Lögberg - 04.05.1905, Side 1

Lögberg - 04.05.1905, Side 1
REIÐH JOL. Við erum nýbúnir að fá hina íraegu ,,Lac- lede Bicycles", sem eru ágæt relðhjól. Gerið svo vel að koma og líta á þau. Verð $25.00 og þar yfir. Anderson & Thomas, 538 Main Str, H*rdware. Telephono 338. B A S E-B A L L Lacrosse, Tennis og öll sports áKöld. Clubs með heildsöluverði. Verðskrá ókeypis ef óskað er eftir. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Gocds. 538 Main Str. Hardware, Teleptione 339. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 4. Maí 1905. NR. 18. Fréttir. Bœjarstjórnin i Montreal neit- aði í vikunni sem leið að sam- (þykkja bann gegn því, að knatt- borösleikir mœttu fara fram á sunnudögum þar í bœnum. Skamt frá bœnum Wiarton i Ontario, brann fimtíu þ'úsund *dollara virði af höggnum húsavið í vikunni sem leið. Segir fréttin áreiðanlega vist að viljandi hafi verið kveykt i viðnum. Undir umsjón sáluhjálparhers- ins lögðu eitt þtisund og fimtíu enskir útflytjendur á stað frá Liv- erpool á Englandi vestur urn haf hingað til Canada hinn 27. f. m. « Mestur hluti þessara útflvtjenda eru ungir verkamenn, sem sjálfir borga fargjöld sín og eiga meira og minna i buddunni til þess að setja sig á laggirnar með þegar hingað kernur. Rider Haggard er nú ný kominn heim aftur úr ferð sinni vestur um haf, þar sem hann hefir verið að kynna sér ástand enskra útflytjenda, sérstaklega þeirra, er sáluhjálparherinn hefir veriij að senda vestur . frá Englandi. 1 rœðu.sem liann hélt nýlega i Lon- don, til þess að skýra frá árangri ferðarinnar, lét hann í ljósi að hann hefði mjög mikið álit á frarn- tíðarhorfum innflvtjenda þessara bœði í Canada og Bandarikjun- um. Sagði hann að Canada-stjórn- in œtti mikið lof skilið íyrir hvc nrjög hún greiddi götu innflytj- endanna á allan hátt, og taldi það mjög nauðsynlegt að brezka stjórnin veitti sáluhjálparhernum alt það liðsinni, senr liann þyrfti með, til þess að geta haldið áfram að setja á fót fleiri nýlendur i Canada en herinn nú þegar vœri búinn að mynda þar. Tala keyrslumanna í Chicago, sem þátt taka þar í verkfallinu, var nú um mánaðamótin síðustu orðin þrettán hundruð og þrjátíu og bœtist óðum við hópinn viku lega. Upphlaup og óeirðir miklar eru verkfalli þessu samfara, og skammbyssur, hnífar og grjótkast óspart notað, enda hafa margir menn þegar hlotið meiðsli og bana. Eitt þúsund mönnum hefir verið bœtt við lögreglulið bœjar ins til þess að reyna að hafa hem- il á verkfallsmönnunum, en lítið hefir þó lögreglunni orðið ágcngt, enn sem kornið er, að koma á spekt og friði í bœnum. 1 kolanámu skamt frá bœnum Dubois í Pennsylvania varð gas- sprenging sextán mönnum að bana í vikunni sem leið. Frá Lloydminster í Xorð- vesturlandinu er skrifað núna um mánaðamótin að þar hafi þá verið blindbylur með svo mikilli snjó- komu að skaflarnir hafi víða orðið átta feta djúpir. Illviðrið stóð yfir í þrjú dœgur samfleytt. Tveggja ára gamall drengur í Gretna beið bana- af því í vikunni sem leið að hann gleypti smáskelj- ar, sem hann var að leiáa sér að. Sátu skeljarnar fastar í hálsinum og kafnaði drengurinn áður eu hœgt vœri að ná þeim burtu þaðan. EdWard konungur koin til Par- ís hintt 29. f. m., og tók Loubet forseti honum með kostum 'og