Lögberg - 20.07.1905, Síða 1

Lögberg - 20.07.1905, Síða 1
Screen hurðir °g gluggar, ViB höfum hvorutveggja. Ef þér þurfiB aB kaupa er bezt aB gera þaS sem f yrst* ViS höfum hurBir á $i og þar yfir. Glugga frá 25C og yfir. Anderson & Thomas, 6S8 Matn Sfr, HarHware. Telephone 339. Nú er byrjað^ aB flytja is út um baeinn. HafiB þér ísskáp til aB látahann í? ViS höfum þá til fyrir $7.50. Kaup- iB yBur einn svo þér getiB geymt matinn. Seldir meB afborgunum. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. S38 Main Str. Hardware. Teiepfyone 339. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 2o. Júlí 1905. NR. 29. Fréttir. Can. Pac. járnbrautarfélagiö ætlar sér aíS láta endurbæta a<’'al- braut sina á mjög löngu svæöi, sérstaklega vestur frá Winnipeg, nú í ár. AS ári býst svo félagið viðjþegar endurbæturnar eru full- gerðar, aö fara megi á töluvert styttri tima en nú á milli Van- couver og Montreal, eða sem svari aS minsta kosti tuttugu klukku- stunda tímasparnabi. Yfir Rosebud héraðiS í SuSur- Ðakota gekk stórfeldur fellibylur á fimtudaginn var. \'arS illviSriS mönnum þar víSa aS líftjóni og skemdir á húsum manna og öSr- um eignum urSu allmiklar. Póstmeistari nokkur í London, Ont.,hefir verið dæmdur í tvö þús- und dollara sekt fyrir aö greiða atkvæSi í síðastliðnum kosningum í Ontario. Svo hundruðum skittir af bænd- um meöfram Mississjppi-fijótinu hafa nú mist hús sin og heimili og allar eignir i vatnsflóöi, sem kom- ið hefir af- óvanalega miklum vcxti í fljótinu um undanfarinn tíma. Sagt er aö unt hálft annað hundraö manna hari farist í flóð- ínu. Er þaö einkum noröan til i Minnesota, ‘sem fljótiö hefir valdiS mestum skemdum. lætur vei af aö koma tii gamia íslendingadagurinn í Churchbridge landsms og þvkir tramfarirnar ° ° ° þar ekki svo litlár og talsvert mciri en hann haföi búist viS. liinn 24. Júní síðasl. var haldinn hér íslendinga- Engan vafa dregur hann á þaö, að dagur. \ iðstaddir voru fiestir bygðarmenn. Ræður gull sé í Eskihlýðarmýrinni, en °S kvæöi voru fiutt fyrir minni íslar^Js, Vesur-ís- segist hins vegar ekki vera. mál- k ndinga, og íslenzkrar tungu. Hin vanalegu „sports" inu svo kunnugur, aS hann geti neinu hætt við þaö er blöðin hafa um málið sagt. Mr. John Frank hefir sett upp rakarabúS að 155 Nena st., á mjlli William og Elgin ave. Þar geta menn veriS vissir um aS fá hár sitt og skegg skoriS eftir nýjustu tízku. Þessa dagana stendur yfir upp- fyrir yngri og eldri voru um hönd höib, og tókust allvel. \ eöriS var hið fegursta. Dagur sá sem aS ofan er greint var valinn vegna þess, að mönnum kom saman um, , aö á þeim degi fyrir 905 á'runi heföi íslenzka þjóöin sýnt mest siö- feröisþek og löghlýðni, er þeir möttu meir einingu þjóöarinnar en svo að þeir levfðu nokkuru ööru aö eyöileggja hana. Mönnum virtist því að þetfa atriöi væri það, sem ísl. þflóSin gæti hrósaS sér af frekar öllu ööru. AS velja annan hvorn daginn, sem mestum ó- friöi hafa valdiS meöal Vestur-Isl. í liðinni tíö (17. MaSur nokkur í New York fleygöi konu sinni út um glugga, niður af fimta lofti, á laugardag- inn var, og beið