Lögberg - 04.05.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 04.05.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. MAÍ 1905 5 sannarlega göfugmensku og hjálp- semi, þá væri trautt hægt að fá betri fyrirmynd en Eirik sál. Hann var hvgginn búmaður; en varði þó lífi sínu til að ala tipp skyld og vandalaus fósturbörn, j því hann var ókvæntur maður og bjó lengst æfi sinnar með systrpm 1 sínum, sem studdu hann trulega í öllu góðu. Hjálpsamur og greið- vikinn var hann við alla og ekki sizTvið þá sem annars staðar áttu rninsta von unt athvarf. Hann tók nokkurn þátt í sveitarstjórn, en vildi þó helzt vera fyrir utan það alt og starfa i friði heimilis- ins. Eiríkur var mjög vel greind- ur niaður, og hagmæltur þó fáum væri það kunnugt. Trúmaður var hann svo innilegur,að fáa hefi þeim efnum. Gleði og friður ríkti jafnan á heimili hans, þyí hann var glaðlyndur og íyndinn í orði, og þó hann væri örgeðja. stilti hann skap sitt manna bezt. Hann var dauötrvggur vinum sín- um, og fósturbörnunum eins og umhyggjusamasti faðir; það unnu honum allir, sem á hans heimili höfðu verið, hversu sem þeir voru skapi farnir. Ætti ísland marga bændur eins hjartahreina þá mundu mörg heimili vera sælli en þau eru. 'Hróarstungan, þar sem Eirikur bjó, misti líka i vetur nafna lians Eirík Einarsson í Bót, Hann var reglulegur .fyrirmyndarbóndi og rak búskap í' stórum stil. Hann var um 20 ár í svéitarstjóm og sýndi þar sömu fyrirhyggju Og í búskapnum, þvi hann hafði í hVí- vetna þau hyggindl- ' •seifi i hag korrta og átti ágætt heimili 'og skorti aldrei vinnufólk þó Örð færi af að erfitt væri að fá þáð. Eiríkur var góðttr drengur og, sem bóndi, sannarleg sveitarprýði' og sveitarstoð. Ýmsa fleiri góða drengi hefir héraðíð mist á þessúm tíma, sem of langt yrði upp að télja. Þó vil eg að endingu eins geta, sem nú er nýlátinn, og það er hinn garnli öldungur Stefán Árnason Schev- ing í Gagnsstöð. Hann var nær níræður að aldri. Á ýngri árum tók hann mikinn þátt í stjóm sveitar sinnar, sem hreppstjóri, og þótti sýna þar lag og hyggindi.— Stefán var einn af fróðustu bænd- um, því hann hafði lestrarfýsn og minni í allra bezta lagi og hélzt það óskert til æfiloka. Hann var fornmannlegur á velli og. unni Öllu fornu, en fylgdi þó með at- hygli stefnu hins nýrri tíma. Starfsmaður var hann einn sá mesti sem eg hefi þekt; hantt gekk að hevskap frant að síðasta æfiári sínu. Glaður var hann og gestris- inn heim að sækja og fróðlegt við hann að ræða. Hann var mjög friðsamur maður og vildi eiga gott við alla, en halda jtó sínum hlut ef á var leitað. Að mörgu leyti var hann með merkustu bændttm héraðs síns og verðttr því jafnan með virðingu á hann minst. Mörg hérttð fleiri á landinu eiga á bak að sjá sínttm merkis- mönnttm. Við, sent íslandi unn- ttm, horfurn spyrjandi á auðu sæt- in. Hver fyllir nti rúm hinna öldr- uðu starfsmantia, svo jafnvel sé varið rúmið á öldum hins nýja tima eins og þeir vörðu sitt rúm á sínum tín'ia. Renna nú upp ný ljós sent lýsa þjóðinni eins vel og þessi sem sloknað hafa þegar þatt logttðu sem bjartast? Það er tím- inn sem svarar þessu. Og svo legg eg frá mér penn- ann. Það er stjörnubjört nótt. Eg geng að glugganttm og horfi út i stjömudýrðina og raula fyrir nntnni mér með Jóni Ólafssyni: ,,Stjarna blíð sem blás um geiin brautu hvatar þinni frá mér kveðju flyt þú heint fósturjörðu minni.