Lögberg - 29.06.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.06.1905, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG.FIMTUDAGINN 29. J ÚNÍ 1905. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Á VICTOR ST. nálægt Port- age Ave. Cottage á steingrunni, saurrenna, vatn, kamar, Zink, 5 hérbergi og viöarskúr. 3 svefnher- b( rgi.Veröiö er gott aðeins $ 1700. Út í hönd $200. Afg. meö góöum skilmálum.Eign þessi stígur bráö- lega í veröi. Á SINCE ST. nálægt Portage Ave. Cottage |meö vatnsleiöslu. Lóöin 33x100 ft. Verö $1600. Út í hönd $200. Afg. meö góöum kjörum, Á BURROWS AVE., rétt viö Main St. hús á steingrunni, meö öllum umbótum nema baði. VTerö $2,200. Út í hönd $600. Húsiö No. 444 Burrows Ave. á $1600. No. 448 á sama stræti á $ 1500. Cottage, 414 Burrows Ave. Vatn og saurrenna. Verö $1870. Út í hönd $600. Árni Eggertsson. Ur bænum og grendinni. Mrs. Rósa Dalmann á áríðandi bréf á land skrifstofu Dominion stjórnarinnar hér í bænum, sem hún er beðin að vitja hið fyrsta. Eitt stórt herbergi til leigu á góðum stað í bænurn, nægjanlegt fyrir tvo einhleypa menn, karla cða konur. Xákvæmari upplýsing- ar á skrifstofu Lögbergs. Nýlega hefir. myndast verzlun- arfélag hér í bænum, með tvö hundruð þúsund dollara höfuðstól, og ætlar það sér að verzla ein- göngu með gripahúðir, loðskinna- vöru og ull. Htilbrigðisnefndin í Winnipeg hefir nú ákveðið að auglýsa fram- vegis nöfn allra þeirra mjólkur- sölumanna í bænum er selja slæma mjólk, eða mjólk sem er í því á- sigkomulagi að geta ekki kallast góð og ósvikin vara. ODÐSON. HANSSON, VOPNI selja yður bújarðir og baejarlcðir. -Þeir selja! yður einnig lóðir með húsum á. En ef þér viljið aðeins kaupa lóðina, þá selja þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- um. — Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar í eldsá- byrgð.— Þeir hafa núna sem stendur, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St.— En það stendur ekki lengi, því þaer eru keyptar á hverjam degi.—Einnig lcðir á. Agnes St. 40x108 með lágu verði. Lóðirnar í Nobie Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað til.—Nú er búið að setja þar upp timbur verzlun með fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóðir eiga víst að getaselt þaer aftur áður en langur tími líður og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn — Komið sem fyrst og fáið upplýsingar hjá Oddson,Hansson & Vopni. R00111 55 Tribune Iíuilding Telephone 2312. J.J. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóöir og annast þar aö lútandi ^törf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. GOODMAN & HAEK. PHONE 2733. Nanton Blk. It 00111 5 Main st. Ef þér viljið graeða peninga fljótt, þá komið og finnið okkur viðvíkjandi.neðan- greindum fasteignum. A Mountain Ave.......... .....$125. " Chamberlain Place...........fgo. “ Selkirk Ave.................$215. " Beverly............?35°, mjög ódýrt. “ Simcoe St. vestan vert ... $14 fetið. • Það er vissara að bregða fljótt við ef þér viljið ná í þetta. Ef þér eigið hús eða cottage á Beverly getum við haft skifti á þvi fyrir 50 feta lóð á Maryland. The OlafssonReal EstateCo. Chr. Ólafsson, umboðsmaönr New York Life ábvrgðarfélagsins, Room 2,Chr,*tie B,ock‘ , lagði á stað suður ' til Chicago á “ Lönd °S bæjarlóöir til sölu. — þriðjudaginn var á ársþing félags- J 53öMain st. - Phone 3985 ins, sem haldið • verður i bænum Charlevieux skamt frá Chicago. Bjóst hann við að verða sjö til átta daga í ferðinni. hundruð og sjötíu og árið 1895 þrjátiu og sjö þús. eitt hundrap og þrjátíu.. Hefir þannig á síð- T— ... . •„ • astliðnum tiu árum bæjarbúum formarað hafa Moonlight Ex-j JJoJgað um íjorutm °g e.tt þus. , , ,. ., , tvo hundruð og fjorutm manns. cursion a gufubatnum Alexandra ® J niður eftir ánni þann 7. næsta mánaðar. Báturinn fer frá Lom- Jóhann Bjarnason og kona hans skemta fólkinu. The Alex. Biack Lumber Có., Líd. V'erzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar borðviöur, shiplap, gólfborð, loítborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tel. 596. Higgins’& Gladstone st. Winnipeg. DeLaval skilvindur Heimsins beztu. 