Lögberg - 27.04.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 27.04.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. APRIL 1905 3 Gísli á leiksviði. „Það e.r svo dæmalaust auðvelt að finna galla hjá öðrum, en rnönnum gengur ekki æfinlega j eins vel að finna gallana hjá sjálf- ! u'm sér“.—Báldur, iii, 11. * Mér detta í hug þessi önnu orð þegar eg les „Yfirlit" Gísla Magn- ússonar í 13- töiubl. Baldurs um samkomu ungu stúlknanna á' Gimli þ. 21. f. m. Eg furða mig á því, að ráðsmaður blaðsins skyldi vera búinn að gleyma — á! 14 dögum — hinum fögru kenn- ; ingum, sem grein sú hefir að inni-! halda, er ofanprentaður texti er. ttkinn úr; því ekki vil eg geta mér til. að liann hafi aldrei lesið hana. j Af þvi að all-margir hafa spurt; mig eftir, ' hvort leikþátturinn úr j skáldsögunni „Piltur og Stúlka", j ei fyrnefndar ungar stúlkur stóðu 1 fyrir að lefkinn var á sanfkomu þeirra 21. f. m„ hafi verið — að minu áliti — jafn óþolanlega leik-j inn, sem G. M. grcinir frá, þá j svara eg því spursmáli neitandi, j an þess mér komi til hugar að j skoða sjálfan mig óskeikulan á fiughálku gagnrýninnar, en „sín- um augum lítur hver á silfrið" og svo niun verða í þessu atriði sem öðrum. Og enn fremur ætla eg að leyfa mér að taka fram, að yfir- leitt var þáttur þessi leikinn vel, þegar gert er tiliit til þess, að hér var ekki um æfðan leikfiokk að ræða, heldur unglinga. sem urðu algerlega að bjargast upp á sínar eigin spýtur, án þess að geta not- ið tilsagnar æfðs leikstjóra. Þar af leiðir, að maður hefir ekki sið- ferðislegan rétt til að gera fyllri kröfur til útkomunnar en kring- umstæðurnar voru meg'nugar að skapa. Eg dreg engan efa á, að ungu stúlkurnar gerðu sitt bezta í þessu efni, og af engum er, hægt að heimta meir. Gisli Magnússon lætur þess get- ið í grein sinni, að sumir hafi haldið því fram, að samkomusal- urinn væri óbrúkandi fvrir það hvað heyrðist illa til þeirra, er væru á leikpallinum, og að slikt sé ekki nema hugsunarvilla ein. Af því eg mun hafa verið einn með þeim fyrstu, sem vakti máls á þessu atriði (ekki að salurinn væri óbrúkanlegur,heldur að áheyrend- ur gætu ekki vænst eftir.að heyrð- ist skýrt til þeirra, er á ræðupall- inum væru, meðan salurinn væri óklæddur innan), þá skal eg fús- lega kannast við það, og af þeirri ástæðu rita eg þessar línur. En að það sé „hugstmarvilla" að láta sér slík orð um munn fara — þegar um hálfsmíðað hús er að ræða — get eg ekki verið ráðsmanninum samdóma. Og sé hann ekki betur heima í leikfræðinni en hann virð- ist vera í hljóðfræðinni (sveifium hljóðsins), held eg að hann ætti ekki að vera þungur í dómum sín- um, hvað snertir vankunnáttu annarra. Fyrst nú að G. M. vakti máls á þessu atriði og gaf á prent út þenna úrskurð sinn, kal eg láta þess getið, að á samkomu Baldurs-manna 28. Febr., heyrpist ekki nema orð og orð á stangli til sumra tölumannanna, aftan til í salnum, og geri eg þó ráð fyrir, að ræðuskörungamir hafi hvo.rki talað beint ofan í pallinn né snúið sér frá áheyrendunum Hvernig var því varið? Svo fer eg ekki lengra út í þetta mál, en er reiðubúinn að mæta þegar kallað verður. G. M. Thompson. I>akklæti. Fyrir þremur árum síðan flutti eg frá íslandi hingað vestur með konu minni og þremur börnum, sem öll voru ung, og áttum enga peninga afgangs ferðakostnaði okkar. Við fluttum fyrst norðtir í ísafoldar-bygð, en dvöldum þar stuttan tíma sökum þess, að bygð- in lagðist í eyði af vatni, sem á henni lá. Þaðan fluttum við til Björns*Hjörleifssonar og Guðrún- ar Einarsdóttur við Icel. River. Þau hjón veittu okkur húsnæði og gáfu okkur kú og ýmislegt fleira, sem