Lögberg - 20.04.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.04.1905, Blaðsíða 1
REIÐHJOL. Við erum nýbúnir að fá hina f ræg\i ,, Lac- lede Bicycles", sem eru ágæt relðhjól. Geriö svo vel aB koma og lítaá þau. Verð $25.00 og þar yfir. Anderson & Thomas, 638 Main Str, Hnrdware. Teisphone 338. B A S E-B A L L Lacrosse, Tenois og öll sports áhöld. Clubs með heildsöluverði. Verðskrá ókeypis ef óskað er eftir. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. 1 Iardware. Teleptione 339. 18 AR. Winnipeg, Man., Fimíudaginn, 20. Apríl 1905. NR. 16. Fréttir. Franskt gufuskipafélag, scni hefir mörg skip í.förum á milli Ilavre á Frakklandi og New York hefir nýlega bætt við sig nýju fólksflutningaskipi, stóru og nijög -vönduöu, og að öllu leyti búnu út cftir nýjustu tízku. Öll þœgindi, seni nöfnum tjáir að nefna, eru þar við hendina handa farþegun- nm. Meðal annars er á skipinu fullkomnari útbúnaður til þess að taka við og senda frár sér Marconi- skeyti en á nokkuru öðru skipi, sem enn fer landa á milli. Eins og nú cr farið að tíðkast á skipum Cunard-línunnar, verður daglega gefið út fréttablað á skipinu, og í JJví birtast allar þær fréttir, víðs- vegar að, scm Marconi-skeytin færa, en af því þetta skip verður í sambandi við fleiri skeytastöðvar tn skip Cunard-línunnar ,þá verð- ur dagblaðið þar miklu fréttafróð- ara. Hepnist tilraunirnar með fréttasambandið vel á þessu skipi, þá ætlar gufuskipafélag þetta að setja sams konar útbúnað á öll þati skip, sem það hefir í förum. kristniboðsfélgum í Bandaríkjun- , vit á að slást ekki upp á Lögberg tun stórfé — tvö undruð þúsund ut aí afskiftum þess af téðu máli. dollara — til eflingar kristniboðs • Eð_ hddur Heimskringlakannske, meðal heiðingja. En vandlætinga-i T .. , . ..,, -, • , ¦ , • , , -. i að Logbergi se með ollu okunnug samir kirkjumenn komu með mot- b fe bárur gegn því að þiggja boðið, . afskifti Gimli-þingma-insins af sökum -þess að orð leikur á, að málinu? Séu Gimli-menn svo pcningar Standard Oil félagsins blindaðir að þcir álíti.að þingmað- séu ckki allir sem bezt fengnir. m. þeirra hafi jagt mikið a sig til Var nú sett ein nefndin á fætur r, .. . .___ , . _.. , „ „ .,•» ' >"ss að fa jarnbraut lagða að annarn til þess að ræða mahð, og | l varð sa endir á, að nefndarmönn- j Glmli> Ja ~ K',r um fcaö- En ver urn kom saman um.að ekki mundu trúum þvi ckki, að Gimli-menn allir peningar Rockefellers vera ', sjái þaö ckki og skilji á öllu sctn Yertíð nýbyrjuð hér i ert sál. var hinn mesti mannskaði, Búið að róa 2—3 því að hann var maður vel greind- LEIDRÉTTING. I til spyrst. ------- ! vciðistöðum. Búið að róa 2—3' þvi ao nanti var maou greir ilcrra Björn Sigvaldasoti, frá róðra á Stokkseyri; fá þetta 15—3o!ur, vandaður og öllum velviljaður, Argvle-bvgð, scm getið var um i i hlut á dag og eitthvað svipað i hin- j og hugljúfi hvcrs manns, scm hon- siðasta blaði að hér hefði verið á . um veiðistöðunum. — Heilsufar I um kyntist. I lann haf'ði numið ferð til þess að reyna að fá niður- I fólks yfirleitt ekki gott, íjöldi lagst! ljósmyndaiðn, og stundaði hana "á sett ftutnings og fargjald fyrir veikur. Það er helzt lungnabólga," sumrum, en var ýmist hehna á vetr- fólk þar vestra, scm ætlar að flytja | scm á fólk lcgst. Eldra fólk, scm um eða i Reykjavík. Aldraðri móð- búfcrlum vestur í Foam Lakc-| veikina hcfir fengið, hefir flest dáið ur var hann hinn ástríkasti sonur, Eftir skýrslum Rússa sjálfra þá mistu þeir í orustunni við Mukden eitt hundrað og sjö þúsundir manna, sem bæði féllu, urðu óvígir af sárum , eða voru teknir sem stríðsfangar. illa íengnir, eða að minsta kosti ckki sá hluti þeirra, sem hann ætl- aði að gefa í þessu augnamiði. \'ar þvi samþykt að þiggja pen- ingana. 1 vikunni scm lcið brunnu til kaldra kola sögunarmylnur i bæn- um Prince Albert, N. W. T., og cr skaðinn álitinn fuUra eitt hundr- að þúsund dollara virði. Sama dag varð allmikill eldsvoði í bæn- um Saltcoats í N. W. T. Á fundi sem slátrarafélagið í Yorkshirc ú Englandi hélt fyrir skömmu síðan, lýsti forseti fund- arins því yfir, að nienn, sem vit hefðU'á, hefðu komist að þeirri niðurstöðu, að bannlögin gegn því að mega selja sláturgripi frá Can- ada á fæti á Englandi og nú verð- ur að slátra samstundis samkvæmt lögum þessum, á þeirri höfn, sem þeir lenda i, hafi gert Englending- um'að minsta kosti fimm milltón dollara skaða á siðustu sjö árum. Viðurkent er að hvergi í neinu ' landi sé til hraustara og heilbrigð- ara uautgripakyn en í Canada, og haldi cnska stjórnin lengur áfram þeim þráa að nema ekki bannlög þessi úr gildi, þá verður það, ef til villí eitt hið fyrsta atriði til þess að hneigja hugi Canada-manna að því óyndisúrræði að sameina sig við Bandaríkin. Töluverð verkföll og þaraf leið- andi óeirðir eiga sér nú stað sunn- an til á Frakklandi. Hefir sums- staðar kveðið svo mikið að þessu, að nauðsynlegt hefir verið að senda herlið til þess að skakka leikinn og bæla niður óeirðirnar. ----------o----------- Núna í vikunni var vou á Ed- ward konungi og Alexöndru drotningu til " Messina á Sikiley. Þar ætlar Vilhjálmur Þýzkalands- keisari að mæta þeim konungs- hjónunum. gerst hefir 1 því máli, að Gimli- þingmaðurinn' og herrar hans — Roblin-stjórnin — eru í þctta sinn meira að hugsa um að mýkja úr Itrygðina, segir að Lögberg hafi íkki rétt eftir það sem hann hafi ^agt um fólk þetta. Fjölskyldurn- ár séu sjÖ, af þeim hafi fimm kom- ið eignalausar frá íslandi í fyrra, cn hinar tvær séu Mrs. Jósefsson öieð syni sína tvo — Hallgrím og tján, og Mr. og Mrs. John I.ongniore með þrjú börn sín. Kautgripirnir séu á milli 60 og 70 ligvaldason afsökunar á þessu og íullvissar hann um, að missögni.n ítafar af rangri eftirtekt, en engu oðru. Ur bænum, í næsta tnánuði ætla járn brautaeigendur og forstöðumenn Roblin-stjórnin leiða það atriði hjá Galiciu-mönnum en að geðjast j felsins og tilheyri nálægt helming- Jslcndingum á Gimli. Jafnvel mitt "r i*'ir'ra nýkömnu fjölskyldunum . , .. T •• , . .