Lögberg - 18.05.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.05.1905, Blaðsíða 1
Screen hurðir og gluggar, ViS höfum hvorutveggja. Ef þér þurfið að kaupa er bezt að gera það sem fyrst. Við höfum hurðir á $i og þar yfir. Glugga frá 25C og yfir. Anderson & Thomas, 638 Main Str, Hiwlware, Telephone 339. it«H*** Nú er byrjað að flytja is út um bæinn. Hafið þér ísskáp til að láta hann í ? Við höfum þá til fyrir $7.50. Kaup- iðp-ður eirm svo þér getið geymt matinn. Seldir með afborgunum. Anderson & Thomae, Hardware & Sporting Goods. S38MainStr. Jlardwire. Telepi^one 338, 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 18. Maí 1905. NR. 20. Helztu viðburðir. Ymsir nafnkendir niénri, vinna við Kandaríkja skipaskur.jv mn á l'anama-eiðfnu, haía sykst af gulusottinnj, og M. O. Jölinson yfir byggihgattieistari er nýíátinn úr sýkinni. i Veðrattan hefir.-verið óhagstæð, eti nú vona menri, að' það breytist -tíl betra. Davii "hers-; i •• - • notvhngi, Bandaríkja govcrnor á eiðinu, hefir verið kalláður heim vegna þess hann hefir fekið veik- '"a. Á komandi fjárhagsári á að verja $636,000 til þess að bæta heilbrigðísástáhdið. $40,000 spít- a'a á tafarlaust að þyggja. Meö- «mum hcilbrigðisnefndarinnar á að fjölga Og formaðurinn á að fá $10,000 i árslaun. V'egna óá- ^ægju, sem upp hefir komið meðal mannarihá, hefir néTndín á ýmsan nátt reynt að bæta kjör þeirra með kauphækkun, skemtunum á hvíld- artínmm o. s. frv. I'.áðir stjórnmálaflokkarnir i lirit. Columbia fara fram á að senator Templeman, . eða ein- hverjum öðruni pingmanni frá Ilrit. Columbia verði 1111 veitt ráð- herra-embættí i , I.aurier-stjórn- jnni. Fyrir nokkurum íírum sið-1 an aílagöi Templeman .eið sinn ' sem aukaráðherra.en þó.síðau hafi Ofðið ýmsar breytingar í ráða- ' neytinu hefir liann ekki enn feng- i ið þar neitt ráðh.er%a-embæ\ti. rica". I-'.ins og kunnug.t er g auðmaðurinn \Vm. Zeigler i New York skipið ..America" út i norð- urskautsleit. „Terra Xova" hafði írieöferðis visUr pg kol .til .átján mánaðá'. ar tekinn . fastur. en lögreglu- mönnunuin er samt grunsarat um að hann sé ekki morðingi, heldur liafi tekið þetta ráð til þess að íá íría fer.ð aftur lreim til Englands. Hundrað ára afmælis þýzka skáldsins Schillcrs mintust f'jóð- verjar 9. þ. m. víðsvegar með há- 1 RCahöidum. Mest kva.ð vitaskuld ) að hátíðahöldunum heima á Þ.ýzkaJandi og voru' niinningarhá-x tiðir haldnar i fiestöllum borgnm og bæjum þar sem nokkuð kveður að. Þjóðverjar i St. Paul og Minneapolis komu saman í Como- Park, sem Iiggur á miíli bæjanna,; og var þar afhjúpaður undirstöðu- steinn undir myndastyttu af Schiller, sem á að reisa þar á næstkomandi hausti. . I Búist er við að þingkosriingiinv á Englandi Verði frestað þat til haustið 1906. Það fylgir unni oð Balfour ætli ser áð neita öllum toll-löggjafartillögum, "og muni það leiða af sér að Chamber- lain yngri segi af sér sem meðlim- ur stjörnarinnar. í Minneapolis brutust þjófar inn í lnis um helgina sem leið og