Lögberg - 11.05.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.05.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN u. MAÍ 193; 5 sögunni eru nógar frásagnir, sem sanna l>etta. Orsakirnar liggja i þesstt þrennu : legu eyjarinnar, auðæfum hennar og lanclgæðum og skorti á þreki og sjálfstæði eyjarskeggjanna. Allir liafa sókst eftir að ná yfirráðum yfir eynni sökum þess áð hún er nafnfræg fyrir * náttúrufegurð, heilsusam- legt loftsiag og iandgæði. í éyj- arskeggja sjalfa er aftur á moti ekki mikið varið. I nýja testa- mentinu eru þeir jafnvel kallaðir letimagar o. s. frv. En eyjan þeirra er þeim kostum búin, að þeir uppskera rikulega livað litið sem þeir taka til hend- inni, og þcir eru ekki gefnir fyrir að leggja mikið a sig til þess að hafa ofan af fyrir sér'og sinum. En þó Kritevingar séu nú ekki meiri nienn en þetta, þá hefðu þeir þó vissulega átt betri 'forlög skilið en þeim hafa fallið í skaut i umliðin tvö þúsund ár. Allan þann óra-tíma hafa þeir verið háð- ir útíendu valdi ýmsra þjóða. *!>eir hafa verið undirlægjur Róm- verjá, Saracena. Feneyinga og nú síðast Tyrkja, sem farið hafa ver með þá en allir aðrir. En það er langt frá því, að Kríteyingaf hafi sætt sig við ánaúðarokið. I öll 'þessi tvö þúsund ar hefir þar verið sifelcl uppreist gegn vfirráðum kúgaranna, og nú seinast, eftir Í890, gegn Tyrkjttm. Tyrkir tóku þá svo ómjúkt á þeim; að Grikkir gátu ekki setið hja og horft á þær aðfarir án þess að skerást í leikinn og retta þeint hjálparhönd. Út ýrl því varð strið á milli Grikkja og Tyrkja arið 1&)/. Árangurinn af þeirn ófriði varð sá, að Norðúrálfan fór að veita eftirtekt ástandinu á eynni, og hún fékk sjálfstjórn, sem háð skyldi vera eftirliti og yfirumsjá Rússa, Englendinga, Frakka og Itala. Gríski konungssonurinn, Georg prinz, sonarsonur Kristjáns IX. Danakonungs, var settur ráðs- maður, eða yfir-umboðsmaður, á eynni fyrir hönd stórveldanna. Og nú átti að byrja nýtt líf. Mestur hlúti eyjarskeggja voru Grikkir, og þeir vonuðust eftir að með tímanum mundi eyjan verða sameinuð Grikklandi. Þegar gríski prinzinn varð yfirmaður eyj- arinnar tóku þeir það sem þegj- andi loforð um sameininguna. Hinn ungi prinz, sem hefir fengið mestalla mentuú sína í Danmörku, og verið í sjóliðinú danska, lagði mikla stttnd á að efla framfarir. eyjarbúa, bæði andíega og líkam- lega, og starf hans hefir borið all- mikinn árattgur. En prinzinn er Grikki. Og þrátt fyrir santhygðina milli eyjar- skeggja og Grikkja, er þeint það nú fúflkomiega ljóst, eyjarbúum, að þeir eru lausir undan yfirráðum Grikklands, uni stund að minsta kosti, og meðan það varir vilja þeir einir ráða málunt sínum til lykta. Þær frásagnir, sem fyrir ltendi eru af umboðsstjórn Georgs prinz, og afstöðu hans gagnvart eyjarbú- búum, ertt mjög mismunandi. Danir þeir, Sem komið hafa nú t seinni tíð til eyjarinnar, að sumu leyti forvitnisferð og að suntu leyti til þess að líta eftir forn- menja rannsóknum er danskt fé- iag hefir með hönduitt þar; hrósa mjög öllum framkvæmdum prinz- ins. Aðrir ferðamenn, sem ná- kvæmlega