Lögberg - 29.06.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.06.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. JÚNÍ 1905, 3 islenzkum hestum með klifbera og reiðing. Búfræðingunum gæfist þá kostur á að hugleiða hve miklu hér er tilkostað skepnunni til hlifð- ai og þæginda, og betur sannfær- ast um hversu nauðsynleg að öllu leyti er góð meðferð á hestunum á klandi til þess að hafa þeirra full nc t, auk þess sem slíkt er sjálf- sagður hlutur, frá mannúðarinnar sjónarmiði skoðað. Með þvi að kynnast hér jarðræktinni og af- urðum hennar mundu Ve‘r fljótt sjá hva-su illa og óskynsamlega tímanum hefir verið eytt heima í þarfir bújarðanna. Með því það er vitanlegt, að sumir bændur, sem búið hafa hver á eftir öðrum á óð- als- og erfðajörðum sínum, hafa ekki einu sinni viðhaldið: töðu- ræktinni, því síður aukið hana eða bætt túnin að neinum mun. Auð- velt er að ganga úr skugga um að á þenna hátt hefir ekki hér verið að verið. Það þótti mér eftirtektavert.að á allri leiðinni frá Granton til Liv- erpool sá eg hvergi bilaða girðingu og hvergi skarð eða hlið,sem gripir gætu sloppið út um. Hirðusemin á viðhaldinu var hér auðsée, og svona er það oft þar sem eitthvað er búið að starfa. Það hvetur menn til að halda vel við og bæta við. Mér hefði þótt gaman að því að þú hefðir verið kominn til þess að sjá hestana hérna. Þú getur ékki trúað því hversu vel þeir lita út og Y' affrFi-' l.f'- --A 0-'-:^ N jiY- íf-.-- pYfc PENINGA FYRIR EKKERT fáið þér ef þér kaupið af okkur þessar vörur sem hér eru auglýstar. Hver dollar, sem við sláum af, er gróði fyrir yður. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. PENINGUNUM SKILAÐ EF VÖRURNAR EKKI LÍKA. er aö fá rétta blöndun af blýhvítu réttan lit og hæfilegt af línolín. Samt hefir þetta tekist í tilbúna farfanum sem viö seljum. Viö er- um aö auglýsa þetta aöeins til þess aö fá yöur til aö skoöa farfa- sýnishornin okkar og spyrja um veröiö. Ágæti farfans og svo lága veröiö annast um hitt. COÞÍ*’-C'‘- The Winnipeg Paint á Glass Co. Ltd. ’Phones: 2749 og 3820. 179-181 Notre Dan>e ave East. Allar stærðir. ÞURFIÐ pÉR LÍTINN YFIR- FRAKKA EÐA FÖT? Litlir vatnsheldir yfirfrakk* ar, fullsíöir, bleikir, brúnir og gráir. Stæröir 33-37- Þeir eru $io,$i2,$iS,$i8og $20 virði. Verð nú..$7-oo Lítil karlm. föt, svört, á- gætt efni, $10 viröi nú $6.00 m\m sá, sem eftir er af vörunum frá Wener Bros. í Montreal, sem skemdust af vatni, er nú til sölu. Viö þorum að ábyrgjast að það eru góðar vörur. Komið og skoöið þær. Karlm. föt $6.50 virði , á............... $3-75 Karlm. föt $12 virði á$8.oo Karlm. föt $8.00 virði hvað þeir eru vel hirtir. Ekki sjást nein óhreinindi á þeim nokk urs staðar. Við, horfðum hér á mann sem var að temja ungan hest til að ganga íyrir stórum vagn'. Han'n stóð við skamt frá j okkur klappaði hestinum, strauk j haun, lagaði til faxið, tók upp úr vasa súium stóran klút og þurkaði j hestinn allan og nuddaði. Þaðl stirndi á skrokkinn á klárnum, og im Sní “ “$>5 virði á $10.00 Litlar karlm.buxur, úr bláu serge, nýjustu teg- undir. Buxur $2 virði á .... $1.00 Buxur $3 virði á. .... $1.75 Buxur $4 virði á . . . . $2. 50 á................$4.00 Karlm. föt 12.00 virði á................$6.00 Karlm. föt 15.00 virði á................$7.50 Karlm. föt $ 18-20 virði á............... $10.00 Þetta eru hin mestu kjör- kaup. Komið og skoðið. Allar stæröir. ÞURFIÐ þÉR STÓR KARLM.FÖT EÐA YFIRFRAKKA? Stórir vatnsheldir yfirfrakk- ar, léttir og þægilegir. Fara mjög vel. Þeir eru $12,15, 16 og 18.50 virði nú á........... 10.00 Föt handa stórum mönnum, sem klæöa mjög vel. Þau eru $15, 16 og 18.50 virði nú á ... .$12 og $10.00 STÓRAR KARLM.BUX- ur úr góðu og fallegu etni. Þær kosta vanal. frá $8— 10.00. Stærðir upp í 52 þl. $4.00 buxur á.....$3.oo $6.00 buxur á....$4.00 $8.00 buxur á....$5.00 r v BRANTFORD RICYCLES Cushion Frame Nú farið þér að þurfa reiðhjól- anna við. Ef þér viljið fá beztu tegundina, sem ekki er þó dýrari en lakari tegundirnar, þá komið og skoðið Brantford hjólin, búin til hjá Canada Cycle & Motor Co. Ltd, J. THORSTEINSSON, —AGENT— 477 Portage ave. PÁLL M. CLEMENS byggingamei8tari. Bakbb Block. 468 Main St. WINNIPEO svo er um aðra hesta hér. Aktýgiu | |®gj ■ i........ 1,:. „r*. ...:ttflMl hestunum skrautleg. sa eg hér inirnur er eru hér oft mjog Fáeina íslenzka hesta Því nær svipaður á stærð þeirra og inn. Merki: Blá stjarna Chevrier & Son BLUE STORE 452 Main St. á 111 óti pósthúsinu. mm fí. HUFFMAN. á suðaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaðsykur iópd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. —Komið og reynið.