Lögberg - 18.05.1905, Síða 1

Lögberg - 18.05.1905, Síða 1
Screen hurðir og gluggar, Við höfum hvorutveggja. Ef þér þurfið að kaupa er bezt að gera það sem fyrst. Við höfum hurðir á $i og þar yfir. Glugga frá 25C og yfir. Anderson & Thomas, 538 Maln Str, Hnrflware. Telephone 339. Nú er byrjað að flytja is út um bæinu. Hafið þér ísskáp til að láta hann í ? Við höfum þá til fyrir $7.50. Kaup- ið^yður einn svo þér getið geymt matinn. Seldir með afborgunum. Anderson <& Thomae, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Hardware. Telepifone 338, 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 18. Maí 1905. NR. 20. Helztu viðburðir. rica'*. Eins pg kunnugí er. gerði Ymsir nafnkeridir mériri, sem vinna við ftandaríkja skipaskur^*- riin a Panama-eiðrnu, hafa syksf af gulusóttinnj, og M. O. Jolinson yfir byggihgánieisfari er nýlátinn rir sýkinni. Yeðrattan hefir verið óbagstæð, en nú vona menn, að' það breytist til betra. DáviVhers- höfðingi, Bandárikja S'ovcrnor á eiðinu, hefir verið kalláður heirn vegna þess hann hefir tekið veik- lna. A komancfi fjárhagsári á að verja $636,000 til þess að bæta heilhrigðisástandið. $40,000 spít- ala á tafarlaust að byggja. Með- hmum heilbrigðisnefndarinnar á að fjölga og formaðurinn á að fá $10,000 í árslaun. Vegna óá- n*gju, sem upp hefir komið meðal niannanná, hefir nefndin á ýmsan hatt reynt að bæta kjör þeirra með kauphækkun, skemtunum á hvíld- artimum o. s. frv. í Batang nálægt suðaustur tak- ri>örkunum í Tíbet hafa stjórn- hyltingasamtök myndast til þess að leysa landið undan yfirráðum Kínverja. I Batang var nýlega sótt að fulltrúa Kinverja í Lhasa °g hann myrtur og alt förunevti rians. ‘Herlið hefir verið sent til Þess að bæla niður uppreistina. Báðir stjórnmálaflokkarnir í Brit. Colunibia fara fram á að auðmaðvirinn Wnj. Zeigler í New senator. Templeman, eða *in- • Ybrk skipið „América" út-T nonl- hverjum öðrum Jþingmanni frá .urskautsleit. „Terra Nova'* hafði ,Brit. Columbia veröi uri ..veitt^ráð- (tneðferðis vistir og kol til átján herra-embætti ,í , Laufier-sjjórn- mana(ya. jrini. Fyrir nokkurum áfum síð-1 ___________• an aflagði Templemari .eið 'sfriri 1 Buist er viíS aft þmgkóSwingúnr sem atikaráðherra.en þó.siðan hafi á Englandi verði frestað þanga" ofðið ýmsar breytmgar í ráða-' ti] haustið 190Ó. Það fvlgir sog- ndytinu hefir Tiarin ekki em» feng- j unni oð Baifour ætli sé’r ars rieita íð þar neitt ráðherija-embætti. j ölíum toll-löggjafartiHögurii, og | muni það leiða af sér að Chamber- ■Hundrað ára afmæhs þýzka lain vngri segi af ser sem meðlim- skáldsins Scliillers mintust Þjóö- ur stjórnarinnar. verjar 9. þ. m. víðsvegar með há- ; _________________ iíðáhöldum. Mest kvað vitaskuld | t Minneapolis . brutust þjófar að hátíðahöldunum heima á inn , hus um helgÍna sem leið og Þ.