Lögberg - 01.06.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.06.1905, Blaðsíða 3
% LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. JÚNÍ 1905, ÖP endanlegt kniplinga og grávöru- skraut. Gimsteinarnir og perl- urnar ljóma í hárfléttunum og hingað og þangað í kjólfellingun- um. Hér er fólk saman koniið, sem daglega dvelur í háreistum skrauthöllum, og hefir jafnan fjölda af auðmjúkum þjónum við hendina til þess að framkvæma hvað sem geðþóttinn heimtar. Og hvað hefir svo þetta fólk til síns ágætis? Ekkert annað en það, að. það á nóga peninga, pehinga, peninga! — Áhorfandinn fátæki fer að gera samanburð á lífskjör- unum. Honutn dettur í hug kjör konunnar s i n n a r, heimilið s i tt, börnin s í n. Hann veit það full- vel, að í New York eru á ári hverju svo hundruðum þúsunda | skiftir af mönnum, sem enga vinnu geta fengið og verða að svelta. Lif þeirra er litlu betra | en flækingshundanna á strætun- um. Hann veit, að full fimtíu þúsund börn í New York leggja hungruð á stað í skólana á hverj- um einasta morgni. Hann veit, að. ^ svo hundruðum skiftir af ung- | börnum, í leigukiefúnum í New j York, deyr á hverju.ári af þeirri | ástæðu að þau skortir óskemda j mjólk til þess að nærast á! Mun i hann ekki fara að spyrja sjálfan sig þannig: Hvernig stendur á því, að þetta fólk getur á einu ( einasta kveldi haft ástæður til þess að eyða mörgum sinnum j meira fé í ónýtt glys og prjál en ej. get unnið mér inn alla mina æfi, jSH þó eg vinni hvern einasta dag frá j HÉBg morgni til kvelds? Hvar fær þotta fólk alla þessa peninga? Hvers vegna er þ a ð svona auð- ugt? Hvaða fólk er þetta, sem hefir slik forréttindi? í slíkum spurningum er ef til vill innifelin allmikil hætta fyrir ríka fólkið. Með þessu framferði safnar það þeim glóðum elds yfir höfuð sér, sem úr getur orðið það bál, er erfitt veiti að slökkva með. öðru en blóði. Slík eru dæmin frá fyrri timúm, og .framkvæmdirnar í þá átt engú ómögulegri n ú en þ á. (Meira). ------rO----- Tryjjging: fyrir börnin. VANDLEGA Ef þér viljið spara yður fáeina dollara með því áð kaupa hér hatta, drengjafatnað, og annan tilbúinn fatnað. ALT NIÐURSETT. Komið inn. Allir velkomnir hvort sem nokkuð er keypt. PENINGUNUAL SKILAÐ EF VÖRURNAR EKKÍ LÍKA. BRANTFORD BÍCYCLES Cushion Fraine Nú farið þér að þurfa reiðhjól- anna við. Ef þér viljið fá beztu tegundina. sem ekki er þó dýrari en lakari tegundirnar, þá komið og skoðið Brantford hjólin, búin til hjá Canada Cycle & Motor Co. Ltd, . THORSTEINSSON, — AGENT- 477 Portage ave. Allar stærðir. ÞURFIÐ pÉR LÍTINN YFIR- FRAKKA EÐA FÖT? \ Litlir vatnsheldir yfirfrakk' ar, fulisíöir, bleikir, brúnir og gráir. Stærðir 33—37. Þeir eru $io,$i2,$i5,$i8og $20 virði. \’erð nu. .$7-00 Allar stærðir. Co-operative Bakery á horninu á Eigin og Nena. VitiS þér það að í þessu brauðgerðarfélagi eru fleiri íslendingar en menn af öðrum þjóðum? Vegna þess, og af því að hvergi er biíið til betra brauð, æskjum vér þess að íslendingar kaupi hér brauð sín. Pantið þau hjá keyrslumönn- um vorum eða gegnum Tel. 1576. Winnipes Co-operative Society Limitkd, PAi.L M. CLEMENS bygginganieista ri. Baker Block. 468 Main St. WINNIPEG sá, sem eftir er af vörunum frá Wener Bros. í Montreal, sem skemdust af vatni, er nú til sölu. Við þorum að j ábyrgjast að það eru góðar vörur. Komið og skoðið þær. • Lítil karlm. föt, svört, á-j gætt efni, $10 virði nú $6.ooj Karlm. föt $6.50 virði £ $3 75 Karlm. föt $12 virði á $S.oo Karlm. föt $8.00 virði “ “ $1 5 virði á $10.00 ú.................$4.00 . Karlm. föt 12.00 virði Litlar karlm.buxur, á...............$6.00 úr bláu serge, nýjustu teg- Karlm. föt 15.O0 virði undir. á...............$7.5o t3 „ Karlm.föt $18-20 virði Buxur $2 virði á .... $1.00 , Zr 7 á............. $10.00 Buxur $3 virði á .... $1.75 Þetta eru hin mestu kjör_ Buxur $4 virði á .. .. $2.50^ kaup. Komið og skoðið. ÞURFIÐ þÉR STÓR KARLM.FÖT. EÐA YFIRFRAKKA? Stórir vatnsheldir j’firfrakk- ar, léttir og þægilegir. Fara mjög vel. Þeir eru $12,15, 16 og 18,50 virði nú á.......... 10.00 Föt handa stórum mönnum, sem klæða mjög vel. Þ^u eru $15, 16 og 18.50 virðrj núá .. ..$12 og $10. oO STÓRAR KARLM.BUX- ur úr góðu og fallegu efni. Þær kosta vanal. frá $8— 10.00. Stærðir upp í 52 þl. $4.oobuxur á.....$3.00 $6.oobuxur á.....$4.00 $8.00 buxur á...