Lögberg - 13.04.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.04.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. APRIL 1905. 7 MAREAÐSSK ÝRSLA. Markaösverö í Winnipeg i. Apríl 1905 Innkaupsverð.]: I Northern... 2 .. 0.89 3 >» • • • ... 0.83 4 extra ,, 75 4 75 5 > * • • 64 ht feed ,, 57 2 feed ,, 55 Hafrar............33l/.1—35 A° Bygg, til malts.............. 38 ,, til fóðurs ....... 34.C Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $2.95 ,, nr. 2 .. “ .. .. 2.75 ,, S.B“..............2.15 ,, nr. 4.. “ .. .. 1.45 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.35 Ursigti, gróft (bran) ton. . . 13.00 ,, fínt (shorts) ton... 15.00 Hey, bundiö, ton .. .. $5-5° ,, laust............$7,00—8.00 Smjör, mótað pd.............. 20 ,, í kollum, pd........... 15 Ostur (Ontario)...........11 Ac ,, (Manitoba).......... 11 Egg nýorpin................13 ,, í kössum................ Nautakjöt.slátrað í bænum 6c. ,, slátrað hjá bændum . . . 5 ýác. Kálfskjöt.................7C- Sauðakjöt................ ioj4c. Lambakjöt.................. 10 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 6X/Í Hæns......................... 11 Endur........................i2c Gæsir....................... i2c Kalkúnar..................... 16 Svínslæri, reykt (ham) 13C Svínakjöt, ,, (bacon) 9-1 ic Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.10 Nautgr. ,til slátr. á fæti .. 3—4 Sauðfé ,, ,, .. 3)^c Lömb ,, ,, .. 5C Svín ,, ,, .. 5c Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35-$5 5 Kartöplur, bush..............6oc Kálhöfuð, pd............... 2ý£c Carr 3ts, bus..............■ .. 6oc Næpur, bush.'.....’....... 25 Blóðbetur, bush...............75 Parsnips, pd.................. 2 Laukur, pd................... 40 Pennsylv.-kol (söluv ) Lon $11.00 Bandar.ofnkol ., ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol ,, 5.00 Tamarac car-hLðsl.) cord $4.50 Jack pine,(car-hl.) c. .... .4.00 Poplar, ,, cord .... $3.25 Birki, ,, cord ..... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húðir, pd.................6c—7 Kálfskinn, pd............. 4—6 Gærur, hver............40 —700 cn ertt fet á þykt. Þarf að þrýsta því þétt og vel saman og hafa það jafnstórt að ummáli og vermireit- urinn á að vera. Til þess að flýta fyrir því að hiti og ólga hlaupi í áburðinn þarf að halda honum deigum. Nú er smíð- uð utan um hann umgjörð úr borð- um, sem þurfa að vera eitt fet á breidd. Frá 3—4 fet á breidd og 8—10 fet á lengd er hæfilega stór vermireitur á hverju meðalheimili. Umgjörðin þarf að vera þannig smiðuð, að gluggarnir yfir vermi- reitnum hallist nægilega mikið móti suðri, verður hún því að vera 6—-8 þuml. hærri að norðanverðu. Ofan á áburðinn innan í um- gjörðinni skal nú láta fjögra þuml. þykt lag af hreinni og góðri mold, og sá i það þeim tegundum af garð- mat og kálmeti, sem menn óska eftir að geta helzt haft á borðum framan af sumri. Það líður ekki á löngu áður en fræið, sem sáð er i vermireitinn, fer að festa rætur og koma