Lögberg - 29.06.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 29.06.1905, Blaðsíða 4
4 LOGBEG.R FIMTL’DAGíNN 29. JÚNÍ 1905 BL'ögbcig —r gefið út hvern fimtudag aí The L.ógberg Í>RINTING & PUBLISHING Co.. (löggílt), .að Cor, William Ave., og Nena Öt. VVtnnipeg. Man.—Kostar S2.00 um árið (á Islandi 6 (icr. Borgist fyrirfram. Ettistök hr. 5 cts. Published every Thursday by the Lög- Derg Printing aud Publishing Co. (Incorpor- ated), at Cor. W'illiam Avenue & Nena Nt.. Winnipeg, Man —Subscription price $2.00 per year, payable in advance. öingle copies 5 cts. JJ / M PAULSON, Edttor, 3LONP VL, Bus. Manager. ísingar. — Smá-auglýsingar í eitt 5 cent fyrir 1 þml. Á stærri auglýs- ig im lengri tíraa, aísiáttur eftir sam- | Tt t. ». Kaup-'.aa »c-ðar að til- ». t i tKritiega og geta am f;.V3randi bú- íú.v infranit. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: II,ÖUIil£Kli PKI.NTING & PCBL. Co P.O, Box 13«.. Winnipeg. Man. 'lclttphone 221. * Utanáskrift til ritstjóran»er: Editor l.ögherg, |>.U, dit I 3«i, Winnipeg, Man Samkvaemt landslögum er uppsogn kaup- anda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus |>egar hanu segir upp.-Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, flytur vistferium án þess að tilkynna heimilisstiftin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun ■fyrir prettvíslegum tilgangi. Curnei*ie-bókhlöð urnar (Xiðurl.j Stundum hrökkva ekki pening- arnir sem Carnegie hefir gefið til þess að koma upp bókhlöðunum og bætir hann þá venjulega við, ■eí hægt er að sýna, að einlæglega liafi verið reynt að láta upphaflegu gjöfina hrökkva. Sögur fara af einungis einni bókhlöðu þar sem peninga afgangur varð. Það var í Mount Vernon í New Ýork ríkinu. Formaður • byggingarnefndarinnar skrifaði Andrew Carnegie, sagði ihonum, að $50 hefðu gengið af og hað hann að láta sig vita hvað œtti að gera við þá peninga.og var hon- um svarað með þessu einkennilega bréfi: New York, 16. Janúar 1904. Xæri Mr. Gray,—Bréf yðar frá 11. þ. m. meðtekið. Slikt bréf hefi eg ekki áður fengið. í gegn um alla mína reynslu, og er eg nú bú- inn að láta fé af hendi til þess að koma upp nálægt þrettán hundruð bókhlöðum, hefi eg aldrei fyrri en nú fengið bréf um það frá neiniin* byggingarnefndarformanni, að peninga afgangur hafi orðið, en •oft hefi eg orðið að mæta sjóð- þurð. Gerið svo vel að láta peninga- afgang þennan ganga iil bóka- safnsins fyrir cncyclopœdia eða eitthvert annáð viðurkent verk, sem álitin er brýnust þörf á. í stuttu máli, brúkið peningana til þess sem þer álítið bezt, því eg fmn, að eg get treyst nefndarfor- manni sem byggir bókhlöðu og mætir öllum ófyrirsjáanlegum út- gjöldum með ákveðinni upphæð, og hefir svo peninga-afgang. Með innilegri aðdáun er eg yðar einlægur Andrew Carnegie. P.S.—Þér hljótið að hafa haft fyrirmyndar byggingarmeist- ara.—A. C.. Andrew Carnegie hefir aldrei gefið fé til hókhlöðu nema menn hafi skuldbundið sig til að við- halda henni samkvæmt skilmálum þeim, er hann hefir sett. Hann er jafn fús að gefa til bókhlöðu í smábæjum eins og í stórborgun- um, og honum er viðbrugðið fyrir ! það að gera öHum mönnum og öllum bæjum nákvæmlega jafn hátt undir höfði. Eins og áður er á bent vill and- Tew Carnegie látá menn sjálfráða að því,. hvar þeir reisa bókhlöð-' urnar í hæjunum. En stundum hefir slikt ollað ágreiningi eins og tii dæmis þar sem á rennur gegn- utn bæina.