Lögberg - 08.06.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 08.06.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JUNÍ 1905 5 því að minnast á hið snögglega fráfall Kristjáns heitins Vigfús- sonar, þó þess hafi áður verið ^ getið í blöðunum. Eg veit að, fleiri en eg hafa orðið eins og þrumulostnir við að heyra hans^ snögglega fráfall, já, allir, sem1 áttu honum gott upp aði unna. j —Kristján heitinn var nokkuð sérstaklegur maður með sérstak-! legum eiginlegleikum til að viljaj og geta hjáipað öllum bágstöddum^ bæði í orði og verki; og hann átti þvi hægra með að koma þessum eiginlegleikum sínum fram, sem hann átti konu sér samhenta í téðu efni: Halldóru Árnadóttur,1 sem nú stendur uppi sem einstæð-j ingur hjálparþurfandi um verk- lega aðstoð til að geta framhaldið búskap á landi sínu, sem maðurj hennar sálugi var búinn að full-j komna og gera ánægjulegt með^ nýjum byggingum. En það er líka önnur ' ekkja, sem hefir mist ekki all-litið við fráfall Kristjáns heit. Vigfússonar, það er Guðleif Stef- ánsdóttir, ekkja Benjamíns sál. Einarssonar. ' Hann var hennar! DB A.V. PETERSON Norskur tannlæknir. 620i Main st. g@“Ef þér þurfiö aö láta hreinsa, fylla eöa gera viö tennurnar þá komiö til mín. Verö sanngjar*t. Dr. (5. ffljornson, 650 WILLIÆ M AVE. ■S'í Offícb-tímar: kl.l1.30tU 3 kl. 7 til 8 e. h. Telefón: 89. Dominion Leikhúsið. Telefón 1030 Skemtanir fyrir fólkið. Hér er þægilegasti og bezti skemtistaöur- inn í Winnipeg. Alt ineö nýjasta sniöi og fullkomnustu þægindum. Þaö sem eftir er af þessari viku veröur sýnt: Geo C. Boniface jr. og Bertha Waltzinger ,,The woman who hesitates is won.“ Morris Manley. Chicago’s Popular Comedian. The Marriott Twins. Spinners and Jugglers of Bícycles etc. Mr. and Mrs, Robyns, , .The Morning after. “ Campbell, Dillon & Campbell. Comedy Musical Act. Miss May Melbane Soprano. The Kinodrome. „Cards and |Crime. “ Byrjar kl. 8.20 á hverju kveldi. Sann- gjarnt verð. Sæti seld allan daginn. Vi8 höfum til sölu alls konar hljóðfaeri og söngbækur. Piano. Orgel. Kinka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíö á reiðnm höndum. Biðjiö um skrá yfir toc. sönglögin okkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phone 3851. Borgun út í hönd eöa afborganir. Eitt lóö af viti er betra en vætt af heimsku! A. E. BIRD SHOECO- . ._ TT. , Efcirmenn Morrison Shoe Co., á mesti og bezti hjalparmað>ur. Hun er bláfátæk með 4 börn i ómegð; horninu á Notre Dame og Spence hún veit bezt hvað hún hefir mist'st Karla, kvenna og barna- við fráfall Kr. heitins. Eg leiði: , , ,, ,. T, „ , cc . , ., , „ . . & | skór og stígvél. Beröakoffort, lija mer að fara fleiri orðum um Kr. heitinn af því eg þykist viss handtöskur, vetlingar, hanskar, um, að Heimskringla fái fyr eðaLitanyfirskyrtur og overalls. síðar tækifæri til að flytja ítarlegri . ,, sögn um fráfall hans og missir úr. Hálandsskólahéraði frá frændum.ar se^ar meö Prct- afsHetti. hans eða náungum. Loch Monar, 25. Maí 1905. Guðm. Einarsson. EITT HUDRA SIOO VERÐLAl) Vér bjóðum $ioo"'í hvert sinn sem Catarrh lækn- ast ekki með Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo, O. Vér undirskrifaðir höfúm hekt F. J. Cheney síðastl. 15 &r álítum hann mjög áreiðanlegan mann ( öllum viðskiftum og æfinlega færan að efna öll þau loforð er félag hans gerir. West & Truax, Wholesale, Druggist, Toledo.O. Walding, Kinnon &Marvin, Wholesale Druggists, Toledo, O. Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein línis á blóðið og slímhimnurnar. Verð 75C. flaskan Selt í hverri lyfjabúð. Vettorð send frítt Halls’ Family Pills áru þ er beztu. Munið eftir staðnum. A. E. Birds & Co. Póstflutningur. LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluöum til Postmaster Gen^ral, verður veitt móttaka í Ottasva til hádegis föstudagiun 7. Júlí 1905, um flutning á pósti Hans Hátignar, í næstu fjögur ár, þrisvar sinnum í viku hvora leið, á milli Queens Walley og Winnipeg frá þeim tíma, sem póstmeistar inn tiltekur, að ferðirnar sþuli byrja. Prentaðar skýrslur með frekari upplýs- ingum um tilhögun þessa fyrirhugaða samn- eru fáanlegar á pósthúsunum í Queens Walley, Richland, Mullbrook, Dundee, Dugald, Plymphton, Suthwyn og Winni- peg og á skrifstofu Post Office Inspector. Winnipeg 26. Maí 1905. W. W. McLEOD, Post Office Inápector. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritiö á ísleuizku. Ritgjörðir, myndir, sögur og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. FæstJ hjá H. S Bardal og S. Bergmann. M, Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftingaleyllsbréf Efni sem ekki eldist er ófundiö enn. Þegar málningin á húsinu yðar, hlööunni, giröingunni o. fl. er fariö aö eldast þádettur þaö af. En áöur en þér málið á ný þá brenniö af gömlu málninguna meö gasolín-áburöi, sem fæst hjá okkur. Málið síöan aftur meö hinni ágætu málningu sem við seljum. Þetta er rétta aöferöin. Fylgiö henni. The Winnipeg Paint & Glass Co. Ltd. 17SíJe aveELt. ’Phones: 2749 og 3820. NÚ ER BYRJAÐ aö gera hrein húsin. Því skylduð þér þá ekki láta hreinsa, gera viö, gljáfægja og lagfæra hús- g®gnin? Fyrir litla borgun gerum við þau eins og ung í annaö sinn. Klmg- 3Þ œ Húsbúnaöur tekinn í geymslu. Tlie Wmiipeg CRANITE & MARBLE CO. Limit«(l. HÖFUÐSTÓLL f$60,000.00. Vér höfum hinar mestu birgöir, sem til eru í Vestur-Canada, af öllum tegundum af minn isvöröum. Skrifiö eftir verðskrá eöa komiö viö hjá okkur aö\ 248 Princess st,, Winnipcg. Fumerton & Co. Sífeldös íbúðinni Af því aö hér eru seldar á- gætar vörutegundir meö lægsta veröi er sífeld ös hér í búöinni. Hvort sem selt er fyrir peninga út í hönd, vörur eöa lánað er eng- inrt munur gerður á því. Vér biöjum afsökunar á því aö okkur var ekki hægt að láta afgreiöa alla eins gjótt, á laugardaginn var, og þurft heföi aö vera. En á laugardaginn kemur ætlum viö aö bæta vlö mönnum svo allt geti gengiö greiölega. JÚNÍMÁNUÐURINN er regn mánuðurinn og því höfum viö séö um aö hafa til nægar birgöir al: kvenna, stúlkna, karlmanna og drengja regnkápum. Þessa síö- astliðnu vlku hafa menn fyllilega komist að raun um aö þaö er ó- hjákvæmilegt aö eiga regnkápu, hvaö mikið, sem maður á ttl al öörum fötum. Verðiö frá $2.50 til $12. Black Cat sokkar Sumir hafa ímyndað sér aö viö heföum ekki til sölu Black Cat sokka, vegna þess aö viö höfum ekki getiö þeirra í auglýsingunum í vor. Viö höfum til sölu allar tegundir af þessum frægu sokk- um. Verö 25—40C. Art Baking Powder. Viö ferlgum 300 könnur al: þessu víðíræga Baking Pawder vikunni sem leiö: Verömiöarnir eru nú dýrmætari en nokkuru sinni áöur. Mörg ný verölaun Verölaunir. »ni meira viröi en hver kanna kostar. Listi yfi verölaunin fylgir hverri 6oc könnn 6 brauð og smjödiskar, 3 leirskálar, 12 ávaxta skálar, átta þm!. og 1 tíu þml. diskur, bollahör, berjaskálar, stór ávaxta skál, fallega máluö glös, 3 mál aðar skálar, tvær þvottaskálar kjötsög, 18 pt. könnur, 16 pt fotur tinaöa, og mörg ön*ur nauösynleg búsáhöld. Sérstakt verö a Groceries. 