Lögberg - 27.04.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.04.1905, Blaðsíða 1
REIÐHJOL. Við erum nýbúnir aS fá hina frægu ,,Lac- lede Bicycles", sem eru ágæt relöhjól. Gerið svo vel að koma og líta á þau. Verð $25.00 og þar yfir. Anderson & Thomas, 638 Main Str. Ha^ware. Telepbone 839. BASE-BALL Lacrosse, Tennis og öll sports áhöld. Clubs með heildsöluverði. Verðskrá ókeypis ef óskað er eftir. Anderson <5t Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638Main Str. Hurdware. Teleph,one 339.' 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 27. Apríl 1905. NR. 17. Fréttir. Stríðsfréttir eru engar mark- verðar. Rússaflotinn smáfærist noröur eftir, en engar fréttir ber- ast af flota Japansmanna og því ómögulegt að segja hvaö langt þess verður að bíða, að þeim lendi saman. Hugur manna er nú allur við hina væntanlegu sjóorustu, sem að líkindum gerir útslagið um það, hvernig stríðið lvktar. Af landhernum fara því engar sögur. enda mun þar ekkert sögulegt gerast nú sem stendur. að blóði Læknir nokkur í Bandaríkjun- um, Alfred Goss að nafni, þvkist nú hafa fundið ráð til þess að lækna lungnatæringu með raf- magni. Aöferðina hefir hann reynt við fjörutíu og fjóra sjúkl- inga og tekist að lækna þrjátíu og tvo af þeim. En þó svona vel hafi nú tekist, að sögn læknisins, vill hann þó ekki enn sem komið er staðhæfa að lækningin sé ó- yggjandi. búist við að blóðug innanlands-1 styrjöld muni hefjast á Rússlandi.! Verkamenn "i öllum hinum stærri borgum, um landið þvert Og endi- langt ætla sér þá, að því er menn þykjast hafa áreiðanlcga vissu | íyrir, að hefjast handa og reyna ' að hrista af sér ánauðarokið. ( >g '¦ bændur og búalið út um land ætla að sameina sig þessari verka- ¦ manna uppreist og láta nú til skar- I ar skríða gegn aðalsmönnunum. j Cr öllum héruðum landsins senda | aðalsmennimir nú bænarskrár til hermálaráðgjafans og biðja um herlið til þess að hafa við hendina sér til varnar, en margir nf þeim, Og öðrum stóreignamönnum lands- ins, leita af landi burt og þora I ekki að hætta á að halda kyrru fyrir heima á Rússlandi á þessum umbrotatimum. 1 nunnuklaustri skamt frá 1 Montreal kom upp eldur á nætur- þeli aðfaranótt föstudagsins langa. I Brunnu þar inni tíu stúlkur, tólf til seytján ára að aldri og fimm ddraðar konur. Von er á nálægt átta þúsund ungum bændum frá Ontario, sem ætla að taka sér bólfestu í Norð- vesturlandinu nú i sumar. í Atlantic City hafa nokkurir menn tekið'sér fyrir heudur að mynda klúbb, og er aðal-augna- mið hans að breyta eftir kenningu dr. Osler, og svæfa með klóro- formi alla meðlimi úr því þeir eru orðnir sextugir, svo þeir ekki standi í vegi fyrir hinum yngri. Nafnkendur maður þar í bænum er forseti klúbbsins og var klúbb- urinn myndaður á fertugasta af- mælisdegi hans. Lög klúbbsins hafa enn ekki verið gerð heyrum kunnug. en forsetinn hefir þö lát- ið í ljósi við menn að félagarnir trúi statt og stöðugt og séu að öllu Ieyti samþykkir kenningu dr. Osl- er, og ætli sér að reyna að út- breiða hana sem mest. Maðurinn scm varð Sergius stórhertoga í Moscow á Rússlandi 1 að bana hefir nú verið til dauða dæmdur. Aður en dómurinn var kveðinn upp spurði dómarinn hann hvort hann ekki iðraðist ódáða- verksins. og kvað hinn nei við því. Sagði hann cnn fremur að ef hann væri frí og frjáls og framkvæmd- arstjórn upprcistarmanna skipaði scr að vinna tlciri slik