þar er venjulega ágrein- ingurinn um það hvoru megin ár- innar bókhlaðan skuli standa. Þess | háttar ágreiningur k?m upp í bœn-j um Waterloo í Iowa ríkinu í Bandaríkjunum. Bœrinn full- i.ægði skilyrðunum viðvikjandi við- haldi bókhlióðunnar, en bæjarmenn greindi á um það.hvoru ntegin ár- innar bókhlaðan ætti að stánda og ; gátu með engu móti komið sér j saman. Varð niðurstaðan sú aðj lokum að byggja bókhlöðuna á; miðri ánni. Þegar þetta barst j Andrew Carnegie til eyrna tók hann sig góðfúslega fram um að greiða úr vandræðunum með því að bæta annarri bókíilöðu við til þess Waterloo-búar gætu haft sína bvoru megin árinnar. Það má svo kalla, að öll þessi afarmikla hókhlöðu-útbreiðsla ré rekin með hréfaskriftum. Andréw Carnegie vill helzt ekki láta minnast á það við sig munnlega að gefa fé til bókhlöðu, því að bréfin getur hann t firvegað í næði, en með ntunn- legri beiðni getur maðlirinn, sem hana flytur, haft áhrif á hann á annan hvorn veg, og það vitl liann koma í veg fyrir. Hann hagar bókhlööugjöfunum eftir ákveðnum Öiííí'nejj-reglum og gerir hlut- drœgnislaust öllum jafn hátt undir höfði, og þess vegna er t*að, að hann vill láta leggja allar beiðnir í fram fyrir sig á sama hátt—með bréfi, og það jafnvel helzt frá mönnum, sem honum eru persónu- lega NÓkunnugir. Ýmislegt einkennilegt ogjafnvel í sumum tilfellum broslegt hefir til tíðinda borið í viðleitni manna til þess að fá Carnegie-bókhlöðu, og þar sem efnin eru lítil fyrir hendi er fróðlegt að sjá.hvað mikið menn hafa viljað á sig leggja til jæss að I mæta hinum fastákveðnu skilyrð- ! um gefandands. I litlum fiski- l mannabæ á Orkneyjum var þess farið á leit við Andrew Carnegie ! að gefa peninga til bókhlöðu. Bæj- ! armönnum voru sett hin venjulegu skilyrði. Þeir voru fátækir og ! gátu ekki ábyrgst neina ákveðna 1 peningaupphæð, en i stað þéss | sendu þeir skrá yfir loforð þau er saínað þafði verið og voru þau þannig: Fimtíu pund af harðfiski. T.uttugu pör af sokkum. Tuttugu og fjögur dagsverk. Tvö dagsverk með hest og kerru. I I>etta lýsti svo einlægum vilja og i álniga, að Carnegie gaf þeim pen- ' ÍMgaupphœð fyrir bækur. Frá litlum sildarveiða-bæ á út- kjálka Skotlands var Carnegie beð- iun um peninga fyrir hækur og ! tímarit. Fengu bæjarinenn það ! svar, að Andrew Carnegie gæfi aldrei peninga til slíks án þess | menn i bygðarlaginu sýntii löngun 1 og viðleitni til að styðja fyrirtækið ! og halda því við, og fylgdi því I btnding um að safna loforðum. Bæjarmenn aðhyltust bendinguna | og lofuðu þeir allir einhverju, en j loforðin voru svo lítil frá hverjum í einum—í inörgtim tilfellum ekki ntma tvö pence—að öll upphœðin j varð ekki nema 2 pund 17 shillings ! óg 4 pence. < Andrew Carnegie : sendi þeim sömu upphæð, .vegna þcss honurn þótti þetta lýsa svo litlum áhuga. Eðlilega eru fleiri Carnegie- hókhlöður i Bandaríkjunum en í nokkuru öðru landi. Þær eru þar j i hverju ríki nema tveimur—Rhode j Island og Arkansas. I þvi fyr- | nefnda er gnægð af bókhlöðum, en ' í liinu síðarnefnda er engin lög- gjöf er heimili skattálögur til við- halds bókhlöðum. í Ulinois ríkinu eru Carnegie-bókhlöður í sextíu bæjum. í Nevý York ríkinu eru 120 Carnegie-hókhlöður í fjörutíu hæjum. Það stafar af því, að í horginni New York eru svo mörg bókhlöðuútibú víðsvegar um borg- ina, setn Andrew Carnegie hefir gefið $5,200,000 til. í Iowa eru Carnegie-bókhlöður í 54 bœjum. í Californíu