ýzkalandi og voru minningarhá-v spreng(]u þar upp penirigaskáp,. tiðir haldnar í flestöllum borguni scm þeir höfðu komist á snoðir og bæjum þar Sem nokkuð kveður um að hefði að gevma allmikið af að. Þjóðverjar í St. Paul og peningum. En 'svo- mikið fát Minneapolis komu saman i Como- ]lafðl Verið á þjófunum að þeim 1 ark, sem liggur á milli bæjanna,' sást yhr að taha með ser böggul,. og var þar afhjúpaður undirstöðu- sem *J vorn þrjár þúsundir doll- steinn undir myndastvttu af ara. en gnpu annan, sem að eins Schiller, sem á að reisa þar a hafði niu dollara inni að halda. næstkomandi hausti. Félag eitt í Bandaríkjunum hef- ir nýlega- keypt járnnámalönd tuttugu oig tvh að tölu í British Columbia. Verða nú í sumar -reist- ar þar byggingar og byrjað að Herskipafloti Rússa hefir nú sameinast, en fer sér hægt og nnðar lítiö norður með Kína- ströndum. Haft er fyrir satt, að flotinn hafi notað hafnir Frakka Hieira en leyfilegt er. Hafi Ro- Jestvensky lagt skipum sínum þar lnn hvað eftir annað og hlaðið þau vistum og öðrum nauðsynj- Uni- Japansmenn taka Frökkum Þctta illa upp, sem vonlegt er, en Þeir þykjast hafa áreiðanlegar Iregnir af þvi, að þctta sé orðum ai>ki5> 0g skipin hafi ekkf notað riafnirnar lengur en leyfilegt var. 9g sum blöðin á Frakklandi hafa Jafnvel tekið umkvörtunum Jap- ^snianna með skætingi. Ln gæti rakkar sín ekki og gangi þeir engra en góðu hófi gegnir í því a', rilynna að rússneska flotanum, 1>a geta Bretar, vegna bandalags fieirra við Japansmenn, ekki setið Ja aðgerðalausir. — Rússneskir ri’ndurbátar frá Vladivostock hafa Ver'ð á ferðinni og einhvern lítils- nittar skaða gert.—Búist er við á ^'erri stundu að til sjóorustu ragi með Rússum og Japans- ’nónnuni. - Rússneski presturinn Gopon, sem stóð fyrir uppreistarhreyfing- unni í Pétursborg og varð að flýja land eftir óeirðirnar á strætunum þar, hinn 22. Janúar í vetur sem leið, hefir nú ásamt fleirum sett á j stofn meginstöð og aðalskrifstofu fyrir rússneska byltingamenn í borginni Genf i Sviss. Frá þessari skrifstofu er nú sagt að von sé á ávarpi miklu, undirskrifuðu af öllum leiðandi byltingamönnum á Rússlandi, og á ávarpið að verða skorinorð hvöt til rússnesku þjóð- arinnar að rísa upp sem einn mað- j ur gegn höfðingjastjórninni og aðalsmannakúguninni. j vinna í námunum í stórum stil. ar- tekinn , fastur, en lögreglu-1 kolum og öðrum nauðsynjum mönnunum er samt grunsamt um handa rússneska flotanum, og að hann sé ekki morðingi, heldur jafnframt haft við hendina sæg af hafi tekið þetta ráð til þess að fá' verkaniönnum til þess að férma fría íerð aftur h'eim til Hnglands. rússnesku skipin. Ef þetta hefði ----------- ekki átt sér stað segja Japans- í ráði er að leggja nýja járn- mertri að rússnesk flotinn hefði braut um norðurhluta Minnésota-■ ekki getað haldið áfrain ferð sinni, fíkis austur að stó'rvötmtnum. Eru það ríkismenn þar syðra. sem gengið haja í félág til þess að sakir skorts á öllum nauðsynjum. Óánægja Japansmanna útaf þessu er jafnvel komin á svo hátt stig. koma þessari brautarlagningu 1 'að Frakkar eru farnir að hafa við framkvæmd og geta þannig 'haft hönd í hagga með að ákveða fiutningsgjald á hveiti á þessum stöðvum framvegis. Búast þeir við að setja flutningsgjaldið niður um þrjú cent á hverjum hundrað pundtim og spara bændum sem í grend búa með því að minsta kosti sextíu