Lögberg


Lögberg - 01.06.1905, Qupperneq 1

Lögberg - 01.06.1905, Qupperneq 1
Screen hurðir og gluggar, Við höfum hvorutveggja. Ef þér þurfið að kaupa er bezt að gera það sem fyrst^ Við höfum hurðir á $i og þar yfir. Glugga frá 25C og yfir. Anderson & Thomas, 638 Main Str. H»"iware. Talephone 339. Nú er byrjaðj að flytja is út um bæino. Hafið þér ísskáp til að láta hann í ? Við hofum þá til fyrir $7.50. Kaup- ið yður einn svo þér getið geymt raatinn. Seldir með afborgunum. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638MainStr. Hardware. Telepfjons 339. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 1. Júní 1905. NR. 22. Rússneski flotinn eyði- lagður. Sjóorust i í Kóreusundinu — Japansmenn vinna algerðan sigur—Rússar missa um eða yfir tutt* uguskip—Búistviðfriði innan skamtns. Snemma á laugardagsmorgun- inn fékk Togo flotaforingi Jap- ansmanna loftskeyti um það, þar sem hann var með flota sinn fneð- fram Kóreuströndum, að Rúss- neski flotinn væri kominn allur í einu lagi inn í Kóreusundið og á hraðri ferð norður austan við Tsu- eyna. Brá þá Togo við með flota sinn austur með eynni að norð^n, og þegar austur fyrir eyna kom, sa hann rússneska flotann koma brunandi að sunnan í tveimur röð- um. Hófst þar þegar í stað, ógurleg sjóorustá, og er helzt á fréttunum að heyra, að þ|ama hafi Rússar ekk ibúist vig atlögu og þvd að nokkuru leyti -verið óvið- búnir. Þ.eir höfðu að sögn gert sér góðar vonir um að hafa komist norður hjá japanska flotanum i nánd við Formósa og bjuggust við að komast óáreittir alla leið til Vladivoistock. Orustunni hefir þegar í byrjun hallað á Rússa, því að Japansmenn mistu fátt eða ekkert skipa, og af rússneska flot- anum sukku tvö orustuskip, sjö snekkjur, eitt viðgerðarskip og þrjú tundurskip; og gáfust upp þrjú- orustuskip .og tvær snekkjur.* 1 Það sem þá var eftir flotans lagði1 á flótta í ýmsar áttir og Japans-' menn á eftir. Af flótta þeim og eftirför hafa enn þá ekki fengist fréttir, en ekki er ólíklegt að eitt- hvað af skipunum komist undan til Vladivostock. Með þessu er þó Eystrasaltsflotnn svo að kalla eyðilagður, svo úr þeirri átt hafa Japansmenn ekkert framar að ótt- ast. Japansmenn tóku yfir 2,o®o fanga, þar á meðal Nebogatoff rear-admWál.. Enginn veit enn með neinni vissu hvort Rojestven- sky hefir fallið eða ekki. — Sem von er taka Rússar sér ósigur j þennan ákaflega nærri, er sagt, að ^ Nikulás keisari hafi grátið eins og barn þegar honum bárust frétt- irnar. Þykir mega tetya vist, að hér með sé stríðinu lokið og Rúss- ar neyðist til að leita tim sættir. Dr. Frederick Sohn í Washing- ton, sem tvisvar hefir verið á ferð norður í heimskautalöndum með Peary norðurfara, hefir nú stung- ið upp á nýrri aðferð til þess að reyna að lækna tœringarveika sjúklinga. Ætlar hann sér að búa út skip, með öllum nauðsynjum handa sjúklingunum, og vera með þá á sumrum norður við Grœn- land, fyrir norðan heimskauts- baug, og gerir hann sér von um, að loftslagið þar muni hafa hin beztu áhrif á sjúklingana. Stórt gufuskip, sem Havana heitir, hefir nú verið búið út í þessu skyni, og leggur það. á stað frá Halifax og norður hinn 15. Júnímánaðar næstkomandi. Skipið á að koma aftur til Halifax hinn 30. Sept. í haust. Skrásetningin í dag. 1. Júní 1905. í SUÐUR-WINNIPEG: í dómshúsinu á Kennedy-stræti. í MIÐ-WINNIPEG: Aö 285 Market stræti.. í NORÐUR-WINNIPEG: Á suövestur horninu á Princess stræti og Logan ave. Skamt frá Lac du Bonnet,Man„ brann nýlega bóndabýli til