verk, þá mundi liann óhikað lcvsa þau af hendi. Til Algiers kom Edward kon- ungur og Alexandra drotning um helgina sem leið og fengu þar hinar mestu fagnaðarviðtökur hjá landstjóra Frakka. Mcsti sægur af gullnemum leit- ar nú til British Columbia til þess að grafa þar gull á bökkum og við mynni Frascr-fljótsins. Síðan ár- ið 1858 að fyrst varð þar gulls vart hcfir ckki slikur mannfjöldi lcitað norður þangað cins og nú á sér stað á þessu vori. Vilhjálmur Þýzkalfindskeisari hefir verið á ferð til ítalíu með drotningu sinni og þremur sonum þeirra. Hafa þau dvalið um tíma í Sikiley. Orð hcfir leikið a því að undanfömu, einkum síðastlið; inn vetur, að keisarinn væ'ri orð- inn heilsutæpur, og sum blöð hafa jafnvel fullyrt að sami gjúkdómur og varð föður hans að bana, — krabbamein,—væri að búa um sig í honum. Nú er borið á móti þcssu og segja blöðin nú að keis- arinn sé í alla staði hraustur og hcilbrigður og laus við öll ein- kenni þess ólæknandi sjukdóms. Frá því í síðastliðnum Nóvem- bermánuði og til þessa tíma hafa átján þúsund. íjögur hundruð fjörutiu og fimm innflytjendur komið til hafnar í Ilalifax austan um haf. Til þcss að flytja þenn- an mannfjölda þaðan og vestur á bóginn hcfir þurft fjörutíu sér- stakar járnbrautarlestir með rúm- um fimm hundruð flutningsvögn- um samtals. í fyrsta sinni í sögu Mississippi- ríkisins bar það við í vikunni sem lcið, að svertingi, kærður fyrir nauðgun, ekki var tekinn af lífi, án dóms og laga, heldur sýknaðUr og látinn laus af dómnefnd hvítra manna. Fimtán hundruð vcrkamcnn við Jcrome-park vatnsþróna i Xcw York lögðu niður vinnu í vikunni scm leið, af þeirri ástæðu að þcim var bannað að reykja á mcðan þcir væru að vinna. Víða á Englandi varð vart við allmikinn jarðskjálfta um síðast- Hðna helgi, og varð nokkurt tjón að i sumum borgum og héruðum. Hinn 1. Maí næstkomandi cr \ Balkanskaganum veröur út- litið eftir því ískyggilegra sem lengra liður, og ólíklegt að ckki liljótist fullkomin styrjöld af áður cn varir. Aður var það svo þar. að allir þjóðflokkarnir í samcin- ingu reyndu að veita viðnám yfir- ráöurn Tyrkja. cn nú cr svo kom- ið að hvcr tlokkurinn berst fvrir sínu eigin þjóðerni, og ber vopn hvcr á annan nær scm færi gefst. sal sínum á Notre Dame avc. Að- göngumiðar fást hjá meðlimum Liberal-klúbbsins. Montreal var þó nokkur snjó- koma á föstudaginn langa. O.H.Platt, senator i Bandaríkj- unum. andaðist í VVashington hinn 21. þ. m. Eins og kunnugt er hefir orðið missætti milli páfans í Róm og stjórnarinnar á Frakklandi út af hinum • nýju lögum um aðskilnað ríkis og kirkju og banni stjórnar- innar gegn því, að munkar og nunnur hefðu 4 hendi kenslu i skólunum. Nú gefst páfanum tækifæri til þess að hefna sín á Frökkum fyrir þetta tiltæki, og enginn efi á því að hann muni nota sér það. Svo stendur á að franskur biskup, scm i mörg ár að undanförnu hcfir verið sendiherra páfans i Kína.er nú fyrir skömmu dáinn. I>cssi biskup hefir, í sam- einingu við sendiherra Prakka, haft mikil áhrif á stjórnina í Kina til hagsmuna fyrir Frakka. Nú á páfinn að ncfna nýjan scndiherra af hcndi kaþólsku kirkjunnar, og er mælt að páfinn ætli sér að velja í það cmbætti annað hvort ualsk- an eða þýzkan biskup. ]>etta yrði Frökkum slæmur grikkur og mundi mjög veikja áhrif þeirra á málefnin i Kína og jafnvel eyða þeim með öllu. W. G. Fonseca, sem fjölda margir Islendingar hér vestra