1 Já, en til eru aði ar og þær eru eðlilega lakari eins og allar rjóma- skiláindur sem ekki fela í sér De Laval einkaleyfin, sór í Jagi ,,Alpha Dise“ og Split Wins--* Vegna þess að aðrar vélar hafa ekki þessar umbætur , sem verndaðar eru með einkaleyfi ber svo lítið á þeim og því endast þaer illa og reynast miður vel, þvert á móti því sem á sér stað með De Laval skilvindurnar. Yfiróoo.ooo daglega notaðar fleiri en allar hinar til samans. Sendið póstspjald eftir verðskrá o. fl. THE DE LAVAL SLPARATOR Co., 248 McDermot Ave., W.peg Toronto. New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Kaupið LÖGBERG og fáið góða sögu í kaupbæti. J\u tfilijmcuth te MY CLOTHIERS. HATTERS & FURNISHERS 566 Main St. Winnipeg. Vel klæddi maðurinn vekur ætíð eítirtekt á strætinu. Margir af helztu mönnum bæjarins kaupa hér föt sín og eru vel ánægöir. Nýjustu tegundir. Bezta efni. Á laugardaginn höfum viö til sölu mikið af fatnaöi, svo góö og vel af hendi leyst að skraddararnir gera ekki betur. Verö $20.00, $18.00, $15.00, $12.50 og Skoðið fötin í glugganum hjá okkur á.. . ......$7.50 THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICF: WINNIPEG, MAN. Þá þér viljið kaupa Hús, Bújörð, Bæjarlóðir, meö svo vægu veröi og góöum skilmálum aö þér hafiö ágóöa af snúiö yður til J. A. Qoth, R. L, Richardson, R. H. Agur, Chas. M, Simpson, President. Vice Pres. Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Room'2. 602 riain st. Umboð í íslendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Tfle Empire Sasti & DoorGQ. Ltfl. Húsaviður, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, innviðir í hús. Fljót afgreiösta. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. East. Phone 2511. l/y. B, Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með Við og Kol ílytur húsgögn til og írá um bæinn. Sagaður og höggvinn viður á reiðum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. — Höfum stærsta flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. Sérstok sala á þumium sumarfatnaðar efnum. Skrautleg kjóla musselín og Chambrys, meö mjög niðursettu veröi. Fimmtíu strangar af efrli í léttan sumar fatnaö, af nýjustu af nýjustn og fallegustu tegund. Einnig Cambray og lín blouses og efni í pils af ýmsum tegund- um. Vanaverð frá 25C. til 350. Þér getið valiö úr því meöan þaö endist, fyrir yardiö.. i5c- CARSLEY & Go. 34.4 MAIN STR. bard st. kl. 8 að kveldinu. The' s/m komu hinfð Reykjavik í Mocking Bird String Band á að fyr»sumar ætla aðí byrja aö selja monpum husnæði og fæði um helgina sem kemur, að 678 Agnes , , . c • c • st hér í bænum. Er húsií stórt, Þau hjonin Sveinn Sveinsson , , „ og kona hans komu heim til sín, I n-vtt..f vandað’ ^eð baðherbergi hfngað til bæjarins, úr íslandsferð, °S oðrum nytizkuutbunaði. Þe.r sinni, á þriðjudaginn var. Mr. sem. hurfa að fa ser husnf \ °& j Sveinsson lét vel yfir ferðinni og j fæðl> ant er um að ve fan um mun, eftil vill, skýra nákvæmar s.g, ættu að snua ser til þeirra. frá henni hér í blaðinu síðar. Lltt serstakt herhfrP hafa , hau hjon auk þess til leigu 1 husinu, með eða án fæðis, eftir því sem óskað er. Skemtiferð til Gimli. Við endurskoðun .kjörskráájfinn- ar í Suður-Winnipeg á fimtudag- inn var voru strikuð út nöfn fjöru- _ ___- ___Ontario Wind Engine and Pump tiu og 6jo manna og mutiu og sjo , / nvinm nöfnnm bætt við Á mánu-! Co- 1 Toronto og Wmmpeg, hefir nvjum nöfnum bætt við. Á mánu-' .... , , , , daginn var fór endurskoðun fram' n>/leSa feng.ð pontun fra brezku í Mið-Winnioeg og voru þar stjormnm fynr fimtan af hmum etritnfl út áttntín ncr tvö nöfn en 1 fræ&u canad.sku ymdmylnum, er I félag þetta lætur búa til. Vind- mylnur þessar á að nota til vatns- strikuð út áttatíu og tvö nöfn, en eitt hundrað og tiu bætt við. Djáknar Tjaldbúðarsafn. hafa veitinga á eyju nokkurri í Mið- ákveðið að hafa concert í 'Tjald- j jarðarhafinu. Sýnir þetta hve búðinni Fimtud. 