Lögberg - 13.04.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.04.1905, Blaðsíða 3
LÖGBER(?, FIMTUDAGINN 13. APRIL 1905, 3 Fréttir frá íslandi. Seyðisfirði, 18. Febr. 1905. Úr Mjóafirði.—„Héðan er ógn- arlega fátt að frétta, veturinn liefir verið mjög óstöðugur til þessa, oft 3—4 áttir sama daginn, t. d. sunn- an um morguninn, vestanrok um miðjan dag, sunnan aftur að kveldi og svo stundum austanrigning um háttatíma. — Samt hefir hér aflast allvel framan af vetrinum, og sum- ir enda aflað prýðilega, til dæmis hefir hér einn bátur aflað ná- lægt 70 skp. frá 8. Sept. til nýárs, auðvitað áætlun, en þó líklega ná- lægt sanni; síðan um nýár hefir ekki verið róið sökum stöðugra ó- gæfta.“ 25. d. Febr. f. á. andaðist að Horni i Nesjum Eyjólfur timbur- maður Sigurðsson, sem þar hafði búið hér um bil hálfan fimta tug ára. Aðfaranótt þ. 16. þ. m. kom upp eldur í húsum Pöntunarfélags Fljótsdælinga hér á Búðareyri. Kvíknaði eldurinn i herbergi inn af sölubúðinni. En til allrar hepni urðu þau Jón pöntunarstjóri Stef- ánsson og frú hans, skjótt vör við eldinn. Var þá strax kallað til fólks úr öðrum húsum og tókst von bráðar að slökkva eldinn. Skemdir enn ómetnar. 16. þ. m. andaðist hér í bænum Sigrún Einarsdóttir, fósturdóttir Sigurðar kaupm. Sveinssonar, 12 ára að aldri, mjög efnilegt barn. Veðráttan hefir verið hin hag- stæðasta næstliðna viku, sunnan- vindar og sólskin. í dag hrið. Seyðisfirði, 3. Marz 1905. Carl D. Tulinius konsúll, andað- aðist að heimilinu sínu á Eskifirði 16. f. m. eftir langvinnan sjúkleik. Hin síðustu ár hafði hann verið mjög farinn að heilsu, en mikið hafði honum hnignað eftir dauða j konu sinnar, sem hann tregaði sárt. | —Gunnsteinn Jóhannsson, verzl- unarmaður, andaðist hér í bænum ' 2. þ. m. eftir 1—2 daga legu 21 árs j að aldri. Hann dvaldi hér í vetur j við tungumálanám, en ætlaði nú ; með Ceres áleiðis vestur á Patreks- fjörð, þar sem hann hafði fengið góða stöðu sem verzlunarmaður.1 -t—22.. f. m. andaðist hér i bænum Sigmundur Gislason, rúmlega fimt- ugur; Íiapn lætur eftir sig konu og 3 börn. Seyðisfirði, 9. Marz 1905. Hinn 5. þ. m. andaðist hér á sjúkrahúsinu Helga Magnúsdóttir, Jónssonar, prests að Vallanesi, 15 ára gömul, eftir langvinnan sjúk- leik. Ljúf og elskuleg og vel gefin stúlka. — Nýdánir eru á 1 léraði: , Jón bónUi Pétursson frá Tungu- j haga, vel metinn bóndi, dó úr lungnabólgu, og Hallur Björnsson á Finnsstöðum, datt ofan í brunn og druknaði.— Dánir í Vopnafirði: Torsteinn Jónsson, bóndi i Sunnu- dal, Eiríkur Þorsteinsson á Ás- laugarstöðum og Pétur Stefánsson vinnum. á Torfastöðum.—Austri. Reykjavík, 10. Febr. 1905. Fjárkláða hefi að nýju .orðið vart á tveimur bæjum í Aðalreykjadal, Ytrafjalli og Syð'rafjalli og á tveim- l,r bæjutn í Svarfaðardal (V.öllum °g Fverá). Rækilega hafði verið baðað að nýju á öllum þessum bæj- um, og enda á næstu bæjum, þar sem nokkur grunur var um, að fjársamgöngur hefðu orðið á milli, svo að vænta má, að ekki verði nein frekari vandræði úr þessu. Annan bæinn, þar sem kláðans varð vart í Þingeyjarsýslu, hafði Myklestad áður haft grttnaðan, mætti þar ein- hverjum mótþróa hjá ábúanda (Jóh. Þork.J við baðanir þar. Það er auðvitað leitt, að þessi kláðavott- ur skuli koma upp eftir baðanirnar, en slikt getur ávalt kontið fyrir, hversu vandlega sem að verki er gengið og engin ástæða til að ótt- ast, að þessi kostnaðarsama kláða- útrýmingartilraun verði til líti.ls cða einskis gagns yfirleitt fyrir þessa sök. En auðvitað ríður á, að rösklega sé í taumana tekið, þar sem kláðnas kynni að verða vart að nýju, svo að tekið verði til fulls fyrir kverkar þessarar landplágu með rækilegri endurböðun á öllu grunuðu fé. Og það er vonandi, að það takist. Maður varð úti um næstl. mán- aðamót, milli Melabergs og Neijja, Sigurður Gíslason að nafni frá Melabergi, fyrirvinna hjá fátækum forcldrum þar, rúml. tvítugur að aldri. Smáupsi aflaðist hér á höfninni með ádrætti 13.