Lögberg - 13.07.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 13.07.1905, Blaðsíða 4
4 LOGBERG FIMTUDAGINN 13 JÚLÍ 1905 JJögbcrg •er f;efið út hvero fimtudag af The Lögberg j pRINTING & PtJBLlSHING Co.. (löggílt), að J Cor. William Ave., og Neaa St. Winaipeg, ] Maa.—Koatar S2.00 um árið (á Islandi 6 j (ÍKr. Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. I Pubiished every Thursday by the Lög- j Oerg Printing aád Publishing Co. (Incorpor- j ated), at Cor. William Avenue & Nena St., Winaipeg, Man —Subscription price $2.00 per year, payable in advance. ftíngle . iCopies 5 cts. 1 M PACLSON, Edttor, ,1 / 3LOÍÍT)\L, Bus.Manager. ! vsingar.—Smá-auglýsingar í eitt H , 5 cent fyrir 1 þml. A staerri auglýs- 1 am lengri t.mx, afsláttur eftir sam- , .* «. Katípínúd w--ðar að *il- | ,, 11, iKriflega og geta :c fyrrerandi bú- lút v. ínlxamt. ÍJtanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: rt-a LÖGBERG PRthTING 4 PUtlL. Co P.O. Box 13d.. Wianipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Edltor l.Ogherg, P o; B »x 130, Wínnlþeg, Man Samkvæmt landslögum er uppsögn kaup- anda á blaði ógild nema haun sé skuldlaus þegar hann segir upp.-Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið. flytur vistferlum án . þess að tilkynna heimilisskiftin, þl er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun j íyrir prettvíslegum tilgangi. Kirkjuþingið Minneota. 11. Prestamir séra N. Steingrímur Thork'tksson og séra Jón Bjarna- son fluttu fvrilestra á kirkjuþing- inu og þótti sérlega ntikið til þxeirra beggja koma. Hinn fyr- | nefndi kallivðj fvrirlestur sinn: „Um merkjalínur.*' guðlegar og mannlegar, eðlilegaí og óeðlilegar, j kristilegar og ókristilegar merkja- dínur : hv'ernig spillingin og van- .trúin reynir að færa eftir eigin jrektþn'itta merkjalínur þær sem! jruð hefir i oröi sínu sett kristnum mönnum til að fara eftir. ,,Helgi ,íiinn magri” var nafnið sem hinn siðar nefndi gaf fyrirlestri sínum. Var þar meal annars fram á það isýnt, hvað kristindómi íslenzku þjóðarinnar austan hafs og vestan nú á tímum svipaði mikiö til kristni gumla eyfirzka landnáms- mannfcins. Báðir fyrirlestrarnir"j —ásamt Jiingtíðindunum, þing- j vetningarræðunni (fluttri af séra | Friðrik J.Bergmann og innleiðslu-l ræðu til almennrar umræðu um j dómsdag sem flutt var af séra j Friðrik Hallgrímssyni) — verða: brákðum gefnir út á prent á kostn-1 að kirkjufélagsins. Rit það á. aö | seljast á 50 cents og fær vonandi1 mikla útbreiðslu innan safnað- anna. Á það að nokkuru leyti að koma í staö Áldamótanna, sem nú j .cru luett að koma út. — í umræð- j imum um dómsdag tóku leikmenn j cðlilega svo að segja engan þátt,! og vafasamt hvort skilningur! þdrra á þeim mikla leyndardómi hefir til muna glæðst við það sem ,jim hann var rætt. Flcsta dagana meðan á þinginu stóð rigndi meira og rrrinna og varð því hvorki bæjarbúum né 'fiirrám aðkomnu þingið jafn á- j r?