Lögberg - 25.05.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 25.05.1905, Blaðsíða 6
LOGBERG, FIMTUÍMGliSN 25. MAÍ 1905. 'B LUSIA 3ÖSFREYJAN 1 DARRASTAÐ. „Losaðu þig nú ef þú getur,“ sagði Harry. Síðan ávarpaði hann Lúsíu og sagði: ,.Lér hafið heyrt hvað markgreifinn segir. Nú skal 'eg segja yður það, að eg er saklaus. Eg vissi, meira að segja. ekkert um á- kærur þessar fyr en í gær. Hann segir eg hafi horf- ið _ flúiðl; það er satt. En það var ekki vegna þess eg væri þjófur, ekki af því, að eg hefði stolið fra hon- um, heldur vegna þess eg elskaði yður ; elskaði yður svo vel, að eg áleit mig ekki nógu góðan handa yður. Hann segir að Súsý hafi flúið með mér. Að hún hafi verið glæpfélagi minn. Það er lýgi. Eg vissi það ekki fyrri en í gær að hún var farin frá Darrastað. f gær sá eg hana í fyrsta sinni frá því kveldið áður cn eg fór héðan. Hann segir að borðbúnaðlur sinn líafi fundist í kofanum mínum. Borðbúnaðurinn var þar ekki af mínum völdum, og ekki heldur lét Súsý hann þar. Hver lét hann þar, og i hvaða tilgangi? Horf- ið þér í andlit manns þessa . á meðan eg svara því. Enginn annar en markgreifinn! Og í hverju skyni gerði hann það? Til þess að svívirða mig í augum yðar. Til þess að koma mér úr vegi, vegna þess hann vissi,að eg gerði honum ómögulegt að giftast yður og ná í Darrastaðarauðinn. Horfið þér á hann. Getið þér ekki lesið það út úr andliti hans, hver okkar segir satt? Hér stend eg, fús að svara hverri spurningu, sem fyrir mig er lögð. Látum réttvísina dæma mál okkar.—Undir eins og Súsý sagði mér söguna. brá eg við til þess að hreinsa mig af þessum áburði mark- greifans. Eg svaf í kofanum mínum í nótt, en þegar eg vaknaði í morgun þá sklldi eg hvað af þessu leiddi fyrir yðúr. Þá áttaði eg mig á því hvað mikla hneisu og sorg það mundi baka yður ef eg fletti ofan af lif- ■erni mannsins yðar. því.að emgöngu var eg um yður að hugsa. Yðar vegna ásetti eg mér því að hlífa hon- um — að flytja af landi burt og bera þennan óverð- skuldaða blett á mannorði mínu. Yðar vegna. Ýðar vegna ætlaði eg að gera j>etta, eins og eg hvarf héðan yðar vegna þegar eg átti gæftrna í hendi mér. — Þa<Ý hefir verið illa með mig farið. Eg elskaði yður, Lúsia —elskaði yður af' ðllu hjarta. En þér gleymið mér raunalega fljótt, gleymið öllum heilræðum mínum svo fljótt, að naumast hefi eg snúið við vður bakinu áður en þér giftist — honum.“ „Harrv, Harry!“ vdnaðí Lúsía og varpaði sér fyrir fætur honum. „Yorkennið og fyrirgefið mér. Eg gerði það til þess aðl frelsa yður.“ „Til þess að frelsa mig?“ „Já. .E, Harry. horfið þér ekki á mig svona. Eg gerði það til þess að frelsa yður. Hann liótaði að láta leita yður uppi og senda yður í fangelsi. Eg giftist honum til þess að frelsa yður frá því.“ „Mannhundur!“ sagði Harry og leit til mark- greifans. „Hvaði á eg að segja? Hvað á eg að gera við þig ? Guð hjálpi mér. Nú skil eg hvernig í öllu liggur.“ ^ „Harry, Harry,“ sagði Lúsía. „Vægið þér hon- um. Hann er — maðurinn minn. Sleppið honum. Eg—eg skal fara og aldrei líta við honum framar — aldrei!“ Markgreifinn leit til þeirra á víxl, og ófti og hatur var uppmálað i andliti hans. „Þiði skuluð bæði á.þessu kenna,“ sagði hann. „Hvað á eg að gera?“ sagði Harry og gerði sig líkfegan til þess að slá markgreifann. „Yfirgefið þér hann; farið þér á burtu héðían,“ sagði Lúsía. „En farið þó ekki án “þess að segja, að þér fyrirgefið mér, og—nei, nei, eg fer líka. Við þrjú verðum að skilja hér, fara sitt í hverja áttina og sjást aldrei framar"—hún fleygði sér á grúfu og brast í grát. „Líttu á handaverk þin,“ sagði Harry og hristi markgreifann. „Ertu nú ánægður?