eru 46 bókhlöður í 36 bæjum. í Minnesota eru yfir 30 Carnegie-bókhlöður og í North Dakota 5. — Alls eru í Bandaríkj- unum, eða verða með því sem nú hefir verið lofað, 671 Carnegie- bókhlaða, er til samans kosta ná- lægt $29,807,980; er þar í inni- | íalið $100,000 loforð fyrir btik- iilöðu í Porto Rico. En Andrew Carnegie lætur ekki þar við sitja að styðja bæjarbúa til þess að geta átt aðgang að bókasöfnum heldur er nú fariQ á sumum stöðum að útbúa vagna með hillum i,sem fyltar eru bókum úr bókhlöðunum, og þeir síðan sendir út á landsbygðina. Inn- kalla ökumennirnir bækurnar, sem í láni eru,og afhenda aðrar í þeirra stað. Aðferð þessi er viðhöfð á nokkurutn stöðum i Bandaríkjun-1 um og á írlandi, og hefir náð svo miklum vinsœldttm, að búist er við að hún breiðist óðnm út. Til bókhlaðna á Englandi hefir Andrew Carnegie gefið og lofað 86,372,240. Eftir að bókhlöður: þær, sent þar hefir verið lofað, eru íullbygðar, þá verða á Englandi 325 Cartjegie-bókhlöður í 283 bæjum, og er talið svo til, að full- komlega fimti hver maður þjóðar- , innar nái til þeirra. Minsta Carnegie-bókhlaðan í j lieimi er á smáeynni Ióna við Skotlandsstréndur. Bókhlaða sú er tæp 15 fet á annan veg og nokk-1 itrtt ntinni á ltinn. Til þess að verja hana fvrir ósjóurn, setn stundum ganga yfir eyna, eru veggirnir | hlaðnir úr granit og tveggja feta | þykkir. Hún er ætluð sjómönnum : .. eingongu. Af þessum gjöfum hefir Canada; fengið nálægt $11.000,000. í 49 bæjum þar eru nú 57 Carnegie- bókhlöður. Á Irlandi eru þcer í 31 hæ, á Nýja Sjálandi fimm, í Tasmaníu ein, í \ estindversku eyjunum ein. Þannig liefir þessi éini maður varið ógrynni fjár til þess að hlvnna að því, að alþýðan í ensku- tnælandi löndunum verði lesandi alþýða, að konta því til leiðar, að enginn í bæjunum sé fyrir fá- tæktar sakir útilokaður frá lestri góðra bóka, að til sé þó að minsta kosti einn staðbr í bæjunum — Carncgie-bókhlaðan — þar sem enginn stéttamunur kemst að og allir eiga jafnaw aðgang, hvort heldur þeir ertt rikir eða fátœkir. Sjást þess þegar merki víða, að Carnegie-bókhlöðurnar ltafa haft upplyftawdi og mentandi áhrif á íátæklingana; ekki einasta fyrir fróðleik þánn, sem fólkið hefir afl- : að'sér með lestri góðra bóka og tímarita heldur einnig fyrir um- gengnina við gott fólk i vönduðu og velumgengnu stórhýsi. Hrein- læti, reglusemi og góð umgengni þvkir áreiðanlega hafa færst í vöxt á meðal fátæklinganna sem bók- hlöðurnar nota, fólkið eðlilega tek- ið sér bókhlöðuna sina til fyrir- myndar við umgengni á heimilttn-. um innan húss og utan. Ýmsir íitlir bæir, þar sem Carnegie-bók- i hlöður hafa verið reistar.hafa tekið algerðum stakkaskiftum bæði hið vtra og innra. Göttirnar hafa farið að verða snotrari og betur hirtar — bókhlöðurnar teknar til fvrirmyndar við húsagerð og unt- gengni úti og inni. Og bókhlöð- urnar ltafa beint hugum margra ungra manna í rétta átt. Ungir menn þúsundum santan, sem nú verja frístundum sínum til þess að j itppbyggja anda sinn nteð lestri nytsamra bóka í búkhlöðunum, ntundu anhars hafa lært að venja konnrr sínar í drvkkjustofurnar. Það er viðurkent, að í litlum bæj- úm hafi drykkjustofurnar stör- skaðast við Carnegie-bókhlöðurn- ar, — en ttngu mennirnir að sama ; skapi grætt. ■ ■-----o------ Iðnaðarsýningin í Winnipeg. Iðnaðarsýningin í Winnipeg á að haldast í sumar frá 20—28 Júlí. Sýningarvikan hefir jafnan verið fttll af fjöri