Lögberg - 20.04.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.04.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. APRIL 1905 5 KGSTAR EKKERT að koma við j hjá Th. Oddson, 483 Ross ave, og ^ skoða beztu tegund af „rubbers", sem a ðeins kosta 250. Þar að auki hefir hann birgðir af skófatnaði með lægra verði en annars,staðar fæst í Winni- peg. Th. O. A'ÖRL'R TIL PÁSKANNA hjá (jEO. L Ult, áöur hjá Eaton, Toronto. 548 Ellice Ave. Orðtak okkar er: Lítill ágóði. Fljót skil. (íslenzka töluð) Komið og sjáið vorvörurnar hjá okkur. HVÍTAR TREYJUR úr silki frá Kína; nýtízku snið. Mjög fall- egar. Sérstakt verð $3.50, $3.75, $3-95. $4-25. LÍFSTYKKI á 55c., 6oc. og$i. KVEN-SOKKAR. BEztu 25C. sokkar sem fást í Winnipeg. Aðr- ar tegundir á 30C., 35C., 4oc., 50C. VASAKLÚTAR. Ágætir hvít- ir vasaklútar, 50C. tylft'in. Alikið af karlm. hálsböndum, skyrtum, flibbum o. s. frv. M. CONWAY heldur Sérstakt verð fyrir páskana. Komið og skoðið. Munið eftir staðnuin: 548 ELUCE A»E. -4aU. ' TT P P IB O á landspildum og bygginjralóðum í Prince Alberi Place, Po^'v??e mnmuui. iiiim 211. m, íKLUKKAN8 í * ■ L 291 Portage Ave., nálægtClarenilon Kotel Detta eru beztu eignirnar, se n nú sem stendur eru seldstr við uppboð, og verða seldar í spildum eins og hag- anlegast er fyrir kaupendur. Mjög hæfilegar TIL JÁRDYRKJU og nálægt bænum. Rafmagná-'iporvagaar fa"a þar um. Skoðið eiguirnar áður eu salan fer fram, og saunfærjst. Spyrjið um skilmála að 25 J Main SC Tei7til t 'ökíl- málar góðir. M. CONYVAY, Uppboðshaldaí Empire Cycle Co., 224 Loqan ave. Tel. 2760. Ef þú hefir Siogetur þú eign- ast hjól. Viö lánum. Hafið þið s-ð Empire Bicyclö með stál- hjólgjörðinni bronze lituðu? Ef ekki. komið og skoðið þau. Svo höfum við Brantfðrd hjólin sem allir þekkja að góðu. og laust ísér, er mjög auðveit að búa ti)efnoti ð er Bluu Ribbon Bakir|i)' T Fylgið reglunum. Hirðið verðmiðana. Pills Lœkna bakyerkinn Fessi sífeldi stingandi, kveljandi, þráláti bakverkur ber vott um ad nýrttn séu veik. Tilkenn ingin er aðvörun náttúrunnar. Fegar verkur er 1 bakinu eða siðunum þá eru nýrun ætíð veik. GIN ITLLS lækna bakverk inn um leiðtog þær lækua nvrun. Þær hreinsa þvagið og varna sýrunum úr því að eitra blóðið og taugarnar, lina kvalirnar, auka matarlystina, bæta svefninn, og byggja upp taugarnar. GIN PILLS hafa forðað fjölda manns frá langvar^ndi nýrnaveiki og Bright’s Disease. Ef þér hafið einhevrs konar nýrnaveiki, eða haldið að nýrun séu í ólagi, og séustaklega ef þér hafið bakverk, þá fáið ý-ður undir eins GIN PILLS. Ef ,þær ckki lækna cr peningunum skilað aftur. Fást hjá öllum lyfsölum 50C. askjan cða 6 öskjur á $2.50. Sendid bréfspjahl og biðjid , um ókeýþis sýnishorn. BOLE DRUG CO , Dcpt. 16, Winnipeg, Man B S Yér óskum eftir að allir lesendur The U Lögbergs, sem reykja, vildu reyna Seal of Manitoba 33 VINÐI, “SEAL OF MANITOBA“ vindlarnir e/u búnir til af ,,union“-mönnum, og er það trygging fyrir því aö verkið sé vel af hendi leyst. Vindlarnir eru búnir til úr eintómu Havanna tóbaki og ekki brúkuð í þá nein tegund önnur en bezta Central Cuba tóbak. Utanum þá eru vafin gallaiaus Sumatra tóbaksblöð, og síðan eru vindlarnir geymdir og seldir. O r-K tA ISEPÍTÖ8ÖM Issued by Authorityof the Cigar MaKers' International Union of America Union-made Cigars. CPIÍ!.ÍHý0 That the Cigars contðmed inthis box have been made bya aMfMBEROF THE CIGAR MAKERS’INTERRATlORAl UNIONof America. an oroanization devoted tothe ad- vancement oí thc MORAL.MATERIALand IIÍTLLLECTUALWELFARE OF TltE CRAFT. Thereforewe recommend these Ciqars to ail smoKers throughout the world. All Infrinqements upon this Label will be punished accordingtolaw. ^<f. W President. C.M. Í.U. ofAmerica. Reynið að eins „THE SEALU, en haldið ekki áfiam með þá nema þér sannfærist um að þeir séu betri en aðrar vindia- tegundir, sem seldar eru með sama verði.—Geymið nafnmiðana af vindlunum. --- *-l o ff cr\ SEAL Of M4NIT06A CIGAR CO. Ltd., 256-256 Nena M. WINNIPEG Hvergi jafnmörgum „union“-mönnum veitt atvinna í VesturCanadg^''’'' ^ THORDARSON, Manager /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.