kaldra kola. Hjónin voru ekki viðstödd þegar kviknaði í húsinu, en brugðu við þegar þau urðu vör við reykinn, til þess að. reyna að bjarga börnum sínum þiremur, er voru i húsinu. En þegar þau komU heim að húsinu var eldurinn orðinn svo magnaður, að óhugs- anlegt var að bjarga börnunum, og urðu hjónin að horfa á þá hörmungarsjón að þau brunnu þar öll inni. Auk barnanna mistu hjónin í þessum bruna það lítið sem þau voru búin að draga sam- an af peningum og standa nú eftir algerlega slypp og snaöð. í vikunni sem leið skildi kona nokkur i Toronto eftir barnskerru með níu mánaða gömlu barni sínu í fyrir utan búðardyr þar í baen- umá á meðan hún brá sér inn í búðina til þess að kaupa eitthvað smávegis. Þegar konan hafði af- lokið erindi sínu og kom út aftur var kerran með barninu horfin. Nú.hefir það vitnast, að stúlka nokkur þrettán ára gömul sé völd að þessu hvarfi, og réði hún barn- inu bana en stal kerrunni til þess að selja liana. Við barnið losaði hún sig á þann hátt, að henda því ’iiður áttatíu og átta feta háa brekku og' fanst líkið þar nokkuru síðar. Játað hefir nú stúlka þessi að hún sé búin að stela mörgum barnskeírum áður og hafi hún selt þær allar og hagnýtt sér andvirð- ið. Þetta er í fyrsta sinn að það hefir komið fyrir að barn hefir verið i kerru, sem hún hefir liaft á burtu með sér, og lét hún sér þá ekki fyrir brjósti brenna að sjá fynr því, hekhw- en að láta tæki- færið til að ná kemmni ónotað. Skrásetningin stendur yfir frá kl. 7 til 12 árdegis, og frá kl. 1 6 og 7 til 10 síðdegis, 1. Júní í dag. Töluvert frost i Ontario í vik- unni sem leið olli skemdum all- miklum á jarðarberjum, tómat- eplum óg öðrum jarðargróða. í bænum Cranbrook í British Col., sem er viðkomustaður Can. Pac. járnbrautarfélagsins, hrundi 1 niður vörugeymsluhús félagsins, sem var vérið að stækka og gera við. Ellefu manns meiddust þar þegar húsið hrundi, og fjórir að minsta kosti svo mjög, að þeir eiga sér ekki batavon. Bartels kaupmanns,. ekkjan Þor- g.erður Gunnlaugsdóttir Clausen. Maður hennar vaf M. A. Clausen kaupmaður í Keflavík og síðar í Haínarfirði, dáinn 1882. Hún var fædd á Ásláksstöðum á Vatns-1 leysuströnd árið 1821. -j— 15-Apr. síðastl. andaðist að heimili sínu, Kolsholti í Villingaholtshreppi, Helga Þórarinsdóttir, kona Gísla bónda þar.—Fjallkonan. en barst ekki víðar. Tveir menn hafa fengið lungnabólgu og niður- gangsveiki hefir verið að stinga sér niður.“ Eftir fréttum frá St. Paul, Minn., geis a nú skógareldar all- miklir í héruðunum norður og j vestur af Duluth, og eru ekki í meira en tíu mílna fjarílæglð frá bænum. Mikið af timbri, sem hóggvið var síðastliðimi veturj hefir orðið eldinum að bráð, og er það eins og nærri má geta stór- 1 tjón fyrir félögin, sem a skógar- • 1 högginu hafa látið vinna. Montreal-búar vinna nú að því ' !at öllum mætti, að Dominion-! (sýningin árið 1907 verði haldin þar í borginni. Hafa þeir gert út! sendinefnd á fund Sir Wilfrid ! Laurier til þess að berá fram þetta áhugamál sitt, og er sagt að j hann hafi tekið vel i það að heita þeim liðsinni sínu. Borgarstjórakosning fór ram í (\orkton, N. W. T., á fimtu daginn var. Heitir sá W.D. Dunlop, sem kosníngu hlaut, og hafði hann 38 atkv. fram yfir J. B. Gibson. Frétíir frá íslandi. Hon. C. S. Hyman hefir verið tekinn inn í Laurier-stjórnina sem starfsmálaráðgjafi í stað Hon. James Sutherland, sem fvrir Reykjavik, 28. Apríl. 