ægj ulegt og það mundi annars ■ fiafa orðið. l>ó bætti það stórum ur. aö bærinn cr vel ræstur og. góðar langstéttir nieðfram hverri götu, svo nálega engin for var rigningunni samfara. Minneota' ■ e- smábær, íbúatalan etthvað um j eitt jþúsund, cn hann er snotur og skemtilegur og ber vott um mikla t iramtakssemi og veliiðan. Ekki v.t bærinn bygður íslendingum eiisum, en helztu íramtaksmenn- rnur 'St :óFj eru :n er Is íslendingar, og b; ur. iæjai V íitilS o saurrennupípur liggja ne,anjarð- sr um bæinn, helztu göturnar eru mölbornar og gangstéttirnar sum- 1 ítaðar úr steyptum steini. Bæði verzlunaf og íbúðarhús eiga ís- ! kndingar þar, sem taka fram þH er menn eiga að venjast í jaín j litlum bæ. Eitt vikublað er gefið ] út í bænum á ensku—Minneota Mascot—og er útgefandinn og! ritstjórinn ungur og ötull íslend- mgur, Gunnar 1». Björnsson. sem emnig er póstmeistari bæjarins og íekur ótfauðan þátt í öllum bæjaí >g county-málum: auk þess er hann forset St. Páls-safna’ar og góður liðsmaður' í öllum málum fslendinga. Meðan á kirkjuþing- inu stóð lét hann blnð sitt flytja villnákvæmt ágrip af kirkjusogn \ éstur-íslendinga og starfi kirkju ; félagsins frá þvi það var stofna.ð fyrir tuttugu árum síðan' þar með fylgdu myndir af öllum prestun- tun og féhirði kirkjufélagsins, herra Jóni A. Blöndal. Og í j næsta blaði birtist mynd af prest- j um, þingmönnum og öðrum. tekin mni i kirkju St. Pálssafnaðar, og ! . firlit yfir starf þingsins. Mynd þá var Mr. Björnson svo góður j cð senda Lögbergi, en óvíst að j hægt verði að nota hana. Allir kirkjuþingsmenn létu hið j ' uezta yfir viðtökunum og meðferð- mni á sér hjá Minneota-mönnum og undu sér þar mætavel þrátt tvrir regnið. Minneota-menn og j annars Minnesota-íslendingar yfir j höfuð eru gestrisnir og frábærlega 1 viðfeldnir; gersamlega laúsir við allan þann hégómlega og leiðin-j lega slátt sem kemur á suma j menn við það að veröa Bandaríkja borgarar. Og það er mjög vafa- j samt, hvort íslenzk tunga er nokk-, urs staðar í meiri heiðri höfð í j bygöum íslendinga vestan hafs j heldur en i Minnesota-bygðinni islenzktt, og það meðal yngra fólksins, sem svo mikið og alment hefir notað skóla landsins. Yið GustavusAdolphus College, skamt þaðan, byrjar nú að öllúm líkind- um kcnsla í íslenzku á næsta hausti og má mikið vera ef hún ekki verður almennara notuð af íslenzkum nemendum við þann skóla helclur en hún hefir hingað til verið notuð við Wesley College af nemendunum þar. í. lok kirkjuþingsins hélt Vest- urheimssöfnuður í Lyon county I kirkjuþingsmöníium og öðrumj gestum veizlu níu rnílur norðaust-j ur frá Minneota á heimili Sig- björns S. Hofteig. V oru þar sett upp borð úti í fögrum skógi, sem vlr. Hofteig hefir sjálfur plantað, og allir ínögulegir réttir fram-1 bornir. Fjöldi fólks var Jijir sam- ; an kominn og hugöu menn gott til skemtana, en áður en allir voru j staðnir upp undan borðurti skall á j steypiregn svo menn foröuðu ser hver sem betur gat, heim í húsið og heyhlöðu mikla skamt frá hús-1 inu. Uppstytta nokkur varð síðar unt daginn og var tínii sá notaflur; tt! ræfiuhalda; voru þar kailaðir fram allir prestarnir og tveir; leikmenn — annar Jieirra til aðj mæla fyrir minni prestanna og liinn fyrir minni Canada. Is- j lenzku bændurnir i hinni svo-, nefndu Austurbygð.þar sem heim-1 bovðið var. cru víst allir efnaðir ogi margir þeirra sterkefnaöir. Hvergu í bygðum Islendinga er akuryrkju j iand í jafn háu verði eins og þar og húsakynnin yfirlcitt betri og [ iikmannlegri en í nokkurri ínn- : rri bygð. í>egar tslendingar j settnst þar fyrst að fyrir tæpuni j þrjátíu árum si’an, þá var gras- sléttan alisnakin, hvergi skógar- hrisla að sjá nema meðfram iítiLIi á ('Ycliow Medicine ánni j, sem liggur í bugðum eftir bygðinni og er til mikiliar sveitarprýði. En undir, eins á fyrstu árunum byrj- c.