Lögberg - 03.08.1905, Side 4

Lögberg - 03.08.1905, Side 4
4 LOGBERG FIMTUDAGINN 3. ÁGÚST 1905 er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg JpRINTING & PUBLISHING Co., (löggilt), að Cor, William Ave., og Nena St. Winnipeg, Man.—Kostar 82.00 um árið (á Islandi 6 ttr. Borgist fyrirfram, Einstök nr. 5 cts. Published every Thursday by the Lög- oerg Printing and Publishing Co. (Incorpor- ated), at Cor. William Avenue & Nena St., Winnipeg, Man—Subscription price $2.00 per year, payable in advarce. Single copies 5 cts. M. PADLSON, Edltor, J 1 iLON'I) AL, Bus. Manager. f t. ísingar.—Smá-auglýsingar í eitt ■} cent fyrir 1 þml. Á stærri auglýs- ,*ga33 am lengri tinaa, afsláttur eftir sam- Jgi. t,P, ,k.i» ». Kaupsuúa verOur að til- ,ycn sKriflega og géta um fyrverandi bú- staðií-fnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsius er: The LÖGBEKG PHINTING át PL'BL. CcT P.O, Box 135.. W'innipeg. Man. lelephone 221. I tanáskrift til ritstjórans er: ditor Lögherg, I t 1 t : t, V’ 1 t 1 eg,.Mn. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaup- anda á blaði ógiíd nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.-Ef kaupandi, sera er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. Iðnaðarsýningin. Wínnipeg iönaðarsýningunni er íokið ,gestirnir flestir farnir heiai- leiðis og alt búið að ná sinni eðli- legu k\ rð og spekt í bænum. Sýn- ingin hófst þann 20. og stóð þang- að til að kveldi þess 28. Júlí, eða átta virka daga, og aðsóknin var meiri en hún hefir nokkurn tíma að ur verið, nema í fyrrasumar; þá var sýningin fyrir Canada í heild slnnni, en nú ekki nema fyrir Manitoba-fylki. Sýningin í fyrra stóð í tíu daga virka og var sótt af J57 ,583 gesturn ;í ár stóð hún tveim dögum skemur og var sótt af 112,- 764 gestum. Eins og aðsóknin áð sýningu þessari var meiri en á undanförn- um árum, þegar hún hefir einungis verið fylkissýning, eins var það— og jafnvel meira en að sama skapi —meira og fullkomnara sent nú var til sýnis af alls konar iðriaði. Eini vegurinn til Jæss að fá nokkurn veginn rétta hugmynd i fljótu bragði um hinar stórstígu framfarir Manitoba-fylkis er að sækja svona sýningar og sjá og skoða þa$, sent þar er til sýnis. Mann rekur í rogastanz aö sjá skepnurnar, hvað miklu er hægt til leiðar að koma með kynbótum, hvernig nautgripir, hestar, sauð- fé, svín, alifuglar o. s. frv. ekki á saman nema nafnið. Eins kem- ur það flatt upp á mann hvað verksmiðjuiðnaður er vel á veg korninn í fylkinu svo ungt sem það er og svo skamt sem liðið er síðan þar var um nokkurn verk- smiðjuiðnað að ræða. Þá er ekki skömm að hannyrðum kvenna,sem þar eru sýndar; eða sýnishorn af því sem nnga fólkið hefir lært í bamaskólunum: dráttlist, skrift, smíði o. fl. Til þess’ að skofca alt þetta vel og rækilega veitir manni: ekki af tveitnur dögum frá því \ klukkan 9 árdegis og þangað til | sýningunni er lokað aö kveldinu. | C)g skoði maður vel, þá er mikið á j þvi að græða. En fyrirkomulagið á sýningunni! er afskaple^a einkennilegt, og sæ-1 ist það bezt ef hægt væri að sýna: uppdrátt af sýningarsvæðinu. A bezta svæöinu, miðbiki garðsins, [ ■sem allur fólksstraumurinn hlýtur j fvrst að liggja inn á þegar inn fyr- | ir hliðin kennir, standa leikhús og 1 sölubúðir, sem nsenn hafa borgað forstööumönnum sýningarinnar stórfé fyrir að mega reisa þar. Úti fyrir hverju leikhúsi og hjá hverj- um söluklefa standa menn hóandi, argandi, grenjandi, til þess að draga athygli gestanna frá öllii öðru en sér. Og ekki einasta láta vargar þessir rödd sína nægja, heldur hafa þeir blístrur, horn og alls konar uppfundníngar sem framleiða • óútmálanlega ámátleg hljóð og öskur. Þannig lætur ó- argalið þetta dæluna ganga allan liðlangan daginn og kveldið. Til þess að hafa nokkurt veru- legt gagn af sýningunni verður maður að loka eyrum sínum fvrir ógangi þessum og augunum fyrir glisvöru prangaranna og létt- klæddum dansmevjum sem upp er stilt frammi fvrir leikhúsunum, og troðast gegn um mannþyrpinguna eftir mjórri gangstétt þangað til kemur vestur í hinn óásjálegri hluta svæðisins sem lokað er frá útsýninu með háum vegg og stólpagöngum. Þar í útjaðri sýn- ingargarðsins eru sýndar skepn- urnar og alls konar jarðyrkju og j verksmiðjuiðnaður. En það er víst í mestur hluti gestanna sem aldrei j kemst svo langt, heldur nemur | staðar hjá leikhúsunum og búðun-; um og lætur þar fyrirberast þang- i að til farið er inn í grcind stand. j Magir fara svo þaðan, að þeir vita j ekki að neitt annað eða merkilegra hafi verið að sjá en sölubúðirnar og j fánýta leiki, og svo tala þeir eðli- 'fega misjafnlega vel um sýninguna J þegar út kemur. Fyrirkomulag þetta álítum vér ■ óhafandi eigi iðnaðarsýningin' að j verða að almennum notum, en ekki j einungis féþúfa fvrir vissa menn á kostnað alþýðu. Aukaatriðin — j leikhúsin og sölubúðirnar með öll- j um þeirra gauragangi — ættu að j vera í útjöðrunum; þeim er treyst- andi að láta til sin heyra, hvar sem er í garðinum. Til þess aö komast j Jjangað ætti leið manna að liggja j fram lijá sjálfri sýningunni, en henni ekki að vera bolað frá, út í I horn, þar sem engir aðrir en kunn- tigir menn geta fundið hana. Á þessu hefir aldrei boriö jafn tilfinnanlega og nú vegna þess C. P. R. félagið flutti ekki fólk að sýnSngunni og frá, og umferðin um vesturgarðiun var engin. -------o-----— Toll-lækkun í Bandaríkjunum Hinn 15. og 16. þ. m. verðui; haldið þing í Chicago til þess þar að ræða um gagnskiftaverzlun við önnur lönd, og er svo ráð fyrir gert, aö þing það skori á stjórnina ! í Washington að gera nauðsynleg- | ar ráðstafanir til þess að Norður- álfustjórnirnar ekki haldi áfram að herða á tökunnm til þess að gera Bandaríkjamönnum ómögulegt að selja þar verksmiðjuiðnað sinn og afrakstur jarðarinnar. Að þingi þessu fylgi full alvara og, að það sé líklegt til að hafa enhverja þýð- ing, má af því marka, að fyrir því gangast Chicago Board of Trade, