Lögberg - 25.05.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 25.05.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. MAÍ 1905 5 hinum harðsótta kappleik þjóð- anna. En hinir miklu hæfileikar, sem þjóðin hefir yfir aðl ráða, verða ef til vill nægilegir til að stýra henni fram hjá blindskerj- unum og yfirstíga hina mörgu örðugleika á leið hennar. Þaðl er nú þegar farið að bera á ýmsum örðugleikum, sem nýjar ástæður rnyndti, og margar nýjar spurn-' ingar krefjast úrlausnar. Hugs- unarháttur þjóðarinnar er ekki í samræmi við anda nútíðarinnar,og verður að breytast. En slík breyt- ing útheimtir langan aldur. Nú sem stendur fær einstaklingurinn ekki notið sín, en til þess að hann geti það sem bezt, þarf þjóðin að verða kristin þjóð með kristileg- um hugsjónum. Þótt kristnin hafi nú á siðlari árum rutt sér töluvert til rúms, þá verður þess eflaust langt að bíða, að meginhluti þjóð- arinnar verði kristinn. Löngu áð- ur en sá tími kemur verður það fullreynt hvort þjóðin á með réttu það sæti, sem hún nú skipar á meðal stórvelda heimsins. Þótt hún komi sigri hrósandi úr þessu stríði, sem nú stendur yfir, er framtíð hennar langt frá að vera borgið. Ýmsar aðrar torfærur á braut hennar eru engu minni en þær, serti stríðið hefir i för með sér, og sumar þær ráðgátur, sem síðar mun verða'krafist úrlausnar á, eru engu auðráðnari en þær, sem hún á nú við að stríða. Helzt er nú útlit fvrir, að í stríði því, er nú stendur yfir, muni hún eiga sigri að fagna,þótt slíkt verði ekki sagt fyrir með neinni verulegri vissu.—Það var sagt um Napóle- on mikla, að frægðarsól hans hefði runnið upp, björt og fögur, á vígvellinum við Marengo, en lmigið að eilífu til viðar bak við skýbólstrana við Waterloo. Sól hinnar japönsku þjóðar er þegar runnin upp, og björt og fögur hef- ir hún skinið við 1 Nanshang og Port Artlmr, Liao Yang og Muk- den; en hvort hún á eftir að hylj- ast skýjum og hníga til viðar á einhverjum nýjum Waterloo-víg- velli, er ráðgáta, sem ókomni tíminn verðtir að levsa úr. Umbrotin á Rússlandi. fNiðurl. frá 3. síðu.) með því að senda einstaklingana eða allan hópinn til Síberíu. EinS var því varið á Póllandi. Pólsku sósíalistarnir voru engu síður starfandi og hugprúðir en flokksbræður þeirra í öðrum lilut- um keisarádæmisins; en þeim tókst ekki að uppæsa fjöldann fremur en „Þ jóðviljaflokknum“. í hjartaVmu ala Pólverjar dauð- legt hatur til Rússa og alls rúss- nesks — og það ekki einasta að- allinn, sem mestan þátt tók í upp- reistinni litlu eftir miðja öldina síðustu og verst voru leiknir, held- ur einnig bændalýðurinn, þó Rússakeisari næði hylli hans um tíma með vissri eftirgjöf á land- skuldum. En ósigurinn hafði dregið kjarkinn úr gamla uppreist- reistarflokknum svo hann sá sér ekki annað fært en sætta sig váð hin ógæfusömu pólitísku forlög landsins; og þó meian vonuðu, að sá tími kæmi, að Pólland yrði aft- ur frjálst, þá gerðu þeir sér ekki von um, að það gæti orðið fyr en eftir langan langan tíma. Nýja stjtbrmbyltingaghreyfingin, sem rússneáti níhilismusinn leiddi til, var ekki nógu öflug til