- ímm, Lögbertr biður vin sinn Mr. 1 skotnmunum um Logberg 1 sið- ustu viku gægist það fram með, hvað lítið áhugamál þingmannin- um cr það að járnbrautin liggi til Gimli. Þar segir hann: „Sann- gjarnt cr að geta þess, að Domiu- ion-stjórnin hefir haft standandi tilboð um $3,200 tilag á milu hvcrja, sem bygð yrði um Gimli- svcit", en hann dregur það undan, og það naumast af vangá, áð skil- yrðið fyrir þeirri fjárvcitingu var sú, að jánnbrautin yrði lögð til Gimli. Hvernig stendur á því að ekki er lögð meiri áherzla á það atriði en gert cr? \rerði það at- riði, það skilyrði ekki til þess, að Gimli-menn fái járnbraut, þá fá þcir hana seint. l>iiig-inaðtiriiiii og úr henni. Þeir. sem bata hafa feng- ið eru lengi að ná scr." Hinn 25. f. m. andaðist að heim- ili sinu cftir 8 daga legu í lungna- bólgu merkisbóndinn Jóakim Jóns- son á Selfossi nær 68 áj-a.—Þjód. Mr. A. F. Reykdal, sem um undanfarin ár hefir búið í Head- ingly, nokkurar mílur vestur með Assiniboine-ánni, hefir vegna heilsubilunar brugðið búi og leigt' vestan Sandey, er Sandar standa í). Rcykjavík, 10. Marz 1905. Það var fimtudagskveldið 16. Febr. að öræfingar þeir, sem fluttu skipbrotsmennina, er strönduðu á Breiðamerkursandi, fil Reykjavik- ur, konmst á heimlcið cftir mikla hrakninga á sér og hestum að Sönd- um i Meðallandi fbærinn stendur í ey í KúðafljótiL þar scm þeim var tekið með hinni alkunnu gestrisni ekkjunnar, er þar býr. Guðrúnar Magnúsdóttur, prests frá Sandfclli. — Þcir Iiöfðu fcngið vcrsta óveg yf- ir vatnaflákann. scm liggur milli Alftaversins og Sanda (Skálmina, og Gvendarála, en svo kallast sá hluti Kúðafljóts, sem rcnnur fyrir og ma geta nærri, hve }>cssi sviplegi dauði sonar hennar heíir á hana fengið, þó hún bæri hann með þreki og stillingu, eins og annað mótlæti lífsins. Prestbakka á Síðu, 23. Febr. '05.' Magnús Bjarnason. óðrum jörðina. Þriðjudaginn 2. Maí selur hann við opinbert upp- Mistu jK'ir hestana á kaf ofan í blá dýpis krapa hvað eftir annað: höfðu járnbrauta viðsvegar að, úr fjöru- tíu og fjórum löndum alls, að halda fund í Washington. Búist er við að fundarmenn muni verða t sér og það cr cðlilegt af ástæðum í þeim, scm tilfærðar cru hér að of- an. En Gimli-menn ættu ckki að nálægt tíu þúsund að tölu. Þessi. leið» l»að hJá sér. Þeir ættu að fundahöld voru stofnuð árið ioo_ og hafa fundir jafnan verið haldn- ir síHan á fimm ára íresti.—Hve- næ'r skýldi Island gamla senda fulltrúa á þing það. ( )rð leikur að norðurgrein ná tali af Alr. Jackson. Domiuion þingmanni sinum og fá hann í lið með sér. Heimskringla er hrædd um, að Domihion-stjórninni og fjárveit- ingarloforði hennar verði þakkað Eftir skýrslu frá Curzon lá- j varði, landsstjóra á Indlandi, hafa ! tuttugu og tvcir Norðurálfumenn j farist þar í jarðskjálftunum, og nokkurir særts allmikið. Chicago, Mihvaukee & St. Paul það ef járnbraut íæst til Gimli. járnbrautarinnar verði framlengd Það gerir lm rev„dar minst til, frá Fargo til Winnipeg. \"cga- , ¦' ¦ v-i 1 « v-x 1 , ,. & .. , , s ö livcrium verður þakkað það, bara lengdin er tvo hundruð tuttugu og sjö mílur. Þcir sem hlut eiga að brautín fa,st- en emhver" vegmn m'áli þykjast fullvissir um að hér j S™nar oss, að Gimli-menn muni sé um svo mikla samgöngubót að ' aldrci