Lögberg - 04.05.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 04.05.1905, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. MAY 1905. L U8I A tlOöFKEyjAN A DAKRASTAÐ rsr ■’w w nr >w ’BP ^ w ^ *æWJRf -ww •m XXXII. KAPITULI. N-æsta dag klæddist Harry. Hann var veik- burða. en hann gat dregið sig út til hesthúsanna óg \ar honum tekið þar með fagnaðarlátum miklum. „Nú liggur vel á mér.það veit hamingjan.“ sagði 'Doyle.sem studdi Harry á þessari fyrstu gpngu hans, „Eg get svarið, að hér hefir alt litið öðru vísi út síð- an þín misti við. Og þá hestakaupin. Það er svona þegar maður varpar of mikilli áhyggju upp á aðra. Eg var orðinn því svo vanur að ráðfæra mig við þig í öllu, að eg vissi ekki hvernig eg átti að snúa mér þegar eg ekki gat sagt: ,Segðu mér álit þitt um þetta Harry‘.“ « „Eg vona eg verði bráðum að einhverju liði aft- ur,“ sagði Ilarry. „Eg efast ekki um það. Stofnuninni er stór- gróði að þér þó þú gerir ekkert handarvik. 'Það hafa verið svo rniklar eftírspurnir eftir þér, að það hefði ekki getað verið meira þó þú hefðir verið her- togi. Jafnvel hundarnir hafa saknað þin. Eg hefi harið þá hvað eftir annað fvrir að sitja spangólandi úti fyrir glugganum þánum. Það er heilagur sann- kikur." Hundarnir flyktust nú í stórhópum utan um Harrv, og hann klappaði læim öllum. „Hvar er ungrú Verner?“ spurði Harry. „Hef- ir hún ekki verið hér í dag?“ “Jú,“ svaraði Doyle og kinkaði kolli. „Hún fann læknirinn og spurði hann hvernig þér liði og fór svo til, iierbergis síns aftur. Eg vona þú hafir ekki reiðst mér af því sem eg sagði í gær?“ „Nei," sagði Ilarry og skifti litum. „Þú liafðir rétt að mæla. Ungfrú Verner og eg höfum trúlofast." Doyle blístraði. ,,jMér þykir eins vænt um að heyra- þetta eins og ; „Ó, eg gerði það svona til að halda uppi samtal- nni, iiiis ig peir frönsku segja," svaraði hún með ,atuð. „v .g nu verðiQ þer að tara til herbergis yðar; pcr cíuö ■ -löjjim þreyttur, og lanð þer eigi gæthega ,neö _\<)ur, þa getur yður slegið niður."' Tíimnn leið, og Harry varð braustari með hverj- um deginum. þangað til hann var algerlega búinn að ná sér, og þ.gar Doyle sá það þá vildi hann fara að hraða gíftirigunni. 1 „Mér finst nokkuð tómlegt hér síðan hún fór, Harry," sagði hann; „það er eins og það vanti æfin- lega eitthvað í hús þar sem engin kona er. Hvað á það líka að þýfa, að láta hana leigja sér húsnæði ann- ars staðar og okkur einmanast hér eins og munka? Giftu þig, Harryy svo við getum íátið fara bærilega um okkur." Harry svaraðf engu. En úr því það lá fyrir honurn að giftást MaVíu þá var raunar eftir engu að “bíða, og ta'aði hann því ura það við hana. Hún lézt ekki hafa búist viö þessu svona fljótt, i g varð niðurlút. „Er það ekki — ósköp fljótt?" spurði hún feimn- islega. „Finst yður það? Þér skttluð vera algerlega ‘sjálfráö, María,“ svaraði hann blátt áfram. Hún þokaði sér nær honum og leit framan í hann eins og æfð leikkona; eins og hún hafði svo oft horft framan í Sinclair? „Yið skulum ekki fást um þaðý‘ sagði hún. „Það skal vera eins og yður sjinist." Þau ákváðu því að giftast innan hálfsmánaðar. Það átti auðvitað eúgin veizla að verða, og engar brúðarmeyjar. Doyle átti að vera svaramaður brúð- urinnar. Brúðhjónin ætluðu að dvelja vikutíma yf- ir á meginlandinu og setjast að í litla húsinu hans Doyle þegar þau kæntu heinr. Doyle stóð á því fastar en fótununr, að húsbún- aðurinn væri ekki nógu góður fyrir jafn falleg brúð- lijón. og tróð þvr upp á H'arry eitt lutndrað punda bankaseðli. „Til þess að gera húsið ofurlítið ánægjulegra. drenmir minn,“ sagði hann vingjarnlega. „Vertu nú þó eg hefði selt bykkju fyrir eitt hundrað pund, ogl^.