Lögberg - 25.05.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.05.1905, Blaðsíða 1
Screen hurðir og gluggar, Við Jiöfum hvorutveggja. Ef þér þurfið að kaupa er bezt að gera það sem fyrst* Við höfum hurðir á $i og þar yfir. Glugga frá 25C og yfir. Anderson & Thomas, 53S Main Str, H*rdware. Telephono 339. Nú er byrjað að flytja is út um bæinn. Hafið þér ísskáp til að láta hann í ? Við höfum þá til fyrir $7.50. Kaup- ið yður einn svo þér getið geymt matinn. Seldir með afborgunum. Anderson & Thomas, Hardware & Sportiug Goods. 538 Main Str. flardware. Telepl)one 339. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 25. Maí 1905. NR. 21. Fréttir. Maöt rti'ii. sem varð Sergíus stórhertoga í Moskva að bana 17. Febrúar í vetur, var tekinn af lífi hinn 17. þ. m. L,ög um ýmsar réttarbætur Pól- verjum til handa hefir Rússakeis- ari nú gefið út. Eiga lögin að öðl- ast gildi innan sex mánaða. Ein af Jressum réttarbótum, sem Pól- verjum þykir ekki minst í varið, er það að pólsk tunga verður nú kend og tekin upp í öllum skólurn, þar sem meiri hluti skólabarnanna ekki eru af rússneskum foreldrum komin. Svo má heita, að með lög- gjöf þessari sé nú fullnægt öllum þeim kröfum,sem þjóðin hefir ver- ið að berjast fyrir svo árum skiftir, og væntir hún sér hins bezta af. Framfaramenn Pólverja hæla nú keisaranum og framkomu hans á livert reipi. 1 bænum Chester, í Virgina-. ríkinu, hefir lögreglustjórinn ný- Jega fengið bréf frá manni, sem á þar heima, og ákærir sjálfan sig um morð á fimm mönnum, sem hann hefir framið á undanförnum árum. Auk þess segist hann hafa verið valdur að árás á konu nokk- ura þar í bænum, fyrir rúmu ári síðan, og liafi annar maður verið hengdur án dóms og laga og alger- lega saklaus, grunaður um þann glæp. Rán og þjófnað kvaðst hann hafa framið oftar en tölu verði á komið. Segir rnaður þessi í bréfinu til lögreglunnar, að á- stæöan fyrir því að hann nú gefi sig fram henni á vald sé samvizku- bit } fir þvi, að aðrir liafi saklausir orðið að þola hegningu fyrir glæpi hans. Uppskeruhorfur í Ontario eru sagðar í bezta lagi, bæði hvað snertir aldini og korntegundir. Ifon. James Douglas Prentice, miljóhaeigandi og fyrverandi fjár- mála- og akurvrkjumála-ráögjafi í British Coluntbia, var tekinn fast- tir i \ ictoria, B. C., í vikunni sem leið, fyrir mjög ósæinilcga árás á komt eins af embættismönnum stjórnarinnar þar. Pessi fyrver- andi ráðgjafi er sagðttr drykkju- maður niikill og vilja nú vinir Iians reyna að afsaka jætta frant- ferði hans, gagnvart frúnni, sem hann barði til óbóta í andlitið, með þeirri lélegu málsvörn, að írtaður- inn hafi verið viti síntt fjær af á- hrifttm vins. Friðdómari einn í bænum Minot 1 Ikorth Dakota liefir vcrið tekinn fastur og ákærður um, að hafa dregið undir sig ttm níu þústindir dollara af opinberu fé. Óeirðirnar, sem átt hafa sér stað á Philippine-eyjuniim að undan- förntt er álitið a nú nntni á cnda kljáðar. Foringinn, J'ala að nafni. er sagður fallinn, og liðsafli lians, sem upphaflega var nálægt sex hundruöum vel vopnaðra manna. er mestallur fallinn og hitt komið á víð og dreif. Joltn Hock, fjölkvænismaður- !nn> sent sagt var frá hér í blaðinu 1 vetur sem leid, hefir nú verið til dattða dæmdttr. I síðastliðin fim- tlu ár hefir hann gifst fjörutíu sinnuni og er uppvís