Lögberg - 18.05.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.05.1905, Blaðsíða 4
4 LOGBEG.R FIMTUDAGINN 18. MAÍ 1905 Sögberg . i5T gefið út hvern fimtudag af The Logberg Printing & Publishing Co„ (löggilt), aS Cor. William Ave., og Nena St. Winnipeg, Man.—Kostar $2.00 um áriS (á Islandi 6 (kr. Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 ets. > Published every Thursday by the Lög- Derg Printing and Publishing Co. (Incorpor- ated), at Cor. William Avenue & Nena St., Winnipeg, Man,—Subscription price $2.00 per year, payable in advance. Single copie3 5 cts. M. PAU LSON, Editor. j A, BLONIHL, Bus. Manager. Auglýsingar.—Smá-aug_lýsingar í eitt tifti 25 cent fyrir 1 þml. Á stærri auglýs- igum um lengri tínaa, afsláttur eftir sam- igi. l.U.s.ii »- Kaap?v*aa vciOur að til- iKriflega og geta um fprcerandi bú- itaCja fnftamt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖGBEHG PRINTING & PL'BL. Co P.O, Boxl3ð„ Winnipeg, .Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor l.ögÁerg, P.o; Box 13ð. Winnlpeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaup- anda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp,—Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. Munið eftir kjörskránum íslendingar í Manitoba eru al- varlega ámintir um þaö að van- rækja ekki að koma nöfnum sín- um á kjörskrá 1. Júní næstkom- andi. í síðasta blaði birtum vér dkýrslu yfir skrásetningarstaðina í jördæm ím þeim sem Islendingar búa í. Til þess að gera mönnunr sem allra erfiðast að koma nafni sínti á kjörskrá er að eins einn skrásetningarstaður í hverju kjör- dæmi og í flestum þeirra einhvers staðar lengst út í iiorni. Miklum örðugleikum er það auðvitað bundið að takast langa ferð á hendur til þess að koma nafni sínu á kjörskrá, en leiöi menn það hjá sér í þetta sinn, þá rnega þeir ganga að því vísu að verða eins ' íiknir ár eftir ár og fá ekki að J3ta rétt sinn við kosningar hve ;ær sem þær ber að höndum. Lítill vafi er á því, að kjörskrár þær, sem nú eiga að semjast.verða | notaðar við næstu fylkiskosning- ar. Hefði Roblin-stjórnin það ekki í huga, þá beitti hún ekki jafn svívirðilegri aðferð til þess að bola andstæðinga sína frá kjörskránum. beir sem ekki hafa nöfn stn á kjörak’ránum, sem samdar voru í fyrrá, koma ekki nöfnum sínum á kjörskrá nú neraa þeir mæti 3jálfir frammi fyrir skrásetjara. Einu undanþágurnar frá þessari reglu eru: ef sannanir eru lagðar fram um það, að maður sé veikur eða staddur utan kjördæmis síns, en eigi hins vegar tilkall til þess að vera skrásettur. Láti menn ekki stjórnina bola sig frá skrásetning í þetta sinn þá reynir hún það naumast oftar. Alment eru enskumælandi menn -einhuga í því að koma nöfnum sínum á kjörskrá í þetta sinn,hvað sem það kostar. Vonandi eru Is- Isndingar það ekki síður. Leiðandi mennirnir á meðal ís- lendkiga, sem fylgja frjálslynda flokknum að málum, eru alvar- lega ámmtir um að láta nú til sín taka og ganga rösklega fram í máli þessu. Skrásetningin fer fram 1. Júní á þeim tírfia og stöðum sem frá er skýrt í síðasta bjaði. Vorprófin við Manitoba-háskólann eru um garð gengin fnema í undirhúningB deildunum, þau próf eru ætíð höfð nokkurum vikum síðarj k)g hafa aldrei jafnmargir útskrifast þar i hhiuni ýmsu deildum, er stafar, sumpart að minsta kosti. af hinutn mikla fólksflutningi inn í landið á siðustu árum. I þctta sinn. ekki síður en að undanförnu, vöktu ís- lenzkir nemendur sérstaka eftir- tekt á sér við prófin. Af öllum hinum mikla fjölda, sem próf tóku voru ekki nema tólf íslendingar, og þó fengu þeir tvo heiðurspen- inga, fimm verðlaun í peningum og