Lögberg - 01.06.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.06.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. JUNÍ 1905 5 Notkun Niagara-fossanna. Sagt er að i Niagara-fossunum falli niður 222,400 teningsfet (ná- lægt 1,663,667 gallónur) af vatni á hverri sekúndu að jafnaði alt árið og ár eftir ár. Þessir heims- frægu fossar eru í Niagara-fljót- inu sem fellur úr Erie-vatninu 05. í Ontario-vatnið. Fljótið er merkjalínan, á eiðinu milli vatn- anna, sem aðskilur Ontario-fylkið. í Canada og New \ork-rikið i Bandaríkjunum. Fljótið með þess frægu fossum er þvi sameiginleg eign Canada ,og Bandaríkjanna. Og svo vísdómslegt er fyrirkomu-. lagið frá hendi náttúrunnar, að. fossarnir eru tveir, svo Banda- • ríkjmenn geta eignað sér annan fossinn og Canada-menn hinn. En Bandarikja-fossinn er langt- um vatnsminni og mestur vatns- Jjunginn er við bakkann Canada- megin. Reiknast svo til, að væri 80,000 teningfetum á sekúndunni veitt í burtu, þá mundi Banda- ríkjáfossinn hverfa með öllu. Nú þegar er veitt Jiaðan 48,000, og auk þess er beðið um að mega veita þaðan 29,900. Væri það veitt, þá mætti líta á Bandarikja- fossinn sem eyöilagðan og úr sögunni. A síðustu árum hefir bæði i Canada og Bandaríkjunum verið mjög mikið eftir þv í sózt, að- mega nota vatnsaflið í fossunum til rafmagnsframleiðslu,og þó það. hafi mætt mótspyrnu mikilli þá hafa þingin veitt leyfi til slikrar | notkunar. Félag, sent gengur undir nafninu Niagara, Lockport rog Lake Ontario félagiö, sótti utn leyfi til ríkisþingsins i New York að rnega nota fossana til þess að. framleiða rafmagn. Bandaríkja- blöðin tóku öflugt í strenginn á móti því, að leyfi slíkt yrði veitt v en þrátt fyrir það var leyfið veitt. í efrideild með eins atkvæðismun. og gefa blöðin hiklaust í skyn, að j borið hafi verið fé í þingið og samþyktin í efrideild kostað fé-; lagið $150,000. Þinginu var slitið áður en neðrideild gat afgreitt málið, og er talið víst, að félaginu rnuni takast að ná svo haldi á mönnunt þar, ekki síður en i j efrideild, að leyfið fáist. Blöðin ! halda því fram, að verði hér ekki tekið í strenginn þá verði innan fárra ára Niagara-fossarnir eyði- lagðir. Álita þau, að Bandaríkin og England ættu að konta sér sant- an ttnt að láta ekki nota vatnið á neinn þann háft er geti orðið til þess að draga úr fossunum, hvað. þá heldur til þess að evðileggja ' þá. Stjórnin í Canada hefir nú! tekið i strenginn. Bakkinn með- fram fossinum og fossinn sjálfur er nú ekki framar í höndum fylk- isstjórnarinnar í Ontario lteldur Dominion-stjórnarinnar. Banda- ríkjamenn hafa veitt ntinni að-*j gang að notkun vatnsins en Can- I ada-menn, og leggja enn þá meiri áherzlu á það, að fvrir slík leyfi j beggja megin línunnar verði al- j gerlega tekið. Aðal vatnsþungttnn er við bakkann Canada meginú þess vegita dregur vartnleiðsla úr1 fljótinu meira frá Bandaríkja- fossi»um. Ull!Ull! Ull! Eg borga aö minsta kosti 2 50 fyr- ir pundið í ull og ef til vill meira, part af því í pe'ningunt ef seljandi óskar eftir. Mér væri mjög kært að sem flest- ir kæmu með ullina sína til mín. Læt alt á móti