^ setja upp ]angt andHt yfir því,eg á húsiö og fengð peninga út í hönd. Svo þú ætlar að fara að giftVþig. Það eru góðar fréttir."j—Svó varð hann alt t 'einu alvarlegur.—„Eri þi líklega missi eg þig, flrenguj' mirin. Þáð verður tilfinnanlegt fyrir mig. Eg hugsaði nú ekkert um það í þráðina." — Hann varð svo ráunalegur á svipinn, að Harry komst við af því. ., Þ ví ættir þú að missa mig ?“ spurði hann blíð- legaj^ „Það skal vera á þínu valdt. Sé eg til nokk- urs- >,Heyrðu nú,“ hrópaði Doyle meö mikilli ákefð. má kaupa til þess eins og mér sýnist. Og eg skal segja þér það, ;.ð ef þið María ekki fáist til að gera innkauphí fyr r mig þá skal eg fara og gera það sjálftir. og þú ferð nærri um hvað hönduglega mér tnurtdi farast þa’'.“ Þegar Harry sýndi Maríu bankaíeðilinn og sagði henni hvað góður og hjálpsamur Doyle væri Jæim þá starði María og hló síðan — hló svo lengi og leit svo einkennilega út, að Harry varð forviða. „Það er feikna upphæð“, sagði hún og varð alt í einu alvarleg. Mundi það ekki gleðja yður að geta „Þvi ættum við að skilja - þú og eg? Við skiljum | dnhvem tíma borga0 Doyle þetta aftur?" hvor annan, er ekki svo? Þó það væri nú. Það eru j ^ gegi eg saW. og eg skal líka gera það, margir feðgar, sem ekki semur betur en okkur, og ekki* nærri eins vel. Ef þú álítur litla liúsið mitt nógu gott handa ykkur, hvers vegna þá ekki að búa í þvi ? Það er nógu stórt handa okkur öllum — og sé það ekki, þá skal eg víkja. Þú amast ekki við mér þó eg korni inn stöku sinnum; og þú leyfir mér að sitja hjá ofninum og reykja pipustúfinn minn?“ „Með einu skilyrði skttlum við hjóniu búa i hús- inu þánu,“ sagði Harn', „og Jjað er, að þú eigir heima hjá okkur og hjálpir til við húshaldið." Doyle réði sér ekki fyrir gleði. „Jæja,“ sagði hann með ákafa; „með þvi fyrir- komulagi hefi eg ekkert út á ráðahaginn að setja, og cg óska ykkur báðum allrar hamingjtt." þó ekki sé hiaupið að þvi að græða eitt- hundrað 1 'pund." SeðilHnn lá á borðinu, og Jjegar María fitlaði við | hartn með fingrunum þá kom einhver óeðlilegur I glampi í augu hennar. „Ef svo íæri,“ sagði hún, „að við yrðum rík, I stórrík á eg við, þá mundum viö hafa skemtun af að | rifja upp fyrir okkur atburð Jjennan." Það var éitthvað í málróm hennar sem Harry | féll ekki. ,. .Skemtun’ er naumast vel valið orð yfir J>að," ■ sagöi hann alvarlega. „Xei,“ svaraði hún og vipraði J»tnnu varirnar. „Við skulum ekki kæra okkur. -Við höfum komið „Eg þakka fvrir heillaóskirnar,” sagöi Harry hægt og alvarlega. „Eg veit, að þú ert einlægur vin- í okkur saman um vera fatæk' er ekki svo? °S nu ur minn; eini trúi vinurinn sem eg á í heiminum." „Að undanskilinni ungu konunni, sem þú ætlar að giftast. Þú mátt ekki gleyma henni/ „Eg mundi eftir henni." I skulutn við fara og eyða þessu,“ og svo tevmdi hún „ I hann með sér irtn á Oxford stræti. Þetta var ekki í fyrsta sinni, síðan J>au trúlofuð- ust, sem látbragð Maríu hafði verið Harry ráðgáta Doyle vildi nú endilega fara ir.n í skrifstofuna \°S honum fal,ið Þa5 miður veI' Það var einhver °‘ og hvíla Harry þar, og