Lögberg - 29.06.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.06.1905, Blaðsíða 7
t LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. JÚNÍ 1905. L Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. Markaðsverö í Winnipeg 27.Maí 1905, Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern.. • • • • $°-93lC ,, 2 > > ... 0.89y2 »» 3 * > .... 0.85^ ,, 4 extra ,, 76 ,, 4 75 ,> 5 > > 64 ,, feed ,, 60 ,, 2 feed ,, 58 Hafrar 35—39 c Bygg, til malts 4° ,, til fóöurs .... 37c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.85 ,, nr. 2.. “ 2.65 ,, S.B“...........2.15 ,, nr. 4-- “ •• •• 1-45 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.35 Ursigti, gróft (bran) ton.. . 14.00 ,, fínt (shorts) ton ... 16.00 Hey, bundiö, ton.... $ —8.00 ,, laust, ......$10,00—12.00 Smjör, mó^aö pd............ 20 ,, í kollum, pd........... 17 Ostur (Ontario)........... i2)4c ,, (Manitoba)........... 12 Egg nýorpin................12 Ú ,, íkössum.................. Nautakjöt.slátraö í bænum 8c. ,, slátraö hjá bændum. .. c. Kálfskjöt..................8^c- Sauöakjöt................. !4C- Lambakjöt................. • 00 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 6% Hæns........................ !3 Endur.....................1 5 Gæsir...................... !4cj Kalkúnar.................... 18 Svínslæri, reykt (ham) I3C Svínakjöt, ,, (bacon) 9_I3C Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15 Nautgr. ,til slátr. á fæti .. 3—4 Sauöfé ,, ,, •• 4 6c Lömb ,, ,, • • c Svín ,, ,, •• 5/ác Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55 Kartöplur, bush..............7oc Kálhöfuö, pd........• 4C CarrMs bus................. ^-S0 Næpur, bush.................. 3° Blóöbetur, bush.............. Parsnips, pd............. Laukur, pd..................4/^c Pennsylv.-kol (söluv.)ton $11.00 Bandar. ofnkol ,. 8.5° CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol ,, 5-00 Tamarac car-hlcösl.) cord $4- 5° Jack pine,(car-hl.) c.......4.00 Poplar, ,, cord .... $2.25 Birki, ,, cord .... $5-00 Eik, ,, c°rd $5.00-5.25 Húöir, pd................6c 7 Kálfskinn, pd............ 4—6 Gærur, hver............4°—7oc HeygeymMa. Alt beiulir nú á aö grasár verði gott, sérstaklega livað smáraheyi | viövíkur. Þaö er pvi ekki úr vegi aö fara að hugsa fyrir því, hvernig | bezt sé aö koma fyrir hinum mikla ; heyalla, sem menn geta búist við \ að hafa með höndum a komandi hausti. Þar sem menn nú þegar | liafa komið sér upp góðum hlöðum [ kemur þctta spursmál vitanlega ei 1 til sögunnar, því þegar búið er að slá og þurka heyið er það hvergi betur geymt en i hlöðunni En margir eru þcir, sem enn eru ekki ýmsra hluta vegna komnir svo [ langt áleiðis í búskapnum, að vera búnir að koma sér upp hlöðu, og er því allvíða i hinunyyngri nýlend um, að menn verðá að stakka hey- ið úti og láta það standa þar yfir vetrartímann. Úr villigrasi, eða óræktuðu heyi, er það ekki miklum erfiðleium bundið að byggja stakk, sem vel verst regni, og heyið getur geymst 1 óskemt um langan tima. En bæði við botninn og hliðarnar verð- ur þó ætíð meira og minna af hey- inu ónýtt, eða að minsta kosti mik- ið skemt. Þetta er óumflýjanlegt, hvað vel sem úr heyinu er hlalðið. Með ræktað hey, smára og tim- othi, er alt öðru máli að gegna. Kemur það'til af þvi, að bæði blöð og leggir þessara grastegunda eru fyrirferðarmeiri en á vanalegu villigrasi, og falla því ekki nærri því eins vel saman í stakknum. Þess vegna geymist það ekki eins vel í stakk eins og villigrasið og er stökkunum miklu hættara við að drepa þegar rigning kemur eða snjóveður. Hver bóndi þarf, þp ekki sé hann fær um að byggja sér góða heyhlöðu, um fram alt að reyna að koma sér upp skúr i