Lögberg - 11.05.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.05.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUGINN n. MAÍ 1905 Sviviröilez misbrú kun auðsins. „í Hún kostar tvö þúsund sjö _____ | hundi uð og fimtíu dollara. Hér [Eftirfylgjandi grein er út- ; er t;' 1 glugganum. dráttur úr mánaðarritinu „Suc- i 'lva<’,/ : tjr loðkragi- cess“. !>ar hafa að undanförnu ^ann ti.ra að minsta kosti staðið greinar með ofanritaðri fyr- fjögur skinn. llann kostai tvö irsögn, og eru þær mjög fræðandi þúsund og tvö hundruð dollara. og lærdómsríkar. Greinar þessar j eru ritaðar í þeim tilgangi að Nú var eg þá orðinn \iss uin, ‘ vekja athygli manna á því, hvað að cg hafði mishermt. Eg liafði óliæfilega miklu fé rika fólkiö eyð- ' gert ráð fyrir, að fáeinar konur i „„.".kíh,fara fimm Tie Crown Co-operatíve ,i|>p„seð til fatnaðar. at "U"1 l“i Loan Coipaoy Lld. Það mun ekki mjög fjarlægt ir til skrauts og munaðar, og sýna fram á, hvað mikið mætti bæta úr Ikili lieilla hópa af fátæku fólki ef þessu fé, sem þannig er á glæ kastað, væri varið til þess að fæða og klæða fátækar fjölskyld- ur.] „Síðan greinar mínar fóru að koma út," segir höfundurinn, „hafa ýmsar frúr hreyft mótmæl- um gegn því að rétt væri frá skýrt þar sem eg segi frá þvi, hversu feikna-miklar upphæðir það eru, sem kvenfólkið eyðir i klæðnað og skraut í New York. New \ ork eyddu þrjátiu þúsund dollurum á ári i fatnað og ýniis- lcgt skrnut og áleit það vera há- markið. F.n nú var eg búinn að komast að þvi, að loðkápan ein, með loðkraganúm og handskýl- unni getur orðið alt að fimtiu þús- und dollurum! Eftirfylgjandi áætlun symr nokkuð nákvæmlega hvað nuklu ýmsar rikar ameriskar konur eyða árlega í fatnað. Loðskinna búningur Miðdagskjólar .......... Dansleikja og leikhúsa- kjólar $5,000 5,ooo 8,000 Eg skal játa það, að eg fór ekki I Leikhúskápur, keyrslu-yf- rétt með þegar eg var að tala um ! irhafnir................. 2,500 kápurnar, sem búnar eru til úr saf- Eftirmiðdags - klæðnaður 5,000 alaskinnum. Eg sagði, að kven- Morgunkjólar, treyjur og viðhafnarlausar yfirhafmr 3.000 Automobile-feldir pg bún- ingar ....... Morgunklæðnaður Smávegis .... Hattar og» andlitsbæjur fólkið í New York borgaði fyri* liverja sérstaka kápu úr þeim loð- skimnim sex þúsund dollara, og gaf í skyn, að það væri all-álitleg upphæð. En nú hefi eg komist að því síðan, að fyrir sex þúsund dollara er vanalegast ómögulegt j Reiðföt, reiðstigvél, rcið að fá góðar safalakápu. Þessu 1 hanskar o.s.frv............... til„sönnunar skal eg hér skýra frá j Skór og morgunskór $800 samtali mínú við einn af aðal-grá- | Sokkar $5°°.............. vöru kaupmönnunum í New Ýork Blævængir, blúndur, sma- uin þetta mál. \ gullstáss o. s. frv...... 2,000 800 1,50° 1,200 750 1,300 2,500 „Viljið þér sýna mér góða saf- Hanskar........................ 45° alakápu ?" spurði eg. | Iíanska þvottur.............. 1,000 „Á hún að vera úr rússneskutn j Yasaklútar........................ öoo safalaskinnum ?" spurði hann. j — ” „Já,“ sagði eg. „Af beztu teg- Samtals.............$38,ö°° und ; hér urn bil sex þúsund doll- | —------------- ara virði." 1 get nú ímyndað mér að marg- Hann brosti. j ir sem iesa þessa áætlun, muni „\ ið höfurn enga til sem stend- j ^ ^ út á hana að setja,að ým- ur, sem eg get kallað sérstaklega islegt se o{ hatt reiknað. Menn fallega, eða af beztu tegund. munu t (1. segja, að engin kona Hénia cr heldur stutt kápa úr {i eytt j,rettán hundruð dollur- fremur þunnum skinnum. Sann- i um á úri j shh 0g sokkaföt. En gjarnt verð fyrir hana er tiu þús- sannieikunnn er sá, aö að eins ein und dollarar." ! ty)ft af sokknm eingöngu, sem „Tíu þúsund' dollarar," át eg búnir eru tii nr fínu silki og eftir. „Hvað kostar þá verulega | skreyttir mefl smágerðum blúnd- góð kápa ?