Lögberg - 13.07.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.07.1905, Blaðsíða 1
Screen huröir og gluggar, Við höfum hvorutveggja. Ef þér þurfið að kaupa er bezt að gera það sem fyrst_;' V'ið höfum hurðir á $i ogþaryfir. Glugga frá 25C og yftr. Anderson & Thomas, 53S Wain Str. Hs>"lware. Telepfione 339. Nú er byrjað’ að flytja is ut um bæinn. Hafið þér ísskáp til að láta hann í ? Við höfum þá til fyrir $7.50. Kaup- ið yður einn svo þér getið geymt raatinn. Seldir með afborgunum. Anderson &. Themas, Hardware & Sporting Goods. B3S Main Str Iíarriware. TeSep^one 339. 18 AR. Winnipeg, Man.. Finitudaginn, 13. Jiilí 1905. NR. 28- Fréttir. Yfir tvö héruð í. Texas gekk á- kafur fellibyUir um miðja vikuna sem leið. Auk þess sem fjölcli húsa brotnaði og fauk varð ill- viðrið tuttugu og fjórum mönnunl að bana. mjög ófullkominn, illa æfður og cfær til .þess að halda uppi heiðr; Br.etaveldis. Ekki vildi lávarður- inn skella skuldinni á stjórnina fyrir þetta, heldur á þj pina sjálfa, sem hann kvað ekkcrt um hermálin hugsa fyr en einhverja l.ættu bæri að höndum. vísu stjórnarvinur, að hlut settum landsins, fárra ára Jjó ; var áður syslu. Fran'isóknarflokksmaður. sýslum. i Skagafjar.ðar- Skömmu síðar heyrðist skot, og' var t-kkert a,ð því liugað. En um kveldið kom pilturinn ekki heim, Mrtðurinn þessi frá Lundúnurn Þingeyrarklamturs umboð er og. þá fór faðir hans að leita aðj varð rá'gjafanum samferða liing- '':tt /'r"a Árnasyi.i á Höfðahól honum. Sögina fann hann i sag- að. En ekkert vissi hann, ráð- l,ni/ tn Skriðuklaust.ir» og Suður- arfarinu og byssuna þar hjá, eu • c 11 t Múlasvslu umboð veitt Guttormi n • á . ... i gjafinn, um erindi hans fyr en - pntmn ekki. Iveim dogum siðar! Vigfússyni alþm. John Hay, Secretary bf State i ráöaneyti Bandaríkjaforsetans.var jarðsettur á miðvikudaginn var. Auk annars stórmennis, er fylgdi honum til grafar, var Roosevelt forseti og svo varaforsetinn. Sameiginleg nefnd þingmanna, úr báðum deildum Bandaríkja- þingsins hefir verið kosin til þess að ræða og koma sér saman úm varnir gegn tæringarveiki og út- breiðslu þess sjúkdóms. Hefir nú nefndin komið sér saman um, að lögð verði fyrir stjórnina beiðni um fé til þess að byggja fyrir beilnæmisskála viðsvegar nn> Bandaríkin. í bænum Clifton Springs í ríkinu New York fyrirfór maður ( sér i vikunni sem leið á þann hátt, að fieygja sér á járnbrautartein- ana rétt fyrir framan lest, sem kom á hraðri ferð inn á járnbraut- - árstöðina. Maðurinn var í þjón- ustu Metropolitan lífsábyrgriarfé-: lagsins. Svo leynt var með hingaö kom. það farið. Lofískeyta-viðtökustöð er þeíta að eins, sem hér verður sett á laggir, en ekki afgreiðslustöð. GULLIfí og BÆJARLÓÐIR. fanst hann druknaður við klappir1 eða flúðir þar skamt frá. Þess er til gctið, að hann muni liafa íarið fram á klappirnar, til Jæss að ■ Ákafir ltitar voru i New York í vikunni sem leið, og dóu þar þrjú börn innan þriggja ára aldurs af sólstungu. Víðar í Bandaríkjun- urn varð hitinn mönnum að bana nm þessar mundir. í Mississippifijótinu er nú ákaf- t:r vöxtur og hjá Minneapolis stendur fljótið fulltim þrettán fet- um hærra en vanalega. Fljótið er einnig að nokkuru leyti stýflað af trjávi,ðarflota, sem i eru eitt hundrað 'og fimtíu miljónir feta. Haldi fljótið áfram að vaxa þykir líklegast að floti þessi muni mölva allar brvr i Minneapolis og ey,öi- leggja svo hundruðum