Lögberg - 27.07.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 27.07.1905, Blaðsíða 4
\ LOGBERG FIMTUDAGINN 27. ]ULÍ 1905 pgbcvg rst Reöð út hvern fimtadag af The Logberó Printing & Publishing Co.. (löggilt), að Cor. William Ave., og NenaSt. Winnipeg. Man.—Kostar $2.00 um árið (á Islandi 6 ggr. Borgist fyriríram. Einstök nr. 5 cts. ■Published every Thursday by the Lög- oetg Printing and Publishing Co. (Incorpor- .ated). at Cor. William Aveuue & Nena St., Winnipeg, Man —Subscription price Í2.00 l^jer year, payable in advarce. Single /tnopies 5 cts. M. PAULSOX, Editor. , 3LOND AL, Bus.Manager. í' ísingar.—Smá-auglýsingar í eitt Jp- . 5 cent fyrir 1 þml. Á stærri auglýs- sgu-j am leogri tíraa, afsláttur eftir sam- jegi. H ; : .1 .a 1. aaapr.aa vciðnr að til- 0rc iKriflega og geta am fy--V9tandi bú- ítat’ýr fnframt. fjtanáskrift til afgreiðslustofu blaðsinser: r*-.e LÖOBEKG PKINTING A PUHL. C«T P.O. Boi 13ð., Winnipeg. Man. Telephone 221. tanáskrift til ritstjórans er: ditor l.Ogberg. I j j « : 1, Wlnnipeg, Mn. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaup- anda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.-Ef kaupandi, sem -er £ skuld við blaðið, flytur vistferlum án j>ess að tilkynna heimilisskiftin. þá er það tfyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. Góöar fréttir fyrir Ný*íslendinga. S. J- Jackson þingmaöur Sel- . icirk-manna, sem nú er nýkominn austan frá Ottawa hefir ]x:er góSu •fréttir aö færa mönnum að austan, aS hann hafi fengiö því til leiöar , komið, aö áður en sumarið sé liCið venöi VVimúpeg Beach járnbraút- -ín framlengd noröur að Gimli, og * Gimli-þorp því framvegis enda- stöð brautarinnar. Auk jvess veröur tafarlaust ' Teulon-járnbrautin lengd noröur um tólf mílur í ár óg svo lengra noröur aö ári. MeS þessu fá Ný- íslendingar alt þa^ járnbrautar- samband sem fram á hefir verið farið og frekast er unt aö óska sér fyrir bvgSina. I>að kemur ekki oft fyrir, að í sveitafélög, fremur en önnur fé-1 lög, græði á innbyrðis ósamkomu- .iagi, en það lítur út fyrir, að ó- • -.samkomulagNý-íslendinga í járn- .brautarmálinu ætli að reynasti ibygðinni hagur. Mr. Jackson hefir einnig fengið j íoforð fyrir stóru fiskklaki við | llerens River, sem á að verða fullt i gert til þess að taka á móti hrognt um í næstkomandi Októbermán-! tiði. Og liingað og þangað á Winnipeg-vatni verða settir vitar j og ljósflot til þess að greiða fyrir nmferö tim vatnið og fyrirbyggja | hicttu af grynningum og skerjum. Ottawa-þingið. x - _<__ Ottawa-þinginu .var lokið á j fiintudaginn var, þann 20.þ.m., og liefir það að sögn verið annai) j ■iengsta þingið í sögu Canada. | 3Iiðað við tímann hefði því ó-! oranalega mikið átt að liggja eftir |»:ng þetta, en ekki verðtir séð' að svo sé. Stórmál eitt var þar að vísu áfgreitt, enda tók það upp mest af tírna þingsíns. bað var j Jrylkísréttindamál Nc'jövestur- í'indsins. er lyktaði. þannig, að í«: suðnrhlúta þess myndast nú tvö! -stór fylki — Alberta að vestan og Saskatchewan að áustan — sem ganga inn í fylkjasambandið með fullum fylkisréttindum. Út af ýmsum atriðum í stjórnarskrá tiýju fylkjanna urðu harðár deil- ur,langar ræður ogfsumar þeirra; j óþarfar og gagnslausar. Því ntiður höfðu þeir, sein frtintvörp- j in sömdu, ekki gætt þess að b^ra 1 þau í öllum smáatriðum undir alla ! meðlimi stjórnarinnar, er til þess ! ltiddi, að þegar á þing kont urðu þeir ekki allir samntála og einn þeirraf Mr.Siftoný fann sig knúð- ; an til að segja af sér ráðgjafaem- ! bættinu. Fékk hann þ«» stjórnina ; til þess að breyta