Lögberg - 13.07.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.07.1905, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG.FIMTUDAGINN 13. JÚLÍ 1905. Arni Eggertsson. ODÐSON,HANSSON. VOPM Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Á VICTOR ST. nálægt Port- age Ave. Cottage á steingrunni, saurrenna, vatn, kamar, Zink, 5 herbergi og vit5arskúr. 3 svefnher- bcrgi. VeröiSer gott aöeins $1700. Út í hönd $200. Afg. rneö góöum skilmálum.Eign þessi stígur bráö- lega í veröi. Á SINCE ST. nálægt Portage Ave. Cottage Jmeö vatnsleiöslu. Lóöin 33x100 ft. Verö $1600. Út í hönd $200. Afg. meö góöum kjörum, Á BURROWS AVE., rétt viö Main St. hús á steingrunni, meö öllum umbótum nema baöi. Verö $2,200. Út í hönd $600. Húsið No. 444 Burrows Ave. á $1600. No. 448 á sama stræti á $ 1500. Cottage, 414 Burrows Ave. Vatn og saurrenna. Verö $1870. Út í hönd $600. Árni Eggertsson. selja ytSur bújarðir og baejarlóðir. Þeir selja yðiir einnig lóðir með húsum á. En ! ef þér viljið aðeins kaupa lóðina, þá seija ! þeir yður efniðtil að byggja húsið úr, Og það sem hczt er af cllu þessu er að þeir selja (V,vrt og meí^góðum borgunarskiimál- um. — Svo útvega þeir yðr.r reninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar í eidsá- I byrgð.— Þeir hafa núna sem steatdur, ióðirir á j McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St.— I En það stendur ekki lengi, því þær eru ! keyptar á hverjum degi. — Einnig lcðir á Agnes St. 40SI0S með lágu verði. ■ Lóðirnar í Nobie Fark eru nú fiestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað tii.—Nú er búið að setja þar upp timbur verzlun með fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóðir eiga víst að geta seit þaer aftur áður en iangur tími líður cg fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn — Komið sem fyrst og fáið upplýsingjr hjá Ur bænum og grendinni. Valmundur Benónýsson á áríð- andi íslandsbréf á skrifstofu Log- bergs. J. J. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóöir og annast þar aö Jútandi störf. ‘ Útvegar peningalán o. fi. Tel. 2685. GO0MAN & HARK. T. Eatons búðirnar nýju á Port' age ave. verða opnar á laugardag- inn frá kl. 2 tjl kl. 8 síðdegis; en ekkert verð-ur þar selt fyr en á mánudag klukkan 8 árdegis. Veðráttan hefir undanfarnar tvær vikur verið hin ákjósanleg- asta; mátulegir hitar fyrir akrana og stöðugis þurkar Jiangað til að- faranótt miðvikudagsins að ó- sköpin öll dundu úr loftinu. Séra Rúnólfur Marteinsson hef- ir að sögn ákveðið að taka köllun, Fyrsta lút. safnaðar þannig, að gerast aðstoðarprestur séra Jóns Bjarnasonar að hálfu, en þjóna suðurhluta Nýja íslands að hálfu. Oddson,Hansson& Vopni. Room 55 Tribune Building’ Toleplií-no 2312. PHON^ 2733. Nanton Blk. Knciu 5 The Alex. Black Lumber Co.. Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. . Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar ’ fljótt. Tcl. 59ð. Higgins’& Gladstone st. Winni peg. DeLavaí H e i m s 1 n s skilvindur b e z t u . Jd, en til eru aðrar og þær erueðlilegalakarieins og allar : jórna skiláindur sem ekki fela í sér De Laval einkaleyfin, sér í Jagi ,,Alpha I fise-* og Split Wing.‘ Vegna þess að aðrar vélar hafa ekki þessar umbætur , sem verndaðar eru með einkaleyfi ber svo 5 á þeim og því endast þær illa og reýnast miður vel, þvert á móti því sem á sér stað með De ■’al skilvindurnar. Ynróoo.ooo daglega notaðar fleiri en allar hinar til samans. Sendið póstspjald eftir verðskrá o. fl. THE DE LAVAL SEPARATÖR Co., 248 McDermot Ave., W.peg Montreal. Toronto. New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. lítið Lav KaupiÖ LÖGBERG og fáið góða sögu í kaupbæti. tJÍu tfilymeiith MY CLOTHIERS. HATTERS <s FURNISHERS 566 Main St. Winnipeg. Main st. Ef þér viijið græða peninga fljótt, þá komið og finnið okkur viðvíkjandi neðan- greindum fasteignum. A Mountain Ave................