ðu nýlendumenn trjápiöntun, svo 11Ú eru risnir þar upp liávaxnir j komnað aðferð sma skógarrunnar hjá húsum manna I hefði alment traust. og ví 'a fogur skögarbelti með fram öókrunum. Aö fegurð. ef t-kki að landkostum. ber því Aust- því að hún yrði fullkomin; .þó má pcss geta, að eitin hinna vitrustu < g beztu drengja hinnar ísienzku þjóðar, Jón yfirdóntari Jensson, i;élt alt af fast fratn, að bíða ætti ( ftir því, að Marconi gæti fuil- svo, að hun urbygð í Minnespta af öllr.tn bygðuin islendinga vestan itaís,og j að framtakssemi standa bæiidufnir j þar engum íslenzkum bæridum að 1 1 v' * hjá Mr. j A,ðal ágreiningurinn í málinu var sá, lengi fram eftir, hvar sæ- síminn ætti að liggja i land. Ýms- ir Réykvíkirigar héldu því fast fram, að ekki væri gjörlegt annað en láta sæsímann liggja i land í Reykjavilc, e.’a þár nálægt. En jiðrir héidu þivi fram, að réttara , . . , . . , — m 1 vaen að hann- lægi t -iand á Aust- br.k1.-7-A samkornunni hja Mr.i fjörðlim og yfir land til Reykja. Hofteig bjuggust leikmennirnir ; víkur, Jn í med því væ’ri trygging irá Winnipeg við því a,ð etnhverj- ; fengm fyrir þyí, að sirninn yrði um þeirra gæfist kostur á áð l^gður tafarlaust yfir landið og leggja fáeút.orð í beig. ekki í-1^ f haidi atvinnuveg- ■" , ‘ T , úm landsins 1 heild stum. og me,ð væn nema ttl þess að dast með ])Vj fengist trygging fyrir álit- nokkvrnm orðum aö bygðinni, legum stýrk frá St. N. féíaginu til þakka VesturheÍBissöí»uði fyrir: að leggja Iandsímann, og auk þess höfðinglegt heimboð og þann ; vær* hættuminna að leggja sæsínt- hlýja bróðurhug, sem-hann, ásamt j jnn_ æð 'anui á^Austfjörðum, o_- hinúm Minnesota - söfnuðunum, sýndi Fyrsta lút. söfnuði í Winni- peg‘ þegar lcirkjan hans brann í vetur sent leið. En 'enginn Winni- peg leikmannanna fékk þá æru.— Meðan á kirkjuþinginu stóð (mið- vikud. 28. Júní) voru gefin samatt reyndist það við nákvæmari ranu sóknir rétt að vera. Af þessttm ágreiningi hygg eg að sé sprottin gremja sumra heima yfir því að það varð ofan á að leggja þráðinn td Austfjarða og þieir séu þvt elcki óhlutdrægir þegar um það er að ræða, hvort ráðgjafinn Itafi áu með að setnja við annaö félag en í hjónaband í kirkju St. Pálssafn- ! Marconi-félagið. Sum andstæð- a'ar Roy C. Donehower, teiegraf- j ingabiöð stjórnarinnar ganga svo isti frá Montevdeo, og ungfrú 1 að teija þjóðinrii trú um, zjð Tltora Rose Dalmann, dóttir G.! Þ.a® !s= verf ,að stofna henni ‘ fe , ... | glætrafyrirtæki, sem au,ðsjaanleg3 \. Dalmanns kaupmanns 1 Mmne-1 setji þjoðina á höfuðið, með þvi að kosta ritsíma yfir landiö og við- halda honum. Blaðið Ingólfttr vitnar í dænti Norðmanna, að þeir hafi icostað svo miklu til sam- gangna og hraðfrétta, að það L;orgi stg ei, og þjóðin sé að lenda ota. Smágreinar frá Jóni frá Sleðbrjót. II. Nokkkar athugasemdir um rit- 1 Stórskuidir; skattarnir þyngis/ SÍMAMAL ÍSLANDS. og fólkið flýi landið fyrir það. I>etta vopn bítur nú ætúð vel á al- j þýðu manna. En nokkuð virðist I>að er nýkomið hingaö vestur j mer það lauslega hugsað af jafn rit eftir Jón Ólafsson um ritsíma- gáfuðum og góðum drengjum, málið.Það er varnarrit fyrir ráð-! scm a<1 í,ví bla/Ii standa, að kasta gjafann um aðgjörðir hans í rit- því. franl' aö samgöngubætur og ntsimalagning borgi sig ei. Það 9lmanial,nu‘ cr öllum kunnugt að þjóðfélög. Ritstjori Logbergs hefir sent j cl<ki sízt þau, sent óþrosku.