Lögberg - 03.08.1905, Side 1

Lögberg - 03.08.1905, Side 1
Screen hurðir og gluggar, Við höfum hvorutveggja. Ef þér þurfið að kaupa er bezt að gera það sem fyrst'j Við höfum hurðir á $i og þar yfir. Glugga frá 25C og yfir. Anderson «St Thomas, 838 Main Str. HarHware. Teiephone S38. Nú er byrjaÖ', að flytja is út um bæinn. Hafið þér ísskáp til að láta hann í ? Við höfum þá til fyrir $7.50. Kaup- ið vður einn svo þér getið geymt matinn. Seldir með afborgunum. Anderson & Thomasv Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Hardware. Te!epi\0ne 338. 18 AR. Winhipeg, Man.. Fimtudaginn, 3. Agúst 1905. NR. 31- Fréttir. Snemma morguns hinn 25. f. m., lagöi Pearv noröurfari á staö, á gufuskipinu Roosevelt, í noröur- skautsleit. Hann bjóst við að yfir- gefa skipið og leggja á stað eftir ísum áleiðis til norðurskautsins hinn 15. Febrúarmán. næstkom- andi. Úr ferðinni býst hann við að "iíöfna aftur eftir tveggja ára tíma. Við landmælingar, sem nýlega voru gerðar á landamærum Canada og Bandaríkjann, kom það í ljós að norðurhluti Vermont-ríkisins, sem er eitt af ríkjum Bandaríkjanna, liggur innaii landamæra Canada. Sá hlutinn af þessu riki, sem heyr- ir Canada til, samkvæmt mæling- unni, er nokkurar milur á lengd og frá hálfri og alt að heilli milu á breidd. A þessu svæði eru fjögur Jntsund og fimm hundruð manns, og þrír bæir er heita : Richford, East Richford og Stcvens Mills. Taft, hermálaráðherra Banda ríkjanna, og dóttir Roosevelts for- seta ferðuðust til Japan í vikunni sem leið og hefir verið tekið þar hvervetna mcð kostum og kynjum. Rússar láta sér fatt um finnast heimsókn þessa, og þykir það ekki bera vott um hluttökuleysi Banda- ríkjanna í ágreiningsmálum Rússa og Japana aö hermálaráðherrann og dóttir forsetans skuli sitja við glaum og gleði hjá Japansmönnum rétt á'ður en friðarþingið, sem til er stofnað i þessum mánuði,á að koma saman. Innsetningarathöfn Alberta-fylk- isins nýja verður hátíðleg haldin í Edmonton, bráðahirgða- höfuðstað fylkisins, hinn 1. Septembefmánað- ar næstkomandi. Á Englandi varð jámbrautarslys í vikunni sem leið, ekki all-Jangt frá Liverpool. Lestin, sem slysið varð á, gekk fýrir rafmagni. Tutt- ugu og fjórir menn biöu bana í slvsi þessu og fjöldi manna varð fyrir áverkum. Áð eins sex menn af öllum þeim, sem íi lestinni voru, komust óskemdir undan. Ekki all-langt frá borginni Det- roit í Michigan-ríkinu varö járn- bráutarslys á föstudaginn var, og :r sagt að.