1905. Tíðarfar fvrirtaks-gott til lands. Fréttir. í Warsaw á Póllandi var verka- maður nokkur á gangi á aðal- j strœti bœjarins fyrra föstudag, og vildi svo til, aíl honum skriðkaði fótur og liann datt á gangstétt- inni. Þegar maðurinn datf heyrð- ist hvellur mikill, og kom þá í ljós að hann hafði haft á sér sprengi- kúlu innan klœða. Bœði mann þenna, tvo lögreglnþjóna, sem nærstaddir voru, og nokkura aðra menn, er par voru í gren«l, tætti sprengikúlan í sundur. Þess þykj-^ ast menn fullvis»ir, að sprengikúla þessi hafi v.erjð ætluð landstjóran-1 *m á Póllandi, sem von var á að ake mundi um strætið uhi þær nuMiíhr. Keisaradrotningin á Þýzkalandi datt nýlega ofan stiga og meidd- ist töluvert mikið á höfðinu. Á- verkinn þó ekki talinn hœttulegur. Sáttatilraunir viðvikjandi keyr- araverkfallinu í Chicago hafa mis- tekist með öllu, enn sem komið er, og eru engar horfur á að verkfall- ið muni verða til lykta leitt fvrst um sinn. Óspektir á strætum borg- arinnar í sambandi við verkfall þetta eru nú aftur farnar að fara ivöxt, og er ekki gott fyrir að sjá hvernig vandrœðarm'í’um þessum lýkur. ^ -------j uvuj 1' 111 ... # — skömmu er látinn, eins og áður -orð to uvert tar’n að gríænka hér hefir verið sagt fráNhér í blaðinu. um *,o;v'r- Af fiskiskipunum er líkt að frétta eins og áður. Að eins fjög- ( ur hafa fengið frá 15—17 þús. ' Annars allur fjöldinn fyrir neðan 10 þús. — Af Frtftu datt inaður útbyrðis og driyknaði laugardaginn i siðustu viku, Stefán Ólafsson. ættaður frá Fjalli á Skeiðum, 44 ára, ókvæntur. Metcher B. Wade, fo-rmaður járnbrautarmálanefndar Domin- íon-stjórnarinnaT, andaðist i Ot- tawa hinn 23. þ. m. Nýlátin er hér i bænum frú Sig- j ríður Skúladóttir læknis Thonwen- sens, kona Jóns Árnasonar frá i Garðsauka. — Þ. 16. þ. m. varð bráðkvödd rúmlegá tvítug ung- j lingsstúlka Sigríður Ingjaldsdótt- I ir hreppstjóra Sigurðssonar á 1 Lambastöðum. — Þ. 21. þ. m. j andaðist verzlunarmaður Geir St. , Bachmann hér í bænitin, nær hálf- þrítugur, úr lungnabólgu. — í ^ærdag anda-ðist hér í bænum að jheimili tengdasonar sins, II. J. Revkjavík, 19. Apríl .1905. Hr. Sigurftur ráðanautur Sig- i.rðsson er nýkominn vestan úr Snæfelísnessýslu, sunnan fjalls. Hann segir snjókomu og jarðbönn þar um slóðir; skiftir um við Ilaf- ursfjarðaiá, og er snjórinn því ine:ri sem vestar dregur'. Það er nýfallinn snjór og illa gerður. — Erindið var að halda fundi með mönnum þar veRtra eftir ósk séra Vilhjálms Briems og fleiri, og undirbúa rjómabússtofnanir. Hélt hann fundi í flestum hreppum stinnan fjalls; þeir voru allvel sóttir.—Hann segir að i ráði sé að stofna þar tvö rjómabú vorið 1906; annað i Staðarsveit, og sækir að því öll Staðarsveit, inn- hluti Breiðuvíkurhrepps eða sjálf Breiðuvikin og ytri hluti Mikla- holtshrepps; en hitt við Land- brotalæk i Kolbeinsstaðahrepp; þangað sækir Kolbeinsstaðahrepp- ur, Eyjahreppur og innri hluti Miklaholtshrepps. Búin geta orð- ið stór með timanum, og talað um, að þau byrji með meira en 200 rjómabúskúgildi hvort.— Almenn- ur áhugi á þcssu máli segir hann að sé þegar vaknaður þar vestra, einkum í Staðarsveit og Eyja- hreppi. En yfirleitt er fyrirtækið bundið því skilyrði, að samgöng- urnar við Reykjavík verði bættar. .Vir vilja láta Faxaflóagufubátinn koma við á Búðum, í Skógarnesi og á Ökrum einu sinni í hverjum hálfum mánuði að sumrinu.meðan búin starfa, og svo haust og vor. Sömuleiðis er það almenn ósk, að hinum lögboðna vegi vestur sýsl- una verði haldið áfram setn fyrst. og að árnar verði brúaðar hið bráðasta, einkum Hitárdalsá og Hafursfjarðará. Hr. S. S. telur