Lögberg - 06.07.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.07.1905, Blaðsíða 1
Screen liurðir og gluggaT, ViS höfum hvorutveggja. Ef þér þurfið a8 kaupa er bezt að gera það sem fyrst^ Við höfum hurðir á $i og þar yfir. GJugga frá 25C og yfir. Anderson & Thorrvas, 538 Main Str, Harfiware. Telephone 339. Nú er byrjað’ að flytja is út um baúnn. Hafiö þér ísskáp til að láta hann í ? Við höfum þá til fyrir $7.50. Kaup- ið yður einn svo þér getið geymt matinn. Seldir með afborgunum. Anderson & Thcmasv Hardware & Sporting Goods. S3& Main Str. Hardware. Telepf^one 339. / 18 AR. Winnipeg, >lan.. Finitudaginn, 6. Júlí 1905. NR. 27- Fréttir. Ákafara haglveður en menn muna nokkurn tíma eftir, gekk yfir Grand Forks, N. D., og hérað- tð þar umhverfis í vikunni sem leið. leið. Skaðinn af illviðrinu er tal- inn að minsta kosti tuttugu og fimm þúsund dollara virði. Sextugasta og f)’rsta ársþing sitt halda amerískir smáskamta- læknar núna í vikunni í Chicago. Tíu miljónir dollara liefir auð- maðurinn J. D. Rockefeller ; New Vork nýlega gefið til eflingar æðri mentun í Bandarikjunum. Eftir síðustu fréttum frá Sví- þjóð og Noregi að dæma litur þar æði ófriðlega út. Óscar konungilr hefir lýst því yfir að hann rnuni aldrei gefa leyfi til þess að ne$nn af sínum sonum eða sonarsonum tæki við völdum í Noregi. Kon- ungur er Norðmönnum mjög reið- ur og segir þeim farast illa við sig eftir að hann sé búinn að vera konungur þeirra í samfleytt fjöru- tíu og tvö ár og allan þann tíma onnið að vexti og viðgangi norsku þjóöarinnar engu siður en hinnar sænsku. Hvað konsúlamálið snert- ir segir konungur að Norðmenn liafi framið opinbert 'brot á stjórn- arskránni. Hafi þinginu verið ein- dregið áhugamál að koma þ\ú máli í gegn liefði ekki þurft ann- ars melð, saaukvæmt stjórnar- skránni, en að samþykkja það á þremur þingum í röð, og væri þá fmmvarpið orðið að lögum. Sviar búa nú her sinn, bæði á sjó og landi, og er ekki að vita hvað fruV urinn muni verða langgæfur, því fleiri eru það en Óscar konungur einn, sem nú bera þungan hug til Norðmanna. Lögin um aðskilnað rikis og kirkju á Frakklandi, sem hafa ver- ið til umræðu í fulltrúa-málstof- unni síðan i Marzmánuði í vetur, eru enn ekki útrædd. Lagabálk þessum er skift í þrjátíu og sjö greinar og er úú búið að ræða og samþykkja sextán af þeim. Eru þessar greinar aðal-mergurinn málsins Og í þeim nákvæmlega á- kveðin afstaða ríkisins og kirkj- unnar framvegis, hvors um sig gagnvart hinu. Enn fremur eru þar ákvæði um meðferð eigna þcirra, sem kirkjurnar hafa átt að undanförnu og um eftirlaun prestk- 011 sú óánægja, sem bar á í fyrstu, er mál þetta var tekið til meðferð— | ar, er nú horfin, og ber ekki á öðru ! en að það muni verða til lykta leitt með spekt og friði. Fyrra þriðjudag var J. Obed vSmith, innflutninga - umboðsmað- ur í Winnipeg, staddur í Ottawa, af hendi embættismanna stjórnar- innar, á innflutninga, skóga og land-skrifstofunum í Winnipég. til þess að færa fyrverandi innanrikis ráðgjafa, Hon. Clifford Sifton, htfðursgjöf, sem þrakklætisviður- í kcnningu fyrir hvernig hann jafn- ’ an hefði komið fram gagnvart ; þeim á meðan hann var ráðgjafi