Lögberg - 25.05.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.05.1905, Blaðsíða 8
8 LÓGBERG.FIMTUDAGlNN 25. MAÍ 1905. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Eins og aö undanförnu hefi eg til sölu byggingarlóöir, hvar sem er í bænum, meö lágu veröi og vægum borgunarskilmálum. Eg hefi nokkur góö kaup fyrir menn sem langar til aö græöa og eiga peninga til aö leggja í fast- eignir, hvort heldur er í smærri eöa stærri stíl. FYRIR MENN UTANBÆJAR, sem ekki hafa tækifæri til að koma og skoöa og velja fyrir sig sjálfir, skal eg taka aö mér að kaupa þar sem eg álít vissasta og bezta gróðavon. Árni Eggertsson. ODDSON, HANSSON, VOPNI Room 55 Tribune Buildingr Telephv>ne 2312. Viö fiöfum hús og lóðir til sölu allsstaðar í bænum. Nú er tím inn aö kaupa. Einnig kaupum viö hús af þeim, sem þurfa að selja, og skiftum á húsum fyrir lóðir og á lóöum fyrir hús. Við höfum bújaröir víösvegar um land. Meö lítilli niðurborgun má festa kaup í þeim. Hér eru að eins örfá dæmi: McGee st., hús og lóö $2,350.00 •* “ “ 1,500.00 Sargentave., húsog'lóö 1,800.00 Agnes st. “ 2,500.00 Victor st. “ ■ 1,250.00 Toronto st. lóöir 375.00 Simeoe st. lóðir vestanv. 375.00 Scotland ave. lóöir 400.00 Noble park lóöir frá $65—$15° Eldsábyrgð, peningalán með góöum kjörum. Ur bænum og grendinni. Munið eftir að korna nöfnum yðar á kjörskrá r. Júní næstkom- andi. Munið að hafa með yður borg- arabréfin yðar þegar þér farið til skrásetningar 1. Júní. Nýtt reiðhjól, bezta tegund, karlmannshjól eða kvenmanns- hjól, fæst hjá ráðsmanni Lögbergs með miklum afslætti. Hver sá, sem ekki leggur stund á að koma nafni sínu á kjörskrá 1. Júní næstkomandi, má búast við að hafa ekki atkvæðisrétt við næstu fylkiskosningar. Munið eftir Basar únítara kven- félagsins þann 30. og 31 þ. m. I. I. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóöir og annast þar aö lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. GO0DMAN & HARK Rooui 5 Nanton]Blk. - The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla rpeö allskonar , VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar borðviöur, shiplap, gólfborð, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- . búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tcl. 59ð. HigginsJ& Gladstone st. Winnipeg. DeLaval skilvindan Hafið þér ,,Baby“ — De Laval ,,Baby“ skiivinduna ,.Baby“ skilvindurnar eru börnin úr skilvindu fjölskyldunni og eru af sömu gerö og vanalegar De Laval skilvindur sem brúkaöar eru mestmegnis á öllum rjómabúum. Þér megiö reiða yöur á meömælin sem smjörgerðarmaðurinn gefur þessari skilvindu. Hann veit bezt. TME DE LAVAE SEPARATOR Co„ 248 McDermot Ave„ W.peg Toronto. New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. "N Kaupið LÖGBERG og fáið góða sögu í kaupbæti. *Tlíf tfiiiimeutli MY CLOTHIERS. HATTERS <s FURNISHERS 586 Main St. Winnipeg, Main st ----1— t Ef þið hafið HUS og LÓÐIR að selja þá[finnið okkur. Einar Kristjánsson bóndi frá Narrows er til lækninga hér á Al- menna sjúkrahúsinu. rVið útvegum LÁð með beztu skil- málum. Egill J. Skjöld (sonur Jóns sál- uga Péturssonar Skjöld) hefir út- skrifast hér í bænum í lyfjafræði. Veðráttan hefir verið. hin ákjós- anlegasta undanfarna daga. Gróð- fyr en £ næsta safnaðarfundi, sem ákveðið var að halda næsta mánu dagskveld. í ár eins og undanfarandi hefi eg til sölu Deering sláttuvélar og hrífur. Vélarnar verða komnar til Oak Point 15. Júní, og væri því bezt fyrir Jxá, sem þurfa Deering vélar að snúa sér til min sem fvrst ur allur í fylkinu sagður í bezta með pantanir. Eg þarf ekki að lagi, en þegar lengra dregur vest- ‘«æla með Deering vélunum, því ur tæplega nóg regn. Upplýsingar hafa fengist um það, að maðlurinn, sem fanst druknaður í Rauðánni og frá var skýrt í Lögbergi, hét Thomas Turner og var fvrir skömnm kom- inn hingað vestur frá Skotlandi. gæði þeirra orðin. Yðar Nýjar bækur :—Eiríkur Hans^ son III. hefti, 500., , Framtíðar- trúarbrögð 30C., L'ndir beru lofti, sögur eftir G. Friðjónsson, 25C., Kveldúlfur, barnasögur, inb. 3/bc., Tárið, sniásaga, 15C., Opið- bréf. Tolstoj, ioc., Draumsjón, G. Pét- ursson, 20c., Ljóðmæli. S. J. Jó- hannesson, nýtt safn, 25C.