$5.00 Vörurnar fást lánaðar, og með j i vægum borgunarskilmálum. New Yorlý furnishing house Alls konar vörur, sem til hús- j búnaðar hcyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ; ar,. gólfmottur, gluggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. fí. HUFFMAN. á suðaustur horninu á Ellen og Ross. hefir til sölu alls kon- ar groceries. álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaðsj'kur i6pd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. -Komið og reynið.--- Tel. 2590. 247 Port age ave. -Sfv- CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Merki: Blá stjarna Chevrier & Son BLUE STORE 452 xMain St. á 111 óti póstluisinu. JssL |Í|j Reglur við landtöku. ik mm bjL 2ÍX. JÍsL JÍJL JÍSL 3 mm Ms ^7^ # m >►***?* p>. ■P* Centpai Auction Roonis f gömlu eldliðs-stöðvunum 347 William Ave, Við höfum mikiö til af brúkuð- um húsbúnaöi, eldstóm o. s. frv. sem við seljum með mjög sann- gjörnu verði. Með mjög lítilli aðgerð líta þessir húsmunir] út eins og nýir væru. Það borgar Mæðurnar ættu aldrei ag gefa sjg að finna okkur. börnum sínum önnur meðul en | TEL 3506 um að 1 þau, sem þær eru vissar séu öldungis ósaknæm. Öll hin svonefndu deyfandi meðul hafa Ijar inn um nóttina, höföu sýnilega inni að halda' eiturefni, sem að ætlað að mölva nPP peniogaskáp, eins svifta börnin meðvitundinni.' er sttjð ’ múruðum klefa með járn- lækna þau ekki. Baby’s Own hurð fyrir- Klefann fengu þeir Tablets eru eina rétta meðalið i>rotið UPP eu ePP' skápinn. Svo handa ungum börnum og nægileg PemuKum naðu I)ieir engum. trygging er gefin fyrir því, að Lvæikja svo 1 og brenna húsin, þær liafa engin eiturefni inni að annað hvoir at gremju eða til þess halda. Milton L. Hersey, M. Sc. að le>na gliePnum- Engin vitn- (við McGill háskólann) hefir rann- eskÍa hefir fenSlst um hverÍlr hafi sakað þessar tablets og segirhann; unnið glæPinn- — Stórglæpir eru „Eg votta hér með að eg hefi ná- farn,r afl verða all'tlðir her 1 bæn' kvæmlega rannsakaö Babv’s Own l,nl’ Einkum af Þessu tæg>- Evr' Tablets. sem eg keypti sjálfur per-. ,r 2 an,m bra,ln Se-vmsluhus a sónulega, og liefi eg gengið úr sama stað af manna voldum- Inn' skugga um, að þær hafa engin hrotsÞjofnaður hjá Birni kaup- deyfandi og saknæm eiturefni inni manni Guðmundssym er bæjarbú- að halda.“ Þetta sannar það að um 1 fersku mmm’ Þa ekki mæðnrnar geta óhultar gefið börn- s,ður innbrotlð hía Thomsen í um sínum þessar tablets; þær vetur’ Þe&ar fluttar voru á burtu lækna börnin en gera þeim ekki m,klar vorubirgðir- Ekkert kemst neitt tjón. Þessar tablets lækna upp’ Af ollu starfi’ se,n menn bæði vindþembu, kveisu, harðlífi ^eta teklð ser f>'r,r hendur 1 hof- hitasótt.tanntökusjúkdóma og alla uðstaðnum’ h^ur v,ð að ,nnbrot hina smærri barnasjúkdóma. Fást °s husbrennur sen einna óhultast- hjá öllum lyfsölum fvrir 25c e.Ta ar °S role&astar- Menn- sem eru sendar með pósti ef skrifað er til að vmna f-vr,r s4r á loglegau °g „The Dr. Williams’ Medicine Co somasamlegan hátt- verða fyrir Brockville, Ont.“ ymsum oþægindum, her eins og annars staðar. En innbrotsþjófar og brennuvargar liafa ekkert af slíku að segja. Af þeirri einföldu ( ástæðu.að aldrei veit neinn hverjir j þeir eru. — Það1 virðist Hggja j j hverjum manni í augum uppi, að •• VORUPANTANIR úr Qarlægð hafa því miður ekki getaö orðið afgreiddar, nú um nokk- urn undanfarinn tíma, sökum votviðra og ófærðar, en strax þegar brautirnar batna, veröa vörurnar fluttar heim til allra þeirra, sem eiga pantanir fyrirliggjandi. Svo verður haldið áfram yfir sumartímann að taka pantanir °g flytja vörurnar inn á heimilin. Allur nauðsynja varningur eins og að undanförnu með lægsta útsöluverði. Öll bændavara, svo sem ull, smjör, egg og kjöt, keypt með hæsta innkaupsverði. Úttekt og innlegg flutt á milli verzlunarinnar og kaupandans ókeypis. C. B. JUL/US, Gim/i, Man. Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Manitoba og Norðvestnrlandinu. nema 8 og 26, geia fiö’skylduhöfuðog karl- menn 18 Ata.gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir hoimilisréttarland, það er *ð segja, sé landið ekki áð\,r tekið, eða sett til síðu af stjórninni til vid- artekju eða ein hvers annars. i ínni’itxm. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst iigg- : ni landinu sem cekið er. Með leyfi innanrikisráðberrans, eða innflutninga- ® >A<L um boðsmai ciir? í Winnipeg, eða næsta Dominiou iandso.ruboðsmanns, get» '*• menn gefið öt * c ; mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er $10.; i Heinxilisréttar-skyldxir. Samkvæmt núgildandi lögnm verða landnemar að nppfylla beimilisrétt- ar skyldur sfnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir i eftir fylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalbað að minsta kosti í sex mánuði 4 hverjn ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða méðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifa sig fyrir heimilisróttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvílik persóna hefii skrifað sig fyrir sem beimilisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því e»- ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að bafa heimili bjá föður sínutn eða móður. Ef landnemi befir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújðrC sinni eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion inndl icanna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf só gefið út, á þann hátt að búa á fyrri beimilisréttar-bújörðinni, ef siðari heim- ilisi-éttar-jörðin er í nánd við fyrri beiroilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] i nánd við heiminarevCarland það, er hann nefir skri/að eijr fyrir þá getur hann fullnægt fvrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilis- réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörðsinni (koyptula ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir aðfláiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað nnnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maðnr þó að hafa kunngert Dotn- inion lands umboðsm&nninum í Ott&wa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir linnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni f Winnipeg, oga öllum Dominion landaskrifstofum inr.an Manitoba og Norðvesturlandsins, lero- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innfiytjendnm, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess a* ná í löndsem þeim eru.geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timh ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjómarlönd innap jámbrautar« heltisins í Britisb Colnmbia, með því að snúa sér bréfiega til ritara innanríki* beildarinn&r i Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til eim- dverra af Dominion landi nmboðsmönnnm i Manitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY, iDeputy Minister of tbe Intericr, Fréttir frá íslandi Reykjavík, 22. Apríl 1905. Aðfaranótt þ. 11. þ. m. var við þetta er ekki unandi. Bærinn brendur partur af Sjávarborgar- verður að auka lögreglulið sitt. ■e'gninni, útgerðarstöð Edinborg- Hvaða fyrirhyggja er líka í öðru ar, tvílyft geymsluhús ásamt eins og því að hafa e i n n — segi smiðju og salthúsi og hesti í og skrifa einn — næturvörð hér í! smiðjunni.— Þjófar höfðu brotist bænum um þessar mundir? ZON-O-PHONE! ZON-O-PHONE! O N O P H O N E Hin nýja tegund af ZON-O-PHONE er bezta mál- vélin sem til er. Röddin hreinni, hærri, skilmerki- legri, fallegri og náttúrlegri en í nokkurri annarri mál- vél. Þessi auglýsing veitir yöur rétt til afsláttar á andvirö- inu þangaö til 15. Júní þ. á. J.Sibbald & Son Asentar* 305 Elgin ave. z o N o p H O N E ZON-O-PHONE! ZON-O-PHONE! Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆKNIR. Tennur fyltar og jdregnarf út án sárs&uka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 T8lepbone825. 527 Main St. ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið ir félagið pípurnar að götu línunui ókeypis, Tengir gaspipur við eldastór sem keyptar bafa verið að þvi km. þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegai'. ætið til reiðu. Allar tegundir, $8.00 ®g þar yfi*, K nið og skoðið þær, The Winnipeg Eteetrie Slreet Railway 0*. w ..aildin 215 PoSBTAðB AVSNCB. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnuai filGANDI - P. 0. CONNELL. WINNIPEG. Beztn tegundir af vínföngum og vindl- um aðhlynning góð og búsið endurbætt og uppbúið að nýju. Savoy Hotel, 684—686 Maia St. WINNIPEG® beint á máti Can. Pac. járarnbautinni. Nýtt Hotel, Xcætir vindlar, beatvtecwadir af alls konar vínföngima. Ag*tt húsnvOi, F*5i fi—fi.so á dag. J. H. FOLIS. Bi»

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.