í Winnipeg, og svo nuin enn verða, því eins og að undanförnu sparar sýningarnefnd- . in hvorki fyrirhöfn né títna til þess að alt fari sent bezt ttr hendi. Fjöldinn allur af fólki ætlar að konta á sýninguna bæði frá Austur : Canada og Bandaríkjununt, til | þess að kynna sér Vestur-Canada og og alla þá möguleika, sent það hefir í sér fólgið, og að eins bíður j þess að dugandi drengir konti og j leggi hönd á plóginn með oss. F.W.Heuback, forntaður nefnd- j ar þeirrar, sem hefir með höndum: j að annast um alt það, sem lýtur að skemtunum á sýningunni, hefir vcrið á ferð í New York til þess að ráða menn sem eiga að skemta fólki, á svæðinu fyrir framan „Grand Stand“. Hefir honum orðið mikið ágengt í því efni, og fengið loforð fyrir að til sýning- arinar hér komi í suntar ýms af þeim fclögum, til að sýna listir j sínar, er mest Jtykir nú kveða#að [ hcr vestra. Rúni það. sem svningarnefndin nú hefir til untráða í sumar, fyrir svningargripi, lifandi og dauða, verctjr fullkomlega eins stórt og í víðáttumjkið og ( fyrra á Domin- ion-sýningpnni. Hægt verður að býsa þar þrjú hundruð svín, fjög- ur hundruð hross og sex hundrttð nautgripi. Auk þess verður þar gripahús, sex hundruð feta langt, til afnota. Nú þegar er byrjað að gera við j 1 g cndurbæta skeiðvöllinn, sem til kappreiða er ætlaður, og verður öll stund lögð á að hann verði i sem j beztu ásigkomulagi. Aðal kagpreiðarnar (free for all) eiga að fara fram í sumar þriðjttdaginn 25. Júli, í stað þess að áður hefir jafnan föstudagur- inn verið þeint ætlaður. Sýningin byrjar í sumar fimtu- j daginn 20. Júlí og verður henni haldið opinni þangað til föstudag- inn í næstu viku á eftir. Nú þegar er farið að senda sýn- ingarnefndinni ósköpin öll af um- sóknttnt um rúm á sýningunni, j bæði fyrii* sýningarmuni og eins til þcss að mega selja þar veiting- ar Ræður sýningamefndin öll- j ttm til, sem ætla sér að fá eitthvert í rúm í garðinum, að fresta því ekki að senda umsóknir sínar. Þeir sem ætla sér að fá rúm fyrir sýningarmuni í iðnaðardeild- inni, eru sérstaklega ámintir urn að draga ekki að senda timsóknir i stnar. Winnipeg er bær, sem ágætlega er settur til þess að halda í sýn- ingu. Fólk úr öllum áttum á þægilegt með að sækja þangað, fyrir tiltölulega lítið verð, og járn- bt autarfélögin ætla í sumar, en sem fyr, að setja niður fargjöld um sýningartímann til þess að gera öílum kleyft að sækja sýning- una'og njóta þess gagns og gam- ans, sent hún hefir að bjóða. Sýn- ingarnefndin þykist að öllu leyti liafa svo vel í garðinn búiði nú að hún býst við að meiri ntannfjöldi koini til Winnipeg á sýninguna t sumar en nokkuru sinni hefir áður ált sér stað. Níels R. Finsen. Eftir Gudiii. Fridjónsson'. Á Ijóskonungsins dánardag er dapur maður hver, sem hefir revnt að helga sér þann heimsmenningar brag, er gáta ráðin gefur þeim, sem girnist tneira ljós og litarfegri lilju og rós en lifa í vorum heim. Svo langt í burt í fjarlægð fór þin frægð um lönd og sæ senrsólin skín á bóndabæ og barni er gerður skór.