þúsund dollara á ári hverju. tíúnað í lahdeignum sínvim í Asíu, * seriv þeir eru hræddir við að Jap- j ansmenn muni ef til vill ráðast á þegar minst varir. Viðskiftamála - umboðsmaður Canada-stjórriar á Englandi heiir gefið stjórninni í Ottawa upplýs- ingar um að sala á svínsfleski frá Kandaríkjunum til Englands fari mjög minkandi, en aftur auk- ist mjög innfiutningur og sala á þessari vöru frá Canada til Eng- lands. A Persalandi hafa undanfarið gengið jarðskjálftar miklir, og valdið allmiklu tjóni. Skriður liafa hlaupið þar úr fjöllum á þorp og bæi og gert liinn mesta skaða. t smáþorpi einu þar varð skriða þannig fimtíu manns að bana. Fréttir frá Washington, D. C., segja, að hinn 25. þ. m. komi sex manna nefnd — þrír Canadamenn og þrír Bandaríkjamenn — þar saman til þess að rannsaka ágrein- j ing út af vatnsföllum, sem renna nálægt landamerkjalínunni og ým- ist suður eða norður yfir hana. ! 1 ræðu, sem Roosevelt forseti liélt nýlega í Omaha, Neb., lýsti liann því yfir, að liann ætlaði sér ekki að bjóða sig fram fyrir for- seta í Bandaríkjunum við næstu kosningar. Að lokinni hersýningu í Strass- burg á Þýzkalandi nú fyrir skömmu, hélt Vilhjálmur keisari ræðu yfir herforingjunum, sem Viðstaddir voru. Hélt keisarinn því fraríi í ræðu sinni að ósigur Rússa við Mukden hefði að miklu leyti átt rót sína í þvi, að yfirmenn og undirgefnir í hernum hefðu verið orðnir úttaugaðir af drvkkju skap og öðrum ólifnaði. Hvatti | keisarinn menn sína til þess alvar- lega að láta sér slík víti að varn- aði verða. Á Pennsylvania jámbrautinni, ekki all-langt frá bænum Harris- btirg í Pennsylvania, varð stór- kostlegt járnbrautarslys í vikunni sem leið. Um fimtíu manns biðu þar bráðan bana og á annað hundrað rnanns varð fyrir meiri og minni áverkum. Olíugeymslu-þrór Standard Oil félagsins, í bænum Wheeling í West-Virginia, fréttist á miðviku- daginn var að stæðu i ljósum loga. Nákvæmari fréttir um þann at- hurð liafa enn ekki horist. í stórkostlegu illviðri, bleytu- hríð með talsverðu frosti á eftir, sem gekk yfir Suður-Dakota,eink- um í grend við Rapid City, í vik- unni sem leið, fórst mikið af grip- um, bæði nautpeningi og hrossum. Fréttir þaðan segja svo frá, að bóndi nokkur þar sem átt hafi ' við völdin. eitt hundrað og þrjú hross hafi mist eitt hundrað • af þeim. Stóðu hrossin i hnapp undir vír- girðingu og sló þar niður eldingu, cem varð hrossunum að bana. Mí’igt oð 'Uin civuutu, tuiuui iii vtui•■■ . ■ ■ «• ’ mjog ljost þessu þar syðra. Kaþólski prestalýðurinn er sár- j óánægður við Sir Wilfrid Laurier fyrir mentamálaákvæðin í stjórn- j arskrárfrumvarpi nýju fylkjanna. j Fara þeir alls éigi dult með það, að við betra hefði mátt búast ef afturhaldsmenn hefðú verið við' völdin. Og til þess að sýna í | verkinu misþóknun sína á Sir, Wilfrid og gjörðum hans hafa þeir nýlega við aukakosningar, eystra veitt þingniannsefni and- stæðinganna eindregið og opinbert fylgi sitt. Sýnir þetta betur en nokkuð annað hve mikil fjarstæða 1 er að halda því fram, eins og sum 1 afturhaldsblöðin reyna að gera, að, Sir Wilfrid Laurier