Lögberg - 11.05.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.05.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. MAÍ 1905 t 3 Fréttir frá íslandi. ('Framh. frá 1. bls.) Reykjavík, 14. Apríl 1905. Bor vatnsleitarmannanna hefir farið gegn um 3 málmlög í Eski- hlíðinni; eitt þeirra er 2>lÁ þuml. á þvkt og tvö 2 þuml. Milli þeirra eru þunn leirlög. Borinn var í fjórða málmlaginu í gær. Enn hefir ekki sannast með vissu, að gull sé í þessum málmlögum, en nokkurn veginn víst, að þar eru fleiri málmar en eir og járn. Strandgæzluskiþið Hekla hefir nýlega náð i sex botnvörpunga, er voru að veiðum í landhelgi nálægt * Vestmannaeyjum. Landssjóður hefir þar fengið nær 6yí þús. kr. i sektir, auk upptækra veiðarfæra og afla. Af veiðiskipunum er svipað að segja og áður,aflinn stöðugt mjög rýr. Að eins 3 hafa fengið yfir 10—13 þús. Hin öll minna og sum engan afla, sem teljandi sé. —• Veikindi hafa nokkur verið á skip- ttnum; mest á Fríðu; þar sýktust 5 menn af taugaveiki. — Vetrar- vertiðin er, það sem af henni er, með hinttm allra-verstu, sent kom- ið hafa. • Siglt var á franska fiskiskútu þ. ó.Apríl, „Mouette“ hér fyrir surin- an land af enskttm botnvörpung, sem svo hélt áfram leiðar sinnar, án þess að hirða neitt urn mennina. Skútan sökk, en mennirnir komust x opinn bát. Landar þeirra úr ann- arri fiskiskútu björguðu þeim og fluttu þá til Vestmannaeyja. Skipbrotsmenirnir komu hingað með Hólttm. Hruna-prestakall er veitt 5. þ. m. séra Kjartani Helgasyni pró- fasti í Hvamrni í Dölttm. Aðrir sóttu ekki. Um Stokkseyrar-prestakall eru í kjöri: séra Helgi Árnason í Ól- afsvik,séra Páll Stephensen á Mel- ' graspyri og cand. theol. Gísli Skúlason. Fjallkonan. Akureyri, 25. Marz 1905. Fullyrt er,að landbútiaðarnefnd- in leggi til, að að eins tveir búnað- arskólar skuli vera hér i landi, annar syðra en hinn hér nyrðra. Skólann á Eiðum skuli leggja nið- ur, en Ólafsdalsskóla Y><% ar Torfi Bjarnarson lætur af skólastjórn. —Skólann á Norðurlandi vill nefndin setja í nánd við aðaltil- raunastöð Ræktunarfélags Norð- urlands, enda hefir stjórnin þegar gert ráðstafanir til þess að hægt væri að fá fyrir skólajörð Kjarna í Hrafnagilshreppi, með litlum •fyrirvara. Akureyri, 1. Apríl 1905. Ásgrinutr Johnsen, sonur sýslu- manns J. Johnsens á Eskifirði, 28 ára gamall andaðist hér á spítal- anum 30 f. m.. Banameinið var lungnatæring, er hann hafði geng- ið með hátt á þriðja ár, en ekki fengið bót við, þrátt fyrir árs- dvöl á heilnæmisstofnun i Noregi. —Ekkja hans er Rakel Johnsen, fósturdóttir Tuliniusar heitins konsúls á Eskifirði og eiga þau eitt barn á lífi. Akureyri, 8. Apríl 1905. Úr Húnavatnssýslu, 28. Marz: —„Einmunatíð má teljast að hafi verið frá þorralokum, og þessi langi góðviðriskafli gefur auðvitað beztu vonir um, að menn skilji við veturinn óþrekaðir og við góðan hag.‘ Úr Skagafirði, 28. Marz: — „Veturinn, sem nú fer bráðum að líða „í aldanna ,skaut“, hefir verið hér i firðinum með beztu vetrum. Annar farmur VÖRURNAR SKEMDUST AF VATNI. FjTsti farmurinn af vörum, skemdum af vatni, frá Wener Bros., klæöasölumönn- um í Montreal, er nú til sölu í hláu búöinni. Svo gætilega fór slökkviliöiö í Montreal að því aö bjarga aö lítiö sem ekkert sér á vörunum, en við fengum þær fyrir hálfvirði og ætlum aö selja þær meö því veröi. Lesiö þessa auglýsingu og komiö svo hingaö. KARLMANNA FATNAÐUR. Alt nýjar vörur, sem ’ áftti að fara að senda á stað þegar kvikn- aði í vöruhúsinu. Karlm. föt $6.50 virði á 8.00 virði á 12.00 virðí á 15.00 virði á 20.00 virði á Karlm. Karlm. Karlm. Kasltn. föt föt föt föt $ 3-5o 4.00 6.00 7-50 10.00 KARLMANNA BUXUR. Karlm. buxur $2.00 virði á $1.00 Karlnt. buxur 3.00 virði á 1.50 Karlm. buxur 4.00 virði á 2.00 Karlm. buxur 5.50 virði á 3.00 KARLM. VORYFlEFRAKKAR Alveg nýir voryfirfrakkar. Eng- ir þeirra með gömlu sniði. Alt nýtt Nýir frakkar, stærðir 34—38— $10, $14 og $16 virði á $5.10. Bleikir og dökkgráir raglan ettes, $12, $15, og $16 virði á $6. Beztu vatnsheldir voryfirfrakk- ar úr skozku og ensku tvveed, með nxittisbandi. Alt að $20 virði. ..........................Núá $7.50. DRENGJAFATNAÐUR. Hann er úr canadian tweed og serge. Drengja Sailor