“ „Já, eg er ánægður,“ sagði markgreifinn og reyndi að brosa. „Hvaðl sem þú segir og hvað sem þú gerir, Harrv Herne, getur þú ekki haggað því, að hún er konan mín.“ „Hundspott!“ sagði Harry og fleygði markgreif- anum frá sér. „Væri það ekki hennar vegna—! Snáfaðm frá augunum á mér, því annars er mér ekki treystandi. Stattu við.“ Markgreifinn leit við. „Við skiljum ekki svona,“ sagði Harry. „Þú skalt ekki geta ógnaf mér framvegis. Komdu með mér heim að húsinu.“ „Og til hvrers?“ spurði markgreifinn. Harry benti honum þegjandi að fara heim, og þorði markgréifinn ekki annaðl en hlýða því. Þeir gengu báðir þegjandi heim og rakleiðis inn í lestrar- stofuna. Náfölur, kaldur,. einbeittur Lcnti Harry mark- greifanum að setjast á stól við borðið. „Seztu niður,“ sagði Harry, „og skrifa þú esns og- eg segi þér fyrir um; J2g játar að eg hefi rang- látlega borið) það á Harry Herne, að hann hafi framið þjófnað á heimili mínu, og; lýsi hér. með yfir þvi, að mér er það kunnugt af eigin. vitund, að hann er sak- laus‘.“ Markgreifinn htkaði í fyrstu. en eftir að hann hafði litið í augun á Harry, skrifaði hann eins og fyrir liann var lagt. 'Harry lagði annað pappírsblað fram fyrir hann og las enn fyrir: „Eg gef hér með eftir hjónaskilnað til borðs og sængur á rnilli Lúsíu markgreifafrú Merle og min, °g eg lofa að ónáðá hana aldrei framar með nærveru minni.“ Markgreifinn flevgði pappírsblaðinu frá sér. „Fásinna!“ sagði hann og )rgldi sig. „Hvers vegna ætti eg að skrifa þetta? Hvað getur þú gert. vinur rninn, þó eg neiti því ? Ekkert!“ og hann hall- aði sér aftur á bak og brosti. „Nei.tir þú því“ sagði Harry stillilega, „þá skal eg lofa fólki að vita hvernig rnaður þú ert. Neitir þú að gefa henni skilnað effir, þá skal eg segja alla söguna um vélráð þín.“ Markgreifinn hló. „Þú ætlar að segja frá vélráðum mínum,“ sagði hann. „Og hver heldurðu að trúi þér? Fásinnna! Eg hefi nú látið! nóg eftir þér. Þú gætir þess ekki, hvað hér er um mikinn nilnnamun að ræða. Eg er Merle markgreifi með óskert mannorð; þú“ — hann ypti öxlum —„ert grunaður um glæp, sem þú segist vera saklaus af, en nógar sannanir eru fyrir liendi til að senda þig í betrunarhúsið fyrir. Fásinna! Láttu þer nægja með játninguna og hugsaðu ekkert um mig eða frúna,“ ög svo brosti hann drýgindalega. Harry tók upp blaðið, sem markgreifinn hafði skrifað játning sina á, og reif það niður til agna. „Gefðu mér lútt,“ sagði hann: „gefðu henni frelsi og sro máttu gera við mig hvað sem þér sýnist.“ , Markgreifinn starði stundarkorn þegjandi á Iiarry, rak siðan upp djöfullegan hlátur og sagði i þvi hann hringdi borðklukkunni: „Eg skal líka gera það. Yeiztu livað eg ætla ntér að gera? Eg ætla að láta tak^ þig höndum. Þú hef- ir boðið mér heldur mikið, Iiarry Herne. I dag hefi eg orðið að lúta í lægra haldi fyrir þér og henni; þú skalt lúta fyrir mér áður en lýkur.“ Harrv stóð og horfði þegjandi á markgreifann, sem nú augsýnilega brann í skinninu af heift og rciði. Um sjálfan síg liugsaði Harry alls ekki. Gæti hann losað Lúsíu undan valdi markgreifans, þá liejgi hann verið fús t:l að láta þar við sitja án þess að korna nejnum hefndutn fram, og álitið, að hann hefði gert gott verk. En nú hafði reiði og hatúr náð yfirhöndinni hja markgreifanum svo engu varð um þokað. „Sendu eftir lögregluþjóni," sagði' markgreifinn h.ranalega við þjón sem inn köm. Þ jónninn skotraði augunum til Harry og fór, en markgreifinn gekk um gólf og horfði við og við á Harry, sem stóð með krosslagðar hendurnar hreyf- ingarlaus á miðju stofugólfinu. „Hegningarvinnu!