þar hafi farist um fimtíu nanns. Flestir Jxirra voru Finn- lendingar, sem voru á leiðinni á jimlindismannaþing er haldast átti 1 beenum Ironwood í Michigan. strönd Afriku, sem áður hefir verið sagt frá hér i blaðinu, hefir orðið tilefhi til þess að mjög er nú grunt á því góða milli Frakka og Þjóð- verja. Frakkar þvkjast eiga þar einir að ráða og vera einfærir um að sjá öllu svo borgið að vel fari. en Þjóðverjum virðist vera það mjög á móti skapi, að fá ekki að hafa neitt að segja i því hvernig málunum lýkur þar. sjáanlega gæti breiðst út vestur til, Þýzkalands, þar sem einnig er' fjölmennur flokkur sósíalista, sem j ekki er alls kostar ánægrður með Allmikill eldsvoði varð í Toron- to á föstudaginn í vikunni sem leð. „Gula pestin“ gengur nú í Xew Orleans, L., og hafa allmargir dáið þar úr henni en sýkst svo hundruö- um skiftir af fólki. Alt eru það ítalir, sem veikina hafa fengið, enn sem komið er. Til New York fluttist nýlega allmargt af fólki,scm álitið var að veikin væri að byrja í. og var það samstun-dis sett i sótt- varnarhald. Seint í þessum mánuði- ætda Bret- ar að senda nokkur herskrp inn í Eystrasalt, og eiga þau að nalda sig þar til loka Septembermánaöar. Af þvi svo langt er síðan að brezk- ur floti liefir sézt á þessum stöðum, éy þetta atriði sett i samband við það, að þýzk herskip liafa verið þar nýlega á ferð og fullyrt, að Vilhjálmur'keisari vilji ef til vill jafnvel koma þýzkum prinz í kon- ungshásætið hjá Norðmönnum, eða að minsta kosti hafa hönd í bagga með að ráða til lykta ágreinings- málunum i skandínavisku löndun- um. % Stjómin i Kina ætlar sér að heimta eitt hundrað miljcinir doll. i skaöabætur af Rússum og Japans- mönnum fyrir usla þann.sem þegn- ar hennar í Manchúriu hafa orðið fyrir i stríðinu. Ekki er álitið að Kínverjar komi fram með kröfu þessa svo mjög í því skyni að þeir ímyndi sér að hcnni vcrði fram- gengt,- heldur miklu fremur sé til- gangur þeirra mcð kröfunni sá, að sýna hað ljóslega að þeir telji sig eina vera eigendur að Manchúríu og vckja meö þessu athygli á því atriði á friðarþinginu, sem stendur til að haklið verði nu innan skatmm í Bandaríkjunum. ’____________ * £ .. Gyðingar frá ýmsum löndum hafa nú undanfarið setið á þingi í Basel á Svisslandi. Kom þar til umræðu tilboðið frá Bretum, Gyð- ingum til handa, um að láta þá fá land í Suður-Afríku til þess að mynda þar nýlendu. Svolátandi fundarályktun var samþykt, eftir langar og itarlegar umræður, að fundurin haldi fastlega við þá skoðun, að Gvðingar ættu aöeins að mynda nýlendu í landi feðra sinná, Gyðingalandi, cða þá J>ar í grend. Fundurinn lýsti yfir þakk- læti sínu til hrezku stjórnarinnar, fyrir hönd Gyðingaþjóðarinnar og kvaðst vonast til að Bretar héldu áfram í þá átt að hjálpa Gyðing- um til þess að greiða úr vanda- málum Jieirra. Frá al þingi j græðslunnar á Jótlandi, Dahlerup, I til þess að athuga hvað gera megi k.i Dvrafirði. \’ar hann aektaður um’ &æJu auk t1055 Revkjavik, 1. JÚIÍ 1905. jIU Þess aö hefta sandfdc í Rang- J Alþ. var sett 1. þ. m. eftir aB, arvallasyslu og Arnessyslu. stjórn \ ilhjálms keisara. \ms j,^ra ^rnj Jónsson hafði prédikaö: blöð á Frakklandi eru mjög æst út j dómkjrkjunni J Hekla kom til ísafjarðar á norð- af nmcli keisaranna og að áform j Ráðherrann setti þingið, las upp urleiö’ ,seSir Vesta 9- Þ- m- °g \ ilhhjalms keisara se að mynda boðskap konungs og skoraði á liaf,^i þa meö ser hotnvöipung samband við Rússa til þess aö eiga aldursforseta (Tr G.j að gangast enskan> senl hún hafði tekið við hægra með að ráðast á Frakkland fvrj,. kOSning forseta sam. þings. veiöar 1 landhelgi fram undan þegar honum þyki timi til kominn. Kosinn va» Eir. Briem með 24 , atkv. (Ól. Br. n). ' 75 Pl"ld sterling’ en atli og velöar' Varafors. s. þ. varð Lárus aríæri uPPtækt- FiskurinP> senl - - Bjarnason með 22 atkv. (Ól. ól. I nPPtíekur 'ar gcrður, segii hlaðið : lækka „hreinan ágóða“ jafnvel 11). — Skrifari á s. þ.: Guöm. a® se '5° þus. pun,d. ^ niöur í o. Munið cftir skemtiferð bandalag- F-jömsson með 17 ogHannes l>or'! ii^uThlr’inn anna til Winninep-Beach á miðviku steinsson me8 21 atkv. Hekla aftur ínn til ísaljarðar með . t , V p^g ra. ,ki Kosnino- allra nvkosinna hinc- sekan botnvörpung.sem hun haföi daginn kemur. Lestin leggur a ixosnmg aura nvkosmna ping- , ‘ ,,í stað frá Wninipeg kl. 8 að morgni, manna tekln 1 einn hljóBi. |ttklð af ASalvik' cn ekki 8.30 eins og áður var aug- ! „Ókornmn til þmgs var Ólafur Ivst. 1 Ur bænum. kr. höfuðstól. 7 menn (t. d. sjö hæjarfulltrúarj tækju 8,000 kr. i hlutum liver, og réðu svo lögum og lofum í félaginú. Þeir settu upp 7 manna stjórn, kysu hver uinan í hana og ákvæðu forstjór- 'iuim svo há laun, að litið yrði (eftir í „hreinan ágóða". Þeir gefið nokkurum öðrum hluthöfum ve! launaðar stöður. Svona má fara að því, aö Síðastliðið sunnudagskveld lögðu á stað héðan til íslands Einar Jónfe- son með konu og harn, Þóra Joch- umsson, Guðmundur Pétursson, Stcfán Sigurðsson og kona hans 10,tu var kosin 3 nianna nefnd: Thorlacius. j 4 ara gamall drengur á Gilsstöð- Til efri deildar voru kosnir Sig. um 1 Selárdal í Steingrímsfirði Stefánsson (24 atkv.J ög Jóh. Jó- <!att ný,eSa ofan um snjóloft á á hannesson (23 atkv.). I Þar skamt fra hænum og drukn- Til að rannsaka siðar fram aöi- Drengur11111 liet Einar Hjalta- komandi kærur vfir kosningarat-' son> sonur bóndans á Gilsstoöum. (s’ystir Th. Thorkelssonar kaupm. á Oak Point) og J. H. Johnson. í gær ætlaði séra Jón Bjarnason að lcggja á stað í skemtiferð norð- ur á Winnipeg-vatn og verða að heiman fram í næstu viku. honum var búist við að fæ Rúnólfur Marteinsson og Sjómannablað á að byrja að koma út hér ,í bænum í haust. Út- gefandi verður Mattías Þórðar- son frá Móum. Tónskáldið Sigfús Einarsson sen og Jón Ólafsson. kcmur nú með Kong Trygve, og honum var búist við að færu sém 1 f neöri deil<1 var kosinn forseti æltlar llann aö llal<Ja samsöng her 1 t 5 aí) færu sera, Magnús Stephensen: varaforseti: bænum asamt danskn songkonu, p.’