Lögberg - 13.07.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.07.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JÚLÍ 1905. 7 r Búnaðarbálkur. .J bvottur. Um liaganlegar áðferðir v)ið fataþvott sér maður einatt smá- grcinar í þessu eða liinu vikublað- ínu eða mánaðarritinu. í „Farm- ers Advocate“,s'em keijiur út viku- lega hér i Winnipeg, stóð nýlega smágrein um þetta efni.skrifuð af konn, sem hcfir reynzluna fyrir sér í þessu atriði, og skal nú ís- lenzkum húsmaeðrum gefinn kost- ur á að lesa hvað kona þessi segir að sér Iiafi vcl gefist til þess að létta erfiðið sem fataþvottinum cr samfara. Hún-scgir svo: Á mánudögum, eftir að búið er a;ð borða morgunmat.set eg vatns- pottinn upp, milli hálfs og fulls af regnvatni, skef niður tvo þriðju parta af góðri þvottasápu og læt hana. asamt me.ð einni teskeið af steinolíu út í vatnið. Fatnaðinuni, sem eg ætla mér að þvo, skifti cg i þrjá staði, og læt fyrst alt hið fiuasta og smágerðasta af þvott- innm i pottinn. Eg hræri svo vel í pottinum v nokkurar mínútur i senn, og læt aldrei svo mikið i pottinn í einu, að ekki sé auðvelt að hræra vel i. Nú læt eg áuðuna koma upp i pottinum og læt þvott- inn sjóða í tíu mínútur. Því næst tek eg þvottinn upp úr og læt í bala, fullan af köldu rigningar- vatni.. Næst læt eg i pottinn all- an grófgerðari þvottinn, hand- ldæði o. s. frv., og á meðan það er að sjóða, athuga eg þvottinn i balanum, sem búinn er a,ð sjóöa og nudda lítið eitt það af honum, sem óhreinast var. I fyrstu var mér talsvert gjarnt á, af gömlurn vana, að nudda hverja fiik tölu- vert, en smátt pg smátt fór eg aiö ganga úr skugga um að það er hreinastí óþarfi og ekkert annað cn ávani. Það þaff einskis meira með en að eins renna þvottinum gegn um vinduna. Það segir sig sjálft, ajð ekki dtigar að sjóða litaðan fatnað; eg þvæ hann ætið seinast, í sama vEtninu.og steinolian gerir það að vcrkum.að þvotturinn verður ekki erfiður viðfangs. Þegar maður í fyrsta sinni reynir að nota stein- oliu við þvott, getur maður ekki annað en stórlega undrast yfir hvað mikitl léttir og verkasparn- aður er i því fólginn að láta eina tcskeið af henni út í þvottavatnið. Að siðustu skola eg þvottinn allan upp úr köldu vatni, metð litíu einu af •þvottabláma í, og hengi hann svo lu til þerris. Þessi aðferð hefir ekki ein- góngu þann kost að létta erfiöis- inunina við þtottinn stórkostlega, heldur líka hitt, að föt, sem þann- ig eru þvegin, endast miklu betur en ef þvggi,ð ef með gömlu að- ferðinni. Öhætt er að segja, að fötin ver.ða helmingi endingar- betri með þessu lagi. Það er ekki lítið slit á fötunum, þegar hamast er á þeim á zinklögðu, báróttu þvottabrettunum, hvað eftir annað og Jau svo undin og snúin af aefli á mill i handanna þess á milli. A ') ná úr blcttum. Blekblettum er auðvelt að nú úr allri hvítri vefnaðarvöru með sít- rónulög og salti. Blettinn á að þekja með rnjög fínu salti og kreista svo löginn úr sítrónunni þar ofan yfir. Siðan skal nudda dúkinn þétt á milli handanna. Stundum eru blekblettirnir svo fastir í að þetta verður að gerast oftar en einu sinni. Úr mislitum vefnáði má ná blekblettum meið því að sjóöa hann i nýmjólk. Vefna.