25 pt. kassar af góöum sveskj um $1.25, WitchHazel sápa 250 kassinn. Meö hverju dollars viröi, sem keypt er í Grocery-deildinni gel um viö 25C. pakka af Dully’s te bisquit hveiti. J. F. FUMERTON & CO. MUSIK. Ágætis kjörkaup hjá (iEO. R, frá Uaton, Toroiito. 548 Ellice Ave. Nálægt Langside St. (Islenzka töluð) Sérstök happakaup. KORK-LINOLEU M höfum viö nýlega keypt meö góöu veröi. | Þér njótiö þess. Vanaverö 55C. j per. yds. á Main St. Kostar hér 39c. yds. KJÓLAEFNI. Ljómandi litir, ' alull, Vanaverö 65C. yds. Söluverö nú 39C. yds. HATTAR. Mikiö úr aö velja af albúnum höttum. $1.25 $1.35' $1-75—$2-95- , i SOKKAR. Kvenna og stlúkna j bómullarsokkar. Sérstakt verö 15C. 20c - 25C. parlö. KVENPILS. KVENTREYJUR. Nýkomiö. Vanalega á $5.00. Nú á $3-95- Komiö og sjáiö hvaö er á boöstólnum. 548 ELIICE AVE Langside Konnr! Gleymiö því ekki að þér getiö 'engiö keypt alt sem þér þurfiö af leirvöru, glervöru, járn og tin- vöru aö 572 Notre Dame, Cor. Langside st. Afarlágt verö gegn peningaborgun út í hönd. Komið og skoöiö og spariö yður óþarfa l eröalag í aörar búöir. Munið eftir staönum. S. CODDARD. 572 Notro Dame, Cjr. Langside. OlcnwrigM Br«s. Bezt verður bakað ef brúk- að er $Áte/ BAKINQ POWDER Smekkurinn að kökunum mun páfalla öllum vel í geð. BLUE RIBBON bregst aldrei. M/ f •Sí* f iS\ Bankrupt StockBuyingGo. 555 Main st. og 626 Main St. ÓGRYNNI AF VÖRUM MEÐ LÁGU \rERÐI t. d.: 200 tylftir af skyrtum úr ensku flanneli næsta föstudag og laugardag á..............................25C 100 stórtylftir af hálsbindum (four in hand) vanaverö 25—35c, á föstudaginn og laugard. 15C eöa 2 á 25C Svartir sokkar (Combed maco) vanaverö 25C, á föstud! og laugard..........................2 pör á 25C Miklar birgöir af buxum af ölluin stæröum, vanaverö $1.75 til $2.00, föstud. og laugard.......$1.00 Egipzkur Balbriggan nærfatnaöur. ódýr á $1.25, föstud. og laugard. alfatnaður á....................750 Skrautlegar óstífaöar skyrtur, vanaverö 75C og $1.25, föstudaginn og laugardaginn ................50C Miklar birgöir af höttum. — Hvítar automobile húfur vanaverö 50C til $1.00, föstud. og laugard.2 50 Mestu kjörkaup á karlm. unglinga og kvenfatnaöi, sem veröur seldur meö óheyrilega lágu veröi. Svartar og gráar regnkápur*á..............$2.00 Axlabönd, vanal. 25C, föstud. og laugard....ioc Skósverta: Black Beauty, Packard’s, Victor, vanaverö 25C, föstudaginn og laugard............ 2 fyrir 250 Allar þessar vörur fást einnig með sama verði að 626 Main Street. \l/ f f r Royal LnmlHli* og Fucl Co. Ltd. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN. Verzfa með JHARÐ- VÖRU, eldstór, tin- vöru, byggingaefni, mál, olíu og rgler. Upphitun meöj'heitu lofti sérstakur gaum- ur gefinn. - — - - - - - — w-ww-w-w-w w -v w w W W W W W W W W ^ V WW V Tlie fial Porlage Lmnlier Co. LIMITED. AÐALSTAÐURINN til aö kaypa trjáviö, boröviö, múrlang- ^ bötid, glugga, huröir, dyrumbúninga, « rent og útsagað byggingaskraut, kaæa • og laupa til flutninga. J Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. S Pöntua»m á trjávið úr pine, spruce og tamamc aákvaemur gaumur gefina. |Skrifstoftir og nijlnar i Sorwood. Tel 1372 os: 2548 —----ty*------------ ----____________________— j The John Arbuthnot Go. Ltd. j I HÚSAYIÐUR, gluggar, huröir, harövara og | ? og allar tegundir af bygginga- * efni. Lágt verö góöir borg- unarskilmálar. Orötak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA. Tel. 3380. QUnboro, Man, 587 Notre ’Dame Cor. Lang&ide. WINNIPEÖ. I Skrifstofa og yard: Cör. PRINCESS & L06AN. ’PHONES: 588 1591 3700 I »•

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.