iiinanríkismálanna, frá i8qó—' 1905. Gjöfin var þrir \silfurbakk- ar, liaglega grafnir.og h|nir þrýði- legustu. eyði um helgina sem Ieið. Brotn- aði nálega hvert einasta hús í bæn- um og sex manns létu þar líf sitt. Dr. T. G. Johnston frá Sarnia, þingmaður frjálslynda flokksins í West Lambton, andaðist í Ottawa hinn 3. þ. m. sjái sinn hlut vænstan að ýta r. b.! géra það undir eins. Haitstkensl- með hægðinni út fyrir dyrnar hjá an byrjar I. Ágúst. Nákvæmari Austra ? ■ upplýsingar fást að 701 Victor st., Ef hann lætur dátt að r. b., mun Winnipeg. hann reka sig á það með tímanum, | Virðingarfylst, eins og við hinir piltarnir, að það , ’ S K H \I I Smágreinar frá Jóni frá Slcdbrjót. Síðari fregnir um kirkjumálið á Frakklandi, sem minst er á hér að oían, segja að með miklum at- kvæðafjölda á þinginu hafi nú lögin um aðskilnað rikis og kirkju verið samþykt. Er þar með upp- hafinn samningur sá, er þeir gerðu með sér, og undirskrifuðu í sam- einingu, Napoleon mikli og Píus páfi sjöundi, árið 1801. Eftir síðustu frettum að dæma litur all-ófriðlega út með Svíum og Norðmönnum, hvað sem úr því kann að verða. I rikisdeginum sænska hafa ýmsir þingmanna haldið all-harðorðar ræður í garð NorSmanna. Þannig komst einn af þingmönnunum, Waldenström prestur, svo að orði, að á undan- förnum árum hefði börnunum . i skólunum í Noregi blátt áfram verið innrætt hatur til sænsku þjóðarinnar og Sviarjkis. Aftur hafa ýmsir aðrir verið hógværari, viljað sJétta úr misfellunum og reyna fyrir hvern mun að koma í veg fyrir að stríð yrði háð. Jokn Hay, Secretary of State í ráðaneyti Roosevelts forseta, dó i. þ. m. Hann var talinn með allra helztu og merkustu stjórnmála- mönnum í Bandríkjunum og því að honum mannskaði mikill. Brezkt gufuskip sigldi á danskt foringjaskólaskip, aðfaraneitt síé- astliðins mánudags, og sökk danska skipið eftir fáein . augna- blik. Tuttugu og tveir druknuðu en fimtíu komust af lífs af liðsfor- ingjaefnunum dönsku. Voru flest- ir þeirra í rúmttm sinum er á- reksturinn var-\ Löghald ltefir verið lagt á enska skipið þangað til rannsókn hefir farið fram í ntál- inu. Frá ófriðarstöðvunum i Man- chúríu koma litlar fréttir, en það litla, sent þaðan fréttist, bendir til þess, að Óyama muni ekki vera aðgerðalaus, og búist er við, að hann innan skamms leggi til ár- ustu við Linovitch og geri áhlaup á Vladivostock komist ekk'i því íyr*á vopnahlé, sem ekki er búist við að verði fyr en Japansntenn fá trygigingn fyrir því, að Rússar gangi að friðarkostum þeirra. Brezku gttfuskipi, fermdu með ýmsri verzlunarvöru, sökti rúss- neskt herskip fyrir ströndum Kína nú fyrir skömmu síðan. Skipverj- um björguðii Rússar að vísu, en samt mælist þetta tiltæki þeirra mjög illa fyrir, enda var þar öld- ungis ófyrirsynju ráðist á alsýkna nienn. John Arthitr Bangs, lögmaður frá Calgary, sem í Júnímánuði í fvrra surnar var dæmdur fyrir peningaþjófnað, eða hluttöku í peningaþjófnaði úr póstsending- um á leiðinni milli 'Moose Jaw og Calgary, til átján mánaða fangels- isvistar, hefir nú verið látinn laus. Var það samkvæmt fyrirskipun frá Ottawa að hontnín var nú siept lattsum, en með því skilyrði þó, að hann samstundis