ð eru, mér rit Jietta, og óskað þess að verða að ko^ta árlega miklu fé úr eg segði mína skoðun um efni ríkissjóði til samgöngubóta, póst- þess af því eg væri kunnugri I11a!a c>» , ritsdagninga, fram yfir rekstri máls bess sem um er að arsíekíur af tcssu eru í retcstri rnals þess, sem um er ap nkissj()ðimii einkum fvrst j stað ræða heldur en flestir aðrir hér. En því miður, er eg ekki fær t:I {xisa starfa. Rit Jóns Ólafssonar er ,sámið með santa skýrleik og glÖggsæi, sem einkennir alt, sem J. Ól. ritar. Rithöfúndarhæfileiicar J. Ól. eru En þrátt fyrir það þó útgjöldin til þessara framfara séu miklum mun meiri en árlegar tekjtir í ríkissjóðK iim, getur það verið stór-gróða- fvrirtæki fyrir þjóðfélagið í heild sinni ef það hefir þau áhrif að au.ka og gera vissari arðinn af tðnaði, atvinnu og verzlun þjóð- ofar mínu lofi, og fram að þeirn j lélagsins. Og það dirfist víst eng-. tima ér eg þekti til máls þessa til nin,ar'! sPa l'vl ý* sannfæringu, að 1 r. r 1 l'ritsimi ntundi eigi koma íslandi tll hlitar, fram að arinu D303. er! .. , ? , 11 ... , ,, | storgagns, bæði 1 verzlun og at- saga malsms sogð rett og hlut-! vinnuvegum. Auk 1h;ss erS það drægnislaust hjá J. Ól. mjög hæpið að benda í sambandi En til aið feila rökstuddan dónt um .sekt eða sýknun ■ráðgjafaivs i Jtessu máli þarf sá, er um það við þetta á ríkisskttldir Norð- manna, því allir, sent nolckuð hafa fyigt með því, sem gerist í utn-j , heiminum, vita.að Norðmenn hafa ritar, að þekKja ut 1 æsar ttmræð- „„.l,n 1 J unaantarm ar rleygt ut miljon eft- ur og alla meðíerð málsins á alþ. jr niiljón króna í herkostnað til 1903. Það þeklci eg því miður að vera viðbúnir friðslitum . við ekki. Hefi eigi séð alþ.t. fyrir Evía, og mætti efiaust nteð miklu það ár, og auk þess á eg sam- l,1eiri retti ,tclÍa l>a<,5an stafa rílcis- , , , , . ! slculdabyrði jK'irra að milclunt merkt við flesta landa mma 1 þvt, u 1 að mig skortir Jxeklcing á ritsíma- j Eg hefi viljað vekja athygli lagning til Jtess að geta sta’hæft j vestur-íslenzkra lesenda á þessum hver aðferðin til að koma á hrað- j Mriði til þess að þeir athug- fréttasamahndi er ódýrust og bag- I ,: ''u l>au a‘ ur en þcir fella dóm í fcklust. Það sem eg segi um þetta ntál máli þessu. Þess er eg fullviss, aö II. I laf- j stein hefði fengið jxikk og lof verða því sundurlausar athuga- hann getað komið á samn sentdtr u,n yms atnft a maíinu. ingi 1>dm, seni nn cr ,rðn,, árið! sent ef til vill gætu orðnð td þass 1002, þvi þa var ei Marconi að-! fcrðin búin að ná svo niiklti trausti hjá meirihluta þjóðarinnar I , , , , . að á henni jnætti einni bvggjaiuli.1 íslenzku tynr aðjjerðtr En á a]þ. iyo3 virðist íraustið á j lienni hafa farið vaxandi. að beina huga manna hér vestan hafs ti! að skqða málið sem ná- kvæmast áður cn þeir fella dóm á stjórnina liennar í málinu. Alt fram að þeint tíma er eg fór En þó finst mér ástæður Jóns j fiá íslandí var það eitt heitasta Ólafssonar hafa við mikið að spursmá! þings og þjóðar að fá ! Uvðjast er hann vill sanna það, að liraðfréttasamband milli íslands Jjingið hafi viljað aöhvllast Álar- og útlanda. sem allra fyrst.