Lögberg - 29.06.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.06.1905, Blaðsíða 1
Screen hurðir og ghiggar, Við höfum hvonitveggja. I þurfiS að kaupa er bezt að gera það sem fyrstj Við höfum hurðir á $i og þar yfir. Glu| 25C og yfir. Andereon & Thomas, 638 Main 8tr. H«"iware. Tefsphone 339 Nú er byrjað* 1 um bæinn. Haftð þér ísskáp til að 1 hann í ? Við höfum þá til fvrir $7.50. K r einn svo með afborgunum. Anderson &, Thomas^ Hardware & Sporting C"... S38 Main Str. Hardware. Teleptione 338. 18. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 29. Júní 1905. NR. 26- Fréttir. til, en fimm mcnn aörir fcngu all- mikil meiðsli. í landeignum Þjóðverja í Suður Afríku hafa hinir innlendu þjóð- flokkar hafið uppreist enn á ný. Hafa Jieir nýlega náð þar vígi einu frá Þjóðvcrjum og haft á burtu með sér þaðan allmikið af vistum oíj herbúnaði. Siðustu fréttir frá Póllandi segja að víðsvegar um landið sé nú alt í uppnámi, og svo megi kalla að al- menn uppreist gegn Rússum sé hafin þar, eða um það leyti að byrja. Auk þess verðnr meira og meira vart yið ókyrleika og óá- nægju i fjölda mörgum stórborg- um á Rússlandi sjálfu, og virðist nú ekki þurfa ' ncma Htinn neista til þess að kveykja í og tendra uppreistarbálið 1 á milli. Nebagotoff. rússneski sjóliðs- foringinn, er nú sagðu'r vitskertur orðinn. Svo mikið varð honum um ófarir rússneska flotans. Skamt frá borginni Baltimore i Bandaríkjunum varð' járnbrautar- slys í Vikunni sem leið, og fórust þar tuttugu og þrír mcnn, en margir fengu all-mikla áverka. Á Huron-vatninu rákust á tvö gnfuskip i þoku aðfaranótt fyrra sunnudags. Sökk annað skipið að litlum tima liðnum eftir árekstur- inn cn liitt sakaði ekki meira en v.m öllum tókst að bjarga af því inu sem sökk, og skall þó hurð nærri hælum að þeir fæ'rust þar allir þvi flestir voru í svefni þcg- ar áreksturinn varð. í bænum Macleod, Alta.,var ný- lcga mál fyrir rétti gegn svert- ingja nokkurum, sem í áflogum hafði bitið fingur að mestu leyti af veitingamanni þar. Hljóp drep í sárið eftir nokkurn tima, og varð að taka handlegginn af manninum og dó hann svo litlu síðar. Svert- inginn var dæmdur í tveggja ára hegningarvinnu og var það fund- ið honum til málsbóta, að hann hafði að nokkuru leyti átt hendur sínar að verja gegn •teitingamann- inum. í Warsaw á Póllandi varð bar- dagi á straetum i vikunni scm leií> milli hermannadeildar og flokks af sósialistum, er í voru um tvær þúsundir manna. Lyktaði þeim bardaga svo, að tveir menn féllu en fjöldi varð fyrir áverkum. Einn af gufubátum Northern Navigation félagsins brann inn á skipalcgunni við Collingwood við Huron-vatnið á mánudaginn var. Fjórir af skipverjum létu þar lifið og engu af farmi skipsins var bjargað. Er eignatjónið talið áttatíu þúsund dollara virði. Slys varð nýlega á Can. Pac. járnbrautinni,rétt hjá brautarstöð- inni Kalmar, tuttugu og þrjár milur vestur frá Kenora. Fórst þar vélarstjórinn og annar maður f bænum Lodz á Póllandi hefir vcrið ærið róstusamt síðastliðna viku. llyrjuðu óeirðirnar þannig, að um fimtíu þúsundir verka- manna söfnuðust saman og gengu í fylkingu þar um strætin. Létu þefr all-skilmerkilega í ljósi óá,- nægju sína með hina núvcrandi stjórn landsins. En þegar minst varði réðist herdeild af Kósökkum á verkamannahópinn og hjó og skaut á báðar hendur. Hafa síðah við og við á hverjum degi alla vik- una sem leið, staðið blóðugir bar- dagár ;i rniHi Kósakkahna og lög- reglumanna á aðra hlið en borgar- lýðsins á liina, og yfir tvö hundruð inanns fallið en fimm hundruð cða íleiri orrii.