þakka Roblin-stjórninni það ræða, að fyrirtækið muni vcl borg'aj né Gimli-þingmanninum. Marconi kom til Montreal fyrra mánudag, áléiðis fra New York til Capc Breton, og a-tlar hann að gcra tilraunir með þráðlausar skeytasendingar írá stöðvunum, sem þar liafa vcrið r.'istar. Þar hefir Marconi-félagil nú þegar varið yfir tvö hunlruð þúsund dollurum til bygginga og áhalda en sökum vetrarharðindanna þar eru stöðvarnar enn okki fullgerð- ar. Marconi ætlar í þessari ferð að fara til Newfoundand, /Etlar stjórnin þar að hlutast til um að skeytastöðvar verði reistar víðs- vcgar mcð ströndum fram. Mar- coni fullyrðir að ckk vcrði langt að bíða þangað til þiáðlaus skeyti verði send milli Cape Breton og Cornwall á England:', og jafnvel enn lcngra. I>cgar Jað er komið í lag ætlar hann að reisa stöðvar við Gibraltar og annars staðar við Miðjarðarhafið. Áður en árið er á enda vonast Marconi eftir að þráðlausar skeytasendingar verði komnar á milli Halifax, Winnipeg og Vancouver. Illviðri mikil með óvanalegum snjóburði hafa vcrið nú undanfar- ið í Colorado-ríkinu. Roosevelt forseti ætlaði um þessar mundir að vera þar á bjarndýraveiðum en varð að hætta við sakir fannkom- unnar. Snjórinn hefir orðið þar alt að því þriggja feta djúpur á jafnsléttu og vita menn ekki til að slikt hafi komið þar fyrir til margra ára um þetta leyti. Deilugreinar frá Nýja íslandi út af innbyrðis ágreiningi bygðar- nianna í sambandi við járnbraut- armálið vill Lögberg leiða hjá sér að flytj-a vegna þær mundu frem- i:r spilla en bæta fyrir málinu. boð þar á staðnum alla búslóð þó til fylgdar nauðakunnugan sína, svo sem milli 50 og 60 naut- , niann, Hjörleif bónda i Sandascli í gripi, 5 hross. 2 svin, 75 hænsni, j Meðallaridi, setn varð þeim sam- alks ktjtiar jarðyrkjuverkfæri, httB- ! icrða úr AlftaverinU. En auk þess luinað o. s. frv. Úppboðið byrjar ! hafði Eggert Guðmundsson, sonur 11 ¦'ukkan 1 síðdegis. | Guðmundar á Söndum, farið á móti ----------------- 1 þeim við annan mann þeim til Síðastliðið laugardagskveld hjálpar, er hann sá til þeirra. Þeir huðu þau scra Friðrik T. Bcrg- ! vora ]>ar svo allir um nóttina með niann og frú hans heim til sin ís-,-'1 hesta. — L'm morguninn fóru Ienzku ncmendunum sem stunda þeirEggert og Hjörleifur að reyna nám við Wesley College og auk Kúðafljót, scm að miklum hluta þeirra nokkurum öðrum vinum ' rennur fyrir austan Sandá og nú sínum, og munu þar hafa verið var nær ófært yfirferðar mcð hcsta, saman komnir alt að sextiu uppbólgið, svo að það rann yfir manns auk heknafólksins þó ckki mcstan hiuta Sandeyjar.svo að bær- kcndi þrengsla i liinu rúmgóða og fnn stóð upp úr því scm þúfa. en að einkar ánægjulega húsi þeirra austan rann þeð yfir úthluta Mcðal- hjóna. Sátu gestirnir \ar við lands, með veikum ís og auðum ál- veitingar og margs konar skemt- \ um á milli og beljandi leysingar- anir þar til eftir miðnætti, og með vatni ofan á, er tók í kvið á hestum. því þá var sunnudags-helgin Eftir 3 tima lcit höðfu þcir fundið bvrjuð, var að skilnaði sungið veg yfir fljótið, sem þeir hcldu að sálmvers. , takast