konan bana af. Maöurinn var samstundis tekinn fastur og bíður nú dóms síns. í Minnedosa, Man., varð tölu- veiöur eldsvoöi um síöastliðna helgi. Fyrir nokkurn siðan var maður nokkur tekinn fastur í New \ ork fvrir aö liafa ráðið konunni sinni bana meö exi. Maöurinn hefir nú verið dæmdur til hengingar á gálga, en hann er ekki ánægöur meö þau málalok og krefst þess nú fastlega aö verð:a höggvmn mcð sönm öxinni og liann réöi konunni bana meö, og það sem fyrst. Þykir ekki ólíklegt aö þeim tilmælum hans veröi fullnægja veitt. boö hjá G. Thomas gullsmið 596 Jl’ni e5a 2. AgústJ, þótti sumum ekki gerlegt, þar Main st. Hann hefir selt búði'na' scnl sn skifting grundvallast meir á pólitískri flokka- og veröur aö flytja þaöan á vissum ] skifting en á sanngjarnri viöleitni að minnast ein- degi. Þess vegna selur hann allar | llvers Þess > sögn íslendinga, er vert væri á lofti aS vörur sinar við opinbert uppboS kakla.^ og byrjar uppboðiö kl. 2.30 síö- j Kvæðin, sem fiutt voru á þessari samkomn, dcgis og kl. 7 á kvöldin. Þar verö- . selKÍi CS her meö Lögbergi til prentunar. ur selt alls konar gullstáss, silfur-[ Kvœðið fyrir minni Vestur-íslendinga, er gam- varningur, klukkur, glastau, úr o.,alt. en brcytt og aukið að nokkuru. Stríðið, Á sunnudaginn var lagði Robt. E. Peary á staö frá New York í noröurskautsleit á skipinu Roose- velt. Peary sjálfur fór þó ekki nema aö eins stuttan spöl með skipinu og sneri þar aftur. Ætlar liann sér aS fara með járnbraut til borgarinnar Sydney á Cape Rreton í Nova Scotia og mæta skipinu þar. Allan hugsanlegan útbúnaö hefir Peary meö sér til feröarinnar og eru því bæði hann og aðrir vongóðir um að nú muni loksins takast að finna noröur- slcautið, sem búið er að verja svo ínörgum mannslífum og miklu fé til þess að leita eftir. I bæ einum á ítaliu hrundi nið- uií hospitalsbygging í vikunni sem leið ®g fórust j>ar sextán konur og fimtíu bö^i á ýmsum aldri. ]\4esti fjöldi kvenní og barna, sem í bj'ggingunni voru, urö* þar að auki fyrir rneiri og minni á- verkum. I kolanámu sunnan til í Wales á Englandi varð voðaleg gaslofts- sprenging snemma í vikunni sem Iwö og fórust þar eitt hundrað tnttugu og sex námamenn. — Á Prússlandi varð námaslys um sému mundir og er mælt aö þar muni hafa farist um fjörutíu maims. Á vesturhluta Grand Trunk P-acific járnbrautarinnar veröur nú byrjað innan skamms. í þess- um • mánMÖi veröur tekið tilboöum um alla vinnu við brautarlagning- una. Lega brautarinnar frá Win- nipeg og vestur að brautargrein Can. Pac. félagsins til Regina og Prince Albert er nú ákveSin og mæld og einnig niikill hlúti braut- arstæSisins þaöan og til Edmon- ton. Jafnframt lætur Grand Trunk félagiö einnig byrja á lagningu brautarinnar frá Kaka- bcka til Superior vatnsins. Fulltrúar Rússa og Japans- nianna eru nú lagðir aö heimaú til þess að mwta í Washington cfe reyna aö komast aö friöarsamú- ingum. Formaður rússnesku fulltrúanna er M. \\ itte, að mörgu leyti frjálslyndasti stjórn- málamaður Rúsa, sem frá upp- hafi var stríöinu mótfallinn og stöðugt hefir veriS sáttum hlynt- ur. ÞylSfr mörgum þaö því. spá