upp. Öll hirðing vermireitsins er þá i því innifalin að lyfta upp gluggunum, sem yfir honum eru, þegar mikið sólskin og heitt veður er á daginn, og læsa þeim vel og breiða yfir þá á næturnar þegar maður getur bú- ist við frosti. Plöntunum í vermi- reitnum þarf oft að vatna. Eftir að þrjár vikur eru liðnar eru radísur vanajega orðnar svo vcl þroskaðar að þær eru vel orðnar ætar. Sama er að segja um salat, ef því er sáð iim sama leyti og saman við radís- urnar. Verður þá nóg af þössum báðum tegundufn til heimilisþarfa í vermireitnum þangað til farið er að koma svo vel upp í aðal garðin- um, að hægt sé að fara að hagnýta sér það, sem þar var sáð til. Tó- matepli, kál og aðrar tegundir má síðan flytja úr vermireitnum og út í garðinn, þegar ekki þarf lengur að óttast fyrir að frost verði þeim að meini. Vermircitir. • Víða til sveita er ekki hægt að sá sá svo snemma i garða að kálmeti og garðmatur geti orðið til fram- an af sumri, og ekki heldur'hægt að fá þessar matartcgundir keyptar að á þeim tíma, ýmsra hluta vegna. Þar sem svo stendur á er nauð- synlegt að búa sér til vermireit, þar sem sáð verður til þessara tegunda, löngu áður en hugsanlegt er að sá í garðana. Framan af sumri þykir ætíð mest í garðmatinn varið, því þegar á líður er vanalega nóg af honum komið á markaðinn og hann þá ekki lengur eins vcrð- niætur. Ódýran vermireit,sem komið get- ur þó að fullum notum, getur hver og einn búið sér sjálfur til. Að- ferðin er þessi: Velja skal staðinn fyrir vermi- reitinn í skjóli sunnan undir ein- hverju af útihúsunum og láta þar lag af nýju hrossataði, sem sé meira Hœnsnamatur. Vilji maður gcta haft full not af hænsnuin, þá verður eldið að vera í réttu hlutfalli við kröfurnar, sem gerðar eru til afrakstursins af þeim. Fóðrið, sem þau eru alin á, verður að vera hæfilega mikið og hæfilega vel blandað. A morgnana er gott að gefa þeirn graut, vel þykkan, búinn til úr ma- ismjöli, úrsáldi, möluðum höfrum og og smásöxúðu kjöti. Þetta þarf alt að sjóða vel saman og krydda með salti og rauðum pipar. Kartöflur, betur, gulrófur, næp- ur og laukur er alt ágætur hænsna- matur. F.f rótarávextir ekki eru fyrir hendi, má i þeirra stað bjarg- ast við smávaxið smárahey. Slíkt fóður er gott lianda varphænum, af því Iítið er í því af fitandi efnum. Um miðjan daginn er bezt að gefa hænsnum hveiti. Má þá blanda saman við það höfrum, og dreifa því svo saman við hálmrusl á gólf- inu í hænsnahúsinu, svo hænsnin verði neydd til að hreyfa sig, og hafi dálítið fvrir að ná í fóðrið. Því hreyfingin er þeim mjög lioll og natiðsynleg. Á kveldin skyldi fóðra hænsnin á ómöluðum mais, en gæta þess að gefa þeitti ekki of.mikið af honum. I hænsnahúsinu ætti ætíð að vera nægilega mikið af hreinu drykkjar- vatni, sandi og smámöl, því þetta alt er hænsnunum eins nauðsynlegt og maturinn sjálfur. Án þess að fá þetta með matnum geta þau ekki melt hann nægjanlcga vel. Vel söxuð bein er nauðsynlegt að gefa varphænum. Er það þeim bæði holl og góð fæða, sem hefir hin æskilegustu