þegar þeir voru seztir niður, I hre>'Ía °S ók>'rð -vhr henni eins °S hún b> &&ist við kom María inn til þeirra. einhverju em hún Jiráði eða kviði fyrir. Einu sinni Hún tók dálítið viðbragð þegar hún sá Harry, I voru l,au a Sang> úti í skemtigarðinum og þá rakst en lét þó í ljósi ánægju sína vfir því, að hann væn! har- hégómlega klæddur maður á Harry, svo hann kominn á flakk; cg svo settist hún niður og fór að vat*- súr að honum og ætlaði að tala til hans, en ntað skrafa við þá, og Harry sagði henni áð hvaða samn ingum hann og Doyle hefðu komist. _ | ur'nn leit ekki við Harry, heldur fór leiðar sinnar, og áður en Hnrry hafði tíma ti\ aö segja neitt, tók María „Því eins og eg sagði yður, María, er eg bláfá- (-auðahaldi í handlegginn á honum. tækur n:aður,“ sagði hann og brosti. Maria tók í hendina á honum, horfði framan hann og sagði í lágum róm: í gegn um ar.dlitsskýluna, sem María æfinlega huldi andlitið með þegar hún var á ferðinni, sá Harry, að hún var náföl og flóttaleg, og horfði hann „Hvað gerir það ? Eg er ánægð ef þér elskið Því eðlilega á eftir manninum. Honum fanst hann mig, hvort sem þér eruð ríkur eða fátækur.“ ,Eg er bláfátækur." kannast við manninn, en kom því ekki fyrir sig hver hann var, að þetta var Sinclair, sem hann „Mundi það gleðja yður að verða ríkur?“ sagði i tók einu sinni fastan 1 barrastaðarskóginum. María •• • - • • | Verner þekti hann samt og varð óttaslegin af að hún cftir litla þögn. Hann var að Ííta eftir hestum, sem hann sá út j verða svona óvænt a vegi hans. imi gh ggann, og hafði gleymt Maríu, og það var eins og honum yrði hverft við spurninguna. ..Ilvernig stendur á Jjví, að J>ér spyrjið mig að slíkn?“ spur'ði hann. „Er yður i't ?“ spurði hann. „Nei,“ svaraði hún; „en eg kenni máttleysis. Vi.ð skulum fara he.’m. Eg vil ekki láta menn reka sig á mig.“ „Maðurinn rak sig á mig, en ekki yður,“ sagði hann og kallaði leiguvagn. „Það er nú hið sama,“ sagði hún glaðlega. „Eg var hrædd um, að þér nutnduð fara i ilt við hann, góði minn.“ Ilarry hló, en svaraði engu, og var búinn að gleyma öllu áður cn heim kom. Eftir tvo daga ætlaði Harry að gifta sig. Ilann var búinn að kaupa leyfisbréfið og farseðla til París; húsbúnaðurinn var kominn og María sagðist hafa öll brúðarfötin tilbúin. Harry var að ganga um úti fyrir án J>ess að taka eftir neinu sem í kring um hann geröist, eins og hann átti vanda fyrir, J'egar Doyle gekk í veg fyrir hann og teymdi einn af eftirlætishestunum 'sínum. „Ert vænti eg að hugsa um giftingardaginn, kunningi ?“ Harry rétti úr sér og brosti. „Alt til, er ekki svo?“ sagði Doyle. „Það er á- gætt. Eg hefi sagt piltunum að setja J>á gráu fyrir, vagninn. Eg vona það finnist ekki fallegra eða betra grátt hestapar í Londön. E11 eg kom nú eigittlega ekki til að segja þér það. Eg skal segja þér nokkuð annað. Eg hefi komist að Jjeirri niðurstöðu, að gamla konan væri naumast boðleg vinnukona handa öðrum eins höfðingjum eins og Jnð eruð bæði, og þess vegna hefi eg þá Hka auglýst eftir ungri stúlku henni til aðstoðar og svo til að Hta eftir i stofunni og —-þú skilur hvað eg á við. Eg valdi þá álitlegustu áf þeim, sem buðu sig fram, og eg hefi hana J>arna inni“— hann benti á skrifstofuna — Gaktu inn og vittu hvernig þér geðjast að henni.“ „Er ekki bezt við felum ungfrú Verner J>að ?