sprengdu þar upp peningaskáp. sem þeir höfðu komist á snoðir ufn að hefði að geyma allmikið af peningum. En svo mikið fát hafði verið á þjófunum að þeim sást yfir að taka með sér böggul,. sem í voru þrjár þúsundir doll- ara, en gripu annan, sem að eins hafði níu dollara inni að halda. I Batang nálægt suðaustur tak-' mörkunum í Tibet hafa stjórn- hyltingasamtök myndast til þess að leysa landið undan yfirráðum Kínverja. í Batang var nýlega s°tt að fulltrúa Kinverja í Lhasa °g hann myrtur og alt föruneyti bans. Herlið hefir verið sent til pess að bæla niður uppreistina. I terskipafloti Rússa hefir nú sameinast, en fer sér hægt og miðar lítið norður með Kína-, ströndum. Haft er fvrir satt, að ¦ flotinn hafi notað hafnir Frakka' l1leira en leyfilegt er. Hafi Ro-' JCstvensky lagt skipum sínum þar ln" hvað eftir annað og hlaðið þau vistum og öðrum nauðsynj- Uni- Japansmenn taka Frökkum í)c'tta illa upp, sem vonlegt er, en t)en" þykjast hafa áreiðanlegar 'regnir at' því, að þctta sé orðum auki.i og skipin hafi ekki notað bafnirnar lengur en leyfilegt var. yg sum blöðin á Frakklandi hafa Jafnvel tckið umkvörtunum Jap- ^smanna með skætingi. En gæti |M"akkar sín ekki og gangi þeir engra en góðu hófi gegnir í því f"_ hlynna að rússneska flotanum, P» geta Bretar, vegná bandalags. t>e'rra \-ið Japansmcmi. ekki setið |J* aðgerðalausir. — Rússneskir tl'"durb;\tar frá Vladivostock hafa j er,ð á ferðinni og einhvern lítils-j «attar skaða gert.—Búist er við á ' nverri Rússneski presturinn Gopon, sem stóð fyrir uppreistarhreyfing- unni í Pétursborg og varð að flýja land eftir óeirðirnar á strætunum þar, hinn 22. Janúar í vetur sem leið, hefir nú ásamt fleirum sett á stofn meginstöð og aðalskrifstofu fvrir rússneska byltingamenn í borginni Genf í Sviss. Frá þessari skrifstoíu er nú sagt að von sé á ávarpi miklu, nndirskrifuðu af öllum leiðandi bvHingamönnum á Rússlandi, og á ávarpið að verða skorinorð hvot til rússnesku þjóð- arinnar að rísa upji scm einn mað- ur gegn höfðingjastjórninni og aðalsmannakúguninni. Félag eitt i Bandarikjunum hef- ir nýléga- keypt járnhámalönd tuttugu oig tvö að tölu i British Columbia. \'erða nú í sumar -reist- ar þar byggingar og byrjað að vinna i námunum i stórum stíl. í ráði er að leggja nýja járn braut um norðurhluta Minnesota- fikis austur a.ð stórvötnunum. Eru það rikismenn þar syflra. sem gengið hafa í félag til þess að koma þessari bfautarlagningu í ffamkvæmd og gefa þannig 'haft hönd i ¦ bagga með að ákvcða flutningsgjald á hveiti á þessum stöðvum framvegis. lSúast þeir við aö setja flutningsgjaldið niður um þrjú cent á hverjum hundrað pundum og spara bæudum sem í grend búa með því að minsta kosti sextíu þúsuntl dollara á ári hverju. kolum og oðrum nauðsynjum handa rússneska flotanum, ogr jafníramt haít við hendina sæg aí verkamönnum til þess að ferma rússnesku sktpin. F.f þetta hefði ekki átt sér stað segja Japans- mertnað rússnesk flotinn hefði ekki getað haldið áfram ferð sinni, sakir skorts á öllum nauðsynjum. Óánægja Japansmanna útaf þessu er jafnvel komin á svo hátt stig.! 