—H. S. Bardal, cor. Elgin og Nena st. eru nú margreynd Jón Sigfússon. Clarkleigh. Á fundi Fyrsta lúterska safnað- ar siðastliðið ntándagskveld voru þessir menn koSnir erindsrekar á næsta kirkjuþing, sem sett verður í Minneota, Minn., 22.næsta mán.: Jón J. Vopni, H. S. Bardal, S. W. Melsted ©g Þ. Þórarinsson. Til vara voru kosnir: Alb. Jóasson. G. P. Thorflarson, Á. Eggertsson og Jón J. Bíldfell. Safnaðarfull- Bæjarstjórnin í Brandon, Man., tók þá rögg á sig í vikunni sem leið, að ákveða að Öllum pútnahús- um þar i bænum skyldi lokað. Átti þetta að komast í framkvæmd á laugardaginn var. Stríð barnanna. „Stríð barnanna“ er nafnff) á ágætri bók, um nieðferð á ung- börnurn, sem „The Dr. Williams’ Medicine Co„ Brockville, Ont.“, hefir gefið út, og verður hún send hverjum sem biður um hana. í þessari bók er tala«ð um Baby’s Own Tablets, nieðalið sem læknar alla hina minniháttar sjúkdóma, meðalið, sem allar mæður er hafa reynt það, hrósa svo mjög. Mrs. Richard Smiley,- Leonard, Ont.., segir:' „Barnið mitt var mjög veikt þangað til eg fokk handþ því Baby’s Own Tablets. Þær voru fyrsta meðalið, sem veittu Vel klæddi maöurinn vekur ætíð eftirtekt á strætinu. Margir af helztu mönnum bæjarins kaupa hér föt sín og eru vel ánægöir. Nýjustu tegundir. Bezta efni. Á laugardaginn höfum viö til sölu mikiö af fatnaöi, svo góð og vel af hendi leyst að skraddararnir gera ekki betur. Verö $20.00, $18.00, $15.00, $12.50 og Skoöiö fötin í glugganum hjá okkur á. . . ....$7.50 THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICí: WINNIPEG, MAN. R. L, Richardson, President. R. H. Agur, Chas. M. Simpson, Vice Pres* Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboö í íslendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. ! Ull! Lll! UNITED ELECTRIC Eg borga aö minsta kosti 25C fyr- ir pundiö í ull og ef til vill meira, j part af því í peningum ef seljandi óskar eftir. Mér væri mjög kært aö sem fiest- COMPANY, 349 McDermot ave. TELEPHONE 3346- Byggingamenn! Komið og fáiö ir kæmu meö ullina sína til mín. hjá °kkur áætIamr um alt sem aö Læt alt á móti henni eins og fyr- raflýsmSu ]ýtur- Þaö er ^ ir peninga út í hönd. |VÍSt aS vlS séum ód>rastir ^llra, vr en engir aörir leysa verkið betur Gleymiö ekki aö finna mig áöur kenc]j en þér geriö út um sölu á henni annarstaöar. | ___________________________ Hæsta verö borgaö fyrir smjör, egg og húðir og alt annað, sem þér hafið að selja, ElisTlhorwaldson, MOUNTAIN, N.D. Þá þér viljiö kaupa Hús, Bújörð, Bæjarlóðir, meö svo vægu veröi og góðum skilmálum að þér hafiö ágóöa af snúið yður til J. A. Goth, Room 2, 602 flain st. W' B, Thomason, eftirmaöur John Swanson verzlar með Við og Kol flytur húsgögn til og írá um bæinn. Sagaður og höggvinn viöur á reiöum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. — Höfum stætáta flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. B. K. skóbúðin. trúarnir lögðu frrir fundinn sl- því nokkurn bata. og eg held að lögu uhi að kalla aðstoðarprest í þær hafi frelsað lif þess. Eg ráð- tilefni af vaxandi fólksfjölgun i legg öllum mæðrtmi að reyna þær. bænum og þar af leiðandi þörf á | í>ær fást hjá öllum lyísölum, eða meiri kirkjulegri starfsemi en einn ] sendar með pósti fyrir 25C. askjan maður kemst vfir. Tillögu»tni var eða sendar með pósti,.ef skrifað er' sérlega vel tekið, en með því um beint til „The Dr.. WiÍliams’ Medi- jafnmikifl stórmál var að rs»ða cine Co„ Brockville, Ont.