6. Júlí næstkom- mi ð a lt: er a m^ num e a^s i andi. Ágóðanum verður varið til! hessa °S hvað vel þær eru þektar. að styrkja konu, sem hefir verið ! Þo Þetta se umfangsmesta pont- ínjög veik um langan undanfarinn I unin’ sem. felag>ð enn hefir feng.ð tima.og er enn, og vonast þeir eft- ur an att; hefir stjormn oft ir fullu húsi þar góðverk er ann- aöur keypt mylnur hja þvi og hafa ars vegar. Prógram auglýsist í Þ*r reynst svo vel að pantamrnar næsta blaði. fara fiolgand. ar fra an. KENNARA, sem hefir 2. Oass I vikunni sem leið var lokið við Certificate, vantar að Poplar Leaf, að taka manntal í Winnipeg og S. D., nr. 1303, frá 15. Júlí til 31. taldist svo til að íbúarnir séu nú Desember 1905. Umsækjendur til- * um sjötíu og átta þúsund þrjú taki kaup. Tilboð verða að vera hundruð' og sjötíu að tölu. Árið^komin ti! undirskrifaðs fyrir 10. 1875 voru borgarbúar tvö þúsund Júlí næstkomandi— níu hundruð og sextíu að tölu.1 Böðvar Johnson, árið 1885 nítján þúsund fimm Wrild Oak, P. O., Man. íslenzkm Good Templara félög- in i Winnipeg hafa ákveðið að fara skemtiferð til Gimli þriðjud. 11. Júlí* Farið verður með C.P.R. j'árnbrautinni til Winnipeg Beach og með gufuskipum norður að Gimli. Mesti fjöldi Winnipeg-íslend- inga gerir ráð fyrir að njóta góðs af og skemta sér þann dag með vinum sínum, bæði á vatni og á Jandi, því hvergi i þessu landi finst jafn unaðsrikt og fagurt skógar- rjóður eins og vúð Gimli-bæ, og þar eru margir vorir beztu kunn- mgjar. Einnig vonumst vér eftir að sjá þar margt fornkunningja, som koma margar mílur að á „sjó“ og landi til að fagna Winnipeg- húum.—Frézt hefir, að allmargir íslendingar í Selkirk muni ætla að slást i förina með. Margs konar íþróttir verða sýndar fólkinu til skemtunar, svo sem knattleikur, fótboltaleikur, kappsund, kappróður, aflraun á kaðli milli Gimli- og Winnipeg- manna, og fleira og fleira. Ferðin verður hafin kl. 8 að morgni frá C. P. R. vagnstöðinni, en komið til baka aftur kl. 10 að kveldi. | Fargjald til Winnipeg Beach og tll baka $1.00. Fargjald frá W. Beach til og frá Gimli 50 cents. Hálft fargjald fyrir unglinga innan tólf ára aldurs. j G. Jóhannsson. UNITED ELEOTRIC GOMPéNY, 349 McDermot ave. TELEPHONE 3346- Byggingamenn! Komiö og fáiö hjá okkur áætlanir um alt sem aö raflýsingu lýtur. Þaö er ekki víst aö viö séum ódýrastir allra, en engir aörir leysa verkiö betur af hendi. B. K. skóbúðin. á horninu á Isabel og Elgin. Brúkuð föt. Ágæt brúkuð föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Dame ave., Winnipeg. Kaffi og Ísrjómi af beztu tegund geta nú land- ar mínir fengiö hjá mér á hvaöa tíma dagsins sem er veitinga salirnir opnir til kl. ioj4 á hverju kveldi ýmsar aörar hressandj veitingar ætfö á reiöum höndum. Muniö eftir staönum. Norðvestur- horniö á Young og Sargent- strætum. ’PHONE 3435. G. P. THORDARSON. Daglega fáura vi5 nú birgðir af nýjura vorvörum, sem vér óskum að þér vilduð koraa og ricoða. Kven-skór, 8oc, $1.50 og $2.50. Mjöggóður skófatnaður handa drengj- um og stúlkum. Sérstaklega mikiö úr að velja af bamaskóm. Allar tegundir af léttum sumarskóm. „Sovereign" skór nýkomnirá $3.50—$5,00 Box calf skórnir okkar, á $3.50 eru mjög góðir, og allir vel ánægðir með þá.\ Vmsar aðrar tegundir af „Sovereign" skóm, bæði úr Kid, Box Calf, Tan og Patent leðri. John Mattson, hefir verkstæöi aö 340 Pacific ave. Hann tekur viö pöntunum og af- greiöir fljótt og vel ýmislegt er að húsabyggingum lýtur, svo sem gluggagrindur huröir o. fl.— Hefl ingarmylna á verkstæöinu. Allskonar veggjapappír með góöu veröi fæst í næstu búö fyrir estan verkstæöiö. Við hofum hús og lóðir í öllum pörtum bæjarins, sérstaklega á 1 oronto, Beverley og Simcoe strætum með mjög lágu verði og þægilegum borgunarskilmálum. Fáein lot á Sherbrooke, Maryland og Toronto st. fyrir $13 til $19.50 fetið, ef selt þessa viku. MARKÚSSON & BENEDIKTSSON. 219 Mclntyre Blk. Tel. 2986. Nær sem þér þurfiöaö kaupa eitthvaö af leirvörv, postulíni, glervöru, lömpum, silf- urvöru, borðhnífum, göfflum, skeiöum, dinn- er- te- eöa þvotta-setts þá muniö aö beztu teg- undirnar fást hjá Porter & Co. 368-370 Main St. Chiua-Hall 572 Main St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.