—FraiJi ; coni-félagið ef það væri orðið tært áriiiu 1902 voru það að, eino um, að' koma á hraðfréttasam- t * 1 < hinna merkari manna sem 1 bandt frá íslandi til annarra landa 1. jí u svo sterka trú á Marconi- j og j fir ísland, með viðunanlegum i aoferTnni, að Jfeir álitu gjörlegt kiörurn, fyrir árslok 190;. En < rt bíJa með rttsímalagningu eftir gæti þaö ei boöið viðunanlega samuinga um það, ætti að halda áfram í sömu áttina og áður að semja við St. N. félagið. Þannig finst mér rétt skilin ályktun þings- ins eins og hún cr orðuð. Eri eins og eg hefi áður sagt: Alt veltur á því, með sekt og sýknun ! ráðgjáfans, hvort sleginn hefir verið sá varnagli, í umneounum á aiþ. 1903. sem óhetmili ráðgjafan- um að semja við annað félag en Marconi-félagið. Hafi svo verið, Iicfir ráðgjafinn gert rangt að semja við Stóra Norræna félagið. En sé það ekki, og þingið iiafi ætlast tii þess að hann semdi vi.ð St. N. félagið, •ef MarCörif-félagið gæti eklci gert viðunandi tilboð, þá á hann þökk og heiður skilið j fyrir dugnað sinn. J. Öl. segir, áð Einar Hjörleifs-1 son, sem eittn merkasti maður mótflokksins, liafi séð tilboð Mar- com-félagsin og álitið það með öliu óaðgengilegt. Mótflokkur st'jórnáririnar segir það hafi verið pukrað • nteð tilboðið og enginn fengið að sjá nenta rangfærðan utdrátt ur þvi.—Hér segir anuar klipt, en hinn skorið, og örðugt fyrir okkur, sem fjærri stöndum, að átta okkur á hvað rétt er,- En hafi það verið meining þingsins 1903, að haldið væri á- fram að semja við St. N. félagið, tt ekki fengist þiegar viðunandi tilboð frá Marconi-félaginu, og hafi þmð verið sama áhugamál þingsins og áður að hrinda málinu sem ailra fljótast áfram.og ef báð- ir flokkar og allir óhlutdrxgir ntenn hljóta að vþðurkenna, að tilboðin, sem þ á komu frá Marc.- fél., hafi verið óaðgengileg, þá er það þingsins sök. en ekki ríðgjaf- ans. ef nú konia fram viðunandi tilboð frá Marconi-fél., sem það treysti sér ekki a>) gcra í fyrra, en sem nú er ekki hægt a,ð ganga að af þvi aðrir santningar eru gerðir. Því ráðgjafinn er ekki annað en íramkvæmdarstjóri þings og þjóðar í þessu máli. Það, eru þessi aðal atriði, sem sekt eða sýkna ráðgjafans veltur á. Þajð cru þau, sem íslenzku blaðétjójr- arnir og íslenzkir blaðalesendur vestan hafs þurfa að fá nákvæmar upplýsingar um iii ur en þeir mynda sér fasta skoðun um þetta mál. Og i*ið að eins er tilgangur minn með þessum línum, að vekja athygli á þessum aðalatriðum, en tkki að leggja neinn dóm á málið í heild sinni. \ æntanlega sýnir meðfer.ð alþ. í sumar á máli þessu hvemig í þvi l!'ggur» Rabbit Point, Man., Can., 27. Júní 1905. Ohio-ríki, Toledo-bæ, í Lucas County. 1 Frank J. Dheney eiðfestir. að hann séeldri elg andinn ao verzluninni. sem þekt er með nafninu F. J- Cheney Sc Co.. í borgmni Toledo ( áður nefndu 'county og ríki, og að þessi verzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert ernasta Katarrh tilfelli er eigi læknast ineð því a5 brúka Halls Cat-arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest framaii fyrit mér 6. des- eraber x8g6. A. W. Gleason. t— , Notary Public Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein ms a blóðið og slímhimnurnar i lfkamanum. Skrifí riet f gtirins vociorðum Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.með- an hægt er aS fá land örskamt frá bænum fyrir gjafviröi ? Eg hefi til sölu land í St. James 6 mílur frá pésthúsinu, fram meS Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast meö $10 niöurborgun og $5 á mánuöt. Ekran aö eins $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. H. B. Barrison dCo. Bakers Biock. 