góöu, að keisaiitinn hefir valiö hann semi aöalmanninn, og mæl- ist sérlega vcl fyrir innan lands og utan. Engu aö síöur eru margir vondaufir. Menn fara nærri um þaö, að Japansmenn verða haröir í kröfum, en Rúss- ar ófúsir á aö sæta afarkostum. Hefir M. Witte lýst yfir, að fjarri sé því, að friöur veröi keyptur hvaö sem han* kosti; Rússar séu að vísu þreyttir orðnir, en alls ekki uppgefnir, og heldur en gangja aö afarkostum verði stríö- inu haldiö áfrarn svo. árum skifti. í því efni hljóti vilji herra síns keisana algpenlega að koma til greina en ekki sinn eigin viljl.— öllum ber saman um þaö, að Rússland hafi verið heppið í val- inu, því í fvrsta lagi mun M. Witte ganga eins langt og hann þorir hé!4ur en friður ekki komist ;K í öðru lagi er* Japansmenn lífclegir til að slaka nteira til viö hann heldur en nokkurn annan rússneskan stjórnmálamann, og í þriðja lagi mundi rússneska þjóSin taka því betur þó sarnn- ingar ekki takist vegna þess sá maöur sem hún treystir bezt varö frá að ganga.—Tilraun haf» Rússar gert aö fá hin stóryeldin til Jtess að taka í strenginn ag banna Japansmönnum að gera ó- sanngjarnar kröfur. I Kóreumenn liafa semt prest nokkurn á fund Rposevelts for- ' seta til þess aö bisj^ hann aS mæla meS því við Japansmenn aö þeir veiti þeim algerða sjálf- stjórn ef þeir eftir tuttugu ár veröi búnir aö sýna, að þeir séu því vaxnir aö stjórna sér sjálfir. Ur bænum. Hjalti SigurSsson Anderson frá P.randon, sem til íslands fór fyrir nokkurum mánuöum síSan, kom hingaS til bæjarins úr IslandsferS ' sinni á mánudagskveldiS. Hann s. frw. Allar vöVurnar eru góöar, og nýjar, en þegar þær eru seldar , vjð opinbert uppboð þá má geta nærri, að þær fara fyrir langt um minna verS en þær kosta og unt væri að fá þær fyrir á nokkurn , annan hátt. Sækið uppboð þctjn og náiö í fá'llega og eigulega skrautmuni, handa vöur eSa vii'í- j um yðar, fyrir hálfvirði eöa minna. i I Konur Fyrsta lúterska safnaS'ar ; hafa á hendi greiðasölu í sýnirg- j argaröinum eins undanfarin sum- : ur og vona aö íslenzkir sýningar- | gestir heimsæki þær þegar þeir þurfa aö fá að boröa. Þær hafa nú betra húsnæSi cii áöur,—reglu- j legt dining haH, viS hliðina á St. Marv’sChurch dining hall og beinf | á móti staðnum þar sem þær ( höfðu tjald sitt í fyrra. Þar er langtum svalara að sit ja ef heitt j er, hlýrra ef kalt er, næðissamara j cf hvast er og þokkalegra ef regn j cr heldur en i tjaldi. Venjulega t cru máltíöir seldar dýrara í dining ( halls heldur en í tjöldum, en kon- • ur Fyrsta lút. safnaðar ætla ekki aö gera þaö í þetta sinn. Staöur- j inn er auðfundinn, fast hjá gang- j «téttinni fáa faöma vestan viö ^ stólpagöngin (the c@lonnade), næstu dvr vetan viö St. Mary's dining hall. Eyrir skömmu voru ftér á ferö-, ir.wi dr. O. G. Libfey og Barði G. | Skúlason lögmaöur frá Grand | •Eorks, N. D. Þeir eru báSir meö- ( limir sagufræðingafélags North ( Dakota ríkisins (Historical Socia- ( ty of Nomth DakotaJ og hinn fyr-, nefndi *ltari þess. Erindi þeirra | hingað noröur var aöallega þaö að safna fágætum isleiw.kum mun-, um fyrir félagiS, og