Lögberg - 20.07.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.07.1905, Blaðsíða 1
Screen hurðir og gluggar, ViB höíum hvorutveggja. F.í þér þurfið a5 kaupa er bezt a8 gera þaS sem fyrstj Við höfum hurðir á $i og þar yfir. Glugga frá 25C og yfir. Anderson & Thomas, 6S8 Main Str, H?'^ware. Telephone S39. Nú er byrjað; aO flytja is út um baeinn. HafiB þér ísskáp til aC láta hann í ? ViS höfum þá til fyrir $7.50. Kaup- iö yCur einn svo þér getiC geymt matinn. Seldir með afborgunum. Anderson & Thomass Hardware & Sporting Goods. E38Main Str. Hardware. Teleptjone 338. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 2o. Júlí 1905. NR. 29. Fréttir. Can. Pac. járnbrautarfélagið ætlar sér aö láta endurbæta braut sina á mjög löngu svæði, sérstaklega vestur frá Winnipeg, n ú í ár. Að ári býst svo félagið viS,þegar endurbæturnar eru full- gerðar, aö fara megi á töluvert styttri tíma en nú á milli Van- couver og Montreal, eða sem svari aö minsta kosti tuttugu klukku- stunda timasparnaði. Yfir Rosebud héraöiö í Suður- ita gekk stórfeldur fellibylur á fimtudaginn var. VarS illviSriS num þar viða aS líftjóni og • !ir á húsum manna og <">ðr- um eignum urðu allmrklar. ætur vei af að koma tii gamia íslendingadagurinn í Churchbridge andsins og þykir framfanmar o o o lætu l þar ekki meiri cn litlár og talsvert hafði búist við. svo hann hafði búist við. Hinn 24. Júní síSasl. var haldinn hér ís! Engan vafa dregur hann á þaö, aö dagur. ViSstaddir gull sé í EskihlýSarnn rinni, cn og kvæSi voru flutt fyrir minni ís r-ís- segist liins vegar ckki vera. mál- kndinga, og islenzkrar tungu. Hin \ rts" inu svo kunnugur, aS hann geti f>'rir yngri Póstmeistari nokkur í London, Ont.,hcfir verið dæmdur í tvö þús- und dollara sekt fyrir aS greiða aíkvæSi í sír'astliðnum kosnii: í Ontario. > hundruiðum skiftir af bænd- um nieðíram MississJppi-fijótinu hafa nú niist hús sin og heimili og eignir í vatnsflóði, sem kom- hefir af óvanalega miklum fljótinu um undanfarinn tíma. Sagt er að um hálft anriaS hundraö manna hafi farist i flóS- ínu. Er það einkum norSan til i Minnesota, sem fljótiS hefir valdið niestum skemdum. 'neinu bætt viS þaS er blöSin hafa um máliS sagt. Mr. John Frank hefir sett upp rakarabúS að 155 Nena st., á milli William n ave. Þar iiH'nn verið vissir um að fá har sitt og skegg skorið eftir nýjustu tízku. MaSur nokkur í New York fleygði konu sinni út um glugga, niSur af fimta lofti, á laugardag- inn var, og beiS konan bana af. MaSurinn var samstundis tekinn fastur og bíður nú dóms síns. í Minncdosa, Man., varS tölu- veitSur eldsvoSi um síðastliöna helgi. Fyrir nokkurn síSan var maður nokkur tckinn fastur í Xew York fyrir að hafa ráðið konunni sinni bana meS exi. MaSurinn hefir nú mdur til hengingar á 1 hann er ekki ánægöur þau málalok og krefst þcss nú fastlega að vcrö:a höggvinn somu öxinni ög hann réfji konmmi bana mcð, og það sem fyrst. Þykir ekki ólíklegt að þeim lilmælum hans verði fullnægja veitt. gursta. Dagur