að því að bafa drepið á eitri að minsta kosti ema af þeim konum sínurn. Fyrir það niorði er hann nú dæmdtir til dauða. Þegar dómurinn var upp kveðinn kvaðst hinn seki vera við- búinn að mæta dattða sínum, og heldur kjósa þá hegningu cn æfi- langt fangelsi. Óskaði hann eftir að verða hengdur sem allra fyrst. og blístraði fjörugt danslag á leið- inni úr dómsalnum og í fanga- klefann. Vínsölubannsmenn í Canada boða nú til stórkostlegs þings, sent halda á í Toronto hinn 22. Júní næstkománcii. Halda vínsölu-, bannsmenn því fram, að nákvæm- ar skýrslur sýni, að vínsala og drykkjuskapur sé stórum að auk- ast i Canada og því þurfi bráðra aðgerða viði Eina lækningin halda þeir fram að sé algert vinsölubann. Fulltrúar • frá bindihdisfélögttm víðsvegar um landið eiga að mæta á þessum fundi, til þess að koma sér þar santan unt hentugustu að- ferðina til þess að kont á algerðu vínSölubanni. StriiTiíT. Á hverjum degi er búist við stórtíðindum austan frá ófriðar- stöðvunum. Sérstaklega ltafa ntenn um langan tíma búist við, að her- skipafiotum Rússa og Japans- manna mundi þá og þegar lenda santan. Á rneðan þess er beðið hefir mátt heita að þögn hafi orðið. Það er að segja: að naumast hafi verið á stríðið minst. Síðan flota- deildin, sem Nebogatoff var talinn f.'rir, sameinaðist aðal-flotanum, sau Rojestvensky stjórnar, telja menn eðlilega vafasamt hverjir hærri hlut beri ef til »verulegrar sjóorustu dregur. Að vissu levti er rússneski flotinn öflugri en floti Japansmanna, og von um það. að hinir síðarnefndu vinni sigur, hlýt- ur aðallega að byggjast á því, að Rússar séu ekki menn á móti Jap- ansmönnum í herkænsku og dugn- aði. Rojestvenskv hefir átta or- ustuskip, en Togo ekki nema sex, og lausafregn hefir borist um það. að eitt þeirra — Yashima — hafi farist, auk þessara sex ^eða fimmj’ liefir Togo lítið skip, sem talið er með orustuskipununi. Auk þess hcfir Rojestvensky þrjú landvarn- ar brynskip og þrjár brynsnekkj- ur. Að fjöldanum til hafa Japans- menn þar yfirhöndina, en vafa- sarnt er talið.hvort snekkjur þeirra séu færar í orustum á móti bryn- skipum. Af tundurhátum lycfir Togo miklu fleira heldur en Ro- jestvensky, en óséð er, að þeir komi að miklu liði. Það eru nú liðnar nær því átta vikur síðan Ro- jestvensky lagði flota sínum inn í Kínverska hafið, og eftir allan þennan tíma eru sumir farnir að íniynda sér, a$ engin orusta verði á liafi úti: að Togo muni að eins smá-glettast til við rússneska flot- ann, en leyfa honum að komast með tímanum til Yladivostock og loka hann siðan þar inni eins og hinn flotinn var lokaður inni í Port Arthur. Floti Rússa fer sér hægt og rniðar lítið norður eftir, en livað flota Japansmanna líður er algert leyndarmál. í Formosa og Pescadore-eyjun- um, sem liggja í sundinu á milli Formosa og Kína, hafa Japans- menn liaft viðbúnað mikinn. Pes- cadore-eyjarnar eru nú útbúnar með skotfæri og vistáforða til tveggja ára,og þar hafa verið sett- ar upp öflugar fallbyssur á ýmsum stöðum. Tvær aðalhafnirnar í Formosa — Keclung og Tamsui —hafa verið vandlega útbúnar með sprengivélum og þar eru 15,000 hermenn til landvarnar. Getið hefir þess verið til, að nokk- ur hluti japanska flotans mundi halda sig þar í nánd i því skyni að gera rússncska flotamum óskunda á norðurleið hans. En slíkt er get- gita