mætti að koma hestunum eft- —o— I ir, og var farið út á það rétt hjá i bænum á Söndum, þar á nokktirra ! iaðma breiðri spöng milli tveggja paka^ Gckk alt vcl með 17 fyrstu hestana, en þá brotnaði ísinn niður ' undan 18. hestinum : var hest hnvtt Stjórn Dana hefir lagt fyrir rík- isþingið kröfu 11111 nýtt varðskip» handa íslandi. Það á að vcrða stórt herskip. L'm það eru megnar deilur á þingi og í blöðunum. Reyndar virðast allir samdóma um, að Donum sé skylt að halda uppi lögregluþjónustu umhverfis stremi- ur íslands. En sá liluti vinstri- manna—með blaðið „Politiken" í broddi fylkingar — sem smiist hef- ir gegn Christensens-ráðaneytinu, krefst þess, að kostnaður við sjó- varnir þess verði færður niður ann- ars staðar, ef þcssu skipi handa ís- landi verður aukíð við flotann. Það afscgir stjórnin mcð öllu. Jafn- framt heyrast raddir um það, að stór hersjcip megi nota til margra hluta, og ekki sé vist, hve lengi þctta skip verði notað handa ís- lendingum. Og einhver fslending- Ui lætur tippi þá skoðun í kveldút- gáfu „Pólitíkurinnar", „Extrablað- inu", að vcr höfum ekkert að gera með stórt herskip, heldur þitrfum vcr að fá lítil skip til að vcra hér á verði, sem líkust botnvörpungum. Blaðiö tekur í sama strenginn. Aukakosniugar í Mountain. . ! tidimaður srjórnarinnar í Austurríki hefir verið að ferðast um hér í Canada í vor, til þess að lita eftir því hvernig innflytjend- 11111 þaðan farnast hér í landinu. Litist hefir honum mæta-vel á landið og framtíðarhorfur landa sinna hér. 1 Austurríki verður nú innan skamms sett á stofn skrif- stofa, til þess að leiðheina innflytj- endum þaðan hingað til Canada og stofa, til þess að leiðbeina útflvtj- um þaðan í nálægri framtíð. ----------o---------- Giinli-járnbrautir- og Gimli-þingmaðurinn. John D. Rockefeller, Standard Oil kongurinn, hefir boðið að gefa Þeir scm Gimli-járnbrautarmál- inu eru kunnugastir mundu ætla a«> Ileimskringla hefði átt að hafa Aukakosningar fara fram í Mountain-kjördæminu þann 2". þ. m. Þingmannsefni andstæðinga Roblin-stjórnarinnar er James Baird frá Pilot Mound. Sem ein- dreginn stuðningsmaður þeirra Robíins og Rogers býður einhver D. A. Mclntyre sig frani. Fallcga væri það gert af Mountain-mönn- um að sýna svo mikið pólitískt Fréttir frá íslandi. Háleygir margir liafa hálft í hvoru hug á að flytjast hingað búferlum frá Xoregi. eftir því sem Matth. Þórðarson skipstjóri hefir skýrt ísafold frá, til þess áð stunda hér íiskiveiðar, og jafnvel til þess að gera héðan út sela- og rostungs- viiðaskip til Grænlands. Þar á móti virðist ekki hóla á neinum hug nokkurs staðar í heimi til þess að flytja hingað í þvi skyni að rækta landið. En það var þó það, síðasta alþing ætlaðist til. —Fjallkonan. Reykjavík, 17. Marz 1005. . í færeyska blaðinu „Dimmalætt- ing" 4. ]). m. skýrir Færeyingurinn ' aftan í hann, og til þess að sá hcst- Svcrre Patursson frá því, að afráð- j urinn, sem fallinn var i fljótið, ekki ið sé að stofna nýtt blað eða tíniarit dræ'gi hann með sér, hlupu þeir j að handa börnunu í Osló i Noregi, er ritað sc á