þessar samgöngubætur lifsnauð- synlegar fyrir Snæfellinga sunnan fjalls, á hvað sem er litið. — I hverjum hreppi höfðu menn verið j kosnir til að halda rjómabúamál- inu vakandi og undirbúa það sem bezt. — í þessari ferð átti hr. S. S. og fundi að Hvítárvöllum og Smiðjuhóli á Mýrum, og flutti þar j fyrirlestra um jarðrækt og tún- bætur. j Vestmannaeyjum 14. Apríl: — „Janúar og Febrúar voru nær m- feld hvassviðri sitt á hverri áttinni með stuttum kuldaköstum og mik- illi úrkomu í Janúar af regni og snjó. Marz var mjög hlýr að til- tölu og nær óslitnir austanvindar oft mjög hvassir allan mánuðinn. —Vertíðin hefir verið óvenjulega gæftastirð sakir stormanina, eink- um austanstormanna í Marz, og’ svonefnd sjóveður oft mjög vond og háskaJeg. Fiskur gekk hér mikill eftir 10. Marz,' og mundi hér hafa orðið mjög góður afli i með géiðum gæftum. Pýrstu vik- una af þessum mánuði voru góðar gæftir, en fislrur þá mestur hori- inii. Hæstir hlutir mu»u vera 500, þar af tveir þriðju þorskur, en fæstir hafa svo háa hluti, sumir eru jafnvel á 2. ■ hundraíft, og er þessi vertíð hin rýrasta, sem hér hefir komið mörg ár. — Aragrúi af botnvörpungum er hér ávaft umhverfis, oft í landhelgi, endá hafa sex þeirra feagið að kenna á himim járnvörðu hnúum Heklw.— Ileilbrigði hefir verið g<?ð. Á eitt heimili korw taug*veiki u*i nýárið, Veturinn hefir verið mjög væg- ur hér um Suðurland að minsta kosti, þessi vetur sem nú ríður éir hlaði. Snjólífið mjög og frost- vægt eða frostleysur. En ærið stórmasamt á útmánuum, og því lítið um gæftir. Frost aldrei kom- ist hér upp í 10 stig siðan á nýári. Fáa daga, 8—9, fyrripart Febrúar. Annars sjaldnast meira en 3—4 stig, en mjög oft nokkurra- stiga hiti, jafnvel 5—6 stundum.—Vest- anlands hefir verið nokkuð snjóa- samt síðari partinn. Og nokkuð harðari vetur en hér norðanlands og austan. En vægur þó fremur. Reykjavík, 26. April 1905. Enskan botnvörpung braut á skeri 3. þ. m. fram undan Barðan- um, milli Dýrafjarðar og Önund- arfjarðar. Merín björguðust allir. Skiptapi varð enn við ísafjarð- ardjúp, fyrir 4—5 vikum, 22. Marz. Það var sexæringur frá ísafiröi, sem gekk frá Ósvör í Bol- ungarvik. Haldið að honum hafi hvolft á sigling undir . Stigahlíð: þar sást skipið á reki mannlaust. Hafði verið versta veður og flest skip snúið aftur, þau er reru þann dag úr veiðistöðvunum Hnífsdal og Bolungarvík. — Formaður á skipi þessu hét Benedikt Vagn Sveinsson, húsmaður i ísafjarðar- kaupstað, „einkar ötull og laginn fonnaður". Hásetarnir voru og þaðan 4, en hinn 5. frá Arnardal nefiri. Formaðurinn var kvæntur og lætur eftir sig ekkju og 6 börn: sömuleiðis tveir hásetarnir, annar tvö og hinn 1 bam. Hinir voru einhleypir unglingspiltar. Reykjavík, 29. Apríl 1905. ■Norskur fiskiútvegur er að kom- ast á lagg’r í Hafnarfirði. Þ^r er kominn nýlega útvegsmaöur frá Alasundi með 3 gufuskip til fiski- veiða og ætlar að setjast að, hefir keypt sér borgarabréf. Hann heitir Friis. Hann hefir opna báta með skipunum og fiskar á lóðir eins og Færeyingar. Skipin eru heldur smá, rúmar 40 smálestir eða þar um bil. Þau reyndu núna snemma í jvikunni i fyrsta sinn, og komu eftir 3—4 daga með 13,000 alls. af þorski og ýsu upp og ofan. Riddarar af dbrjeru þeir orðnir (7. þ. m.). séra Magnús f. pró- íastur Andrésson á Gilsbakka og séra Þorvaldur prófastur Jónsson á ísafirði. Enn íremur Hallgrím- ur bóndi Hallgrimsison á Rifkels- stöðum dannebrogsmaður. —Isafold. á 19. öld“ og bygð á fyrirlestri, er höf. hélt