ein. Nú fréttist, að Rojest- vensky «é með flota sinn norðan til við Philippine-eyjarnar. Bvelji hann þar til lengdar getur slíkt orðið Bandaríkjamönnum óþægi- legt eigi þeir hvoruga að styggja. Sprengivélar, sem hrakið hefir til hafs frá Port Arthur, hafa gert talsverðan óskunda,þó nokkur skip siglt á þær og farist. Kúrópatkin hefir nú verið kall- aður heim af Rússastjórn. Haft er eftir honum, að hefði sér verið betur hlýtt þá hefðu Japansmenn aldrei getað hrakið her sinn í burtu frá Mukden. Smáorustur hafa orðið í Manchúríu, en litið sögu- legt gerst.. Nú er búist við stór- crustu þar innan fárra daga. Umbrotin á Rússlaiuti. JNiðurl. frá 5. bls.) að gefa þá út ,í hinum frjálslyndu prentsmiðjum þeirra, sem á laun við stjórnina unnið er við í jarð- húsum. Og vegna þess opinberir fundir voru bannaðir, fóru verka- menn að halda þá úti í skógum og í húsum samsærismanna. Og alt þetta Jeiddi til þess, að verka- mennirnir fóru smátt og smátt að leiða ræður sínar í stjórnbyltingar- áttina — fóru að brennimerkja keisarann og embættismenn hans sem óvini vinnulýðsins. Ræður slíkar og boðskapur stjórnbylt- ingarmanna, sem látinn var slá á viðkvæmustu strengina hjá fólk- inu, féll í gljúpa jörð. Atvinnu- málin og meðferð Kósakka keis- arans á fólkinu rann saman í eitt mál,—vayð samtvinnað óá$iægju og gremjuefni. — 1 fyrstu átti mestöll pólitisk ciánægja upptök sín í æðri skólunum. Nú bættust verksmiðjurnar við, og það í miklu stærri stíl. Stjórnbyltingar æsingarnar gerðu nú atvinnumálin og baráttu verkalýðsins fyrir dag- legu brauðii að einu aðalmálinu. Þannig var það þá stjórnin sem rak verkalýðinn niður í samsæris- húsin neðanjarðar, þar sem hann komst undir áhrif sósialistanna og. þar sem áhugi og byrjunartilraun til þess að koma á verkamanna- samtökum breyttist í fylgi með pólitískum æsingamönnutn. Verk- föllum fjölgacði. Hinum ólevfilegu jarcðhúsa prentsmiðjum fjölgaði. Stjórnbyltingar - bæklingar komu út í margfalt stærri stíl, náðu meiri og meiri útbreiðslu á meðal fólksins og vorti marglesnir. Fólk- ið æstist; fangelsin fyltust af þess- uin pólitísku afbrotamönmun; mál þeirra voru afgreicld með óvenju- legum hraða til þess að geta kom- ið nýjum sökudólgum inn í fang- elsin. í stórhópum voru útlagar sendir til Siberiu, sem ekki voru nú flest skólapiltar heldtir verka- menn. Hreyfingin breiddist óðum út og kom í ljós í nýjum myndum. Þá sjaldan stjórnbvltingarmenn höfðu árætt að láta opinberlega á sér bera, þá höfðtt ntenn átt því að venjast, að það væri dálítill stú- dentahópur. Nú gengtt verkamenn þúsundum saman í prósessitt.héldu á stjórnbyltingarfánum og hróp- tiðii: „Niður með keisarann !" og kröfðust jx'ss upphátt að vinnu- tíminn væri færðttr niður í átta klukktttínia á dag. Venjulegast máttu prósessíur þessar búast við að fá að kenna á sverðum og svip- um Kósakkánna; en með því sverðstungur þeirra og svipuhögg breýttu á engan hátt kjörum verka lýðsins til hins hetra. þá fór æs- inga-göngum þiessttm stöðugt fjölgandi og fleiri og fleiri tóku þátt í þeint. Frjálslyndi flokkurinn fór nú að gera sér gócðar vonir. Við því höfðtt ntenn aldrei húist, að hægt væri að blása hinni óujtplýstu og skilningsdattfu rússnesku alþýðu stjórnbyltingaranda í hrjóst, þvi síður að hún gengi jafn djarf- mannlega frant í kröfum