Lögberg - 06.07.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.07.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. JÚLÍ 1905. 3 íWhite; LEAD minni líða, hugurinn mundi verða þar spakastur við, , og jafnframt hélt eg að eg væri nú búinn að gleyma ýmsu öðru, sem mér hefir þó orðið minnisstæaðara, þrátt fyrir það sem eg bjóst við að verða mundi. Eg hélt að útsýni átthaganna mundi nú héðan af verða mér minnisstæðast, en farið hefir það á annan veg. Þar sem una muninn rná, mig i fyrstu sízt þó varði, í blundi og vöku bendir á beðin mín í Hofteigs-garði. Eg hefi oft á leiðinni, jK'gar'eg hefi verið að bvltast í bóli mínu, virt fyrir mér ástandið heima. Eg hefi í anda orðið alls Jjess vís, sem virkileikinn hefði getað látið mig sjá og reyna. hefði eg verið heima staddur. F.g hefi séð lömbin hjúfra sig skjálfandi undir moldarbörð- unum,og rúna féð standa í krvppu í grófunum, líka séð litlu hestana í ósællega háralaginu standa af sér krapahríðarnar einhvers stað- ar i skjóli. Þó hefi eg lang-glögg- ast heyrt sára lambsjarminn, sem ætíð er amfara ótíðinni. En aftur aðra stundina, hafi sólskin komið, hefir mér fundist eg sjá þessar sömu skepnur nota sér lága, gisna en kjarngóða gróðurinn heima. Mér fanst jafnvel stundúm þegar eg vaknaði í rúmi mínu á gufu- skipinu „Champlain", að eg vera staddur á greni, og finna til sár- inda í bakinu og síðunum undan grjótinu, og eins og heyra tóuna kalla einhvers staðar i fjarlægð. Þá fanst mér og sízt vantaú kring um nvig hinn reglulega grenja- þef.—Aldrei hefir mig sanvt neitt um þetta dreyrnt, og hefði mig þó mátt vera búið margt að dreyma, því mikið er eg búinn að sofa síð- an eg fór af Seyðisfirði. Það er uú orðinn réttur mánuður síðan., og nú á morgun snemrna eigurn við að fara héðan, og mun þá vera cftir fjögra daga ferð til Winni- E£ býst nú vð að bæta litlu við bréfið í þetta sinn. En fái eg lín- ur þessar teknar í Lögberg, þá hefi eg í hyggju að bæta við síðar. Fjöldamargir báðu mig að skrifa sér og segja álit mitt unt hvort heppilegt mundi fyrir þá og aðra heirna að flytja vestur. En eg hefi svarað öllúm því sarna, að eg mundi hvorki geta það né gera að svo stöddu. En það eina ætla eg að skrifa þér, sem eg sjálfur sé og reyni, án allrar dómsáleggingar eða tilgátu. Hinn 12. Júní fékk eg leyfi til að fara dálítið frá húsinu til þess að skoða fallega skóginn. En spölttrinn var svo stuttur, sem rnér var leyft að fara, að eg gat fátt nýtt .éð fram yfir Jrað, sem eg hefi séð hina dagana. Eg sæki mat okkar á málunt á spítalann, en er l'.ai ''lega bannað að konta þar inn íyrir dyr annars staðar en í eld- húsið. Eg hefði þó haft gantan af að skoða spitalann, t.en :þar eru sjuklingar, seni engtjm er leyft að umgangast. Hér á eynni held eg sé ekki nokkurt mannvirki að sjá, eins og við er að búast þar sem jáfnfitíl bygð er. Eg held jafnvel að eyjan sé óbyggileg fyrir skóg- inum. Það * er undravért að sjá hvernig móklettaliolt hér geta verið þakin í skógi. Trén standa á sumum stöðum upp úr kletta- sprungunum,og voru eins blómleg og þau stæðu i feitum og frjósöm- um jarðvegi. I rjóðrunum hér nalægt húsunum eru blettijrnir, þar sem gripir ganga og hafa gengið, þaktir ákaflega miklu grasi, eins og bezt er vaxinn rauð- breyskingur á heiðalöndum heima. •Nú er komið eitt gufu-ferlíkið hér undir eyna.og læknarnir komn- ir fram þangað á skrautlega gufu- bátnum sínum. Eg held eg hætti nú við skrift- irnar í þetta sinn. Mér fer ekki að veita af að búa mig til ferðar á morgun. Umsjónarmaður spítal- ans kom hór áðan, og sagði mér að við ættum að fara klukkan 6—7 í íyrramálið. /yv Vyv^ A'yv VysT Iryv /yvVyv * ‘ m mmm FYRIR EKKERT m fáið þér ef þér kaupið af okkur þessar vörur sem hér eru auglýstar. Hver dollar, sem viÖ sláum af, er gróöi fjrir yöur. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. PENINGUNUM SKILAÐ EF VÖRURNAR EKKI LÍKA. er aö fá rétta blöndun af blýhvítu réttan lit og hæfilegt af línolín. Samt hefir þetta tekist í tílbúna farfanum sem viö seljum. Við er- um aö augíýsa þetta aöeins til þess að fá yður til aö skoða farfa- sýnishornin okkar og spyrja um veröið. Agæti farfans og svo lága verðið annast um hitt. The Winnipeg Paint &. Glass Go. Ltd. ’Pliones: 2749 og 3820. 