tvennar sérstakar viðurkenn- ingar. Enda er það talið sláandi, i inngangi til skýrslu háskóla- stjórnarinnar, hvernig íslending- arnir skipi sæti með þeim fyrstu í röðinni. Er þar meðal annars komist þannig að orði: ,,LTng- lingsmaður af þjóðflokki þeim fær II. heiðurspening fyrir próf í tungu og bókmentum Grikkja og Rómverja; annar hefir náð í I. verðlaun iyrir náttúrufræði; énsku hafa tveir náð verðlaunum ótvö $60 verðlatin af fjbrumj fyr- ir próf í ensku. Hinn fvrnefndi hlaut einnig sérstaka viðurkenn- ingu fyrir fronskuþróf. Hjörttir Leó fékk sérstaka við- urkenningu fyrir próf í tölvísi og $20 verðlatiiT fyrir íslenzkupróf. Haraldur Sigmar fékk $20 verð- lattn fyrir íslenzkuprói Við upptökupróf í college-deild- ina, sem bráðum byrja, skrifa þó nokkurir íslendingar og má búast við að þeirn reiði misjafnlega af með þrvi þeir voru talsvert mis jafnt undirbúnir. -----—o------ Nýtt stórveldi eftir dr. B. J. BRANDSON. [Ræða flutt á samkomu söngflokks Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg24. Apríl 1905.] (Franth.) Til þess að hafa jafnvel mjög ó- ljósa og ófullkomna hugmynd um þessa merkilegu þjóð er nauðsyn- legt að skilja, hvaða áhr.if það eru sem hafa myndað hið andlega Jíf, lttnderni og allan hugsunarhátt hennar. Ef vér vitum, hvaða á- hrif hafa myndað lyndiseinkunn liennar, hvaðan allur hennar styrk- ur er runninn, þá vitum vér um leið eitthvað um það andlega lif og ...., _____________ ________0 þær lyndiseinkunnir sent hjá henni ^ aj fvr;r sjg 0g þ-urfti ekki að í eru ríkjandi. Eins og hj'á svo | ,úta neinu æðra valdi, eða fram- mörgum' öðrum þjóöum, bæði að 1 gtjúrn jjvert heimili og hver og annar þeirra fengið sérstaka fornu og nýjp, eru það trúarbrogð , ætt g0fgaö[ s[na eigjn forfeður og, skoðun tákni hinir viðurkenningu fyrir próf í | þjóðarinnar og þær þjóðfélagslegu ^ viðiarkendi enga aðra guði. frönsku. Fyrir lögfræðispróf fær i hugmvndir, sem þáu hafa skapað, einn I. heiðurspening og einn úr j sent þar eiga mikinn hlut að mált. flokki þessara ágætu námsmanna Ef vér höfuvn ofttr litla hugmynd hálfu lifandi skyldmenna se svnd, sem ekki megi eiga sér stað.. Hin- ir lifandi hugsa ekki urh hina fram liðnu sem eiliflega burt sofnaða, heldur sem enn starfandi í sínunt fyrrverfmdi verkahring, a-ð eins skipandi; þar æðra og voldugra sæti en áðttr. Sem ósýnilegir verndarenglar varð'veita þeir heim- ilin og vaka*yfir velferð hinna lif- andi. Þaðan ) sem andi þeirra dvelur á altarinu, heyra þeir og sjá hvað fram fer i húsinu, taka þátt í gleði og sorg hinna lifandi og gleðjast af nærveru ástvina sinna. Að eins heimta þeir,að hinum dag- legu skyldum gagnvart sér sé full- nægt. Aftur í staðinn eru þeir gjafarar allra góðra hluta, og frá þeim er alt gott og gagnlegt runnið. Að vanrækja skvldur sín- ar gagnvart hinum framliðnu ber vott um vont og spilt hjarta, og að hryggja þá eða vanvirða með vondri breytni er stórglæpur, sem ekki er fyrirgefinn og hefir ólán og hegningu í för með sér, ekki ein- ungis fyrir einstaklinginn, sem hefir gert sig í slíku sekan, heldur og líka fyrir þeimili hans, og ef til vill alla hans ætt. Hinir framliðnu eru verndarguðir hinna lifandi, og skyldurnar gagnvart þeim tákna um leið skýldúrnar gagnvart öllum öðrum mönnum. Hver sem van- rækir skyldur sínar við þá, sem hér eru á lífi, rúóðgar með því hina framliðriu. I stuttu máli rná segja, að samkvæmt þessari trúar- framliðnu En I leyndardóma hins ósýnilega heims með tímanum sameimiðust margar og fyrir hugskotssjónum þjóðar- fjölskyldur og mynduðu einn sér-1 innar verða þeir verulegir lifandi skilinn ættflokk,og þá byrjaði hver : guðir. þjóni þeim dyggilega, og velferð liinna lifandi er undir því komin, að þeir uppfylli dyggilega skyldur sínar gagnvart hinuin framliðnu. 