Lögberg - 20.04.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.04.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 02. APRIL 1905. Simplon-göngin. göngin verða fullgerð, að rifja upp fyrir sér gömlu póstleiðina yfir fjöllin á þessum stöðvum. Hún lá eftir vegi þeim, sem Napoleon Bonaparte lét leggja yfir Simplon- skarðið í Alpafjöllunum, og er Jiar nálægt níu klukkutíma ferð á milli Fjórar járnbrautir liggja nú yfir Iiinn mikla fjallgarð á norður-tak- mörkum ítalíu,sem er landamerkja- lína milli þess konungsríkis og hinna ríkjanna þriggja, Frakk- ■ lands, Sviss og Austurríkis. Merk- j bygða. Útsýnin á þeirri leið er ein- ust brauta þessara sökum erfiðleik- anna sem á því voru að leggja hana, er sú, sem liggur gegn um Gotthard-göngin. En timarnir hafa leitt það i ljós hver hin fegursta og stórkostleg- asta í héimi. Víða er vegurinn yfir- bygður til þess að varna grjóthruni og snjóflóðum, en fær er hann allan veturinn, og eru þá notaðir sleðar í að þessi samgöngufæri, sem komin ] stað vagna. Þegar Simplon-göng- voru yfir Alpafjöllin, alls ekki voru j in verður fullgerð mun þessi þjóð- megjanleg. Genúa er orðinn aðal- vegur keisarans mikla leggjast nið- haínarstaðúrin'n í Suður-Evrópu ur að mestu leyti. Hans verður þá fyrir innfluttar og útfluttar vörur ekki framar þörf fyrir samgöng- til og frá Ameríku, Austurlöndum, j urnar, og eftir honum munu ekki Astralíu, Indlandi, Austur-Afríku úr því adrir fara en ferðalangar, o. s. frv. Genúa er nú orðin sem að eins feröast til þess að miklu stærri verzlunarborg en Mar- j skemta sér og njóta náttúrufegurð- seille á Frakklandi, sem lengi var ; arfnnar. aðal hafnarbærinn í Suður-Evrópu. j úeggja megin, bæði að sunnan Stór gufuskipafélög hafa nú aðset- og norðan, hefir það verið miklum ur sitt í Genúa, og ákaflega mikið j örðugleikum bundið að leggja jarti- af vörum er'flutt þaðan frant og brautina að göngunum. 1 il þess aftur inn í landið með járnbraut- i hefir víða orðið að sprengja heljar- Þvi miög mikill (». .5- T[le Cpown C0.0perative Loan Corapaoy Ltd. unum. Þegar menn sáu, að flutninga- færin, sem íyrir hcndi voru, ekki lengur voru nægjanleg, var ákveðið að leggja fimtu járnbrautina. Og stór björg og brúa ár og/gjár o. s. írv. Einkum er það þó að sunnan- verðu,—ítalíu-megin,— sem örðug- leikarnir við þetta hafa verið marg- ir og miklir, en félag þa, sem tókst eftir ntargra ára stríð og baráttu ; þessa vegarlagningu á hendur, hef- við fvrirsjáanlega og óvænta örð- >r leyst hlutverk sitt prýðilega af ugleika liður nú að því að þessi hendi, og . er það ítölum til hins braut verði fullgerð. mesta sóma. y Göngin vorti grafin beggja meg- Simplon-göngin hljóta að verða in frá. ftalir grófu að sunnanverðu afar-þýðingarmikil t samgöngubót og Svisslendingar að norðan. Flinn hæði fyrir Norður-Frakkland, Eng- 24. Febrúar í vetur, klukkan hálf i land,Holland,Belgíu og fleiri Norð- átta að ntorgni mættust verkamenn- urálfulönd, sem þannig er opnaður irnir í jarðgöngunum. Og menn fljótfarinn vegur til Norður-ítaliu geta ímyndað sér, að þeir hafi heils- og aftur þaðan, sjóleiðina, víðsveg- að hverjir öðrum gladlega og það ai unt heim. hafi verið fagnaðarstund þegar þeir En l>egar búið er að fu!,Scra hittust þár inni í fjallinu. Simplon-göngin, verður ekki látið En enn.