Lögberg - 11.05.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 11.05.1905, Blaðsíða 4
4 LOGBEG,R FIMTUDAGINN n. MAÍ 1905 -er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing Co.. (löggilt), að Cor, William Ave., og Nena St. W'innipeg, Man.—Kostar ®2.oo um árið (á Islandi 6 ■(kr. Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. | Published every Thursday by the Lög- bergPrinting andPub(ishing Co. (Incorpor- ated), at Cor. William Avenue & Nena St., Winnipeg, Man.—Subscription price »2.00 per year, payable in advance. Single copies 5 cts. samlega benda á það, að sjá!f á- litur hún sig ekki vinsælli en svo eftir fimm ára stjórnartíð. að hún treýstir sér ekki að vinna kosning- ar nema með því móti að' svifta lieilan skara andstæðinga sinna at- I dívðisrétti. Kosliingarnar í Mountain M. PAULSON, Edttor, J A. BLONDAL, Bus.Manager, Auglvsingar.—Smá-auglýsingar í eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml. Á stærri auglýs- ngum um leogri tínaa, afsláttur eftir sam- agi. ». Kaapeuia >ctður að til— ,y ta« sKriflega og geta na f jrverandi bú- itað jafnframt. IJtanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖGBERG PRINTING & PUBL. Co P.O, Box 130.. Winnipeg. Man. Telephone 221. Utánáskrift tíl ritstjórans er: Editor l.ögberg, p.o: Bov 13 0, Winnlpeg,! Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaup- anda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.-Ef kaupandi, sem er í skuid við blaðið, flytur vistferlum án þess að tilkyöna heimilisskiftin, þá er þ^ð fyrir .dómstólunum álitin sýnileg söanun fyrir prettvíslegum tilgangi. , , !■ '' 1 Kjörskrárnar. íslendingar þeir hér í fylkimt,.;, sem orðnir eru brezkir þegnar. eru ámintir um það, að abnenn skrá- Setning fer fram i olíu fylkinu fimtudaginn x. Júrií næstkomandi | (uppstigningardag) ,og verða þeir. j sem ekki vilja vera án kosninga- : réttar við næstu fylkiskosningar, I að fara til skrásetningar, hver til sinnar borgar!! og nxæta þar frammí fyrir skrásetjara. í hverju kjördæmi hefir Roblin- stjórnin ákveðið að allir verði að mæta á einum stað; að til skrá-1 setnirigar verði einn" efnástí jtegtir ) látinn duga, og þann einá dag ýýd j Jdukkutimi — frá 11 árdegis til kl. ] 1 síðdegis, frá kl. 2ý4 til 6 og frá í kl. 7ýá til 9y2 síðdegis. tlorg kjósenda í Gimli-kjördæminu er | St,- Laurent. ofurlítið kýnblend- ingahreiður á suðvestúrodda kjör- dæmisins. Kjósendur í Arthur- kjördæminu verða allir að fara til Melita; í Daiiphin-kjördænxinu til Dauphin; i Emerson-kjörd. til Emerson; í Kildonan og St; And- rtws-kjörd. til Selkirk; í Glad- stone-kjörd. til Gladstone; i Mor- den-kjörd. til Morden; i Moun- tain-kjörd. til Baldur; í Cypress- kjörd. til Treherne; í Swan River- kjörd. til Swan River; i \ irdeu- kjörd. til Virden. Hér eru talin þau kjördæmi að eins, sem íslend- ingar búa í svo teljandi sé. Eðlilega verður það fjöldi manna, senx vegna fjarlægðar eiga mjög e’rfitt og jafnvel ómögulegt með að hagnýta sér tækifæri þetta til þess að koma nafni sínu á kjör- skrá, og ýmsir þeirra, sem koma á skrásetningarstaðinn mega búast við að verða