hefði sig á burtu úr Canada. Innflutningur fólks frá öðrum lönduni til Bandaríkjanna hefir aldrei komist á eins hátt stig og á þessu sumiV Haldist innflytj- endastraumurinn það sem eftir er ársins hlutfallslega við þjað, sem verið hefir undanfarna mánuði, er óhætt að ætla að tala innflytjenda til Bandarikjanna muni á árinn nema talsvert á aðra rniljón manna. Innflufningur fólks til Canada frá því í byrjun Júnímánaðar í fyrra og til Maímánaðarloka í ár er að miklum mun mciri en næsta ár þar á undan. Fjörutíu þúsund, fjögur hundruð og fimtíu manns fleira fluttist hingað í ár en í fyrra. Samtals fluttist hingað til Canada á árinu eitt hundrað tuttugu og sex þúsund, níu hundruð og fjöru- tíu manns Á einu af herskipum Rússa, sern lá á höfninni í Odessa við Svarta- liafið, gerði skipshöfnin nýlega uppreist. Bæði skipstjórinn og fíestallir, yfirmenn skipsins voru myrtir og líkunum kastað fyrir borð. Ástæður fyrir uþpreist þcssari er sögð sú, að skipverjar voru óánægðir með fæðið, sem þeir fengu á skipinu, og sendu einn úr sínuni flokki til yfirmanna skipsins til þ«cs að kvarta yfir þessu. En sendimann þenna skútu yfirmennirnir viðstöðulausf tit bana, í stað þess að taka um- kvörtunina til greina. Eftir að hafa ráðið yfirmönnum skipsins bana byrjaði skipshöfnin að bræla og brenna á landi í borginpi niður við höfnina. Þegar fréttirnar um þetta bárust til Sebastopol, sem er annar hafnarstaður Rússa, hófu skipverjar á herskipum þeirra þar jafnskjótt uppreist, að því er sagt er. Alls staðar á Rússlandi ber á því meira og minna hversu óá- nægjan með fyrirkomulagið, eins og það nú er,er búin að festa djúp- ar rætur, enda mæla nú sósíalist- arnir þar svo, að dagur hefndanna og endurgjaldsins sé fyrir hendi. Eina miljón dollara er mælt að Rockefeller, auðmaðurinn mikli, ætli að gefa Yale háskólanum. í bænum Medicine Hat, N. W. 'I'., og héraðinu þar í kring gerði haglveður allmikið fyrra þriðju- dag. Hefir slíkt ekki komið þar fyrir áður, svo sögur fari af. Haglveðrinu voru samfara þrum- ur miklar og eldinþar, en af því enginn storniur ívlgdi 'illvcðrind vann það ekki hveitiökrunum til finnanlegt tjón. Samkvæmt nákvæmari fréttum af óeirðunum i bænum Lodz á róllandi, sem um var getið í Lög- bergi í vikunni sem leið, er það r.ú staðhæft,. að þar hafi fallið vfir fimm hundruð manns og hátt á annað þúsund fengið meiri og minni sár. Nefndin, sem sett hefir verið til þess að rannsaka mála- vexti þar fellir þungan dóm á lög- reglustjóra bæjarins fyrir að hafa,, tkki kæft niður óeirðina í tínia áður en svona mikið var að orðið. Bæinn Phi'lipsburg, norðan t<H í Kansas ríkinu, lagði fellibylur í I. Það hafa ýmsir vinir mínir og kunningjar hér • spurt mig hvers vegna eg svaraði ekki níð-dylgjum þeim eftir r. b., sem Austri flytur 26. Apríl sl., um mig og ýmsa ó- nafngreinda menn, sem flutt hafa vestur frá íslandi. Það er af því að eg feins og allir Austfirðingar) þekki r. b. og veit, að það er aldrei tekið neitt tillit til þess sem hann segir. Hann hefir svo lítið til brunns að bera annað en hégómlegt sjálfsálit, hef- ;r ætíð verið athlægi allra Héraðs- búa, „ofan frá jöklum og út að sió“, og er landplága á