4. Allir viðburðir í heiminum, alt gott og alt ilt, harðæri og góð- ærí, farsæld og ófarsæld er frá hinum framliðnu. 5. AlÍri mannlegri starfsemi bæði vondri og góöri, nytsamri og ónytsamri, er stýrt af hinum fram- liðnu. Þótt þcssi trúarbrögð hafi tekið ýmsum breytingum á síðastliðnum 2,000 árum, þá eru undirstöðuat- riðin enn hin sömu. Hið japanska þjóðlíf hvílir á þessum grundvelli, og saga þjóðarinnar á umliðnum öldum er um leið sagan af trúar- brögðum hennar og þeith breyt- ingum, sem þau hafa tekið. Stjórnarskipun, hugsunarháttur og andlegt líf er alt runnið frá liinni sömu uppsprettulind. Þrjár trúardeildir Shinto-trúar- innar renna saman í eina lieild og skapa það- þjóðlíf og þær lyndis- einkunnir hjá einstaklingnum.sem vakið hafa svo mikla eftirtekt. Dýrkun hinna framliðnu skyld- menna húsföðursins á hverju heim- ili út af fyrir sig, er elzta mynd Shinto-trúarinnar. Þessi átrún- aðtir hófst áður en nokkurt þjóðfé- lag varð til, eða með öðrum orð- um, þegar hvert heimili var eining Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum,með- an hægt er að fá land örskamt frá bænum,fyrir gjafvirði? Eg hefi til sölu land í St. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram með Portage aVenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 á mánuði. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn_alla leið. 1S( r • • Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam- bandi við skrifstofu landayð- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingarmeistara. Að hugsa um slika skoðun sem fær sérstaka viðurkenningu fyrir j unt trúarbrögð, hugsunarha'tt og at þessum Htlu þjóðflokkum eða I próf i tölvísi. Að menn af þjóð- andlegt líí þjóðarinnar, þá glæðist að cjýrka. hina fram-j verukga lifandi trú er mjög örð- ■ flokki þessum hlútu verðlaun fyr-, skilnitigur vor á því, sem ter he\r j ijgnu' höfðingja ættarinnar. Þessii ugt fyrir oss öll, vegna þess sá ir próf í islenzku, á því er aufjvit- úiíl oftar og nteir talað um, t. d. að ekki jafn mikið orð gerandi." hugrekki, þolgæði og ættjaiuaiást ^ ! tilbeiðsla kom ekki í staðinn fyrir luigsunarháttur, sem hér hirtist, þau lög og þær . siðvenjur engu vægari í kröfum sinttm. I staðinn fyrir heimilisaltarið kemur þar hið svo kallaða sóknarmusteri, og sá guð cða þeir guðir, sem þar er tilbeiðsla veitt; eru verndarguðir ættflokksins eða héraðsins. Hvern- ig þessi verndargoð hafa til oröið er óljóst, en trúlegast er, að þau tákni einn af hinurn elztu forfeðr- uni eða höfðingjum ættflokksins. í samhandi við livert musteri eru sérstakir helgidagar, og á þeim dögum sendir livert heimili, sem telur sig því tilheyrandi, að minsta kosti einn mann til guðs- dýrkunar í musterinu. Auk þess eru ýmsir hátíðardagar, og er eft- ir fremsta megni leitast við, að gera það hátíðahald, sem þá fer fram, sem tilkomumest og skemtilegast fyrir fólkið. Hvert heimili leggur fram eftir efmmi til j í þetta sinti útskrifaðist jslenzk ! stúlka úr college-deildinni, nngfrú \ hennar. i Trúarbrögð þau, sem nú eru dýrktm, sem áður átti sér stað,j er svo ólíktir þeim hugsunarliætti, | þess að staiulast kostnaðinn, sem viðhald musterisins hefir í för með lieldur var henni að eins hætt við j seúi vér eigum að venjast. Likur þá siði, er áður voru til. Löngu! hugsunarháttur finst þó ekki ein- Alaría Kate Amlerson liéðan úr. rikjandi í landiöu, og hafa v erið j senina> þegar hinar mörgu smá- j tmgis hjá austurlanda-þjóðum, 1 frá