afturreka,komast ekki á framfeeri vegna þess hvað tím- ] inn er stuttur. Samt sem áður ef ] sjálfsagt fyrir alla, að reyna hvað þeir geta til þess að tryggja sér þau mikilsvenðu réttindi er þeim bera að lögum, sem brezkttm þegnum. Það er opinbert leyndarmál„ að Roblin-stjórnin ætlar sér að efna til fylkiskosninga á árinu sem fyr- irhuguðu nýju kjörskrárnar -gilda, og því þorir hún ekki að láta alla Jiá fylkisbúa, sem það ber, gtta | neytt atkvæðisréttar síns. Þeim, j sem hefir þótt Lögberg hart í \ dómum um ráðsmensku Roblin- j stjómarinnar, viljum vér nú vtn- Eius og við mátti búast vann Roblin-flokkurinij sigur við auka- kosningarnar í Mountain-kjör- dæminu. Andstæðingafiokkurinn var eins illa við baráttu jiessari búinu og mest mátti vera. í fyrsta lagi hefir flokkurinn rtú sem stend- ur engan leiðtoga og er að þVí leyti höfuðlaus lier. í öðru lagi var undirbúningstíminn alt of lít- dl ekki sizt þegar þess er gætt, að útsendarar Roblin - stjórnarinnar höfðtt verið á ferðinni og undirbú- ið alt áður en, uþpskátt var gert unx kdsningadaginn. Auk þess voru kjörskrárríar þaf éins og' artnars staðar í fylkinu þannig úr garði gerðar. að margi.r stjórnar- andstæðingar. sem kosningarétt j áttu. voru ekki skrásettir og þarin-1 ig varnaö þess að neyta kosninga- réttar síns. Allmikið mun það og hafa hjálpaö þingmannsefni ’ stjórnarinnar hvað kjörstaðir voru fair'þg langt rpargir áttu til þeirra. ] Var kjörstöðum þannig hagað, að , þvi leyti seni frekast varð við kora- i ið, að þeir ættu lengst að fara ] sem frjálslynda fiokknum tilheyra. ]. Kjörstaðir Islendinga i Argyle- ] bygðínni hafa vénjulega verið á Grund óg Brú, en í þetta sinn ] urðu þeir að ferðast al!a leið suður til Baldur og Playfair þar austur j af. Má þvi eðlilega við þvi bú- ast.’.að ýmsir hafi setið heima úm ] daginn, sem greitt liefðu atkvæði ] ef atkvæðagreiðslan hefði farið fram á göinlu kjörstÖðuntim. At- kvæða-smalar Roblin-stjórnarinn- ar. sem þátt tóku í kosningabar- áttunni, eru drjúgir yfir þvi, að loksins hafi tekist að snúa íslenzkJ; um kjósendum í Argyle-bygðinni á stjórnarsveifina. Á það leggjum vér engan trúnað. Það mundi | bezt hafa sézt ef þeir hefðti fengið ; ,að greiða atkvæði á sínum eigin ! gönxlu kjörstöðum. i Frá Baldur er blaði hér í bæn- um skrifað, að við kosninga undir- búninginn hafi ráðgjafarnir og þjónar íæirra, sem á ferðinni voru lofað og haldið fram sínu í hverj- um staðnum eftir því sem bezt átti við á þeim og þeinx staðnum til þess að veiða atkvæði. Surnir ráðgjafarnir hafi haldið þvi fram, að kaþólskum ætti enga tilslökun: að veita i skólamálum, aftur aðrir j sem töluð-u á meðal kaþxlskra—,; að kaþólska kirkjan ætti að fá | langtum meiri tilslökun og, oð það sé vilji afturhaldsmanna, það hafi þeir sýnt árið 1896 þegar meðhald þeirra með ‘ kaþólsku kirkjunni hafi orðið þeim að falli við Dominion-kosningarnar. Viss flokkur manna í Argyle-bygðinni vill fá bygð þeirri skift, og viss flokkur er aftur skiftingunni mót- fallinn. Hinum fyrnefndu var lofað skiftingunni ef þingmanns- efni Roblin næði kosningu, og hin- um síðarnefndu var lofað, að skift- ingin ekki skyldi komast á ef þing- mannsefni Roblins næði kosningu. Engar dulur eru á það dregnar aið loforð þessi hafi ha.ft meiri eð& minni áhrif á á kosninguria einá og við mátti búast. Nýtt stórveldi eftir tlr. B. J, BRANDSON. — [Ræða flutt á samkomusóngflokks Fyrsta Iút. safnaðar í Winnipeg24. Apríl 1905.] 