í „Frederika-Bremer“- félaginu í Svíþjóð 22. Okt. f. á. I I ritgerð þessari er margt vel at- ! hugað og gefur hún útlendingum töluverða hugmynd um hag manna og landshætti hér. Reykjavík, 28. Apr. 1905. Maður sem kom austan úr Þor- lákshöfn í vikunni sem leið sagði að þar væri hæstur afli 700 í hlut, en mikið af því ýsa. Á Eyrarbakka kvað hann hæstan hlut mundi vera rúm 500, en nokkuru minni á Stokkseyri. I Selvogi mjög iítilL afli. ’ 1 -rmrs Það má nú telja áreiðanlegt, að gull hafi fundist í sýnishorni einu ur borunarholunni i Eskihliðar- mýrinni,eins og vottur hafði fund- ist um þegar í byrjun eftir rann- sókn Erlendar gullsmiðs Magnús- sonar. En nú hefir Bjöni kaupm. Kristjánsson komist að sömu nið- urstöðu á öðru sýnishorni. Og fleiri málma, einkum kopar, liafa menn einnig orðið varir við. Bæjarstjórnin hefir fyrir nokkuru kosið 3 manna nefnd til að standa fyrir ítarlegri rannsóknum á Jiessu.—Þ jó 'lótfur. Leiöbeiningar fyrir íslenzka 1 landnema. Þar eð eg veit, að fjölda marga íslendinga langar til að ná í góð. heimilisréttarlönd, þá levfi eg mér að benda þeim á, að nú hefir verið opnuð til landnáms stór landspilda er áður var ætluð Mennónítum og liggur að vesturtakmörkum Foam Lake nýlendunnar í town- ships 31, 32 og 33, range i8>, og vestur Jiaðan. Á svæði þessu er óefað mikið af góðu landi. Eg hefi nýlega ferðast urn nokkurn hluta þess með bónda, er hefir all- lcngi búið nálægt Portage la Prairie í Manitoba. Hann var að lita eftir landi handa sonum sínum fjórum, og leizt honum svo ,vel á landið, að hann valdi þar heimilisréttarland handa þeim öll- um, og fara þó kunnugir menn jnærri um það, að bændur . af I Portage-sléttunum muni vera landvandir. Eg vil því ráðleggja j íslendingum, er hafa i hyggju að) eignas't heimilisréttarland, að, bregða við sem fyrst, því eftir- spurnin eftir landinu er mikil. Á leiðinni vestur er nauðsyn- legt að afla sér upplýsinga um þa* i land-skrifstofunni í York- ton, livað búið er afi taka af land- inu svæði því er menn ætla sér að skoða. Kristnes, Assa., 12. Maí 1905. Thomas Paulson. I. Reykjavík, 19. Apr. 1905. Næm sótt, er læknir Austur- Skaftfellinga segir að sé difteritis, er komin upp í Öræfum, og sendi ‘sýslumaður hraðboða hingað suð- ur til stjórnarráðsins til að fá sam- þykt samgöngubann, er læknir og sýalumaður höfðn fyrirsKÍpað. Veikin hafði gert vart við sig á flestum bæjum i switinni og 3 ménn verið dánir úr henni. Til vonar og vara sendi stjórnarráðið „serum“ með hraðboðanum, ef ▼era kvnni að læknirinn hefði það ckki. Ágætur afli hefir veri hér við sunnanverðan Faxaflóa í net uin hríð, en afli á þilskio hefir verið með Iangrýrasta móti. » Ritgerð eftir frú Briet Bjarn- héðiasdóttur er nýlega prentuð í ,,Letterstedska“ timaritinu i Stokk- hólmi. Er hún „*m lífið á Llandi Skemtiferð til Arí>vle íslendingar í Argyle-bvgð hafa ákveðið að halda pic-nic þar í bvgðinni um miðjan yfirstandandi ! mánuð, og hafa boðið Winnipeg- íslendingum að vera meö í því. í tilefni af þvi verður haldinn fundur i sunnud.skóla-sal Fyrstu i lút. kirkjunnar annað kveld (2. j JúniJ kl. 7-3°- Fólk er beðið að fjölmenna á fundinn. Winnipeg, 31. Maí 1905. A. Frrdcrickson. KENNARA, sem hefir 2. eða 3. Class Certificate, vantar að Héla S. D. nr. 889. frá x. Ágúst til 30. Név. 1905. Umsækjendwr tiltaki kaup. Tilboð veuða öll að vera komin til undirritaðs fyrir 1 p. Júli næstk. — J. S. Johnson, sec.-tp«as., Grund, Man.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.