þá á það vitaskuld langt j bar við sitía- Xú l,eSar er farið í land að umferð byrji um jarðgöng að tala 11111 að le&gÍa sÍöttu °S sÍb- þessi, þó sumir af hlutaðeigcndum undu jámbrautina gegn um Alpa- hafi látið sér ufli munn fara, að ekki fÍbllin> °S álitiö að a því sé engin værtt nenia nokkurir mán. þang- 'anþörf til þess að koma sam- að til fyrsta lestin yrði þar á ferð- göngunum í það horf, sem þörfin jnnj nú á tímum krefur. 20,000 kr.ý. Ekki þykja nokkur líkindi til þess, að skipinu verði náð af skerinu svo lítt skemdu, að dð það verði gert. íslenzkt botnvörpuskip kon hingað nú í vikunni frá Englandi, keypt þar af Arnbirni Ólafssyni f. vitaverði, Birni Kristjánssyni kaup- manni, Einari kaupm. Þorgilssyni í Óseyri, Guðm. Þórðarsyni (frá Hálsi} og Indriöa Gottsveinssyni skipstjóra. Kaupverð að sögn 40,- 000 kr., en skipið er sjálft um 140 smál. brutto. Það hefir 3 botnvörp- 111 og fer 10 milur á vöku. Það á að stunda hér botnvörpuveidar, og h'ggja aflann ýmist hér á laml til verkunar, eða selja hann jafnoðum Fyrir skipinu verður einn eigand inn, Indriði Gottsveinsson. — Þetta er fyrsta tilraunin, sem íslenzk menn gera til að reka botnvörpu veiðar hér við land, því að Vídalíns útgerðin („ísafoldarfélagið“ý var ekki íslenzk útgerð. . Hver veit nema þetta verði vísir til ísl. botn vörpuveiðaútgerðar. Það er þýð ingarlaust að amast við þessari veiðiaðferð eöa ætla sér að útrýma henni. Eina ráðið er að taka hana upp og hagnýta sér hana sem bezt má verða. Manntjón kvað hafa orðið Austfjörðum í sunnudagsstórhríð inni miklu 8. Jan.: 4 menn orðið úti þar á meðal tveir aldraðir menn, e viltust milli húsa á túnunum. Viö höfum enn til nokkurar bygginga-lánveitingar, sem fást meö sanngjörnu veröi. LÁG NÚMER. Ef þér ætliö aö byggja bráðlega borgar þaö sig aö finna okkur. $1Á)00 lán kostar $100 í 200 mánuði. Ná>. væmari skilmálar hjá Crown Co-operative Loan Co. Ltd. Merchants Bank Bldg. Heilsan á vorin. Náttúran þarf aðstoðar með til þess að búa til heilsusamlegt blóð. Þess er minst hér að franlan, að | ákaflega miklum orðugleikum hafi I það verið buildifS að vinna þetta ’ stórvirki. Hinn 13. NÓvember í fyrra var þannig útrunninn tíminn, sem verkiýí átti samkvæmt samningi að vera fullbúið á. En timinn var orðalaust lengdur og allar kærur og kröfur látnar falla mður, án þess ! neinum af hlutaðeigendum kæmi til hugar að gera sér það að féþúfu. Það sem mest hefir hamlað gangi verksins voru vatnsupp- Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 10. Marz 1905. Jarðskjálftanna 28. og 29. Janúar! hefir mest orðið vart í Krísuvíkur- hverfinu og þar í grend, eftir því sem bóndinn í Litla-Nýjabæ, Sig- urður Magnússon, hefir skýrt frá, en hann var á ferð um næstl. helgi. Harðastur var þar, eins og annars fram- !