þess að end- urkveikja uppreistareldinn í æðum Pólverja. Hið sama var um Kákasus að segja. Sésíalismusinn, sem stúdentarnir fluttu heim með sér frá rússneska háskólanum, festi ekki rætur í hjörtum Kákasus- manna. Þó aldrei nema sjálf- stjórnarþráin kunni ekki að hafa veriðl með öllu útdauð í brjóstum þeirra, þá átti hún ekkert skylt viÖ það sem lá til grundvallar fyrir frelsisumbrotum Rússanna. Um Finnland er Jiað að segja. að þegar þar var komið sögunni, höfðu grundvallarlög þess enn þá ekki verið fótum troðin; og hafi þar verið þólitískt ósamkomulag þá mun það fremur hafa verið á mi’li sænska aðalsins og finsku al- þýðunna: en á milli Einnanna og rússnesku stjórnarinnar. Eftir dráp Alexanders II. mátti heita að allir leiðtogar „þjóðvilja- flokksins“ féllu í hendur lögreglu- liðsins, og með því var stjórnbylt- ingarhreyfingunni lokið að kalla. Á næstu tveimur árum voru að vísu framin tvö ofdirfskufull morð og nokkuru síðar var Alexander III. veitt banatilræði, en þrátt fyr- ir það mátti fiokkurinn heita brot- inn á bak aftur. Frjálslyndi flokk- urinn, stm miklum þroska hafði náð og talsvert var farrnn að láta til sín heyra, misti nú algerlega kjarkinn og dró inn hornin. Nið- urbælingar og harðneskjustefna Pobiedonostzeffs höfuðmanns kirkjumálanna var nákvæmlega og vægðarlaust fylgt, og landið komst aftur í sama hörmungarástandið eins og á dögum Nikulásar I. En verksmiöjurnar stækkuðu og fjölguðu og drógu til sín bænda- lýðinn, sem í stórhópum sneri bak- inu við jarðyrkjflnni og settist að í bæjunum. Þegar iðnaðurinn þroskaðist þá fóru verkföll að) verða algeng. I>au kómu upp í Pétursborg og þar í nærliggjandi bæjum; í Moskva og í fylkjunum um mitt landið; i Yekatevinostav, Kharkoff og Odessa; í Tiflis, Ba- toum og Baku; í Ural-fjöllum; á Póllandi og í Lithuanía. Stjórnin meðhöndlaði verkföllin á sinn venjulega hátt. Það var pólitísk- ur glæpur að vera á samkomu þar sem fleiri en niu manns voru sam- an komnir. * Það var uppreist að vera óánægður með 'kjör sín. Þannig voru verkföllin bæld niður með harðneskju. Eólk, sem ekk- ert amiaö vann til saka en að biðja úm.hærri vinnulaun, var skotið. niður, varpað í fangelsi eða sent til Síberiu sem pólitískir óbótamenn. A þennan hátt varð það stjórnin sjálf, sem á þvi byrjaði að blanda sarnan pólitíkinni og atvinnumál- unum; og stóð þá ekki á verka- lýðnum að fara að dæmi hennar. Þegar verkamenn fengu ekki að ræða atvinnumál sin opinberlega, þá fóru þeir að gera það á laun; vegna hins stranga ritvarðar við allar opinberar prentsmiðjur, gátu þeir ekki fengið bæklinga sina prentaða þar, heldur urðu að taka tilboðum stjómbyltingarmanna um (Niðurl. á 1. bls.) EITT IIUDRA $10O, VEUÐUAU Vír bjóðum $ioo!'f hvert sinn sem Catarrh læl n ast ekki með Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheney & Co., eÍBendur, Toledo, O. Vér undirskrifaðir höfum bekt F. J. Cheney síðastl. 15 ár áiítnm hatan mjög áreiðanlegan manri í öllum viðskiftnm og æhnlega færan að efna öll þau loforð er félag hans gerir. West & Truax, Wholesale, Druggist, Toledo.O. WaLding, Kinnon AMarvin, Wholesale Druggists, ToLedo, O. Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og veritar bein- línis á blóðið ag slímhiranurnar. Verð 75C. flaskan Selt í hverri lyfjabúð. Votterð sead frítt Salls’ Family Pills aru þær bertu Brantford-hj ólin eru ein í sinni röö. Verð frá $55.00—$70.00. Hægir borgunarskiimálar. Við höfum einnig til sölu mikiö af brúkuðum hjólum. Verð frá $5—$50.00. Allskonar aðgerðir af hendi leystar. EMPIRF CYCLF CO. Tel. 2780. 224 Logan av e Dominion Leikhúsið. Telefón a630 Skemtanir fyrir fólkið. Hér er þægilegasti og bezti skemtistaður- inn í Winnipeg. Alt ineð nýjasta sniði og fullkomnustu þægindum. Það sem eftir er af þessari viku verður sýnt: Geo. C. Boniface jr. og Bertha Waltzinger ,,The woman who hesitates is won.“ Morris Manley. Chicago's Popular Comedian. The Marriott Twins. Spinners and Jugglers of Bicycles etc. Mr. and Mrs, Robyns. ,.The Morning after. “ Campbell, Dillon & Campbell. Comedy Musical Act. Miss May Melbane Soprano. The Kinodrome., ,, Cards and |Crime.1 ‘ Byrjar kl. 8.20 á hverju kveldi. Sann- gjarnt verð. Sæti seld allan daginn. Hveitiband. ÞangaS til öðruvísi verður ákvéðið og tilkynt, verður hveitiband selt að Kingston Penitentiary til bænda, svo mikið eða lítið sem vill fyrir borgun við afhendingu, með eftirfylgjandi verði; ,,Pure Maníla" ...... (600 fet í pd.) I2>fc ,,Mixed Manila".. . . (550 fet í pd ) io)ác ,,Pure New Zealand" (450 fet í pd.) gc yíc. miima pd. ef ton er keypt. Hlaðið á vagna í Kingston. Skrifað utan á öll bréf með/innl. borgun- umtilj. M. Platt, Warden Penitentiary, Kingston, Ont, Ath.—Fréttablöð, sem birta þessa aug- iýsing án heimildar frá stjórnardeildinni, fá enga borgun fyrir slíka birting. J. M. PLATT, I Warden. Kingston, 10. Maí 2905. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Þæstj hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. Ágætustu tegundir. KARLM.-SKÓR Komið og skoðið karlm. skóna hjá okkur. Oxford skór til þess að brúka í hitunum. Haélarnir með nýju sniði. \ ici-Kid skór mjög endingargóðir. V.erð $3.50. \’atnsheldir karlmannaskór. Á- gætasta tegund úr Box Calf. Bezta tegund af sólaleðri að eins notuð. Verðið er $5.50. Karlm. Vici-Kid Bals skór. — sterkir og vandaðir. Verð, $4.50. Karlin. Patent-leður skór sem ekki springa. Fyrirtaksgóðir skór og er varðið $5.50. Lacrosse skór, bæði háir og lág- it. Lavvn Tennis skór með tvö- földum leðursólum. KVENKJÓLAR, sem þola þvott. Þeir eru úr hvítu Organdie, vel saumaðir. Sér- stakt verð $8.00. KJÓLAR:— með ýmsu skrauti $6; með mislitum röndum $4.00; með ýmsum litum $3.50; úr brúnu Lustre $8.50. STÚLKNA CASHMERE-kjólar mfeð niðursettu verði, rauðir og bl>iir, með hvítu silkibrjósti: $5.00 kjólar á $3.95. $4.75 kjólar á $3.85. $4.50 kjólar á $3.65. Nýkooáð silki í kjóla. Köflóbt s’iMci, blátt og hvítt, grænt og hvítt og brúnt og hvítt. SéTstakt verð 50C. yardið. Komi4 ög verzlið við J. F. FUMERTON & CO. Glenboro, Man. Þrjár ástæður fyrir því að við getum sparað yður peninga: Lítill tilkostnaður. Lítill ágóði. Skyn- samleg innkaup. uEii. t m. áður hjá Eaton, Toronto. 