'Shakespeare hefir sagt, að ver- öldin sé leiksvið, og að allir ínenn séti leikarar, sem korni fram á siónarsviðið að eins litla stund og hverfi síðan algerlega úr sögunni. Mcl þessari líkingú gefttr skáldið að skilja.að eins og leikarar í þeim eða þeim sjónleik koma fram. á feiksviðið samkvæmt vilja og á- kVÖrðttn höfundar sjónleiksins og leggja sitt til þess að leikurinn nái sinu tilætlaða takmarki, eins hafi hver einstaklingur einhvern skerf að íeggja fram til þess að hirirr íTtxkli leikur mannlegrar tilveru iiíti síiltt fyrirsetta takmarki. r Ef Jiessi líking er sönn, þegar uríJ hvern og einn cinstakling er að ifeða, þá er hún engu síður sönn, þegar uin þjóðir hcimsins er að ræða. Eins langt til baka eins og mannleg þekking nær, alt þar til sagín er. Inilin i þoku fornaldanna, sjáurix vér hverja þjóðina á fætur ahtiíárri risa upp,vaxa, þroskast og blómgast urn stund, leggja fram sinii' skerf. snxáan eða stóran, til j mannkynssögunnar og liverfa sið-! an . úr sögtinni og líða undir lok. F.iris og æfistarf einstaklinganna er misjafnlega liáleitt og ávöxtur starfsemi þeirra nijög misrriun- anxii, svo eru lika þjóðirnar ólikar að framkvæmdum. Stirnir nxettn [ erti til gagns og blessunar ekki ciíumgis fyrir sina eigin samtíð, j heldur ná áhrifin af starfsemi j þeirra ti! ótal ókonxinna alda, og ókomnar kvnslóðfr uppskera þar sem þeir hafa sáð. Hið sarna nxá ] segja um þjóðirnar. Þótt þær ] séti lidnar tindir lok, þá geymist j mínningin ttm þær vegna jKÖrra1 minnisvarða. sem þœr liafa skilið ^ cftir; og hve háan sess hver þjóðj skipar i sögunni er undir því kom- ið, hve göfugir. nxinnisvarðar hemiar kunna að' vera. Ef nokkuð liggur eftir hana, spm gerir menn- ina farsælli en þeir annars væru eða sem liefir fært þá nær ták- jnarki því sem hinar göfugustu hugsjónir mannsandans hafa skap- að, þá er þeirra minst með lotn- ingu og þakklátsemi. Aftur er saga annarra þjóða svo, að hún minnir á hið gagnstæða; stefna og starf þeirra hefir ætíð verið til ó- blessunar fvrir þá, sem verið hafa undir áhrifum þeirra. En vcgna Jiess að framfarastraitmarn- ir í heimititim erti fleiri og öfltigri en afturhaldsstraumarnir, miðar mönnunum Stöðugt áfranx, en ekki áftur á bak. Astandið í hciminum nú á dög- um 'er að því leyti líkt því, sem ætið hefir verið, * að hinar ólikti stefnur frjálslyndis og ihaldss^mi keppast hver við aðra tim að ná yfirráðunum. Þótt óðum fjölgi þeim þjóðum, sem hafa aukið frelsi, þekkingu og farsæld þegna sinna á stefnuskrá sinni, J)á eru enn æð'i-mnrgar, sent með járn- höndum harðstjórnarinnar gera alt, sem þær geta til að uppræta sprhvað það, sem miðar að borg- aralegu frelsi og jafnrétti. Það efast víst fáir um það, að meðal framfaraþjóðanna skipa hinar engil-saxnesku þjóðir ^öndvegi. Það er óhætt að setja þær þjóðir á sama