skiftir af húsum meðfram fljótinu. Yfir nokkurn hluta Ontario- fylkis gekk hvirfilbylur mikill á íöstudaginn var, og fylgdi honum hagl, ógurlegt regnfall og elding- ar. Urðu þar víða miklir skaðar á húsum manna og öðrum eignum. Eftir fréttum frá Noregi hefir íslenzkur kaupmaður á Vestur- landi tekið sér fyrir hendur að gera út marga mótor'oáta til fiski- • veiði við ísland í sumar, svo hægt verði að stunda -sjóinn með meira kappi en áður hcfir veriU Féð, sem sagt er að þtirfi til þess að koma fyrirtæki þessu á fót kvað vera hundrað þúsund krónur að upphæð og sé sá höfuðstóll nú þegar fenginn, bæði meöal íslend- inga og norskra útgerðarmanna á Vesturlandi. Fyrst um sinn eiga hátarnir að verða fitnm að tölu og sHpshafnirnar að miklu leyti norskar. ; Loftskeyti til íslands. Nýlega sen.li J. D. Rockefeller prestinum við Baptista kirkjuna á Euclid stræti i Cleveland, Ohio, körfu fulla með jarðeplum. Innan í bvert einasta þeirra'var stungið fimm doliara bankaseðli og var þctta gjöf frá Rockefeller' til kirkj . unnar. i Markoni-fii-ðritr.n að komast á hér. Maðtir kominn frá Lundún- um hingað til að reisa hér vilð- té'kustöð. Hraðfréttavon innajt litils tíma. Nú er hætt að bora eftir vatni- ekkert vatn á 160 feta dýpd. En Ic)na að ná í það, er hann hafði j Viðtökustöð cr mlklum mtm ó- gnn a]]a ]eið frá Ixg til l6o feta skotið, en orðið fótaskortur og að dýrari, en fullnóg til þess, að færa djúpt—meira eða minna. — En likindum rotast °g oltíð í sjóinn.' öllum heim sanninn um, að skeyt- fasteignir allar í bænum, einkum Pl]tllrinn var einkar efnilegur, og in komast alla þá lcið, er til.cr lóðir, stiga hratt í verði. Lóð, !nikld ska<'i að honum, ekki sízt ætlast. Og meira þarf ekki hér sem ekki hefði verið yfir 1,500 kr. p rir tat^ka- og barnamarga for- við til þess, og meira er ekki von Vtrði 30. Maí var seld fyrir 15,000 cIí,ra hans-“ . ] að Marconifélagiö: vilji til kosta á kr.. Einstakir menn, sem peninga J . , sínar spýtur samningslaust og ciga eða lánstraust hafa, kaupa 1S ' ' tryggingarlaust fyrir því, að til- lipp aIt hvað þeir geta af lóðum. boð þess vcrði notað. Afgreiðslu- Það er minst seð enn af þeirri ., V”........... stöðin er nyrzt á Skotlandi, öflttg verðhækkun, sem hér 'verður á 9 >0’ hja Ij°rle,fi ÞorStemssym í og fullkomin, reist þar af Marconi fasteign.__Rcykjavík. f\ rir nokkurum árum. Henni er æt’að að flytja skeýtin hingað Reykjavík, 2. Juní 1905. hcina leið. | Eranskt fiskiskip segir hafís • Eftir 2—3 vikur íörum vér lík- nukinn út frá Horni og suðtir á . Ipga ,5 fá ' hraMréttir M» m *** vh5 DýrafjorO, en eklti ,„d., «■ «a*,nr. regrr betur frá og á- fastan ' ru an,eííar heldur en sógumaður j i ísafoldar geröi um daginn, þó vel ' Kalsatíð hefir verið síðustu vilc- kunnugur ætti að vera því ntáli, urnar, og sumar næturfrost. Til- J öllu því er gerst hefir um aískifti ( tölulega eru gróðurhorfur lakari af þeim sekum 13 botnvörp., er j-, , . . , í . ,. nú en þær voru fyrir svo sem 3 Hekla hefir farið nteð þangað í rreitlr llcl isi3nu'. vikum síðan. ( vor til dömsáleggingar o. s. frv. ' Þeir vcnt 3 Jiýzkir, 1 hollenzkur, Skip rak á Loftstaðafjöru í , franskur og hinir g enskir. \i i.cssýs.u 2. f. m., útlent háfskip j Hinir þýzku voru allir teknir 18. þ. m.. Þeir voru frá Gerste- | munde, og héita Augsburg, Bur- have og Auguste, voru sektaðir ReykjaviK, 9. Juní 1905. j um venjuieg 6o pd. sterling hver> Úr Þingeyjarsýslú 23. Maí net hefir verið með langmesta móti í Garðsjó á síðustu ' vetrarvertíð. Hæstur hlutur var ifi Þorsteinssyni í Gerðum formanni á bát Finnboga kar.pm. Lárussonar.