kynjum. Sagt er að undur þeirra konungs og forseta muni hafa mikilvœg áhrif á hvernig málunum í Morocco verður til ykta ráðið. Innflutnings - straumurinn til prófessor Fiskc. Eins og kunn- Canada heldur áfram óslitinn. í ugt er hafði Fiske áður gefið cvj- hverri viku. í þessari. viku cr unni ágætt bókasafn,5—óoobindi, von á tólf þúsundum inntlytjcnda ^ og auk þess fjölda af dvrum til Montreal austan um haf, sem allir ’ ætla að taka sér bólfestu í Canada. Á þessu ári er búist við að ekki færri en fimtíu þúsundir mannn frá Bandaríkjununt muni fljtja sig búferlum til Canada. Ófyrirgefanlegt gjðrrœöi. Ákveðið er nú, að skrásetning myndum og skáktöflum og enn kjósenda hér í fýlkinu fari fram fremur standmyndir úr marmara \ 1. Tfini næstkomandi. Afli hcfir mjög brugðist í vor íyrir selveiðaskiptAt frá* British Columbia, og er hann nú stórum minni en áður hefir verið til margra ára. Saintök hafa verið gerð i Brit. Columbia til þess að hækka að miklum mun verð á þakspæni, og lendir sú hækkun mest á mönnum i Manitoba og Ontario. Skipaferðir um stórvötnin frá Fort William teptust í vikunni J Gooderham ætti sem leið, sökum blindbyls og stór- hverjar eignir. viðris. Ákafur fellibylur gekk yfir bœ- inn Laredo í Texas i vikunni sem leið. Fjöldi húsa þar brotnaði og hrundi, og létu yfir tuttugu manns þar lífið. sem urðu undir húsunum er þau hrundu. Auk þessa urðu margir menn fyrir stórum meiðsl- um. Fellibylurinn stóð yfir alt að heilli klukktistund. George Gooderham, vínbrugg- ari í Toronto, lézt um síðastliðin mánaðamót og lét eftir sig eignir sem nema tuttugu miljónum doll- ara. Eignir hans voru að mestu leyti innifaldar í húsum og bæjar- lóðum i Toronto, og er tæplega nokkuð þáð stræti í bænunt að þar ekki ein- Árlegur skattur af eignunum nemur nærfelt fjöru- tiu þúsundflm dollara. Fréttir frá íslandi A páskadaginn höfðu. menn al- ment búist við að upphlaup og ó- eirðir mundu verða i ýmsum borg- um á Rússlandi, sérstaklega þó í Pétursborg og Moscow. En ekki bar neitt á slíku og dagurinn leið svo að ekkert uppþot varð neins staðar. Nokkuru fyrir páskana hafði sá orðrómur flogið fvrir, að byltingamennirir ætluðu sér að hefja uppreist á páskadaginn, myrða ýmsa af embættismönnum ríkisins og sprengja í loft upp hús og liallir. Slikar hviksögur eru tiðar á Rússlandi unj þessar mundir, því allir búast þar sífelt við hinu versta, og enginn þorir öðrum að trúa, æðri né lægri stéttar. Þrettán námamenn fórust í kolanámu skamt frá bænum Wil- burton í Oklahoma um siðastliðin mánaðamót. Frétt hefir borist um að frakk- neskir trúboðar hafi nú í vor verið myrtir i Kína, og kínverskur fylgdarmaður þeirra, sem reyndi að koma trúboðunum til hjálpar. Gerðist þetta nálœgt landamœrum Thibets. Kínverska stjórnin neit- ar öllum útlendingum um leiðar- bréf á þessar stöðvar og þykist því ekki þurfa að bera neina á- byrgð á þó menn séu drepnir þar, ef þeir tefla svo á tvœr hœttur að fara þangað án leiðarbréfa og verndar stjórnarinnar . Upphlaup varð' á strætum i Warsavv á Póllandi hinn 1. þ. m., og særðust þar og létust alt að eitt hundrað manns. Hermenn, sem sendir vortt leikinn, skutu i til Akureyri, n. Marz 1905. u Séra Hjörleifur Einarsson ef nú á góðum batavcgi eftir áfelli það, cr hann fékk 16. Jan. þ. á. Skagafjarðarsýsla er vcitt vfir- réttarmálafærslumanni, Páli Yída- lin Bjarnasyni. Akureyri, 15. Marz 1905. 