Lögberg - 27.07.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.07.1905, Blaðsíða 1
Screen hurðir og gluggar, Við höfvfci hvorutveggja. Ef þér þurfið að kaupa er bezt að gera það sem fyrstj Við hófum hurðir á fi ogþaryfir. Glugga frá 25C og yfir. Anderson <&. Thomas, 538 Main Str. H>"1ware. Teiephone 339. Nú er byrjað* að fiytja is út um bæinn. Hafið þér ísskáp ti! a5 láta hann í ? Við höfura þá til fyrir $7.50. Kaup- ið yður einn svo þér getið geymt matinn. með afborgunum. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. í38Main Str. Hardwaie. Teiepíjone 338 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 27. Júli 1905. NR. 30- Fréttir. illviöri mikitS meS þrumu'm og injög miklu regnfalli aSfaranótt istliöins laugrardags. Chicago dóu fjórir menn ai stungru otr uin tuttugru svktust. Um undanfarin ár licfir sauð-' íjárrækt farið mjög minkandi í ManitODa og hafa veriti til | ar ástæöur að sú atvinnugrein hcfiv ekki þótt borga sig vel. 111 hefir meSal annars veriö í mjög lágu verSi. Nú eru líkindi til að breyting verSi á þessu og að af- rakstur af sauðfériu komist í verS aS ágóSi verSi í þvi aS sij^ viS sauSfjárrækt. Orsökin til a er í því irmifalin að lang- j varandi þurkar hafa gengiS í Australíu og sauSfé hruniS þar svo tugum þúsunda hefir skiít. Australia hefir á síSastliðn- ( um árum verið hættulegasti keppi- natitur í óllu því sem sauSfjár- ræktina snertir. í vikunni sem leiS var gerS til- raun .til aS.ráSa Tyrkjasoldán af dögOm. Var soldáninn á ferS heimléiBis úr musterifiu og var l>á sprengikúlu varpaS í veg fyrir hann. Soldán slapp ómeiddur, en tuttugu og fjórir mcnu af fylgd- arliSi hans fengu bana og margir aörir urSu fyrir áverkum. A sunnudagifm var druknaSi þriggja ára gamall drengur í Stonewall, Man., í vatnstunnu, stóS hjá húsi foreldra hans. Tunnan var rúmlega hálffull af vatni og drengurinn steyptist á höfutsits niöur í hana, en hefir ekki gctaS komiS upp hljóBi né neina biörg- sér veitt. Innsetningarathöfn Saskatche- wan fylkisins nýja vcrður h; lcg haklin meS ýmsri viðhöfn i Regina hinn 4. Septemebermá ar næstkomandi. í hænum . Clevcland, Ohio, dóu snögglega í vikunni sem leiíS tutt- ugu og tvö börn, innan eins árs aS aldri. Slæm mjólk cr haldiS aö sé orsökin i dauða barnanna. S.amkvæmt nýútkomnum skýrsl um yfir jámbrautarslys í Banda- ríkjunum í Janúar, Fcbrúar Marzmánuðum í ár, hafa á þeíín þrem mánuöum • íarist þar rúm níu hundruS manns og nálega hált fimtánda þusund manna ið fyrir meiri og minni ávcrkum á járnbrautunum þar. Kftir þýzkum fréttaritara cr þ;.ð haft, sem nýlega á aS haía haft tal af Óscar Svíakonungi, að konungur sé nú búinn að fyrir- gefa NorSmönnum úrsögn þeirra úr ríkjasamliandinu og að Iangt sé frá því, aS han'n sé þes's hvetj- andi aS Svíar rc-yni til, með vopn- um, aS þvinga NorSmenn til að mrband við Þess á konungur að hafa jafnframt aS ékki mundi þaS vænlegt til samkomulags á milli þjóSánna fratnvegis a'ð sænskur prinz tæki vfð kóntmgstign i Xor- e'gi: í hvcrt skifti sem ágrein- ingsefni yrSÍ milli komtngs og þjóðar, i öðru hvoru landinu, yrði þeim áhrifum um kent, sem faðirinn hcfði á son sinn, eöa son- urinn á föður sin'n, og alt mundi fara í ólestri. Kínverjar eru nú byrjaSir aS framkvæma hótun sína um aS hætta að kaupa og selja vörur frá