þykjast hafa kynt sér á- standið á eynni fullyrða, aftur á móti, að hann beiti of mikilli hörku.við þegna sina og beiti oft svipunni þar sem æskilegra og af- farasælla væri að nota fortölur og mannúð. Og. vist er uxn það,*að eyjarskeggjar kvarta yfir að hann kalli þangað of ntarga Grikki og Crystal, N. D. 4. Maí '95. Komiö meö ullina, smjöriö ög veiti þeim fleiri og betur launuð >eggin í stóru deildsölubúöina. embætti en innfæddunt eyjarbúum. Arangurinn af þessum kvörtun- unt og óánægju yfir aðferð prinz- ins cr nú sá, að uppreis’t er hafin á eynni, enn á ný. Uppreistarmenn heimta ; að prinzinn verði látinn leggja niður störfin liar. Hafa þeir þégar valið sér bráðabirgðarstjórn og gefið út boðunarskrá, sem hefir inni'að halda aflar þær kröfur, er þeir þykjast Itafá rétt til að heimta, bæði hvað snertir sérmál þeirra og afstöðu gagnvart öðrum ríkjum. Prinzinn hefir nú hótað eyjarbúum að hann muni fá stórveldin til að skerast i leikinn, enn á ný, og sýn- ir það að hann treystir ekki sjálf- um sér til að koma á friði og spekt á meðal þeirra. Og líklegast þykir það af öllu, að innan skamms muni óánægjan á eynni leiða af sér einhver ó9 happaverkin, sem hleypi ölltt þar í bál og brand og geti, ef til vill, orðið víðtækara éldkveykjuefni. Til kristinna íslendinga. Jesús sagði: Sannléga. sánn ! !ega segi eg þér, maðurinn getur 1 ckki öðlast ' gúðsríki nema hann | endurfæðist af vatrti og anda.— j Ert þú nú endurfæddfurj af and- j anutn? Vitir þú það ekki. þá ert þú það ekki. Flest-allir íslenzkir kirkjumenn blóta við tíunda hvert orð og tála ljótt að öðru leyti. Ekki geta þ e i r verið endurfædd- ir. Það er bæði viðbjóðslegt ag ó- kurteist af kirkjufólki að tala ljótt. Að ganga til altaris á helg- ttm, en hlaupa í þjónustu Mamm- ons, með andskotann á vörunutn alla aðra daga vikunnar, er ekki sem skyldi. Það frelsar engan að fara til kirkju. Kirkjan er hinn lifandi Ivrists andi í hjartanu. Hefir þú hann? Ert þú nú enditr- fædd(itrý ? S. Sigvaldason. Viö borgum ætíö kæsta verö, og okkar upplag af vörum er þaö stærsta, sem til er t ríkinu. Sér- staklega viljum viö leifa okkur aö benda á hin nafnfrægu Minnesota Linseed Oil Co. húðmál. Viö höfum þaö í öllum litum. Verö- iö er ekkert hærra en hjá öörum. Ef þiö hafiö í hyggju aö byggja í ár þá komiö til okkar eftir harö- vörunni. Viö ábyrgjumst aö gera ykkur ánægöa og spara ykkur peninga. Muniö eftiraö viö seljum May- ers’ skófatnaö. Hvert einasta par ábyrgst. Og Millers alullar fatn- aö sem hefir fengiö viöttrkenn- bingu fyrir aö vera sá ezti sem til er. — Næst þegar þiö fariö í verzlunarferö, þá komiö til okkar, viö ábyrgjumst aö gera ykkur á- nægöa og spara ykkur peninga. Öll okkar matvara er af beztu tegund. Muniö eftir góöakaffinu okkar. Mikiö betra en þiö áöur hafiö vanist. Veröiö er lágt. Gleymiö ekki staönum. Stóra deildsölubúðin Crystal, N. D. S.F. WALDÓ & Company Eigendur. Empire Cycle Co., 224 Loqan ave. Tel. 2760. Ef þú hefir $10 getur þú eign- ast hjól. Við lánura. Hafið þið séð Empire Bicyclö með stál- hjólgjörðinni bronze lituðu? Ef ekki, komið og skoðið þau. Svo höfum við Brantford hjólin sem allir þekkja að góðu. Lang beztar verða kök- urnar ef brúkað er Sumarhatta-salan. byrjar á laugardaginn og mánu- daginn 20. og 22. Maí. T ■ 1 únítara. ,,Sá sem ekki hefir guðs son, hefir ekki lífið.