sé á nokkurn hátt í höndum kaþólsku kirkjunn-j ar. Mætti kaþólski prestalýður-' inn í Canada ráða, þá yrði Sir Wilfrid Laurier ekki degi lengur í ritinu New York Insurance Journal, sem út kom 10. þ. m., er svo að kalla tim ekkert annað n . .... • ritað en /Equitable lífsábyrefðarfé- fle.ra t,ori a gnpum og , i8 er þar sýnt fram á það eignum, leiddi af íl'lviðrd i;5c«. Zl ' og sennilega, að Mr. Hvde, varaforseti félagsins, sé t ,, ... gersamlega saklaus af öllu því sem í hlaði, sem Cy r.tgar gefa ut a • hann hefir verið borið. Mjög Russlandi, var nylega skyrt fra' te. 15tlir pf ... í * því, að i vændurn niuni vera frá sterkar likur, ef ekki sannanir eru lagðar fram fyrir því, að annar Fréttir. riráðlausar skeytastöðvar ætlax anada-stjórnin að setja á stofn á a . eynni innan skamms. Ev Þessi liggUr nokkurar mílur und- 1 n^rÖnd iT'ova Scotia,og er mjög 11 ið þar í kring af skerjum og f>nningum. Farast þar árlega niörg skip, að eyja þessi le r fengiði auknefnið: ,.graf- eitur Atlanzhafsins“. Þegar ® eytastöðvar eru koininar á á y.f1 Þ.vkir alt mæla með, að tií 111*a ninna ntegi draga úr skip- rondum þar. Um þessar slóðir 111 Jög fjölfarin skipaleið og eist svo til að íjörutíu gufuskip ( meðaltali fari þar um á degi nverjiam árið um kring. Fylkisstjórinn í Ufa— fylkinu á Rússlandi var særður með skamm- byssuskottim á þriðjudaginn var og litlar likur taldar á að hann j muni lifa af. \7ar það á skemti-' samkonni í lystigarði nokkurum í höfuðborg fylkisins, sem glæpur- inn var framinn. Fylkisstjóri Jiessi þótti harður í liorn að taka og bældi harðlega niður allar hreyfingar í frelsisáttina. Fyrir tveimur árum síðan var fylkis- stjórinn í þessu sama fylki, hinn næsti á undan þegsurti, einnig mvrtúr. í héraði einu sunnan til á Rúss- landi, sem Zhitomir heitir, voru Gyðingum gerðar árásir nú fyrir skömmu. Voru sextán Gyðingar skotnir til bana i þeirri óeirðum og á annað hundrað særðir meiri og niinn sárum. stjornarmnar hendi ymsar rettdr- c . • r' L ^ ~ , L , varaforseti felagsins Gage E. rar bætur fvrir Gvðinga a Russlandi.1. ,, - c • ■ x , •■, . - ' , , , , | bell að nafni se aðal-sokudolgtir- Þar a nieðal kvað vera su rettar-'- n , c c , r - , . . „ mn. Hatin liafi fvrst Og fremst bot, að Gyðmgum verð, heimilað, se)t lífsábyrgð í féJaginfi með stór- að setjast að hvar sem þeir kjosa kostlegum. afslætti 0g þannig liaft ser 1 rikinu, hvort heldur 1 hinum c-, •, c- c r-, • , , ’ . , _ feiknannkið fe af felasnnu. Auk smærri eða stærri borgum. Svo , • , . , , 0. _ . . þess a liann að hafa asett ser, virðist sem stjormn a Russlandi se , , . . , . . , , ,... „ , . , hvað sem það kostaði, að verða farm að hafa toluvcrðan beig af f ,• r > , , ,4 forseti felagsins næst a eftir Mr. þv, að hin marg-endurteknu Alexancler núverandi forseta þess. hryðjuverk sem fram.n eru, þar ,. Alcjt Tarbell Ml, „yde hættuleg. landi a Gvðngum, mum veikja a- „ , • , • ' , & , asta keppmaut sinn og þvi var um lit hennar 1 augum annarra Norð- • , , 6 að gera að kippa undan honum urálfuþjóða, sem hafa viðbjóð á slíku atferli við saklausa menn. fótunum, og til þeSs að koma því fram á hann að hafa rægt Mr. T, , , , . , . _ Hyde við fofsetann og ranglátlega Felhbylur gekk yfir bæmn Sny- tahð honum trn um að Hvde fær; <ier 1 Ohio-nkinu 1 vikunni sem Nú í sumar ætlar Great North- ern járnhrautarfélagið að hæta 'og fullkomna braut sina nfilli Winni- peg og St. Paul svo niikið, að hægt verði að láta lestir eftir henni fara sextíu niílur á hverri kl.