$1.25. “ Chamberlain Piace...........S90. “ Selkirk Ave................ $215. ‘ ‘ Beverly .. .... Í350, mjög ódýrt, “ Simcoe St. vestan vert ... $14 fetið. Það ei vissara að bregða fljótt við ef þér viljið ná í þetta. Ef þér eígið hús eða cottage á Beveriy getum við haft skifti á þvi fyrir 50 feta láð á M aryland. Langar þig til aö græða peninga? Sé svo, þá borgar það sig aö kynna sér verölagiö hjá okkur áöur en annars staöar er keypt. Skyrtur, 75C.—$1 viröi era nú seldar hér á.......50c. /atnaður, $12.50—$17.50 viröi seldar á..........$10. Nærfatnaöur, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaöar heyrir, nú selt hér með mjög vægu verði. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICf: WINNIPEG, MAN. Ýmsir húsaeigendur í bænum haía tekið sig saman tim að neita að gera''umbætur þær við gömul hús sem bæjarstjórnin hefir skip- aA Álíta þeir skipunina ósann- gjarna og ólöglega, og það þvkj- ast þeir ætla að sýna ef til kemur. Bezta skemtunin, sem Winni- peg, Selkirk og Gimli íslendingar geta búist við á árinu, veröur skemtiferð bandalaganna til Win- nipeg Beach 9. Ágúst næstkom- andi.t Til skemtiferðar þeirrar slá sér saman bandalag Fyrsta lút. safnaðar, unglingafélag Tjaldbúð- arsafnaðar, bandalag Selkirk-safn. og, að líkindum, bandalag Gimli- safnaðar. Bandalögin leigja járn- brautarlest og lofa því, að ferðin skuJi werða skemtileg. Farið kostar $1.00 fyrir fullorðna og 50C. fyrir börn og unglinga innan 14 ára; ®g lestín fer frá C. P. R. stöfðinni kl. 8.3© árdegis. Engir aðrir en íslendingar verða í för- inni. Alíslenck sketntiför. Alís- lenekar skcmtanir. „TÍU'k?D“, saga eftir Gunnst. Eyjólfeson er nú nýkomin út; faes/ hjá bóksölunum éða með því að snúa sér beint til útg., Gísla Jóns- s*nar, 656 Young st., Winnipeg. Kostar að eins 15 cen|s. The OlafesonReal EslateCo, Room zi Christie Block. — Lönd og bæjarlóöir til sölu. — 536^ Main st. - Phone 39851 Tumerton&Co. KJÖRKAUP. Júlí er kjörkaupamánuðurinn. Hvergi getið Jiér fengið hag- kvæmari viðskifti heldur en hér. Fyrir mörgum mánuðum síðan byrjuðum viö aö undirbúa þessa sölu til hagnaðar fypir viðskifta- menn vora og oss. í staðinn fyrir vöruleifasölu í Ágústmánuði, selj- um við vömrnar nú með Ágúst- mánaðar verSi. Karlm. NŒRSKYRTUR:— með) ágætku verði að eins $1.00.— Allair skyrturnar okkar sem kost- uðu/ $1.25 og $1.50, eru sel'dar nú 1 leð sama verði. í>ær eru hvitar. moð svörtum eða bleikum röndum jg tíglum, vel saumaðar, láta ekki litinn.— $1.00 hver, stærðir 14I/2' —17. Skoðið skvrturnar í horn- glugganum hjá okkur. BLACK CAT BÓMULLAR- SOKKAR:— til sölu á laugardaginn með niður- settu verði. Gæði þessara sokka eru alþekt hér, og þegar þeir eru boðnir fyrir ekki meira verð en nú ættu þeir að seljast fljótt. Kvenna, stúlkna og drengja sokkar:— v 50C. Black Cat sokkar á 40C. 400. Black Cat sokkar á 32C. 35C. P.lack Cat sokkar á 25C. 25C. Black Cat sokkar á 25C. Hér i eru innifaldir leðursokkar handa ftrengjum. R. L, Richardson, R. H. Agur, Chas. M. Simpson, President. Vice Pres. Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Við leggjum til HLJSBUNAD FYRIR HEÍMILIN Viö höfum lagt til húsbúnað fyr- ir hundruö smekklegra heimila, svo aö öllum hefir vel líkað. Yiö verzlum aöeins meö vöru, sem viö vitum aö fóljciö veröur ánægt meö og verðiö er sann- gjarnt, því tiJkostnaöur okkar er lítill.