—15. þ. m., þó til nokkurra muna. Tunnan seld á 2 —4 krónur. Dánarfregnir. Hinn 21. Febr. síðastl. lézt á heimili foreldra sinna í Winnipeg- osis, Man., ungmennið Teódór Sig- urjón Alexander, eftir 16 daga kvalamiklar þjáningar, fullra 8 ára gamall. Foreldrar hans voru hjón- in Þórður Jónsson og Guðbjörg Jónsdóttir, sem um nokkur undan- farin ár hafa búið í ofangreindum bæ. — Hann var jarðsunginn þann 23. s. m. af enskum presti, að við- stöddum fjölda fólks,sem tók hjart- anlega hluttekning í mótlæti hjón- anna og annarra vandamanna, sem fylgdu hinum framliðna til grafar. Húskveðja var haldin og ræða flutt í kirkju í bænum og síðast las prest- urinn þýðinguna af hinum aðdáan- lega fagra sálmi „Alt eins og blómstrið eina,“ og lýsti þvi yfir, að það væri sú lang fegursta lýsing á dauðanum, sem hann mintist að liafa séð. — Hér sézt sem oftar, að dauðinn skeytir því ckki hvort hann birtir dóm sinn um sólarupprás mannsaldursins eða um náttmála- skeið elliáranna; hann gildir einu, hvort hann reiðir veldissprota sinn að ungmenninu, sem er að byrja að þroskast í akri mannfélagsins, eða að gamalmenninu, sem þegar er farinn að slúta fram fyrir grafar- bakkann. Fífill og sina eru háð sama dómi. Það væri ekki úr vegi að minna ungmennin á, sem voru Jiessum burtkallaða dreng samtíða —hans skólabræður og systur — að skeð getur að innan skamms verði einnig kallað til þeirra: „Komið hingað, í húsi mínu rúmast allir.“ Þó foreldrar og systkin hafi hlotið að reyna sáran söknuð við burtkall þessa drengs, og endur- minningarnar um lians stuttu dvöl séu viðkvæmar, þá er að gæta þess, að alt sem við höfum öðlast, er að eins lán, sem fyr eða síðar verður heimtað. Einn af þeim viðstöddu. Daníel sálúga var stilling, brjóst- gwði og frábær ráðvendni. Þau hjónin máttu ekkcrt aumt sjá án ** þess að láta líkn í té ef kostur var á. Sonarmissirinn mun hafa skilið S* eftir megna sorg í brjóstum þeirra og, þótt lítið bæri á, gert þeim lífið ||| þungbærara en ella, og þau þráð þá stundina að þau t'cngju að sam- cinast drengnum ínuin í eilífri hvíld. ÍS ljósi og sælu. ffi® Mountain, North Dak., |í§; 31. Marz 1905. j||j Danícl H. Daníclsson. j»S SnnBVBÉnlKÍ 1 I . . 1 f I Ij I 1 I , I.II I ' I I ! I I E * . . ■ . f I I I I ' 1 ^ 1 l.ri I I I 1 I I I T 1 f 1 I 1 1 ! t I f I t 5 rWfTCxnrrSTT íttSx? ÝkiWtt Hrrttí 111 x u .;'frriT-"tT crrrrrWtrrrYrrrty nTnn ^wvfTvrf tttítyttt ■*v' *■ wfivi ,rV ’ I '.'.f.t f.l.V.f' * "1 'MM ■1 ■1T1 f ^ ., .* i1 > n 1 MAÍ1 ‘UMAT.I 11 * f 11 11111 r »4 11 H 11 \f rt 'TxTzf'iítwTiirrrrirírixT rrTxx?frxTxxníiTÍ rrrííí nrrS . xi'xxT Nauðsynlegtá vorin. Inniveran á veturna fer illa með heilsuna. Daníel sál. Daníelsson, sem lézt 2 r. Janúar í vetur að heimili sínu í Mountain-bygð i North Dakota, var fæddur á Eyði á Langanesi ár- ið 1836 og dvaldi þar þangað til hann, ásamt konu sinni, flutti til Ameríku árið 1883. Árið 1867 gekk liann að eiga Helgu Magnúsdóttur, frændkonu sína, og voru þau í hjónabandi um 38 ár. Þau eignuð- ust einn son, Júlíus að nafni, sem dó sumarið 1895 þá 27 ára gamall. Þau hjón tóku dreng á ellefta ári til fósturs og gengu honum í foreldrastað á meðan þeirra naut við. Daníel sál. misti konu sína 21. Maí 1904, og fylgdi hann henni í gröfina 21. Jan. síðastl. og var jarð- sunginn 26. s. m. af séra Hans B. Thorgrímsen við kirkjuna á Moun- tain:—Daníel nam land tvær mílur austur frá Mountain og bjó þar til dauðadags. Það sem meðal annars einkendi Ekki mikið veikur, en þó ekki vel frískur. Þetta er ásigkonntlag margra á vorin. Ástæðan er, hin lánga innivera um vetrarmánuðina cg sk.mt loft í íveruhúsunum, í \ innustofunum og skrifstofunum. V'eikin lýsir sér þannig, að matar- lystin er ekki góð, útsláttur á hör- 1 undinu, þreytutilfinning.höfuðverk-1 ur við cg við og stundum gigtar- stingir. Þér ímyndið yður, að þetta J smálíði frá, en það gerir það ekki, tiema blóðið sé