- stund. Þegar þetta er koimið í stund. Þegar þetta er komið í kring verður þctta fljótfarnasta leiðin í landinu fvrir vestan Chi- cago. lc-ið, og varð yfir eitt hundfað manns að hana, auk þess sem fjöldi .fólks varð fyrir meiðslum. Þegar fellibylurinn var um garð genginn kom upp cldur í bænum og eyðilagði liaun á svipstundu það sem eftir stóð af byggingum á óráðvandlega með eignir félags- ins. Það fylgir með sögunni, að Tarbell hafi svo mikið hald á for- setanum að það líkist mest dá- leiðslu. Maðurinn.sem þessu kom upp, hcitir H. H. Knowles og lief- ir lcngi starfað í þjónustu félags- Can. Pac. járnbrautarfélagið lætur nú þegar byrja á að tvöfalda brautarspbrið á milli Winnipeg og Fort William, og á að verða húið að fullgera það að þremur áruin liðnum. Gufuskipið „Terra Nova“ lagði á stað frá Londóh á Énglandi á þriðjudaginn var til Tromsö í Noregi og er ferðinni svo heitið þaðan norður í ishaf til þess að leita að norðurfaraskipinu „Ame- j Inn á lögreglustöövarnar i Van- couver, B. C., kom maður nokkur i vikunni seni leið og ákærði sjálf- an sig utn morð. Maðurinn er nýkominn heiman frá Englandi. j Rað hánn lögregluþjónana að ljá sér blýant og blað og skrifaði hann síðan með skj(dfandi liendi að harin hefði i síðastliðnum tðes- emhertriánuðTý milli j«la og nýárs, myrt þólska Gyðingastúlku heiina á Englandi, og síðan flifið vestur um haf. Maðwrrim var þeg- , .... , ins og reynst því hollur og trúr. aðal-stræt, hæjarms, og breidd- Flettir hann hIifðarlaufct ofan af ,st s.ðan ut þaðan. í bænum er a ÖHu athæfi Tarbells< og fullvissar annað þusund ibua, en ckk, standa mcnn um< að hann geri það ekki þar nti eftir nema rum tiittugu ,- > af nieðhaldi nveð Hvde< sem hann biiðarhus, scm eru svo oskemd að ]fins vegar ber frábærlega vel sog- 1 *eim se veran(h* , una, né af óvild til Tarbells eða ------------ rteinna annarra, heldur af umönn- Dvöl Rojestveriskisi, flotafor-, tin fyrir velferð félagsins, sem ingjans xússneska, með herskip hann segist meta meira en nokk- sín á höfn sem Frakkar eiga við ura einstaklinga eða flokka kínverska liafið, hefir vakið hina manna. Hann var nú siðast sup- nj.egnuslu óvild í Japan gcgn' crvisor of agencies fvrjr félagið, Frökkum. Telja Japanar þessa 1 og vegna þess hann ekki tók bend- aðferð augsýnilega hrot á hlut-; ingum um að leiða niál þetta hjá tökulevsi Frakka i stríðinu, og sér, var hann sviftur stöðunni. fara jafnvel svo langt að halda F.kki er annað sjáanlegt cn Mr. því fram, að dVöl fl<»tans á þessum Hyde fái með þessu fullkomna stöðvum niuni vera samkvæmt viðreisn og allar kærur gegn hon- áður gerðum samningum mHli urn falli niður, því að sögn