áhrif á eggmyndunina. Á litlum bændabýlum, sem eru í grend við kaupstaðina, borgar hænsnarækt sig vanalega vel, þegar rétt er að íarið. Þar geta menn sjálfir aflað sér þeirra jarðarávaxta sem nauðsynlegastir eru og jafn- framt haft mjólk til að gefa hænsn- unurn, sem er þeim mjög nauðsyn- leg. Mjög mikill kostur er það, ef hægt er að fá í kjötsölubúðunum ýmsan afgang af kjötmat með litlu verði. En án þcss að geta aflað sjálfur heima fyrir,"eða framleitt á búinu, flestar þær tegundir, sem til þess þarf að ala hænsnin á, borgar það sig aldrei vel að halda þau. Það er ótrúlega mikið, sem þau þurfa, og verða menn þess fyrst varir, þegar þarf að fara að leggja út peninga fyrir fóður handa þeim. Vanalegast er það,að þegar hæn- urnar eru búnar að verpa í tvö ár, þá vilja þær fara að liggja á, hætta að verpa og fara að safna holdum. Verða þær þá vel fallnar til slátrun- ar og eru allgóð og arðsöm verzl- unarvara. Enginn, sem ekki er hneigður fyrir að hirða um hænsni, skyldi kggja hænsnarækt fyrir sig. Þau þurfa «góða og nákvæma hirðingu til þess að geta borgað sig vel. Uæðrnmini áríöandi. Baby’s Own Tablets cru meðal handa börnúm á öllum aldri, þær ecu jafngóðar fyrir nýfædd eins og uppkomin börn. Þær lækna fljótt iðrakvcisu, vindþembu, meltingar- leysi, tanntökukvilla, niðurgang og hitasótt. Ábyrgð er tekin á því, að þær ekki hafi inni að halda minstu ögn af eitruðum efnum, sem eru oft í hinum svonefndu deyfandi meðul- um. Allar mæður, sem hafa notað þessar tablets hæla þeiin mjög mik- ið. Mrs. T. Timlick, Pittston, Ont., segr: „Eg hefi notað Baby’s OwnTablets með bezta árangri. Eg get mælt fram með þeim við allar mæður sem ágætu meðali við tann- tökuveikindum og öðrum barna- sjúkdómum.“ Þér getið fengið þær hjá öllum lyfsölum, eða sendar með pósti, á 250. öskjuna, með því að skrifa beint til „The Dr. Williams’ Medicine C., Brockville, Ont.“ CATARRH I.ÆKNAST EKKI með áburði, sc*in ckki nær að upptökum veikinnar, Catarrh er sýkj í blóðinu og byggingunni. or til þess að lækna verðu r að vera iuntaka; Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og’verkará blóðið og slíinhiinn- urnar, Halls Catarrh Cure er ekkert skottuxneðal. Það hefir ?il margra ára verið ráðlagt af helrtu læknum heicnsins- Það er tett saman af beztu hressandi efnum ásamt blóðhreipsandi efnum'sem verka á slúnhimnurnar. Samsetning þessara efua hetir þessi læknand! áhr!f á Catarrh. Sendiðeftir gefins vottorðum F. J. Cheney & Co,, Toledo, O. Sclt í öllum lyfiabúðum á 75C. Halls Family Pills eru þær beztu. M, F’avilson, 660 Ross Avo,, selur Giftingaleyfisbréf ROBINSON t co Llmttad $ I . 