'að Frakkar eru farnir að liafa við- I Öúnað í landeignum sín\tm í Asíu.' sem þeir eru hræddir við að Jap-J ansmenn muni ef til vill ráðast á þcgar minst varir. \ iðskiftamála - umboðsmaður Canada-stjórriar á Englandi hefir gefið stjórninni í Ottawa upplýs- ingar um að sala á svínsfleski frá i'andaríkjunum til Englands íari mjög minkandi, en aftur auk- ist mjög innflutningur og sala á þessari vöru frá Canada til Eng- lands. A Persalandi hafa undanfarið gengið jarðskjálftar miklir, og valdið allmiklu tjóni. Skriður hafa hlaupið þar úr fjöllum á þorp og bæi og gert hinn mesta skaða. í smáþorpi einu þar varð skriða þannig fimtiu manns að bana. Fréttir frá Washington, D. C, segja, að hinn 25. þ. m. komi sex manna nefnd — þrír Canadamenn og þrír Bandaríkjamenn — þar saman til þess að rannsaka ágrein-1 ing út af vatnsföllum, sem rcnna iicálægt landamerkjalinunni og ým- ist suður eða norður vfir hana. í ræðu, sem Roosevelt forseti hélt nýlega í Omaha, Neb., lýsti hann því yfir. að hann ætlaði sér ekki að bjóða sig fram fyrir for- seta i Bandaríkjunum við næstu kosníngar. Að lokinni hersýningu í Strass- burg á I'yzkalandi nú fyrir skömmu, hélt Vilhjálmur keisari ræðu yfir herforingjunum, sem viðstaddir voru. Hélt keisarinn því fram í ræðu sinni að ósigur Kússa við Mukden hefði að miklu leyti átt rót sína í því, að yfirmenn og andirgefnir í hernum hefðu verið orðnir úttaugaðir af drvkkju skap og öðrum ólifnaði. Hvatti keisarinn menn sína til þess alvar- lega að láta sér slík víti að varn- aði verða. A Pennsylvania járnbrautinni, ekki all-langt frá bænum liarris- burg í Pennsylvania, varð stór- kostlegt járnbrautarslys í vikunni sem leið. Um fimtíu manns biðu þar bráðan bana og á annað hundrað manns varð fyrir meiri og minni áverkum. Qlíugeymslu-þrór Standard Oil félagsins, í bænum Wheeling i West-Virginia, fréttist á miðviku- daginn var að stæðu í Ijósum loga, Xákvæmari fréttir um þann at- hurð hafa enn ekki borist. í stórkostlegu iUviöri, bleytu- hríð með talsverðu frosti á eftir, sem gekk yfir Suður-Dakota.eink- um í grend við Rapid City, í vik- unni sem leið, fórst mikið af grij)- um. bæði nautpeningi og hrossum. Fréttir þaðan segja svo frá, að hóndi nokkur þar sem átt hafi eitt hundrað og þrjú hross hafi mist eitt hundrað . af þeim. Stóðu hrossin i hnapp undir vír- girðingu og sló þar niður eldingu, zvm varð hrossunum að bana. M?igt fleira tjóVi, <á gripum og ö") -um eignum, leiddi af illviðrJ þcssu þar syðra. Kaþólski prestalyðurinn er sár- óánægður við Sir \\'ilfrid Laurier fyrir mentamálaákvæðin i stjórn- arskrárfrumvarpi nýju fylkjanna. Fara þeir alls eigi dult með það, að við betra hefði mátt búast ef afturhaldsmenn hefðii verið við völdin. Og til þess að sýna i verkinú misþóknun sína á Sir Wilfrid og gjörðum hans hafa þeir nýlega við aukakosningar eystra veitt þingmannsefni and- stæðinganna eindregið og