Lögberg - 03.08.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.08.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3- ÁGÚST 1905, Fréttirfrá íslandi. Seyðisfiröi, 31. Maí 1905. Tólí fjölskyldur hafa flutt í bæinn í vor. Er haö einkum mót- orbátaúthaldið .cr dregur fólk aö bænum, svo og smíoi bátanna. Yfir höfuð er atvinna nreg hér í bænum bæði til lands og sjávar, er> skortur á nægum vinnukrafti. Fiskafli mun nú vera kominn góthar. Mótorbátamir hafa fiskaö vcl undanfama daga,4—500 fiskj- ar í róðri. lieztur var þó aflinn í gær, þá, fcngu mótorbátar fiski- vciðafclagsins „Njáll" og „Bjólf- ur", 1,075 °S 775 a^ vænum fiski. Er það afbragðsgóður afli og er óskandi að hann héldist. Er þetta sá mcsti afli á opna báta.sem menn muna eftir. Lagarfljótsbáturinn er nú íull- smíöaður og hinn falicgasti aö allri gcrð. Er það sómi fyrir Friö- rik Qíslason að hafa leyst smíöið svona vel af hendi og vcra þó ó- l.crður í þeirri iðn. liátnum á að sigla upp á Ós, og upp Fljót, og draga hann á landi fyrir fossinn og steinbogann. Á VbpnafirSi vildi það slys til a.v Ji'm bóndi Vigfússon á Vakurs- stöðum var á fcrð licim til sín frá kirkju s. 1. sunnudag mcð hest í táumi, er hann teymdi í srweri, Er hann reið inn um túngaröshiðið kipti hesturinn snögglega í svo að snærishönkin reyrðist um þumal- íingur vinstri handar svo íast. alS fingurinn fór af um frcmri liða- mót. VartS þetta í svo snöggri svipan, aö' A'igfús vissi ckki ncitt aí fyr cn hann sá stúfinn. Þann 28. þ. m. andaðist hér i bænum Teitur Andrésson, fimtug- U! að aldri. Mesti dugnaðarmaö- ur og fjölhæfur í verki, greindur vcl, og vel aí> sér um marga hluti, þýður og skemtinn í viðmóti og alment vinsæll. Mikið' liagræöi cr lícraðsmönn- nm ai5 Lagarfljótsbátnum nú i ksuptíöinni, enda hefir hann víst fullfermi í hverri ferð. Akureyri, 10. Júní 1905. Dáinn er Jón Pálsson á I lclga- stöfium í EyjafirSi, 85 ára gamall, faSir i'áls kennara á Akureyri. —Norðuriand. Rcvkjavík, 23. Júní 1905. Bærinn á StaSastaö bránn allur föstudaginn þ. 16. þ. m. um miðj- .ati dag. lieima var ckki annaö fólk cn prestskonan og tvö vinnu- hjú. Presturinn, séra Vilhj. Briem.var á manntalsþingi. Rúm- fötum varð bjargað og nokkuru fléira af innanstokksmunum. En matvæli brtmnu og margt fleira, þar á nicðal 200 kr. í peningum. GizkaS cr á. að eldurinn hafi kviknað i'tt frá ofnpípu í þekju. [nnanhússmunír voru aS sögn vá- trygðir, en óvíst um bæinn sjálf- an.—Fjallk. Rcvkjavík, 30. Júni Í905. Látinn er Arnbjöra Bjarnáson hreppstjóri á Stóraósi í Miðfirði, tarson séra FriSriks Þórarins- sooar á Breiðabólsstað í Vestur- hópi, aldraSur maSur og einn með- al hinna merkustu og greindustu bænda i Húnavatnssýslu— Þj. Reykjavík, 27. Júní 1905. Bráðkvaddur varð 1. [>. m. uppi á Þorskafjarðarheiði Þórður Þórðarson frá lljöllum i Þorska- fil'ði, tllll SJÖtUgt. Á Flateyri hefir nokkur undan- farin ár danskur maður, Thomsen að nafni, stundaS kolaveiSi,. Nbt- ar liann mótorbát viS veiSarnar og vciöir eingöngu i lagnet, saltar kolann í tunnur og sendir til út- landa. 1 vor hefir hann aflaS mjög vcl. t Xorskt timburskip, Birgitte, frá Kristjánssandi, strandaði 11. þ.m. viS Skógarnes í Snæfellsnessýslu. Skipshöfnin bjargaSist í land á bátum cn skipiS brotnaði. Iíafís segir Vestri 17. þ. m. að sl kominn suður undir Aöalvik og hröngl inn í Isafjarbardjúp utan- vert. Engan tálma fékk Yesta þó af is á suðurleið, en skamt var hann frá Horni þegar hún fór hjá. Þorsteinn Jónsson kaupm. í [íurgarfirði eystra hefir ráöið 250 norska sjómenn til Austfjaröa í stimar fyrir sjálfan sig og aðra. Segja norsk blöð, að gufuskipið „Rebekka" hafi átt að leggja á stað mcð þá frá Lofoten um miðj- an þennan mánuð. Flestir þess- ara manna flytja meS sér báta og vciðarfæri. Fargjaldið frá Nor- egi til Austfjarða fyrir manninn er 25 kr. og 20 kr. íyrir hvcrn bát. Ásgrímur Jónsson, ísl. málar- inn í Khöfn. seldi nýlega málverk af Þjórsárdal fyrir 800 kr. Mál- verkiS var til sýnis á Charlottcn- borgarsvningunni. — Rvík. '% VINE BROS.. Phone 3869. Plcimbers £» Gas Fitters: Cbr. ELGIN & ISABEL ST. BYGGINGAMENNll Þaö sem þér þarfnist höfum við til. Fáiö þér vörum: meö sanngjörnu veröi, og góöar tegundir af harövöru? I stuttu máli: eröu þér ánægöir, meö þær harövöru tegundir, sem þér hafiö átt völ á? Ef ekki þá komið og finnifj okk- ur því okkar markmiö er aö gera alla ánægða, og viö erum færir um aö geta það. Við óskum aðeins eftir að þér viljið koma og skoöa vörurnar og bera saman verðlagið hér og annars staöar. Viö þurfum ekki að borga eins háa húsa- leigu og kaupmennirnir á Main St., og þurfum því ekki að selja eins dýrt og þeir. Við höfum allar tegundir af harð- vöru sem með þarf til bygginga. Við höfum sérstakt úrval af hurðarskrám, bæði fyrir útidyr og huröir innan húss, og ^ í stuttu máli alt sem nauðsynlegt er af harðvöru til húsa- *j bygginga. S Komið og fáið að vita verð hjá okkur á nöglum og bygg- ^ inga pappír. Þér munuð þá sannfærast. \ , TELEPHONE 4067. 157NENAST. 1 i FRASER & LENNOX j ' ^íCi^^i^ Jfc^'^^ifc yww^^ Sfeifeáfeife^^i&'íy Alskonar viðgerðir. Vandað verklag. Sanngjarnt verð. I REIFARAKAUP 3 3 HJÁ 0RR. }. C. Orr Shea. fc. Plumbing & Heating. 625 William Ave. Phone 82. Res. 3738. Bankrupt Stock i Buying Co. 1 £ Nærfatnaður: Jt Hudson's Bay netting nærfatnaður, hleypur ekki. ___________________________________ fc Skyrtur tvöfaldar á brjósti, endist lengi og fer vel með —-----------,, _--------1 g| hörundið, alfatnaður ...................... $i. 5° oVeinbjOrnSSOn Oí | ^ Allskonar haust og vetrarfatnaður með mjög lágu verði, Einarsson ^ Við búumst viðað hætta verzlun íhaust. ,,Contractors" búa nú 617 og 619 Agnes St. Taliö við þá um byggingar þær og húsa aðgjörð- ir, sem þér óskið eftir að vel sé gengið frá. og seljum því vörurnar fyrir hvað, sem fæst fyrir þær. A. S. Bardal selur líkkistur og annast uro útfarir. AUur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephoiie 3oO % 555 og 626 Mam St. The OlafssonRenlEstateCo. Room 21 Christie Block. — Lönd og bæjarlóðir til sölu. — 536^ Main st. - Phone 3985 Konur! Gleymið því ekki aö þér getið fengið keypt alt sem þér þnrfið af leirvöru, glervöru, járn og tin- vöru að 572 Notre Dame, Cor. Langside st. Afarlágt verð gegn peningaborgun út í hönd. Komið og skoðið og sparið yöur óþarfa ferðalag í aðrar búöir. Muniö eftir staðnum. S. GODDARD. 572 Notre Dame, Csr. Langside. I SEM EKKI LÆTUR SIG við fyrstu veðurbreytingu, höfum við nægilega mikið tii að fullnægja þörfum yðar. Við getum látiö yð- ur hafa alt sem yður vantar með litlum fyrirvara. þangað til við fá- um meira. Þolir regn, snjó, sól- skin og allskonar veður og er mjög drjúgt. Fáið að sjá sýnishorn og vita um verð. The Winnipeg Paint á Glass Co. Ltd. 'Phones: 2749 og 3820. 179-181 Notre Dame Ave East. BRANTFORD BICYCLBS Cushion Frame Nú farið þér að þurfa reiðhjól- anna við. Ef þér viljið fá beztu tegundina, sem ekki er þó dýrari en lakari tegundirnar, þá komið og skoðið Brantford hjólin, búin til hjá- Canada Cycle & Motor Co. Ltd, J. THORSTEINSSON, — AGENT---- 477 Portage ave. PÁLL M. CLEMENS byggingameistari. Baker Block. 468 Main St. WINNIPEG R. HUFFMAN, á suðaustur horninu á Ellen óg Ross, hefir til sölu alls kon- ar grocerie?. álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Mola^sykur iSpd- $1.00. Raspaðsykur i6pd. $1.00. Wsg* Ódýrustu vörur í bænum. -------Komið og reynið.------\ CANADA NORÐYESTURLANDIÐ NEW TAPERING ARM ZON-0-PHONE > Sérstakir yfirburðir. __ Þessi vél reynist bezt. Minni núninéur, iÉHhk REYNIÐ HANA. Öryggishald. \ Berið hana við aðrar Auðhöndlaðar. /^^É. ¦\ og ef yður ekki líkar Vel-gerðar. fl^a^ff ^ hún þá skilið henni Snýr hljóðhorn- M^ ^*<~j? w aftur fyrir verö henn- inu í hvaða átt ^*«--==|L^ ar. sem vill. **—iWSr^ 12 Records með hverri 'yM^H i_jgdP vél. J.Sibbald&Son ;^^S^ !