öm 1>, Tónsson séra Magn. Andrésson. Skrifar- frk. Valborg Hellemann. A sam- ar: Jón Magnússon og Árni Jóns- 1 *öngnum svngur frk. Hellemann ' nokkur lög eftir Sigfús við ísl. Lárus H. Bjarnason, Jón Magn- mson, Guðl. Guðmundsson. Þá skfltíu deildirnar. í efri delild var kosinn forseti Júl. Havsteen; varafors. Jc>n Jak- obsson. Skrifarar: Björn M. Ól- Þeir sem til hennar hafa son. 20 stjórnarfrumvörp á að Icggja fyrir hvora deild á mánud. texta __Rcykjavík. 1 beyrt láta vel af því hvernig henni ___________ ’ | tekst framburðurinn á íslenzku. Söngfólki okkar ætti ekki hér eft- ir að þykja íslenzku textarnir stirðir og ósönglegir þar sem nú c’önsk kona tekur sig upp til þess að færa okkur heim sanninn í því Fréttirfrá íslandi. Séra Jón J. Clemens, frá La Crosse, Minn., er hér í bænum að , heimsækja fólk sitt og vini. Hann ' clvelur hér fram í næstu viku og-i prédikar i kirkju Fyrstá lút. safn. ú sunmidagskveklið. Er til heimilis j hjá foreldrum sírtum, 445 Mary- j _______ land st. __________ j Reykjavik, 17. Júní 1905. . , Þau Jóhannes Grimúlfsson frá’ . 1>að er anægÍulegt að koma innefni' ' tT a x 1 tneesmiðaverksmiöju heirra Ev* ec a. 1 lan., og >iu runu Haflica-, . Árnasonar otr Tóns féhea1 Dáin er hér á sjiikrahúsinu 15. dóttur, samast., gaf seYa Rúnólfur ( S® i 2 Ser S þ. m. ungfrú Sigþrúður Guö- T aitemsson saman 1 hjonahand trésmiBaverksmi8ja bæjanns. munclsdóttir læknis Guðmunds- ursðsonar "í SelkLk LöebeS ‘ Hun hefir 9 vmnuvélar (allar frá''sonar > Stykkishóltni. - Dám er . naT . > clk,rk- Logberg p0j,*;j^ehiriQ ) ntr hér á Landakotsspitalanum 14. þ. Reykjavik, 24. Júní 1905. Embættisprófi við læknaskólann hafa nylokið:. Þórður Sveinsson, með I. einkunn, 169 kt., og Jón Jónsson, með I. eink. 163 st. fyr en nú. Á fimtudagin var sló eldingu niður á baðstað skamt frá New York og varð sex mönnum að bana. W. H. Paulson, sem undanfarin ár hefir verið i ]<jc>n en^fékk'ekki?upffiýsingar ?um ^Tð j’E M eimhreFfi Imótor)' með garfirðfS iiesta afli Þar er heflað a ýmsa U1 Gorgarnröi. lund, borað.sagað, rent, sporjárns- J .. „ gatað o. s. fr. Það var rtiikiö í ■ A bæjarstjórnarfundi á fimtu- ) ráðist fvrir efnalausa menn að dagskveldið var ræddi bæjarstj. ....“' “V" 1 ,Won‘|sc-tia hetta á stofn ■ vélarnar einar fillögur gultnefndarinnar og félst ustu innflulningadeildar Dominojii- * ■* «5* KtottKhgi Zmmm ' J°rnannnar Ur 1 bænlim> hefil krónur. Auk þess er verksmiðju-' lneö þ-inl skilyrðum sem nefndin luisið sem þeir hafa reise yfir ]>ær,' Vil<1> setja og talin eru síðar hér í vandað og snoturt. Nú hafa þeir blaðinu. Félagið greiði 500 kr. ráðist í að afla sér mikið af völd-1 arSÍaIcf í bæjarsjóS. en ekkert um, þurrum smíðavið. Það er frekara fvr en ágóði þess nemur myndarlegt að sjá slíka viðburði; meira en 5 Pret- Þá greiðist hæj- en það er jafnframt ánægjulegt arsjóði einn fimti af ágóðanum alt nú sagt af sér þeim starfa og ætlar að sögn að hvrja á landsölu. Síð- astliðinn laugardag afhenti skrif- stofustjórinn, Mr. J. O. Smith, honum vandað gulhir að gjöf frá sér og skrifstofuþjónunum