kannast við, lézt að heimilj sínu ! hcr í bænum á laugardagskveldið var. Hann var fæddur á dönsku vestindversku eynni Santa Croix af spönskum forcldrum árið 1823 þg hct fullu nafni Don Derigo Nojada Gomez da Silva Fonseca, cn eins og íslcndingar hafa rekið sig á. sá hann ekki annað vænna á meðal enskumælandi manna en laga nafn sitt að hæfi þeirra. — Tlann kom til Winnipeg—sem þá gckk undir nafninu Fort Garry— árið 1860 og hefir ætið síðan verið talinn með helztu og heiðarleg- ustu borgurum bæjarins. Hann lætur eftir sig ekkju og tíu börn, öll upp komin, og eignir sem talið cr að nemi hálfri miljón dollara að minsta kosti. Ilann takli sig i ætt við íslendinga, vegna þess hann var fæddur undir mcrki Dana eins ! og þeir, og var þeim sérlega vin- veittur og velviljaður í fátækt þeirra og frumbýlingsskap á fyrstu Winnipeg árum þeirra. Prófessor nokkur í jarðfræði i 1 Paris á Frakklandi, sem sagði fyr- ir cldgosið á Martinique eynni nokkurum vikum áður en það 1 varð. spáir því nú að snemma i Maímánuöi muni verða eldgos mikil víðsvegar um heim. t. d. á Antillaeyjunum, Martinique, Jap- an, á evjum í Miðjarðarhafinu og svo i Mið-Ameriku. Cornell-háskólinn hefir kevpt af bónda nokkurum nálægt Moutrcal loftstein, sem fcll niður á landar- eign hans i fyrrasumar. Fyrir stcininn borgar háskólinn fjögur hundruð og fimtíu dollara. Strætisvagna-félagið í Montreal hefir hækkað kaupgjald við þjóna sina og nemur það alls fimtíu þús- undum dollara á ári hverju. Frá Brazilíu koma þær frettir að I'cru-mcnn nafi nú mikinn her- búnað mcð höndum og muni þeir ætla að hefja ófrið innan skamms gegn liraziliu cða Chili-búum. Japanar hafa sent stjóm Frakk- lands alvarleg motmæii gegn þvi að Rússum skuli haldast uppi að láta flotadeild sina liggja inni á höfn í landeignum Frakka i Asíu. Segja Japansmenn að slíkt tiltæki sc fullkomnasta brot á hluttöku- leysi Frakka í ófriðnum, og geti leitt til þess að Japansmenn vcrði að hcita á sambandsmenn sína, Breta, til fulltingis. 1 sambands- samningum Hrcta og Japansm. er svo að orði komist, að ef tvær þjóðir ráðast á Japansmenn í einu, þá scu Bretar skyldir til að vcita þcim lið. Álíta Japansmcnn að ef Frakkar ckki bæti ráð sitt, þá sé hcr um svo alvarlegt brot á hlut- tökuleysinu að ræða. að Bretar ckki mcgi uc gcti leitt það hjá sér. I vikunni sem leið kom all-hart frost í suðurhluta Bandaríkjanna, scm olíi töluverðum skemdum á garðávöxtum og ávaxtatrjám. Mr. Frank Oliver .innanrikis- málaráðgjafinn nýi i Laurier- stjórninni, var endurkosinn "þing- maður Edmonton-manna, í einu hljóði, á þriðjudaginn var. Nýlega náði lögrcglan i Péturs- borg tólf mönnum á sitt vald. sem vist þykir um að hafi átt allmikinn þátt i morði Scrgíusar stórhertoga og öðrum hryðjuverkum á Rúss- landi. t>að hafa menn fyrir satt, að aðal-stjórnarnefnd uppreistar- manna hafi aðsetur sitt á Sviss- landi, og þaðan komi jafnan skip- anírnar um hvern af stjórnendun- um og aðalsmönnunum skuli næst af lífi taka. í Moose Jaw, N. W. T., kom upþ eldur í vörugeymsluhúsum Can. Pac. járnbrautarfélagsins á þriðjudaginn var um miðjan dag. og brunnu húsin a skömmum tíma til ösku. Tjónið af cldsvoðanum er sagt að nema muni fullum tutt- ugu þúsundum dollara. Xæsta laugardagskveld halda Voung Liberals í Winnipeg Mr. Frank Oliver, innanríkismálaráð- gjafanum nýja, veizlu i samkomu- Vorvísur. Hörpuljóð, hcimsins þjóð, heyr og