F.andaríkjunum og reyna aS úti- loka öll verzlunarviðskifti við Bandaríkin íramvcgis. A öllum skólum þar, æSri sem lægri, cr nú hannað að kaupa eða nota nokkura ríska bók. Mei5 þessu ætla Kinverjar sér aS hcfna sín á laríkjamömium fyrir innflutn ingstollinn, sem á Kínvcrja er IagSur er vilja flytja sig búferlum til Bandaríkjanha. Curzon lávarði._ undirkonungi á Indlandi. sem um langan tíma "ífarið hefir verið heilsútæp- nr, er sagt að fari nú mjðg hnign- andi hvað heilsuna sncrtir og liggi hann nti algerlega rúmfastur. Can. Pac. jámbrautarfélagrS ætlar nú þegar aS láta byrja á aS tvöfalda járnbrautarsporiS frá' Fort William til Winnipeg, fimm' hundruö tutfugu og sex mílur' vegar. Er svo tiltckiö í samning-j unum um lagningu aukabrautar-' ii nar, að hún skuli verSa fullgerð | á þremur árum. Samt sem áSur cr talið líklegt að töluvert styttri' tima muni verSa varið til þess að koma brautarlagningunni áfram. Tveir menn þreyttu káppsund fyrra mánudag yfir strengina urid- ir Niagara-fossinum og komust háðir lífs af og óskemdir. VéS- féð var aö upphæð tólf hundruð dollarar. \"egalengdin, sem þcir syntu, eSa réttara sagt sveifluðust áfram i vatninu, var fjórar mílur, og fóru þeir þann spöl á tæpum þrjátíu minútum. Þúsundir af á- horfendum voru viðstaddar og st.'irum upphæðum var vcðjað um það á meðal þeirra hvernig til- íaun sundmannanna mundi hepn- ast og hvor þeirra mundi bcra sigur úr bvtum. Eftir síSustu fregnum að dæma þykir ekki liklcgt að ncitt \ úr ófriSi milli Norðmanna ogSvia. Yfirlcitt virðist almcnningur fólks í háðum rikjunum vcra þvi mjög mótfallinn aS friðinum 'sé slitiS, en i Sx'íaríki cr flokkur manna sem fyrir hvern mun vill segja NorS- mönnum strið á hcndur. o<r revnir á ýmsan hátt að róa að þvi öllum árum að ófriSur verði 'hafinn. Þannig hafa menn úr þeim flokki nú fyrir skömmu gert sér mikið far um að útbrciða þær fréttir aS NorSmenn séu i óSa önn aS senda albúnar hersveitir til landamær- anna, og hafi J«r að auki ákafan viðhúnað heima f\rir, en NorS- mcnn neita því fastlega aS neitt slikt cigi scr stað. Sviar hafa tekiS lán. sem nemur hálfri sjö- tindu miljoii dollara, til þes mæta me,S óvissum útgjöldum. Sagt er að tvcir norskir liSsfor- ir.gjar, sem ekki vildu sverja Óscar konungi hollustuciS hafi vcrið settir i fangelsi, og aS pen- ingamenn sænskir gangi nú hart eftir að ná inn fé, scm þeir hafa átt inni hjá norskum pcningastofn ttnum. Frá Kaupmannahöfn kem- ur sú frétt, að Norðmenn hafi boSiö prins Karli, næst-elzta syni danska krónprinsins, konungstign i Noregk Karl Prins er giftur dóttur Edwards konungs og cr sagt aS hann sc þcss fýsandi aS a, að þeir gengju að engum aíarkosturp, þeir væru hi kfir, og gætu haldiS sti áfram í þaS óendanlega, og gæti leyti satt ver hægt væri að halda þjóSinni heima fyrír í skefjum, en til þess cru litlar likur, aö hægt væri að afgtýra stjórnbyltingu á Rúss- landi cf striöið héldi áfrám til dar. Lctu Rússar þaS i hcyra, að Japansmenn gætu ekki t;1 þess ætlast aS fá neinar fébæt- ur mcð þvi þeir hefSu ekki ncinum rússneskum landeignum. Alt scm Japansmenn hefðu gert væri að rcka Kússa burt tir Man- chúriu. og }K»ir hafi ætlað aö hverfa þaöan hvort scm var. En hér fúru ivússar ógætilega orðum og fórst klaufalcga eins og oftar. 