Lögberg - 13.04.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.04.1905, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG.FIMTUDAGINN 13 APRIL 1905. Arni Eggertson. 0D0S0N.HANSSON, VOPNI| Sendið HVEITI yðar til markaöar með Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Eins og aö undanförnu hefi eg til sölu byggingarlóöir, hvar sem er í bænum, meö lágu veröi og vægum borgunarskilmálum. Eg hefi nokkur góö kaup fyrir menn sem langar til aö græöa og eiga peninga til aö leggja í fast- eignir, hvort heldur er í smærri eða stærri stíl. FYRIR MENN UTANBÆJAR, sem ekki hafa tækifærí til .að koma og skoöa og velja fyrir sig sjálfir, skal eg taka aö mér aö kaupa þar sem eg álít vissasta og bezta gróöavon. Árni Eggertsson. Ur bænum og grendirmi. Room 55 Tribuito Building Telephuiie 2312. Hús til sölu með þægilegum borgunarskil- málum: Simco stræti á... ...$1150.00 ' 4 1 ‘ .., 1250.00 i < 1 i “ “ McGee " Sargent ave ... 1200.00 Pacific “ ... 1000.00 Jessie . . 1500.00 Pritchard “ Spadina “ Alexauder" Burnell st Maryland st Magnus ave Victor st • ... 1250.00 eindregnu umboðssölufélagi. Ef þér hafiö hveiti til aö selja eöa senda þá'látiö ekki bregöast aö skrifa okkur og spyrja um okk- ar aðferö. Þaö mun borga sig. THOMPSGN, SONS & CG, The Commission Merchants, WINNIPEG: Viðskiftabanki: Union Bank of • <1 a Hér eru upptalin að eins örfá af þeim húsum sem vio höfum til sölu. Einnig höfum við lóðir alls staðar í bænum. Með lítilli niðurborgun rná festa kaup i þeim. Bújarðir höfum við einnig í Swan River dalnum, Churchbridge og viðar, sem við getum selt m,eð lágu verði. Komið og finnið okkur. Með ánægju gefum við yður allar upplýítngar þótt ekki sé keypt. Peningar lánaðir pg hús vátrygð með beztu kjörum. Sagt er að tvísporaður stræis- vagnavegur eigi að leggjast vestur Logan stræti í vor alla leið til C. P. R. verksmiðjanna. J. J. BILDFELL, 50-5 Main St., selur hús og lóðir og annast þar aö lútandi störf. Utvegar peningalán o. fi. Tel. 2685. I. O. F.—Samkvæmt ályktan síð- asta fundar verða þeir meðlimir stúkunnar „ísafold,“ sem útvega flesta nýja félagsmenn fyrir fyrsta Ágúst næstkom. sæmdir verðlaun- um allríflegum. Bezt að grenslast bráðlega eftir skilyrðunum. Ritar- arnir, C. R. og „Deputy" gefa all- ar nauðsynlegar upplýsingar í þessu efni.—J. Einarsson, ritari. e Laval skilvindur. I BEZTA TEGUNDIN. Á hina ágætu eiginlegleika De Laval má reiöa sig eins örugt og á kon- ungleg veöbréf.—Þér máske haldið aö aörar tegundir geti veriö eins góðar. En allir sem reyna De Laval vilja enga aöra skilvindu. Meira en 600,000 nú í brúki, eða tíu sinnum fleiri en öllum öðrum skilvintkim til samans. Fékk hœstu verðlaun á öllurn sýninguin fyrir fjórðungi aldar síðan. Skrifiö eftir verðskrá og nafni umboðsmannsins í yðar héraði. TI1E DE LAVAL SEPARATOR Co., 248 McDermot Ave., W.pej Toronto. New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. NV Bl 1)! Hér NÝ BÚÐI e Tveir menn, Charles Cavers og William Summers, sem unnu við nýja C. P. R. hótelið hér i bænum í ivinrstnn Rllr duttu niður 50 fet og biðu báðir & ÖIK bana af. GOODMAN & HABK, Kooui 5 - Main st. getið þér fengið beztu tegund af fatnaði með ágætisverði.—Vér tökum ábyrgð á að allar vörurnar séu góðar og peningunum skilað aft- ur ef þær ekki líka. Ef þér viljiö fá veruleg góðkaup þá komið hingað. tTiif- tpíymmiííL MY CLOTHIERS. HATTERS & FURNISHERS. %= JAFNVEL hinir vandlátustu segja að þeir geti fengið það sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaði, hölt- uin, regnkápum, regn- hlífum og öllu öðru er að klæðnaði lýtur, hjá GUÐM. JÓNSSYNI á suðvesturhorni KOSS og ISABEL Mikið úrval lágt verð. J Hinn 7. þ.m. leysti ísinn af Rauð- á Frá því árið 1886 hefir ána leyst árlega í Aprilmánuði, frá 2. Apríl (1902) til 26. Apríl (1893J. Muuíð eftir söngsamkomunni, er söngflokkur Fyrsta lút. safnaðar hefir ákveðið að halda í kirkjunni að kveldi hins 24. þ. m. (annan í : páskum). Dr. B. J. Brandson frá , Edinburg flyttir þar erindi seni j mönnum mu'n þykja hlvða á. r Ef þið hafiö HUS og LÓÐIR að selja þá finnið okkur. 