varS þeim víst eitthvaö ágengt. FélagiiS tckur því raeö innilegu þakklæti ef þeir, sem fágæta íslenzka muiú eiga, vilja lofa því að sitja fyrir þeira gefirvs eöa meS hæfilegu verSi. Þeir sem félaginu vilja sýna slíkan greiöa eru beSnir aS snúa sér bréflega til B. G.. Skúla- sonar, Esq., Attorney-at-Law, Clifford Bldg., Grand Forks, N. D. íslendingar i Canada, sam i þessu efni geta eitthvaö fyrir fé- lagiö gert. mega snúa sér til Árna Friðrikssonar kaúprrfenns, 611 Ross ave., Winnipeg, Man. -------o------- Ef einhver veit hvaöa pósthús Hannes Jónasson hefir, sem var í Seattle, Wash., í fyrra, þá er sá vinsanilega beðinn aS lofa mér aö vita þaö meö línu sem allra fyrst. 49 Olivia st., Winnipeg,, # Man., Can. Einar Jóna^son. Churchbridge, Sask., 12. Júlí 1905. H. Lcó. KVÆÐIN. ISLANDSMINNI. / Aldna, Ijúfa landið mitt, lækir, fossar, hlíöin kæra! Sólarbros um sumar mitt signir, vermir enni þitt; nótt og dag ei peinu’ er fritt nema þoli geislann skæra. Aldna, ljúfa landið mitt,_ lækir, fóssar, hlíöin kæra! Sumarfagra fóstra rnín falin engu næturtjaldi! Sólar gullin glóö ei dvín, geisluin baðar tröfin þín, háa tindsins hvíta lin hylur roðagullnum faldi. Sumarfagra fóstra mín falin engu nætifrtjaldi! Dalakvrö! Er djúp og vær draumairuVte fjöllin hylur^ ' og um blómabikar skær blikar döggin silfurtær ; . alt er þögult, enginn blær artgurbliðu ljóöin þylrar. Dalakyrö! Er djúp og vær draumamóöa fjöllin hyhir. Báran kv^vur ljúflingsljóö, létt og kátt við fjöruMeina. Loffcið þrungiö ástaróð, yngir, hrassir líf og blóð, hvetur, særir séíarglóS sofinn mann að byrja, reviia. Báran kveður ljúflingsljöð létt og k'át-t vié fjöms$eina. Áfram, áfram, unga þjfíð! Upp til starfa! Ris metð sólu! . 1 Burt með deyfft og dauöablóö, dáðrík vertu, snjöll og fróö! Enn þá lifir lífsins glórð, Ijós, sem dimmir tímar fðlu. Áfram, áfram, unga þjóh! Upp til starfa! Rís með sólu! Aldna, ljúfa landiS mitt, lýöfrægt meöan heimur stendur! Engum verði vært né fritt vilji’ 'ann smána nafniö þitt. Leggi hver fram liöiS sitt, lyfti, styöji andi' og hendur! Aldna, ljúfa landið mitt. lvöfrægt meöan heimur stendur! H. S. B. MINNI YESTUR-ÍSLENDINGA. Hvað þráðum vér, er létum vér frá landi? —Þá lág oss sýndust hæstu íslands fjöll,— En brimiö gnauö meö afli óstöðvandi Við ættlands strönd, og særinn rauk sem mjöll. Vér stundum þungt, því ástrik endurminning Er aldrei svæfö til fulls viö nýja kynning. Hvað þráiðmn vér? \'ér girntumst friö og frelsi, —Sem frjálsir menn aö ryöja’ oss sjálfum braut,- AS losa oss sem fyrst við flest þau helsi Er feöur vora þjáöu’ unz orkan þraut. Þeir báðu’ um vor á köldum þrauta þorra. Vér þráöum ráöning bernskudrauma vorra. Hvað störfum vér? Sjá börn á grænum bala, Og bermn saman vort og þeirra starf: Þau hlaupa greitt og hreystilega tala Um hvaö þaö er sem bráðum gera þarf. Og þó vér brosum bernsku’ er lítum slíka Vér brennuin sorp, en margan demant lika. Hvað bíöur vor? Er þrautiu þyngsta utinin ? Nei, þúsund Ijón oss verja brautir enn. En vorsój hver úr sævi svölum runnin Hún sigri krvnir þá sem reynast menn, Og verkið er: að viti’ og afli hlúa, Og vonum breyta’ í framkvæmd happadrjúga. Sjá framtíðin er vits og vinnu smíöi, Ó, vinnum þfví á níeðan dagur er! Þvi kapphlatip vort viö aöra landsins lýöi Er leikur einn, ef bræður reynumst vér. En heilladis vor harmar þá og grætur Er hÖft vér leggjum hver á aitnars fætur. En maSur hver er vinnur vel og lengi Af verkum sínum inestan ávöxt ber. Þaö gildir enn um vaska’ og væna drengi Aö verkið hálfnað sé þ*á byrjaö er. Það gildir enn. En heyr mér íslenzkt eyra: Er okkar verk þá hálfnaö, eöa meira? H. Lcó. MINNI ÍSLENZKRAR TUNGU. Vor göfga tunga, bergmál eins og alls Hins æðsta’ og bezta' í vorrar þjóöar sál! Þ,ú duiarfulli hreimur fjöru’ og fjalls, Þú feðra vorra bezta sverS og stál. Vort ættarband, er tengir sál við sál Og sögu vorrar lýsir heilög vé, Þú sverðsin^; gnýr og barnsins blíða mál, Vor bezta arfleifð, dýrsta bræðrafé. Á meðan lýsir ljós þér líf vort helgaö sé! Þá dynur þungt er lýstur sollinn sær Á»sæbrött fjöll, og stormur leikur sér. Þá stynja björg, en Rán hin ramma hlær Viö rauát, og hvítu lööri hylur sker. Frá björgtim slíkum ætt þín runnin er Er Ægi. sjálfum standa fast á mót. Þinn snjalli hreimur afl í brjó|t vor ber Er bifast ekki lætur minsta hót Þó löcur leiki' tira kinn við lífsins öldurót. Þar nærðist þú er gnast í bitrum brand Við brynju stáls, en nár að grundu hné. Þar varöist þú er böndum bazt vört land. Þá bauðst þú oss í lífsins stormum hlé Er leigöir þrælar ræntu’ oss frelsi’ og fé Og fólknárungar lmeptir voru i bönd. Þú bendir enn á öll vor fornu vé Svo afrek dagleg vinni smælenzk hönd. Og enn vér reisum bygð á íiidans FurSustmönd. Og Lögberg nam þinn fræga friðaréS, Er fehli íáor^r sér af höföi brá Og heiðnin leit sitt eigiö banablóð ViS brotna hörga g«öum föllnum hjá. ^Pivaö tryggir friö er hjértum harðast slá? Þinn h|jóinur snjlall sent stálsins sigurljóö, Þín töfrarödd, svo hrein sem báran blá Hún bjatgaði þá landi voru’ og þjóö, Svo haturs eyddist í>s við ættræknjnnar gkfc. Þá gréztu beiskt er Siíorri féll aö fold Og frelsi Islands hnept i dróma lá. Þá gladdist þú er vora ntóSurmold Uinn mildi drottinn leysti nauöum írá. Og Hallgríms ljóö oss lýstu veginn á* Svo ljúf og hrein sem barnsins djúpa sál. Og rökkurfeldi fold aö nýju brá, Og frelsisneistinn umhverföist i bál Er Jónas orti Ó5 um ættland vort og mál. Sem jökum þrungin elfur áfram brýzt AS ægi fram, svo liSur æfin vor. Þá væri’ 'ún síður kulda nepju nist Ef næðum vér aö ganga' i feöra spor. Þá myndi’ oss lilotnast, eftir vetur, vor. Og vonir bjartar lýsa vorri sál. Og aflið helzta' er veitir þrek og þor Ert þú, vort forna, goöumborna ntál. Þú kveikir óösins eld og atorkunnar hál. Lýs oss og fvll vor brjóst meö bragnings lund, Þú bergmál lifs og dauða’ unt þrásund ár! Hvet anda vorn, þó stutt sé æfistund, I striði lífsins gegn um bros og tár. Þú bræöra vorra, frænda’ ,og feðra Yár Er fornöld bjarta tengir nútíð viö. Sé hetja hver er hné aö gmndu nár Oss heilög hvöt að reynast bræðra lið, Því aS eins stríösins braut, er leiö að freLsi’ og frið. H. Uó.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.