'i orð þcssi voru töli Japansmenn tckið eyland stórt af Saghalien heitir og liggur norðan viS Japan, en skamt undan iandi austur af síberisku idfylkjhnum, og er meS þvi Kússnm gerð 011 landvörn þar á ströndinni ómögul<g. Enn frem- ur hefir jaþönsku liði vcriö lcnt i nánd við \'ladi\-ostock og flotinn 5 safnast saman þar úti fyrir. Þannig þvkir alt til þess henda. ladivostock verði þáog þegar Japansmönnum aS herfangi. Er þvi nú haldiö fram, að Japans- eti unniS bæinn án þess þeim standi nokkur minsta hætta af kúlum Rtissa. Byssur Jap- tanna eiga að fiytja langt um lengra en byssur þær sem Rússar hafa i \'ladivostock. Hvað hæfit cr i þessu er ckki gott að scgja, cn um það cfast vist enginn, að \'ladivostock hlýtur aS falla og þaö cftir skamma vörn ,og þá er þar irieS loku fyrir 4;otiS, að Rússar nái ncins staðar til Kyrrahafsins. ( )g [k< cngum dctti í hug aS Jap- ansmenn vaSi inn á Rússlan. ckki takist samningar, þá gcta l>eir fyrirhafnarlítið lagti undir Eýst var því yfir á föstudaginn var, aS kcyrara-verkfallinu í Chi- cago væri nú lokiö. Gáfust kcyr- ararnir upp að lokum, og komu ckki fram kröfum sinum, cn urðu að sæta þeim kjörum, sem þeim voru boSin af hálfu vinnuveitenda. Eitt hundrað og fimm virkum dögum hafa iK'ir tapað auk allra annarra óþæginda, scm af verk- íallinu hefir leitt fyrir þá fjölskyldur þeirra. í Madrid, höfuSborg Spánar.og, flciri borgum þar i landi. hafa! veriö ócirðir og upphlaup um; undanfarinn tíma. Hallæri er í landinu og er þaS talið að;d sök og undirrót óspektanna. Yarðskip. scm Bandaríkjamenn áttu, sprakk í loft upp á höfninni ' í San Dicgo í Californíu á fostu- dagin'n var. Fimtíu manns af; skipshofninni biSu þar hráðan ' bana og sjötíu manns sa^rðnst þar mcira og minna. Sagt er að afturhaldsflokkurinn á Rússlandi hafi nú hundiS þaS fastmælum að vikja Nikttlás keis- ;ra frá yöldum. Gefttr flokkurinn cða foringjar hans kcisaranum að sðk að hann sé þreklans og lítt nýttir, og aS hann hati gcngið inn á ;.ð lcyfa ymsar umbætur scm scu ilegar fyrir embættismanna- stcttina. Segja þeir að Rússland þarfnist nú einskis frcmttr en að þar sitji að rikjum cinvaldur, scm fær sé um að hafa gótt taumhald á umbótamönntmum. Búist er viS, et til vill, að keisaranum vcrðii steypí af stóli áður cn varir, og i híns stað komi aftur annaS hvort Michael hróðir kcisarans cða fnendi hans, sem Alcxander heit- ir. og háðir eru taldir einbéittir einveldismenn. A þetta nú aS vera orðið svo fullráSiC að búið sé að nefna til höll cina nálægt Moskva, sern á að tiytja keisarann a-niliu hans í og hafa hann og fólk hans þar í nokkurs konar varShaldi. tcngdasonur sinn taki tilboðinu. En ckki vill Karl prins taka til- j «ig strandfylkin norður fra Vladi boSinu fyr en hann heyrir hvað ' vostock. afi sinn, Kristján IX. Danakon ungur, lcggur til málanna.en hann cr m'i sem stcndur fjarvcrandi, viS* böS i Austurriki, scr til helsu- hcilsuhótar. Bréfkafli. Gardar, 22. Júlí 1905. . . Héðan er fátt að frétta. Flest- t vikunni scm lciS sökk fransk- ( tTm liíiu'' víst bærilega. Tiðin var ur nclSansjávarhátur, mcð þrertán köld og blaut fram íil siðustu monnum á. fyrir hafnarmynni mánaíJamóta og hnekti það tals- borgar einnar í Tunis á norður-! ,,..rt • ,.x ', ¦ ' • .v , . , • , \r •, T r , • ,Xi , : vcrt jarSvrkjunni; en siSan hefir strond Afnku. Tafnskjott rcvndu ... . , frönsk, þýzk og ítölsk björgurtar- i %trm ^"dælasta íið. svo upp- skip að ná bátnum upp og tókst s^eCuhorfur munu nú vera vcl i það, cftir að báturinn var búinn meSallagi og grasspretta i bezta að vcra fttll fjögur dægur i kafi. \ lagi. — í Crystal, næsta hæ her Skipshotmn wtr ])á cnn á lifi, en ; /,«.