bráðina, svo hann geti þó haft heyafla sinn undir þaki; hversu lítilf jörlegt sem það kann að vera; er það þó ætíð betra en ekki neitt. Skúrinn má hafa alt að tuttugu fetum á breidd, og frá tólf til 16 fet á hæð, alt eftir þvi sem lengdin er á stoð- um þeim, sem kostur er á að fá með hægustu móti. Lengdin á skúrnum verður að vera sniðin við það hversu mikið af heyi ætlast er til að geymt verði. Séu t. d. hlið- arstoðirnar tólf feta háar, þá verða þær stoðirnar, sem ætlast er til að nái upp i mænirinn, að vera frá fimm til sjö fetum liærri. Skúrinn verður að vera þannig bvgður, að heyhlössin sé hægt að keyra inn um hliðina á honum, og er heyið fyrst látið niður til endanna, sein- ast fylt upp í miðjum skúrnum. Borð, tólf til fjórtán feta löng, skal brúka i þakið, og ef þau eru skör- uð vel, og vel frá þeim gengið, verja þau nægilega bæði regni og snjó að komast i heyið. Sé skúrinn að eins bygður til hráðabirgða þá borgar það sig ekki að vera að höggva saman í hann grind með ærnum timá og íyrirhöfn. Á slíku bráðabirgðar- skýli nægir að eins að grafa stoð- irnar þrjú fet niður í jörðina, svo alt fjúki ekki um koll, og styrkja svo að innan með skástoðum og langböndum. En standi nú svo á, að menn ekki geti einu sinni komið sér upp skúr yfir heyið, og neyðist til að stakka ]>að úti, þá er nauðsynlegt að leggja fyrst undir gott botnlag úr einhvcrju, sem fyrir hendi Ner, til þess að varna þvi að heyið dragi til sín sagga úr jönðirihi og mygli og fúni. Botnlag stakksins má ekki vera mjög stórt um sig, því byggja veröur hann á þann liátt, að hann sé allur meiri fyrir- ferðar að ofan en neðan. Stakkur- inn veröur að byggjast vel hár i fyrstu, þvi næstum þvi er ótrú- legt hvað mikið hann sigur saman eftir því sem tímar líða. Ofan á stakkinn efst er gott að láta þykt lag af liálmi, sé ekki annað betra fyrir hendi, og festa því lagi vel niður með stálvir svo vindurinn ekki feyki því i burtu. í vel hlöðn- um stakk getur hcyið geymst ótrú- lega vel og lengi, jafnvel þó um eins viðkvæmar grastegundir og smára og timothi sé að ræða. Aðal-galdurinn við að búa til góðan stakk er í því innifalinn áð troða hann vel og þétt saman í miðjunni, um leið og hann er hlað- inn, en láta hann vera sem lausast- an í sér til hliðanna. Þar sem svo til hagar að menn neyðast til að geyma heyið úti í stakk yfir veturinn er áfcaflega mik ið undir því komið að ekki sé kastað til þess höndunum að bvggja stakkinn. „Flas er ekki til fagtiaðar“, og það borgar sig vel síðar meir þó allmiklum tima sé varið til þess að ganga sem bezt að mögulegt er frá hleðslunni á honum. Því betur, sem stakkurnn cr hlaðinn í fyrstú, þess minna fer að forgörðum af þvi, setn í hann er látið. Þegar einu sinni svo er komið að stakkurinn sé farinn að drcpa,. þá er aldrei liægt að segja um hvað mikið af því sem í honum er kann að verða ónýtt og óbrúk- andi til gripafóðurs. Þrif gripanna að vetrinum eru að mjög miklu leyti komin undir heybirgðunum. Myglað hey, úldið og fúið,er neyð- ar-úrræði að þurfa að gcfa nokk- urri skepnu, auk þess sem það get- ur verið skaðlegt fyrir heilsu fólks að leysa slikan rudda og bera hann fyrir gripina. Mikið af þeim tíma, sem varið hefir verið til þess að afla þess heyfengs, ‘ er síöan fer þannig að forgörðum í geymslunni hefir veriö varið til ónýtis. Og að hver stundin og dagurinn að sumrinu til er dýrmætur, það vita bændurnir manna bezt. Nákvæm vandvirkni við stökk- unina þarf að eiga sér staö. í því sein öðru borgar hún sig bezt. Um þurkun á smáraheyi verður talað í næsta blaöi. ! ROBINSON & CO LlmHorf Lúnir menn. Geta öðlast heilsu og krafta af Dr. Williams’ Pink Pills. Mr. Edgar Martel, frá 98 Peter Str., Quebec, er að eins