“ urn> kostar ekki minna en fimm Hann hélt áfra.m að brosa að I hundruð (i0nara. Og ef nokkur n>ér og sýndi mér nú nokkur á- gk ldi halda> að Sex hundruð doll- gætlega falleg skinn, beztu loð- skinnin, mjög dökk, og sló silfurlit á vindhárin. Og nú sýndi hann mér verðið, skrifað á miðana, sem festir voru við hvert skinn. Fimm hundruð og fimtíu dollara kostaði hvert þeirra. Hver ferhyrnings- þumlnngur i þeim kostaði þannig nálægt tiu dollurum. „Þctta eru beztu Siberiu saf- arar væri of mikið áætlað fyrir vasaklúta, þá nægir að benda á, að í París, þar sem Ameríkumenn kaupa mikið af vasaklútum sínum, kostar hver einstakur klútur af bc-ztu tegundinni eitt hnndrað dollara og þar y-fir. Það er jafn- vcl ckki mjög langt síðan,— að eins nokkurir mánuðir,— að ung stúlka gifti sig i New \ ork, sem alaskinnin," sagði hann. „í hœfi- ekki var ddttir nejtt tikakanlega lega langa kápu þarf sextíu skinn, rjkra foreidra, og kostaði vasa- og—" „Sextíu og fimtiu,' sinnum fimm hundruð ; sagði eg hœgt— ,Eru þrjátíu og þrjú þúsund,“ 1 klúturiún hennar eitt þúsund doll- ara. Að öllu aðgættu sé eg enga á- stæðu til að draga úr þeirri áætlun e réttu lagi að setja sem svo, að fá- j tæklingarnir . í marghýsunum kaupi að meðaltali fatnað handa sér og fjölskyldu sinni, þar sem sex eru í heimili, fyrir frá fjöru- ' tiu til fimtiu dollara á ári. Óhætt mun að gera ráð fyrir, að i New Ýork cinni sé fjórðungur úr milj- ( ón af fjölskvldum, sem ekki eyða stærri upphæð í fatnað á ári. Af þessu sést, að þó ríkisfrúin neit- ■ aði sér nú um að eyða meiru ár- lega fvrir fatnað en þremur þús- undum dollara, þá eyddi hún samt sem áður nægjanlega miklu til þess að klæða með sextiu fátækar fjölskyldur. E11 þrjátiu miljónir dollara, sem hægt væri fyrir ríkis- konurnar að gefa, eins og á er minst hér að ofan, nægðu þá til þess að klæða sex hundruð þús KINC E0WARD REALTY CO. 449 Main St. Room 3. Viö höfum enn til nokkurar bygginga-lán.veitingar, sem fást meö sanngjörnu veröi. LÁG NÚMER. Ef þér ætliö aö byggja bráölega borgar þaö sig aö finna okkur. $1.000 lán kostar $100 í 200 mánuöi. Nákvæmari skilmálar hjá Crown Co-operative Loan Co. Ltd. Merchants Bank Bldg. The Wrnnipeg Laundry Co. Limitéd. DYEKS, CLEANEKS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita e8a hreinsa ötin yOar eCa láta gera við þau svo þau ttnd fátækar fjölskyldur, eða með verði eins og ný af nálinni.lþá kalliO upp öðrum orðum, hvern cinasta Tcl. 9ftö og biðjið um aö láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvað fíngert efnið er. þurfamann í Bandaríkjunum. ("Meira.J -----o------ Lœknarnir ráðalausir. ELDIVIÐUR af öllum tegundum: Tamar- ack, Pine, Poplar, Slabs og Birki, meö lægsta veröi. Ætíö miklar tbirgöir fyrir hendi. M. P. PETERSON, Horni Elgin & Kate. Dr. Williams’ Pink Pills veittu nýtt fjör og líf. Úr blaðinu „The Post", Thor- old, Ont. Mr. Reuben Lindsay, ávaxta- sali í Ridgeville, Ont., er nafn- kendur maður og hefir átt heima þar í bænum og í grendinni við Tel. 798. hann alla sína æfi. Allir nágrann- ______ ar hans vita, að Mr. Lindsay var mjög heilsutæpur fyrir rúmu ári # siðan, og lýsti hann sjálfnr heilsu- | Jameft Birch fari sínu um þær mundir með þtitu orðum, ,,að hann væri allur jjj 3*9 & 359 Notre Dame Ave. að liðast sundur." Þegar frétta- Eg hefi aftur fengið