Lögberg - 27.04.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.04.1905, Blaðsíða 8
LÖGBERG.FIMTUDAGINN 27 APRIL 1905. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Eins og aö undanförnu hefi eg til sölu byggingarlóöir. hvar sem Eggertson. ODDSON, MANSSON, VOPNI Roont 55 Tribune Building Telephone 2312. Við höfum hús og lóöir til sölu allsstaðar í bænum. Nú er tímj inn að kaupa. Einnig kaupum viö hús af þeim, sem þurfa að er í bænum. meö lágu veröi og | selja, og skiftum á húsum fyrir u ,-i áinm ' lóöir og á lóöum fyrir hús. Viö vægum orguna höfum bújaröir víösvegar um Eg hefi .nokkur go aup > jancj Meö lítilli niöurborgun má menn sem langar til aö græöa og fesi-a kaUp f þeim. Hér eru aö eiga peninga til aö leggja í fast- eins örfá dæmi: eignir, hvort heldur er í smærri McGee st., hús og lóö $2,350.00 eöa stærri stíl. “ “ 1,500.00 FYRIR MENN UTANBÆ]AR]££ sem ekki hafa tækifæri til a | Victór st. “ 1,250.00 koma og skoöa og velja fyrir sig Toronto st. lóöir 375.00 aö Simcoe st. lóöir vestanv. sjálfir, skal eg taka aö mér kaupa þar sem eg álít vissasta o^cotland ave lóöir r r Noble park lóöir frá bezta groðavon Árni Eggertsson. Ur bænum og grendinni. Aukakosningar i Mountain- kj’ördæminu fara fram í dag. Tíðin hefir að undanförnu verið köld, en er nú að hlýna. Vegna næturfrosta hefir sáning gengið fremur seint. 375.00 400.00 $65—$150 Eldsábyrgö, peningalán meö góöum kjörum. J. J. BILDFBLL, 505 Main St., selur hús og lóöir og annast þar aö lútandi störf. Utvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. GOODMAN k HARK, Koom 5 Nanton Blk. Main st. íslendingar i Winnipeg, sem vilja fá borgarabréf, geta lagt inn j beiðni um þau a skrifstofu Lög- , bergs. r Ef þið hafið HOS og LÓÐIR að selja þá finnið okkur. Það er nú sagt fastákveðið, að vagnstöðvabyggingar C. N. R. fé- lagsins verði reistar á horninu á Main st. og Broadway. Skrásetning kjósendahér í fylk- inu á að fara fram 8. Júní næst- komandi. Frá því verður ná- kvæmar skýrt síðar. rVið útvegum LÁN með beztu skil- The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar borðviöur, shiplap, gólfborö, loftborö, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tel. 59». Higgins & Gladstone st. Winnipeg. Dc Laval skilvindan Tegundin sem brúkuð er á mjólkurbúunum. Ársþing smjörgeröarmannafélagsins var haldiö í St. Louis í sambandi viö búnaöarsýninguna í síöustu viku Októbermánaðar 1904. Til þess aö sýna hinar miklu framfarir í smjörgerö sendu 493 smjörgeröármenn þangaö sýnishorn af skiivindusmjöri. 473 af þessum synishornum vóru biiin til í DE LAVAL skilvindum, og fengu öll beztu verö- laun fyrir gæöi. Þetta eitt nægir til að sanna það sem vér ætíð höfum haldið fram að De Laval skilvindur, sem nú eru í brúki, séu tíu sinnum fleiri en af öðrum tegundum, og að Alpha Disc og Split Wing á- höldin í sambandi við skilvinduna geri hana hið fullkomnasta smjörgerðaráhald, sem fáanlegt er. TME DE LAVAL SEPARATOR Co., 248 McDermot Ave., W.peg Montreal. Toronto. New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. NÝ BÚÐ! Hér NÝ BÚÐ! getið þér fengiö beztu tegund af fatn- aöi meö ágætisveröi.