sá sem að ofan er greint var valin þess, að mönnum kom saman um, , aS á þ t'yrir 905 árum hefSi islenzka feröisþek 1 g löghl rinnar en svo aS ru að eySileggja hana. Mönnum virtist þvi að þetfa atribi væri þaS, sem ísl. þjjóSin if frekar öllu oðru. AS velja annan hvorn Þessa dagana stendur yfir upp* f"'öj haía valdiS meSal Vestur-ísl. í HSinni tiö (17. boS hjá G. Thornas gullsmiö 596 Juni e^a -'• Agúst;, þótti sumum ekki gerlegt, þar Main 'st. Hann hefir selt búSina ' scin s" skifting grundvallast meir á pólitiskri flokka- og vcrður að tlvtja þaðan á vissum J >kiíting en a sanngjarnri viSleitni ein- A sunnudaginn var lagði Robt. E. Peary á stað frá New York í norðurskautslcit á skipinu Roose- velt. Peary sjálfur fór þó ekki iieiiia að eins stuttan spöl með skipinu og sneri þar aftur. Ætlar hann sér aö fara mcð járnbraut til borgarinnar Sydncy á Cape Breton í Nova Scotia ¦ ©g mæta skipinu þar. Allan hugsanlcgan íltbúnaö hcfir Peary meö sér til ferðarinnar og cru því bæ'ði hann og aSrir vongóðir um að nú muni loksins takast aS finna norður- skautið, scm búiS cr aS verja svo inörgum mannslífum og miklu fé til þess að leita eftir. 1 í bæ einum á ítaliu hrundi niS- ub hospítalsbygging í vikunni sem Ieið f>g fórust þar sextán konur og fimtíu boifi á ýmsum aldri. Mesti fjöldi kvenna og barna, sem í byggingunni voru, urð* þar aS auki fyrir meiri og minni á- verkum. I kolanámiu sunnan til í Walcs á Englandi varð voðaleg gaslofts- sprenging snemma i vikunni sem l»ið og fórust þar eitt bundrað t«ttugu og sex námamenn. — Á Prússlandi varð námaslys um sému mundir og cr mælt að þar muni liafa farist um fjörutíu mamis. Á vcsturhluta Grand Trunk Pacific járnbrautarinnar veröur nú byrjaS innan skamms. 1 þess- ummámiiSi vcrður tekið tilbotSum iini alla vinnu við brautarlagning- una. Lega brautarinnar frá Win- nipeg og vestur að brautargrcin Can. Pac. félagsins til Regina og Prince Albert er nú ákveðin og mæld.og einnig niikill hlu'ti braut- arstæSisins þaðan og til Edmon- ton. Jafnframt lætur Grand Trunk félagiS einnig byrja á lagningu brautarinnar frá Kaka- beka til Superior vatusins. Stríðið, Fulltrúar Rússa og Japans- manna eru nú lagðir að heiman til þess aS mwta í Washington <|g reyna að komast að friSarsamA- ingum. Formaöur rússncsku fulltrúanna er M. Witte, aS mörgu lcyti frjálslyndasti stjórn- malamaSur Rúsa, sem frá upp- hafi var stríSinu mótíallinn og stöðugt hefir verið sáttum hlynt- ur. Þyttit mörgum það því. spá gÓSu, að keisauiinn hefir valið hann scm aSalmanninn, og mæl- ist sérlega vel fyrir innan lands og utan. Engu að siður eru margir vondaufir. Menn fara nærri um þaS, að Japansmenn verða harSir í kröfum, en Rúss- ar ófúsir á að sæta afarkostum. Ilefir M. Witte lýst yfir, að fjarri sé því, að friður verði keyptur hvað sevn han« kosti; Rússar séu að vísu þrcytti-r orðnir, en alls ckki uppgefnir, og heldur en ganga að afarkostum verði stríö- inu haldiS áfram svo. árum skifti. 