548 Ellice Ave. (Islenzka töluð) Gagnlegar nýtízkuvörur. Óþrjótandi kjörkaup. ALBÚNIR KVENHATTAR: Fallegir stráhattar á $1.35, $1.75, $1.95 og alt að $3. KVENTREYJUR—Sýnishont: Þessar vörur eru keyptar með mjög niðursettu verði’og þvi hægt að selja Jwer ódýrt. Hvítar lavvn og mislitar muslin treyjur á $1.00 og þar yfir. KJÓLAR:— Fallegir hvítir og misKtir bóm- ullarkjólar á $2.95 og T>ar yfir. SATIN-PILS svört:— Sterk og góð. Vanaverð $2.25. Verð á laugardaginn $1.69. KARLM.-HATTAR:— Mikið til af ýmsum tegundum af karlmanna-höttum á $1.25, $1.75^ o. s. frv. Berið saman verðið hér og ann- ars staðar. Munið eftir staðnum. addr. etc.:— Ef þér brúkið jcJÁte/ ÁjÁStm/ BAKINQ POWDER þá brúkið þér beztu tegundina, sem til. í því eru ioo prct. af hreinustu efnum. 548 ELIIGE AYE. ná,^‘ Langside Áríðandi aðvörun. Óþarfi aö fara niður á Main st: Hér getið þér fengið allartegund- ir af leirvöru, glervöru, járnvöru, tinvgru og öllurn búsáhöldum, brjóstsykri og fl. Lægsta verð móti peninga- borgun. Komið og reynið. Á LAUGARDAGINN 20. þ- m. seljum við: 1 dús. hvít bollapör á 870 Vanalega $1.00. Stórar glerskálar á.. .. 23C Vanalega 35C • j Vatnsglös, 6 á ...230 Vanalega 30C Cream candies pd..1 50 Vanalega 25C Öllum sem kaupa fyrir $1.00 og þar yfir, gefum við í kaupbætir 3 sápustykki. og þeim sem kaupa fyrir $2 og yfir, borðhnífapar. Munið eftir staðnum. S. GODDARD, 572 Notra Dame, Car. Langside. Tlie Winnipeír GRANITE & MARBLE CO. Limited. HÖFUÐSTÓLL u$60,000.00. Vér höfum hinar méstu birgðir, sem til eru í Vestur-Canada, af öllum tegundum af minn- isvörðum. Skrifið eftir verðskrá eða komið við hjá okkur að 248 Priueess st., Winoipeg. Til þess að fá GÓÐ KAUP þá farið til BankruptStockBuyingCo. 555 Main st. þremur dyrum sunnar en gamla búðin. r IbiViil IiiiiíIh'Ioíí I’iiH tii. LOJ. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 640 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINMPEG, CAN J Glenwriglit Br«s.... Verzla með*HARÐ-j VÖRU, eldstór, tin- j vöru, bygginga^fpi, j mál, olíu og fgler. j Upphitun með^'heitu lofti sérstakur [gaum- ur gefinn. Tel. 3380. 587 Notre [Dame Cor. Langside. WINNIT»EG. --— — — — — — •— w— —■'W-W'W w ^ W W -W W VWWV Tlic Kat Porlagc Lnnbcr l'o. XiXJVriTEID. AÐALSTAÐL RINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- ^ bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, . rent og útsagað byggingaskraut, kassa ( og laúpa til flutninga. Bezta „Maple FLooring“ ætíð til. í Pöntunum á trjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. Uikrifstofiir og uiflnnr i Norwood. Tel 1372 o® 2313^ • tm m hhbí • mmtmmmm w m^mmmm m mmmmmmm • mmmmmmmm m m» • i The John Arbuthnot Co. Ltd. i I HÚSAYIÐUR, gluggar, huröir, harðvara og og allar tegundir af bygginga- • efni. Lágt verð góðir borg- unarskilmálar. Orðtak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA. ■ I •« Skrifstofa og yard: Cor. PRINCESS & I0GAN. ’PHONES: 588 1501 3700 I l ALLSKONAR PRENTUN AFGREIDD FLJÓTT OG VEL AÐ LÖGBERG,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.