*! óvígir af sárum. í ;tað þess að reyna að stilla til r liafa herméhnirftir drepið niöur það af fólki, Sem þeir hafa hönd á fest og ekjki hlíft konum né bömum hvað þá öðrum. Auk þess hafa þeir ráðist inn í hús manna í bænum og rænt og rupláð öllu fémætu, og engan greiuarmun á friðsömum bofgarbúun gjunum. Bæjarbúar Ieita burt frá Lodz i stórhópum r ekki annað að sjá en að inn muni eyðasl mcð öllu. ' Er svo að um' tólf þúsundir manna Súnar þaðan og straumurinn lialdi cnn áfram óslitihn. Frétt- irnar um þessar hamfarir í Lodz hafa haft svo æsandi áhrif á hugi manna í Warsaw að búist er \ ;-ir. HryUilégt morð var framið, i Montreal aðfaranótt síðastliðins mámiðags. Var það kona ein, á fimtugs aldrí, sem bjó ein sér í litlu hósi þar í bænum, er myrt var. Fanst lik hcnnar morguninn eftir fyrir utan bakdyr hússins, alls nakið og illa útleikið. Ekki hafa menn neina vissu um hver c<ða hvcrjir valdir séu að morðinu, en þó licfir lögreglan tekið mann einn fastan, sem einhver grunur leikur á að við glæp þenna sé rið- inn. Af vatnsflóði urðu allmiklar skemdir víða í New York ríkinu í vikunni scm Ieið, og urðu mcnn að ílýja bygðír og ból slyppir og snauðir. . Kristján IX. Danakonungur er um þessar mundir sagður allmikið veikur. líann cr nú orðinn átta- tni og sjö ára að aldri. 1 vetur scni lcið var Maxim Gorki, rússneski rithöfundurinn, tekinn fastur að boði stjórnarinnar áJRússlandi og var honum þá gefið að sök. að hann hcfði átt allmikinn þátt ; að æsa borgarlýðinn í Pét- ursborg til uppreistar. Nokkuru síðar var honum að vísu slcpt úr fangelsinu, en rekinn í útlegð til Suður-Rúbslands.njósnarár stjórn- arvaldanna settir til þess að hafa auga á öllu, scm hann tók sér fyrir hendur, og frelsi hans mjög tak- markað að ýmsu lcyti. Nú fyrir skömmu si^an hefir honum aftur vcrið veitt fult frelsi og njósnar- vöröurinn verið hafinn. að svo miklu lcyti sem opinberlcga er um kunnugt. Gorki hefir nú flutt sig til Finnlands og ætlar sér að dvelja þar framvegis. Gorki er mjög vantrúaður á að friður og spekt geti haldist innanrikis á Rússlandi framvegis nema keisar- inn vindi bráðan bug að ýmsum cndurbótum á högum þjóðarinnar. F.nda vcrða nú kröfurnar um auk- in réttindi æ háværari og ákveðn- ari á Rússlandi og örðugra við- fangs fyrir aðalsmennina að halda þjóðinni fastri á gamla klafanum. í Ncw York hefir sundurskift- ing Sviþjóðar og Noregs haft þau áhrif, að Norðmenn og Sviar, sem verið hafa þar í bandalagi, hafa sagt sundur með sér. Svo alvar- legar aflciðingar hcfir sundurskift- ingin haft í för með sér í New York, að barist hafa þeir, frænd- urnir, með hnúum og hnefum, og skara að því leyti fram úr lands- mönnum sínum heima fyrir, þar sem alt er með friði og spekt þrátt fyrir sundurskiftingu ríkjanna og uppleysingu sambandsins. Kitchener lávarður, yfirforingi brczka hersins a índlandi, hefir látið í ljósi }ki skoðun, að áður cn langir tímar líða muni verða ólijá- kvænjilegur ófriður milli Englend- inga og Rússa út af yfirráðunum á Jndlandi. Segir lávarðurinu að alt bendi ótviræðilega á að Rússum sé það mjög hugarhaldið að ná Indlandi frá Bretum. L;ctur Kitchcncr lítið yfir því hvernig Bretar séu búnir við áhlaupi öflugs þýtt af V. G. Max Mueller um Guðbr. VigfúsSon," cftir Sigfús Blöndal. „Skriðdýrsháttur", cftir V.G. ..Mór [.", mcð fimtán mynd- um, eftir Ásgeir Torfason. ..