sínunt. Að sjá verksmiðjulýðinn mörgum þús- unciiun saman krefjast frelste ttpp t opið geðið á lögregluliði keisar- ans var lifandi sönnun þess, að luigmyndin um þingbundna stjórn var ekki með öllu bvgð i lausu iofti. Stjórnbyltingin var þegar hafin. Hreyfing þessi hleypti nýju lifi í fvlkisþingin og gerði þau áræðn- ari. Blöcðin fóru að krefjast rneira prentfrelsis. Mentacðir menn, sem ekki höfcðu þorað að láta uppi óá- nægju sína, fórtt nú þúsundum saman að láta til sín heyra í sönut áttina. Stúdentar, læknar, lög- menn, prestar og vísindamenn gtt'gu nú samhliða verkamönnun- um í prósessíum þeirra. Fulltrú- trúar allra stétta í landinu fylgdu verkalýðnum í kröfttm þeirra um þingræði og stjórnarskrá. Nú fór stjórninni ekki að lítast á bliktma. Þá var gripið til hins svo nefnda Zubatovismus. Zuba- toff, sá sem getið er um hér að framan, var fyr nteir meðlintur Níhilistanna, en hafði tinnið sér það til lífs að svíkja þá og verða latinaðtir stjórnarspæjari. Hann var kunntigur sósialista-hreyfing- unnt innanlands og i öðrum lönd- ttm og benti hann stjórninni á það hve mikið pólitískt afl hin váxandi verkamannahreyfing á Rússlandi gæti orðið og hlvti að verða. Sem vört* gegn því ráðlagcði hann að- ferð þá, sem við hann er kend síð- an — aðferð þá að láta mynda verkamannafélög undir nafni og untsjón stjórnarinnar. Stjórnin aðhvltist þessa ráðlegging hans og vor , ntt spæjarar gerfiir út til þess að beina verkamannaæsingunttm i verksmiðjunum ' samkvæmt hug- mvnd stjórnarinnar. Til þess að halcla fólkinu frá lestri æsingar- ritanna, sem út komu á laun við stjórnina, voru mælskir prófessor- ar frá skólunum látnir, undir eftir- liti lögreglttnnar, halda fyrirlestra 11111 óhollustu þcirra og skaðvæni, á meðal verkalýðsins. Umræður um visindalega jafnacðarmensku voru hiýclrunarlaust leyfðar í tímaritum landsins, og það svo, að Rússland var eina landið þar sem kenning Karls Max var aðalum- ræðuefnið svo árum skifti í fjölda- mörgum mánaðarritum. „Látum þá ræðti sósíalista-kenninguna eins og þcir vilja,“ sagði Ztibatoff; „jtað heldur þeim frá öllum verk- legurn framkvæmdum í sósíalista áttina á meðan.“ í ýmsuhi tilfellum var lögre^lu- liðintt gefin bending um að láta verkföll afskiftalaus. En þegar fólkið rak sig á slíka tilslökun þá færði það sig upp á skaftið og gekk lengra en stjórnin hafði bú- ist vjð. Það gercði sig þá ekki á- nægt með kröfurnar sem Zubatoff- spæjararnir höfðtt útbúið fyrir )>ess hönd. Það hafði heyrt sagt frá frjálsum verkamannafélögum í vesturlöndum, og þegar stjórn- hyltingá sósial - demókratarnir buðu fr.am ritlinga sina tun verka- mannahreyfinguna í öðrum löncl- nm þá tók það því feginshendi. Þannig lærðist rússneskum verka- mönnum þ:ið smátt og smátt, að málfrelsi, fundafrelsi, samtaka- frelsi og hluttaka í stjórnmálum landsins — réttindi sem stéttar- bræðttr þeirra á Þýzkalandi, Belg- iu, Frakklandi, Bretlandi og Band- ríkjunum nutu — var nauðsynlegt og. að atvin»umálin gátu ekki komist i viðunanlegt horf nema mcð þvi móti, að allri þjóðinni veittist atkvæðisréttur i stjórnmál- um lancHins. Fólkimt nægðtt ekki prósessittr undir leiðsögn og eftir fyrirmælum Zubat®ff-manna. Það vildi ráða sér sjálft, fá að hera rauða fána og gera hávaða með fvelsisópum. Yfirvöldin þóttust sjá a'ð tilraun- ar-aðferð