ömunatið, þótt þau hafi koimð | ættjr eöa ættflokkar loks sameinuð-; heldur og hjá sumum fornþjóðum 1 bænum. Hún er fyrsti kvenmað- * I ur af þjóðflokki vorum, sem svo, j mikilli skólamentun liefir náð f j Canada að eiga tilkall til að rita j B. A. við nafnið sitt. I collegé- i deíldinni gengu þessir íslendingár undir próf: I. bekkur. Freda S. Harold, Máry Kellv, Haraldur Sigmar . II. bekknr. Ami Stefánssón, Estella Tltompson, Guttormur Guttormsson, Hjörtur Leó. III. bckknr. Emily Anderson, Thorbergur Thorvaldsson. IV. bekkur. (burtfararpróf) Marv Kate Anderson, 2. eink., Runólfur Fjeldsted, 1. eink. Hannes Marinó Hannesson tók síðasta háskólapróf í lögum með 1. einkuntt betri; og við lækna- skólann var Jóhannes Páll Páls- son fáerðttr upp í II. bekk. Hannes Marino Hannesson fékk I. heiður^pening af tveimur fyrir lagapróf. Runólfur Fjeldsteð fékk II. heiðurspening af tvéimur fyrir próf í tungu og bókmentum Grikkja og Rómverja. Vegna heilsubilunar var hann mjög ó- stöðugur við nám í vetur, hefði annars vafalaust borið »f öllum í bekknum eins og í fyrra. Thorbergur Thorvaldsson fékk $100 (fyrri verðlaun af tveimur) fyrir próf t náttúrufræði. Guttormur Guttormsson og í ljós í mörgum ólíkttm myndum, <r dýrkun á forfeðrunum sem guð ttm. Átrúnaður liennar er að J>essii; að, tJibiðja. hina. framliðnu höfð-1 niaöur stöðugt tindir leyti líkur átrúnaði annarra aust- nlgja þjóðarinnar. öllum þessum' hinna framíðnu. Öll þeirra verk, ust í eina þjóðernislega heild, hófst j Evrópu. Samkvæmt þeim hugs- sú siðvenja eins og að sjálfsögðu j unarhætti eða þeirri trú ''er hver umsjón urlandaþjóða, sérstaklega ems og 1 tíðkast bæði í Kína og á Indlandi. Hjá Ölltim þessum þióðum er á- trún'aður á hina framliðnu undir- staða allrar guðsdýrkunar. En sern vonlegt er hefir þessi átrúnaður tekið sér ýrnsar ólíkar myndir og: margir ólíkir flokkar liafa mvndast j á síðastliðnum fjórum þúsundum I ára eða meir, sem þessar þjoðtr hafa verið til. En hjá þeirn öflurn er stofninn hinn sami, sem margar greinar hafa sprottiö út frá. Dýrk- tm hinna framliðnu forfeðra eins 'og hún tíðkast í Japan má skifta 1 þrjár aðal-myndir, nfl. tilbeiðslu a forfeðrum hverrar fjölskyldu fyrir !sig. dýrkun á forfeðrum hverrar ættar eða hvers kynþáttar, og að síðustu, tilbeiösla keisaraættarinn- ar. Þessar þrjár greinar til sam- ans, sem rnynda éina heild, er hm svo kallaða Shinto-trú þjóðarinn- ar. Undirstöðuatriði þeirrar trú- ar eru í stuttu máli þessi: 1. Hinir framliðnu fara ekki burt úr þessum heimi eftir dauð- ann, heldur staðnæmast þeir í ná- grenni við fyrverandi heimkynnt sín, og á ósýnilegan hátt taka þeir þátt i lífsstörfum þeirra ,sem lií- andi eru. 2. AJlir framliðnir verða eftir dauðann verur gæddar yfirnattúr- legum kröftum og eiginlegleikum, um leið og þeir hafa hinar sömu lyndiseinkunnir og þeir höfðfl í þessu lífi. 3. Farsæld hinna framliðnu er mismunandi atrúnaði var þannig varið, að liinar ýmsu deildir lians komu aldrei í bága hver vi'ð aðra, heldur gátu vaxið.og þróast hver við annarrar hlið og i fullti sam- ræmi hver við aðra. A hverju einasta heimili í Japan ! (fyrir utan þau tiltölulega fáu, sem eru kristin) er ofurlítið altari eða skrín tileinkað hinum fram- j liðntt forfeðrum húsföðursins. I þessu skríni eru litlar.hvítar töflur úr tré; á þær eru grafin nöfn hinna’ framliðnu. Bænir eru fluttar og offur fram borin fyrir þessum töfl- um á degi hverjum. Þessar bænir og þessi offur eru mismttnandi, en andinn cr alls staðar hinn sami. Þetta eru skyldttr, sem aldrei má vanrækja hvernig sem á stendur. Bænirnar eru stuttar og offrið vanalega að