opinbert fylgi sitt. Sýnir þetta betur en nokkuð annað hve mikil fjarstæða er aö halda því fram, eins og sum afturhaldsblöðin reyna að gera, að Sir Wilfrid Laurier sé á nokkurri hátt í höndum kaþólsku kirkjunn- ar. Mætti kaþólski prestalýður- inn í Canada ráða, þá yrði Sir Wilfrid Laurier ekki degi lengur við völdin. í blaði, sem Gyl'.igar gefa út á Rússlandi, var nýlega skýrt frá: því, að i vændum muiii vera frá stjórnarinnar hendi ýmsar réttár- bætur fyrir Gyðinga á Rússlandi.! Þar á meðal kvað vera sú réttar- bót. að Gyðingum verði heimilað. að sctjast að hvar scm þeir kjósa sér í ríkinu, hvort heldur i hinum smærri eða stærri borgum. Svo virðist sem stjórnin á Rússlandi sé farin að hafa töluvcrðan beig af því, að hin marg-endurteknu hryðjuverk, sem framin eru þ landi á Gyðngum, muni veikja á- lit hcnnar í augum annarra Xorð- urálfuþjóða, sem hafa viðbjóð á sliku atferli við saklausa menn. dragi stundu að til sjóorustu með Rússum og Japans- ""'iiniun. - Fréttir. ^ráðlausar skeytastöðvar ætlat: anada-stjórnín að setja á stofn á able eynni innan skamms. Ey pessi lig|gur.nokkurar mílur und- strond Xova Scdtia,og er mjög ' :ið þar í kring af skerjum og Srynninirum. Farast þar árlega vo mörg skip, a5 Cvja þessi nehr fcnfrin ^^„(.f,,;,-,.' Mgraf» ^rar Atlanzhafsins". Þegar ' eytastöðvar eru koimnar á á -V,lni Þykir alt mæla með. að tií fiikilla muna megi draga úr skip- strondum þar. l.Jm þessar sloðií * niJ"«' fjölfartn skipaleið eist svo til að fjörutíu gufuskip ^ nieðaltali fari par um a degi nverjtim árið um kring. Fylkisstjórirm í Ufa—fylkinu á Rússlandi var særður með skamm- byssuskotum á þriðjudaginn var og litlar likur taldar á að hann | muni lifa af. Var það á skemti- ' samkoimt í lwstigarði nokkurum í höfuðborg fylkisins. sem glæpur- iun var framinn. Fylkisstjóri þessi þóttj harður í horn að taka og bældi harðlega niður allar hreyfingar í frelsisáttina. Fyrir tveimur árum síðari var fylkis- stjórinn í þessu sama fýlki, hinn næsti á undan þcssurti, einnig mvrtur. í héraði einu sunnan til á Rúss- landi, sem Zhitomir heitir, voru Gyðingum gerðar árásir nú fyrir skömmu. \'oru sextán (iyðingar skotnir til bana í þeim óeirðun á annað hundrað særðir meiri og minn sárum. XTú í sumar ætlar Great Xorth- ern járnbrautarfélagið að bæ( fullkomna braut síua nííHi Winni- peg og St. l'aul svo mikið, að hægt vevði að láta lestir eftir henni sextíu inílur á hverri kl,- sturrd. Þegar þett; sttmd. Þegar þerta er komið í kring verður þetta fljótfarn leiðin í landinu fyrir vestan Chi- Fellihylur gekk yfir bæinu Snv- der i ()hio-ríkinu í vikunni scm leið, og varð yfir eitt hundraö nianns að bana, auk ] fjöldi .fólks varð fyrir meiðslnm. 1 Þegar fellibylurinn var um garð ; genginn kom upp eldttr í bænum og eyðilagði hann á svipstundu það sem eftir stóð af byggingum Sal-stræti bæjarins, og breidd- ist síðan út þaðan. í bænum er á annað þúsund íhúa, en ekki standa 1 þar' nú eftir nema rúm tuítugu í- 1 búðarhús, sem eru svo óskemd að i þeim se verandi. 