3 5” 'V|*appers '“jtyd. Wrappers úr góbu sirzi, ýmsir litir, rauöir.bláir, bleikir, o. s. frv. Þeir eru vel saumaöir og skreyttir meö ýmiskon- ar útsaum. Vanaverö $1.25 og $1.35- á laugardaginn 79C $6 .Oo Káp ur á $4.65 Nýjar vor-kápur handa ' . kvenfólki. Ymsar teg- undir. Fallegar oggóö- ar. Vanaverö $6 oo. laugardaginn 4.67 ROBINSON ÍLB 808-402 Maln St„ Wirmlpe*. RICHAF DSONS geyma húsbunaö og avtja. Vörugeymsluhús úr . rin Upholsterer Tel. 128. Fort Sfa-eet. SEYMOUR HflUSE N>a**ket Square, Winnipeg, Eitt af beztu veit.ingrahúsum bæjarins. Máltiðir seldar á 3ðc> hver 81.5O á dac fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og sérlega vöndud vínfðng og vindlar. Ókejrpis keyrsla að og fré járnbrautarstöðvum. JQHN BAIRD Eigardi. Á Elgin ave., aö sunnanveröu, hús meö sex herbergjum. Lóö- in 25x132 fet. Húsiö stendur á góöum steingrunni. Verö$i6oo. Út í hönd $400. Bezta kaup. Á Victor st., vestan til, nálægt Notre Dame, hús meö 7 her- bergjum á 50 f. lóö. Verö $1900. Út í hönd $350.00. Á McMillan ave., nálægt Nassau. 50x120 f. lóö. Verö $750.00. Búö og íbúöarhús meö fjórum svefnherbergjum, öll þægindi nema baö. Húsiö 22x40 fet. Leigist fyrir $75 um mánuöinn. Verö $4,000.00. Út í hönd $1200,00, , I TIL ÍSLENDINGA í Winnipeg. Vér bjóöum yöur alla velkomna aö koma og skoöa nýtízku kjöt- verzlunina okkajr á Pacific og Nena st.—Þessa viku veröur selt meö sérstöku veröi:' . Stewing mutton, nýtt og gott pundiö........5c Boiling og stewing beef..50 Bezta roast beef....'....8c Blood og liver sausage...8c I. M. Cleghopa. M D LÆKNIR 0& YPIRSETUMÁÐUR. 0 I Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og j hefir þvi sjálfur umsjön á öllum meðöl- | um, sbra hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. BAinUR, ' - ftlA*'. P.S.—Islenzk ir túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. Islenzkur afgreiöslumaöur íbúö- inni sem aígreiðir yöur. Vér ábyrgjumst aö geta selt j yöur meö betra veröi en hægt er j aö fá í nokkurri kjötsfllubúö í1 Winnipeg. Munið það að viö seljum góöar vöri r 1 með vægu veröi í nýju j kjötsölubúöinni, horni Pacific og Nena st. D. BÁRRELL, ’Phone 3674. CENTRAL Kola og Vidarsolu Felagid sem D. D. Wood veitir forstcöu 8C0AL , J; R°MPT deliverV| c°alHIc^ntral ' \ COMPAHÍ ^HÖMe0SSST C0R.BR8NI\i - 5 - 5BS CL'wOOP m&r. hefir skrifstofu sína að ROSS Avenae, horninu á Brant St. Tel. 585. Fljót afgreiösla dthUcri bovpr stg beitu “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á Islenzku. Ritgjörðir, myndir, sogur.ogj kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Faest- hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. fprir nngt fdh en að ganga á . WINÍUPEG • • • • Business Col/ege, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leitið allra upplýsinga hjá GW DONALD 'Manager \SCANDIA H0TeT\ í 307 Patrick st. Winnipeg ( < Þér ættuð að halda ) ( til hér meðan þér er- ? < uð í Winnipeg. Kom- < rf ið og vitið hvernig J J yður lízt á yður. 5 SANNGJARNT VERÐ ___ M. A. MEYEP, Eigandi. \ Hnjáliðabólíía Þenna • sjúkdóm má lækna vel ogfljótt meö því að nudda hnén kvöld og morgna með 1 Monks Oil. GOODALL’S Ljósmyndastofa 6I6L Main st. Cor. Logan ave. I.A.C. HOCKEY TEAM MYNDIR: 11x14 þml. á..$1.00 6x8 þml. á.... 0.50 ÞORRABLÓTS-MYNDIR: 15x20 þml á...81.00 9)áxi2 " á.....0.50 Myndirnar fást bæði á vinnustofunni og í búð H. S. Bardals á Nena st. Speglar með myndum af fsl. kirkjunni, Þorrablótinu og I.A.C. Hockey íeam, á 250. hver.