Lögberg - 27.04.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 27.04.1905, Blaðsíða 4
4 LOGBERG, FIMTUDAGINN 27. APRÍL 1905 r er gefið út hvern fimtudag af Thk Lögbepg PRINTING & PUBLISHING Co.. (löggilt), í'ð Cor. William Ave.. og Nena St. Winnipep, ,Man.—Kostar Í2.00 um árið (á Islandi 6 (kr. Borgist fyrirfram, Einstök pr. 5 cts. • Published every Thursday by the Lög- Derg Printing and Publishing Co. (Incorpor- atedj, at Cor. Wdliam Avenue & Nena St., Winnipeg, Man.—Subscription price $2.00 per year, payable in advance. Single copies 5 cts. M. PAULSON. Bditor, J A. BLONDAL, I3\iís. Manager. lJIa'ið Commercial gefur í skyn, að þe:r, sem ir.n hafa ílutt í vor, séu ætkilegri innflytjendur en há- va'inn af þeim sem vestur komu árið sem leið. I-'lestir þeirra, sem nú flytji vestur, séu Bretar, og ílestir jieirra vel undir það búnir að hafa sig áfram; en mikill hluti itmflytjcndanna 1 fyrra hafi verið „út!endingar“, aðallega frá þýzku lönditm m og frá Noregi ogSvína- riki. óþarfi er að taka það fram, a' eins og blaðið sctur þetta fram eri:m vér því öldungis ekki sam- dóma. Að Englcndingum ólöst- l.U.t.i. s. iidiipr*.d v.*5ar að til- iKriflega og geta n* f;'rzerantii bú- Jt&b ;a.inframt. Auglýsingar.—Smá-auglýsingar í eitt skifti 25 cent tvrir 1 bmi Á -iserri auglýs- ngnm um leogri tíraa, afsláttur eftir sam- j á’.ítum vér I> jóðverja,Norð- menn og Svia engu síður æskilega innflytjendur en J>á; reynslan hef- ir sannr.ð það ótriótmælanlega, að svo er, og reynslan er ólygnust. \'ér þorum enda að fullyrða, — og byggjum þá staðhæfing vora á þekkingu— að þeir, sem innflutn- ingsmálin hafa með höndum og framfarir og velgengni Vestur- Canada ’oera fyrir brjóstinu, taka ekki brezka innflytjendur fram yfir Þjóðverja, Svia og Norð- Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er. The LÖGBERQ PRINTING & PL’BL. Co P.O, Boi 136., Winnipe*. Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Kditor l.bgberg, P.Ol Box 1 36, Winnlpeg," Man. Samkvaemt landslögum er uppsögn kaup- anda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.-Ef kaupandi, sem | !ncnn er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir .dómstóiunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. ‘Fólksflittningarnir til Vesiur-Canada. Þó innflutningur fólks til \ est- ur-Canada hefir verið mikill á síð- astliðnum tæpum áratug. þá lítur va;;(-) út fyrir, að árið 1905 ætli í því efni að taka öllum umliðnum ár- um fram, því að aklrei hefir inn- flytjendastraumurinn verið jaín stöðugur og stórfeldur og nú. Daglega koma hópárnir og ekki allsjaldan tvær og þrjár Og jafn- vel fjórar járnbrautarlestir. sama daginn. Einn daginn í viktmni sem lcið kom 1.920 manns með En það er ekki eintómur brezk- ur þjóðernisrembingur sem liggur til grundvallar fyrir þcssari stað- hæfing Commcrcial-mannsins þó margir kunni að freistast til að luigsa að svo sé. Þegar Dominion-stjórnin fór fyrir alvöru að hlynna að innflutningi Englendinga til Xorðvesturlandsins, þá var þeim \ stórt og álitlegt nýlendu- svæði vestur í Alberta og þeir fluttir rakleiðis þangað vestur og menn sendir mcð til Jjess að hjálpa | þcim og leiðbeina á meðan þeir j voru að kcma sér fyrir. Snjall- I j ræði þetta leiddi til þess ,að Eng- j íendingarnir settust ekki að i bæj- . i linum svo teijandi sé. Ilið sama j verður ekki um þá sagt, sem hing-1 ! ;.