30. Jan. sððastl. andaðist Þor- grimur bóndi Halldórson í Hraun ko‘ti í Aðafdal í Þingeyjarsýslu, dó úr taki. Metúsalem Magnússon* á Arn- arvatni andaðist 6. þ. m. 73 ára gamall. Afráðið er að örum & Wulff sctji upp verzlun i Grímsey á sumri komandi, og verður hún út- bú frá Húsavíkurverzluninni, eins og verzlunin á Flatey í Skjálf- anda. Friðrik H. Jones, trúboðinn enski er flestir niunu kannast við hér á landi, andaðist 24. f. m. á Englandi. t starfi sinu hér, þvi að glæða kristindóminn í landinu, sýndi hann frábæra alúð og ein- lægni. Til þess að vinna niálefni sínu sem mest gagn lagðj hann mikið kapp á að læra islenzka tungu.og hafði náð í hcnni mikilli að skakka ! þekkingu. Árið 1903 gaf hann út og bronze. Eyjarbúar vilja, helzt strax í sumar, byggja hús * yfir safn þetta, til þess að varðveita það betur en þeir nú eiga kóst á, en jafnframt vakir fyrir þeim að húsið ætti að væra svo stórt ag svo útbúið, að liægt sé að nota það fyrir samkomuhús og barnaskóla. ♦ Akureyri, 18. Marz 1905. Fyrsti mótorbáturinn, sem- Ey- firðingar eiga, kom mcð ýTestu síðast liingað til Akureyrar. Með bátinn kom Óli Björnsson frá Hrísey, er fór út í vetur, til þess að kynna sér mótorbáta. Er hann keyptur hjá verksmiðjunni Dan og kostaði hingað fluttur, með öllu tilheyrandi, tæplega hálft fjórða þúsund krónur. llallgr. Hallgrimsson hreppstj. á Rifkelsstöðum kom liingað 10. þ. m. sunnan úr Reykjavík úr kláðaleiðangri sínum. Fá ný tið- indi sagði hann að sunnan, en sennilega hefir hann þó frá mörgu að segja, eftir að hafa ferðast um mikinri liluta landsins, því sagt cr að glögt sé gestsaugað. Ivvef, allir með kvef.— Fyrir- farandi daga hefir mikið kvef gengið hér í bænum og hefir meiri hluti bæjarbúa mátt kenna á því, meira eða minna.—Nordurl. I ------o------ Reykjavík, 17. Marz 1905. Úr Suður-Þingevjars. fReykja dalj er ritað 21. Febr..---„Tið- in hefir yfirleitt góð vcrið í vetur, en þó umhleypingasöm ; heybirgði held eg séu góðar. — Fundir þrír hafa haldnir verið hér í vetur. Sá fvrsti var vígslufundur þinghússins okkar, sem bygt var í sttmar og slægjufundur um leið. Annar var skemtifundur milli jóla og nýárs; og þriðji var 1. Febr. nokkurs kon heimildarlevsi á fólkið á strætunum, jafnt þá sem engan þátt tóku í upphlaupinu eins og aðra. Alls staðar á Pól- landi er nú uppreistarandinn orð- inn svo rikur og rótgróinn að ekki vantar nema öflugan og einbeittan foringja til þess að þjóðin tæki til vopna og réðist á móti rússneska kúgunarvaldinu. Og þó ótrúlegt sé, hefir fylkis- stjórnin svo fyrir mælt, að skrá- seningin fari frant á einunt degi og, að i hverju kjördæmi verði ekki nema einn skrásetningar- staður. Samkvæútt kosningalögunum verður hver sá ntaður að mæta sjálfur frammi fyrir skrásetjara, sem vill koma nafni sínu á kjör- skrá, nema hann liggi veikur eða sé staddur utan kjördæmisins. Þannig verða menn i Gimli-kjör- dæmintt, sem vilja láta skrásetja sig, að vera staddir 1. Júní vestur í St. Laurent inn á meðal kaþ- ólsku kynblendinganna og þeir sem lengst eru að, að ferðast 210 milur. fslend’ng;:- frá Mikley verða að ferðast ai’.a leið til