“ Þér eruð því dauðir mitt í lífinu. Allir kristnir menn vita, að þér ekki getið orðið bænheyrðir á neinn liátt, þar eð verkin ekki geta frelsað og syndin er enn þá á milli guðs og yðar. Menn mættu öldungis eins vel þiðja til skónna sinna eins og að biðja til guös án Krists.* Þér þekkið ekki heldur náðinaTgrace), setn ^r einmitt sú friðþæging, sem kristnir menn lifa í. Ekki heldur vitið þér tneira tttn endurfæðing- uná en svínið t*m sunnudaginn, því „hver sá andi, sem ekki viður- kennir, að Jesús Kristur hafi kom- ið í holdinu, hann er ekki frá j guði." Andi yðar lifir því fyrir utan guð og þér eruð guði dauðir —daitðir initt i lífinu. S- Sigvaldason. IV. B, Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með Við og Kol flytur húsgögn til ög (rá um bæinn. Sagaðttr.og höggvipn viður á reiðum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivíð. — Höfum strersta SutniUgsvagn í bsenum. ’Phone 552, Office: ! 320 William ave. Ekkert gefst betur en það bezta. | Viö reynurn aö skifta vel viö j alla. Peningasparnaöur aö j kaupa hér álnavöru. m. R. UM, áöur hjá Eaton, T«ront«. 548 Ellice Ave. (íslenzka töluð) Ágœtar tegundir af kvenna, | karlm. og barnafatnaöi, meö lægsta verði. Kjörkaup á öllu. Komið og 1 skoöiö vörttrnar aö 548 ELUCE AVE. i angside BAKING POWDER Þaö er ætíö óhætt aö reiöa sig á þaö, því þaö er l ú til meö mestu nákvænmi úr beztu efnum. ENN seljum viö meö fádæma lágu veröi allskonar varning er aö fatnaði lítur. Á föstudaginn og laugardaginn seljum viö kvenna alfatnaö, sem vanalega kostar $15 til $20.00 fyriraö eins..................................$4-I ^ Kven Blouses, regnkápur o. fl. fyrir óheyrilega lágt verö. $^.00 alt með “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið ,á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur og ] kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæstj hjá ' H. S. Bardal og S. Bergmann. TH. ODDSÖN, 483 Ross ave. hefir til síflu v gott, brúkaö reiöhjól-í góöu standi, méö góÖu veröi. Hér verða sýtidar allar þær teg undir af höttum, sem lögjafarvald' tízkunnar hefir fyrirskgipað þessu sumri. Hrósið, sent kven- íólkiíólkið í Glenboro og nálægum sveitum hefir sagt um vorhattasöl- una okkar ber vott um að liún hefir vel tekist. Nú ætltmi við að sjá svo um, að sumarhattasalan standi ekki hinni á baki. AJlir boðnir og velkomnir. KARLM. IIATTAR \ tð entm nýbúnir að fá viðbót við hattabirgðirnar okkar. Nýtt snið handa ttngum mönnum. Ýms- ir litir. Agætir hattar. Verðið er $2, $2.50 og $3. KARLM. HÁLSBINDI:— Þau eru sérstaklega ætluð til brúkunar 24. Maí, Brún, gfæn, gulrauð hárauð. Yntislega löguð. Verð 250, 35C., 500. PEYSUR:— handa drengjum og fullorðnum, út alull. Fallegir litir. Verð frá 50C.