okkur vanhagaði um. Fyrir y*ft yp jl&L Áft |ÍÉÍf vyv V -)£f jsl* fift #ft jAjl gsft \Á< w >*yv flft yki: j&l Annar farmur p?t YORURNAR SKEMDUST AF YATNI. Fyrsti farmurinn af vörum, skemdum af vatni, frá Wener Bros., klæöasölumönn- um í Montreal, er nú til sölu í bláu búöinni. Svo gætiiega fór slökkviliöið í Montreal aö því aö bjarga aö lítiö sem ekkert sér á vörunum, en við fengum þær fyrir hálfviröi og ætlum aö selja þær meö því verði. Lesiö þessa auglýsingu og komið svo híngaö. ■ mm Pi #ft A . : Póst flutni n gur. LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðum til Postmaster Geueral, veröur veitt mót- taka'í Ottawa til hádegis föstudaginn 19. Hans Há- > 0-0 perative Bakery, j á horninu á Elgin og Nena. j Vitið þér það að í þessu brauðgerðarfélagi eru fleiri Islendingar en menn af öðrum j þjóðura? Vegna þess, og af því að li vergi er biiiö iil hetra hra uð, æskjum vér þess að Islendingar kaupi hér brauð sín. Pantið þau hjá keyrsluchönc- Maí x9°5* um flutning á pósti tignar, í næstu fjögur ár, sex sinnum í viku I um vorum e3a gegnum Tel. 15-6, hvora leið. ámill Selkirk og Wmnipeg frá j að m 'jtjL s KARLMANNA EATNAÐUR. Alt nýjar vörtir, sem átti að fara að senda á stað þegar kvikn- aði í vöruhúsinu. Karlm. föt $6.50 virði a $ 3.50 Karlm. föt 8.00 virði á 4.00 Karlm, föt 12.00 virði á 6.00 Karlm. föt 15.00 virði á ' 7.50 Karlm. föt 20.00 virði á 10.00 KARLMANNA BUXUR. Karlm. buxur $2.00 virði á $1.00 Karim. búxur 3.00 virði á 1.^50 Karlm. buxur 4.00 virði á 2.00 Karlm. buxur 5.50 virði á 3.00 KARLM. VORYFIRFRAKKAR Alveg nýir voryfirfrakkar. Eng- ir þeirra mcð gömlu sniði. Alt nýtt Nýir frakkar, stærðir 34—38— $10, $14 og $16 virði á $5.10. Bleikir og dökkgráir raglan ettes, $12, $15, og $16 virði á $6. Beztu vatnsheldir voryfirfrakk- ar úr skozku og ensktt- tweed, með mittisbandi. Alt að $20 virði. ............Nú á $7.50. %fi DRENGJAFATNAÐUR. Hann er úr canadian tweed og serge. •Drengja Sailor föt $1.50 virði á 90C. Drengja á $1.90. Drengja á $2.25. • Drengja á $$2.75. Bezti fatnaSurinn sem hér hetir sézt. Komid, bœð{ til þess að sannfccrast um þctta og grœða frá $3.00 —$10.00. Að eins móti peningum út í hönd. Ekkert af þessum vörum selt til kaupmanna út pm landið. Pöntunum með pósti sint sama daginn og þær koma. *ft *fft 'ft st. föt $3.00 virði st. föt $3.50 virði st. föt $4.50 virði >ft »&L þeim tíma. sem póstmeistarinn tiliekur fefðirnar skuli byrja Prentaðar skýrslur með frekari upplýs- ingu'm um tiihögun þessa fyrirhugaða samnings eru fáanlegar á pósthúsunum í Selkirk, Lower Fort Garry. Lockport, St. Andrews, Parkdale, Middlechurch, Kil- donan, Inkster og Winnipeg og á skrifstofu Post Office Inspector. Winnipeg, 7, Apríl 1905. W. W. M cLEOD, Post Office In^nector. Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. NevvYork Furnishing House Alls konar vörur, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottur, gluggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúnistæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPIi HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port age ave. ■Winnipea Co-operative Society Ll FA L M. CLEMENS b y ix sí i ”«» x a m e i st a ri. Bakbr Bi.ock. 4<38 Main S'. VflNNIPEO Teleptiono Í71 TA R. HUFhf á norövestur horninu á Elli.n og Ross, hefir til sölu alfs kon- ar groc^ries, álnavöru, leir og glervöra, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur iópd. $1.00. Ódýrustu vörur í bæniím. -----Komiö og reyniö.