-- CANADA NORÐyESTURLANDIÐ jBsT --- mm Cenlral Anction Rooras1 f gömlu eldliðs-stöðvunum 347 William Ave, Við höfum mikið til af brúkuð- um húsbúnaði, eldstóm o. s. frv. sem við seljum með mjög sann- iendú hestanna eins og vanalega er ;■ íolaldi og fullorðnum hestum hc'ma. Hes-tarnir á Englandi eru, eins og við höfum heyrt, lurkslegir j og þunglamalegir á fæti. Eftir að við vorum búnir að bíða j hér í þrjá daga var súmum farið að leiðast. Var það sérstaklega I þrent, sem eg heyrði fólkið kvarta um. Fyrst var það fiú loftslagiö1, enda var jafnan logn og hiti svo gjörnu verði. Með mjög lítilli kolagufan með hitáloft'inu á stræt-; aðgerð líta þessir húsmunirl út unum hefir ekki þótt viðfeldin eða holl svona fyrst í statj eftir létta og holla loftslagið okkar heima. Ann- að er það, sem bæði eg og aörir hafa saknaö mjög, og það er kaffið j “ okkar góöa. Við vorurn svo ófor- j tima ferö sjál að hafa ekki með okkur kaffi svo við gætum búið það til sjálf, því vatn hefðum við getað fengið i það hér. Ekki gerði húsmóðirin á Cunard Göteborg hótelinu sér #24 # fr BiS fft - sig að finna okkur. TEL. Það borgar 3596. , til Ameríku þá skalt þú | vara þig á því að kaupa ekki föt j lieima til ferðarinnar.því mikillega j liefi eg heyrt þá iðrast eftir, sem j það gerðu. Sömuleiðis er þaS ekki „ | ráðlegt, fyrir þá sem vestur fara, mikið far um að umgangast okkurj að hafa góð föt til ferðarinnar, til h'lega og sama var að segja 111111 þess að veltast i sjóveikir á skip- þjóua hennar. Maturinn var þar unum. í Liverpool er sérlega gott samt rétt góður vanalega. verð á alls konar fatnaði og nóg úr Ekki er eg nú samt viss um að j aö velja af nýtízku klæðnaði. .allir samferöamennirnir hafi litið j Hinn 30. Maí, kl. 7 um mbrgun- þetta sömu augum og eg. MérJ inn, áttu allir að vera tilbúnir að heyrðist ólundarsönsfur i mörgum j stíga á skipsfjöl í aniiaö sinn. vfir verunni á hótelinu. Kl. 8 um morguninn vorum við Smátt og smátt fór nú að‘fyllasti öll komin niður á hafnarbryggjuna liér af útflytjendum ur ýmsum j og voruni svo flutt þaðan á gufu- löndum og var nú saman kömiðj bátum út í línuskipið, sem lá nokk- eins og skáldið segir: „danskyr1 með y.ofra-þjóð, digur ■Rússinn," °g ..franskur með fjörugt blóð, Finninn, Prússinn.,, | SVALADRYKKIR og ÁLDINi hefi ég á- er heilsusamleg hressing í sumar hitanum, því sett mér að hafa miklar birgöir af þess kouar í verzlunjúni ísumar. Enn fremur miíeiö úrval af vindl- um og vindlingum. Gimli fólk, og fólk, sem feröats um á Gimli, er beðiö aö hafa þeasar upplýsingar í fersku minni, C. B. JULIUS, Gimli, Man. sa I 4 uð frammi á fljótinu. Kl. 9 voru atlir komnir út á skipið og uröu töluverð umSvif og snúningar við það að koma sér þar fyrir. Mat fengum við á skipinu fjórum sinn- | um á dag og var hann fyrirtaks- ------------ j góður og vel fram reiddur, enda Einn íslendingur hevrði eg að kom nú annað hljóð i þá, sem óá- óröiö heföi eftir í Leith og dáið næg'ir liöfðu vcriö með fæöiö á 1 ar. Yar ^jiað gamall maður úr hotelNm í Liverpool. E'kagafirði. Annar maður úr hópn- j Eg held að eg hafi verið sá eini, um var fluttur veikur á spítala í, sem hálfpartinn sá eftir að fara frá LiveryÓlafur að nafni Björns- Liverpool. Mér var sv^ mikil á- son, frá Sleðbrjót. og sama er að segja um Sigurð frá Hvainiá. nægja í að sjá þar alt 'það, sem fyrir augtm har. Ekki veit eg Sunnudaginn hinn 28. Maí vor- j hvort þér mundi þykja dvölin jafn um við búiu alð bíða sjö daga í skemtileg og mér í Liverpool, ef Liverpool, ,en á þriðjudaginn næst-I þú ættir eftir að fara vestur um an á eftir átti skipið atð fara á stað , haf. En ef svo færi að, þú áður en vestur um haf, og biöu nú eftir langt liður skyldir leggja á stað því um átta hundruð vesturfarar vestur, þá gæti eg gefið þér bend- alls. I ingar um ýmislegt, sem gagnlegt Eg keypti mér hér föt og fleira væri fyrir þig aið vita, ef leið þín til ferðarinnar. Ef þú nokkurn lægi þar um. ('Meira). NEW TAPERING ARM ZON-O-PHONE Sérstakir yfirburðir. Minni núningur, Öryggi'-hald. Auöhöndlaðar. Vel gerðar. Snýr hljóðhorn- inu í hvaöa átt sem vill. J.Sibbald&Son Agentar, Þessi vél reynist bezt. REYNIÐ HANA. Beriö hana við aörar og ef yöur ekki líkar hún þá skiliö henni aftur fyrir verö henn- ar. 12 Records með hverri vél. 305" Elgin