“ Það er vonlaust fyrir mig að hafa yfir vísuna sem á eftir ketn- ttr. Hljóðaklettar. Eftir Eincir Bcncdiktsson. Frítt er og vitt um fjalla-slóð og friður og kyrð, setn ber hvert hljóð. Af tibránni stafar sem titrandi | glit . á tímans líðandi bárum. Hásumar-dagur nteð ljósi og lit j ljóðheimi ofar vefttr sinn hjúp. Hjá þjótandi björkum, við dynjandi djúp *' daggirnar brosa í tárum. Hljóðaklettar! Heyr hamranna ! mál hverfult og hvikt eins og slokn- I andi bál, ímynd hins fjötraða, iðandi í algeimi rúms og tíðar. ;—Ég elska þín flugtök í hlekkj- ttm hafts himneska, dauðlega lífsins þrá, í bergmálsins öldu við björgin há sem brotnar við þagnandi hliðar. Þú ríkir í hreyfing og ltfi alls lýðs • ’lögtjnájl bins ,eiltfa,: skammsýna ktríös, . straúmniður aflsins um lá og tönd, sem Ieitar að endursvarii í brimstns rómi þú stjmur við ‘ strönd, . • ■ ■'■• •••' í Stbrmsins gný yfir höfin flýrð' og blikar. í morgunsins bjarma : C| bgj dýrð Og bláktir í kveldroðans skari. Undranna sönghöll! Hér er mér svo nær •• ! :. • '*• '• andi þesa lífs sem bærist og» • ' Krær' T ... setn ber eitt andvarp frá kletti tfl kletts og kærleik. frá. .sál til sálar. Sú fegurð og kyrð þessa friðar- bletts! í fjarlægð Jökulsá langspilið slær, en heiðin við dagsbjarmann drúpir svö, vær og drekkur bergóntsins skálar. Nú sit eg við bergsins blakka vegg . og bæn míns httgar við fót þess legg- Annarleg rödd ber mér eintal mín sjálfs sem álfsróm í vöku mig dreytni. Ég h.víli við straum þessa huldu- máls og hljómsprota slæ á hinn kalda stein, en lindin sprettur fram líðandi, hrein úr líflausa klettsins heimi. Er nokkuð svo helsnautt í heims- ins rann sem hjarta. er aldrei neitt berg- mál fann, — og nokkuð svo sælt sem tvær sálir á jörð samhljóma’ í böli og nauðum? Ein barnsrödd getur um’fold og fjörð fallið sem þruma' af hamranna storð, eins getur eitt kærleikans almátt- ugt orð íshjartað kveðið frá dauðum. Ég horfi í loftsins þögúlu þil, þrungið er alt af himneskum ýl. Ég hlusta á þanka míns huliðs- óm sem hátt yfir björgin leitar. Á skuggsjá klettsins ég kasta hans hljóm , að knýja fram andsvör, í djúp- inu byrgð. En svars er mér varnað. I vold- ugri kyrð éfréttin dauða mér neitar. Hljómspegill anda míns, hvelf- ing blá, í hæð þína snýr sér mín leynd- asta þrá. Minn hugur er bylgja með hrynjandi fall sem hnígur að ljósvakans ströndum. Og hjartað á lifsviljans hróp- andi kall. Himinn, gefðu mér bergmálsins svar. Heyrðu mitt orð við hinn vzta mar í ódáins-söngvanna löndum. —Ingólfur. MARTELS’ Ltd. Ljósmyndarar. ----0--- Tvær vérkstofur: 832 Smith st. og Euolid og Main st. g@“Takið vel eftir auglýsingunni okkar, sem kemur í næsta blaði. Sérstakt kostaboð. !’ * •' . *./ *■. ‘ r • • V 1; Nýkomnir hattar. Nýlega hefir bæzt mikið viö hattabirgðimar okkar og nú höf- um við allar tegúndir áf þeim, bæði algenga hatta með allra nýjasta sniði. : , Mikið af Sailor- höttum handa börnum, frá 250— $t.5o, ýmsar tegundir. Karlm. og drengja stráhattar til hversdagsbrúkunar, verð ioc. Í 5c. 2oc. 25C. og 35C. " ' K-VENNA KVÖLDKJÓLAR úr Cashmere. Við höfum mikiö af þessum kjólum og viljum selja þá sem fyrst. Þéir eru hárauðir. rósrauðir og dökkr. Áðurá$6.5o Núá$4.25.' ,, $7.00 ;Nú á $4-75 ,, $8.00 Núá$5-50 Stærðírnar eru frá 32 tíl 38, STAKAR 'BLOUSES. Við höfum nýlega keypt mikið at sýnishornum af blouses, sem við byrjum að selja á laugar- daginn kemur. ll.Oo blouses á 0 50 1.50 » » 0 75 2.00 .11» . 1 00 2. 50 » » 1 25 3-00 t » 1 50 Sumar þeirra eru dálftið óhreinar en þó óskemdar. Komið snemma ef þér viljið ná í þessi kjörkaup. KARLM. Cravanette YFIRFR. Einmitt hentugustu yfírhafn- irnar um þetta leyti. 'Gráir á $io.oo og $12.00. Brúnir á $12 og $15, allir fóðraðir. VATNSHELDIR karlm. SKÓR. Hox Calf skór, ágætir á vorin. $5-5° parið. Mikið af verkamannaskóm úr að velja. Hvert einasta þar selt með ábyrgð fyrir að vera af góðri tegund. Skór eru að hækka f verði. Margar tegund- ir hafa hækkað um 10—20 prct. En við höfum mikið fyrirliggj- andi og ætlum að halda áfram að selja þá með sama verði og áður. Bezt að koma og kaupa sem fyrst. SÉRSTAKT verð á GROCERIE Góðar fíkjur pd .......50 Tomato Catsup 2pd könnur 3 fýrir.............250 Bezta Plum Jam f 7 pd föt- um á............... 650 iopd pk þvottaduft 4 fyrir 25C Hér borgar sig að kaupa. J' F. FDMEBTON & CO. Qlenboro, Man. Empire Cycle Co 224 Loqan ave. Tel. 2760. Ef þú hefir $10 getur þú eign- ast hjól. Við lánum. Hafið þið séð Empire Bicyclö með stál- hjólgjörðinni bronze lituðu? Ef ekki, komið og skoðið þau. Svo höfum við Brantford hjólin sem í allir þekkja að góðu. Ekkert gefst betur en það bezta. Við reynutp að skifta vel við alla. Peningasparnaður að kaupa hér áínavöru. áður hjá Haton, Toronto. 