bekk, ekki einungis vegna uppruna þeirra, heldur og Hka stéfnu þeirra. Þótt öft Háfi verið reynt af ‘ riiiður hlutvöndum stjórmálamönnum að spiHa vrnáttu ^þeirri, sem ná á sér stað á milii hinna tveggja ensku-talandi stór- ])jóða,j þá hefir það ekki tekist, lieldur] stendur sú vinátta á traust- ari grundvélli nú en xiokkuru sinni fyrr.og er, ltill efi á að þeim undra- krafti. sem býr í örmum þessara frændþjóða, ve.rður aldrei beitt til ]>ess að hrekja þær lcrigra hverja frá annarri. heldur til þess að fengja þær enn fastar saman en áður til varnar og útbreiðslu engil- saxneskrar menningar og kristi- legra hugsjóna. Ensku þjóðinni er oft borið á brýn, að hún sé dramblát og drotmmargjörn þjóð, sem sé æfinlega til þess +>úin, að beita öllum mögulegum meðulum, jafnt óleyfilegum sem leyfilegum, til Jiess að ná yfirráðum hjá þeim þjóðunx, sem ekki eru færar um að veita ágengni hennar mót- spyrnu. . Ctbreiðsla liins brezka ríkis liefir verið ofarlega á dagskrá hjá stjórnmálamönnum þjóðarinn- ar um nxargar aldir. Afleiðingarn- ar erti þær, að England hefir yfir j lÖndum að ráða i öllum heimsálf,- i uirí og á nær þvi æfinlega í ófriði | einhvers staðar í heiminum. Hjá hinuxn g’ömlii Rómverjum, var musteri eitt helgað sólguðn-! nm Janusi, guði, sem sagt var aö stýrði upphafi, og endalokum hvers fvrirtækis. Musterið var opið þegar þjóðin átti í ófriði, og að | einS var dvrunx þess lokað ]xegar friður ríkti um gjörvalt ríkið. I Fimmgis tvisvar í sögu þjóðarinn- ] ar var musterinu lokað, í öðru sinni um það bil, sem Kristttr var ] fæddttr. Ef Englendingar ættu ] nokkurt þvílíkt musteri, væri það ] einnig oftast opið, þvi eins og Rómverjar þttrftu að verjast árás- um óvina, sem vildu lcollvarpa í valdi og menningu þeirrá. eins þarf England nú á tímum að verj- ast óvinunx, sem ætíð eru til at-1 Ivgu búnir, ef færi gefst. Sagan sýnir, að útbreiðsla rómverska ] tíkisins var heiminum ti! blessun-! ar. þótt þvi væri oft börmungai' sámfara. Engu síður hefir út-! llreiðsla hins brezka rílcis verið til ] stórlcostlegrar blessunar, því þar sem það hefir náð yfirráðum hafa lifskjör majxna orðið viðunanlegri en áður. og í fjarliggjandi heims- álfurn hafa verið stofnsettar ný- lendur, sem hafa orðið, og eiga eftir að verða v'oldugar þjóðir, sem varðveita og þroska göfug- ustu luigsjónir gömlu þjóðarinnar, og á sinum tíma taka við, að nokk- uru levti að minsta kosti, þjeirri bvrði. sem nú hvilir á herðúfn hennar. Aldrei i sögu "þjóðarinn- ar hefir hún þurft að leggja meira á sig en einmitt nú til þess að fara ekki halloka fyrir stimum af sínum keppinautum í þeirri samkepni, sem nú á sér stað í viðskiftalífi gjörvalls heimsins. Á síðustu ár- um hefir einna mest borið á sam- kepninni við Rússland, ef til vill, vegna þess að sú þjóð heldur frant stefnu, sem er í alla staði andvíg framfarastefnu nútíðarinn- ar, og um leið sækist hún eftir yf- irráðum á þeim stöðvum, sem England sækist eftir að hafa setn mest áhrif. Flestum óvilhöllum inönnum stendur ótti af hinum vaxandi áhriíum Rússlands, og bera kvíðboga fyrir/að ávöxtur þeirra verði miður heillavænlegur. Hver