ave. KOOM 5. Reglur við landtöku. Af ðllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Manntoba og .Norðvesturlandinu, nema 8 op 26, geta fiölskylduböfuðog karl- menn 18 ára gámlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir beimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða ein bvers annars. ínnritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri iandskrifstofn, sem næst ligg- ui landinu, seœ tekið er. Með leyfl innanrikisráðberrans, eða innflutninga- um boðsmai r jir ? í Winnipeg, eða næsta Dominioi. landsamboðsmanns, get» menn getið 6in 1 mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargj&ld ið er $10,; j Heimilisrettar-skyldur. Samkvæmt nágildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrért- ar skyldur sínar á "einbvern af þeim vegum, sem íram eru teknir i eftir fylgiandi töluliðum, nefnilega: , [1] Að búa á landiuu og yrkjalbað að minsta kosti í sex mánuði k hveriv ári í þrjú ár. [21 Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi ;t til að skrifa sig fyrir beimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvilík persóna hefii skrifað sig fyrir sem boimilisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að þvi er ábúð á landinu snertir áðnr en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann bátt að hafa heimili bjá föður sínum eða ffióðuv. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújðrð sinni eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið út, er só undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion xandiaganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fulinægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinui, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri heimilisréttar-jðrðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem haun á j hefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] i nánd við beimiiisroucariand það, er hann hefir skrifað sig fyrir pá getur bann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilÍÉr réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptuia ndi o. s. frv,) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að3áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta nm- boðí-manni eða hjá Inspeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið befir veriö é landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion land>' umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. • Leiðflbeiningar. Nýkomnir Jinnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og x öllum Dominion landaskrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leið- beiningar um það hvar löud eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofuœ vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og bjálp til þess a8 náílöndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandj timb ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjöj-ðina um stjórnarlönd innan jámbrautar- heltisins i Britisb Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanriki* beildarinnar í Ottawa innfiytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion landt umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY, , iDeputy Minister of tbe Intericr, VINE BROS., Phone 3869. P!umber» £» (ia*» Fitters: Cor. ELGIN & ISABEL ST. qRR- Shea. Alskonar viögerðir. Vandaö verklag. Sanngjarnt verö. J. C. If, & CO. Plunibing & Heating. 625 William Ave. Phone 82. Res. 3738. DrG. F. BU8H, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tenn^r fyltar og ‘dregnar! út án sársauka. Pyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 T8lepbone825. 527 M&in St, MARKET HOTEL 146 Princess St. á rnóti marka&num fílGANDI - P. O. CONNELL. . WINNIPEG. Beztu tegundir af vínföngum og vindl- um aðhlynning göð og búsið endurbætt og uppbúið að nýju. ELDID YID GAS Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið ir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis, Tengir gaspípur við oldastór sem keypt&r hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinleg&r. ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir, K xið og skoðið þær, The Wiunipeg Eteetrie Slreet Railway f*. G&stw uaildin 215 PORKTAG21 Avbnub. Savoy Hotel, 684—686 Main St. WINNIPEG. beint á móti Can. Pac. járarnbautinni. Nýtt Hotel, Agætir vindlar, beztutegundlf af alls konar vínföngum. Aj,® it húsnæOi, Fæ&i $i—$1.50 á dag. J. H. FOLIS, Eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.