hreinsað með heilsu- I samlegum meðulum. Og j>að er einungis eitt öldungis áreiðanlegt, blóðhreinsandi, taugastyrkjandy meðal til, sem er Dr.Williams’ Pink Pills for Pale People. Þúsundir manna bera vitni um það, að þær eru bezta ineðaHð við öllum vor- kvillum. Þær búa til nýtt blóð,og styrkja taugarnar og öll líffærin. Þær veita þreyttum og sjúkum mönnum konum og börnum nýja heilsu og nýtt fjör. Mr.s. N. Fergu- son, Ashfield, N. S., segir: „Af því eg veit að það getur verið öðr- um til góðs, þá hika eg ekki við að vitna um það, hvað Dr. Williams’ Pink Pills liafa reynst mér vel. Þá er eg byrjaði að nota þær var eg svo illa haldin að eg tæpast gat gegnt húsverkuúum. Eg hafði mikinn hjartslátt, en þessar pillur hafa læknað mig svo vel að eg hefi nú betri heilsu en eg nokkuru sinni gat búist við að fá aftur.ý Ef þér viljið halda góðri heilsu á vorin, þá brúkið ekki niðurhreins- andi meðul, sem að eins veikja lík- amann en lækna ekki. Gerið engar tilraunir með hin svo nefndu hrcs^- andi lvf. Brúkið að eins Dr. Wil- liams’ Pink Pills, og þér munið fljótt verða þess var, að þær bjarga við heilsunni. Seldar hjá ölluní lyfsölum, eða sendar með pósti á 50C. askjan eða sex öskjur á $2.50, ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’ Medicine C„ Brockville, Ont.“ Verzlunin er lifíeg Fólkið hefir vit á hlutunum og uppgötvar brátt hvort þeir eru eins og Þeim er lýst.] Annríki okkar vex óðum eftir því sem afsláttar-verzlnnin stend ur lengur yfir, og það er ekki undarlegt]þegar þér getið keypt affnýjasta varn ngi bezta kla^nxð sem fæit í landinu. þér þekkið kringumstæður okkar- verðam að fara úr búðinni innan 60 daga og engin búð fáanleg. Vörurnar verða að gangi út fyrir hvað sem er. Vitið þér livað það meinai ? Til dæmis seljum við fallegan karlraannafatnað raeð nýjasta sniði §14.00’virði fvrir $9.7* Slz.fiO fatnaði fyrir $7.75. Skyrtur $1 02 $2 vírði fyrir 6öc. Jfiðið ekki :: 1 lengur, Nú er tækifœrið. The Palace Clothing Store. G. C. LONG - -45S MAIN STR Co-operative Bakery, á horninu á Elgin og Nena. Vitið þér það að í þessu brauðgerðarféiagi eru fleiri íslendingar en menn af öðrum þjóðum? Vegna þess, og af því að hvergi er búiö til betra brauð, æskjum vér þess að íslendingar kaupi hér brauð sín. Pantið þau hjá keyrslumönn- um vorum eðagegnum Tel. 1576. Winnipea Co-operative Society LlMITEDf PÁ ,L M. CLEMENS byggingámeista ri. Baker Block, 468 Main St. WINNIPEO Talephone 271 R. HUFFMAN. á norövestur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls ko«- ar groceries, álnavöru, leir og giervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaðsykur iópd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. ---Komið og reynið.- G&a Sumardaginn fyrsta leyfi eg mér að bjóða fólki upp á eftirfylgj- andi kjörkaup. 8)ý pund ágætt kaffl fyrir , .............$1.00 15 pund raspað sykur fyrir................ 1.00 13 pund rnola sykur fyrir................. 1.00 20 pund hrísgrjón......................... 1.00 5 pund sagógrjón fyrir.... .............0.25 _ 6 pund baunir fyrir...................... 0.25 1 pund smjör fyrir ....................0.17)4 3 pund af ágætum rúsínum fyrir.......... 0.25 15 centa kaffibrauð fyrir................. o. 10 15 centa virði af eldspítum fyrir......... o. 10 5 pund Baking Powder fyrir.............. 0.75 6 gerköku-baukar fyrir................. 