Lögberg - 04.05.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.05.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i A Y 1905, 3 Fréttabréf. Fishing Lake, Assa., 22. Apríl 1905. Heiðraða Lögberg,— Þegar eg sendi þér fréttalín- urnar héðan i vetur sem leið, þá gat eg þess, að eg mundí senda þér sams konar línur með vorinu þegar grösin færu að gróa og vor- fuglarnir að syngja. Að visu er enn þá lítið farið að gróa, en þó má sjá votta fyrir því; en flestir vorfuglar munu vera korunir, og er það fjörgandi tilbreyting að heyra þá syngja eftir vetrarkyrð- ina. Veturinn hefir verið hér fyrir- taksgóður; aldrei o^eiri snjór en að eins sleðafæri; aldrei komið neinn by'lur á öllum vetrinum, en talsvert hörð frost — mest utn mið'jan veturinn. Með bvrjun Marzmánaðar fór sá litli snjór, sem var,því þá kom algerðtir bati, blíðviðri á hverjum degi og lítið frost um nætur. Með Apríl byrj- un gerði kuldakast.sem stóð rúma viku, en nú aftur komið blíðviðri. Jörðin er ákaflega þur, svo ekki lítur vel út með gróður. Margir hér eiga heyfyrningar eftir vet- urinn — alt að þvi helming hevja þeirra sem á var sett — og hjálp- ar það mikið ef graslítið verðttr i suntar, setrK rnargir eru hræddir um að verði ef ekki rignir á hent- ugum tíma. Margir eru býnir að sá hveiti og í tindirbúningi nteð að fara að sá höfrum og byggi; og svo fara menn að undirbúa garða. Jarð- vegurinn er góður, og áburður nægur hjá flestum til að Itæta garðana. Okkur öllttm hér.það eg til veit, líðttr vel, og góðar framtiðarvon- ir munu flestir hafa. Margir eru búnir að búa vel ttnt sig, og i vor er mikið tim húsabyggingar.og vil eg nefna nokkura þeirra sem hafa bvgt íbúðarhús hér umhverf- is: Sigurður Guttormsson, Sveittn Halldórsson, Skftli' Jónsson, Stef- án Ólafsson og Jón Víttm er að láta byggja verzlunarbúð. Hann byrjaði í vetur að verzla með groceries, en nú í vor sló annar sér í félag með honum—Ólafur Ó. Jóhannesson—og ætla þeir frant- vegis að hafa flest það til söfu sem fólk helzt Jjarfnast. Þetta verzlunarfyrirtæki þeirra kemur sér vél fyrir bygðina þar sem menn urðu áður að ferðast unt 20 mílur til búða. Eg vona þeir geri sér far um að hafa góðar vörttr og selji nteð eins sanngjörnu verði og hægt er. Þeir eru báðir vel þektir menn og munu gera sér far tint að skifta vel við fólk. Von- andi ?r að landar hér í kring lofi þeim að sitja fyrir verzlun sinni. Fólk er stöðugt að flytja hing- að, alls staðar frá, svo það ntá heita, að hvert einasta heimilis- réttarland sé upptekið á fleiri tug- um míliia svæði. Það er auðvitað tíl ósköpin öll af járnbrautar- landi, sem hægt er að kaupa, en menn hlífast við því meðan hægt er að fá landið gefins. Heilsufar manna er gott neim hvað dálítið kvef hefir gengii^ sem gerir manni gott, því það hreinsar lungun. Engir dáið það eg til veit; það kemur sér líka betur á meðan við erum prest- lausir, Það er hálf óviðfeklið að láta vini og vandamenn niður í jörðina eins og pestargripi. Eg hefi heyrt að séra Einar Vigfús- son, sem dvalið hefir i Winnipeg síðan han« kom frá íslandi, muni koma út hingað i vor og setjast I Jta. Annar farmur 311 BRANTFÖRB BÍCYCLES iÍSÍI ypt Hl! YORURNAR SKEMDUST AF YATNI. Fyrsti farmurinn af vörum, skemdurn af vatni, frá Wener Bros., klæöasölumönn- um í Montreal, er nú til sölu í bláu búöinni. Svo gætiiega fór slökkviliöiö í Montreal aö því aö bjarga aö lítiö sem ekkert sér á vörunum, en viö fengum þær fyrir hálfviröi og ætlum aö selja þær meö því veröi. Lesiö þessa auglýsingu og komiö svo hingaö. Cusliíon Frame Nú fariö þér aö þurfa reiðhjól- . , anna viö. Ef þér viljiö fá beztu ÍHjÉf . tegundina, sem ekki er þó dýrari Sfflli en lakari tegundirnar, þá komið og skoöið Brantford hjólin, búin tU hjá Cauada Cycle & Motor Co. Ltd, J. THORSTEINSSON, -AGENT - 477 Portage ave. KARLMANNA FATNAÐUR. Alt nýjar vörur, sem átti að fara að senda á stað þegar kvikn- aði í vöruhúsinu. Karlm. föt $6.50 virði á $ 3.50 Karlm. föt 8.00 virði á 4.00 Karim. föt 12.00 virði á 6.00 Karlm. föt 15.00 virði á 7.50 Karlm. föt 20.00 virði á 10.00 KARLMANNA BUXUR. Karlm. buxur $2.00 virði á $1.00 Karlm. buxur 3.00 virði á 1.50 Karlm. buxur 4.00 virði á 2.00 Karlm. buxur 5.50 virði á 3.00 KARLM. VORYFIRFRAKKAR Alveg nýir voryfirfrakkar. Eng- ir þeirra með gömlu sniði. Alt nýtt Nýir frakkar, stærðir 34—38— $10, $14 og $16 virði á $5.10. Bleikir og dökkgráir raglan ettes, $12, $15, og $16 virði á $6. Beztu vatnsheldir voryfirfrakk- ar úr skozku og ensku tweéd, með mittisbandi. Alt að $20 virði. .......................Nú á $7.50. Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Purnishing house DRENGJAFATNAÐUR. Hann er úr canadian tweed og serge. Drengja Sailor föt $1.50 virði á 90C. Drengja á $1.90. Drengja á $2.25. Drengja á $$2.75. Besti fatnaðurinn sem hér hefir sést. Komid, bæ'H 'tii pess að sannfærast um þetta og græða frá $3.00 —$10.00. Að eins móti peningum út í hönd. Ekkert af þessum vörum selt til kaupmanna út um landið. Pöntunum tneð pósti sint sama daginn og þær koma. st. föt $3.00 virði st. föt $3.50 virði st. föt $4.50 virði Alls konar vörur, sém til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ars gólfmottuj-, glúggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port age ave. Co-operative Bakery, á horninu á Elgin og Nena. Vitið þér það að í þessu brauðgerðarfélagi eru fleiri fslendingar en menn af cðrum þjóðura? Vegna þess, og af því að h vergi er búið til betra hrauö, æskjum vér þess að Islendingar kaupi hér brauð sín. Pantið þau hjá keyrslumönn- um vorum eðagegnum Tel. X57O. Winnipea Co-operative Soeiety Limited, páll m. cleaiens b y gr }í i n a m e i st a ri. Baker Block, 468 Main St. WINNIPEO fí. HUFFMAN. á norövestur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur lópd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. -Komiö og reyniö.-- CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Merki:. Blá stjarna Chevrier & Son BLUE STORE 452 Main St. á móti pósthúsinu. ÍI|E tM. jáL WM Mf jfaL JéSÍ Hl að á landi, sem hann hefir tekið I heimilisrétt á, hér í bygðinni. Eklci hefi eg heyrt.að hann sé ráð- inn hingað sem prestur, enda get- ur það ekki verið, því hér er helzt enginn söfnuður myndaður; en engu að síður munu menn hér fá hann til að vinna vanaleg prests- verk við og við. Að endingu vil eg geta-þess, að hér var stofnað lestrarfélag í vet- ur, og hlaut það í skírninni nafn- ið „Þörf“. Það er hálf-óburð- ugt; meðlimirnir eru vist níu, svo ekki er við að búast að það sé fjölskrúðugt; en fyrst er vísirinn og svo er berið, og þannig getur það reynst með lestrarfélagið okk- ar. Það er alt undir okkur sjálf- um komið. Langi okkur til að eiga gott safn af bókum þá getum við eignast það innan skamms. Það er á orði hjá okkur að halda arðberandi samkomu fyrir lestr- arfélagið einhvern tíma í sumar, og vonum við, að menn verði okk- ur hjálplegir við það. Nýtt pósthús hefir bæzt við hér í bygðinni, er ,,Kristnes“ heitir, og læt eg það verða síðustu frétt- irnar, sem eg tíni til héðan úr bygðinni, að geta þess. J. Samson. WINE BROS., Plumbcrs öas f ittcrss Cor. ELGIN & I8ABEL ST. Hvernig fólk sparar peninga með því að verzla við C. B. JULIUS, - - Gimli, Man. Dollarsviröi af lérefti fyrir.....75-cents 60 centa viröi af handsápu fyrir..40 cents Dollars viröi af harðvöru fyrir..70 cents Dollars viröi af allskonar fínum varn- ingi fyrir kvenfólk...... 70 cents Karlm. og drengjafatn. dollarsviröi. . 70 cents Dollarsviröi af skófatnaöi fyrir.80 cents Dollarsviröi af ilmvatni og patent- meöölum fyrir...........70 cents Dollarsviröi af allskonar hötuöfatn ... 65 cents Dollarsviröi af skrautlegum römmum'. 70 cents Gaddavírinn flýgur út og veröur seldur áfram, eins ó- dýrt eins og aö undanförnu.—Hveiti og fóöurbætir meö lægsta markaösveröi.— Matvara meö betra veröi en í nokkurri annarri búö á Gimli. — Hæzta innkaupsverð borgað fyrir alla bændavöru, svo sem ull, smjör, egg og kjöt.—Vörurnar keyröar heim á heimilin. Muniö eftir aö þessi kjörkaup gilda aö eins 30 daga. C. B. JULIUS. Gimli, Man. tm um menB ið er $10. J * Alskonar viögeröir. Vandaö verklag. Sanngjarnt verÖ. JAFNVEL hinir vandlátustu segja aö þeir geti fengiö þaö sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaöi, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og öllu ööru .er aö klæönaöi lýtur, hjá GUÐM. JÓNSSYNI á suövesturhorni ROSS og ISABEL Mikiö úrval lágt vetö. V—..................... IILLIBY Miklar birgöir af 'nýjustu, beztu, og fallegustu ^höttum til vorsins og sumarsins til aö velja úr. Hattar, sem öllum fara vel. Verö sem er^viö allra hæfi, hjá. Mrs. R, /. Johnston, 204 /sabel St. Reglur við landtöku. Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, f .. Manitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 op 26, geta fiö'skylduböfuð og kari- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir beimilisréttarland, það , ! er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af átjórninni til við- 11 artekju eða ein bvers annars BHHi íanritun. HBH j Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sera n»st ligg- landinu soœ tekið er. Með leyfi intiBnrikísráðherraris, eða inDÍlatning*- boðsmnirjir? í Winnipeg, eða naesta Dominioi. iandsamboðsmanns, geta • d gefið ðr .-. 2 - mboð til þess að skriía sig fyrir landi. Innritunargjalá :. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt nágildandi lögurn verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir i eftir fylgjandi töluliðum, nefnilega: 1 ‘ •. [1] Að búa á landiuu og yrbjalbað að minsta kosti í sex mánuði k bverju ári í þrjú ár. , _ [2] Ef faðir (eða méðir, ef faðinnn er látinn) emhverrar persónu, sem hen rétt til aðskrifa sig fyrir heimi’isréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við laná- ið, sem þvílík persóna befii skrifað sig fyrir sem heimilisiéttar landi, þá getur .* persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbróf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa beimili bjá föður sinum eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri beimilisréttar-bújörfS sinni eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion landiiganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð. þá getur bann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri beimilisréttar-bújörðinui, ef síðari heim- ilisréttár-jörðin er i nánd við fyrri beimiUsréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem bann á [hefir keypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] i nánd við heimiusrovDariand það, er hann hefir skrifað sijr fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmæliim laganna, aðþví er ábúð á heimilis réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptuia ndi o. s. frv.) Beiðni um eiffnarbref ætti að vera gerð strax eftir aðfiáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðemanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinn. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- ‘ inion lands umboðsmanninum i Ottawa það, að bann ætli sér að biðja um eignarróttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir linnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og k öl'.ura Dominion landaskrifstofum ihnan Manitoba og Norðvesturlaudsins, leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innfiytjendum, kostnaðarlaust. leiðbéiningar og hjálp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb ur, kola og náma lögum. Allar sUkar reglugjörðir geta þeir fengið þar ge<- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innau jámbrautar* heltisins i British Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanrikl* beildarinnar í Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til ein. dverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY. iDeputy Minister of tbe Interúr, ELDID YID GA8 Ef gasleiðsla er um gðtuna yðar leið ir félagið pipurnar að götu línunni j ókeypis, Tengir gaspípjr við eldastór sem keyptar bafa verið að þvl áa þess að setj* nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlega.. ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. K xið og skoðið þær. The Winnipeg Eteetrie Slreet Itailwat C«. . Aa.. .>jiidin 215 PORK IíÖB Avhnub. Dr G. F. BUSH, L D S. TANNLyfaKNIR. Tennur fyltar og dregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telepbone826. 527 Main St. MARKET HOTEL 146 Princess St. á máti markaðnum Eioandi - P, O. Connblu. WINNIPEG. Beatu tegundir af vinföngum og vindl- nm aðblynning góð og húsið endurbætt og uppbúið að nýju. Savoy Hotel, 684—686 Main St. WINNIPEG, beint í máti Can- Pac. járnbra u Nýtt Hotel, Ágætir vindlar, beitu terundir af alls konar vinföngum. Agætt húsntcOI, Fæði $1—$1,50 á <Us.. J. H. FOLIS. Eií.andi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.