til j merkis um velvildarhug þcirra til j hans og þakklæti fyrir góða sam- > vinnú. Enn á ný varð eldsvoði í Toron- to á þriðjudaginn var, og cr skað- inn sagöur nema fifllum eitt hundr- að þúswndum dollara. að vita verksmiðjuna hafa sífelt nóg að gera. Winston Spenccr Churchill ætl- ( aði nýlega að bera fram tillögu i j brezka þinginu um það, að kjör- tímabilið yrði fært niður í fimm ár \ úr sjö, en þingið neitaði honum um að bera tillöguna fram. Rangvellingar héldu þjciðhátið- arsamkomu 3. ]>. m. í Lambey við Þvcrá. Þar vo« ræðuhöld, horna- og flei*. til skemtana. Elmwood, austan við Rauðána, hefir fengið bæjarréttindi og á að kjósa þar fyrstu bæjarstjórnina' blástur, * veðreíðlr ■ þann 22. þ. m. Talsverð óánægja. er í sumurn Elmwood-búum út af h°ssu' ) iss lfluti.þeirra vildi held-J Sam. gufuskipafél. ætlar að flvtja ui lc)ia ’ inniP<g- æ t] ■ -r út héðan smiör í frvstikleftm með sagt, að heiðmn um bæjarréttind.i ( , fcröum Bótníu í sumar. Burt- hah verið undrintuð af 167 mönn- Rrðardagar frá Rvík verða 2. tun, en gagnbeiðni af 247. Aldrei i sögu Winnipeg-bæjar ferðardagar frá Júlí, 22. Júlí og 8. Ágúst. ti1 ]æss að hann verður 25 prct.; þa einn þriðji alt til þess aö hann verður 50 prct., þá skal skifta jafnt á rnilli bæjarsjóðs og hlut- hafa þeim afgangi — Svæðið.sem s tlast er til að félagið fái leyfi til að gra’fa í. nær frá erföafestulönd- um hér sunnan og vestan við hæ- j inn að Skildinganeslandi, Foss- vogi ogHafnarfjarðarhrautinni (á að. gizka alt að 200 dagsláttum ?). Loksins er bæjarstjómin búin að losa bæjarfélagið viö gullnám 'i una. Það á að leigja hana fvrir ' litið (eða ekkert) híutafélagi út- Heimspekisprófi h.ku þessir stúdentar hér 19. þ. m.: Guðtn. Cuðmundsson með 1. eink. ágætl; Gunnl. Þorsteinsson með 1. eink. dável; Jóhann Briem með 1. eink. ágætl.; Jóh. G. Sigurðsson með I. eink. dável; Jón Kristjánsson með 2.etnk vel; Magnús Pétursson með 1. eink. dável. Þeir Jóhann Briem og J. G. Sigurðsson eru á presta- skólanum, ltinir á læknaskólanum. Einn stúdent stóðst ekki prófið. i Reiðhjólaslys kom hér fyrir í gærmorgun. Maður kom á flevgi- ferð ofan Bakarastíg og þeysti á kvenmann,sem gekk eftir götunni. Kastaðíst hún langar leiðir og eins maðurinn af hjóliinum. Kon- an meiddist mikið, en óvíst enn.hve hættulega. Embættispróf i málfræði við há- skólann i Kliöfn ltefir tekið Árni Þorvaldsson, somtr séra Þorvald- ar sál. i Hvammi, með I. eink. Heimspekispróf við háskólann í Khöfn hafa tekið: Guðbr. Björns- son, Jón Kristjánsson og Stefán Jónsson, allir meö ágætiseinkunn; F.jörgólfur Ólafsson, Björn Páls- son og Gunnar Egilsson, allir með I. eink., og Pétur Thoroddsen með T. eink., Ólafur Þorsteinsson með II. eink., og Pétur Thorotldsen með III. eink. —Rvík. 9. Túlí 1905. Bærinn VíðirneS í Hjaltadal brann til kaldra kola 16. f. m. Litlu varð bjargað af rnunum, enn mannskaði varð ekki. Amtsráðsfundur Norðuramtsins veitti í vor 1 50O kr. til stofnunar sjúkraskýlis á Sauðárkróki gegn því að sýslusjóðir leggi frarn að minsta kosti aðra eins upphæð og annist síðan viðhald sjúkraskýlis- ins. Þingið í Melbournc, Yictoria, hcfir samþykt að veita kvenfólkí at- kvæðisrétt. Roberts lávarður,sem nafnkunn- ur er síðan í Búastríðinu ætlaði sér að ferðast hingað til Canada í sum- ar, eins og.