—$2.75. Ýmsar stærðir. MUSLINS í nærklæðnað:— Við höfunt til hið bezta, falleg- asta og hvítasta ntuslin í nærföt, sem unt er að fá. Og við höfum svo mikið til af því að nægilegt er til að klæða hvern einasta kven- ntann bæði hér í bænurn og í nær- sveitunum. Bezt að korna sem fyrst og velja úr. Sanngjarnt verð og mikið úr að velja. Bæðí efni . og frágangur hinn bezti. GROCERIES—sérstakt verð :— Brjóstsykur 8c. pundið. Bananas 25C. dús. Damson Plums íoc. kannan. Perur 2 könn- ur á 25C. ioc. virði af skósvjertu og skrifbók fyrir ioc. F'ylgið straumnum og verzlið við Áuxn,’étc.' ; -U, '. k'U J.F. FDMEHTON k CO, Áríðandi aðvörun. Óþarfi aö fara niður á Main st. Hér getiÖ þér fengiö allar tegund- iraf leirvöru, glervöru, járnvöru, tinvöru og öllum búsáhöldum, brjóstsykri og fl. Lægsta verö móti peninga- borgun. Komiö og reynið. Á LAUGARDAGINN 13. þ- m. seljum viö: 1 dús. hvít bollapör á 870 Vanalega $1.00. Stórar glerskálar á.. .. 230 Vanalega 35C Vatnsglös, 6 á ..23C Vanalega 30C Créam candies pd.15c Vanalega 25C Öllum sent kaupa fyrir $1.00 og þar yfir, gefum viö t kaupbætir 3 sápustykki, og þeirn sem kaupa fyrir $2 og yfir, boröhnífapar. Muniö eftir staf5num. S. GODDARD, 572 Notre Dame, Car. Langside. Regnheldar yfirhafnir fyrir karlm., vandaöar Drengja og unglinga fatnaður, skór og stígvél, gjafveröi. Viöurkéndar ágætistegundir af skósvertu svo sem Black Beaúty, Victor og Packards, sem allir aörir selja fyrir 25 cts. fæst hjá okkur fyrir aö eins .........1 kr 1 ^ L» BankruptStockBuyingCo. 555 Main st. þremur dyrum sunnar en gamla búðin. Hoval Lmnber «g Fuel Co. Ltd. Glcnwriglit Br«s.... Verzla meö HARÐ- VÖRU, eldstór, tin- vöru, byggingaefni, máþoiíu og gler. Uppbitun meö heitu " lofti sérstakur gaum- urgefinn. Tel. 3380. HUSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR ®g FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: YARD: 64(> Notre Dame, Tel. 3390 Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN. I i %/%/%%/%/% -%/^ Thc Riil Portage Liiiiikr C«. LIMITED. AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang- ^ bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, 4 rent og útsagaö byggingaskraut, kassa • og laupa til flutninga. $ Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. d Pöntunum a trjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur getinn. I Skrifstofur og inrlnur i rtlorwood. Tel 1372 os: 2343 j The John Arbuthnot Co. Ltd. i I húsaviðuR, 1 L ghiggar, húröir, harövara og og allar tegundir af bygginga- # efni. Lágt verö góöir borg- únarskilmálar. Orötak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA. Skrifstofa og yard: Cor. PRINCESS & LOGAN. ’PHONESs 588 1591 3700 I i . • .Va. i - 587 Notre Dame , Cor. Langside. WINNIPEG. KOSTAR EKKERT að koma við hjá Th. Oddsoxi, 483 Ross ave, og skoða beztu tegund af „rubbers", sera a ðeins kosta a$c. Þar a» auki hefit hann birgðir af skófatnati með lægra verði en axinars staðar fæst i Winni- þéf. Th. O. <ZV. Q. jBjornson, 650 WILLIAM AVE. «■* OvricB-TfMAR: kl. 1.30 til 3 kl. 7 til S c. b. Tgutvón: 89. 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.