*staöar' kippurinn á sunnudaginn h. 29., sá hinn sami, er hér fanst um I kl. 11. Þá hrundu eða skemdust ■ Estme,e> \’orið er sá timi ársins er taug arnar þurfa mestrar styrkinga við. A vorin þarfnast líkaminn fyrir nýtt blóð, eins og trén þurfa nýjan gróðurvökva. Náttúrulög- málið heimtar það. Án endurnvj aðs blóðs getur þú ekki verið hcil brigður og hraustur. Þú finnur til gigtar, taugaveiklunar, höfuð- verks, verður lystarlítill, færð út slátt um hörundið og verður vciklulegur útlits. Þetta eru á- 1 ciðanleg merki um að blóðið sé o'ag:. Finasti vissi vegurimV til þeis að hreinsa blóðið og fá aftur heilsuna er að nota Dr. Willams Pink Pills. Þær búa til nýtt og rautt og hreint blóð, og eru bezta styrkingarmeðal á vorin, sem til er. Dr.Williarns’ PinkPjlls hreinsa hörundið, reka burtu alla sjúk- dóma og veita þreyttum og þjáð um mönnum og konum nýtt fjör og líf.. Mr. Neil H. McDonald, N. B., segir: „Mér er spretturnar, sem urðu því fleiri ,og - ; - - -- 7.""......:j anægja að því að skýra frá því að örðugri sem lengra var grafið. Á j !ksto!1 hus> bæðl 1 Litla-Nyjabæ og Dr Wi],iams> pjll,- pi],s hafa sumum stöðum var vatnið sjóðheitt ,l ^ ’Sdísarvöllum^ þó enn meir. j reynst mér fullkomlega eins vel og og verkfræðingarnir voru næstum Lóndinn þar, ívar ívarsson.roskinn j af þeim er látið. Eg var orðinn al- orðnir ráðþrota. Auk þess var , niaður> er ],ar hefir lengi búið, 1 veg heilsulaus, matarlystin yar lít- loftslae-iö i o-önp-unum oft op- tiðnm fklðl l>aðan með heimilisfólk sitt til ’ la 1 1 abafa kvo1 1 höfðinu. iottsiagiO 1 gongunum ott og tiðum. 1 j Læknarmr gátu ckkert hjálpað nærri því óþolandi, steintegundirn- næstl1 bæJa>°>í var 2 nætur að lleim" mér, svo eg ásetti mér að re\ na ar rnikið harðari en við var búist o. an- 1>ar hrilndu bæjardyrnar að \ Dr William’s Pink Pills. Eftir s. frv. í stuttu máli að>segja bætt- ,lokkuru leyli sanian °í? fÍoslð að a<>5 eg var búinn úr fáeinum öskj- ust nvjar og nýjar tálmanir við, ,liestl?> en kýr voru ekki inni- Á ! l,ni var e& búinn a<5 fá hcilsu aft- sem vinna þurfti bug 4, með hverj- Lólfsskála, næsta bæ við Vigdisar-1 ur' °S er nu e,ns nlaöl,r '‘ tim deo-innm sem leið velli, Grindavíkur niegin, hrundi ,7. , ls 111 r í dls eru um degmum sem leið. & > , elílo e.nasta bezta styrkingarmeðal Simplon-göngin eru lík að allri &K elflhus- Alla v,kuna fra 29’ 'ú vorin, en jafnframt eru þær gerð Gotthard-göngunum. Tvö! 1,1 5; Febr- voru stoðuRt allharð,r lækning við öllum sjúkdómum, er , , . i kippir á þessu svæði (fráGrindavík koma af skemdu blóði oz veikluð- brautarspor verða logð eftir þeim. v .... , ‘ _.. til Herdisarvíkur) þótt þeir fynd-■ 1,111 taugum- \ egna þess lækna G„„g 1«SS, „r„ .lahW Sty tr, en j alt til lK!Ssa sag« {-r bakverk. gigt, Gotthard-gongin, og hraðlest þarf , , - „ , | bloðleysi, nyrna og lifrarveiki, og ekki meira en fimtán mínútur til 1 ‘ ’^Urí ur Jwn< *’ a< sula I1)f>u ie ‘11, alla heimuglega sjúkdóma kvenna" þess að renna í gegn um þau. Nú ! fund,st’ en. VærU ’ ávalt að Verða °g uPPvaxandi stúlkna. En þér minni og minni þess að rerma í gegn um Jiau. Nú þegar er búið að múra að innan íullkomlega tvo þriðju hluta af göngunum, og sérstaka steintegund sem þarf i undirlög undir brautar- teinana er búið að flytja þangað. Á- formið er að hraða verkinu sem mest iná verða. Það er ekki ófróðlegt nú, einmitt Á útleið til fiskifanga strandaði °g uppvaxandi stúlkna. verðiö að gæta þess að þér fáið rétta meðalið, með fullri utaná- skrift,: „Dr. Williams’ Pink Pills The Winnipeg Laundry Co Limlted. DVERS, CLEAUERS & SCOURERS. 261 Slena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa' ötin yðar e8a láta ,ger> við þau svo þau verði eins og ný af nálwni'þá kallið upp Tel. og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvað fíngert efnið er. A. S. Bardal selur líkkistur og annast urn útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3o6. KING EÐWARD REALTY GO. 449 Main St. fíoom 3. Eignir í bænum og út um land. tækifæri. Peningalán, Bæjarlóðir til sölu. Góð Xœrid ensku. The Western Business Col- lege ætlar aö koma á k v e 1 d- s k ó 1 a tií þess aö kenna I s 1 e n d- ingum aö TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar aö 3o3 Portageave. Cor.Donald st. M. HALL-JONES, forstOOumaftti THE CANADIAN BANk Of COMIMCRCE. a Iiorninu á Kos* og IwnWel Höfuðstóll fí,roo,ooo.oo Varasjóður $3,500,000.00 SI’ARISmSDEILIHV Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagðar við höfuðstól á sex mánaða fresti. Vixlar fást á Knglands banka sem eru borganlegir á ísiandi. Aðalskrifstofa í Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er 0---JOHN AIRD------o Hið fagra Washington-ríki eraldina-foröabúr Manitoba-fylkis THE DOMIINION BANK. Borgaður höfuðstóll, $3,000,000 00 V arasjóður, - 3,500,000.00 Eitt útibú bankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin tekur við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borg- aðar tvisvar á ári, í Júní og Desember. T. W. BUTLER, Hankastjóri. Lesið! Lesið! 10,000 könnur af ansjósum, fiskbollum og síld í kryddpækli, eru til sölu meö sanngjörnu veröi. Kaupmönnum seltmeð sérstöku veröi. Vinsamlegast, (instafsoii & Co. 325 Loga'n Ave. ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og.tilfinninginer í.-amleitt á fiærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörvtm og ábyrgst um óákveðinn tima. Það ætti að vera á fiverju fieimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. meö Frjósöm lönd og fögur fram Northern Paciíic járnbrautinni Niöursett far fyrir landnema r og flutning þeirra. Sækið hina miklu hundrað ára minningar sýningu í Portland Ore., frá 1. Júní til 15. Október, 1905. -----o------ Fáið upplýsingar hjá R Creelman, H. Swinfcrd, Ticket Agent. 3911?Ia.lii!St.* GenAgtnt BELL Imperial Bank ofCanada Höfuöstóll.. $3,000,000 Varasjóður.'. 