— Fjallk. Reykjavík, 24. Maí 1905. Sýslttm. Vestm.eyinga, sem hér heimi, meiriháttar tiðindi, er þar gerast. Það verða viðbrigði eftir horf- umun hinum.—Isafold. o 8. f. m. dó Þorsteinn Jónssor á Brimneshjáleigu í Seyöisfirði, 1. 1864.—16. f. m. dó á Akureyri mannlaust, sem haföi verið fermt Þórný Jónsdóttir, lengi ráðskona lIl,nl • hjá Hansen sál.. lyfsala.—28. Apr. j í vikunni sem leið var mörgum af lestarstjórum Can. Pac. járn- hratitarfélagsins vikið frá sökum megnrar grunsemdar, sem á þeim liggttr um að hafa stungið í eigin vasa allmiklu af fargjöldunj og fé félagsins. Tuttugu Kínverjar í Victoria, P>. C., hafa nýlega sótt um að verða teknir inn í stórskotaliðs- deildina í Canadahernum. Liðs- foringinn í Victoria, sem er ófús á aö veita Ivínverjum þessa beiðni, hefir skotið málintt undir úrskuð hermálaráðherrans i Ottawa. Af þvi svo er ákveðið í herlögunum. að allir brezkir þegnar, undan- tekningarlaust hvað upprunalegt þjóðerni snertir, sem eru yfir átj- án ára að aldri, skuli fá inngöugu í herinn, vitðist ekki líklegt að hægt sé að synja Kínverjunum um ucæni þeirra. Átta menn hiðu hana af grjót- sprengingu með púðri skamt frá Ilarrisbttrg, Pa., í vikunni sem1 leið. Voru það alt verkamenn á, Pennsylvania-járnbrautinni. j Tiu manns urðu fyrir eldingu, sem sló niður i New York á laug- ardaginn var. Ræða, sem Roberts lávarður, j'firherforingi, hélt nýlega í lá-! varöadeild brezka þingsins, um á- stand brezka hersins, hefir vakið j hina mestu eftirtekt og umræður. , I ræðu þessari lýsti lávaröurinn ( því yfir, að hrezki herinn væri Það voru mikil tíðindi og flest- um óvænt, cr hér kom mcð póst- skipinu á sunnúdaginn (4. þ. m.) maður frá Marconifélaginu í Lundúnum í þeim erindum að reisa hér nú þegar á þess kostnað loftskeyta-viðtökustöð með hans !?igi,Marconi, og lialda henni uppi 3 mánaða tíma, til Jness aiD full reynsla fáist um hvernig ’hún gefst og almenningur venjist við þannig lagoð hraðskeytasam- band. * i Aöal umbúnaðurinn, sem á her, er nál. ijú hdr. feta há stöng, lík- ust siglutré, og verður reist hér j niður við sjóinn örskamt fyrir' innan Rauðará, á landi, sem er einstakra manna eign þar, erfða- festuland. Bletturínn er ekki ,stór scm á þarf að halda til þess, fáein- j ar álnir á hvem veg. Drög til þess voru lögð hér í vetur. Og ,fer því svo fjarri, að stjórn vor, forsjón landsins, sem á að vera í tímanlegum efnum, það sem hún nelðtir við, styddi aö ^ þvi á neinn hátt, að ekki var átt undir öðrtt en fara mcð það eins og ntannsmorð, meö því aö við þótti búið öllum hugsanlegum I tálmunum af hennar hendi, en engri fyrirgreiöslu. Land var bú- ^ ist við að ekki fengist undir hrað- skeytastöðina, ef hún hefði þar nokkur urnráð yfir eða nokkur leið væri að því, aö hún hefði áhrif á tigendurna. En þeir eru „stjórn-1 arfénditr“ tveir þeirra; en einn að sí’ astl. dó Þorsteinn Jónsson á; Brekkuborg í Breiðdál, tcngda- • íaðir Fr. Wathnes á Seyðisfirði,! f. 1820.—20. f.m. druknaði Helga Int’lriðadóMr yftréetukona á Gil- haga í Skagafjarðarsýslu í Svart- á: var á heimleið frá konu, sem lrán hafði setið yfir.