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sant- bandi viö skrifstofu landayö- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingarmeistara. ! Gleymið því ekki að þér getið fengið keypt alt sem þér þurfiö af leirvöru, glervöru, járn og tin- vöru að 572 Notre Dame, Cor. Langside st. Afarlágt verð gegn peningaborgun út í hönd. Komið og skoðið og sparið yður óþarfa ferðaiag í aðrar búðir. Muniö eftir staðnum. S. CODDARD. 572 Notre Dame, Car. Langside. UPPBOÐSSALA á hús búnaði fatnaSi, leirvöru o, s. frv., laugardaginn hinn 8. Júlímán., kl. 2 e. h. og á fasteign, sama dag, kl. 7.30 síðdegis. að Win n i peg Auction Room 228 Atexander A ve. Hús, búgarðar og aðrir munir seldir. bæSi í bæjum og til sveita. W. J. Battley. Löggiltur uppboðshaldari. I.okuðum tilboðum stíluðum til undir- ritaðs og kölluð ..Teaderfor Additions & c. Post Office, Calgary " verður veitt móttaka hér á skrifstof nni þangað til á mánudag 7. Ágúst igo5 að þeim degi meðtöldum, um viðbót og breytingar á póst og toll- húsbyggingunum í Calgary.N. W. T., sam- kvæmt uppdráttum og skýrslum sem eru til sýnis hjá“Department of Public Works, OtUwa, Ont.. og áskrifstofu Paul Paradis, Esq.. Resident Engineer, Galgary, Alta. Þeir, sem tilboðætlaað senda. ern hér með látnir vita, að þau verða ekki tekin ill greýia nema þau séu gerð á þar til ætluð evðublöð og iindirrituO með bjtjðandaas rétta nafni. > Hverju tilboði verður að fylgja viðnrkend bankaávísun, á löglegan banka, stýluð til ,,the Honorable the .1/inister of Public W orks" er hljóði upp á sem svarar tíu af hundraði af uppha'ð tilboðsins. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess ef hann neitar að vinua verkiðeftir að honum liefir verið veitt það, eða fullgcr!r það ekki, samkvæmt samningi.'Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávísnnin endursend. Stjórnardeildin skulJbindur sig ekki til að taka Iægsta tilboði né neinu þeirra. Samkvæmt skipun Frkd Gélinas. Secreiaryand Acting Depnty .Vinister. Drpaitment of Public Works. Ottawa 5. JúH 1905 Fréttablöð, sem birta þessa auglýsingu án beimildar frástjírninni fá enga Dorgun fyrir slíkt. LOKUÐUM tilboðum stíluðum til undir- skrifaðs og kólluð: "Tenderfor Sup- plying Coal for the Dominion Buildings,’' verður veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað til á þriðjudaginn, hinn 8. Ágúst 1905 að þeim degi meðtöldum, um að leggja til kol tii stjórnarbygginganna hér 1 landinu Sundurliðuð skýrsla um hvað mikið þarf og eyðublöð untjir tilboðin fást hér á skrif- stofunni ef um er beðið. Þeir sem tilboð ætla að senda, eru hér með látnir vita, að þau verða ekki tekin til greina nema þati séu gerð á hin prentuðu eyðubloð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viður- kend bankaávísun, á löglegan banka, stíluð til: ,.the Honourable the Minister of Pnb- IicWorks,‘‘ er hljóði upp á sem svarar tíu af hundraði af upphæð tilboðsins. Bjóð- andi fyrirgerir tilkalli til þess ef hann neit- ar að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerir það ekki. sam- kvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávísunin endursend. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta boði eða neinu peirra. Samkvæmt skipun FRED GÉLINAS Secretary Department of Pnblic Works. Ottawa. 26. Júní 1905. Frettablöð sem birta þassa augiýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.