* 305 Elgin ave. ROOM5. Agentar, JARNBR4UT til GIMLI hefir mikla þýðingu í framfara áttina fyrir alt Nýja- ísland, og að verzla þir, sem vðrur fást fyrir hálf- viröi, er heldur ekki þýðingarlaust fyrir fólkið. Nú í nokkra daga, verða eftirfylgjandi vðrur seldar fyrir hálfvirði: FLÓKAHATTAR, HÚFUR, STRÁ- HATTAR og DRENGJABLÚSUR. Margt íieira af sumarvarningi mjð niðursettu veroi. Hiustvörurnar eru nú á leiðinni hingað, þess vegna nauðsynlegt að rýma til, áöur en þær korha NOriÐ TÆKIFÆRIÐ. C. B. JULIUS, Gimli, Man, Reglur við landtöku. Af ðllum sectionum með" jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, i Manktoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fiölskylduhöfuð og karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur íyrir b.eimilisréttarland, þaí er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða ein bvers annars. fouritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu a þeirri landskrifstofu, sem næst ligg- m landinu, sem bekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga- um boðsmaTDiÍE? í Winnipeg, eða nassta Dominion landsamboðsmanns, get» menn gefið öc njt *. mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er $10.; á Heimilisréttar-skyldur. Samkvsetnt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heímilisrétt- ar skyldur sínar & einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgjandi tðluliðum, nefnilega: [1] Að búa a landiuu og yrkjalhað að minsta kosti i sex mánuði 4 hverju Ari í þrjú ar. [2] Ef faðir (eða mððir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð l nágrenni við land- ið, sem þvílík persóna hefii skrifað sig fyrir sem hoimilisréttarlandi, þa getur persönan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því 61 ábúð a landinu snertir aður en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörí sinni eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion íandiiganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) aður en afsalsbréf aé gefið út, a þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújðrðinni, ef síðari heim* ilisréttar-iörðin er í nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hanná fhefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] i nand við heim'msreocarland það, er hann hefir skrifað sif fyrir. þa getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð i. heimilif réttar-jörðinni snertir, a þann nátt að búa á téðri eignarjðrð sinni (keyptula ndi o. 8. frv.) x BeiOni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að3áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum aður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarrétthm. Leiðbeining'ar. Nýkomnir linnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og v öllum Dominion landaskrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins', leid- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess ai na í löndsem þeim eru geðfeíd; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengiðþar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innau járnbrautar- heltisins 1 Britisb Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritarainnanrikU beildarinnar i Ottawa. innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion landí umboðsmönnuni í Manitoba eða Norðvesturlandinu \ W. W. OORY, ________________________________________iDeputy Minister of the Interior, Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNL.Æ.KNIR. Tennur fyltar og jdregnar! út án sarsauka. Pyrir að fylla tönn íl.00 Fyrir aðdraga út tf nn 50 Telephone825. 527 Main St, MARKET HOTEL 146 Princess St. á raóti marka&num ElQANDI - P. 0. CONNBLL. WINNIPEG. Beztu tegunðir af vínföngum og vindl- uoi aðhlynning góð og húsiðendurbætt ELDID VID GAS Eí gasleiðsla er um götuna yðar leið ir félagið pipurnar að götu línunai ókeypis, Tengir gaspipur við eldastór sem keyptar kafa verið að þvi áa þess að setja nokkuð fyrir verkið, GAS RANGE ódýrar, hreinlegai-. ætið til reiðu. Allar tegundir, 58.00 ög þar yfir. K tiid og skoðið þær. The Hinnipeg Eteetrie Slreet Railway Co. v>a»aw "jeildia 215 POKETAOB AVBNUK. Savoy Hotel, *^» Main Si. PEG, beint á mJti Can. Pac. jirarnbautinni. ^ Vtt liotel, Xiætir vinilar, beztuteíuadir af ails konar vínföngum. Aga.t hiisnieOi, FæSi íi—»1,50 á dag. J. H. FOLIS. Eigandi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.