ð hafa fltUt frá Norðurlöndum á j fjórum lestum. ()g það góða v:ð 1 síðustu árum. Ekki hefir jafnmik- innflutnmg þennan cr þao,að folk-, Ver ð íil þess gert að velja þeim ið sezt ekki til muna að í W'inni peg eða öðrum bæjum, heldur fer raklej'ðis á land í þtf skyni að yrkja jörðina og reisa bú. Yinir, sveitungar og ættingjar fólks þessa eru þar fyrir,hafa flutt vest- nýlendusvæði og koma þeim á iand, og svo hafa þeir þá lent í bæjunum og orðið þar daglauna- menn i stað þess að taka land og reisa þar bú. Að því leyti eru Englendingar nú sem stendur ur á Síðustu árum. Þeir haía j beztu innflytjendurnir, þvt að þeg- fengið vonir sinar uppfyltar. land- gæðin, veðráttan o. s. frv. reynst eins og lýst hafði verið fyrir þeim, og þeir þvi hvatt vini sína og skyldménni til að koma, og búið að ýmsu leyti í haginn fyrir þá. Dominion-stjórnin hefir aíiðvit- að að vanda haft menn á íerðinni í Norðurálfunni til þess að gefa upplýsingar um landið og greiða veg fólks þess, sem vestur vill flytja, og það eðlilega átt sinn þátt í hinum mikla innflutningi. En aðal-aðdráttaraflið er það, hve vel þeim hefir farnast, sem vestur eru áður fluttir, hvað álitlegar framtíðarhorfurnar eru og hvað vel þeir lýsa hag sínum og land- inu í prívatbréfum til vina og vandamanna. Ekki greiðir það lieidur all-lítið fyrir innflutningi nú, að vissa er fengin fvrir lagn- ing Grand Trunk Pacific járn- brautarinnar, sem einnig hefir Ieitt tl þess, að bæði C. P. R. fé- lagið og C. N. R. félagið fram- lengja jarnbrautir sínar af kappi um Norðvesturlandið. Ekki að eins gera járnbrautir þessar land- töku þægilegri, og landbúnaðinn hægri og arösamari, heldur geta þeir sem vilja og cfnalitlir koma vpstur fengið vinnu við járnbraut- irnar þá tínja ársins, sem þeir komast að heiman. Innflutning- ur til Norðvesturlandsins hefir því aldrei verið jafn þægilegur og á Jitlegur eins og einmitt nú. ar á heildina er litið,verða þeir sér sjálfmn og landinu til meiri upp- byggingar, sem gefa sig við land- búnaði, heldur en hinir, sem gefa sig við daglaunavinnunni í bæj- unum. Enn þá hefir ekkert greinilegt um það heyrst, hvort innfiutning- ur frá íslandi verður mikill eða lítill á árinu, en einhver verður hann sjálfsagt. Ilvort heldur hann verður mikill eða lítill, þá vildum vér að stjórnin hefði svip- aða aðferð við þá eins og við Eng- lendingana, léti ekki þar við sitja að þeir séu fluttir vestur hingað til Winnipeg. Fátækir fjölskyldu- menn, nýkomnir frá íslandi, eiga enga framtíðarvon hér í bænum cins og alt er orðið hér dýrt. Far- bréf þeirra ætti^ alls ekki að renna þar út.heldnr gilda alla leið þang- að vestur, þar sem land er að fá og álitlegt er fyrir þ>á að setjast a.) til frambúðar. Fargjaldið frá íslandi þangað vestur ætti jafn- vel að vera lægra heldur en til Winnipeg. Nú er að myndast einkar álitleg íslendingabygð vestur í Assini- boia, hin svo nefnda Foam Lake nýlenda. Þar mun vera talsvert landrýmí allnærri eða áfast ís- isiendingabygðir.ni, og álítum vér, .„) þeir, sem frá íslandi koma í unar, ættu að halda ferðinni á- fram rakleiðis þangað og ná sér þar í land á meöan það er að fá, sem ekki verður lengi. En, í ham- ingjunnar bænum, ekki að setjast að í Winnipeg. Hvernig blöö afturhalds- manna svívirða íslendinga. . ___________ f blaðinu Manitoba l'rcc Prcss, 25. þ. m., stendur: „Winnipeg- fréttaritarar afturhaldsblaðanVia í Toronto,sefn vinna við blöð Rob- lin-stjórnarinnar hér í bænum, senda ósannar og illgjarnar fréttir 1 til téðra blaöa um kosninga barátt- una í Mountain-kjördæminu. Til sýnis setjum vér hér eina lyga- málsgrein úr blaðinu Toronto IVotid, sem símrituð var frá Win- uipeg: „ Senator Young, fyrrum for- seti Manitoba-þingsins, og Char- les Young, bróðir hans og fyrmm Jjingmaður frá Deloraine, og nú meðlimur flutningamálanefndar- innar, eru nú að starfa í Moun- tain-kjördæminu ásamt Burrows þingmanni og mági Siftons, og er þvi hiklaust haldið fram, að þeir séu útbúnir með nóg í ferðakoff- ortunum til þess að glepja Islend- ingum og hikandi kjósendum sjónir með.