1 _______L_ Can. Pac. járnbrautarfélagið læ'tur nú þegar byrja á að tvöfalda brautarspbrið á milli Winnipeg og Forl William, og á að verða búið að fuílgera það að þremur árum liðnum. Gufuskipið „Terra Nova" lagði á stað fr.'i rjondöri á Engtandi á þfiðjudaginn var til Tromsö i XTorcgi og er ferðinni svo heitið þaðan norður i íshaf til þess að leita að norðuríaraskipinu „Am€- Inn á lögreglustt'ðvaniar í couver, B. C, kom íníiður nokkur i vikurini sem lei jáli- an sig um niorð, Maðurinn er nýkominn heiman frá Engl Bað hanu lögfegluþjóflana að ljá sér blýant og Wa3 og skrifaði hann síðan með skjálfandi hendi að hann hefði í síðastliðnum emhermámiði, milli jála og nýárs, myrt pólska Gvðinga^túlku h a Kngiancli. og siðan flú'ið vestur um haf. Maðwrinn var þeg- Dvöl Rojestvcnskis. ilotafor- , rússneska, með herskip | sin á hofn sem I^rakkar eiga við kínverska hafið, hefir vakið hina iiustu óvild i Japan gegn Frokkum. Telja Japanar þessa :rð augsýnilega brot á hlut-' tökuieysi Frakka í stríðinu, og hira jafnvel svo langt að halda |i\i fram, að dvol flotans á þessum sti'.'iðvum nnmi vera samkvæmt áður gerðum samningnm milli stjórnarvaldanna á Frakklandi og kusslandi. Japansmenn halda því fram að Frakkar hah haft þar fvr- rrhggjandi birgðir af matvælum, í ritinu Xew Vork Insurance Journal. sem út kom 10. þ. m., er svo að kalla um ekkert annað ritað cn Tíquitable lifsábyrgðarfé- Iagið. og er þar sýnt fram á það mjög Ijóst og sennilega. að Mr. I íyde, varaforseti félagsins, sé gersamlega saklaus af öllu því sem á hanri hefir verið borið. Mjög sterkar likur, ef ekki sannanir eru lagðar fram fyrir þvi, að annar varaforseti félagsins Gage E. Tar- bell að nafni sé aðal-sökudólgur- inn. Hann hafi fyrst og fremst selt lífsábyrgð í félaginu með stór- kostlegum afslætti og þannig haft feiknamikið fé af félaginu, Auk a hann að hafa ásett sér, hvað sem það kostaði, að verða forseti félagsins næst á eftir Mr. Alexander núverandi forseta þess. Áleit Tarbel! Mr. Hyde hættulcg- asta keppinaut sinn og þvi var um að gera að kippa undan honum fótunum, og til þcss að koma því fram á hann að hafa rægt Mr. líyde við forsetann og ranglátlega talið honum trú um, . færi vandlega :ignií félags- ins. Það fylgir með sögunni, að Tarln ;vo mikið hald á for- setanum að það líkist mest dá- tu. Maðurinn.sem þessu kom upp, heitir H. H. Knowles og hef- ir lengi starfað i þjónustu félags- ins og reynst þvi hollur og trur. Flettir hann hlífðarlaufet ofan af otlu athæfi Tarbells, og fullvissar menn um, að hann geri það ekki af meðhaldi dé, sem hann hins vegar ber frábærlega vel una, né at' óvild til Tarbells eða neinna annarra, heldur af umönn- un fyrir velferð félagsins, hann segist meta meira en nokk- ura einstaklinga eða flokka manna. I íann var nú si.last sitp- 'cies fyrjr félagið, og Vegna þess hann ekki tók bend- ingum um að leiða mál þetta hjá ser, var liann sviftuf stöðunni. I-'kki er annað sjáanlegt cn Mr. I [yde