Win- nipeg, þaðan með járnbraut vest- ur til Reaburn og svo þaðan mcð hestavögnum noröur til St. Laur- stjórn o£ British fair play, sem svo mikid hefir verið um talað og hampað hefir vcrið framan í aðr- ar þjóðir til fyrirmyndar. ekki orðið annað -cn dauður bókstafur. Með þessu lagi cr ástandið í Manitoba orðið hið sama eins og —eða engu betra en—í Mið-Amc- ríku. Það er ekki óalgengt þar, að lýðveldisforsetarnir neita að láta halda kosningar, heldur sitja við völdin i trássi við grundvallar- lögin þangað til andstæðingar þeirra neyðast til að grípa til vopna. Að öllu óreyudu trúum v<jr þve ekki, að þetta gjörræði Roblin— stjórnarinnar sé ekki brot á móté almennum mannréttindum, er hcyrt geti undir dómstólana sé rétt á haldið. Handaþvottur Gimli- þingmannsins. , Líklegt er að blað Gimli-manna taki til athugunar • Pílatusar handaþvott Gimli-þingmannsins í síöustu Heimskringlu í tilefni af mt. 1 Siiringfield verða allir að járnbrautarmálinu. sem svnir læt- ferðast t;I Beausejour og vcrða sumir að ferðast 105 milur! í Kildonan og St. Andrews verða sumir að ferðast 260 milur. t Swan River 145. 1 Emcrson 114 o. s. frv. íslendingar i Pine Valley verða að ferðast til Winni- peg og }>aðan til Emerson—nema verði jánibrautin hans McFadd- ens þá fullgerð og vagnar farnir að ganga eftir henni!! ' *g setjum svo að menn létu ekki fjariægðina hamla sér frá að verða við hendina hver á sinum sk rásetn i ngarstað 1. Júní, þá skortir mikið til að einn dagur nægði til þess að skrásetja alla, sem eiga heimting á að vera skrá- settir og ekki hafa nú nöfn sín á kjörskrá. Þennan eina dag verð- 11 r skrásetningarskrifstofan opin 7V2 klukkutima óg geta allir vel skdið, að sá stutti timi nægir ekki ar stjórnarbótar afmæli. Sýslumað- urinn mælti fyrir minni hinnar nýju Þess aö skrásetja menn svo stjórnarbótar, séra Helgi Hjálmars-: son mintist alþingis frá byrjun til þessa dags, séra Árni stjómarbar- áttunnar siðustu og margar tölur voru haldnar af ýmsum."----------- —Hér var í dalnum ungfrú Jónína Sigurðardóttir frá Draflastöðum nokkura daga að kenna matreiðslu, og hafa þvi allir breyttan mat sið- an. Annars held eg það sé spor í hundruðum skiftir. Við á isienzku vandaða vasaútgáfu af nýja testamentinu. A næsta sumri er maður væntanlcgur hingað frá Englandi, til þess að halda áfram starfi hans. Séra Matthías Eggertsson i Grimsey hefir dvalið hér i bænum í nokkura daga og fór með Yestu til Reykjavíkur í erindum Grims- eyinga út aí gjöfinni niiklu frá samnmg kjörskránna i fyrra leiddu libéralar algerlega hjá sér að fá nöfh sín innfærð, vegna þess þeim kom ekki til hug- ar, að kjörskrár þær yrðu nokk- urn tima nota^ar. t>ar af lciöir, að í fylkinu eru nú þúsundir • .. , , . manna, sem kosningarétt eiea en retta att; það gerir matmn betri og * c" drvgri." I la'a ekki nöfn sin á kjörskrá. | Ferigju alljr þeir að neyta at- Ur Presthólahreppi i Norðtir kvæðisréttar síns, sem hann eiga, Þingeyjarsýslu er ritað 14. Janúar þá væru dagar Roblin-stjórnar- meðal annars á þessa leið:—„Tiðar- :nriar . . , - ... c ., , . , "lnar taldir. Það vita þeir herr- tarið heftr vfirleitt verið gott her 1 vetur. En8. þ. m. kom hér versta ar’ <*.