‘ Hvernig víkur því við, aö leið- togar afturhaldsmanna þreytast aldrei á að halda því fratn við hverjar einustu kosningac. sem nokkuru alveg sjálfsögðu, að at- kvæði Islendinga séu keypt? Vér höfum áður getið þess til, að at- kvæða-smalar Roblin-stjórnarinn-( ar, sem út á meðal íslendinga eru sendir, láti útbúa sig með peninga, er þeir þykist kaupa atkvæði ís- j iendinga með, en stingi í eigin J vasa. En þó aldrei nema svo kunni að vera, þá bcr Roblin- stjórnin eða aðrir flokksforingjar, scm smalana ráða, alla ábyrgðina. Og með þessu er heiðarlegum ís- lendingum gerð hin mesta smán, því að. það er talið hverjum manni til smánar, og það réttilega, að selja atkvæði sitt og sannfæringu fyrir mútu. íslenzk vindlaverk- smiðja í Winnipeg. I síðasta blaði Lögbergs var stór auglýsing frá Seal of Mani- toba vindlagerðarfélaginu, sem vonað er að Islendingar veiti sér- staka eftirtekt, vegna lijess aðal- eigendurnir eru tveir Islendingar: K. S. Thordarson, aðal forstöðu- maður félagsins,og B. B. Hanson, lyfsali í Edinborg, N. Dak. Fé- lagið er hlutafélag með $50,000 höfuðstól, og verksmiðja þess er að 256—258 Nena st.. hér í bæn- um. Fyrir frábæran dugnað Mr. Thordarsonar hefir iðnaður þcssi stórum blómgast undir forstöðu hans, og nú eru vindlar, sem þar eru búnir til,seldir í helztu tóbaks- sölubúðum í Ontario, Manitoba, Norðvesturlandinu og Britist Col- urobia. Beztu vindlar félagsins heita „Seal of Manitoba og er ó- hætt að staðhæfa það, að þeir standa ekki á baki neinum öðrum vindlum, sem seldir em fyrir sama verð. Vér efumst ekki um, að Islendingar vildu gjarnan að fyrirtæki þetta yrði ofangreindum löndum þeirra til hamingju, því að velgengni einstaklinganna er fjöldanum hagur. Þeir sem vindla reykja og ekki vilja borga meira en ioc. fyrir vindilinn eða 25C. fyrir þrjá vindla, ættu því að kaupa „Seal of Manitoba.“ Með því hlynna þeir að iðnaðinum og f;. góða og vandaða vöru fyrir peninga síua. „Seal of Manitoba" cr búinn til úr vönduðu Havana tóbaki, vel vafinn og fallegur út- lits, enda eru alir þeir, sem i verk- smiðjunni vinna, lærðir og æfðir vindlageröarmenn. Saga írsku vínnukon- unnar. [Saga þessi, sem er sönn, er tekin úr timaritinu „The Indepen- dent,“ og þó hún sé einföld og ekki viðburðarík þá er mikið af henni að læra, enda mundi áminst tímarit ekki hafa flutt liatia hefði það ekki álitið, að svo væri. Fengj- ust ísienzkir innflytjendur, sem með dugnaði og sparsemi hafa komið ár sinni vel fyrir borð hér í landi, til þess að senda blöðunum I'tkar sögur og þessa, þá gæti mikið verið á þeim að græða bæði fyrir þá sem hingað vestur eru fluttir og fólk á íslandi.—Ritst.] Eg skil ekki í því, að neinn kæri sig um að heyra æfisögu mína. Ekkert hefir drifið á daga rnína, sem í frásögur sé færandi, nema það, að eg misti hana móður mína. Hún, var afbragðs manneskja. Ná- grannarnir allir báru mikla virð- ingtt fyrir henni, og sóknarprest- urinn. „Farið þið og spyrjið hana Mrs. McNabb," var hann vanur að.segja við konurnar i nágrenn- intt þegar þær leituðu ráða til han. En cg — eg var fædd nálægt Limavaddy; það er snotur bær ná- lægt Londonderry. Við bjttggum í svarðarhúsi.en það var gott torf- þak á því. Hún móðir mín þakti það. í ratminni var það nú ekki kvenmannsverk, en hún — var maður til þess. Við vorum sjö börnin. Jón og Matthías fóru til Ástralíu. Móðir mín var i fimm ár að reita saman nóg handa þeim í fargjaldið. Þeir unnu þar við skógarhögg. Tvisv- ar fengum við fréttir af þeim, og svo ekki fratnar. Ekki eitt einasta