179-181 Notre Dati'e ave East. Allar stærðir. ÞURFIÐ pÉR LÍTINN YFIR- FRAKKA EÐA FÖT? Litlir vatnsheldir yfirfrakk" ar, fullsíðir, bleikir, brúnir og gráir. Stærðir 33—37- Þeir eru $io.$i2 $i5,$i8og $20 virði. Verð nú . .$7-00 Lítii karlm. föt, svört. á- gætt efni, $10 virði nú $ó.Ooj Karlm. föt $12 v iröi á$8.ooj “ “$15 virði á $10.00 Litlar karlm.buxur, úr bláu serge, nýjustu teg- undir. Buxur $2 virði á .... $1.00 Buxur $3 virði á .. .. $1.75 Buxur $4 virði á. .... $2. 50 n liíll sá, sem eftir er af vörunum frá Wener Bros. í Montreal, sem skemdust af vatni, er nú til sölu. Við þorum að ábyrgjast að það eru góðar vörur. Komið og skoðið þær. Karlm. föt $6.50 virði á................$3-75 Karlm. föt $8.00 virði á................$4.00 Karlm. föt 12.00 virði á.............. $6.00 Karlm. föt 15.00 virði á................$7.50 Karlm. föt $ 18-20 virði á.............. $10.00 Þetta eru hin mestu kjör- kaup. Komið og skoðið. Allar stærðir. ÞURFIÐ þÉR STÓR KARLM.FÖT EÐA YFIRFRAKKA? Stórir vatnsheldir yfirfrakk- íar, léttir og þægilegir. Fara jmjög vel. Þeir eru $12,15, , 16 og 18.50 virði nú á.......... 10.00 jFöt handa stórum mönnum, jsem klæða mjög vel. Þau eru $15, 16 og 18.50 virði nú á ... .$12 og,$10.00 STÓRAR KARLM.BUX- ur úr góðu og fallegu etni. Þær kosta vanal. frá $8— U>.oo. Stærðir upp í 52 þl. * $4.00 buxur á....$3.00 $6.oobuxur á.....$4.00 $8.00 buxur á....$5.00 RANTFORD RICYCLES Cushion Fraine Nú farið þér að þurfa reiðhjól- anna við. Ef þér viljið fá beztu tegundina, sem ekki er þó dýrari en lakari tegundirnar, þá komið og skoðið Brantford hjólin, búin til hjá Canada Cycle & Motor Co. Ltd, J. THOBSTEINSSON, — AGENT- 477 Portage ave. PÁLL M. CLEMENS bygffingameistari. Baker Block. 468 Main St. WINNIPEO R. HUFFMAN. á suðaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaðsykur i6pd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. —Komið og reynið.-- CAN AD A NORÐY ESTURL ANDIÐ Merki: Blá stjarna Chevrier & Son BLUE 8T0RE 452 Main St. á móti pósthúsinu. Winnipeg. Þá er nú loksins hingað komið ■ug út endum við nú hér fimtu vik- una frá því við fórum frá Seyðis- firði og þangað til við komura til Jóns tengdaföður míns. Lestin kom til Winnipeg kl.io að. morgni, en eg lenti með henni til næsta við- komustaðar, liðugra tuttugu mín- útna ferð og varði að bíða þar i tvo klukkutíma eftir næstu eimlest t’l Winnipeg. Eg var farinn hálft í hverju að halda að eg mundi verða það tem eftir væri sumars- ins að flækjast með eimlestinni, og mun þér nú detta í hug að eg hefði þá hlotið það, sem eg hafði mest til hlakkað.enda hefir mér líka þótt skemtilegt ferðalagið á gufuvögn- unum, og það lítið sem eg ferðast héðan af mun eg ekki ferðast öðruvísi, ef eg get. Hér í Winnipeg voru til staðar, að taka á móti okkur, Ragnhildur systir Maríu og Stefán bróðir hennar. En Guðbrandur Erlends- son var farinn með Helgu systur mína, og þótti mér slæmt að geta ekki fundið bann. Kveldinu áður en eg fór á stað fm eyjunni símritaði eg til Sveins Brynjólfssonar að eg færi þaðan þa morguninn eftir, til þess að hann gæti sagt þeim, sem eftir mér kvnnu að spyrja, að bíða mín. Gerði Sveinn J«ð, nema ‘líklega hefir liann ekki fundið Guðbrand. Eg veit að hann mundi annars hafa beðið þegar ekki var nema um tvo daga að ræða. Þetta þótti mér mjög slæmt að geta ekki fundið hann að minsta kosti, þó ’ekki gæti eg fundið Sigríði systur mína. Eg finn þau líklega aldrei, þvi eg býst nú ekki við að eg fari liéðan af skemtiferðir, og verður ferðin vestur Iiklega sú eina skemtiferð, sem eg fer um mína daga. Eg er máske sá eini af öll- um hópnum, sem nefni ferðina því nafni, og h’ægt á eg með að gleyma hrakningi þeim og krank- leika, sem hún hafði í ftir með sér, þegar eg minnist hins, er eg naut í sjón og raun. Ekki veit eg nær eg sendi þér línu næst. F.n eins og eg hefi sagt, ef eg fæ þessar línur tekmar í • Lögberg, hugsa eg fyrir frambaldi síðar. SVALADRYKKIR og ALDINI er heilsusamleg hressing í sumar hitanum, því hefi ég á- sett mér að hafa miklar birgöir af þess konar varningi í verzluninni ísumar. Enn fremur mikiö úrval af vindl- um og vindlingum. Gimli fólk, og fólk, sera feröats um á Gimli, er beðiö að hafa þessar upplýsingar í fersku minni. C. B. JULIUS, Glmli, Man. NEW TAPERING ARM ZON-O-PHONE Sérstakir yfirburöir. Minni núningur, Öryggishald. Auðhöndlaðar. Vel