ðárvöru, sem teblettir hafa komist í má hreinsa með sjócandi vatni. Hverfi blettirnir ekki við þær tilraunir, dugar oft að þvo þá úr óblönduðu whisky. Alkoliol er ágætt til að ná úr grasblettum nteð. Með steinolí'i má ná úr ryðblettum og mörgunt öðrum blettum. . Blettum uncjan maskinuolíu má auðveldlega ná úr með þvi að nudda þá vel úr nýrri svinafeiti. Með terpentínu er auðvelt að má blettum bæði úr fantaði og af gluggarúðum. MeS henni nást eiimfg ryðblettir vir ullarvefnaði. Tcrpentína er gott sóttvarnar- meðal. Blancía úr jöfnum hlutum af vatni og ediki cr ágæt til jness ati ná af með blettum eftir flugur á ýmsum húsbúnaði. Blettina þarf að nudda vcl með mjúkum ullar- klút, vættum í þessari blöndu. Með flónelsdúk vættum i kam- fóruspíritus, er auðvelt . að ná blettum af speglum og glugga- rúðum', og gera þær skinandi bjartar. Blómfrœ. Þcgar blómfræi ,er sáð skal sctja öll liin stærri frækorn svo djúpt niður sem samsvarar tvö- íaldri lengd þeirra. Smágerðu fræi skal sá á yfirborðið og að eins þrýsta því niöur. Skal að eins þekja það með smámuldri mold eða finum sandi. Til þess að kcma í veg fyrir aS fina útsæðc inu vcuði sáö of þétt skal blanda sandi ^ saman við það áður en Lvrjað er á sáningunni. Þegar búið er aö sá þarf jafnskjótt aö vökva reitinn, stökkva yfir hann vatni með smágerðum stökkli, svo jarðvcgurinn jafnist og leggist alls staðar jafnt að frækornunum. ----------------o------ Blóðleysi. Þessi sjúkdómur þjáir þúsundir af ungum stúlkum. Læknast með Dr. Williams’ Pink Pills. Dr. Wlliams’ Pink Pills liafa að eins ein áhrif, en þau eru lika rækileg. Þær fylla æðarnar með nýju, hreinu, rauíðu, niiklu og heilsusamlegu blóði, sem útrýniir blóðleysi, höfuðverk, bakverk og hjartslætti, taugaveiklun, svinia cg magnleysi. Hið nýja blóð gerir augtin skærari og fjörugri og leið- ir roð'a fram í fölu kinnarnar. Um leið og Dr. Williams’ Pink Pills lækna blóðlej'si koma þær í ve,g fyrir tæringu. Nýja blóðið, sem þær búa til færir nýtt fjör og afl hverju einasta ltffæri í líkamanum og hjálpar til að yfivinna hvern einasta sjúkdóm. Vegna þess eru þær hið bezta meðal í heimi bæði fyrir ungar stúlkur, og konur sem cru miðaldra, ágætar fyrir alla, sem veiklaðir eru af of þunnu og vatnskendu blóði. Miss Mazy E. Pratt, Blyth, Ont., gefur pillunum bezta vitnis- burð. Hún segif: „í meira en heilt ár þjáðíst eg af blóðleysi. Eg var orðin aðframkomin, hafði oft höfuðverk, „yfirliö og hjartslátt. Eg var að reyna ýms meðul í heilt sumar, en a,ð þeim tíma liðn- um var eg' engu hressari. Eg var búin að missa alla von um bata þcgar bróðir minn ráðlagði mér að reyna Dr. Williams”Pink Pills. b.g fékk mér fjórar öskjur, og þegar eg var búin úr þeim var mér farið svo a,ð skána, að eg hélt áfram og fékk mér sex öskjur í viðbót, og áður en eg var búin úr þeim var eg orðin alheil. Eg er þakklátari en frá verði sagt fyrir alla þá hjálp, sem þessar pillur hafa veitt mér, þvi hefði eg ekki fengið þær, rnundi eg enn i dag vera heilsulaus anmingi. Eg ræð íostlega öllum veikbygðum stúllc- nm að reyna Dr. William s Pink Pills“. 1 * Reynsla Mrs. Pratt sannar á- gæti Dr. Williams’ Pink Pills og hve nauðsynlegar þær eru öllum sjúklingum. Pillur þessar fást í ölluny lyfjabuðum eða sendar með pósti' fyrir 50 c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’ Med- ícine Co., Brockville, Ont.