“ þótti réttara að afgreiða það #lcki ----------- LOK0ÐUM tilboðum, stíluðum til und- irritaðs og kölluð „Ten.der for Post Ofíice at Vancöuver, B. C.,“ verður veitt mót- taka á skrifstofu þessari þangað til á föstu- daginn 23. Júní 1905 .,að þeim degi með- töldum, um að reisa pósthús-bygginpi í Vancouver B. C. Uppdrættir og reglu- gerð eru til sýnis og eyðublöð fyrir tilboðin fást hér hjá stjórnardeildinni og að ,,The Vancouver Armoury, “ Vancouver, B. C. Tilboðum verður ekki sint nema skrlfuð séu á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viður- kend bankaávísun á lögleg-m banka, stíluð til ,,The Honorable Minister of Public Works,“ er hljóði upp á sem svarar tíu af hundraði (10 prct.) af upphæð tilboðsins. Bjóðandi fyrirgerir tilkalii til hennar, ef hann neitar að vinna verkið eftir að hon- um eefir verið veitt það, eða fuilgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinyi hafnað verður ávísunin endursend. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta boði eða neinu þeirra. Samkvæmt skipun, FRED GÉLINAS. Secretary. Department of Puölic Works, Ottawa, 16. Maí 1905. Fréttablöð, sem birta þessa auglýsingu án heimildar frá stjórninni, fá enga borgun fyrir slíkt. NÆSTA LAUGARDAG seljum viö 9 pd ágætt grænt kaffi.... $i.co 14 pd molasykur.. 1.00 16 pd raspaS sykur. 1.00 10 pd könnur Corn Syrup, sem vanalega k*,sta (>oc á 0.50 á horninu á Isabel og Elgin. Gr.eene Bragg & Co., Cor. Nena & Notre Darne, ’Phone 2298. Bazar. Áreiðanlegt 1 Þurfiö þér aö fá nýja skó? Ef svo er þá komiö í B. K. skóbúöina aö 172 Isabel st. horninu á Elgin. Þar getiö þér fengið þaö sem yður vantar. Einhnepptir ,,slippers“ handa kvenfólki á........... $1.00 Oxford ties kvenskór frá $i—3. 50 Mikið til af ágætum karlm.skóm. Kcmið og skoöiö þá. Verkamanna-stígvél, fótbolta- stígvél, baseball-stígvél. Alt sem skóm og skógerð viðvíkur fæst B. K. skóbúöinni. Cor. Isabel og Elgin. Kvenfélag fslenzka Unitara- TH. ODDSON, safnaöarins heldur BAZAR í sam- komusalnum undir Unitara kirkj- unni 30. og 31. þ. rn. Þar veröa til sölu margir gagnlegir og fagrir munir meö sanngjörnu veröi. Allir þoönir og velkomnir aö skoöa varninginn. Kaffi og aörar veitingar seldar á staðnum. Muniö eftir dögun- 483 Ross ave. hefir til sölu -gott, brúkaö reiöhjól f góðu sfpundi, meö góöu veröi. unum 30. og 31. Maí n. k, Forstöðunefndin'. Gr. Ö. ÖBjornson, 650 WILLIAM AVE. /#"5' Offick-tímar : kl. 1.30 til 3 kl. 7 til 8 e, h. Telefón: 89, HVAÐ ER UM Rubber Slöngur Tími til að eignast þasr er NTT. Staðurinn er RUBBER STORE. Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengd sem óskast. Gredslist hjá okkur um knetti og önnur áhöld fvrir leiki. Regnkápur ollufatnaður, Rubber skófatnaðirr og allskonar rubber varningur er vanalega fæst með góðu verði. C. C. LAING, z4ð Portage Ave, Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave NÝJAR SUMARVÖRUR. Cream Fancy Brocaded Lustres í blouses, kápur, alklæðnaöi og barnaföt..................400 50 þml. cream coating, þunt og létt, gott til sumarbrúks .. 55C Silkiskraut á sumarfatnaö, kápur og kjóla..................750 Fancy Spot Broaches og mislit satin klæöi, Nýjustu litir. Verö .. . 40C., 50C., 65C., 75C. Ný, svört lustres, 42 þml. breið, þykk og góö. Kosta vanalega 30—400. Nú á..............25C Ágætt svart soliel og satin klæöi, til sumarbrúks, litast ekki upp. Verö......................550 Svart og mislitt silki í kjóla, mjög gott. Verö..............$1.00 Svart voile, á .. 75C., 1.00, 1.25 ........................$1.50 Muniö eftir að við seljum kven- treyjur á 75C. alla þessa viku. CARSLEY & Co. 3421 MAIN STR. Við höfum hús og lóðir í öllum portum bæjarins, serstaklega á Toronto, Beverley og Simcoe strætum með mjög lágu verði og þægilegum borgunarskilmálum. Fáein lot á Sherbrooke, Maryland og Toronto st. fyrir $13 til $19.50 fetið, ef selt þessa viku. MARKÚSSON & BENEDIKTSSOM. 219 Mclntyre Blk. Tel. 2986. Brúkuð föt. Ágæt brúkuð föt af beztu teg- und fást ætíð hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Dame ave., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.