— 21,. Apríl siðastl. dó Leó bóndi Halldórsson á Rútsstöðum í Eyjafiröi. — 28. f., 111. dó Teitur Andrésson tómthús- j maður á Seyðisfirði, fimtugur. og afli og veiðarfæri gert upptækt. --„Ekkert að frétta; tíöarfar á- Skipsljórar keyptu sjálfir aflann g;rtt ; jörð óðum aö gróa, skepnu- höld því hin beztu og ær koma nieið 2 lömh hver, af því að þær •-já, að nóg er til handa þeim. \ ér upphDðslatist, fyrir 100, 200 og 1,000 rm., ipoð því að herskipið var oröið kolalitið og gat ekki beðið eftir hinu, enda mjög ilt að fá menn til að flytja aflann ■ á hændur því vongóðir um framtíð- land, af því þar var landburöur ina— þ.c. að þvi er fæði og klæði at hskl 11111 það leyti. 60 i hlut á snertir.” • dag af löngu, og sjómenn syfjaðir , 04 þreyttir. Eins var farið með aflann á enska botnvörpungnum, sem tek- Úr Húnavatnssýslu, 16. Maí ..Tíðin hcfir verið ágæt í vor; jörð on f ni rln -i fsafirði ekkian F 1 ■, r ■ v . , . mn var 3. þ. m., Livingstone frá : "‘ c nn ? gr°a fram 1,1 SVC,ta úi'fl; fyrir hanh gaf skipstjóri M. \ edholm, f. 1869. 5. f. m. og til utnesja sézt einnig góðitr too pund steri. dó á Skjöldólísstöðum á Jökuldal gróðrarvottur. Veturinn, sem puno Þá voru 3 hinna ensku botn- Þorvaldína Jónsdóttir, dóttir Jóns ]eið> hehr yfirleitt verið einn með vörpunga, sem höfött ekki unnið hónda þar, um þrítugt. — 9. f.. m. httri vetrum _ £n hvað stoðar til óhelgis á veiðarfærum og afla: dó ekkjan Margrét Andrésdóttir þafi þótt jörðin grói> svo grasið Jevia °g Ullapol, sem teknæ Vort, ' TT, nKm zrer A PonTnrimlliim f , . , IVTSt, 2ö. MaíZ, Klllff Ecl., Cl* a Lxahrygfe a Ranfearvoilum, f. hg-gj i legu, þegar fólk vantar til var tc^mi xg þ nl arið 1846. : að hagnýta það? Fólksleysið er Landssjóður skaðaði ndssjóður skaðaðist a,ð eins það sem kreppir húnvetnska á einu uppboöinu, á aflanum af hændur verst, — Hrognkelsaveiði Átlanta og Calabria, sem teknir voru 6. April, og ekki þó nema um nál. 100 kr. orðið vart viöa nvar; en sildferð .... ......., hvað gera skyldi í gullrannsóknar . r . . . Hinum upphoðunum grædui b -- - .......... liefir vcnð venju freniur mikil og hann á öllum, 700 kr.á aflanum af síld hefir allvíða r'ekið nokkuð til Cavalier, og um 4,800 kr. á afian- muna. Þorsk hafði rekið á Skaga- 11111 at Lord Kitchener og Tou- Álitsskjal er nú lagt fyrir bæj- arstjórnina frá nefndinni, sem , c ......... „ 1 lienr venð mjog ryr 1 vor, að eins kosin \;ar til þess að ráða fram úr, málinu. Vill nefndin láta leigja hlutafélagi hinar væntanlegu nániur, og stingur upp á að hvcr strond og hann fengist ; ]irogn. quet, sem tekin voru 6. Maí; það hlutur sé 50 krónur. Vill svo kelsanet, en ekki hefir verið reynt U,)pboð varfi nm 5,300 kr-’ kostn' láta hæjarmenn sitja fynr að taka f).rir fick Svo frézt hafi. — Ame- ; Alir'he^landssjóður haft 23,- hlutina, en faist her ekki nægt te , i-knhngtir enginn í mönnuni. — 000 kr. upp úr þessum. 13 hotn- á þennan hátt á 3 mánuðum, þá Allmikið hefir verið um uppboð í vörpungum, sem haía verið með- skuli hlutabréfin boðin um alt sfs]unni eftir ]atna menn. har liöndklir í Vestmannaeyjum, ög land, og fáist enn eigi nóg á þann h'afa verið boðin góð boð j lifandi 1™ af 14,400 kr í sektum. hátt á næstu 6 mánuðum, þá skulu pening. Ær hafa komist upp , : ^ ,n^)ninnn hafa gcfi" af st‘r , þau seld 1 utlondum. Bænnn a^ krgemlingar í 13. — HÖrmu- j Gróðinn eftir þvi alls um 27,-' síðan a>ð fá tiltekinn hluta ágóð- . ]cgt sl)s vi]di ti] a Syðri Kára- i Cito kr. á þessum 15, sem Hekla ans, ef hann verður hærri en 5 stö!