—Við búum til ýmsar nýung- ar, smámyndir á gullstáss o.s.frv. LESLIE’S h ú s g a g 11 a - b ú ð ________________________________ Hæsi Hérgetið þérfengið ýmsa húsmuni, sem Berjö y Moilks Oil á hálsílin ófáanlegir eru annars staðar í bænum. ' . „ , , ,, . , . 1 og brioströ og takiö inn Barnakerrur, bokaskápar, rum, sængur- j e> J o dýnur og ýmislegt fleira höfum við til, sem 7 MoillCS IzllOjr Otll'e. er ólíkt þeim tegundurn, er þér fáið ann- ars staðar. Skrifið eftir VERÐSKRÁ ,,H" og lær ___ ið að velja góðanshúsbúnað. IHk skóbúðin. B. K. á horninu á Isabel 03: Elain. Dalton k Grassie. Fasteignasaia. jjeitror innheimtar PenlnKalAn, Ehlsábyrgó. (^an, Nor, Railwai L tiidskoðunarferðir til viökomustaöa Can. North. í Manitoba, Assiniboya og Saskatchevvan, Dauphin og vestur meö Edmon- ton aöal-brautinni alt vestur að Elbow Station, Sask., Noröur Saskatchewan ánni og Melfort viö Prince Albert brautargreinina Hálft farg-jald fram og aftur. Farbréf til sölu á brautarstöövunum í Neepawa, Gladstone og þaöan suöureftir, á hverjum miövikudegi í Apríl og Maí 1905. Gilda í einn mánuö, og leyft aö standa við í Dauphin og þar vesturundan. GEO. H. SHAW, Traíflc rianager Félagarnir GRAY & SIDER, Upholsterers, Cabinet Hakers and Carpet Fitters hafa homiö sér saman um aö skilja. Undirritaöur tilkynnir hérmeö aö hann lætur halda vinnunni áfram, undir nafninu M. E. GRAY & CO. Um leið og eg þakka fyrir góö viöskifti í undanfarin átta ár, leyfi eg mér aö geta þess, aö e* hefi fengið vana og duglega verk- menn og get því mætt öllum sann ' <-1 1 n kröf u Þakkandi fyrir undanfarin viö- skifti, og í von um aö þau haM áfram, er eg rneö viröingu, yöar Wm. E. Gray£» Co Þetta á- gæta eik- arborð er sex fet á lengd, út- d r e g i ð. Er bæði sterkt og vel smíð- að. Borð- platan er 40x40 þml. Sérstakt verð......... Þetta sideborð gr úr ! völdum. gvltum álmi. í i því eru tvær skúffur j ÁGÆTIR SKÓK. fyrir borðbúnaö og stór r skápur fyrir boilapör. j Kvenfólkið ætti að skoða þess- Að ofan er það 19x40: ar ,,slippers“ sern viö höfuin þmi. á slærð og speg- , ■ ■ a- v illinn íþví 14x24þml. á fvriraö Cins . .. $1.00 stærð. Ágætt kaup j Rubbers, handa kvenmönnum; $|4./5: þaö sem eftir er af þeitn selj- um viÖ á ......... ío—30C. Verkamannaskór. handsaumaöir Ágæt tegund.- Verð.. .. $3.50 I Mikiö úr aö velja af beztu karlm. og kvenm. skóm. Viö höfum, góða,sterka skó handa börnum. Ciiiuiiiiglmiti’s BRAUDIN eru ætíö góö, — ætíö, ætíð ný! Þeir, sem reyna þau einusinni vilja ekki önnur brauö. Karlm. rubber stígvél..........$4.00 $9.75 Skrlfið eftir verðskrá ,,H". John Leslio, 324 28 Itlafn St. WUOIIPEQ Drengja Stúlkna Barna 8.25 2.OC i-75 Komiö og fiiynið okkur. Okkur er ánægja að því aö sýna yöur vörurnar. Kökur og Sœtabrauö heilsusamlegt og bragögott. Kringlur og Tvíbökur í tunnum og f smásöiu. Sann- gjarnt verö. Hrein viðskifti. 591 Rossave, ■ Tel. 284

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.