fái með þessu fullkomna isn ög allar kærur gegn hon'- utn falli ' niður, þvi að sögn Mr. Knovvles er trúað, enda hcfir haun þýðingarmikil skjöl og skírteini til að sanna sögu sína með. öl- og víndrykkja. W'rzlunarmála - ráðgjafinn ' Englatidi hefir nýlega samtð skýrslu um hvað mikils af ölföng- . um sé neytt í ýmsum löndum, og 'ivað mikið sc; greitt árlega í öl- fangai' Þegar maður les í skýrslu þess- ari að í fylkinu Bajern á Þýzka- tandi komu árið 1899 að meðaltali rúmar'fimtíu og fjórar gallónur af öli á hvern mann þar, þá liggur það mjög nærri að ímynda sér, að íbúarnir þar noti öl til að vökva með garðana sína, eða til þess ac' þvo sér og baða sig úr. Svo gevsilega mikil er brúkunin af þessari vínfangategund þar. En. sé aftur á móti Þýzkaland í heilc'f sinni tekið fyrir, þá verður það þó ekki efst á blaði livað ölnautninni viðvikur. Eftir þeim reikningi; koma rúmar tuttugu og fimm gall- ónur á mann. Belgíumenn ertt drjúgastir allra í bjórþambinu. Arið i<)03 komu þar rúmar fjöru- tíu og sjö gallónur af öli á hvert mannsbarn í landinu. Xæstir Belgiumönnum komk Englendingar með rúmar tuttugfl Og níq gallónur á mann. ö' clrykkja á Englandi er að vísu töluvert mismunandi, eftir því livernig lætur í ári. Þegar harð'n- ar i ári fer öldrykkjan minkandi, en vex aftur undir eins og tímarn- ir batna. Harðærið kennir mönn- um að spara við sig þessa óþarfa- vöru, en jafnskjótt og betur lætur i ári og velmegtm fcr aftur að vaxa, eykst ötdrykkjan með ó- stoðvandi hraða. Síðan árkt 1890 hefir öldrykkja á Englancíi verið minst tuttugu og níu gallón- ur á mann á ári og var það ár- ið 181)4. sem það kom fyrir. En svo fór hún vaxandi úr því, ár frá ári, og árið 1899 komu rúmar þrjátíu og tvær gallónur á hvern mann á Englandi. Eins og áður er sagt komu rúm- ar fjörutiu og sjo gallónur á hvem mann i Belgíu árið 1(^03. En ekki létu þeir vicí svo búið standa, cjg árið 1904 er nautnin þar orðii rúmar fjörutíu og átta gallónur ; mann. Á Þýzkalandi koma rúmar tutt ugu og fimm gallónur aí öli á mann, i Danmörku tuttugu.í Aust- urríki fimtán, í Ameríku fimtán, i 1, í Sviaríki tólí klandi fjórar og í Xoregi þrjár. Á Frakklandi er þar að auki mjög mikið drukkið af víni og síder. Arið 1900 þömbuðu Krakkar seytján galíónur á mann af þeini vínföngum, auk ölsins. Brennivinsdrykkjan ¦ íer ekkert eftir því, hvað mikið cða lítið er drukkið af öli í hverju landinu tit af fyrir sig. Á Englandi er þann- ig víndrykkjan tiltölulega l'ttil í samanburði við það scm cr í öðr- um töndum. \ erður það ekki nema rúmlega ein gallóna af hrennivíni. sem kemur árlega á hvern niami á Englandi, en rúmar þrjár gallónur í Danmörku. í engu landi er ölfangatollui eins mikill hluti af rikistekjunu!.- Englandi; nemur þar þrjá- ríu og tveémur prckent af þeim, en á italíu og í Servíu að eins tvö ut. í ensku nýlendunum er ölfángatollurinn kæstur í Canada, lemur þar nítján prócent af öllr.m tekjum landsins.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.