“ ' ------o------- lngihjorg Guðlaugsdóttir Olafsson. Fædd 29. Okt. 1888. Dáin 21. Febr. 1905. þá sólin í austrinu bregða fer blund og' breiðir simi ljóshjúp of jþrðu. | Sem óþroskuð rós í þeim inndæla | rcit er öllum má hugsvölun gefa, og mannástar bjarmi í bágstaddra sveit, er böl þeirra reynir að sefa. Já, þvi varst þú elskuð af öllum sem þú umgekst um lifsstundir þinar; því eru svo margir er sakna þess nú * samvistin með þér að dvínar. Mig langar að kveöa’ um þig kostrika fljóð »'5i kann eigi orðum að beita. h’.g finn að eins örlitinn, fátækan sjóð í fylgsnum er hugarins leita. En slitnuð þó séu nú samvistar- bönd sála þín veit eg að lifir bústað í guðs sonar, hægri við hönd hans, sem er jarðríki’yfir. já, andi þinn dvelur í ómælisgeim alsælu, friðar og gleði lik þó að holdið þitt liggi í heini lágum á moldorpnum l'eði. K. Scemundsson. Frederick A. Burnham forseti. George D. Eldridge varaforseti og matsmaöur Mutual Reserve lífsábyrgöartélagiö í New York. Álitleg útkoma eftir árið 1904. Skírteina gróöiylsamkvaemt skýrslu New York Insurafís-deildarinuar 3. Janúar 1905.) ...................... Í4,307,988 Nýjar ábyrgöir borgaðar 1903, $12,527,288. " 1904. 17.862,353- Aukning nýrra borgaSra ábyrgða 85,335,065 Lögleg startsaukning í gildi (borguS) áriS 1904.....................86,797,601. Lögleg aukning viSlagasjóSs meSlima áriS 1904.........................85,883. Aukning iSgjalda hinnar nýju starf- semi árið 1904..................8128,000. Lækkun á útistandandi dánarkröf- um árið 1904 ...................$119.296. Allar borganir til meðlima og erf- ingja þeirra.................861.000,000. Færir menn, með eða án æfingar, geta fengið gcða atvinnu. ékrifið til A gency De- partment — M utual Reserve Buiiding, 305' 307. 309 Broadway, New Yorlc. CfiBtpal Auotion Rooms í gömlu eldliðs-stöðvunum 347 William A\e. Viö höfum mikið til af brúkuð- um húsbúnaði, eldstóm o. s. frv. sem við seljurn með mjög sann- gjörnu verði. Með mjög lítilli aðgerð líta þessir hÍKmunir1 út eins og nýir va.ru. Það borgar sig að finna olckur. TEL. 3506. Bezta gróða fyrirtæki á jörðinni er að kaupa jarðeignir. Beztu jarðeignir í Winnipeg eru í Richmond Park Lóðir þar seljast ágætlega. Kaup- sem fyrst og tvöfaldið peninga yðar á einu ári. ROBiNSON «JS Belti fyrir fulloifa menn og drepgi. Vanaverð á 3 50, 40C. 50C og 75C. | Söluverð............29C. | Mörgum þvkir óþægilegt að vera í vesti um hitatím- ann. Þegar menn éru vests- lausir er þörf á belti. 35,40c. 50C, 75C beltin öll • nú með sama verði. Leðurbelti, gul, brún.bleik rauð, hvít, svört og úr pat- cnt leðri, ým.sar lengdir, ýmiskonar hringjur, mátu- leg öllum, smáum og stór- um, Vanaverð 75C, 50C, 4OC og 35c. Söluverö nú - - 29c. Karlmanna hálsbindi. 50 dús. hálsbindi af ýmsri gerð og ineð ýmsum litum. Vana- lega á 2öc. Nú fást 3 fyrir 25C. »«• I RQBMSON & co UmiM 838-402 Maln St, Winnlpeg. I>essa viku bjóöúm vér Stewing Beef, pundið ..•••• 6c'. Hamburg steik.............ioc. Bezta pork bjúgu...........ioc Nýjar kartöfiur 10 pund .... 25C. Settuce Radishes og lauk 2 knippi á....... 50. Ný Cabbage, pd............ 4C. Fullþroskað tomatoes,karfan 50C. Grænar baunir pd. .......ioc. Wax baunir 2 pd...........25c. Fullþroskaðar Peaches, dús 30C. D. BARRELL, horni Pacific og Nena st. ’Phone 3674. Hið fagra Washington-ríki er aldma-forðaþúr Manitoba-fylkis Frjósöm lönd og fögur fram með ' Northern Pacific * íárnbrautinni Niðursett íar fyrir landnema og flutning þeirra. Sækið hina miklu hundrað ára minningar sýningu í Portland | Ore., frá i. Júní til 15. Október. 1905. ------o------ Fáið upplýsingar hjá R Creeíman, H. Swinfo’d, I TicketAeent. 381 'Ha-.nSi., GenAgtnt A. ANDERSON, \ SKRADDARt, \ 4-59 NOT°E DAME AVENUE. KARLMANNA FATAEFNI.