“ urraði markgreifinn. „Eg skal reka málið gegn þér eins langt og lögin leyfa. Hegningarvinnu! Og ef þér sýnist getur þú sagt fta því fyrir réttinum, hvað heitt konan mín elskar þig; og ef þú gerir það ekki þá geri eg það. Hegningar- vinnu og svívirðingu skaltu fá! Og svo skil eg við konttna. Hvað oft voruð þið búin að finnast i skóg- inum — skóginum mínum? Fanturivm þinn! Þú hefir æfinlega verið ntér til meins. Nú skal eg koma þér úr vegi,“ og hann barði höndunum út í loftið til írekari áherzlu. Harry opnaði ekki munninn. Ilann var að reyna að hafa tauimá tilfinningum sínum og missa ekki sjónar á því, að þrátt fyrir alt var þó markgreifinn eiginmaðttr Lúsíu. Stofan opnaðist og markgreifinn horfði til dyr- anna. „Fylgdu lögregluþjóninum inn,“ sagði hann. , „Fyrirgefið, lávarður minn," sagði þjónninn, „en þaid er kominn maður sem vill finna yður.“ „Eg got engan fundið. Eg er viðbundinn.“ Þjónninn lokaði stofunni í snatri og fór, en kom aftur að vörmu spori. „Maðurinn segir, að erindi sitt sé m'jög áriðandi, lávarður minn—“ „Segíu honum eg finni hann ekki,“ sagði mark- greifinn. „Eg læt engan—“ „Eg bið1 yður auðmjúklega fyrirgefningar,“ sagði þýð og hæglát rðdd, og aðkomumaður stjakaði þjón- inum með hægð til hliðhr og kom inn í stofuna. „Hver eruð þér? Hvað viljið þér mér?“ sagði markgreifinn hastt<r. „Eg bið yður fyrirgefningar á ný,“ sagði maður- ixiiffl nnjeð' faegrð og hneigði «g, og; feit siðan á há- vaxna manninn, sem stóð á miðju gólfimt. „Erindi mitt þolir engan drátt — og eg verð) að komast heim- leiðis með næstu járnbrautarlest.“ Markgreifitm hreytti blótsycðú. „Eg skipa yðttr út héðan,“ sagði liann og ætlaði ; að hringja. „Bíðið þér viðl — rétt augnahlik,'" sagði maður- iim. ,rEg lieiti Rawson, og er lögnegluspæjari. „Hvers vegna gátuð þér ekki sagt mér það undir cins?“ sagðá markgreifinn reiðulega. „Eg sendi eftir lögregtuþjóni, en eg get notað yðtrr. Þér • sjáið anninn þarna?“— og hann benti á Elarry— „Tak- ið þér hann og setjið í varðhald.“ jrHér er einhver misskilningur, Lávarðitr minn,“ sagði spæjarinn; „þetta var ekki erindi mitt.“ Markgreifinn glápti fjúkandi reiður. „Mig varðar ekkert ttm hvert erindi vðar var,“ sagði hann. „Gerið það, sem eg býð yð'ur að gera.“ „Eg skal gera það, lávarður minn. Gefið mél" að eins tíma til að gcra mig skiljanlegan.“ í því heyrðist mannsrödd úti fyrir. og við það hörfaði marl<greifinn aftur á bak. Spæjarinn læsti stofunni og færði sig nær borð- intt. „Eg er spæjari, lávarður minn, eins» og eg sagði yður. Hérna er nafnspjaldið mitt. Það er betra að fara formlega að ölltt. Snemma í morgun sendi for- stöðumaður Coutts’-bankans eftir mér—“ Það kom óstyrkttr á markgreifann. „Ef til vill væri yðmikærara að tala*við mig í einrúmi, lávarður minn?“ sagði spæjarinn og leit á Harry. Markgreifinn hálf stóð ttpp, en féll niður á stól- inn aftur. „Hafðtt þig á burtu héðan,“ sagði hann við Harrv í veikluðum róm. Harrv brosti og attgtt hans tindruðn. „Eg er fangi,“ sagðl hann með hægð. Markgreifinn stóð á fætur. „Fylgið tnér inn i næstu stofu,“ sagði hann við spæjarann. Þá byrjaði aftiír matmamál úti fvrir, og *nú hrökk Harry við. , Hann kannaðist við málrórn $in- clairs, mannsins sem hann- hafði fundið í felum i skóginum. En ’markgreifanum vanð engu síður hverft við. / „Talið þér hérna,“ sagði ltann, „og flvtið þér yður.