einn af þúsundum verkamanna í Canada, sem með ánægju viðurkenna, að þeir haldi við heilsu og kröftum með því að brúka Dr. Williams’ Pink Pills. Við fréttaritara, sem heimsótti Mr. Martel, sagði hann: „Heilsufar mitt nú er mjög ólikt því, sem það var fyrir niu mán- uðum síðan. Þá fann eg að eg var fyrir dauðans dyrum, en er nú hraustur og heilbrigður. Breyt- ingu þessa á eg eingöngu að þakka Dr. Williams’ Pink Pills. Eg er verkamaður og það er ekki að undra þó eftir margra ára erfiða vinnu aði heilsa mín færi smám saman bilandi. Blóð mitt varð eins þunt og vatn, og eg varð svo hor- aður og máttlaus, að hin minsta áreýnsla þreytti mig og kom mér til að titra af óstyrk. Eg ráðfærði mig viö lækni, og sagði liann mér að eg væri úttaugaður af harðri vinnu, en meðul hans gerðu svo ekkert gagn. Fáum vikum síðar varð eg að hætta vinnu, og litlu síðar varð eg þvínær stöðugt að einn af samvinnufélögum mínum heim til mín, og hann eggjaði mig á að reyna Dr. Williams’ Pink Pills. Áöur en eg hafði lokið við aðra öskjuna hafði eg fengið betri matarlyst og hafði ánægju af að boröa, og þar með komu nýir kraftar. Innan fárra vikna gat eg farið út aftur, og eftir sex vikur frá því eg byrjaði að taka pillurn- ar var eg farinn að vinna, albata, eins hraustur og fjörugur og eg hafði nokkuru sinni verið áður. Eg þakka þennan fullkomna. og fljóta bata minn Dr.Williams’Pink Pills, og eg álít að allir verkamenn væru betur komnir ef þeir brúk- uðu einar öskjur af pillum þ’essum endrum og sinnum.“ Ráð Mr. Martel’s ætti að takast til greina af öllum verkamönnum. Eini vegurinn til að halda heilsu og kröftum er að halda blóðinu hreinu og ósjúku, og eini vegur- inn til þpss að fá heilnæmt og kraftgott blóð, er sá, að brúka Dr. Williams' Pink Pills, af því þær virkilega búa til nýtt blóð. Dr. Williams’ Pink Pills gera þieytta og úttaugaða karla og konur heilsugóð og fjörug. Þær eru seldar hjá öllum lyfsölum eða \erða sendar með pósti fyrir 50C. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er eftir Jieim til „The Dr. Williams’ Medicine Co„ Brockville, Ont.“ Sumaryörur. g Mislitar Percale Blouses handa kvenfólkinu, Mikiö | úr að velja. Nýjasta sniö. Vanaverö 6oc. Söluverð 39c. t _ ^ \ PJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG ■ Húsaviður og Byggingaefni. I Wrappers, bláir og rauðir, úrgóðu efni. Vel saumaöir og skreyttir á ýmsan hátt, ermar, belti og kragar meö leggingum. Vana verö $2.00. Sölverð $1.35. Ilvítar og niislitar blouses úr lawn og chambray, bród. eraöar aö framan og með víðum ermum, Vana verö $1.65. Söluverð $1,45. ROBINSON SJ2! 898-402 MaJn St, Wlnnlpe*. Skrifstofa: 328 Smith stræti. ’Phone 3745. Vörugeymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402. Greiö viöskifti. HUSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, • LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir gerðir ánægöir. Reyniö okkur. <9 Q) Þjóðlega Birgðafélagið Skrifstofa 328 Smith st. Yarö: 1034 Notre Dame ave. Þessa viku bjóöum vér Stewing Beef, pundið.. • • ■ 6c. Hamburg steik IOC. Bezta pork bjúgu . ioc Nýjar kartöfiur io pund.. . 25C. Settuce Radishes og lauk 2 knippi á 5c. Ný Cabbage, pd 4C. Fullþroskað tomatoes.karfan 5oc. Grænar baunir pd IOC. Wax baunir 2 pd . 