frumvörpunum þannig, að\ hann greiddi atkvæöi ! með þeim. — En þegar andstæð- j ingaflokkitrinti sá, að stjórnúúii j kom ekki saman í ntálinu, þá j þóttist liann sjá leik á borði og j bjóst við að geta veikt stjórnina I stórum, en styrkt flokk sinn. í j tilraun þá gekk óhæfilega mikið 1 af þingtímanum. En árangurs- laust, eða liafi nokkur árangur í oröiö þá varö hann þvert á móti j því setu til var ætlast. Þaö varð andstæðingaflokkurinn, sem veikt- j ist. Mr.Borden sýndi það nú eins og fyrri, aö hann er linur leiötogi, sem ekki einu sinni getur haldið fiekk sínum saman á þingi hVaö | þá aukiö hann; þannig var það í j ináli því. sem mest var itm deilt á | þingmu i þetta sinn, að sumir flokksmenn Bordens greiddu at- kvæði nteð stjórninni. Annað sem eftir þing þetta j liggur og allntikla eftirtekt hefir ! vakið, er hækkunin á þóknun ; þingmanna, eftirlaun ráðgjafa og 1 laun leiðtoga andstæðingaflokks- I ins.’ ,,Icelandic Pictures.kt Eftir Frcderick W.W.Hoivell. (Niðurl.) Þýðingar á íslenzkum kvæöum ! koma fyrir í bókinni. Þar er þyö- j ;ng á vísunt Gríms Thomsens: ,,Ríddu nú með mér á Sólheima- sand“, og er hún á þessa leið: Corne ride we to Solheimasand, where the brine Itr- breakers and rbaring hushes never, Ancl Jökulsá the ice-fleeces twist into twine, And towards the sea the „Jökul“ . peers for ever. And yet is that coast somewhat silent and lone, No sound any living creatures raise there; And Jökulsá talks to herself all alone, And few will guess the sense of what she says there. ,,Á sunnudögum," segir höf-« undurinn, ,,er ailri vinnu hætt, r.ema ef óh j ákvæmilegt er aö vinna heyvinnu/* í kirkju hefir j hann fariö á Vestdalseyri, og far- j ast honum orð um pað á þessa leið : „Á kirkjunni var engiiin gluggi opnaður, enda var hitinn þar inni langt úr hófi, en Islendingar kæra sig ekki mikið um ferskt loft inn- anhúse. ökkur Englefidmgunum! kemur það undarlega fvrir að sjáj nienn tða konur.á meöan á niessu- gjörðinni stendur, viö og við j standa á fætur og ganga hægt og j hægt út úr kirkjtmni og koma svo | iiíii aftur aö litlum tíma liönum og 1 fara i sæti sín. Ekki fanst mér eins mikið kveða að því hér að spýtt væri á gólfið eins og á sér j stað í Noregi, en í þess stað ber aftur meira á reftóbaksbrúkun- inni. Orgelið, sim á var spilað, j var amerískt, Sálmalögin vortt j sungin mjög hægt og seint, en engu að ,siður var söngurinn mjög, guðrækníslegur og kirkjulegur. Hið skratitlega rauða og gylta fat stm presturinn ber yzt klæða allan Þ rri hluta messugjörðarinnar, cr auðsjáanlega leifar frá tímum kaþólskunnar." Sjálfur fjörðurinn (Seyðisfjörð- ur) er vndislegur. í hina ramm- bygðu kiettaveggi umhverfis eru biotin skörð hingað og þangað.og að sunnan verðu steypist lækur niður hlíðina og niður á blórn- þöktu „skriðurnar" fyrir neðan. Jurtaríkið er liér fjölskrúðugt ög fjöldamargar grasa og blómateg- ui'dir. í litlu gestastofunni á veitinga- húsinu hékk minningarspjald um þúsundárahátíðina og stjórnar- skrárveitinguna. Ártölin 874 og 1874 lykja þar inni kærasta gælu- nafnið.sem íslendingar velja landi sínu: ,Eldgamla ísafold!