Þrjú kvæði", cftir Guðmund Friðjóns- son. „Islenzkur lögfræðingur vcstan liafs", með mynd, eftir J. M. Bjarnason. ..Ritsjá", eftir V. G. „Islenzk hringsjá", eftir V.G., fram 15. maí s. 1. og var Magnús hcfir keypt jörðina Bakkakot í Kristjánsson kosinn með 120 atkv. Borgarfir^i með allri þeirri miklu .iðmundur hcraðslæknir Hann- byggingu, sem þar cr, og ætlar að esson fékk yj atkvæði. Þorsteinn Jónsson kennari á Brimrreshjáleigu hér í Seyðisfirði andaðist að heimili sínu 8. þ. m. úr lungnabólgu. Fæddur 8.Gkt. 1864. Haiin var góðum gáfum búinn, bæta við húsakynnin svo í sumar, að hann geti tekið á móti 20 nem- endum á skólann í haust. Skóla- .gjaldinu verður breytt þannig, frá því sem var, að stúlkur borga ein- ungis 100 kr. fyrir alt, fæði, hús, ljós, hita, og kenslu, en áður 120, ipur og viðmótsþýður og hugljúfi en piltar borga eins og áður fyrir þeirra sem liann þektu. Hann óvinahers þar austurfrá, og hvct- og „Um Hrólf kraka og Skjöld- lætur cftir sig konu og börn. ur alvarlcga til skjótra endurbóta á herforðabérum og varnarvirkj- um þar, scm hann segir að standi ktngt á baki því cr kröfur nútím- ans heimta. Rússar halda ósleitu- unga", eftir Matth. Þórðarson. í þessu hefti er mynd af Nielsi R. Finsen, Magnúsi Brynjólfssyni -A ustri. | stskosninj m á Stokks- eyri sunwudaginn ^o. í. mán. Flest logfræðingi 1 Cavaher, N. D., og atkvæði hlaut cam]_ theol Gís]i lega áfram, ár frá ari, að búa sem auk þess margar myndir til út- Skúlason, IS3 að tölu. bczt um sig þar cystra 1 nagrenn- iiin. og blandast ekki Kitchener hugur um hvað undir þeim. útbún- ingi býi\ í Manchúriu hafa gengið und- anfarið votviðri mikil.og allir veg- ir orðið ófærir yfirferðar. Hefir það komið i veg tyrir frekari gerðir þar austurfrá i stríðínu. Éngin stórorusta hefir því vcrið háð þar nú að undarrfðrnu, með því að hvnrki er hægt að koma lurliði né herbúnaði neitt ál yfir landið. sökui scm vegirnir nú cru 1. Notkun verzlunar - frín (trading stampsj á nú að fyrir- bjóða i Canada nn igum lögum. Hegningin, sem leg; við þ elsi eða tvö þúsund dollara skýringar á ritgerð A. Torfasonar um móinn. Aftast í hcftinu er ferðaáætlún gufuskipanna' dönsku nulli Kaupmannahafnar og fslands og „Aætlun um stranðferðir ;i ís- landi 1905." I II. heftinu er fyrst „Keisar- inn", kvæði cftir Guðm. Magnús- son. „Horfur i íslcnzkum skáld- ". eftir Gísla Sveinsson. „Leg- staður Jónasar Hallgrímssonar," eftir Matth. Þórðarson. „Dóm- kirkjan í Köln", imur mvndtim, eftir Guðm. Magnús i barnssál," eftir \ . G. „Faðirinn", saga eftirl . \)ýúd af V. G. „Will- ard Fiske", með mynd, eftir Hall- 1 [ermannsson. „Bifreið mcð sextán myndum, eftir Þorkel Klemenz. „Tryggur", Reykjavík, 12. Bók um Grænland þetta 120 kr. Skólatíminn cr frá veturnóttum til sumarmála. —J'jóðólfur. Reykjavík, 19. Maí 1905. I snjóflóði fórust þ. 5. f. m. tveir mcnn a Þórdalsheiði í Suðurmúla- frá frá Maí 1905. er Gylden- syslu, Guðjón Sigurðsson Strönd og Gunnar Sigurðsson Víkingfsstöðum. irlagið í Höfn byrjað að gefa ' trarvertíðin,sem nú er á enda, eftir þá Mylíus-Erichsen og hefir verið fremur aflarýr. L'm Harold Moltke. Er það frásaga 14—15 þúsundir mun mega segja, um för þeirra til Grænlands og að til jafnaðar hafi aflast á skip. I þar 1002— g verður Lm hokkur imdanfarin ár hefir með mörgum myndum og hin meðalafli verið nálægt 20 þúsund- vandaðas öllum. A nm. VTertiðin hclir verið m að koma út í 40 heftum og kostar stormí nkum fram að pásk- hvcrt hcfti 35 aura. Er fyrsta um, og það hefir meðfram dregið licftið þcgar komi'ð til sýnis i bókverzlunum. og Reykjavik, 19. Maí 1 Ril fræðingarnir, sr um aði að k .re" cru nu 1; orður til að - iingin,sem við því á að leggja cf kaupmenn nota slík frímerki .lexander Kielland. þj að verða eins árs fangelsi, fimm hundruð dpllara fjár.