öllum mannfundum. Eg mun því trauðlega fara i blaða-skítkast við svona mann, þótt hann hafi bvrjað á því við mig alveg að saklausu, að öðru leyti en því,_ að eg „spilaði oft með hann“; en það gerðu nú allir, sem þektu hann. Eg nilfn því ekki svara honum þótt hann haldi á- fram að níða mig, hvort sem hann skrifar með fullu nafni eða merkir sig r. b. eða einhverju öðru dular- nafni,þvi alt af verður asriinn auð- þektur á eyruaum. % hefi frétt og fengið skrifuð svo mörg hlý orð í minn garð að heiman frá beztu og merkustu mönnum, sem hafa skilið rétt „á- stæðurnar fyrir þvi að eg fór vest- ur, svo eg tek mé alls ekki nærri aðkast litilsverðra misindismanna eins og r. b. Og hvað sem hann segir, mun eg ófeiminn ræða og rita um mál ættjarðar minnar, og hvað annað sem er, þegar eg finn hvöt hjá mér til þess. Eg ann hinum unga ritstjóra Austra alls góðs, og lifi í voninni um að hann beri gæfu til að laða að sér rithöfunda, sem meiri vin- sælda afla blaði hans, en r. b. Það eru jþ ár síðan hann varð að beita handafli sinu til að ýta r. b. út úr húsi föður síns sál., af því r. b. hagaði sér ekki eins og siðað- ur maður. Mér er enn i minni hetjubrosið á andliti gamla Skafta þegar hann var að segja mér frá því, að barnið sitt, þá ekki full- þroska, hefði ýtt spjátrungnum út úr dyrunum. „En geðgóður ertu, sonur," sagði gamli maðurinn; „á þínum aklri hefði eg líklega ekki getað stilt mig um, að sparka hon- um út, svo hann hefði stungist á höfuðið.“ „Eg er ekki vanur að fara illa með hundai*, pabbi.þó eg þurfi að reka þá út,“ svaraði Þor- steinn ofur rólega; „og því skyldi eg íara ver með mannræfilinn ?“ Það er þjóðkunnugt, hvað Skafti sál. var ljúfur og kurteis við gesti sina, jafnt við andstæðinga sem fylgismenn sina. Smágrein þessi sýnir því vel álit siðaðra manna á r. b. AJtli það fani ekk» svo, að Þ. Sk. er satt sem Gröndal kvað: „Hossir þú heimskum gikki, hann gengur lagið á og ótal asnastykki af honum untu fá“. Rabbit Point P. O., Man., Can„ 28. Júní 1905. Mr. S. K. Hall er viðurkendur ! afbragðs kennari í píanó-spili og ! ætti fljótlega að fá allajiá nemend- ! ur sem hann kemst _\iir að kenna. \'ér birtum hér vottorð frá dr. M. Wahlstrom, sem þangað til i fyrir tæpu ári síðan hefir verið j forseti og yfirkennari í Gustavus, . Aclolphus Collége. Ur bænum. _____ j Chicago, June I2th, 1905. Undanfarandi hafa gengið væt- To whom it mav concern:— tu miklar hér í fylkinu og eins | It gives me great pleasure to stiður undan, svo uppskeruhorfur testify to the thoroughness and ef- eru að verða alt annað en álit- ficiency of Prof. Steingrímur K. *c»ar’ j Hall as teacher of piano. Mr. c . , . , . ■ Hall was for several years teacher Samkomu þetrrt, sem getið hefir . . . „ , / , _, . , . ., . , of ptano tn the School of Music of vertð um að halda ætti þann 13. þ. ^ _ m f ■ « .... ... ,. , , Gust.'Ad. College, StPeter, Minn. m. fyrtr Fyrsta lut. sofnuðtnn,hef- . , . . „ ,, T ■ _ c . , ... ,,. , of wluch College I was president. tr vertð frestað til oakveðtns tima. . , , . . ___________ * As a teacher he ts strict, painstak- Takið eftir -auglýsing Galloway inS and thorough, I can recom- & Co. á öðrum