gerðar. Snýr hljótjhorn- inu í hvaða átt sem vill. J.Sibbald&Son Agentar, Þessi vél reynist bézt. REYNIÐ HANA. Berið hana við aðrar . og ef yður ekki líkar hún þá skilið henni aftur fyrir verð henn- ar. 12 Records með hverri vél. „ > 305 Elgin ave ROO.H 5. Reglur við landtöku. Af ðllum aectionum med jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, i {ManAoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geoa fiðlskylduhðfuðog karl- ! menn 18 ára gamlir eða eldri, vekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það 1 er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni tii vid- artekju oða ein hvers annars. fuuritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu. sem nsest ligg> ui landinu aem bekið er. Með leyfi innanrikisráðherrans, eða innfiutninga- um boðsmaiFiÍBf í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamhoðsmauns, get» menn gefið ö« vt 2 \ mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er 110.1 4 Heimilisréttar-skyldur. Samkvaemt nágildandi lögum verða landnemar að uppfyUa heimilisrétt- ar akyldur sinar á einhvem af þeim vegum, sem fram era teknir { eftir fylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalhað að minsta kosti { sex mánuði á hverjo ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifasigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújðrð í nágrenni við land- ið, sem þvflík persóna hefii skrifað sig fyrir sem boimilisréttar landi, þá getur petsónan fullnægt fyrirmælum .aganna. að þvi er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimiU hjá föður sinum eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fvrri heimilisréttar-bújðri sinni eða skirteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað t sam- ræmi við fyrirmæli Dominion isndlisanna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújðrðinni) áður en afsalsbréf aó gefið út. á þann hátt að búa á fjrrri heimilisréttar-bújðrðinui, ef siðari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem haun á fhefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimiúsrot,carland það, er hann nefir skrifað eif fyrir þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimiliv réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 8 ái in eru liðín, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion lando umboðsmanninum i Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir linnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofuuni i Winnipeg, og a ðl’ium Dominion landaskrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og aliir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum. kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengiðþar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjövðina um stjórnarlönd innan járnbrautap- heltisins í Britisb Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanríki* beildarinnar í Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion )and» umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinn VINEj BROS., Phone 3869. SÞIumbers öas Pltters Cor. ELGIN & ISABEL ST. W. W. CORY. iDeputy Minister of the Interior, 0RR- Shea. Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNLvbKNIR. Tennur fyltar og ’dregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1,00 Fyrir aðdraga út töun 50 Telephone825. 527 Main St, Alskonar viðgerðir. Vandað vorklag. Sanngjarnt verð. ■ J.C.0rr,M. Plumbing & Heating. 625 William Ave. Phone 82. Res. 3738. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum ElQANDI - P. O. CONNELI.. WINNIPEG. Bezt« tegundir af vínföngum og vindl- nm aðhlynning góð og húsið endurbætt og uppbúið ai nýju. ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið ir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspípur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi áa þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlega.. ætíð til reiðu. Aliar tegundir, 58.00 og þar yfiE. K nið og skoðið þær. The Wmnipeg Eteetrie Slreet Railwaj C*. Ga>«r v -áildin 215 PoEES'AGa Avbnue. Savoy Hotel, s8*-*86* ______9 WINNI Main St. P E G. beint á móti Can- Pac. járarnb autinni. Nýtt Hotel, Ágætir TÍndlar. beztuceganiit af alls konar vínfAneum. Ai® .t htisoœOi, Fæði $i—$1,50 á dag. J. H. FOLfS. Eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.