— Svo langt í burt í fjarska fer við fall þinn harmur sár sem gamalmenni grána hár og gáskinn leikttr sér. í arninglóð hjá íslending er ýmsra neista val, scm gætu Iýst í Suðttrsal og sindrað alt í kring. —En flestir bera bertu og yl við bóndans heimastó og lýsa að eins kima og kró i koti — atignabil. Vér þekkjttm allir Þorvaldsnið, hinn þjóðumkunha ntann, sent ódauðlegan orðstír vann —liinn æðsta myndasmið. í æðuni hans var íslenzkt blóð og íslenzkt föðurkyn að þcssum staka hagleiks-hlyn, sem hlaut ’in danska þjóð. En Níels þýddi ljóssins lög; svo lögvís reyndist hann, að aldrei fást í nteiri mann — svo ntikil — efnisdrög. Svo ornaði gæfan íslending og ól á brjósti sér, að enginn slíkan orðstir ber í' andans herfylking. Hve ótrúleg er saga sönn, að sonur íslenzks ntanns er konungur þess kynjalands, sent kemst í — lukta spönn, en nær þó yfir fjall og fjörð, i' fjarska stjörnuranns, er inn' í sjálfu auga manns — uwi alla vora jörð. A meðan drápshönd drýldins. u manns • i dreyra lituð er og heiftarþjóð í hernað fer til hundrað-gæða lands og rænir þar og ruplar því, sem rándýrsklóin fékk — við líknstaf sólargoðinn gekk og gérði undur ný. \ ið líknstaf sólarljóssins gekk sá ljóskonungur liægt; þó hafi engum hjörvi bægt, ’in hæstu metorð fékk. Eg segi hccgt — svo lítið lét vor ljósmildingur æ sem ætti liann aðeins bóndabæ og þát og fiskinet. Og þjóðvaldurinn laut þér lágt og ljóssprotanum þeint, sem lauk tipp deild af huliðsheim i hálfa dyragátt. En engum ntanni er unt að sjá i insta salar gólf, né þau hin dýpstu .0g hæstu hólf, þó hreyki sér á tá. Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.nteö- an hægt er aö fá land örskamt frá bænum fyrir gjafviröi ? Eg hefi til sölu landíSt. James 6 mílur frá pi sthúsinu, fram með Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast meö $10 niöurborgun og $5 á mánuöi. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam- bandi viö skrifstofu landa yö- Ar, Páls M. Clemens. bygg- ingarmeistara. Því engunt manni er atigsýn veitt urn ÖIl þau hallargólf, ’ né þau hin dýrstu helgi-hólf, þó hafi ’ann bænir þreytt. En sá, sem opnar eina skrá, svo inn um rifu sér, til siðmenningar brunns hann ber það bezta, er veita má. Sem guðssonar var gæzka föl, er grátnum þerði brár og græddi ótal andleg sár og innra mannsins kvöl, svo lagði Finsen líknarmund og ljóssins meinabót við sjúklinganna sárarót og sollna græddi und. Þín minning er sem baldursbrá og blómguð úrvals-rós, svo megin-björt sem mánaljós er mjöllum tindrar á, og háleit eins og stjarna stök, er starir himni fra á hlóðga jörð og sollin sjá og sár og glímutök. Á nieðan sólin geisla-glóð að gróandanum ber og æskuþráin óskar sér að eiga líí og blóð; á meðan sól á sali skin og sjúkur þráir bót, svo komið geti á mannamót — þín minning aldrei dvín. —Eimrciðin. Próf. S. K. Hall, fyrverandi músík-kennari við Gustavus Ad- olphtts College í Minnesota, og kona ltans, konta hingað til Winni- peg alkomin um mánaðamótin Júlí og Agúst. Ætlar Mr. Hall að stunda hér músík-kenslu, og með því liann er rnaður mjög vel fær í þeirri ment, ættu þéir sem óska sér góðrar tilsagnar að snúa sér til hans. KITT HL'DRA SIOO V EKÐLAL Vér bjóðum íioo ( hvert sinn sem Catarrh lækn- ast ekki með Hall s Catarrh Cure. VV. J. Cheney & Co., eigendur. Toledo, O. Vér undirskrifaðir höfum hekt F. J. Cheney síðastl. 15 álítum liann mjöu áreiðanlegan mann ( óllutn viðskiftuui og æfinleua færan að efna öll þau loforð er félae hans gerir. West & Truax. Whqlesale. Druggist. Toledo.O. Walding, Kinnon &Marvin, Wholesale Druggists, Toledo, O. Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein línis á blóðið og slímhimnurnar. Verð 75c. tíaskan Selt í hverri lyfjabúð. Vettorð send frítt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.