henni eins og fyr- ir peninga út í hönd. Gleymið ekki að finna ntig áðttr en þér gerið út um sölu á henni annarstaðar. Hæsta verð borgað fyrir smjör, egg og húðir og alt annað, sem þér hafið að selja, ElissThorwaldson, MOUNTAIN, N.D. RLOKUÐUM tilboðum, stfluðum til und- irritaðs og’kölluð ..Tender for Post Office at Vancouver, B. C.,“ verður veitt mót- taka á skrifstofu þessari þangað til á föstu- daginn 23. Júnf 1905 að þeim degi með- töldum, um að reisa pósthús-byggingu í Vancouver B. C. Uppdrættir og reglu- gerð eru til sýnis og ej ðublöð fyrir tilboðin fást hér hjá stjórnardeildinni og að ..Ttte Vancouver Armoury,“ Vancouver, B. C. Tilboðum verður ekki sint nema skrifuð séu á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viður- kend bankaávísun á löglegan banka, stíluð til ,,The Honorable Minister of Public Works, ‘ ‘ er hljóði upp á sem svarar tíu af hundraði (ro prct.) af upphæð tilboðsins. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til hennar, ef hann neitar að vinna verkið eftir að hon- um eefir verið veitt það, eða fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað verður ávísunin endursend. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta boði eða neinu þeirra. Samkvæmt skipun, FRED GÉLINAS. Secretary. Department of Puólic Works, Ottawa, 16. Maí 1905. Fréttablöð, sem birta þessa auglýsingu ánheimildar frá stjórninni, fá enga borgun fyrir slíkt. Dominion Leikhúsið. Telefön að30 Skemtanir fyrir fólkið. Hér er þægilegasti og bezti skemtistaður- inn f Winnipeg. Alt ineð nýjasta sniði og fullkomnustu þægindum. Það sem eftir er af þessari viku verður sýnt: Geo. C. Boniface jr. og Bertha Waltzinger ,,The woman who hesitates is won," Morris Manley. Chicago's Popular Comedian. The Marriott Twins. Spinners and Jugglers of Bicycles etc. Mr. and Mrs, Robyns. ,.The Morning after. “ Campbell, Dillon & Campbell. Comedy Musical Act. Miss May Melbaae Soprano. The Kinodrome. ,,Cards and JCrime. “ Byrjar kl. 8.20 á hverj.u kveldi. Sann- gjarnt verð. Sæti seld allan daginn. D" A.V. PETERSON Norskur tannlæknir. 620£ Main st. j^rEf þér þurfið að láta hreinsa, fylla eða gera við tennurnar þá komið til mín. Verð sanngjarat. Póstflutningur. LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðum til Postmaster General, verður veitt móttaka í Ottawa til hádegis föstudagiun 7, Júlí 1905, um fiutning á pósti Hans Hátignar, í næstú fjögur ár, þrisvar sinnum í viku hvora leið. á milli Queens Walley og Winnipeg frá þeim tíma, sem póstmeistar- inn tiltekur, að ferðirnar skuli byrja. Prentaðar skýrslur með frekari upplýs- ingum um tilhögun þessa fyrirhugaða samn- eru fáanlegar á pósthúsunum í Queens Walley, Richland, Mullbrook, Dundee, Dugald, Plymphton, Suthwyn og Winni- peg og á skrifstofu Post Office Inspector. Winnipeg 26. Maí 1905. W. W. McLEOD, Post Office Inspector. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæstj hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. Hveitiband. Þangað til öðruvísi verður ákveðið og tilkynt, verður hveitiband selt að Kingston Penitentiary til bænda, svo mikið eða lítið sem vill fyrirborgun við afhendingu, með eftirfylgjandi verði: ,,Pure Maníla"......