útlát. Nýdáinn er i Halifax í Nova Scotia, Capt. W'illiam Welsh, fyrr- um þingmaður frjálslvnda flqkks- ins og mjög nafnkendur maður á sinni tíð. ilann varð áttatíu tveggja ára að aldri. Við sjálft Hggur ar^ lenda muni í ófriði rhilli Frakka og Þjóðverja skiftamenn V.G. „Sönn og fölsuð sjálfsta ritgerð unl Pál r.ricm, með mynd af honum, - eftir Einar Hjörlcifs- son. ..Ritsjá", eftir ýmsa, og sömuleiðis „íslenzk hringsjá". Ritstjóri Eimreiðarinnar getur þess 1 siriara heftinu að frá 20. Júní til loka Ágústmánaðar verði hann í Reykjavik .og vcrði við- Kimreiðarinnar úr aflanum. A venjulegum íiski- um hefir vcrið sama sem eng- inn afli. Það bætir mikið ur afla- ryrðinni, að allar líkur cru til að fiskinum vcrði hátt. — Tiðin cr fremur köld nú síðustu Iparnir eigi að dagana og rigningar öðru hverju. rra vera tingunni i \*estmannaeyjum. — an írá Reykjavík í Ilutir 20—30 kr. á dag. —Rvík. imann sunn- ______0______ an undir I .ki yfir Svína- skarð ) og inn hjá Saurbæ á Kjal- árnesi ðurkoti í Melahverfi,' ____ þaðan swsíma yfir Hvalfjörð að Algeng yfir sumar mánuðina. — nesi, þaðan um Saurbæ yfir Hvað móðirin ætti.að gera. Ferstikluháls og upp Svínadal,eins Börnunum er hætt viö að fá og lcið liggur. Þeir ftvað segja, slæman niðurgang um sumarmán- að ckki komi til mala. a^ leggja uðina og verri cn um nokk- þráðinn inn fyrir Ilvalfjarðarbotn. urn annan arstíma. I>að eru ein- Hættuleg magaveiki Séra Einar Thorlacius í Saurbæ, scgir. að úf at ágreiningsmálunum i Mor- occo. Alla tíð siðan Frakkar urðu undir i striöinu við Þjóðverja, íi dögum Napokons III., hefir ver- ið grunt á þvi góða milli þeirra nágrannanna. A undanfarandi árum hafa Frakkar lagt hið mcsta kapp á að búa hcr sinn (>s; land- varnir allar sem bezt, og er það al- j skrifa honum tímabil. þangað um það Fréttir frá íslandi. Seyðisfirði, 7. Mai 1 linn 3. þ. m. andaðist 1905. ein hin mæli að nú se hvorutveggja í svo.merkasta og eleta kona þessa bæj- góðú ásigkomulagi, að aldrei hafi; ar. t'rú Kristinc Imsland, kona bctur verið. Hcrafli Frakka á 1 kaupm. T. K. Imsland, 65 ája að íriðartimum cr nú fimm humdruð og þrjátíu þúsundir manna, scm hægt er að þrefalda mcð mjog skömmum fyrirvara. Allur útbún- aður handa viðaukaliði, ef til þcss þarf að taka, cr við hendina i her- forðabúninum, og í einu orði að segja er það álit þeirra manna,sem fróðir þykja um slika hluti, að Frakkar muni nú standa Þjóð- verjum fullkomlega jafnfætis hve- nær sem til kemur að friðinum yrði slitið. ---------o---------• Eimreiðin. Nýlega hefir Lögbergi borist g II. hefti Eimreiðarinnar, IX. ár, og eru þau að vanda full af ýmsum fróðlcik og myndum. 