ðum á Vatnsnesi 9. Maí. Piltur hefir klófest, það sem af er „veiði- prct. Tillaga /nefndarinnar er ' a I9. arj( Björn að nafni, sonur j tinia“ hennar hér. órædd enn í bæjarstjórninni, cn bóndans þar, Jóns Alberts, og > verður tekin fyrir á næsta fundi. | hans langelzta barn, var að saga ‘ jlaíi.ffrluirhlí'r hin^Lð^To'ris* „ , , , . , , | vin niður við sÍó. En um mið-; }>essa dagana mcð Jrdnsku fiski. Barðastrandarsysla er veitt kand. dagsveröarleytiö kom hann heini,;skipi a,ð vestan. Mikill hafís við jur. Guðmundi Björnssyni, áður og tók þá með sér byssu sína. líorn og suður með alt á rnóts við Dýrafjörð. Þó hvergi landfastur. Sífeldir austanstormar þar um slóðir. Ilér er kait i veðri og hefir verið undanfarið. Frost um nætur stundum. Gróðurhnekkir mikill. Dáin er hér í bænuln 23. þ. m. cftir langa sjúkdómslegu húsfrú Sigurlaug Friðriksdóttir, kona Luðvíks Alexíussonar steinh. Reykjavík, 3, .Júní 1905. Séra Jón Halldórss. á Skeggja- stöðuin hefir hlotið kosningu á Sauðanesi með 40 atkvæðum. Séra Árni Jónsson á Skútustaðum. fékk 12 atkv. og séra Jón próf. Jónsson i Stafafelli 1. Þrennir hotnvörpungum hefir Hekla bælt etin við í ..pokann sinn" frá því síðast. Þeir eru orðnir þar 18 núna, og 20 þó, ef tóld eru með 2 hotnvörpuskip Ed- inborgarverzlunar, sem voru að tdhiutun herskipsins sektuð uni 300 kr. hvort fyrir að liafa ekki gengið rétt fra botnvörpum sínum á innsigling hér á höfnina. Eimi þeirra 3 nýju var tekinn I Meðallandsflóa 25. Mai, þýzkur, Magdeburg, frá Briinum, og sekt- aður i \’estmannaeyjuin um venju leg 60 pd. sterl., en afli og veiðar- færi uppíækt; aflinn seldist fyrir ,um 1,000 kr. Fám dögum siðar, 30. • f. m., toru 2 franskir botnvörpungar liandteknir í landhegi við Dyr- hólaey ,báðir frá Boulogne, Blánc > ez ('B. 2,800) og Touquet í B. -■9-0), og farið me.ð báða til \ estmannaeyja. Þar var Blanc Fez sektaður uin 1,500 fr. (sama sem 60 pd. sterl.J og afli og veið- ai færi alt upptækt. Aflinn var svo ji ikill, að húist var við að hann nnindi seljast 6—8,000 kr. Toquet, sem sektaðm- hafði vehið á.ður i vor, var nú sýknaöur, með þvi að eigi sannaöist tii fulls. að hann hefði fiskað í landhelgi. Enska h^rskipið, sem hér á að nafa strandgæzlu í suinar, kom Imigað í gær. Þaið fór frá Eng- ‘andi 6. Maí. Þaö heitir Sapho, cg er nokkuð minna en Belloua. —Ísaífold. Reykjavík, 12. Maí 1905. Mislingarnir hafa ekki breiðst hér út frekar en um er getið i síð- asta blaði; að eins haía smittast tvö systkin annars drengsins, sein þar er nefndur, en J>au voru í sótt- kví. Búist er við að samgöngu- bannið standi ekki lengur en fram í miðja næstu viku. Hermann Jónasson alþm., er nú alkominn liingað til þess að taka við Laugarnesspítalanum. 23. f. m. datt barn oían í for rétt við hlaðið á Túni í Fióa og kafnaði samstundis. Pallur var yfir for- inni, en ekki haldbetri en þetta. Barnið hét Páll Sæmundsson frá Selfossi. Reykjavík, 20 Maí 1905. Dáinn er hér i bænum 11. þ. m. séra Jón Bjarnason uppgjafaprest- II r, lengi prestur í \'ogi i Dölum vestra, 82 ára. „Hek!a“ liefir enn tekið 5 botn- vörpunga við veiðar í landhelgi í.vrir sunnan land.3 at þeim þýzka. Eór með einn inn til Sevðisfjarðar, en 4 til Vestmannaeyja. Seíct eins 75 Pd- sterl., en hinna 60 pd. Afli og veiðarfæri upptækt. —Rcykjav ík. t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.