orð höfum við frá þeim fengið nú í meira en fjörutíu ár — vegna þess þeir kunnu hvorki að lesa né skrifa. Eg býst við þeir séu báðir dauðir, og hjá guði. Jón væri nú níræður ef hann lifði. Þeir voru báðir ráðvandir. Móðir mín sendi Jósef til Londonderry til að læra vefnað. Faðir minn vann aldrei stöðugt. Hann fór að drekka strax á yngri árum. Móðir min og eg og Tilly unnum við akuryrkju fyr- ir Vamey sveitarhöfðingja. Já, við plæging, sáning og mokstur— hvaða bændavinnu sem hann vildi gefa okkur. Við unnum karl- mannaverk, en fengum ekki karl- mannakaup. Nei, auðvitað ekki. Á vetrum knipluðum við fyrir kattpmann í Londonderry. Það var skemtilegra heldur en að moka eftir að hendurnar á mér voru orðnar færar um það. En það tók fullar tvær vikur á hverju ári að mýkja hendurnar á mér og búa þær undir að geta haldið á nálinni. Kaupið var undur lágt, og tví- burarnir — María og Filippus — voru of ung til þess að geta neitt unnið. Hvað höfðum við til mat- ar: Já, eingöngu kartöflur. Á sunnudögum einu sinni í mánuði fengum við ofurlítinn Jleskbita. Aumast var þegar kartöflurnar skemdust — þá var ekki skemti- legt að lifa. Eg man eftir harð-* indaárinu, og maismjölinu sem Bandaríkjamenn sendu. Fólkið sagðist heldur vilja svelta en borða það. Við kunnum ekki að mat- reiða það. Hér get eg vel borðað það bæði í brauði og graut. María — annar tvíburinn — dó harða árið úr taugaveikinni og — ja, hún veiktist af grösum og rót- um, sem við höfðum til matar —• við áttum þá engar kartöflur. Móðir mín sagði þegar María dó: „Það hvílir bölvun yfir gamla í rlandi og við skulum komast á burtu þaðan." Og svo unnum við og drógum saman í fjögur ár þangað til við gátum, með dálítilli hjálp frá Varney sveitarhöfðingja, sent Tilly til Ameríku. Hún var æfinlega hygnari en eg. Hútí fór til Philadelphia og komst í vinnu- mensku til Mrs. Bent. Tilly fékk ekki nema tvo dollara uin vikuna vegna þess hún kunni ekkert. En hún var fljót að læra, og Mrs. Bent, sem enga aðra vinnukonu hafði, lagði sig fram um að kenna henni. Hún lærði að sjóða og baka og járnbera skyrtur — eins og það er gert í Ameríku. Svo vildi Tilly fá þrjá dollara um vik- una. Móðir mín var vön að segja: „Biddu aldrei um meira en þér ber með réttu, en vittu hvers virði þú ert og biddu um það.“ Tilly hafði engin útgjöld, og áð- ur en árið var liðið hafði hún dregið nógu mikið saman til þess að borga fyrir mig vestur. Eg fór frá Londonderry með seglskipi sem hét „Mary Jane“. Fargjaldið ið var $12. Maður varð að hafa með sér nesti — te og rnjöl ,og flestir höfðu ögn af fleski. I skip- inu voru tvær matreiðslustór handa fólkintt. Lestin var óþrifa- legt farrúm, og við vorum átta vikur á lciðinni — þremur vikum lengur en við var búist. Nestið gekk til þurðar eins og gefur að skilja, en skipstjórinn hjálpaði sumum okkar, og þeir, sem nógan mat höfðu, miðluðu hinum. Eg hafði heyrt ýmsar ljótar sögur af því, hvernig gengi i þessurn lest- ar-farrúmum, að þar yrðu menn að búa við bóluveiki, hitasóttir, htingur og annað verra. En við ckkert af þessu varð eg vör í skip- inu. Fólkið var heiðarlegt og skipstjórinn var góðmenni. Þegar eg kom vestur, lét Mrs. Bent Tilly hafa mig hjá sér í tvo mánuði til þess að kenna mér — vegna þess hve fákunnandi eg var. Náttúrlega vann eg fyrir hana. Maðurinn hennar var verkstjóri í stóru Spanglers mylnunni. Að þeim tveimur mánuðunt liðnum fékk eg vist. Fólkið, sem eg fór til, leit vel út, en annan daginn, sem eg var þar, komst eg á snoðir um, að það var Gyðingar. Eg hafði aldrei fyrri Gyðinga séð, og tók eg í skyndi saman föggur mín- ar og sagði við konuna: „Þér verðið að veita mér til vorkunnar, frú mín, en eg get ekkert sam- neyti átt við þá sem krossfestu frelsarann.