“ sagði Harry og brosti. „Eg hélt, satt að segja, að hún mundi verða hér,“ sagði Doyle; „en það gerir ekkert; farðu inn og vittu hvort J>ér sýnist stúlkan takandi. Komdu svo og láttu mig vita um það. F.g verð þarna í hesthús- „inu.“ . . Harry gekk í hægöum sínum heim að skrifstof- unni og opnaði dyrnar. l'ng stúlka sat J>ar inni og snerí sér frá dyrunum, en J>egar hún heyrði að inn var gengið, stóð hún á fætur, sncri sér við og hneigði sig. En á næsta augnabliki rak hún upp hljóð óg hefði hnígið niður af hræðslu ef hún ekki hefði stutt sig við skrifpúltið. „Harry!“ hrópaði luin. Það kom fát á Ilarry og hann hraðaöi sér til 'hennar. „Súsý!“ sagði liann. „Er J>að mögulegt?” Við að sjá hana rifjaöist upp fvrir honum alt hið liðna og roði færðist í kinnar hans. Hann rétti henni hend- ina. Súsý tók í hönd hans og hélt í hana dáuðahaldi, starði á harin og skalf á beinunum. „Hvernig stendur á þessu, Súsý?” spurði hann brosandi. ,,Því verður Jjér svona hverft við að sjá mig? hélztu eg væri dáinn?“ „Ó, Harry! Herra Harry!” sagði hún með and- köfurn og studdi hendinni á hjartað. „Seztu niður, Súsý,“ sagði hann eins blíðlega og hann gat. „Seztu niður og sittu- þangað til hræðslan fer úr J>ér, Súsý. En hvað óvænt þetta er. Alla aöra hefði eg fremur getað búist við að finna hér en lng-“ En J>að leit ekki út fyrir að hún tæki eftir neinu sem Harry sagði, heldur starði á hann vfirkomin af hræðslu og hrópaði i dauðans angist: „Æ, Harry, hvaö eruð J>ér að gera hér?“ Hann brosti. „Eg er að vinna hér, Súsý. Þú veizt, að eg var æfinlega hneigður fyrir hesta. Eg er að hjálpa manni hér til við aö kaupa og selja hesta. Bráðum býst eg við að ganga í félag með honum.“ Hann sagði henni alt þetta til Jæss að gefa henni tíma til að átta sig. „Hér 1 London?— ekkiyUtanlands — ekki í Ástr- alíu, eða einhvers staðar þar, sem hann ekki nær til yðar? Ó, Harry, er það óhætt?” Harry horfði forviöa á hana. „Er það óhætt? Er'það hættulaus vinna, áttu við? Já, hún er hættulaus fyrir þá, sem vit hafa á hestj*m.“ „Eg á ekki við vinnuna,“ hrópaöi hún. ,;Er J>að hættulaust fyrir yður, á eg við. Ó, Harry, eg vonaði að þér væruð farinn af landi burt.” Harry fór ekki að verða um sel. Var það hugs- anlegt, að stúlkan væri að ganga af vitinu. Þ'að von- aði hann að ekki væri. Hann helti vatni í glas og rétti henni, og hún smakkaði á þvi til J>ess að þóknast honum. „Jæja, Súsý mín góð,“ sagði hann, „segðu mér nú hvað alt betta á að þýða.“ „E—ekkert, Harry,“ svaraði hún, eins og hún iðraðist eftir að hafa sagt það sem hún sagði. „Mér varö bara svona hverft við að sjá yður af því eg bjóst ekki við því.“ „Nú skil eg,“ sagði Harry vingjamlega; bjóst ekki við að finna mig í Londan, þú hefir ekki vitað, að eg var farinn frá Darrastað?“ >••>' €b" sagði hún og horfði á hann óttaslegin og flóttaleg. „En þú henr líka farið frá Darrastað, Súsý. Ilvernig stendur á J>ví?“ I lún hafði ckki búist við að verða að svara svona spurningu, og hengdi því niður höfuðið vandræða- lega. ' • ”Ja> eS for Irá Darrastað,'1 sagði hfin og átti erfitt nieð aö verjast gráti. „Æ, herra Harry." „Segðu mér hvað þér þykir, Súsý. Þú hefir reynt eitthvert mótlæti. Þótti J>ér við markgreifa- frúna ?" „Markgreifafrúna!“ át hún eftir. „Svo þau eru J>á gift ?