1 T. heftinu er all-löng ritgerð, eftir Dr. Valtvr Guðmundsson, mcð fyrirsögninni „Embættisgjöld ís- lands". Þá cr ritgerð um Niels R. Finscn, með mynd, eftir Stein- grím Matthíasson, „Dánarfregn", eftir M. Lemann-Filés. „Gáfur og skapsmunir," eftir Max O'Rell, aldri. Seyðisfirði, 13. Maí 1005. t>a^ sorglega slys vildi til við bryggjusmíðið á Vestdalseyri 8. þ. m..að útvegsbóndi Einar Helga- son varð með vinstri handlegg undir' járnhamri þeim. er rckur stólpana, brotnaði framhandlegg- urinn svo að þaB varð að taka hann af nokkuru fyrir ofan úlf- lið. (Ipcrationin hcpnaðist cinkar vel og er maðurinn nú á góðum batavcgi. Fiskvart Ix^fir orðið hér inni í firðinum i nct. Einnig hcfir vciðst nokkuð af kola og smáfiski í fyrir- drætti. Fiskigufuskip og mótor- bátar hafa reynt <á djúpmiðum hér út af, cn orðið að eins lítillega var- ii við fisk. Hafskipabryggju twjog myndar- lega cr Gránufélagið nú að Iáta byggja fram undan vcrzlunarhús- tim sinum á Vestdalseyri. Yfir- smiður bryggjunnar er Bjarni skipasmiður lunarsson frá Akur- cyri. Seyðisfirði, 20. Maí 1905. Alþingiskosning á Akureyri fór hér er nú staddur hefðu haft á orði. að ein rit símastöð mundi verða milli Saur- bæjar á Hvalfj.str. og Reykjavík- ttr. liklega helzt á Esjubcrgi ( Kollafirði. Skip mannlaust, rak á livolfi við þ. m. hver þau hættulegustu sjúkdoms- einkenni, sem börn fa á hvaða aidri scm þau eru. En það ma ekki gleyma þvi. að niðurgangur cr sjukdómseinkenni, ekki sjuk- dómurinn sjálfur. Reynið aldrei að stöðva niðurgang, þvi hann er viðleitni náttúrunnar til aö hreinsa hlaðið timbri, innyflin, og vcrða af með ónýt cfui Loftsstaðahól 12. l'm Barðastrandarsýslu sækja íkand. Guðm. Björnsson, ur íæðunni. Niðurgangur gefur til k\nna,að vegna illrar meltingar hefir ueðan skcmst í maganum, og aðferðin til að lækna það er að hreinsa litlu viSkvæmu innytliu Karl Einarsson, Sigurður Eggerz, meö Baby's Uwn Tablets. Það niundi virðast undarlegt að lækna niðurgang meö hrcinsun ef maður ekki þekti •orsökina. Bæði niður- gangur og iðrastýflur eru afleiðing tllrar meltingar i ýmsum myndum og hvorutveggja má lækna með ilaby's Own Tablets. En Tablets þessar eru meira en hreinsunar- ineðal. Þær eru bezta læknismeð- Magnús Jónsson og Tómas Skúla- son. , Kvrir skömmu druknaði utxg- lingspiltur um tvítugt norður á Yatnsnesi, sonur Jóhannesar Al- ])crts bónda á Kárastöðum. Hafði verið að saga við niður við sjó. Var haldið að hann hefði ætlað að vaða eftir fuglum, cr hann hefði al gegn öllum smærri kvillum, sem skotið. og hrapað þá fram af skeri. börn og unglingar verða fyrir, Hafði hatin skilið eftir skó sína í hvort þau eru nýfædd eða tíu til fjörunni. ¦ tól£ ára, drengir cða stúlkur. Hér cr somumin: Mr. Geo. McGreg- Afli á þilskip hér hefir vfirleitt 0l"> frá Hamilton, Ont., segir svo veriö fremur rvr vfir vetrarvcrtið- frá= »Þegar drengurinn minn ina, og að mun lak'ari en undanfar- var að taka tennur, hafði hann in ár. Um afla á opnum bátum hér niðurgang og átti bágt með svefn. við Faxaflóa hcfir aður verið getið Eg gaf honum Baby's Own Tab- hpr i blaðinu, en við það má bæta, lets og þá lagaðist alt. Eg gef að hæstur lilutur í Garði er um honum nú Tablcts þessar þegar eða rúml. það hjá einum form. hann veröur lasinn og þá batnar Finnboga borgara Kárussyni í honum fljótt." L'm þctta leyti árs Gerðum, mcstalt nctfiskur, og því ætti -engin móðir að vera án mjög vænn ;er því afli þessi feiki- Baby's Own Tablcts á heimilinu. lega mikill, og mundi vera látið I'ær fást i öllum lyfjabúðum eða mikið af jafnmiklum uppgripum i sendar með pósti fyrir 25C askjan AmerikU. því að íslenzku bloðin ef skrifað er eftir þcim til „The þar eeipa um mirtna. Dr.YYilliams'Medicine Co., Brock- ville, Ont." Forstöðumaður lýðháskólans ---------------

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.