gömlu búðina í rilari blaðsins „TheThorold Post" 9 °Pera Block er nú reiðubúinn að ffc„n Mr. Lindsay, nú fyrir litlu | M^gja þörfum yðar fyrir rýmilegt I t Wr hann Vrið bcztu heilsu, Semjið \ið mig um skrautplöntur Oj þegai hann var spurður með * fyrir páskana. Eg hefi alskoaar fræ, „vcrju ii3i.ii iá I ssrifjsrsæaKiS.T: sváraði hann rnjög hróðttgur: $ tafarlaust gaumur gefin. „Dr. WiHiams’ Pink Pills kontið því til leiðar, sem hvorki önnur meðul né læknar gátu gert. \ orið 1903 varð eg svo veikur, að eg gat tæpast hreift legg eða lið. Matarlystin var algerlega horfin og eg var( orðinn grindhoraður. | LjÓSmyndastofa Eg var orðinn svo vetkburöa, að 616y2 Main st. Cor> Logan ave. eg gat ekkert unnið og gat naum Eignir í bænum og út um land. Góð tækifæri. Peningalán, Bæjarlóðir til sölu. Xærid ensku. The Western Business Col- lege ætlar aö koma á k v e 1 d- s k ó 1 a til þess aö kenna í s 1 e n d- ingum aö TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar aö 3o3 Portageave. M. HALL-JONES, Cor.Bonaldst. forstöOum aðu Sendið HVEIT! yðar til markaðar meö eindregnu umboössölufélagi. Ef þér hafiö hveiti til aö selja eöa senda þá látiö ekki bregöast aö skrifa okkur og spyrja um okk- ar aðferö. Þaö mun borga sig. THOMPSON, SONS & CO., The Commission Merchants, WINNIPEG: Viðskiftabanki: Union Bank of Canada TltC C4N4DI4N BANK Of COMMCRCC. h liorninu 4 Uom otr l»nbel Höfuðstóll ff,700,000.00 Varas»jóÖur f3,500,000.00 SPARI.VkHHISDElLilllV Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagðar við höfuöstól á sex mánaöa fresti. Vtxlar fást á Englands hanka sem eru borganíeglr á falandi. Aöalskrifstofa f Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er 0----JOHN AIRD------o THC DOMMNION BANK. Borgaður höfnöstóll, $3,000,000 00 Varasjóður, - 3,500,000.00 Eitt útibú bankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin tekur viö innlögum, frá $1.00 að upphaeö og þar yfir. Rentur borg- aðar tvisvar áári, í Júnf og Desember. T. W. BUTLER, Bankastjdri. ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og.tllfinninginer f."amleitt á haerra stig og með meiri list en & nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ibyrgst um óákveðinn tima. Það œtti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. gátu | Teiephone 2638. GOODALL’S ast litið eftir hestunum minum. Eg leitaði tveggja eða þriggja góðra lækna, en fékk ekki varanl- legan bata. I>eir voru allir í vafa uny, hvað að mér gengi. Einn sagði að það væri lifrarveiki, annar nýrnaveiki, en hvað sem það nú var, þá var eg orðinn nær dauða en lifi. Nágranni minn einn, sem brúkað hafði Dr. Williams Pink Pills nteð góðttm árangri, ráðlagði mér að reyna þær, þó eg hefði litla trú á þeim. Samt sent áðttr gcrði eg það, og áður en eg var búinn úr tveimur öskjum, þá fann eg til bata. Eg hélt nú áfrani að brúka pillurnar þangað til eg var búinn úr tólf öskjum, og var eg þá búinn að fá ágæta heilsu. Eg liika því ekki við að játa, að eg trui þvi að Dr. Willims’ Pink Pills bafi frelsað líf mitt. Og þó eg væri vantrúaður á þær áður, gef i eg nú þenna vitnisburð með fitllri sannfæringu um lækningakraft þeirra, og í þeirri von, að það geti orðið til þess, að einhver, sem Við höfum meiri birgÖir af gullstássi til aö geyma í myndir en nokkurann- ar í bænum, og seljum meira af því en allirhin- ir til samans af því viö seljum meö betra verði. Komiö og finnið okkur. WYATT1CLABK, 495 NOTRE DAME Viö höfum til alls konar í New York, sem eyði yfir fjöru- tiu miljónum árlega i fatnað. Og hér tala eg einungis utn