“ „En,“ svaraði kon- an, „hann var Gyðingur/’ Það nægði mér, og eg fór. Slíku tali gat eg ekki léð eyru. Næst vist- aðist eg hjá Mrs. Carr. Eg fékk $2 um vikuna á meðan eg var að iæra að matreiða, síðan $3 og loks $4. I þvx húsi var eg matreiðslu- kona og barnfóstra í tuttugu og tvö ár. Tilly vann hjá Bent fólk- inu þangað til hún dó — í átján ár. Mr. Bent varð meðeigandi að mylnunni og var ríkur maður, þau hjónin fluttu í stórt hús í German- town og höfðu fjölda vinnufólks og var Tilly þar bústyra. Hvem- ig stóð á því hvað lengi við vorum í sömu vistinni? Eg held það hafi stafað af þvþ að við Tilly unnum verk okkar vel, vorum hreinlátar, heiðvirðar og vandaðar. Enginn lifandi maður getur barið Mc- Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.meö- an hægt er aö fá land örskamt frá bænum4fyrir gjafviröi? Eg hefi til sölu land í St. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram meö Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast meö $10 niöurborgun og $5 á mánuöi. Ekran aö eins $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leiö. Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam- bandi viö skrifstofu landa yö- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingarmeistara. Nabbs fólkinu það á brýn með réttu, að það hafi ranglátlega haft af nokkurum manni eitt cent. Eg lcit eftir liag Mrs. Carr eins og mínum eigin. Eg leit betur eftir eigum liennar en hún sjálf, og eg elskaði börnin hennar eins og eg ætti hvert bein í þeim. Hún sagði oft við mig, að mín eina synd væri sú, að eg væri nísk. Eg skal ekk- ert um það segja. McNabbs-ættin var ekki eyðslusöm. Eg hefi í níu ár átt sama kjólinn, og hann er þokkalegur enn þá. Við Tilly drógum saman þangað til við gát- um borgað fyrir þá Jóef og Fil- ippus vestur og útvegað þeim vinnu í mylnunni lijá Mr. Bent, öðrum sem vefara og hinum sem spólu-dreng; og svo drógu þeir saman þangað til við gátum öll sent foreldrum okkar fargjald. Við leigðnm handa þeim litið hús í Kesnington. Þar var stofa og eldhús og tvö svefnherbergi og baðherbergi og marníaratröppur og dyralxjalla. Þetta var árið ’66, og við borguðum níu dollara í leigu unx mánuðinn. Nú mundi leigan fyrir svipað hús vera helm- ingi hærri. Alt sem við áttum gekk nú til þess að kaupa í húsið og auk þess gáfu J«er Mrs. Bent og Mrs. Carr okkur ýmislegt til hússins. Að hugsa sér hana rnóður mína hafa stofu og marmaratröppur og dyrabjöllu! Þau komu nxeð gamla gufuskipinu „Indiana" seint um kveld, og við höfðum til handa þeim kveldverð og húsið alt upp- ljómað. Þið hefðuð átt að sjá framan í hana nxóður mína! Eg mun aldrei gleyma því kveldi þó eg verði hundrað ára gömul. Eft- ir það seldi móðir mín mönnum fæði og þeir Jósef og Filippus voru hjá henni. Við lögðum alt, sem við eignuðumst, í bygginga- félag. Það varð til þess, að Tilly átti hús þegar hún dó, og eg á hús nú. Húsmæður okkar sögðu okk- ur hvernig við ættum að ávaxta peninga okkar, og við eyddum aldrei neinu í óþarfa. Jósef var ötull og fékk hátt kaup, og byrj- aði á hveitimjölsverzlun; og Fil- ippus gekk á kveldskóla og fékk skrifarastöðu. Hann giftist kenn- ara-konu í alþýðuskólanunx í Kensington. Hún var skraut- kvendi, í silkikjól og með fjöður í hattinum sínum. Faðir minn dó skömmu eftir að hann kom vestur. Brennivínið í Ameríku var honum óhollara en brennivínið á írlandi. Aumingja faðir minn! Hann var mesta góð- menni, en hann átti ekki eitt cent þegar hann dó. Móðir mín varð áttræð. Hún var elskuð og virt af öllum í Kens-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.