----- Pft Merki: Blá stjarna Chevrier & Son BLUESTORE 452 Main St. á móti pósthúsinu. x X 4&L thi jsftíL J5&L X X >ja aV X ■ife ■ #ft jA-l tyt >Af A.1 ‘M CANADA NORÐYESTURLANDIÐ |É| • --------- *yts i$| JSí^L fft 4. " fveimur árum fluttum við hing- að upp i Árdals-bygð og höfum síðan dvalið hjá heiðurshjónunum Þórarni Stefánssyni og Steinunni Jónsdóttur, sem hafa veitt okkur húsnæði siðan. Kona mín, sem er mjög heilsulítil, varð að fara á sjúkrahúsið í Winnipeg í fyrra- sumar og var þar meiri partinn af sumrinu. Þau hjón ólu önn fyrir börnum okkar allan þann tíma eins og þau hefðu 1 verið þeirra eigin börn. Það yrði of langt mál að telja upp alt það, sem þessi góðu hjón hafa gert fyrir okkur. Allan þennan vetur hefi eg ver- ið veikur, svo eg hefi ekkert getað bjargað mér með mínum eigin kröftum, en þá uppvakti guð góða rnenn til að rétta mér hjálparhönd. Það eru svo margir í þessari bygð sem hafa á ýmsan hátt viljað táka hlutdeild í erfiðleikum okkar, að það yrði of langt mál að telja þá alla upp með nafni. Eg verð sér- staklega að minnast á söngflokk bvgðarinnar, sem er ungur og, að líkindum ekki fjölskrúðugur í peningalegu tilliti; samt sendi hann okkur stóra gjöf: $20 í pen- ingum. Einnig fátæk ekkja, Mrs. Guðrún Johnson, sem býr hér í bygðinni, sendi okkur $5 í pen- ingum.—Fyrir þessar stórn gjafir þökkum við nieð hrærðum hjört- um og biðjum guð af heilum huga að uppfylla allra þeirra þarfir af rikdómi gæzku sinnar, er á einn og annan hátt hafa tekið þátt í kjörum olckar. Framnes P. O., 10. Apríl 1905. Gitðm. Guðmundsson. Sigríður Arnadóttir. Hvernig fólk sparar peninga með því að verzla við . . \ C. B. JULIUS, - ■ Gimli, Man. Dollarsviröi af lérefti fyrir.....75 cents 60 centa viröi af handsápu fyrir...... 40 cents Dollars virf5i af harövöru fyrir..70 cents Dollars viröi af allskonar fínum varn- ingi fyrir kvenfólk......70 cents Karlm. og drengjafatn. dollarsviröi. . 70 cents Dollarsviröi af skófatnaöi fyrir..80 cents Dollarsviröi af ilmvatni og patent- meöölum fyrir............70 cents Dollarsviröi af allskonar hötuöfatn ... 65 cents Dollarsviröi af skrautlegum römmum). 70 cents Gaddavfrinn flýgur út og veröur seldur áfram, eins ó- dýrt eins og aö undanförnu.—Hveiti og fóöurbætir meö lægsta markaösverði.— Matvara meö betra veröi en í nokkurri annarri búö á Gimli. — Hæzta innkaupsverö borgað fyrir alla bæn lavöru, svo sem ull, smjör, egg og kjöt.—Vörurnar keyrðar heim á heimilin. Muniö eftir aö þessi kjörkaup gilda að eins 30 daga. C. B. JULIUS. Gimli. Man. Regíur við’ landtðkv. Af ðllum sectioiium með jafnri tðlu, sem tilhoyrti samT.\iirfsí-tjórni r • f Manxboba og Norðvesturlandinu. nema S 26, getu fic skylduhðícðog tr rl- menn 18 ára gainlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir ncimilinéttar’axid, } ð er að aegja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til eíðu af -tjórninr.i til v 4- artekju eða ein hvera annars. ímiritun. Menn mega skrifa sig íyrir lar.dinu á þeirri 1-andskrifstofu. aem i'æsi !i: ?- ui landinu sew tekið er. “Með leyfi inn.anríkisráðherraris, eða innflutninga- um boðamai ciir; i VVinnipeg, eða nsesta Domipioi. iandsnmboðsmanns, g. •» menn gefið öi r.z ■ mboð til þess að skrifa sig fyrir lnndi. Innritunargit id ið er $10.; i N Heimilisréttar-skyldur. Samkvætnt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla Ixeimilisrttt- ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir i eflir fylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa' á landiuu og yrkjalbað að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári i þrjú ár. [21 Ef faðir (eða möðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifa sigfyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvilik persóna hefii skrifað sig fyrir sem heimflisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að þvi er ábúð á landinu snertir s.