(600 fet í pd.) i2Í^c , .Mixed Manila“.... (550 fet í pd ) iojíc ,,Pure New Zealand'* (450 fet í pd.) 9C Ytc. minna pd. ef ton er keypt. Hlaðið á vagna í Kingston. Skrifað utan á öll bréf með innl. borgun- um til J. M. Platt, Warden Penitentiary, Kingston, Ont, Ath.—Fréttablöð, sem birta þessa aug- lýsing án heimildar frá stjórnardeildinni, fá enga borgun fyrir slíka birting. J. M. PLATT, Warden. Kingston, 10. Maí 2905. Fumerton&Co. BIAS-LÍFSTYKKIN Þessi tegund af lífstvkkjum er ágæt og fer mjög vel, án þess að þjvinga líkamann hið minsta eða gera honum skaða. \ ið höfum þau til bæði grá og hvít, á $1.25 og $1.50. KYEN-HÚFUR, hvítar:— Ágætar um hitatímann. . Verð 65C. Hvítar barna tams-húfur á 50C. og 65C. Lérefts-hattar handa drengj- um og fullorðnum mönnum. Af ýmsum litum. Verð 50C.—75C. SOKKAR:— Nýkomnir sokkar frá útlönd- um, ágætar tegundir. Þér munið fljótt komast að raun um, að þetta er satt. F.ITT HPDHA $10O VERÐLAD Vér bjúSuin íiott'f hvert sinn sem Catarrh laikn- ast ekki nieð Hall s Catarrb Cure. W. J. Clieney & Co., eiaendur, Toledo, O. V4r undirskrifattir höfum hekt F. J. Cheney sfoastl. 15 ár ilfturo liann mjög áreiSanlecan mann í öllum viSskiftum oe a>finle*a færau aS efna öll l>au loforð er félag hans gerir. West & Trnax. Wholesale, Drucgist. Toledo.O. VValdin*. Kinncyi AMarvtn, Wholesale Drucgists, Toledo. O. Hail’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein ilnis A biéfiið og slímhiinnv.Maar. Verð 75C. flaskan Se.lt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt Halin’ Family Pills eru þanr héztn Brantford-hi ólin eru ein í sinni röö. Verö frá $55.00—$70.00. Hægir borgunarskilmálar. ViB höfum einnig til sölu rnikiö af brúkuðum hjólum. Verö frá $5—$50.00. Allskonar aðgeröir af hendi leystar. EMPIRF CYCLF. CO. Tel. 2780. 224 Logan ave The Winnipeg CRANITE & MARBLE CO. Llmltcd. lina IIÖFUÐSTÓLL e$60,000.00. Vér höfum hinar mestu birgöir, sem til eru í Vestur-Canada, af öllum tegundum af minn- isvöröum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur aö 1 248 Priacess st., Wiunipeg. HANZKAR:— Ágwtir hanzkar sem fara vel; ýmsar tegundir með sanagjörnu verði. Prjónaðir vetlingar á 25c. og 35C. Ágætir hanakar, svartir, hvít- ir, gráir, bleikir á a5c., 4Sc. og 5*c. Sérstakt verð á tegrasi á lajtg- ardaginti og mánudaginn að eins: 5 pd. kássar Lock Brand te, ranal. $1.65 fyrir $i.*5. 5* pd. í r pd. pöfckam 3 pnkkar á $1.35. 4© pd. í 1 pds. pökktnn, 3 pakkar á $1. 2«o pakkar af rCon Star«h, se*n rerða seldir 4 á 25C. Homifl snenf«a, ef þár viljSlð sá í kjöiícaiipin. J. F. FDMERTON & CO. Þægileg búö og ódýrar vörur, sökum þess að útgjöldin eru iítil. Áreiöanleg viöskifti. w. l mi áöur hjá Eaton, Toroiito. 548 Ellice Ave. (íslenzka töluð) GLUGGATJÖLD, ágæt tegund á 30C, 40C, 50C, 75c, $1.00 og $2 pariö. RÚMÁBREIÐUR, hvítar og mis- litar. Verö 85C, $1.00, $1,25, $1.50 og þar yfir. FLANNELETTE BLANKETS, tvíbreiö 95C, $1.25 og $1.50. MUSLINS 5c. — Falleg. mislit muslins 5c, ioc og 15C. yd. GÓLFTEPPI og OLÍUDÚKAR. QCanada tapestry carpet 35c yd. Ágætur olíudúkur 250 ferh. yd. Reynið okkur. 