Þfiss VCpna revn(hl Þcir a« stórhríð, og var svo mikið vcóur og ^<oiria a kosningum í vor á meðan snjókoma. að gamlir menn muna kjörskrárnar frá því í fyrra voru trauðla slíka. En sém betur fór 1 giltli. Og þegar það tókst ekki gerði það óvíða skaða. A einum bæ þá er til þess gripið að haga fórn 11 kindur í sjóir-i. og fiski- 1,r , . , . j f „ .J ... s þanmg vfirskoðun kjorskranna, skip )ons og bveins lunarssona. . kaupmanna á Rauíarhöfn, rak á a‘’ monnum vcr<''’1 <»11('!ítilegt að land og laskaðist—Kaupfélag N,- nota ser Þa,v. Þingeyinga hefir fengið 18. kr. 55 Eað er óskiljanlcgt og næstum aura að meðaltali fyrir sauði þá, ótrúlegt, aö nokkurum pólitískum er Það sendi í haust til Englands, flokki eða nokktlrri stjorn skllli að frádregnmn öllum kostnaði, og „ , , , ,• . , - . , , , , ■, , - geta haldist það uppi 1 frialsu er það hærra verð, en aður hefir 11 J íengist. Fyrir hvita ull hefir það landl’ 1,lnan brczka rikisills nllna fengið 80 aura og 50 aura fvrir mis- ;l tuttugustu öldinni, að beita öðru lita, og er það sömuleiðis mjög eins. gjörræði, öðru cins ofbelíli og gott verð. — Helmingur allra sókn- því að svifta menn þúsundum arbarna séra Halldórs i Presthólum saman borgaralegu frelsi. Þegar hcfir levst sóknarband.' svo er komið, þá er þingbundin þörfin er minst. ur en nokkuö annað, að Lögberg og sexmenningarnir i Baldur hafa skilið nákvæmlega rétt’ afstöðu hans ng Roblin-stjórnarinnar gagnvart Gimli-mönnum. Þing- íjnaðurinn ber ekki við að neita því, að hann hafi sýnt „visvitandi hlutdrægni" í /ámbrautarmálinu, heldur telur upp ýmíslegt, til að vega upp á móti því, sem hanu hafi gert málinu til stuðnings. Hann segist hafa lýst yfir því op- inberlega, aö . ,,cí fvlkisstjórnin ekki hlutaðist til um að járnbraut yrði lögð norður um endilanga bygðina fyrir næstu kosningar þá ætlaði hann að greiöa atkvæði á rnóti stjórninni." Það verður fróðlegt að sjá, hvað myndarlcga hann efnir það áheit, því að lík- lega kemur honum ekki til hugar að halda því fram, að hún hafi neitt i'því efni gert? Honum dettur liklega ekki i hug, að nokk- ur trúi þvi, að Roblin-stjórnin, eins óspör og hún hefir verið á fylkisfé til járnbrauta, ekki gæti. ef hún bara vildi, látið lcggja járnbraut til Gimli-þorpsins }>ar sem Laurier-stjórnin hefir látið byggja jafn voldtiga hafnar- bryggju. Sannleikurinn er sá. að Roblin-stjórnin vill ckki láta C. P. R. íélagið leggja brautina ti! Gimli, heldur eftir bygð Galicíu- inanna og Þjóðverja. Á það þen’dir meðal annars Galicíu- irianna og Þjóðverja bænarskráin og hverjir fvrir henni gengust. Og nú er þingmaðurinn að rcyna að draga athvgli Gimli- manna frá óeinlægni hans og Rob- lin-stjórnarinnar i málinu, með þvi að halda fram, að~eiginlega sé það undir Dóminion-stjórninni komið hvar brautin verði lögð. Rétt er það að visu, að henni mcga þcir þakka það ef jám- brautin fæst til Gimli. En haldi þingmaðurinn þvi fram með fylgi viss hluta hygðarinnar, að brautin sé annars staðar betur komin, kömi að meiri og almennari not- um annars staðar.þá er Dominion- stjórninni ekki láandi þó hún taki tillit til þcss sem sá maður leggur til málanna, sem þeim ætti að vera gagnkunnugastur, og bindi ekki fjárveitinguna við það. að braut- in verði lögð þar eða þangað sent

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.