Ncw York. Chicago, Boston, Phila- delphia og aðrar borgir landsins. sagði haun. „í því eru svo einnig mjnni) ad Sex þúsund konur séu til sauinalaitnin innifafin." „En hvað kostar þá síðari kápa ?" „Kápa sem nœr niöur á ökla verður ekki búin til úr fœrri en áttatíu skinnum. „Hún mundi eru ekki taldar þar nteð. Það er a- kosta fjörutíu og fjögur þúsund reiðanleg vissa, að til eru tíu þús- dollara." und ríkar komtr í Ameríku, setn „Og þér getið selt svo dýrar j gætu lagt af mörkum til fátækra káptir?" sagði eg undrandi. i~að minsta kosti þrjátiu miljónir „Þœr seljast jafnfjjótt og hægt, dollara á ári, að eins nteð þvl móti er að búa þær til. Beztu skinnin að spara svo mikið við sig að eyða eru sjaldgæf og vandfengin." I ekki nteiru en þremur þúsundum „En hvað kostar þá handskýla ?" j dollara á ári í fatnað. Og það er spurði eg, „aö eins handskýla?" ekki fram á mikið farið með þessu. þjáist af svipuðum sjúkdómi og HARÐVÖRU, sem til bygginga eg, reyni þessar pilltir, sem erti á- , ! ' gætt heilsumeðal." (heyrir- Þér ættuC aö skoöa hjá Aðrir, sem veikir ertt, múnu okkur huröarskrárnar áöur en þér fljótt fá heilsu og krafta, ef þeir brúka Dr. Williams’ Pink Pills. J Iver einasta inntaka fyllir æð- arnar með rauðtt. heilsusamlegii blóði, læknar blóðleysi, tauga- /veiklun, meltingarleysi, nýrnaveiki g'Rt, og alla aðra sjúkdóma, er eiga rót sína í þunnu og vatns- kendu blóði, þar á meðal ýmsa þá sérstökn sjúkdóma, sent þjá ung- ar og uppvaYandi stúlkíir. Gætið þcss að fnlt nafn: „Dr. Williams’ Pink f’ills for Pale People" sé prentað á ttmbúðirnar utan um Iiverja öskju. Ef þér eruð í efa, þá getið þér fengið eina öskju fyr- 'ir 50C. eða sex öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er til „The Dr.Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont." kaupiö þær annars staöar. NÝTT og SALTAÐ Imperial BankofCanada Höfuöstóll.. $3,000,000 Varasjóöur.. 3,000,000 Algengar rentur borgaöar af öllum inn- lögum,— ÁVÍSANIR SELDAR Á BANKANA X ís- LANDI, ÓTBORGANLEGAR f RRÓNUM. Utibú í Winnipeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne ave. N. G. LESLIE, bankastjóri. Norðurbæjar-deildin. á horninu á Main st og Selkirk ave. F, P, JARVIS, bankastjóri. LYFSALI u. e. close prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- n gaumur gefinn. BELL PIANO og ORCEL & Einka-agentar Vlinnipeg Piano & Organ Co, Manitoba Hall, 295 Portage ave, . C. ALLCN, Ljósmyndari. Tekur alls konar myndir, úti og inni. Tekið eftir eldri myndum og myndir stækkaðar 503 Logan Ave., cor, Park 5t. Tel WINNIPEO. Df.M. halldorsson. Er að hitta á hverjum viðvikudegi rafton, N . D., frá kl. 6—6 e. m. Dr. W. Clarence Morden, TANNLŒKXIR Cor. Logan ave. og Main st. 620J4 Main st. - - ’Phonel35. 1 Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skkifstofa: Room 38’ Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. A. Main st. TTtanIskrift: P. 0. box 1864, Telefón 428. WinnÍDeg, Manitoha cftir — þvi að — Edfly'a By BDinyaDapplr heldur húsunum heitum* og varnar kulda. Skrifið eftir sýnishorn a um og verðskrá til TEES & PERSSE, LTD. áGÆNTS, WINNIPEG. n; Hér verður alt eftir nýjustu tízku. Við ætlum dtkur að reyna að gera öllum til hæfis. Ágætlega góðar * Roasts, Steaks o. s. frv. Reynið okkur. Fljót afgreiðsla. Geo. A. Shute, 118 Nena st. Tel. 3373‘ Winmpeg Picture Frame Factory, 495 Alexander ~1 Komiö og skoöiö hjá okkur myndirnar og myndaramm- p.na. Ýmislegt nýtt. Muniö eftir staönum: 495 ALEXANDER AYENUE. Phone 2789. J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.