áður hefir verið sagt frá hér í blaðinú, en sökum veikinda konu hans hefir hann orðiö að hætta viö ferðina. Fyrir skSntmu síðati meeltu þeir mót með sér Vilhjálmur Þýzka- i landskeisari og Nikulás Rússakeis- , ari. Enginn veit hvaS þeim hefir i á milli farið og ýmsum getum er l leitt að því í hvaða tilgangi ]>cir liafi fundist. Sumir segja að Vil- hiálmur muni haia ráðið Nikulási til þess að gefa flcgmim sínum w _ Á þingmálafundi á Akranesi 1. hefir gullstáss, silíurvarningur, úr, j þ- m. var meðal annars samþvkt lenzku, er bæjarmenn* hafi for- lclukkur, borðbúnaður o. s. frv., J áskorun til alþingis um að veita baupsrett að hlutum í, þá lands- | fengist meö jafn lágti verði eins ogj rifleg og hagstæð lán til samvinnu inemi þá útlendingar. Enginn j nú hjá G. Thomas. Hann hefir um J félagsskapar sjómanna til að reka bæjarstjðri mun liafa vitað né hirt I tíu þúsund dollara virði af vörum, i atvinnu sina. i 11111 a'ð kynna ser, hvernig aðrar sem verða að seljast fyrir hvað J ' þjóðir fara að í líkum tilfelium. j sem er. Úm tíma lét hann selja Vvð , Akurnesingar samþyktu á þing-! íxigjendur eiga ekki að þorga opinbert uppboð, og nú bvður hann I m.Xafundi 1. þ. m. áskontn til al- j Lenum neitt fyrir námuréttinn. . vörumar fyrir sama verð og þær þingis um, að við næstu sýslu-jrtema þvt að eins aö hreinn ágóði j seldust fyrir við uppboðið. og er J mannaskifti þar r sýslunni yröi á-! hlutafélagsins fari fram úr 5 prct. það í mörgum tilíellum miklu ; kveðiö, að Akraneskaupstaður • af hlutafénu. Hvað artðug og arð- ! minna cn hálfvirði. Auglýsing Vá ! skvldi framvegip verða aðsetúrs- I söm sem náman yrði, er enginn i G. Thomas er á ö£rum stað i blíoð-1 staðnsr • sýslumannsins. ! hlutttr auðvehkiri. en áö búa svo ýmsar réttarbætur og koniast þann- Astanclið r Morocco, á Horður- ig hjá innanlandsstyrjölcl, sem auð- , inu, og sýnir, aS það sem hér er ! sagt, er satt og áreiðanlegt og þess ! vert a;ð nota sér þaíi. Stjórnin hefir fetgið hingað j um, að hreinn ágóði á hlutabréf- ' um.nemi aldrci 5 prct. Setjurn sumar yfirumsjónarmann savid-> 11 ú svo, að félagjð hefði 100,000 S. f. m. andaðist að Auðkúlu Anna Kristín Jónsdóttir, systir séra Stefáns M. Jónssonar, ekkja 64 ára. 2. f. m. andaðist BjÖrn Guð- mundsson skólapiltur á Böðvars- hólum í Húnavatnssýslu, 21 árs. Xýlega er dáinn Arnbjörn m arnason hreppetjóri á Stóraósi í Miðfirði. —Ri'ykjavík. \

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.