25C. Fullþroskaðar Peaches, dús 30C. D. BARRELL, horni Pacific og Nena st. ’Phonc 3674. Viö gerum viö húsmuni og gljáfægjum þá að nýju RICHÆF DSONS Upholsterer Tel. 128. Fort Street, SEYMOUR HODSE Marl(et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Múltíðir seldar á 35c> hver ®1.5O á dae fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og sérlega vðnduð vínfðng og vindlar. Ókeypis' keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. JOHN BAIRD Eigardi. SCANDIA HOTEL UW7 Patrick st. Winrupeg l ( Þér ættuð að halda > ( til hér meðan þér er- \ \ uð í Winnipeg. Kom- > > ið og vitið hvernig í \ yður lízt á yðar. ) SANNGIARNT ViSRD { M. A. MEYER, Eigandi. j Hið fagra Washington-ríki eraldina-foröabúr Manitoba-fylkis I. M. Cleghora, M D LÆKNIR OO YFIRSETUMÁÐUR. Hefir keypt lyfiabúðina á Baldur og hefir þvi sjálfur umsjön á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST, 3ALOUR. - - MA*. P.S.—íslenzkur túlkur vtð headina hvenær sem þörf gerist. Frjósöm lönd og fögur fram með Northern Pacific iárnbrautinni Niöursett far fyrir landnema [ og flutning þeirra. Sækið hina miklu hundrað ára minningar sýningu í Portland Ore., frá 1. Júní til 15. Október, i9°5- ------0------ Fáið upplýsingar^hjá R Creelman, H. Swinfo’d, Ticket Agent. 391 Iflalníii., GenAgtnt Bezta gróða fyriHæki% á jöröjnni er aö kaupa jaröeignir. Beztu jarðeignir í Winnipeg eru í Richmond Park Lóöir þar seljast ágætlega. Ivaup- sem fyrst og tvöfaldið pejringa yöa'r á einu ári. Verö á lóöunum er $125.00 hver, $io út í hönd og $5 á mán- uði. Stanbridge McKim & Company. 433 Main St. ’Phone 1420 A. ANDERSON, SKRADDARI, ) 459 -NOTRE DAME \ AVENUE. KARLMANNA FATAEFNI.—Fáein fata- efni, sem fást fyrir sanngjarut verð. Það borgar si-> ,vi»r lsLndinga að íinna mig áður en þeir kaupa íöt eða fataefni. I A. S. Barda! selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Tel©ph.one 3oG. Telefónið Nr. 585 Ef þér þurfið aö kaupa kol eöa viö, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl, stein lím, P'irebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CCNTRAL Koia og Vídarso!ii=Fe!agid hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Ávenue, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu /r Empire Cyde Co* Á hverjum degi veljum vér úr að minsta 1 kosti eitt brúkaö reiölijól og seljum með niðursettu verði. A þvi ( græðir hver kaupandi $5, Ný Brantford Empire hj fást með afborgunar skilmálum. EMPIRF CYCLK CC TeL. 2780. 224 LoGAN Avc. JAFNVEL hinir vandlátustu segja aö þeir geti fengiö það sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaöi, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og öllu ööju er aö klæönaöi lýtur, hjá GUÐM. JÓNSSYNI á suðvesturhorni ROSS og ISABEL Mikið úrval lágt verð. Snmar-skemti- ferðir meö (jJan.IMop. Railwaj NÚ TIL SÖLU í WINNIPEG og víöar Samband viö Steamship express milli Winnipeg og Port Arthur. $27.50. Til Port Arthur, Duluth, St. Paul og Minneapolis og til baka, meö C. N. til Port Arthur, skipi til Du- luth, járnbraut til St. Paul, Minneapolis og Emerson til Winnipeg. Byrja nú feröina hvaöan sem vill á þessari leiö. $22.50. Til Port Arthur, Duluth og til baka meö C. N. til Port Arther, skipi til Du- luth, sömuleiö til baka. $3°. 5°. Til St. Paul, Minneapol- is og til baka med D. N. til Port Arthur, skipi til Duluth, járnbraut til St. Paul og Minueapolis. Sömu leiö til baka. $12.50. Til Port Arthur isle Royale og til baka. Með C. N. til Port Arth- ur, Booth Line skipi til Isle Royale. Sömu leið til baka. Sama lagafargjald frá stööum fyrir vestan Winnipeg. Farbréf fást til 30. Sept. Máltíöir og rúm á skipunum án auka borgunar. Allar upplýsitigar hjá C. N. agentum. Skrifstofur Winnipsg: Cor. Port. Ave. & Main St. Phoue 1066. Water St. Depot, Phone 2826. Tilkynning „P.ÓWerman's brauö,í‘ er alkunn- ugt eystra fyrir gæði sin. Nú get- ið þér reynt það og fengið c” hvort þetta er satt. Sérstik’ega búum við til góðar kökur og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. to'irn Bn. J Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, - Tel 284.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.