0.25 Glæný egg, tylftin.......................0.12)4 Allskonar kryddvara með niðursettu verði. Allar tegundir af mjölvöru með lægsta markaðsverði. Fatnaður, skótau og álnavara með 25 prc. afslætti. Vörurnar verSa fluttar heim til allra sem æskja þess, og sem eiga heima innan 12 mílna fjarlægðar frá Gimli. — Muniðeftir að þetta kjör- kaupa tilboð gildir að eins fyrir sumardaginn fyrsta. GLEDILEGT SUMAR! C. B. JULIUS, - - Gimli, Man. CANADA NORÐYESTUR LAN DIÐ Reglur við landtöku. ilhe 1 tvi Af ðllum sectíonum með jafnri tðlu, sem tílhejrra sambandsstjórninni, i Mamtoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geoa fiö skylduhöfuð og karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, só landið ekki éður tekið, eða sett til síðu af stjóminni til við- artekju eða ein hvers annars, íanritun. Menn mega skrifa sig fyrir iandinu á þeirri landskrifstofu, sem n*st ligg- ui landinu sen? tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga- um boðsmar rstrf í Winnipeg, eða næsta Dominioi. iandsamboðsmanns, get* menn gefið ö( r *, mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er $10,; 'j fleimilisréttar-skyldur. að fi uppfyiia heimilisrétt- sem íram eru teknir í eftir í sex mánuði á vegum að minsta kosti Samkvæint núgildandi lðgum verða landnemar ar skyldur sínar á einhvern af þeim fylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjaibað hverjr, ári í þrjú ár. [2) Ef faðír (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt tií aðskrifa sigfyrirbeimilisi-éttarlandi, býr á bújörð i núgrenni við land- ið, sem þvílik persóna hefii skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er áBúð 4 landinu snertir áðui en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimiii hjá föður sinum eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbróf fyrir fvrri heimilisréttar-bújörí sinni eða skírteini fyrir að afsclshréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- íæmi við fyrirmæli Dominion íandliganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisróttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er i nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina. (4) Ef iandneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á íhefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimiiisicvtarland þaö, er hann hefir skiifað sig fyrir þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilis- réttar-jör?inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula ndi o. s. frv.) Beiðni um eiffnarbréf ættí að vera gerð strax eftir aðSáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Impector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefír verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngeri Dom- inion landa umboðsmanninum i Ottawa það, að hann ætli sér að biðja nm eignarréttinn. Leiðbeiningar. • Nýkomnir Sinnflytjendur fá á innfiýtjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og v öflum Domiuioii landaskrifstofum inr an Manitoba og Norðvesturlandsins, ieið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessuro skrifslofuoa vinna veita innflytjendum, kostnaðaríaust. leiðheiningar og hjálp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar \ iðvíkjandi timfe ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innai. járnhrautar* heltisms í Britisb Columbia, með því að snúa sér bréfiega til ritarn innanríkit beildaririnar í Ottawa innflytjenda-umhoðsmannsins i Winnipeg, eða til ein dverra af Dominion landi umboösmönnum i Manitoba eða Norðvetturlandinn W. W. CORY, iDeputy Minister of the Interii r. Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆKNIR. Tennar fyltar og dregnarf út 4n sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone825. n '1S MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum ElGANDI - P. O. CONNBLL. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínföngum og vindl- um aðhlynning góð og húsið endurbætt og uppbúið að nýju. ELDID YID GAS Ef gasleiðsla er unúgötuna yðar leið ir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis, Tengir gaspípar við eldastór sem koyptar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. AUar tegundir, $8.00 og þar yfir. R TDÍð og skoðið þær, The Winnipeg Eteetrie Slreet Railway C*. ^iíldin 215 Poits Avbnðk Afturbati. Þegar þér eru5 í afturbata eftir þunga legu, aukast fjör og kraftar meö því aö brúka 7 Mouks Ton-i-Cure. r

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.