—Fáein fata- efni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar srj y»r isl;ndinga að finna mig áður en þeir kaupa fct eða fataefni. A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og iegsteina Telephone 3o6. Empire Cycle Co, Sem ylgeisli varst þú frá elskunn- ar sól, cr öllu vill lífskrafta færa, sem áður í heimsmæðu hretviðr- um kól og harmanna bölnornir særa. Som lilja í veglegum, vorskrýdd- um lund or veit ei um frostéHn hörðu Verð á lóðunum er $i25".oo hver, $10 útN hönd og $5 á mán- uði. Stanbridge McKim & Company. 433 Main St. ’Phone 1420 Á hvérjum degi veljum vér úr að minsta kosti eitt brúkað reiðhjól og seljum með niðursettu verði. Á þvi græðir hverkaupandi $5. Ný Brantford Empire hj 1 fást með afborgunar skilmálum. EMPIRF CYCLR CC •TEL. 2780. 224 LOGAN Ave r ■“—™i s i ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. - ■ ----------------—------ Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 328 Smith stræti. ’Phone 3745. Vöruseymsla: á NotreDame ave West. 'Phone 3402. Greið viðskifti. HUSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. írv. Allir gerðir ánægðir. Reynið okkur (9 G) Þjóðlega Birgðafélagið Skrifstofa 328 Sniith st. Yarð: 1034 Notre Dame ave. Við gerum við húsmuni og gljáfægjum þá að nýju RICHAF DSOXS Upholsterer Tel. 128. Port Street. SCANDIA HOTEL f \ 5 307 Patr/ck st. Winnipeg j .'—-—-p ___ r-—.wO J Þér ættuð að halda ) I m f til hér meðan þér er- > < uð í Winnipeg. Kom- > S ið og vitið hvernig 5 V yður lízt á yður. > --,0 SÁMN ARMT VZZO —, M. A. MEYER, tigandi. | SEYMÖUB HÖUSE Harket Sauare, Winrtipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bsejarins. MAltíðir seldar á 35c hver ÍI.5O á datc fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og sérlega vönduð vinfðng oa vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. JOHN BAÍRÐ Eiga-di. 1. M. Ciegborn. M D LÆSNIH OG YFIRSETUMÁEITR. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og hefir þvl sjálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hann ’ætur frá sér. ELIZABETH ST. SdLhUR. - - viaa. P.S—Islenzli tr túlkur við hendina hvenær sem þöif gerist. Ef þér þurfið að kaupa ko eða við, bygginga-stein eða múlin stein, kalk, sand. stein lím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsoíu-íelaglíí hefir skrifstofu sína að 904 ROSS 4ven«e, horninu á Brant St. sera D. D. Wood veilir íorstcðu frá Winnipeg til Port Arthur og til baka aftur með (2an.Nop. RaiKvaj Farbréf til sölu; 7. 8. fúlí, gilda fram og aftur til 17. Júlí 1005. x4- °g 15- Júlí, gilda fram og aftur til 24. Júlí 1905. Farbréf til sölu frá stöðvum í Manriitoba, vestur frá Winnipeg, frani og aftur, fyrir helming verðs, gilda á lestum sem eru í sambandi við ,,The Steamship Express11 er gengur frá Winnipep 7., 8., 14. og 15. Júlí. Til skemtunar er hægt að hafa í Port Arthur veiðar í tvatuinu, skernti ferðir um vatnið og feg: ursta útsýni. Notið tækifærið til að geta fengiö að sjá hina fögru Isle Roy- al (konungey) fyrir lítið verð. Gufubátasambands-hraðlestin fer daglega frá Winnipeg kl. 16. Kemur til Port Arthur kl. 8.30. Biðjið um upplýsingar og trygg- ið yður far hjá Skrifstofunum í Winnipeg: Cor. Port. Ave. & Main St. Phouc 1066. Water St. Depot, Phone 2826. Tilkynning. „Bówerman’s brauð“ er alkunn- ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og fengið cK ”’*a hvort þetta er satt. SérsEldega búum við til góðar kökur og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. Bowenuan Bros. Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, - Tel 284.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.