ður en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður síi'um eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújðrí sinni eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í muk- ræmi við fyrirmæli Dominion landliganna, og hefir skrifað sig fyrir sjðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújðrðinni) áður en afsalsbréf aé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújðrðinni, ef siðari heira- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújðrð sem hann á íhefir keypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd vid heimiu»revc»rland það, er hann hefir skn/að sig fyrir þá getur hann fuUnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimiUl. réttar-jðríinni snertí-r, á þann hátt að búa á téðri eignacjðrð sinni (keyptuia ndi o. s. frv.) BeiOni um eignarbréf ætti aðvera gerð strax eftir aððáiin ern liðin, annaðhvort hjá næsta um« boðsmanni eða hjá Intptctor sem sendnr er til þess að skoða hvað unnið hefix verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion lands umboðsmanninum i Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. LeiObeiningar. Nýkomnir linnflytjendur fá á iunflytjenaa-sxntstotunm 1 wranipeg, oga öHum Dominion landaskrifstofnm innan Manitoba og Norðvesturlandsins, lnið- beiningar um það hvar lðnd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp tíl þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timh ur, kola og náma lðgum. Allar slikar reglugjðrdir geta þeir fengið þar eef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jámbramar- heltisins 1 Britísb Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanrikis beildarinnar i Ottawa innflytjenda-umboðsmannSins í Winnipeg, eða til ein dverra af Dominion landi umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandiira skrifstofunni 1 Winnipeg, og W. W. CORY, iDeputy Minister of the Interi. r, WINE BROS., Plumbcrs &• öas Titter»: Cor El.GlN & I^ABEL ST. Alskonar viðg;erðir. Vandaö verklag. Sanngjarnt verö. JAFNVEL hinir vandlátustu segja aö þeir geti fengið þaö sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaöi, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og öllu ööru er að klæönaöi lýtur. hjá GUÐM. JÓNSSYNI á suðvesturhorni ROSS og ISABEL Mikið úrval lágt verC. M1LLMEK.Y Miklar birgöir af 'nýjustu, beztu, og fallegustu ^höttum til vorsins og sumarsins til aö velja úr. Hattar, sem öllum fara vel. Verð sem erjvið allra hæfi, hjá. Mrs. R, /. Johnston, 204 Isabel St. DrG. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆtKNIR. Tennur fyltar og 'dregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tðnn $1.00 Fyrir aðdraga út tfun 50 Telephone826. u MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum ^ Eigandi - P. 0. CoXnbi.l. WINNIPEG. Beztu tegundir af vinföngum og vindl- um aðhlynning góð og húsið endurbætt og upphúið að nýju. ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið ir félagið pípurnar að götu linunni ókeypis, Tengir gaspípur við eld vstór sem keyptar hafa verið að þvi ár þess að setþ nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlega.. ætið til reiðu A ’ilar tegundir, $8.00 og þar yfir K rið og skoðið þær, . The Wtnnipeg Etwtrie Slreet RAilway C*. jtidin 215 Po Avbniib 'I Savoy Hotel, 684—686 Maia St. WINNIPEGb beint á móti Can. Pac. járnbra u Nýtt Hotel, kgaetir vindlar, beetu tectindir af alls konar vínföngum. Agcett htisna'OI, Fæðí $i—$1,50 á da*. J. H. FOLIS, Eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.