þessi væri til ills eins og var því á ný farið að hæla niður verkföllin. Verkamenn þeir, sem leyfðu sér að biðja um kauphækk- j un, voru hneptir í íangelsi og dæmdir til Síberíu-útlegðar. En Zubatoff hélt við miðlunaraðferð | sína til þess að reyna að „ala úlf- inn og jafnframt vernda sauðina" eins og Rússar komast að orði. Hann og menn hans reyndu að fá verkamennina til að leiða hjá sér æsingaritin senm gefin voru út í „illum tilgangi,“ og töldu þeim trú ttm, að stjórnin væri þeim velvilj- uð. En samtímis létu vfirvöldin skjóta verkfallsmenn niður og fylla fangelsin af meðlimum leyni- legra verkamannafélaga. Niður- bælingaraðferðin var endurvakin i hennar grimmilegustu mvnd. Stú- dentar voru meðhöndlaðir með hinni verstu austurlanda grimd. Hvert upphlaupið eftir annað varð í skólunum og slógust verkamenn þar í lið með stúdentum eins og stúdentar höfðu gengið í lið með verkamönnum. Næst voru há- skólastúdentar neyddir i herþjón- ustu; fólk, sem tók þátt i prósessí- um, var húðstrýkt; saklaust fólk var hundruðum saman sent í út- legð. Stjórnin fylti lýðinn ótta og skelfingu því að enginn var óhult- ur fyrir lögreglunni úti eða inni. Og eðlileg afleiðing þessa varð það, að stjórnbyltingarhreyfingin brauzt fram með auknum ákafa og styrk. Þótt bændaupphlatipið fvrir tveimur eða þremur árum sífian hafi beinlínis vaknað hjá þeim sjálfum, þá er enginn minsti vafi á því, að sá eldur í æðum bændanna. sem knúði það fram, hefir kvikn- afi við verkamanna stjórnbylting- arumbrotin i verksmicfijubæjunum. Bæ»dasynir, sem víð verksmiðj- tirnar unnu og höfðu komið heim til vorvinnunnar, og uppgjafa her- menn, sögðu fólkinu sögttrnar af stjórnbyltingarunibrotumim í borg- untim sem verksmiðjulýðurinn — meginþorrinn bændasynir — átti mestan þátt i. Liberalarnir byrjucfiu ekki á út- gáftt hins ágæta og kjarnorða mál- gagns síns „Emancipation'f, sem mt hefir náð svo almennri viður- kenningu fyrir áhrif þess, • fyr en verkalýðurinn fór að láta til sin taka i frelsisbaráttunni og haf.fii vakið þá. Þegar talað er um rússneska liberala þá eru auð- mennirnir vanalegast ekki taldir þar með. En mentuðuvn verk- smiðjueigendum óg skólagengnum verzlunanuönnum fjölgar ófium. og ‘þeir kannast við það, að þing- bttndin stjórn sé nauðsynleg til þess að iðnafiur og verzlun njóti sin. Þrátt fyrir stríðið á milli verkalýðsins og verkgefenda, þá ertt þó pólitískar kröfttr heggja flokkanna hinar sönut. Þá kvefittr ekki minna afi stjórn- byltingarhreyfingunni á Póllandi. Þar er iðnaður eldri og lengra ;í- veg kominn en á Rússlandi, og gerir stjórnin alt seni hún gettir til þess að vernda rússneskan iifinað gegn samkepni Pólverja, á nteðal annars mefi því að setja þeim flutuingsgjald með járnbrautuin miklu hærra. Þannig hafa Pól- verjar neyðst til að senda vörtir sínar me'cfi hestavögnum um landið og það mefifram járnhrautunum. Þess konar vöruflutningar eru því á siðmstu árurn mjög afi færast í vöxt á Póllandi. Til þess afi koma vöriiin frá Warsaw til Pétursborg- ar með járnbrautum, verður fyrst afi flytja þær með hestavögnum til einhvers bæjar utan Póllands í stacfi þess acfi senda þær með.War- saw og Péturshorgarjárnbraut- inni; því afi flutningsgjalcl frá út- löndum er mikltt lægra en frá hæj- tt:n á Póllandi. Fu mefi aðferð þessari hefir ekki tekist að draga úr iðnaði Pólverja. Hann hefir stórum aukist og blómgast, og verkamannahreyfingar þar haft sömu pólitisku áhrifin eins og i Pétursborgar, Moskva og víðar. Kákasus-mönnum er að því leyti öðru visi háttai en Pólverjum og Finnum að þein vilja ekki losast 1 ttndan stjórn Rússa heldur vera ó- aðskiljanlegur hluti rikisheildar- innar, og fá stjórnarfyrirkoyiulag- inu breytt. 