3,000,000 Algengar rentur borgaðar af öllum inn- lögum,— ÁVÍSANIR SELDAK A BANKANA Á ís- LANDI, ÖTBORGANLEGAR í RRÓNUM. Utibú í Winnipeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á Main st. og Manitoba Hall, Bannatyne ave. ! N. G. LESKIK, bankastjóri. j J Norðurbæjar-deildin. á horninu á Main st og Selkirk ave. F, P, JARVIS, bankastjóri. LYFSALI H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- n gaumur pefínn. Pi ANO ORCEL og Einka-agentar Vlinnipeg Piano & Organ Co. 295 Portage ave, A. ANDERSON, SKRADDARI, ) 459 NOTRE DAME 1 AVENUE. KARLMANNA FATAEFNI.—Fáein fata- efni, sem fást fyrir.sanngjarnt verð. Það borgar stg y»r IsDndinga að finna mig áður en þeir kaupa tot eða fataefni. I. P. ALLCN, Ljósmyndari. Tekur alls konar myndir, úti og inni. Tekið eftir eldri myndum og myndir stækkaðar Tel. 2812. 503 Logan Ave., cor, Park St ’WIHNIF K G . Dr. W. Clarence Morden, ta.nnlœkmh ■ Cor. Logan ave. og Main st. 620J4 Main st. - - ’Phone 185. LDIVIÐUR af öllum tegundum: Tamar- ack, Pine, Poplar, Slabs og Birki, meö lægsta veröi. Ætíö miklar Lbirgöir fyrir hendi. M. P. PETERSON, ’el. 798. Horni Elgin & Kate. Land til sölu. 60 ekrur nálægt .Seamo P, O. $5.00 ekran. $300.00 út í hönd. Frekari upplýsingar fást hjá H, J/ Eggertsson, 671 Ross ave. og hjá Paul Keykdal, Lundar P. O., Man. Df.M. halldohsson. 2V X» Er að hitta á fiverjum viðvikudegi I Tolefón 423. rafton , N. D., frá kl, 5—6 e. m. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verö. Alt verk vel gert. iThos. H. Johnson, islenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstopa: Room 33 Canada Life Blook. suðaustur fiorni Portage Ave. & Main st. DtanXhkrift: P. O. box 1364, Winnipeg, Manitoba Jamts Birch THimiö cftir þvi að — Eflúu’s BuDQinoapappir heldur húsunum heitum’ og varnar kuldar um og verðskrá til Skrífið tftir sýnishorn- TEES & PERSSE, LTD. áOBNTS, WINNIPEG. Jiegar að því dregur að Simplon- skip að sögn. Það var óvátrvgt og fiskiskúta héðan úr bænurn á skeri . f°r i>ale PeopIe“ prentaðri utan á fram undan Hvalnesi í góðu veðri unlhúðirnar utan u™ hverja öskju. Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti fyrir 50C. askj- an eða sex öskjur fyrir $2.50 ef (skipstj. Stefán Daníelsson) og var [ skrifað er beint til „The Dr. Wil- eign Geirs kaupm. Zöga að 2-3. og iams’ Medicine Co„ Brockville, Helga kaupm. Zöga að 1-3., bezta Ont.“ en dimmu, aðfaranóttina 4. þ. m. um kl. 2. Skútan hét „Familien“ 329 & 359 Natre Dame Ave. <» 1 > 1» Eg hefi aftur fengið gömlu búðina í Opera Block og er nú reiðubúinn að fullnægja þörfum yðar fyrir rýmilegt verð. 1 . , Semjið \ ið mig um skrautplöntur fyrir páskana. Eg hefi alskoaar fræ, plöntur og blóm gróðursett eða upp- skorin. Ef þér telefónið verður því tafarlaust gaumur gefin. 1 , .Telephone 2638. 1 t-------- ! Winnipeg Picture Frame Factory, AleJ^der 11 : > 11 1 > < > > > < > Komiö og skoöiö hjá okkur myndirnar og myndararnm- ana. Ymislegt nýtt. Muniö eftir staönum: 495 ALEXANDER AVENUE. Phone 2759.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.