ný-; Eggert á Söndum og Björn bóndi í norsku, islenzku og færcysku. Að- Kvískerjum (sá sem bjargaðj alritstjóri | (ur Idar Handa- strandtiKÍnnunum) til og ætluðii að ^ard, cn íslenzkur maður á að hafa skera hann aftan úr hinum. v\\ þá Áreiðanleg' vi sa Það er einungis eitt barnam til.sem mæðurnar geta óhult bi m, reiðanlega vissar ttm að 1 inni að halda svæfandi e andi efni. Þetta með Own Tab ntstjorn íslenzka ti > Færey- sprakk oll spöngin niður, fyr entM. Sc, með ngur í Ouc- ingur hins færeyska. Blaðið á að varði, með mennina og hestinn: koma út annan hvorn mámtð, fyrsta ¦ myndaðist þar bcljandi fossfall og blaðið i September þ. á. Aðaltil- ' hringiða. stor jaki rets upp, skall gangurinn með blaðstofnun þessari yfir mennina og hestana og sópaði segir Patursson sé sá, að venja öllu út undir isinn. Þetta var alt \rorðmenn, fslendinga og Færey- með svo skjótri svipan, að ekkert l>ec-héraðinu og kennari fræði við Mcí ;ólann, ;- „Eg votta það hei nákvæmlega ranusak Own Tablets, sem eg ur i lyfjabúð i Monti ínga a að lesa hvers annars tungu, varð gjört mönnunum til hjálpar. ekki fundið í þeím neirt óp og mynda þannig samband milli En nokkTu neðar var auður áll ;bar deyfandi eittn." Þessar tal bessara þriggja fræhdþj'óða, er séu ' mennina undir ísinn fram í hann og lækna alla hina smærri b; alt of ókunnar hver annari. Ritar ftir honum. Eggert bar fram dóma, t.d. t,i hiía- hr. Patursson grein i „Diramalætt-' uni miðjan álinn og hvarf undir i . kvcf, meltingarleysi . niður- ing" um þetta efni og hefir atiðsjá- ið aftur, án þcss að gang, iðrakveisu og þær anlega mikinn áhuga á málinu, honttm yrði bjargað; Björn bar veita börnunum \ náttúr- aumttrinn aftttr n;v\ skörinni, og '¦ legan svefn af þvi þær útrv.ma or- sjáJfstæði að kjósa Mr Baird með , Si;f rfUr ^rðsson- & Wndi í hafði hann þá enn svo mikla rænu, I sökunum til svefnlej'sisins.' Þær i l.angnolti 1 Moa, andaðist her 1 að hann gat nað með annarri licndi erti onussandi ollum mæðrum og ....... - '..... i skörina, um letð og hann ætlaði ættu jafnan að vera við hendi ! undir hana; þar hélt hann sér þar hvcrju hciniili þar sem börn i'r Árnessýslu, 7. Marz.—„Það til cr honum varð náB. \'ar liann Baby's Own Tahlcts eru scidar í sem af ev þessum vetri má hcita máttfarinn og nær meðvitvmdarlaus öllum lyfjabúðum,e^a sendar beint gjaflétt, þó oftast frostlítið, mcst er hann náðist og nokkuð meiddur. með i>osti fyrir _'5^'- askjan cf 14 gr. lí. Ekki cr annað að heyra, á andliti og höfði. Honum var skrifað er beint til „Tlie Dr. Wit- cn heybirgðir séu nægar. Sumir hjúkrað hið bczta, og gat hann dag- liams' Mcdicine Co„ Brockvilk, bændur áttu alltniklar heyfirningar , inn eftir haldið á stað áleiðis heim á Ont." frá i fyrra. Skepnuhöldin góð það eftir svcitungum sínum.— AjB Egg- ----------o---------- atkvæðamun þrátt fyrir ,,;IMU11U . það þó kjörskrárnar seu skamm- arlega úr garði gerðar og þrátt fyrir alt ranglætið sem revnt vcrð- ur að beita til þess að fá Mclntyre, þennan atiðmjúka Roblin-þjón. kosinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.