eins lítill skamtur hinnar daglegu fæðu; en að sleppa þessari venju kemur engum í hug. Samkvæmt þessari trú halda hinir framliðnu áfram að eiga heima á fyrrverandi heimili sínu hér á jörðu eða núverandi heimili ást- vina þeirra, þvi þeir þurfa á um- önnun og kærleika hinna lifandi að halda. Þótt þessi\átrúnaður eigi eflaust rót sína að rekja til þess tíma, þegar menn óttuðust hina framliðnu og vildu á einhvern hátt friða þá, hefir hann smásaman um- skapast þar til hann byggist nú á kærleika. Nú ríkir sú sannfæring, að hinir framliðnu þurfi á kær- leika að halda, og að vanræksla orð og httgsanir rannsaka og meta hinir framliðnu. Áhrif slíkrar trú- ar, mann fram af manni, öld eftir öld, i mörg þúsund ár, hljóta að vera stórkostleg bæði á hugsunar- hátt og lunderni þjóðarinnar. Því þess ber vel að gæta, að þessi trú er ekki dauð bókstafstrú, heldur lifandi og sivakandi. Aldrei er þar talað um að geyma minningu hinna framliðnu, því þar er ekki um neina minningu að ræða, held- ur eru hinir framliðnu eins mikill veruleiki fyrir hugskotssjónum manna eins og þeir, sem hér eru lifandi. Það, sem stöðugt vakir .fyrir mönnum, er að velferð hinna liíandi sé undir farsæld hinna framliðnu komin.og farsæld hinna framliðnu sé undir því komin, að þeir séu ekki á neinn hátt móðg- aðir af hinum lifandi. Enginn maður mátti hegða sér eftir eigin geði, heldur varð hver og einn að beygja sig undir þær siðvenjur og þau lög, sem viðgangast sam- hann tllheyrir> og verður skilyrð_ kvæmt erfikenningum þjóðarinn- ar. Á sinu eigin heimili varð ein- staklingurinn að haga sér sam- kvæmt þeim siðvenjum, sem þar höfðu tíðkast frá einni kynslóð til annarrar. Húsfaðirinn réði lög- um og lofum og bar ábyrgðisa af gjörðum hvers einstaklings. Eins og heimilislífinu var hagað samkvæmt trúarbragðalegum regl um heimilisins,eins skapaði átrún- aður ættarinnar eða þjóðflokksins þáu lög, sern réðu í viðskiftum Ámi Stefánsson fengu $60 hvor usdir því kornin, að hinir lifandi slíkrar velvildar þeim til handa af manna við umheiminn, og voru ser. Alt frá þeim tíma, er ung- barnið, mánaðargamalt er flutt til musterisins og falið verndarguði ætlarinnar á vald, þar til-gamal- mennið heygir þar kné sín í hinsta sinn, þakkandi fvrir vcrnd og hlessun á liðinni æfi, er samband hvers einstaklings við musterið og siðvenjur þess mjög innilegt. F.ius og velgengni hvers heírnilis var undir því komin, að föðumum væri hlýtt i öllu, og að faðirinn svo lilýddi forfeðrunum, eins skyldi velferð hvers ættflokks vera undir þvi komin að ekki væri brotið á móti þeim siðvenjum, sem hjá honum vortt ríkjandi. Af- staða einstaklinganna gagnvart slíku þjóðfélagi er nokkurn veg- inn skiljanleg. Ástandið er líkt því er átti sér stað í hinu elzta þjóðfélagi á meðal Grikkja, þar sem þjóðfélagið var alt í öllu, en einstaklingurinn ekki neitt. Þótt á síðustu árum lögunum hafi verið mikið breytt, þá" er einstaklingur- inn þó langt frá því að vera frjáls, heldur er verksvið hans takmark- að af almennings álitinu og göml- um siðvenjum, sem engin lög ráða við. Hann er enn lxtilfjörlegur hluti ]»ess borgaralega félags, sem islaust að hlýða öllum þeim lögum sem þar eru ráðandi. Ef hann ekki gerir það, getur það kostað burtrekstur úr hinum borgaralega félagsskap bygðarinnar, og sá rnaður, scm hefir þannig gerst út- lagi, fær aldrei aftur þar eða ann- ars staðar inngöngu og á ekki við- reisnar von framar. Almennar siðvenjur eru enn í dag svo fast gróðursettar, að fáir einstaklingar hafa þrek eða áræði til að, reyna að brjóta þær á bak aftur. (Meira)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.