1 því efni hljóti vilji herra síns keisaoa aljjetácga að koma til greina en ekUi sinn eigin viljl.— Öllum ber saman um það, að Hússland hafi verið heppiS í val- iiui, því í fyrsta lagi mun M. Witlc ganga cins langt og hann þorir heWur en friður ckki komist ;'u i öðru lagi er* Japansmenn IrKlegir til að slaka meira til við hann heldur en nokkurn annan rússneskan stjórnmálamann, og í þriðja lagi mundi rússneska þjóðin taka því betur þó samn- ingar ekki takist vegna þe- maður sem hún treystir bezt varb frá að ganga.—Tilraun hafa Rússar gert aS fá hin stóryeldin til þess að taka í strenginn cig banna Japansmönnum að gera ó- sanngjarnar kröfur. Kóreumenn hafa scsit prcst nokkurn á fund Rposevelts for- seta til þess að hiðj^i hann að mæla með því við Japansmenn að þcir velti þeim algeriSa sjálf- stjórn ef þeir eftir tuttugu ár verði búnir að sýna, að þeir séu því vaxnir að stjóína scr sjálfir. degi. Þess vegna selur hann allar vörur sínar við opinbert uppbotj og byrjar uppboSiS kl. 2.30 sið- j degis og kl. 7 á kvöldin. Þar vcrð- ur selt alls konar gullstáss. silfur- varningur, klukkur, glastau, úr o., s. frv.. Allar vörurnar eru g< og nýjar, en þegar þær cru scldar ( við opinbert uppboð þá má geta nærri, að þær fara fyrir langt um minna vcrð en þær kosta og unt væri að fá þær íyrir á nokkurn , annari bátt. Sækið uppboð þ u Eslendinga, er vert væri á lofti að sanikomn. hvers þess i sö KvæSin, sem flutt voru á þesi sendi eg hér meS Lögbergi til prentunar. KvceSiS fyrir minni Vestur-íslendinga, er gam alt, en breytt og aukiS að nokkuru. Churchbrii'k ., t_>. Júlí 1905. '//. Uó. KVÆÐIN. ÍSLANDSMINNI. og náið i fallega og eigulegja skrautmuni, handa yður um ySar, minna. fvrir hálfvirði Konur Fyrsta hitcrska safnað'ar hafa á hendi greiðasölu í sýnirg- argarðinum eins undanfarin sum- ur og vona að islenzkir sýningar- gestir heimsæki þær þegar þeir þurfa aS fá aS borða. Þær hafa nú bctra húsnæði cii áður,—reglu- legt dining haft, vitS hliðina á St. Mary'sChurch dining hall og b< á móti staðnum þar sem þær höfðu tjald sitt í fyrra. Þar er ^ kmgtum svalara aS sitja ef heitt j er, hlyrra ef kalt er, næöissamara J ef hvast cr og þokkalegra cf rcgn | cr heldur en í tjaldi. Venjulega ( eru máltiðir seldar dýrara í dining halls heldur en í tjöldum, en kon-1 ur Fyrsta lút. safnaSar ætla ckki að gera Jöð í þetta sirm. Staður- j inn er auðfundinn, fast hjá gang- j ítéttinni fáa faöma vestan við , stólpagöngin (the celonnade), næstu dyr vctan við St. Mary's dining hall. Ur bænum. Hjalti SigurCsson Anderson frá Brandoti, sem til Islands fór fyrir nokkurum mánuðum síSan, kom hingaS til bæjarins úr íslandsferð sinni á mánudagskveldið. Hann Fyrir skömmu voru hcr á ferS- in«i dr. (). G. Libky og Baröi G. Skúlason lögmaður frá Grand ( •Forks, N. D. Þeir eru báSir meS-( limir sagufræSingafélags North ^ Dakota ríkisins fHistorical Socia- ¦ ty of Nq**h Dakotaj og hinn fyr- j nefndi ^tari þcss. Erindi þeirra | hingaS norður var aðallega það að