• _„„,„., ¦, , , ,. ... ..... 1 {.NT1r austan, var nylega hakhnn «..] þó nnmu íslenzkir sýningar- r á HSnum árum hafa . fleiri. Þessa höfum vér 1 varir við : Jósef Davíð^son, C. Johnson, J. C. j diktsson, John Snædal, —Baldur; \'. Walterson, C Normann, -ilrú; Tr. SigurSsson, Miss H. Thon 1,— Grund ; Miss G. >n, Tr. Arason, O. Arason,— Ærs. Th.Paul- al, S.Laxdal, G.Gutt- Friðrik \'atnsdal,—úr Foam Lakc bvgðinni; O.Egi!- 'étiw Jónsson, Siglu- S. Northfield, Edinburg; B. Loftsson, Lögberg; P. Snon. Icel. River; Alrs. T.Steinson.Brú; Albert GuSmundsson, Sinclair; Pétur Pálrhason, Pine Valley; Mrs. G. GuBmundsson, Jlallock; S. Sigmar, Brú; J. Goodman, Glenboro; S. Baldvinsson, Gla<B ¦: Kl. Jónasson, S.Björn Selkirk; G. Brynjólfsson, Church- mjög þjökuS orðin sökum dcorts á viðurværi Og andrúmslofti. Þcgar búiS var að ná bátnwm upp „County fair" (sýning a öllttm laiSnaSi), en ekki munu ís- Y'írr bæinn Moose Jaw, N. W. • T., og heraSiS þar i kring gekk , í vikunni scm leiS voru ákaflega miklir hitar i New York og þar i grend. VarS ¦ hitinn fjórtán manns að bana og fjöldi manna veiktist. I Boston var hitinn-um sama leyti svo ákafur, að fimm menn dóu og nálægt fjðrutíu manns sýktust af þeim völdum. í og hrcssa skipshöfnina tóku ^^1^- | kndingar hafa tekið rriikinn þátt i arhátar aS draga hann nær landi því. Einungis veit eg um cinn ís- þangað sem grynnra var. en þá k,1(ling __ Jón bonda Gu6munds. tokst svo illa ttl. að sumar drattar- , ,, fangarnar slitnuöu og báturinn S°" ~ """ "°kk,lð s-vnui Þar- sökk cnn á ný. Er nú talig v&t Hann for **" ' i>r-'á h( að svo Iangan tima taki að ná : °S fékk hæstu verðlaun fyrir þá-, bátnum upp aftur, að cngin lik- ' cnda á hann na í indi þykja til að skipshöfnin verði bvgSinni.. þá á lifi. gckk fljt'¦: 1. Honum - viSstöSulaust upp Fljót, .. dreginn á landi fyrir Stein* ',. Júlí i skur jarðfræSingur, L. A.« Johnsen að nafni, kom hingaS utn daginn mcð Rcbekka. Hefir hann nu — ásamt Magnúsi Sigurð- á Fossi scm fylgdarmanni—í öluvert iim riröina hér ej a kol i jörSu sv« r málmtegundir*. Mun hann. síSar gel skýrslu um rannsóknir sínar hér. SeySisfirSi, 8. Jtilí 1905. ' Látinn er á Akureyri 25. dag Júnímán. hei urinn 5i ús Jónsson, úrsmiSur og -, á ull cr óvenjulega hátt i sumar. Kaupmenn sfiröi 1 liafa gefið 1 kr. fyrir pundi j hvitri ull, en 60 au. fyrir mislita. ikureyri kvað kaupmenn ' 1 kr. 20. au. fyrir pundiS. TíSarfar hefir veriS mcð hlýj- asta móti í alt vor.á Jökuldal h veriö 2- stiga hiti á Reamur i skugganum. iefir rignt dálítiS. Sláttur fcr nú a5 hyrja. Eru votjcnd tún og engjar viðast ága velli miSur sökum hinna langvinim. Dánarfresn. Sunnudagsmorguninn 5. Júní -tliðinn andaðist Einar Einars- son bóndi að Öxará í Geysis-bygS ja íslajidi. Nokkuru áður vciktist hann af heilabólgu. Yar svo farið mcð hann upp til Sclkirk í því skyni aö útvega-honum lækn- I þ»rka. ishjálp. Svo var komið að lend- ingarstaSnum neðan vert vkð Sel-j Milli Noregs