“ „Forstöðumaður bankans sendi eftir mér,“ sagði j spæjarinn. „Það lítur út fvrir, að einhver hafi fram- ! vísað ávísun upp á ntikla upphæð, sem markgreifa- frúin hafði skrrfað undir. Upphæðin var svo mtkil, | að forstöðumaðurinn lagði nokkttrar spurningar fyrir I manninn.“ „Bíðið þér við!“ hrópaði markgreifinn. „Far þú fram úr stofunni,“ sagði hann við Harry.“ “Harry gekk til dyrajtna. „Eg ætla að sækja markgreifaffúna,“ sagði hann og hafði augun á markgreifanum, sem nú varð nábíeikur í framan. „Haldið þér áfram,“ sagði markgreifinn við spæjarann. „Lofið þér honum að vera við. Hann er —er—er—er gamall vinur minn.“ Spæjarinn leit upp stórum augutn þegar hann hcvrði hvað ósamhljóða sjálfum sér markgreifinn var, en svo hélt ltann áfrarn; spæjarar kippa sér ekk-i upp við smámuni. .„Maðurinn sem með ávisunina kom, lávarður minn, sagðtst verzla með hlutabréf og ltafa gert inn- kaup fyrir markgreifafrúna, og forstöðumaðurinn lieffji látið innleysa ávisunina, en jætt i því bar þar að Head lögmann, sem lítur út íyrir að sé lögmaðr ur og umboðsmaður frúarinnar; og með þtvi hann hafði heyrt á samtalið, þá vildi hann fá að sjá ávísun- ina. Forstöðumaðurinn lét það eftir honum—“ „Og hvað svo?“ spurði markgreifinn óþolin- móður. „Og Head stóð á því, að undirskriftin væri fölsuð.“ Harry hafði augun á markgreifanttm og sá að stórir svitadropar kontu út á enni hans. „Forstöðumaðurinn var að láta handtaka mann- inn, lávarður minn, en maðurinn hélt því svo eindneg- ið frarn, að undirskriftin væri ekta, og krafðist þess með svo mikilli einlægni, að fá að mæta frantmi fyrir markgreifafrúnni, að — ja, við vildum ekki eiga það á hættu að baka markgreifafrúnni óþarfa fyrirhöfn og ónæði, og því komum við hingað með manninn.“ Markgreifinn strauk hendinni um ennið og lézt ekki taka sér þetta neitt nærri. „Öldungis rétt,“ sagði hann. „Það var hyggi- lega gert. Hvað — hvað heitir maðuritin?“ „Sinclair; hatln að minsta kosti segist heita það,“ sagði sþæjarinn. „Sinclair! Sinclajr! Einmitt það. Já, það stendur víst alt heima,“ sagðli markgreifinn og kink- aði kotSí.. „Maðarinn hefir dvalið Mrum tjjriia,. ®g það getur vct verið, aðl markgreifafrúiir hafi fengið hann trl að1 útmítta eitthvað fyrir sig; það' er meira en lík- lcgt“ „Hanrn sagðist hafa dvaliðí hér,“ sagði spæjarinn. „Mér þykir vænt um að þér álítið að við höfum far- ið rétt að. Og þá er ekki annað eftir en að sýna marfegreifafrúnni ávísunina, og fá hana til að lýsa yfir því, að hún h.afi skrifað nafn sitt undir hana.“ „Það er ástæðulaust að gera markgreifafrúnni neitt ónæði,“ sagði markgreifinn; „eg skal líta á ávís- unina.“' Spæjaríim gekk að dyrunum og gaf einhverjum bendingu, og Head lögmaðkir kom inn í stofuna. Rétt í þvr heyrðist hávaði, og Sinclair tróðst inn í stofuna á eftir Flead Iögmanni. Eftir útliti Sin- clairs að dænxa fiafði Iiann mætt ómjúkri meðferð. Treyjan hans var öll rifin og hatturinn bældur; hann var leirugur frá hvirfli til ilja og andlitið var ösku- grátt, nema vissrr blettir sem æfinlega voru rauðir; og hann var í sérlega æstu skapi. „Heyrið þér, markgreifi," sagði hann öskuvond- ur. „Hvað á alt þetta að þýða? Hvað á það