548 Ellice Avé. (Islenzka töluð) Ágœtar tegundir af kvenna, j karlm. og barnafatnaði, með; lægsta verði. Kjörkaup á öllu. Komiö og skoðiö vörurnar að 548 ELLICE AVE. ni,rft„g,ide Qín Pills LÆKNA BAKVERK. Fást hjá öllum Iyfsölum 50C. áskjan eða 6 öskjur á $2.50." j jljií _ ”... Scndid bréfspjald og biðjid yum okéypis sýnishom. BOLE DRUG CO, ligpt. 16, Winnipeg, Man. ; Union Grocery & Provision Co. 163 Nena St , horni Elgin ave. Ódyr matvara. Allar vörur fluttar heim í hús viðskiftavina vorra, með eft- irfylgjandi verði: 16 pd. raspaö sykur........$1.00 14 pd. molasykur........... 1.00 9 pd. kaffi, bezta tegund.. 1.00 23 pd. hrísgrjón........... 1.00 3 könnurbezta Bak.Powder o 35 j 2 stórir kassar Soda Bisquit o 3 5 j 3 könnur af laxi....... o 25 j 4 pd. beztu Calif. rúsínur.. o 25 j 5 pd. beztu sveskjur...... 025 Ágætt sætt brauð, pd. .... o 10 7 st. ,,Happy Home“'"sápa o 25 10 pd. könnur af sírópi.... o 40 5 pd. könnur bezta síróp. .025 5 pd könnur Maple síróp.. o 30 j Kartöflur, busheliö..........070, Saltaður þorskur, pd. á. ... o 06 [• Besti ostur, pd........... 010 Bezta hveiti, 100 pd poki á 2 90 3 glös bezta ,,extracts“ sitt af hverri tegund...... 025 7 pd fata Jam............. o 40 j 2 könnur beztu Tomatoes.. o 25 Ágætt cocoa, pd. á........ o 25 Og allar aörar vörur með kjör- kaupsverði. Fólk í nærliggjandi þorpum og sveitum, sem vildi njóta þess- ara kjörkaupa, getur pantað vörurnar og sent andvirðiö með pöntuninni; skal þeim þá send- ast það, sem um er beðið. J. Joselwich, 163 Nena St. Bökunin verður skemtileg þegar brúkað er BAKING POWDER af því góður árangur er viss, sökuin hreinleika B!ue Ribbon og hinna sérstöku gæða þess. Biðjið um það. Geymið verðmiðana. á laugardaginn Kvenfatnað $8. 50—-$17. 50 virði á......... Karlmanna hatta af öllum tegundum, lina eöa haröa á....... ..... .•....2 5c, 50 Stt^rar birgðir af karlmanna og drengja fatnaði. Kven-jakkar og Blouses, sem fást með gjafverði | BankruptStockBuyingCo. | 555 Main st. þremur ijyrum ÍJÍ í# Sunnar en gamla búöin. 5#-»- Halda áfram að selja með svo lágu verði að undr- um sætir. Til dæmis selja þeir Hoy al Lumber og Fnel c«. Ltd. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN. ‘ II Ét The Kat Portage Liimlier l’o.J LIMITED. AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- i bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, * rent og útsagað byggingaskraut, kassa f og laupa til flutninga. J Bezta „Maple Flooring“ ætíö til. j Pöntunum á trjáviö úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. i Skrifstofur og inylnur i t\orvvood. Tel 1372 os 2343 SL%. •%. T" i The John Arbuthnot Co. Ltd. i I HÚSAVIÐUR, gluggar, hurðir, harðvara og og allar tegundir af bygginga- • ■ efni. Lágt verð góðir bcqrg- unarskilmálar. Orðtak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA. I Skrifstofa og yard: Cor. PRINCESS & LOGAN. ’PHONES: 588 1591 3700 e I KOSTAR EKKERT að koma við hjá Th. Ohdson, 483 Ross ave, og skoða beztu tegund af „rubbers“, sem a ðeins kosta 25C. Þar að. auki hefit hann birgðir af skófatnaði meo lægra verdi en annars staðar fæst I Winni- peg. Th. O. (Þr. 6. Djornson, 650 WILLIAM AVE. 9-9 Officb-tímar : kl. 1.30 til 3 kl. 7 til 8 e, h. Telefón: 89.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.