‘ A tjöldamörgum heimilum sér mað- ur JiesSa mynd jafnframt mynd- inni af Jóni Sigurðssyni, sem ís- iendingar eiga stjórnarbótina að miklu leyti að þakka. Myndir af Lúter sér maður og allvíða, en samt eru þter ekki eins algengar á ísiandi og i Noregi. Þessi fallega og fróðléga hók fæst í bókaverzlun H. S. Bardals fyrir $2.50, og þorunt vér að full- yrða, að enginn sér eftir því kaupi, því bókin er sérlega ódýr. Marconi-skevti til Islands: Marconi-skeyta viðtökustöð hefir verið sett upp hjá Reykjavík og þar verið dag eftir dag tekið á móti fréttum frá Skotlandi. Þótti slíkt nýlunda mikil á íslandi, eins og ekki er furða, að fá svo að segja samstundis að vita livað til tlðinda bar um gjörvallan hian mentaöa heim. Einungis hefir við- ! tökustöð jjcssi verið sett þarna upp til þess að sýna, að með Mar- coni-fyrirkomulagi megi koma ís- landi i daglegt frétta og viöskifta- samband við umheiininfi. Einkennileg meinbægni. Fyrir nokkurum vikum var frá því sagt í Lögbergi, að Banda- ríkjamenn hefðu í hyggju að gera út skip til Grænlands með tæring- arveikt fólk og jafnvel setja þar upp handa því sanatóriuni ef íoftslagið virtist gera því gott. Læknir nokkur í Washington. Frederick Schoon að nafni, hefir þ<-gar gert nokkurar tilraunir í þessa átt og beldur því fram, að rér hafi tekist að gera tæringar- sjúklinga albata með lijálp græn- Ienzka loftslagsins. En nú er svo að sjá, að danáka stiórnin hafi sett sig upp á móti þessu og bannaö þjað, og má slikt vera merkileg eða öliu heldur ó- merkileg meinbægni. Nú er þar v;st engin bygð er nein minsta hætta gæti staðiða f sjúklinguntun; eiiittngis eru þar veiðistöðvar með fram ströndinni, og segir sagan, að þar beri til muna á berklasýki. 'Sanatóríum unclir stjópn tíering- arlækna mundi því geta orðið Dömtm að miklu gagni, en ósýni- kgt hvernig nokkuð ilt hefðist af því. Ef til vill hcfir stóra félagið, sem myndaðist fyrir skömmu til þess að vernda eignir Dana í At- j'inzhafinu fyrir yfirgangi stór- veldanna, álitið að IJandarikja- menn mundu ganga á lagið ef þeim yrði leyft á þennan hátt að koma inn fætinum; að bygð þeirra breiddjst út þangað til atvinnu- vCgirnir lentu í höndum þeirra. I;n um slíkt hefði verið hægðar- ieikur að búa, enda ekki Dönnm láandi þó þeir á þann hátt byggju ’.c! um hnútana. En hitt er þeim láð að meina mönnum að setja upp hcilt’æmisskála einhversstaðar á strönd Grænlands sem hugsanlegt er að gæti orðið til þess að ráða bót a tæringarófögnuðinum, sem nú á tímum er eilthvert tilfinnan- legasta böl þjóðanna. En læknirinn hefir ekki gefist upp við þessa meinbægni Dana. Nú ætlar hann að gera út skip í haust norður i Baffinsflóann og vita hvort loftslagið þar ekki hefir s.imskonar læknandi verkanir á tæringarsjúka eins og við strend- ur Grænlands. Land það heyrir Canada til, cn læknirinn er svo viss iiin, að Canada-stjórn ekki nutndi setja sig upp á móti þessu, .að hann hefir staðráðið að setja þar upp sanatóríum og safna þangað tæringarveiku fólki ef loftslajgið reynist eins og hann gerir sér von um. Canada-stjórn hefir leyft llandaríkjamönnum til margra ára að nota óbygðirnar f.oröur frá vtil veiða. Hvers vegna í psköpununf ekki þá að leyfa jæim aö nota þær mánnkyninu til bless- unar? Auðvitað i rði eftir því að ganga og um það að búa, svo eng- inn nússkilningur kæmist þar að, að stofnunin og bygðin yrði undir c.T.adískri stjórn. \ -------o------ j__ Búnaðarbálkur. Siimardrykkir. Kalt te er mjög svalandi drvkk- nr að sumrinu. Þaö má ekki vera mjög sterkt, því annars lítur þsið út eins og grugg. Saman við í hvert glas af teinu skal láta eina matskeið af skrónulög, og dálitið af smámuldum ís, eða láta teið standa við ís til að kólna vel áður en það er borið á borð og bæta þá ckki sitrónulögnum í fvr en farið ei að bera það á borð. Vilji maður búa vel sterkt og gott límónaði þarf lög úr þremur sítrónum í hver 5 glös af vatni. Sitrónulöginn á að sía svo að hvorki kjarnar né trefjur séu sam- an við hann og síðan er sykur lát- ið saman við hann og drvkkurinn þegar