að' þýða, að—“ 1 Homtm varð orðfall og hann ætlaði að hníga niður af hræðslu þegar hann sá Harry Herne. Markgreifinn kinkaði kolli brosandi.. „Verið þér ekki svona órólegur, Sinclair minn góðup," sagði hann og var óvenjulega mjúkur í máli; „þptta er ekki annað en litilsháttar misskilningur." „Misskilningur," stamaði Sinclair, sem ekki gat haft augtm af Harry; „eg er ekki frá því. Eg hefi vcrið svívirtur. Viljið þér sjá? Lítið þér á hattinn minn og frakkann minn. Það liefir verið farið með mig eins og skjalafalsara. markgreifi. Viljið þér gera svo vel að segja þeim, að þetta sé alt rétt?“ „Það er alt rétt,“ sagði markgreifinn með hægð. „Hafið þér það,“ sagði Sinclair og vék sér að líead lögmanni, sem stóð forviða og horfði á/vixl á þá markgreifann og Sinclair: „hafið þér það. Hvað sagði eg yðfir ekki? Skammist þér yðar nú ckki fyr- ir alt saman? Sagði eg yður það ekki. að markgreif- inn væri vintilj- minn, og ávísunin væri góð? En þér skuluðl kenna á því. Eg skal koma yður til að óska, að þér liefðuð aldrei verið í heiminn borinn. Eg skal stefna yður fyrir meiðyrði og fyrir að láta handtaka mig saklausan. Eg skal kenna yður ' að kalla ekki herramenn skjalafalsara.“ „Þei, þei!“ sae;ði markgreifinn. „Þetta gerir ekkert, Head lögmaður., Gefiö engan gaum þessu tali—vinar míns. Honum hættir til að tapa sér—“ „Er það nokkur fttrðla?" sagði Sinclair. „Hér hefir mér verið þvætt og eg hrakinn og hrjáður eins °S þjófur, og farið ver með mig en nokktirn hund, og það alt fyrir engar sakir. En eg skal láta dómstólana jufna mn þá. Eg skal syna þeim í báða heimana." „Já, auðvitað,“ sagði markgreifinn góðlátlega. „Og gerið, svo vel að fára nú, herrar mínir.“ Spæjarinn, sem leit freniur vandræðalega út, hneigði sig og var í þann veginn að fara .fram úr stof- unni þegar Head lögmaðttr sagði alvarlegur mjög: „Viðl gerðum ekkert annað en skyldu okkar, lá- varður minn. Viljið þér lita á ávísunina og sjá hvort yður finst tortrygni okkar ástæðulaus ?“ og hann lagði ávísunina á borðið. Markgreifinn tók hana, gekk með hana út að glugganum og lézt virða liana vandlega fyrir sér. „Það stendur heima,“ sagði hann með hægð1. „það er hönd markgreifafrúarinnar.“ Head lögmaður horfði á hann undrandi. „Einmitt það, lávarðiur minn,“ sagðj hann. „En eg stend við það, að hún er ekki vön að skrifa nafniðl sitt svona; það| er svipað og þó ólíkt. Eg hefi borið það saman við nafnið hennar á öðrum ávísunum, sem eg hefi hér til sýnis.“ Markgreifinn bandaði hendinni á móti þeim. „Menn rita ekki æfinlega eins nafnið sitt,“ sagði hann gremjulega. „Eg ætti að þekkja hönd konunn- ar minnar,“ og svo brosti hann ógeðslegu uppgerð- arbrosi. Head lögmaður hneigði sig. „Eg biðl fyrirgefningar, lávarður minn,“ sagði hann. „Svo liggur ekki annað fyrir ,en biðja herra þennan fyrirgefningar—“ og hann hneigðý sig frammi fyrir Sinclair. „Það1 verður ekki af því,“ urraði Sinclair. „Eg tek engum forlátsbónum. Eg ætla mér að láta yður borga fyrir athæfi yðar. Ykktir báða. Og svo liöfða eg mál á móti bankanum.“ Head lögmaður horfði á hann, og mátti lesa fyr- irlitningu út úr augum hans. „Þér geriðl þpð, sem þér álítið skynsamlegast í því efni,“ sagði hann. „Verið þér sælir. Yður bið eg afsökunar á því, lávarður mirm, Hvaðj rnikið ónæði eg hefi gert yður.“ „Hafið /engin orð um það|,“ sagði markgreifinrti „Eg þjakka yður fyrir alla umhyggjusemina.“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.