safna fágætum íslenKku*n mun-, um fyrir félagiö, og varð þeim vist eitthvað ágcngt. I-Y-lagrið tekur þvi meö innilegu þakklæti cf þcir, sem fágæta íslenzka muni eiga, vilja lofa því aS sitja fyrir Jieim gefiiv; cða mcð hæfilegu \<.'rði. l'eir seui félaginu vilja sýna slíkan greiða eru beSnir aS | snúa sér bréflega til \\. G, Skúla- sonar, Esq., Attorney-at-Law, Clifford Bldg., Grand FÓrks, N. D. Islendingar í Canada, som í þessu efni geta eitthvaS fyrir fé- latrið gcrt. mega snúa ser til Árna Friðrikssona-r kaupirfenns, 611 Ross avc, Winnipeg, Man. ---------o--------- Ef einhver veit hvaSa pósthús Hannes Jónasson hefir, sem var í Seattle, Wash., i fyrra. þá 'er sá vinsamlega beSinn að lofa mér að vita það mcð línu sem allra fyrst. 49 Olivia st., Winnipeg,, Man., Can. Einar Jónajson. Aldna, ljúfa landið mitt, lækir, fossar, hlíðin kæra! Sólarbros um sumar mitt signir, vermir enni þitt: nótt og dag ci neinu' er fritt nema þoli geislann skæra. Aldna, Ijúfa íandið mitt,_ lækir. fóssar, h!i<^in kæra! Sumarfagra fóstra min falin cngu næturtjaldi! Sólar gullin glóS ei dvín, geislum baðar triifin þín, háa tindsins hvita lin hylur rofíagullnum faldi. Sumarfagra fóstra min falin engu nætifrtjaldi! Dalakvrð! Er <ijúp og vxr draumamóiöa fjöllin hylur. ' og um blómabikar sk.-cr blikar döggin silfnrtær ; alt er þögult, enginn blær angurblíðu ljóðin þ'ylur. Dalakyrð! Er djúp og vær draumamóða fjwllin hyhir. Báran k\-c^kir ljúfiingsljóð, létt og kátt vi<T fjörusteina. Loftíð þrungiS ástarób, yngir, lirassir líf og blóð, hvetur, særir so'larglótS sofinn mann að byrja, rejma. Báran kvoður ljúftíngsljöð létt og k'át-t vii fjömsfceina. Afram, áfrsm, unga þjíóð ! Upp til starfa! Rís metö sólu! . 1 linrt með deyffe og dauöabj< dá'^rík vertu, snjöll og fróö! Knn þá lifir lífsins glóö, Ijós. sem dimmir timar ft'tlu. Áfram, áfram, unga þjó Upp til starfa! Ris mcð sólu! Aldna, ljúfa landið rrritt, lýtjfrægt mcðan hcimur stendur! Engum verði vært né fritt vilji' 'ann smána nafnið t^itt. Leggi hvcr fram liðio sitt, lyfti. styðji andi' og hendur! Aldna. ljúfa landið mitt, lvðfrægt meSan heimur stendur! //. 5. B. MIXNI VESTUR-ISLENDINGA. Hvað þráðum vcr, er létum vér frá landi? —Þá lág <iss sýndust hæstu fslands fjöll,— En brimið gnauð meS afli ndi Yið ættíands strönd, og særinn rauk scm mjöll. Vér stundum þungt, þvi ástrik endurminning Er aldrei svæfS til fulls við nýja kynning. Hvað þra«\im vér? Vér girntumst frið og frelsi, —Sem frjálsir menn að ryðj. álfum braut,- Að kisa css sem fyrst við flest þau helsi Er feður vora þjáöu' unz orkan þraut. Þeir báöu' um vor á köldum þrauta þorra. Vér þráöum ráSning bernskudrauma vorra. Hvað störfum vér? Sjá börn á grænum bala, ierum saman vort og þeirra starf: Þau hlaupa greitt og hreystih L'm hvaS það er scm braðum gcra þarf. (>g þó vér brosum bernsku' er lítum slíka brennum sorp, en margan demant líka. r þrautin þyngsta unnin? nd Ijón oss vcrja brautir enn. En vorsój hver úr sævi