rís á fætur; vakna, sál, sólarbál signir kaldar rætur; flæði, jörð, frelsuð hjörð fcginstárum grætur þcim scm dögg og ljósið koma lætur. Kröftug hönd klakabönd köld af foldu greiðir; eik í lund lífs á stund laufin fögur breiðir; rósin grær, röðull skær ríki dauðans eyðir. Von og frclsi. lýsir allar leiðir. Vors í blæ vakið fræ vefur krans á bala; lífsins mál. laust við tál lindin ómar svala; ást og náð, , afl og dáð allir hlutir tala. Faðmar jörðin fegurð ljóssins sala. Blíða vor, vermdu spor, vektu þann cr sefur fyr cn haust hcls með raust holdið moldu vcfur. Xotum pund, stutt cr stund, störfum—skyldan krefur— meðan s<M og sumar drottinn gefur. M. Markússon. Meöferð Dana á Grænlendingum, Mylius-Erichsen, form. Græn- landsfararinnar dönsku undanfarin 2—3 ár, gerist nú ötull og óhlífinn talsmaður Grænlendinga cftir heim- komuna. Ilann talar afdráttar- laust um stjórn landa sinna á Græn- landi svo sem stórhneyksli, eða að- allega „verzlunarstjórnarinnar,„sem situr í Höfn, og hennar þjóna. Kcnslumálastjórninni farist stórum bctur og hafi hún nú orðið alla við- leitni á að láta Grænlcndinga njóta námfýsi þeirra og námsgáfna, er sé mikið hvorutveggja. En það er verzlunarstjórnin, sem hefir alla veraldlega stjórn landsins á hendi og hefir þar ómengað ein- valdsstjórnar- og einokunarlag á öllu. Jlún bannar Grænlendingum að stunda sjó öðruvísi en í húðkeipum með skutla o. þ. h.; það sé þeirra þ j ó ð 1 e g a atvinna og annað ekki. Hún vill ckki láta þá veiða sel í net né hcldur fiskvog því síður lax eða heilagfiski; það séu ekki ncma lið- leskjur og ræflar sem það geri. En samt kaupir hún af þeim alla þess kyns vciði og gefur 7 kr. fyrir skpd. af fiski, en fær fyrir það 70 kr. Fyr- ir mórauð tóuskinn gefur hún 4 kr cn fær fyrir Jjau alt að 100 kr. Ilún er stærilát af því að hún láti ckkcrt brennivín flytjast til Græn- lands. en veitir það þo grænlenzku vinnufólki sínu, segir M.-E. I lún lcggur 150 prct. á kaffi, sem hún selur Grænlendingum; segir þeir séu heldur mikið gefnir fyrir það. En M.-E. scgir að það sé nauðsynjavara fyrir þá, sem nærast mcst á kjöti, en alls ekki munaðar- vara, cins og stjórnin heldur fram. Kaðalhýðingar segir hann að enn scu lagðar á grænlcnzkt kvenfólk, 2j vandarhögg, Grænlendingar vildu fá almenni- Ifcgar nú tíðkanlegar byssur, en stjórnin sendir þeim úrelta hólka. Þá talar M.-E. um að stjórnin fverzlunarstjórnin)hafimegna þjóð- kyns-fyrirlitningu á Grænlcnding- um. Hann bcr vcrzlunarstórninni á brýn, að hún hafi komið megnu ó- orði á stjórn Dana á Grænlandi. i.Grænlendingar hata danska ein- valdsstjórn og danska verzlunarein- okun," segir hann, „eins og batast var við þaö hvorutveggja i Norvegi, á íslandi og í Færeyjum." Oft hafa áður gengið slæmar sög- ur af meðferð Dana á Grænlending- um. En þar hefir jafnan verið þrætt í móti af dansk-grænlenzkum cmbættismönnum og ,,kaupmönn- um", hin ííðari árin að minsta kosti. Xú mun það ekki stoða framar, þar scm jafn merkir mcnn scm þcir M.- E. og «hans fclagar bera fyrir sig eigin augu og eyru, cftir náin kynni af landinu og landsbúum.—Isafold. Fréttir frá íslan'di. I lúnavatnssyslu-bréf, 22. Febr.