Mr. stjórnarvaldanna á Frakklandi og Knowles er trúað, enda hefir hann Rússlandi. Japansmenn harila því þýðingarmikil skjöl og skirteini fram að Frakkar hafi haft þar fyr- til að sanna sögti sína með. irliggjandi hirgðir af matvælum,1 ------------ Ol- og víndrykkja. Verzlunarmála - ráögjafinn * Englandi hefir nýlega samið skýrslu um hvað mikils af ölföng- um sé neytt í ýmsum löndum, og ivað rnikið sé greitt árlega í öl- fangatoll. Þeg'ar maður les í skýrslu þess- ari að í fvlkinu Bajern á Þýzka- landi komu árið 1899 að meðaltali rúmar’ fimtiu og fjórar gallónur af öli á hvern mann þar, þá liggur það mjög nærri að ímynda sér, að ibúarnir þar noti öl til að vökva með garðana sina, eða til þess ac þvo sér og baða sig úr. Svo gevsilega mikil er brúkunin af þessari vínfangategund þar. En. sé aftur á móti Þýzkaland í heild' sinni tekið fyrir, þá verður það þó ekki efst á blaði hvað ölnautninni viðvíkur. Eftir þeim reikningi koma rúmar tuttugu og fimm gall- ónur á mann. Belgíumenn eru drjúgastir allra í bjórþanibinu. Árið 1903 komu þar rúmar fjöru- tíu og sjö gallónur af öli á hvert mannsbarn i landinu. Næstir Belgiumönnum koný?, Englendingar með rúmar tuttugj og níq gallónur á mann. Ö drvkkja á Englandi er að visu töluvert mismunandi, eftir því livernig lætur í ári. Þegar harðn- ar i ári fer öldrykkjan minkandi, en vex aftur undir eins og timarn- ir batna. Harðærið kennir mönn- um að spara við sig þessa óþarfa- vöru, en jafnskjótt og betur lætur í ári og velmegun fer aftur að vaxa, eykst öldrvkkjan með ó- stöðvandi hraða. Síðan áriJ 1890 hefir öldrykkja á Englantfi verið minst tuttugu og niu gallón- ur á mann á ári og var það ár- ið 1894, sem það kom fyrir. En svo fór hún vaxandi úr því, ár frá ári, og arið 1899 komu rúmar þrjátíu og tvær gallónur á hvern mann á Englandi. Eins og áður er sagt komu rúm- ar fjörutíu og sjö gallónur á hvem mann i Belgíu árið 1903. En ekki létu þeir við svo búið standa, og árið 1904 er nautnin þar orðit rúmar fjörutíu og átta gallónur ; mann. Á Þýzkalandi koma rúmar tutt ugu og finnn gallónur af öli á mann, í Danmörku tuttugu.í Aust- urriki finitán, í Ameríku fimtán, í Sviss þrettáu, í Svíaríki tólf, á Frakklandi fjórar og í Noregi þrjár. A Frakklandi er þar að auki nijög rnikið drukkið af víni og síder. Arið 1900 þömbuðu Krakkar seytján gallónur á rnann af þeim vínföngum, auk ölsins. Brennivínsdrykkjan • fer ekkert eftir því, hvað mikið eða lítið er drukkið af öli í liverju landinu út af fyrir sig. Á Englandi er þann- ig víndrykkjan tiltölulega lítil í samanburði við það senr er í öðr- um löndum. \7erður það ekki nenia rúmlega ein gallóna af brennivíni, sem kemur árlega á hvern mann á Englandi, en rúmar þrjár gallónur í Danmörku. í engu landi er ölfangatollurri; eins mikill hluti af ríkistekjunui.. og á Englandi; nemur þar þrjá- tiu og tveiniur prócent af þeim, en á ítaliu og i Servíu að eins tvö prócent. í ensku nýlendunum er ölfangatollurinn hæstur i Canada, og nemur þar nitján prócent af öllutn tfekjum landsins. I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.