svölum runnin ihin sigri krvnir þá nn, r: að vi li hlíia, ,onum breyta' í framkvæmd happadrjúga. Sjá íramtíðin er vits og vinnu sn mum þ[\'í á mcðan dagur er! Því kapþhlaup vort við aðra landsins lýði Er leikur einn, ef bræður reynumst vér. En heilladís vor harmar þá og grætur Er h<:')ít vér leggjum hver á ahnars fætur. En maöur hver er vinnur vcl og lengi Af verkum sínum mestan ávöxt ber. ÞaS gildir enn um vaska' og væna drengi Að vcrkið hálfnað sc \á byrjaS er. ÞaS gildir enn. En heyr mer íslenzkt eyra: Er okkar verk þá hálfnað, eða meira? H. Lcó. MINNl ÍSLENZKRAR TUNGU. Vor göfga ttmga, bergmál eins og alls Hins æðsía' og bczta' í vorrar þjóSar sál! lularfulli hreimur fjöru' og fjalls, Þú feora vorra bezta svcrð og stál. ættarband, er tengír sál við ()g sögu vorrar lýsir heilög vé, Þú - . gnýr og barnsins bliða mál, Vor bezta arfleif'<Y dýrsta bræðrafé. Á rneðan lýsir ljós þér líf vort helgað sél Þá dynurþungt er lystur sollinn sær itt fjöil, og stormur lcikur scr. Þá stynja björg, en Rán liin ramma hlær Viö raust, og hvítu löðri hylur .sker. Frá björgum slikum ætt þin runnin er Er Ægi. sjalfum standa fast á mót. Þinn snjalli hreimur afl í brjójt vor ber Er bifast ekki lætur minsta hót Þó lööur leiki' tnw kinn við lífsins öldurót. Þar nærðist þú er gnast í bitrum brand Viö brynju stáls, en nár að grundu hné. Þar varðist i ndum bazt vort land. Þa banðst þu oss í liísins stormum hlé Er lcigðir þrælar ræntu' oss frelsi' og fé ()g fólknárungar hneptir voru i bönd. Þú benilir enn á öll vor fornu vé Svo afrck <!agleg vinni s»ælenzk hönd. Og cnn vér reisnm bygð á sfcidan^ FurCustiönd. Og Lögberg nam þinn fræga friðaréö, Er fcWi íáor^wr sér af höfði brá Og heiðnin leit sitt cigið banablóS \ ið brotna hörga g«ðum föllnum hjá. rfcvaö tryggir frið er hjértua harðast slá? I'inn h|jómur sn|all sem stálsins sigurlji Þín töfrarödd, svo k'rein sem báran blá Hún bjargaöi þá landi voru' og þjóC, Svo haturs eyddist ís vi<T attrækninnar gl<^i. Þá gréztu beiskt er Snorri féll að fokl Og frclsi íslands hnept i dróma Þá gladdist þú cr vora móðurmonl Klinn mildi drottínn leysti nauðr.m fi ()g Hallgríms lj<ið oss lýstu veginn á Svo ljúf og hrein sem barnsins djúpa sál. kkurfeldi fold að nýju brá, Og frelsisneistinn umhverfSist í Er Jónas orti óS um ættland vort Sem jökum þrungin elfur áfram brýzt A8 ægi fram. syo HSur æfin vor. J'á væri' 'ún síSur kulda nepju 1 Ef næSum vér að ganga' í feöra spor. Þá myndi' oss hlotnast, eftir vetur, vor. vonir bjartar lýsa vorri sál. (>jj; aíiið helzta' er veitir þrck og þor Ert þú, vort forna, goöumborna mál. Þu kveikir < atorkunnar bál. nings Iund, l>ú bergmál lifs og dauða' um þ.tsun<l ár! Hvet anda vorn, þó stutt sé æfistund, í stríSi lífsins gegn um bros og tár. Þú bræSra vorra, frænda' og féi Er fornöld bjarta tengir nútíð viS. Sé hetja hver er hné að grundn ( ) Kvöt a,r* brærjra ' Því aS eins stríðsins braut. ei i' a% friS. H. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.