— Vér tökum á- byrgö á aö allar vörurnar séu góöar og peningunum skilaö aftur ef þær ekki líka. Ef þér viljiö góökaup þá koiniö til __________ \ Jtu MY CLOTHIERS HATTERS & FURNISHERS 566 Main St. Winnipeg. málum. _ I>ví er spáð, að nautgripir til slátrunar hækki í verði. Eftir- spurn á Englandi eftir canadísk- uin sláturgripum hefir #aukist og verð á bezta nautakjöti í Austur- Canada orðið afar hátt. Á siðustu níu mánuðum, sem enduðu 31. Marz, hafa 76,120 inn- flytjendur komið til Canada og er það 6,614 manns fleira en á sömu inánuðum næst áður. Af inn- BOX SOGIAL flytjendum þessum eru 25,240 fra JjaldbÚðaTSalnUm Bandarikjunum. J 9. Maí Inngaagur 15c fyrir alla og frítt kaffi á eftir. Þaö er óhætt samkomu þessari. aö mæla Um aö meö gera Vegna þess eg er á förum héð- an frá Ballard norðaustur til Foam Lake, Assa., langar mig til að biðja Lögberg að breyta utan- áskrift minni; hún verður fram- . . .lx _ , vegis: Arthur A. Johnson, Krist- f-vnr Pjltana a6 kauPa BOX ^vo nes, assa., N. W. T. j náttúrlega stúlku meö. Þaö er --------- vonandi aö piltarnir noti sér þetta Á nefndarfundi bæjarstjórnar- tækifæri og bjóöi sæmilega hátt í innar á þriðjudagskveldið var þvíjboxin, svo þeir sleppi viö átöl- ur hjá stúlkunum. Byrjar kl. 8 síðdegis. haldið fram, að taugaveikin væri langt frá að vera um garð gengin í suðurbænum. Enn fremitr var frá þvi skýrt, að neyzluvatn bæj- arins hefði nýlega verið rannsak- að og fundist í þvi afarmikið ó- heilnæmi. Fólk er því varað við vatninu og sterklega ráðið frá að drekka það ósoðið. Eins og til stóð hélt söngflokk- ur Fyrsta lút. safnaðar samkomu sina í kirkjunni á mánudagskveld- ið var. Samkoman var vel sótt og þótti víst flestum mikið til henn- ar koma. Auk samsöngsins, sem var prýðilega af hendi leystur, flutti dr. B. J. Brandson einkar skemtilega og fróðlega ræðu um Japan, sem hann hefir góðfúslega leyft Lögbergi að birta, og út kemur í næstu tölublöðum þess. beiðni viðarsalanna er miði að því að halda eldivið i óhæfilega háu verði og gera mönnum órúögulegt að kaupa eldivið af bændum og útiloka nauðsynléga og eðlilega samkepni. Eldiviðarsalar í Winnipeg hafa farið fram á það við bæjarstjórn- ina að eldivið megi ekki framvegis selja í bænum án sérstaks bæjar- stjórnarleyfis (license). Ýmsir hæjarmenn hafa sterklega skorað á bæjarstjórnina að neita téðri Hér með þakka eg kven-stúk- unni „FjallkonaiV' (T.O.F., nr. J49) fyrir góð og greið skil á þeim $1,000, er Jóna sál. Eiriks- son var ábyrgð fyrir í því félagi, og bið hinar heiðruðu félagskonur er afhentu mér þá peninga á rétt- um tíma, velvirðingar á þeim drætti er orðið hefir á því, að þessi viðurkenning kæmi fyrir almenn- ings sjónir í ísl. blöðunum. Virðingarfylst, L. Jörundsson. Winnipeg, 25. Apríl 1905. Búðir og herbergi til leigu. A.F.Banfield, 492 Main st., býð- ur til leigu á Young st. búð og þrjú herbergi fyrir $15 og búð og fjögur herbergi fyrir $20 um mán- uðinn. Fumerton’s Fumerfton etc.