sú þjóð, sem fyrir því óláni verður að komast undir ok hinna rússnesku harðstjóra, verður fíjótt að afsala sér allri von um frelsi og jafnretti, og vérður fljótlega svift öllu þvi bezta, sem hún þegar á í eigu áinni. Áf hinu voðalega spilta stjórnarfári stafar eyðilegg- ing jfyrir bseði einstakling.og (þjóðy Margir hafa búist við.að þessar rvær "stórþjéðir ættu eftir að lenda í strið, sem gerðf út um hvor 1 þcirra hefði rneiri vfirráð í Asíu. Sérstaklega hefir mönnum orðið tiðrætt um þetta nú á síðari árum, þegar yfirgangur Rússa í Kína hefir gengið fram úr öllu hófi. Rússinn hefir smá-fært út kvíarnar þar til það var auðséð, að innan skamms, ef þetta framferði héld- ist, yrði hann einvaldur i Kína og Kóreu, og svo með tímanum í Japan. Hin siðast nefnda þjóð sá hætt- una, scm vfir henni vofði, og í þeirri von að afstýra hinni yfir- vofandi eyðileggingu , sagði hún Rússtun stríð á hendur. í meir'en ár hefir þetta stríð staðið yfir, og enn þá verður ekki séð, með vissu,. hver leikslok lcunna að verða. Báð- ir málspartar hafa beitt allri orku og barist áf ósegjanlega miklu hugrekki og óumræðilegri grimd. Að nxörgu leyti hefir þetta stríð verið híð stórlcostlegasta, sem sög- ur fara af. Alltir heimurinn vissi áður en þetta stríð býrjaði, að Rússar eru frábærlega góðir her- rnenn, en fáir munti hafa haft hug- mynd um áð Japansmenn sýndu sig eins óviðjafnanlega i þeirri list eins og hér hefir konxið i 1 j«ósJ í fyfsta skifti í rnörg luindruð ár hefir ein Austurlandaþjóð sigrast á hinunx hraustustu hermönnum,. sem eitt vestrænt stórveldi á í eigtt sinni. Eins og stríðið sjálft er eitthvert hið stórkostlegasta í allri mannkynssögunni, eins hljóta afleiðiixgar þess að verða að samá skapi stórkostlegar. Einhver Ed- ward Creasv framtíðarinnar num skrifa um aýalorustuna i þessu stríði sem eina áhrifamestu or- ustuna í mannkvnssögunni. Ilvernig vikur þvi við, að þjóö, scm fyrir nokkuriim árum var ekkert getið á ineðal stórþjóðanna og nær því óþekt, sýnir nú svo milcla og fjölhæfa hæfileika og at- orku, að allur hinn mentaði lieirn- tir horfir á hana með virðingu og aðdáun, jafnvel lotningu? Það eru að eitis tiu ár síðan heimurinn fór fvrst verulega að taka eitir Japan, eða mcð öðrum orðtun. þegar þjóðin vann sigur í stríð- inu við Kína, án þess að nxissa eitt einasta herskip eða bíða ósigur í nokkurri orustu. Það, að þjóðin á langa og lærdómsrika sögu, og menningu, sem að sumu leyti þol- ir samanbtirð við menningu vest- ttrlanda, hafði aldrei vakið neina verulega eftirtekt. Að eins þegar menn sáu, að þjóðin hafði lært að beita morðvopnum nútíðarinn- ar, var Verulega farið að veita henni eftirtekt, og farið að taka „hana með í reikninginn, þegar stjórnmálamenn þjóðanna fóru að reikna út næsta leikinn i taflleik þeim, sem þær eru stöðugt að leika. Margir imynda sér, að hinir mikltt hæfileikar, sem þjóðin hefir sýnt, sé áhrifum þeim að þakka, sem hún hefir á síðastliðnum mannsaldri orðið fyrir af vest- rænum siðum og menningu. Að Japan hefir eftir fremsta megni tekið upp siði og menningu vestur- landaþjóðanna er alveg rétt. Eíns er það líka rétt, að þjóðin hefir sýnt frábæra námfýsi. En allir, sem nokkuð þekkja til, vita.að það er ómogulegt á fáurn árum áð búa til nýja hæfileika hjá nokkurri þjóð, heldur að eins fullkomna og þroska þá hæfileika, sem hún þeg- ar á til. . ■ . . - ; - • - •, t.......