1 I Lithuania og á „Hvíta Rúss- landi" hefir verksmiðjuiðnaður litl- ' um framförum tekið og því er þar ekki um mikil verksmiðjusamtök að ræða. En þar ertt Gyðingar margmennir, og hávaðinn af dag- lattnamönnum og handiðnamönn- um Gyðingar. Og þó allur þorrí þeirra sé ólæs á rússnesku þá lesa þeir flestir eða allir hebresku og ertt því alls ekki óupplýstir, Að ýmsu leyti standa þeir öðrum rúss- neskum verkalýð ofar, og við kjör þau, sem þeir eiga að búa undir harðstjórn Rússa, má búast við þeim framarlega í fylkingunni ef til verulegrar stjórnbyltingar dregur. i Ófriðurinn við Japansmenn hefir knúð áfram stjórnbyltingarhreyf- inguna. Hann hefir veikt álit rússnesku stjórnarinnar bæði inn- an lands og utan og, eins og Krim- strí'ið, opnað augu Rússa fyrir ýmsu sem að er og þeir höfðtt ekki 1 áður séð. Þegar Sebastopól féll árið 1855 þá opnuðust attgtt manna fyrir þvi, að þrældómsbandið yrði að leysast. Og við fa.ll Port Arth- ur og allar ófarir Rússa í viður- eigninni við Japansmenn liefir rússneska þjóðin meira og meira sannfærst um, að hún ekki gæti mælt sig við lielztu mentalönd Jieimsins rtema hún væri leyst und- an núverandi miðalda-harðstjórn- aroki. Þjóðin rússneska þrífst ekki undir skrifstofuvaklinu, og verði hún ekki á friðsamlegan hátt leyst undan þvi, þá leysir hún sig undan því sjálf — þó það kosti blóð. Hún vill sjálf fá að lækna þjóðarmein sín, eins og Maxim Gorky komst nýlega að orði, — vera sinn eigin sáralæknir — og það treystir hún sér til að gera ef keisarinn fæst til að gefa henni stjórnarskrá og fulltrúaþing í stað einræðis og harðstjórnar skrif- stofuvaldsins. Ensk-lúterskur sötnuður. Lúterska kirkjufélagið Gcncral Council, sem íslendingar kannast sjálfsagt flestir við, er nú fvrir al- vöru að byrja á kirkjttlegri starf- semi á ntefial ensumælandi fólks í Canada. Byrjar félagið á starf- semi þeirri með sérstöku tilliti til enskumælandi lúterskra manna, er til Catiada ertt fluttir og nutnu 'framvegis flytja frá Bandarikjun- ttm og öfirum enskumælaiídi lönd- ttm. í Austur-Canada hefir verið byrja.fi á missíónarstarfsemi þeirri í Montreal, Ottawa og Toronto og búist við að bráðlega verfii tekið til starfa á fleiri stöðum. Hingað tH Winnipeg hefir félagið sent ung- an mann J. S. Herolcl að nafni. Er vcrið að byggja hús handa honum sttttnarlega á Yictor stræti, og kirkjtt á bráálega að msa á lóð. sem keypt hefir verið á sucfivestur horliinu á Agnes og Ellice stræt- um. Til bráðabirgða prédikar Herold prestur í Tjaldbtvfiarkirkj- unni. Er þafi eftir honum haft, að hann liafi hér fundið allmargt af lútersku fólki sem ekki skilji ann- acfi mál en enskuna, og býst liann við að fjörutíu til fimtíu fjölskvld- . ur innritist þegar söfnuður mynd- ast, ■ sem ætlast er til að bráðum ' verfii. \'erðttr Gcncral Council kirkja þessi áttunda lúterska kirkj- an hér í borginni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.