föt $1.50 virði á 90C. Drengja á $1.90. Drengja á $2.25. Drengja á $$2.75. Bezti fatnaðurinn sem hér hefir sést. Komid, bædi til þess aS sannfœrast um þetta og græða frá $3.00 —$10.00. Að eins móti peningum út í ltönd. Ekkert af þessum vörum selt til kaupmanna út um landið. Pöntunum með pósti sint sama daginn og þær koma. 2 st. föt $3.00 virði 2 st. föt $3.50 virði 2 st. föt $4.50 virði *yv Merki: Blá stjarna Chevrier & Son BLUE STORE 452 Main St. á móti pósthúsinu. Sérstaklega hefir þessi mánttður verið góðttr. Oft líkara sumar- en vetrarveðráttu. I>að væri eigi þakklætis vert, þó marguf bónd- inn ætti í Vor allmiklar heyfyrn- ingar, - enda lítur út fyrir að svo verði. Skepnuhöld ertt hér með bezta móti, og nú vonutn við, að við séunt lausir við okkar forna fjanda, fjárkláðann. Hans verð- ttr nú ltvergi vart. — Ula líkar okkur sú tillaga landsbúnaðar- nefndarinnar að flytja búnaðar- skólantt á Hólutn norður að Kjarna, einmitt nú er skólinn á Hólum stendur í beztum blórna af öllum búnaðarskólum landsins. Og sjálfsagt hefði engtim dottið Kjarni í lutg, sem skólasetur, ef jörðitt hefði eigi legið rétt hjá Ak- ureyri. En það tel eg niiklu frent- ur löst en kost. Búnaðarskólarnir eiga að vera í sveit en ekki í kaup- stöðum, tiema ef yera skyldi bún- aðarháskóli, yrðttm við einhvern tíma §vo myndarlegir að koma honuni upp, sent þó líkléga á langt i land. Hann ætti að vera í Rvik. Y'ið munum gera það að kapps- máli okkar, Skagfirðingar, að skólinn verði ekki fluttur frá Hól- ttm.“ I'ram að siðustu dögutn ltefir hér í langan tínia verið einmttna góð tíð, sólskin og blíða dag eftir dag, eins og á bezta vordegi; snjó tók ttpp nærfelt allan í bygð og viða var holklaki í vegum. Jörð var svo þýð að einn bæjarbúa hér lét herfa sléttuð flög 27. og 28. Marz .og er Norðlingum nýtt um að byrja jarðabótavinnu á þeim tíma árs. Margrét Jónsdóttir á Þverá í Svarfaðardaþekkja Runólfs bónda á Hreiðarsstöðum, 78 ára andaðist 2. þ. m. — Norðurland. Hvernig fólk sparar peninga með því að verzla við . C. B. JULIUS, - - Gimli, Man. Dollarsviröi af lérefti fyrir.....75 cents 60 centa virði af handsápu fyrir..46 cents Dollars viröi af harövöru fyrir...70 cents Dollars viröi af allskonar fínum varn- ingi fyrir kvenfólk......70 cents Kaflm. og drengjafatn. dollarsviröi. . 70 cents Dollarsviröi af skófatnaöi fyrir......80 cents Dollarsviröi af ilmvatni og patent- meöölum fyrir...............70 cents Dollarsviröi af allskonar hötuöfatn ... 65 cents Dollarsviröi af skrautlegum römmum'. 70 cents Gaddavírinn flýgur út og veröur seldur áfram, eins ó- dýrt éins og aö undanförnu.—Hveiti og fóöurbætir meö lægsta markaösveröi.— Matvara meö betra veröi en í nokkurri annarri búö á Gimli. —^Hæzta innkaupsverö borgaö fyrir alla bændavö'ru, svo sem ull, smjör, egg og kjöt.-^-Vörurnar keyrðar heim á heimilin. Muniö eftir aö þessi kjörkaup gilda aö eins 30 daga.. C. B. JUUUS, Gimli, Man. rr JAFNVEL hinir vandlátustu segja aö þeirgeti fengiö þaö sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaöi, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og öllu ööru er aö klæönaöi lýtur, hjá GUÐM. JÓNSSYNl á suövesturhorni RO^S og ISABEL Mikið órval lágt verð. V ____J.=^l VINE BROS., Plcimber» Ga» Fitteras Cor. ELGIN & ISABEL ST. Alskonar viögeröir. Vandaö verklag. Sanngjarnt verð. BICYCLES I > ítið þer það að í Cushíon Framei Nú fariö þér aö þurfa reiöhjól-í anna \ ÍÖ. Ef þér xiljlö fá beztu aeskjum vér þess að fslendingar tegundina, sem ekki er þó dýrari brauð sín. en lakari tegundirnar, þá komiö ( og skoðið Brantford hjólin, búin ' til hjá Caoada Cycle <& Motor Co. Ltd, J. THOBSTEINSSON, — AGENT — 477 Portage ave. Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing House Alls konar vörur, sem til hús- búnaðar heyra. Oliudúkur, linoleum, gólfdúk- ar(i gólfmottur, glúggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port age ave. Co-operative Bakery, á horninu á Elgin og Nena. þessu brauðgerðarfélagi eru fleiri fstendingar en menn af öðrum þjóðum? Vegna þess, og af því að hvergi er búið til betra brauð, kaupi hér Pantið þau hjá keyrslumönn- um vorum eða gegnum Tel. 1576. Winnipeg Co-operative Soeiety Limited, PÁlL m. clemens byggingameiíta ri. Baker Block. 