548 ELLICE AVE ná,cr„g..ae Bökunin hepnast œtíð ágœtlega ef brúk- að er BAKINQ POWDER af þeirri ástæöu aö þaö ætíö er hreint, heilsusamlegt og óviö- jafnanlegt. Fylgiö nákvæmlega reglunum fyrir meöferöinni á BLUE RIBBON. 2—10 verömiöar í hverjum pakka. Skrifiö eft- jr verölaunaskrá til Blue Ribbon Dept., Winnipeg. Kttiiiir! Gleymiö því ekki að þér getið fengiö keypt alt sem þér þurfið af leirvöru, glervöru, járn og tin- vöru aö 572 Notre Dame, Cor. Langside st. Afarlágt verö gegn peningaborgun út í hönd. Komið og skoðið og sparið yöur óþarfa feröalag í aðrar búöir. Muniö eftir staönum. BafikruptStockBuyingGo. 555 Main st. þremur dyrum sunnar en gamla búöih. ÓGRYNNI AF VÖRUM MEÐ LÁGU VERÐI t. d.: 200 tylftir af skyrtum úr ensku flanneli næsta föstudag og laugardag á...........................250 100 stórtylftir af hálsbindum (four in hand) vanaverö 25—35C. á föstudaginn og laugard. 150 eöa 2 á 25C Svartir sokkar (Combed maco) vanaverö 25C, á föstud! og laugard........................2 pör á 25C Miklar birgöir af buxum af öllum stæröum, vanaverö $1.75 til $2.00, föstud. oglaugard........$1.00 Egipzkur Balbriggan nærfatnaöur, ódýr á $1.25, föstud. og laugard. alfatnaöur á....................75c Skrautlegar óstífaöar skyrtur, vanaverö 75C og $1.25, föstudaginn og laugardaginn ................500 Miklar birgöir af höttum. — Hvítar automobile húfur vanaverð 50C til $1.00, föstud. og laugard.2 50 Mestu kjörkaup á karlm. unglinga og kvenfatnaöi, sem veröur seldur meö óheyrilega lágu veröi. Svartar og gráar regnkápur á..........$2.00 Axlabönd, vanal. 25C, föstud. og laugard.ioc Skósverta: Black Beauty, Packard’s, Victor, vanaverð 250, föstudaginn og laugard....... 2 fyrir 250 555 Main Street. Rfljill LllllllKTftS lill'l Cft. Ltil. ........ 1 HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. I OFFICE: 646 Notre Dfline, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN. S. GODDARD. Ttte Kat l’ftiiap LiiiiiIkt Cd. j I Qlenboro, M&n. lílenwngli! Br«s.... Verzla meö JHARÐ- VÖRU, eldstór, tin- vöru, byggingaefni, mál, olín og fgler. Upphitun meöj'heitu lofti sérstakur gaum- ur gefin*. Tel. 3380. 587 Notre ‘,Dame Cor. Langjsid*. WINNIPEG. LIMITED. AÐALSTÁÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang- i bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, 7 rent og útsagaö byggingaskraut, kassa i og laupa til flutninga. J Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. já Pfcitnium k trjávið úr pine, spruce t>% tamarac nákvæmur ganmur gefinn. I Skrifstofnr og mytHur i lorwood. Tel 1S72 o? 2H4B i/%%/%%%^%% %'%%%✓%<%%/%'%%%'%%%/%%'%'%%%/%%%.% ••••■■■ntaanHiitflsnBBicaHnDtanBBiaMf i The John Árbuthnot Go. Ltd. i ! HÚSAYIÐUR, gluggar, huröir, harövara og _______________ og allar tegundir af bygginga- • efni. Lágt verö góöif borg- unarskilmálar. Orötak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA, I I •< Skrifstofa og yard: Gor. PRINCESS á LÖGAN. PHONE6: S88 1591 8700 I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.