— ..Tiðarfar óstöðugt og skiftast á út synningsblotar og hríðar.alt af ann- að slagið að hlaupa norður fyrir og skyrpir Kári ))á úr klaufum í snún- inginn. Hér kom fyrir hálfum mán- uði svo mikill snjór, að í mörgum sveitum var mjög hagaskarpt fyrir hross og alveg jarðlaust fyrfr sauð- Snjór var mjög jafndrifinn yf- ii alla sýsluna. En nú fyrir tveim dögum gerði asasunnanhláku, svo viða varð nær autt. Jörð hefði orð- ið ágæt, ef vel hefði skilið við. En i nótt gerði útsynning og sletti í. 1>i'i mun víðast i sýslunni nokkurn- veginn góð jörð.-—Kláða nefnir nú enginn maður, cnn sem komið er. Vonandi. að sá voerestur sé kveðinn niður til fulls. En samt ættu allir að hafa glöggar gætur á fé sínu. Allur er varinn beztur. — Tattga- veikin á Blönduós cr sagt, að sé bötnuð, og mun ckki hafa breiðst út.—Rjómabúin í Þverárhrepp og X'íðidal gcta ekki komist á fót að þessu sinni vcgna þess, að ckki fást rjómabústýrur, og cr leitt til þess að vita.að mjólkurskólinn skuli ckki geta kcnt nægilega mörgum stúlk- um. Xægar stúlkur mundu fást til að læra, ef þær að eins kæmust að skólanum, þar som þær ciga þá visa góða atvinnu að afioknu námi. — Svo fór, scm margir bjuggust við: ckki vildu HúnVetningar sinna ncitt að ráði tirboði Sörensens um kaup- félags-umboðsmensku. V'indhæl- ingar cinir ætla að hafa scm um- boðsmann að sinui pöntun, en þi'> svo, að vcrði mismunur frá því, sem cr hjá Zöllner.á að jafna með þeirri deild og hinum deildunum. En aft- ur ciga þeir, scm vilja panta, kost á að fá hann i fclagi við Ilöepfners- verzlun á Blönduósi. Frézt hcfir, að Miðfirðingar ætli að fá sér vörur i sumar og hafa Finn Ólafsson á Fcllscnda fyrir umboðsmann. Þeir ætla að taka til þess bankalán, kaupa vörurnar fyrir það, og láta svo aftur sclja sinar eigin vörur fyrir peninga. Það gæti ef til vill orðið visir til annars meira, ef vel gengur. I raun og veru cr þaö eina rétta aðferðin að hafa kaupfé- lögin ckki lánfélög, eins og þau hafa verið og eru cnn allvíðast. Hafi Miðfirðingar þökk fyrir að riða á vaðið. — Hörmulegt var að missa Pál Priem svona á ungum aldri, og sannast það nú að „Is- lands (Jhamingju verður alt að vopni". Mikið var hann búinn að staría, meira en flestir fá afkastað, þótt gamlir verði. Bngan vcit eg, sem jaín-mikill skaði licfir verið fyrir islcnzka alþýðu að missa, og það hygg eg, að aldrei hafi verið meiri þörf á að hafa annan eins mann á verði en einmitt nú. Kunni íslenzk alþýða að sjá sóma sinu. ætti hún að skjóta saman fé og reisa Páli Briem minnisvarða, svo veg- lcgan scm kostur væri á. l>að væri þó ckki ncma litill þakklætis- og virðingarvottur, mjög litill í saman- burði við alt hans starf, alla hans viðlcitni, umhugsun og áhyggjur fyrir framförum og velgengni fóst- urjarðarinnar. 6ú þjóð, sem ckki hciðrar minningu sinna mestu ágæt- ismanna, á sannarlega ekki skilið að eignast þá." I>egar barniö brosir Þegar barnið brosir veit móðir- in að því líður vel. Þegar það er óvært og grætur gefur hún því Baby's Own Tablets, og því batn- ar. Þessar tablets lækna alla hina smærri barnasjúkdóma. svo scm meltingarleysi, magaveiki, niður- gang, ormaveiki, og hitasótt. Þær lækna tanntökusjúkdóma, veita væran svefn og hafa ckki inni að halda nein deyfandi eiturefni. Mrs. Robt Dcan '. Tisdalc, X. W. T., segir: „Eg gct borið um að Ba- by's Own Tablcts cru ágætt meðal handa börnum.og cg hefi þær ætíö við hcndina." I>cr getið fengið þessar tablets hjá öllum lyfsölum, eða sendar með jiósti, fyrir 25C öskjuna, ef skrifað er beint til „Tbc Dr. Williams' Mcdicine Co., Brockville, Ont."

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.