566 Main St. Winnipeg. Hvi skyldu mennjlhe Alex. Bldck Lumher Co„ Ltd. HVAÐ ER UM Rubber Slöngur Tími til að eignast þær er NÚ. Htaðoiinn er RUBBER STORE. Þ»r eru af beztu tegnnd og verðið eins lágt og nokkursRtaðar. Hvaða lengd sem óskast. Gredslist lijá okkur um knetti og ðnnur áhökl fvrir leiki. Regnkápur olíufatnaður, Rubber skófatnaður og allskonar rubber varningur er vanalega fæst með góðu verði. C.1C. LAING, z4ú Portage Ave. Phone 1665, Sex dyr austur frá Notre Dame Aye fróðlegt að Útbreiðslufund heldur stúkan „ísland'* nr. 15, Ó.R. G. T„ fimtudaginn 13. Apríl n. k„ í satnkomusal Únítara (Cor. Sher- brooke og Sargent.). rVið útvegum LÁN með beztu skil- málum. PROGRAMME. Ra?ða: Wm. Anderson. Phonograph: Jón Ólafsson. Ræða: Rögnvaldur Pétursson. Kvæði: Þ. Þ. Þorsteinssön. Ræða: Bjarni Lyngholt. Kvæði: Þ. Kr. Kristjánsson. Upplestur: Kr. Stefánsson. Kvæði: Styrkár Vésteinn. Ræða: Stefán Thorson. Phonograph: Jón Ólafsson. Fundurinn byrjar kl. 8 að kveldinu Ókeypis aðgangur. . ALLIR VELKOMNIR. BRANTFÖRO BICYCLIS Cushion Fraino. Nú farið þér að þurfa reiðhjól- anna við. Ef þér viijið fá bezfu tegundina, sem ekki er þó dýrari en lakari tegundirnar, þá komið og skoðið Brantford hjólin, búin til hjá Canadd Cycle & Motor Co. Ltd, J. THOBSTEÍNSSON. — AGENT — 477 Portage ave., W.peg. ** «*****«***«-*«*?«-* mzrm&te’L.'.iL___________ Konur og stúlkurl Komið til Stefáns Jónssonar fyrir páskana. Þar getið þið fengið á- gæta vor og sumarhatta með ann- gjörnu verði. Einnig silkitreyjur ódýrari en annárs staðar (auglýst áðurý ; lika Print Blouses á 35C., áður á 75C. og $1.00. Ógrynni af dúkavarningi með beztu kjörum. — Komið í tíma á meðan nóg er til að velja úr í búðinni á norðaust- urhorni Ross og Isabel str. hjá STEFÁNI JÓNSSYNI. borga háa leigu inn í bænum.með- an hægt er að fá land örskamt frá bænum fyrir gjafvirði? Eg hefi til sölu land í St. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram með Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 á mánuði. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. H. B. Harrisn <S&. Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam bandi við skrifstofu landayð ar, Páls M. Clemens, bygg ingameistara. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Fura, Cedar, Spruce, Harðviö. Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð, loftborð, klæðning, glugga- og dyraurn- búningar og alt sem til húsagerðar heyrir. Pantanir aígreiddar fljótt. Tcl. 59Ö. Higgins & Gladstone st. Winnipeg. I>á þér viljið kaöpa Hús, Bújörð, Baejarlóðir, með svo vægu verði og góðum skilmálum að þér hafið ágóða af snúið yður til IOC. IOC. IOC. Y'fir 50 tegundir af sirzi úr að velja, í 5—16 yds. stúfum. I2;C. J. A. Qoth, Room 2, 602 flain st. KOSTAR EKKERT að koma viö hjá Th. Oddson, 483 Ross ave, og skoða beztu tegund af „rubbers", sem a ðeins kosta 25C. Þar að auki hefir hann birgðir af skóíatnaði með lægra verði en annars staðar fæst í Winni- peg. Th. O. Brúkuð föt. Ágæt brúkuð föt af beztu teg- und fást ætíð hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Dame ave., Winnipeg. 12^C. I2JC. Ljómandi góð ensk cam- bric sirz, 32 þml. breiö, ljósleit og dökkleit.hæfi- leg í blouses og barna- föt. Vanalega á 16— i8c. Seld nú fyrir 12}4c CARSLEY&Go. 344 MÁIN STR. Land til sölu. 160 EKRL’R nálægt iSeamo P. O. $5.00 ekran. $300.00 út í hönd. Frekari upplýsingar fást hjá og hjá H, J.[Eggertsson, 671 Ross áve. Paul Reykdal, Lundar P. O., Man. | James Birch | j _. _________$ 329 & 359 Notre Uame Áve. W Eg hefi aftur fengið gcmlu búðina í jff Opera Block og er nú reiöubúinn að $ jb fullnægja þörfum yðar fyrir rýmilegt * T verð. w ® * Nemjið \ið mig um skrautplöntur 1 fyrir páskana. Eg hefi alskoaar fræ, jb * plöntur og blórn gróðursett eða upp- w skorin. Ef þér telefóniö verður því tafarlaust gaumur gefin. .Telephone 3638. Takið eftir! Double team harness sterk og góð, öll handsaumuð, fyrir $20—$45 complete Single-harness $7.50 með collar og HAMES $9- 50-$2Ó. Hnakkar. Ýmsar tegundir af hnökkum frá $3.75 til $24. Kistur og Töskur. Kistur og töskur af öllu tagi með sér- lega lágu verði. Eg tek brúkuð aktýgi upp í ný. — Notið [ tækifærið meðan |það gefst. S. Thompson, Selkirk, - Man. The Royal Furniture Co. 298 MAIN STREET, WINNIPEG, MAN. Ný viðbót af járnrúmum nýkomin. j Sumt af þeim er betra en við höf-1 um haft nokkurn tíma áður. No. 603. Járnrúm, hvít emalleruð,’ mjög sterk, ýmsar breiddir. Vana- verð $4. Sérstakt verð þessa viku: The Royal Furniture Company.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.