— KARLM. FATNAÐUR. Skyrtur handa þem sem vilja breyta til. Þessar skyrtur eru bún- ar til úr bezta efni, upplitast ekki, vel saumaðar að öllu leyti, nýjasta snið, sanngjarnt verð. Mislitar skyrtur á $1, $1.25, $1.50, $2.25. Hvítar skyrtur $1.50 og $2. Skyrtur með stífu brjósti $1, $1.25 og $1.50 . ------o------ Við erum nýbúnir að fá niikið af karlm. og drengja peisum. — Við höfum hús og lóðir í öllum pörtum bæjarins, sérstaklega á Toronto, Beverley og Simcoe strætum með mjög lágu verði og þægilegum borgunarskilmálum. F'áein lot á Sherbrooke, Maryland og Toronto st. fyrir $13 til $19.50 fetið, ef selt þessa viku. MARKÚSSON & BENEDIKTSSON. 296 Mclntyre Blk. Tel. 2986. Þá þér viljiö kaupa Hús, Bújörð, Bæjarlóðir, meö svo vægu veröi og góöum skilmálum aö þér hafiö ágóöa af snúiö yöur til J. A. Qoth, Room 2. 602 flain st. HVAÐ ER UM Rubber Slöngur Timi tii að eignast þær er NÚ. Staðurinn er RUBBER STORE. Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins lágt og nokkursstaðar, Hvaða lengd sem óskast. Gredslist hjá okkur um knetti og önnur áhöld fyrir leiki. Regnkápur oliufatmaður. Rubber skófatnaður og allskonar rubber varningur er vanalega fæst meö góöu veröi. C.;C. LAING, vs4ð Portage Ave. Phone 1656. Sex dyr auitur frá Notre Dame Ave TEBGJA- PAPPIR. Carsley «fc C». IOC. IOC. IOC. Verð $1.25- -$2.50, -o Cashmere og handa karlm. Verð 25C., 35C., 50 c. og 75C.—Allar hinar nýjustu og beztu tegundir, sem vanalega eru seldar í búðum, fást hér. Brúkuð föt. Ágæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíö hj*á Mrs. Shaw, bómullar sokkar 488 Notre Dame ave., Winnipeg. Sérstök sala á veggja-pappír á föstudaginn og laugardaginn. Hvert $1 viröi selt á 75cts., nema af 3c. pappír, ef keyptur er papp- ír á heilt herbergi eöa meira. Pappírinn allur nýr. Komiö og skoöiö. Viö erum lundgóöir og reiöumst ekki þó ekkert sé keypt. Anderson k Goodman, 483 Ross Ave. Yfir 50 tegundir af sirzi úr aö velja, í 5—16 yds. stúfum. I2^C. 12^C. 12~C. Ljómandi góö ensk cam- bric sirz, 32 þml. breiö, ljósleit og dökkleit,hæfi- leg í blouses og barna- föt. Vanalega á 16— i8c. Seld nú fyrir I2ý£c CARSLEY&Co. 344 MAIN STR. KARLM. NÆRFATNAÐUR. Balbriggan á $1, $1.25 og $1.50 klæðnaðurinn. Úr alull $1.50, $2.50 klæðn. KARLM. REGNKÁPUR. Cravanette $10—$12, brúnar og gráar, allar fóðraðar. ----o--- NÝJAR SILKITREYJUR.. Margar og fallegar tegundir.— Nýkomnar vörur. Brúnar, gráar og bláar. Verð frá $3.50—$7.50. Nýjar mislitar Muslin Blouses. Verð $1.50, $2.25 og $2.50. -----o------ Nýr nærfatnaður handa konum og krökkum. Náttserkir o. s. frv., skreytt með blúndum og legging- um. VINNUKONU vantar, gott kaup í boði.— Mrs. Bissett, 281 Langside. MUSLINS ýmiskonar. Meira komið aftur af þessum fallegu muslins, sem allir girnast. Afskornar lengdir bæði í treyjur og alklæðnað. Verð 25C., 35C. og 50C. yard. Fumerton etc.:— J. F. FUMEBTON & CO. Glenboro, Man, The Royal Furniture Co. 298 MAIN STREET, : ; WINNIFEG, MAN. Ræstingap-timinn nálgast! Komiðjhingað til þess að kaupa Gólfdúka, Olíudúk o. s. frv. LÁN VEITT. The Royal Furniture Company.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.