á borð borinn. SítrónuUmona'ii. Ein sítróna, ein matskeið ; sy kri er hæfilegt móti einum c einum fjórða úr bolla af sjóðam vajtni. Sítrónan er þvegin vel c giila húðin skafin af henni, síð;i er hún skorin niður í þunn; sneiðar. Bæði safinn úr sítrói unni og hýðið er látið saman v vatníð á meðan suðan er á, síða er ílátið ]>akið og látiö ^tanda ( hreyft þangað til lögurinn er ori inn kaldur. Siöan er lögurinn s aður vel svo hann verði hreirin o tær, og má þá bæta saman vi hann meira af sykri ef þuri þykir. l.ggjadrykkur handa sjúklingum. Ein eggjarauða, tvær matskeið- ar volg mjólk ,1 glas seltservatni, éin teskeið sykur. Éggjarauðan og sykrið er hrært saman í t'111 mínútur, mjólkinni þvi næst hætt út í og hrært vel í. Aö því búnu cr seltservatninu helt saman við og er þá drykkurinn tilbúinn. Eplaratn. Þrjú epli, hálf matskeið af syl cin skeið af sítrónuhýði og eí pottur af sjóðandi vatni eru efi sem við þarf. Eplin verða aö v« iel hreinsuð og þvegin, en hvo skal taka af þeim hýðið, né ski úr þeim kjárnahúsið. Eplin ( fkorin niður i bita og látin í k könnu ásámt með sykrinu og si ónuhýðinu, og vatninu helt á. er byrgt vandlega yfir könnuna hún látin standa þangað til lögur- inn er orðinn kaldur. Hann er þá síaður vandlega og settur við ís svo drykkurinn sé vel kaldur þeg- ar hann er borinn fram. Eggjalímona'i. Sætukvoða er búin til úr einUtn bolla af sykri og einu mþriðja úr kaffibolla af vatni. Er þetta soðiö saman þangað til það loðir vel saman og góð teygja er oröin í því. Síðan er bætt við sítrónulög eftir því sem hverjum gott þykir. I livert glas aflimonaði þessu er látð eitt egg. Rauðan og hvítan er þeytt vel, fyrst hvor í sínu .lagi og síöan í sameiningu. Nú er sætukvoðunni lielt á smámulinn is og eggjaþeytunni svo bætt þar við. Er þetta hollur og góður clrykkur að sumrinu. Rabarbafrcin.......... Taka skal tólf pund af rabarb- arleggjum og tíu pund af sykri og vatni. Rabarbarleggirnir eru hreinsaðir vcl og þvegnir, skornir í smáa bita og rnuldlr í sundur og undinn úr þeim allur vökvi með vcl hreinum, gisnum dúk. Sykrið cr nú látið leysast upp í lögnum og hann síðan látinn á lagarkvart- il, Vökvann úr tólf pundum, eins og til er tekið hér að framan, , er hæfilcgt að láta á kvartil, sem tek- nr tiu gallónur. Síðan skal fyUa kvartilið með vatni þangað til ekki er meira en fjögra þumunga borð á það, mælt gegn um sponsgatiö. Kvarti!ið skal nú láta þar sem kalt er á því og hræra í þvi með spýtu eða reyrlegg tvisvar á dag. Þess á milli skal láta þúnnan dúk liggja yfir sponsgatinu. í lögnum þarf að liræra á þenna hátt á hverjum degi þangað til engin suða eða þytur heyrist lengur þó eyrað sé l lagt við sponsgatiö á kvartilinu. J Þá flkal fella sponsið vel og ræki- lega í svo vist sé um aö loftþétt se. Nú er bezt að geyma kvartilið óhrært í nokkura mánuði og renna þvi síðan á vel hreinar flösktir. í flöskurnar þarf að láta góða og ó- skemda tappa og lakka yfir. \’ilji maður háfa rabarbaravínið þaimig að það freyði þegar því er helt í glös úr flöskunum, skal láta fram- £in á linífsoddi af kolasúru natron í hverja flösku, eða eina meðal- stóra rúsínu ,áður en flöskunni er lokað. Þetta er ágætur svaladrykk- ui að sumrimi. ------o-----— Dánarfregn. Hinn 16. April s. 1. andaðist að heimili sínu, að Edinborg, N. D., ckkjan Elín Guttormson og var banamein hennar lungnabólga, eftir sjo daga þunga legu. Hún var fædd í Selási í Húnavatns- sýslu. Fluttist hún þaðan barn að Enniskoti í sömu sýslu og þar ólst hún upp þangað til árið 1887, að hún fluttist til Ameríku og settist að á Gardar, N. D., hjá Mr. og Mrs. Joseph Walte.rs, og þar var hún öðru livoru þangað til hún giftist árið 1890 norskum manni — Ellef Guttormson. En árið 1901 dó hann, og eftir það þafði hún ofan af fyrir sér og börnum sínum með nxesta sóma og dugnaði, alt fram að dánar- dægri. — Elíti sál. var góð kona og astrík móðir börnum sínum.og er því skaði að fráfalli hennar ekki sízt fyrir hlessuð börnin, senx öll eru ung. Minning hennar mun lifa í hjörtum allra þeirra, sem hana þektu.