og íslands cru nv- k/rk. \ ar hann þa að fram kom- j ]cga ákve^nar ía- fuskipa- inn, svo scnt var eftir lækni hið , ítTÖir. GufuskipiS Britta á hráöasta.cn áður en hann kom varj^0™* hin| ferðir. Viðkomu- Finar liðinn. j staðir i Noregi: Þrándheimur, Einar heitinn var fæddur 21. | Kristjánssund, Álasund og Björg- Apríl 1847 aS Krossi í M jóafirSi i j vin' cn vðkomustaSir her ákveðn- Suðurmúlasyslu. Ólst hann þar; ir> Norðfjöröur, Seyðisfjörður upp hjá forcldrum sínum, Einari Vopnafjörður, Húsavik, Akur- lirlendssyni og Svembjörgu Ein- °f Siglufjörður. En skipiö keiriur arsdóttur, er bjuggu þar 26 ár. vi<5 á fleiri fjörðum hér eystra ef Fr fdSur hans misti vrS annaðist; "ægilegur farmur fæst. Hingað til Seyðisfjarðar kemur skipifj- íyrstu fcrð aS utan 14. þ. m., síö- ustu ferS 17. Nóv.—Austri. Einar heitnn, ásamt Eyjólfi bróð- nr sinum, búiS meSa móSur sinni, fyrst aS Skógum, sifian aS Kola- bleikseyri í MjóafirSi. ÁriS 1883 flurtist Einar heitinn frá íslandi til Winnipeg. Tæpum tvcim ár- um seinna giftist hann GuSlaugu , ¦ " ., . GuSmundsdóttur, er ættuð er ur lækna sumarveikl °& °» Þau veifc- índi sem algeng eru á börnuna um hitatímf.nn. Baby's Own Tablets Friðarhorfiirnar. Húnavatnssýslu og náskyld cr fyrverandi rcktor Birni M. ólsen. Þau hjónin, Einar og GuSlaug, settust að v* Islendingafljót, en Um hitatímann þjást börnin af hjuggu lengst aö Öxará í Geysi- maga- og nýrnaveiki, eru tauga- bygð. Þau eignuSust íjögur börn. veik, máttfarin, svefnlítil og geö- Eitt þcirra dó ungt. Hin cru á vond. Lífsafl þeirra er þá minna hh: Svcinbjörg, Guðmundurósk- eh á öBrum tímum árs. Ef rárS ar og Sigurstcinn. Eru þau öll j er tekiö í tíma má þó takast atS til heimilis hjá moður sinni að bjarga lífi barnanna. Baby's Öxará. jOwn Tablets eru bezta barna- Einar heitinn var i alla staði'meðal í heimi. Þær lina fliótt heiSarlegur og vanda«ur maSur . þjáningarnar. lækna fljótt og veita lagöi fram sína beztu krafta til að væran og endurnærandi svefn. Á~ annast beimili sitt, og yfir höfuð! byrgtS er tekin á jní aö þær hafi studdi alt gott í sinu mannfelagi jekki inm aö halda ópíum eöa eftir megni. Hann var vel að sér ;nein skaöleg efni. Þær gera æ- ",n marí um hæl ¦ t aldrei gert neinn lcikum, í sannleika kristinn maSur skaða, og ekkert heimili ætti a5 i hugsun og framkomu. Er hans(vera án þeirra, sérstaklega yfir [A'í saknaS af öllum sem þektu sumarmánurjina þegar hættuleeir hann.—R. Fréttir frá íslandi Si 25. Júni 1905-. ibat.35 feta ¦ meS sjúkdómar kpma snögglega og aiv jóvörum. Mrs. Adam Marticotte. j Chlorydormes, Que., segir: brúkar5 I Kvn Tablets > ikindum st þær mjög vel. Þær eru bctri en nokkurt annarJ merj- S.vniiifjfargcstir. Þegar Rússar og Japansmennj raumurinn til W'im, komu sér saman um að reyna að síSan sýningin byrjaSi hefir \ scmja frið mcð sér, ,þá lctu hiniri fjarska mikill. I'ar á hafa fyrnefndu ]>að óspart út frá sér verið íslendingar úr öllum áttum. 1.: h þekki." Seldar irinn GuSmundsson nú lum b'1^'!"' »endar n Wsíu. "stl- á -?c- askjan, ef skrifað er til ,,The I)r. Williams' Medicine Ont. " hverri öskju standi (naíniö: ,,Baby's Own Tablets" iynd af fjiigra laufa smára. kki svo er þ aCeins eftirlíking. 1 Hóln im i Re' Flutningur Laga tsins i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.