—Viö höfum miklar byrgöir af vandaöasta húsbún- aöi fyrir setustofu, boröstofu, svefnherbergi, forstofu eöa skrif- stofu. Komiö og semjiö viö okkur. Lán eöa borgun út í hönd. Lewis Bros. 180 Princess Str. Umboð í íslendinga-bygðunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Sórstöli saía á J>sinnuin suinarfatnaðar (‘fnuin. Skrautleg kjóJa musselín og Chambrys, með mjög niöursettu veröi. Fimmtíu strangar af efni í léttan sumar fatnaö, af nýjustu af nýjustn og fallegustu tegund. Einnig Cambray og lín blouses og efni f pils af ýmsum tegund- um, Vanaverö frá 250. til 350. Þér getið valiö úr því meðan þaö endist, fyrir yardiö........J ^C. Ttie Emplre Sasti & DoorCo. Ltd. Húsaviöur, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, innviöir í hús. Fljót afgreiösla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. East. Phone 2511. Sveinbjörnsson & Einarsson ,,Contractors“ búa nú 617 og 619 Agnes St. Talið viö þá um byggingar þær og húsa aögjörö- ir, sem þér óskiö eftir aö vel sé gengiö frá. GROCERY^ vörur:— Royal Lye ioc. kannan. Pork and Beans ioc. kannan. Fumerton etc. Fylgið tízkunni og verzlið hér. J. F. FUMERTON & GÍI. Olenboro, Man. SKÓR og STÍGYÉL með heildsöluverði, er tilboö sem kemur sér vel bæöi fyrir budduna og fæturnar. Nyjustu og beztu birgðirnar af skófatnaöi í Winnipeg veröa seldar MEö NAFN- VERÐI AÐEINS* BrúkuÖ föt. Ágæt brúkuö föt af beztu teg-' und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, ^488 Notre Dame ave., Winnipeg. ! Kaffi og ísrjómi 1 af beztu tegund gela nú land- ar' mínir fengið hjá mér á hvaöa tíma dagsins sem er veitinga salirnir opnir til kl. loýý á hverju kveldi ýmsar aörar hressandi veitingar ætíö á reiðum höndum. Muniö eftir staönum. Norövestur- horniö á Young og Sargent- strætum. ’PHONE 3435. G. P. THORDARSON. CARSLEY & Go. 344. WIAIN STR, Þér spyrjið: ,hversvegna?‘ skóbúðin. B. K. á horninu á Isabel og Elgin. Yrið höfum hús og lóðir í öllum pörtum bæjarins, sérstaklega á Toronto, Beverley og Simcoe strætum með mjög lágu verði og þægilegum borgunarskilmálum. Fáein lot á Sherbrooke, Maryland og Toronto st. fyrir $13 til $19.50 fetið, ef selt þessa viku. MARKÚSSON & BENEDIKTSSON. 219 Mclntyre Blk. Tel. 2986. Af því aö viö vilj-um ekki borga hina afar háu húsaleigu sem heimtaö er af okkur, Við höfumtil í DAG stæröina.sem þér þurfiö, en máske ekki á MORGUN. Galloway & Co, Commonwealth Block. 524 Maln St, Flaherty * Batley Uppboðshaldarar Og | VlRÐINGAMENN 228 Alexander Ave. UppboC á hverjum laugardegi U, 2 | og 7.30 síOdegis. IV. B. Thomason, eftirmaöur John Swauson verzlar meti Yið og Kol flytur húsgögn til og írá um baeinn. SagaCur og höggvinn viOur á reiðum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. — Höfum stærsta flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. UNITED ELECTRIC C0N.PÍNY, 34-9 McDermot ave. TELEPHONE 3346- i Bygging^menn! Komiö og fáiö , hjá okkur áætlanir um aJt sem aö raflýsingu lýtur. Þaö er ekki víst aö viö séum ódýrastir allra, en engir aörir leysa verkiö betur af hendi. Dongola Kit Kvenskórnir okkar á $2 00 lítajvel út og endast vel. Við höfum einnlig til mjóg góða karlm.jióá $2.00, sem bæði eru fallegir og errmngargóbir. Blucher- skórnir okkar, á $2.75 eru betri en kokkurs staðar annars staðar. Drengja skórnir okkar á $2.00 endaat svo vel, að það er næstnm því eins mifmll gróðavegur aB verja tveimur dollurum til aS kaupa þá eins og að leggja *þá penínga á banka. Mikið af öSrum skótegundum, KomiS hingað, K. B. skóbúðin. Nær sem þér þurfiö aö kaupa eitthvaö af leirvörv, postulfni, glervöru, lömpum, silf- urvöru, ■ boröhnífum, göfflum, skeiðum, dnnn- er- te- eöa þvotta-setts þá muniö að beztu teg- undirnar fást hjá Porter & Co. 368-370 Main St. Chiua-Hall 572 Main St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.