—Hún var jarð- sungin 18. s. m. af séra Kristni K. Ólafssyni, i grafreit Gardar- safnaðar að viðstöddum fjölda fólks. Friður drottins hvíli vfir mold- um hennar. Vinur hinnar látnu. Obio-ríki, Toledo-bœ, / Lucas County. ( Frank J. Dheney eiðfestir, að hann séeldri eig- andinn ao verzluninni,/ sem jþekt er með nafninu F. J- Cheney & Co., í borginni Toledo í áður nefndu county og ríki, og að þessi verzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er eigi læknast með því að brúka Halls Cat-arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað o? eiðfest frammi fyrir mér 6. des- ember 1896. A. W, Gleason, ÍL-S.] NotaryPublG Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkarbei11 nis á blóðið og slímhimnurnar i likam.inum.Skri rietfgíins vd:io:ój n Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.meö- an hægt er aö fá land örskamt frá bænum fyrir gjafviröi? Eg hefi til sölu land í St. James 6 rnílur frá pc sthúsinu,. fram meö Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast tneö $10 niðurborgun og $5 á mánuöi. Ekran aö eins $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leiö. Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. N. B.—Skrifstofa mín er í sam- bandi viö skrifstofu landa yð- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingarmeistara. Seinasta tækifœriað fá karlm. sumarföt með góðu verði. Þau renna út eins og vatn. Það cru engin vandræði að fá menn til að kaupa þessi föt. Kotnið senx fvrst! Takið úú eftir! Al- j ullar föt gráröndótt, vanalega $7.50 á $5.75. Upplitast ekki. Makalaust gott verð á Fancy Tweed og Worsted fatnaöi. Stór ; hlaði af þessum fatnaði þarf að seljast í næstu viku. Nálægt 50 fatnaðir, karlm.. unglinga og drengja, S13.50 föt ^$8.75,$12.50 föt á S7.75. Sio'föt á $6.75. $8.50 föt á $5-25- $7-50 föt á $4.25 KARLM. reiðhjólaföt og stak- ! ar buxur með ágætis verði. Sérstaklega lágt verð á barna- fatnaði: — $2 Cashmereföt, blá, rauð, o. s. frv. á $1.45. 65 centa barnaföt úr sirsi á 45C. 75c. barnaföt úr gingham, bleik, blá og græn á 6oc. ‘ SOKKAR drengja og stúlkna, vanal. á 35C.—40C. nú á 25C. — Sérstakt verð á rauðum barna sokkum, stærö 4, á 15C., stærð 4þý á 2oc., stærð 5—5y2 og 6 á 25C. Sárstaklega lágt verð á GROCERIES:— 200 pk. Jelly Powder á ioc. pk. Meira konúð af Pork and Beans á ioc. kannan. 2pd. kassar af Soda Biscuits á 25C. Life Buoy sápa, 4 st. á 25C. Tvíbökur og kringlur og biscuit nú til sölu. . Fylgiö strauinnum og verzlið við Fum. etc. Hin mikla kjörkaupabúð. J. F.FUMERTON&CO. Glenboro, Man. Flaherty* Batley Uppboðshaldarar og V 1RÐINGAMEN.N 228 Alexandér Ave. Uppboð á hverjum laugardagi kl. 2 7.30 og síðdegis. Úrið þittþarf hreinsunar. Hafðu það með þér þegar þú sækir sýninguna, og láttu mig gera við og hreinsa það meðan þú dvelur hér. Vandaðar úr-viðgerðir og sanngjarnt verð á öllu. Ef þú þarft að kaupa áreiðanlegt úr eða -gull- stáss af einhverri tegund, þá tal- aðu um það við mig. — Munið eftir staðnum. C.INGJALDSON, WATCHMAKER & JEWELER 2 0 9 J A >1 E S S T .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.