468 Main St. WINNIPEG R. HUFFMAN. ! á norövestur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaðsykur iópd. $1.00. jjÓdýrustu vörur í bænum. ---Komiö og reyniö.-- CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, i Maniitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og; 26, gem ftö'skylduhðfuðog karV menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, só landid ekki áðxir tekid, oða sett til síðu af stjóminni til vid- ai*tekju eda ein hvers annars, lanritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstoíu, setn næst iigg- ut landinu, sem tekið er. Með leyfi inuanríkisráfherrans, eða inntíutning*- um boðsmar Bjixrí í Winnipeg, rða »æsta DominioL, iandsamboðsmanns, geta menn gefið ö< r. ir mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er $10.1 j fleimilisréttar-sky ldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla hoimílisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir i eftir fylgjandi tðluliðum, nefnilega: [1] Að *búa á landiuu og yrkjaíbað að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári i þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinp) einhverrar persónu, sem hefi rótt til aðskrifa sig fyrir heimiiisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvilik persóna hefit skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áðuj' en af3alsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújöpí sinni eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið út, er sé undiiTÍtað í sam- væmi við fyrirmæli Dominion xandiiganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújörð. þá ger.ur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvl er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim* ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefir keypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimiasrm.carland það, er hann hefir skriíað sig fyrir þá getur hann fullnægt fvrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilis réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptol* ndi o. 8. frv.) Beiðni um eigfnarbrer ætti að vera gerð strax eftir aððátin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa nmboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eígnarréttinn. Leiðbeinin gar. Nýkomnir linnflytjendur fá á innfiytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og a öllum Dominion landaskrifstofum inr.an Manitoba og Norðvesturlandsins, leid- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skriístofuœ vinna veita inntíytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess ad ná í lðndsem þeim ern geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timk ur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar g«f- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarjönd innan járnbrautar- heltisins í Britisb Columbia, með því að snúa sér bréíiega til ritara innanröda beildarinnar í Ottkwa innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til eia- dverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY, iDeputy Minister oí the Interirr. 1----L» DrG. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fyltar og fdregnar! út án sársauka. Pyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone825. 527 Main St. MARKET HOTEL ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er nm gðtuna yðar leið ir félagið pípurnar að gðtu iínunni ókeypis, Tengir gaspípur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi áx þess aö setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar. ætið til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar ytir. K uið og skoðið þær, The Winnipeg Etectrie Sireet Railway 0*. Gaoo áiidin 215 PoSKTAGd AVBNOB. 146 Princess St. á móti markaðnum filöANDI - P. O. CONNBLL. WINNIPEG. Beztn tegnndir af vínfðngum og vindl- um aðhlynning góð og húsið endurbætt og uppbúið að nýju. Savoy Hotel, 684—686 Maio St. WINNIPEG. beint á móti Can. Pac. Nýtt Hotel, Ae *tir vindlar. beztu terundai af alls koaar ▼ioföngum. Agzrtt húso*6i, FeSi $x— $1.50 á d«». j. H. FOLIS. Eigaodi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.