stað í blaðinu; þeir mend him most heartily to anyone verzla með skófatnað og selja looking for a first class piano ( með þriðjungs afslætti vegna þess teactier- ! þt'ir verða að hætta verzktn þar Respectfullv, I sem þeir eru. Menn eru fullviss-1 M. WAHLSTROM, j aðir um, að við afsláttarloforð , þessi verði staðið. Það er vel: ( þcss virði að finna þá. „ , Bandalag Fyrsta lút. safnaðar hefir ákveðið að fara skemtiferö með aukalest norður til Winni- peg Beach þann 9. Ágúst’ næst- komandi. Fargjald verður lágt og skemtanir góðar og er vonast til að fjöldi íslendinga verði með til þess a»D létta sér upp og hafa glað- an dag. ex. president Gust. Ad. College. Nýlega hefir séra Hans B.Thor- grímsen gefið saman i hjónaband: Jakob Benediktsson og Helgu Sig- uvðsson, Hallson, N.D.; og Jón S. ; Jóhannesson og Sigríði G. Gísla- son,.Eyford, N. D. KENNARA, sem hefir 2. Class Certificate, vantar að Poplar Leaf S. D„ nr. 1303, frá 15. Júlí til 31. Desember 1905. Umsækjendur til- taki kaup. Tilboð verða að vera komin til undirskrifaðs fyrir 10. Júlí næstkomandi— Böðvar Jolmson, Wild Oak, P. O., Man. Dáuarfreír:!. Vér viljum vekja athygli Win- nipegmanna á auglýsingu bindind- isfélaganna, sem lxd<la „picnic“ sitt norður á Gimli næsta þriðju- clag, því bæði er skemtistaðurinn sá ákjósanlegasti, sem liægt er að finna, og svo lætur forstöðunefnd- m sér mjög ant um,að skemtanirn- ar verði þinar beztu þegar norður l'.cmur. Sérstaklega viljitm vér beuda á knattleikinn (baseball) og svo fótboltaleikinn, sem \ærður á milli Winnipeg- og Gimlimanna, og skal sá flokkurinn, sem ber hærra hluta, hafa fótboltann að \erðlaunum. Enn frenvur verða fluttar ræður og kvæði; söngur og hljóðfærasláttur. Það cru því all- ar líkur til, að fólki verði þessi dagur einn hinn eftirminnlegastr gleðidagur á sumrinu. Hér með tilkynnist, að eg hefi sagt skilið við Gustavus Adolphus College s«m yfir-kennari í pianó- deildinni, og er því fús til að kcnna píanó-spil, bæði byrjendum og þeim, sem lengra eða skemmra eru komnir áleiðis í náminu. Allir þeir, sem vilja seinja við mig ttm kenslu, eru vinsamlegast beðnir að Á föstud. langa — 2i.Apr. s.. lézt bóndinn Stefán Magnússon á Giljum í Norðurmúlasýslu á ís- landi,úr lungnabólgu,eítir þriggja daga legu. Hann var á þriðja ár- inu um fimtugt, tvígiftur og lætur eftir sig ekkju ('Guðnýju Stefáns- dóttur frá Teigasefi) og tvö börn —dóttur efti>r fyrri konuna, sem flutt er til Ameríku og gift þýzk- um manni, John Kenvler að nafni, og búa þau nú í Cedar Rapids, Iowa; og son, eftir síðari konu, Stefán að nafni, sem enn þá er fyrir innan fermingu. Stefán sál. var einkar vel látinn maður, enða var hann vel kristinn ,vinfastur, vandaður til orða og verka og lét hvarvetrm gott af sér leiða. Til merkis um virðingu þá og viður- kenningu sem hann naut hjá betri mönnum má geta þess, að verzlun- arfélalgið „Framtíðin“ sendi út- lendan blómsveig á álíkkistuna hans. Ætíð var Stefán fremur efnalítill, en það er meira skarð fyrir skildi við fráfall lians heldur en margra manna þó efnaðir séu. Dánarfregn þessa hefir Lögberg vtrið beðið að birta.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.