“ ,.Já, þau eru gift, Súsý,“ sagðí Harry í lágum róm og lét brýrnar síga. ,,Gift, gift! tautaði Súsý. „Aumingja unga husfreyjan. Mikil ósköp. Guð minn góður!" Harry hallaöi sér upp að skrifborðinu og horfði á hana. „Ó, bless'uð, góða, eisku húsmóðirin mín! Mun- ið þér eftir henni, herra Harty ? Hvað fögur og glöð hún var, og svo góð ?“ „Eg man eftir henni,“ sagði Harry með hægð. „Og gift honum — honum! Ó, herra Harry, hann er illur maður,- Eg kemst innilega við fyrir hana.” „Og eg einnig, Súsý,“ sagði hann lágt. „En það er nú um seinan," bætti hann við kuldaléga; „um seinap, Súsý, og gagnslaust að tala neitt um það. Segðu mér heldur eitthvað af sjálfri þér. Hvernig stóð á J>ví, að J>ú komst hingað?“ „Eg—eg sá auglýsingu, og—og korn hingað hennar vegna," sagði hún vandræðalega. áttir sízt von á því, að Jáú værir með því að bjóða þig í vist til .nrin, ‘ sagði hann og brosti við. „En þú hefir ekki sagt: mér hvenær þú fórst frá Darrastað.f‘ , ,;f( •>.Eg—-^g fór þaðan næsta morgun éftir að þér fóruð }>aðan, herra Iía,rry.“ „Morguninn eftir að eg fór? Hyérnig stóð á ÞV1 •' ,1- rðuð þ,ið missáttar, J>ú og —- ungfr Darra- stað?“ í:; :•■ ■ ;•: ■ ,.\ ið missátt'ar!" lirópaði Súsý; en svo tók hún viðbragð, herigdi niður. höfuðið og bætti við í lágum róm : „Já, herra Harry,“ Harry sat stundarkorn Jfegjandi. Augsýniléga 'bjó hún yfir einhverju leyndarmáli, sem hún ekki vildi láta hann vita um, og áleit hann þvi ekki rétt aö ganga of liart að hetmj. „Svo þú ætlar að verða viniiukona hjá mér, Súsý. Eg er hræddur um þér bregði við eftir alt skrautið og viðhöfnina á Darrastað." „Bregði við! /E, herra llarry, ef þér vissuð hvernig eg hefi Ieynst í krókum og afkimum, svo hún ekki kæmist að [>ví, að eg ekki fór til Ástralíu eða eitthvað annað langt í burtu—“ húri þagnaði og leit til hans óttaslegin— „Æ, hvað hefi eg sagt?“ „Þú hefir ekki sagt triikið, Susý; en hvers vegna heldur þú ekki áfram? Hverri lofaðir þú að fara af landi burt, og hvers vegna?“ Hún fómaði höndum. „Eg má ekki segja yður J>að, herra Harry. Eg lofaði að gera það ekki: Biðjið mig þess ekki. Þér getið komið mér til að segja hvað sem er, Eg vissi, að þér munduð geta það ef fundum okkar bæri sam- an, en í hamingjunnar bænum notið yður J>að ekki.“ „Vertu róleg, Súsý,“ sagði hann góðlega. „Þú þarft ekki að segja mér neitt annað en þér sýnist. Hættu að gráta“—því að tárin runnu niður eftir kinnum hennar. „Hafir þú átt bágt, þá skal það hér með taka enda, vona eg. Eg er ekki ríkur maður — i sannleika bláfátækur—, en þú skalt eiga hér gott heimili og“— hann brosti-r- „vægan húsbónda og húsmóður." „Svo þér eruð þá giftur, herra Harry?“ „Ekki enn þá, Súsý,“ svaraði hanri alvarlega og mæðulega; „en eg giftist bráðum og það kvenmanni sem þú J>ekkir vel.“ „Sem eg þekki? Hver getur J>að verið?“ spurði hún og þerraði tárin. „Ó, eg vona, að það verði yð- ur til hamingju, en,“ bætti hún við angistarfull, „bara þér hefðuð farið af landi burt.“ „Þér er ekkert ant um að vita, hver stúlkan er, Súsý. Eg skal segja þér það. Það er hún ungfrú María Verner.“ „Ungfrú María Vemer!“ át Súsý eftir honum og stóð á öndinni. „Ungfrú María—“ Hún rak upp hljóð, stökk upp af stólnum og engdist sunchir og saman af skelfingu. Harry gekk til hennar og tók í handlegginn á henni. „Aumingja Súsý,“ sagði hann. „Hvað gengur að þér? Vertu róleg. Hvernig er því varið, að þú verður svona hrædd af að heyra ungfrú Maríu Vern- ■þú er nefnda á nafn? Láttu ekki svona, Súsý.“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.