- , Það eru liðin rúm þrjátíu og fímm ár siðan Japan var fyrir al- vöru farið að veita vestrænum siðum viðtöku. r.Á 3vo stuttum tíma er alveg óhugsanlegt, að andi Hví skyldu nienn borga háa Ieigu inn í bænum.meö- an hægt er að fá land örskamt frá bænumjyrir gjafvirði? Eg hefi tií sölu land í St. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram með Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 á mánuði. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam- bandi við skrifstofu landayð- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingarmeistara. þjóðarinnar hafi telcið nolckurum veruleguux bceytjngum í sínu innra eðli; heldur eru þær breytingar, sem þar hafa orðið, að eitis hið* ytra, en ekki nema að litlu leyti, að því er snertir hið andlega líf þjóðarinnar eiiis og það er í revndinni. \'estræn mentun hefir haft stórkostleg cýg yfir liöfuð heillavænleg áhrif á þjóðina, en að eins þar sem sérstakir hæfileikar lxöfðu áður konxið i ljós. í þeim iðnaðargreinum, senx áður var íögð stund á, hafa stórframfarir att sér stað. í sunium vísinda- greinum, t. d. efnafræði og læknis- fræði, hafa framfarimar verið ó- trúlega rniklar, en þetta eru vís- indagreinir, 'sem þjóðin er sérlega hneigð fyrir. Læknastéttin hjá þjóðinni þolir nú fyllilega sanian- burð við læknastéttina hjá hvaða Evrópu-þjóð setn er, enda liefir hún hlotið verðskuldaða viður- kenningu. Stjórnmál og her- uienska hafa þjóðinni farist vel úr hendi, en í þessum greinum hafði hún rnargra alda reynslu. Aftur Iiafa vestrænar listir og bókmentir náð rnjög litlu haldi hjá þjóðinni. Þetta kemur eflaust til af því, , að a milli tilfinningalífs Evrópu- þjóða og Japansmanna, er óum- ræðilega mikið djúp staðfest. Það, sem hrífur tilfinningar hinna fyrr- nefndu, er alls óskiljanlegt fyrir hina siðari,og hefir því engin áhrif. Það útheimtist langur aldur til að breyta að njpn tilfinningalífi ein- hverrar þjóðar, og enn sem kornið •er sjást litlar breytingar á því hjá Japansmönnum. Þær breytingar, sem hafa orðið, eru í þvi fólgnar, að hæfileikar, sein þegar voru til, hafa þroskast og fullkomnast og þeim um leið verið beint í nýjan farveg. Um leið og það var gert hafa lcomið ný og aukin tækifæri og framfarirnar því orðið óvana- lega miklar. En ekkert verulega nýtt hefir komið fram í fari þjóð- arinnar, að eins með aukinni ment- yin hafa þeir hæfileikar, sem þjóð- in átti, komið betur í ijós, og á- vextir þeirra hæfileika orðið meiri en áður. fMeiraJ Kríteyingar. í Miðjarðarhaftnu nálægt strönd Grikklands liggur lítil eyja, sem Krít heitir. Eyjan er, frá náttúr- unriar hendi, einhver inndælasti bLetturinn í Norðuráflunni,en við í- búana þar hefir í umliðin tvo þús- und ár verið beitt meiri rangsleitni og ójöfnuði en við flesta aðra menn. Ba*ði í fornaldarsögunni og rtýju

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.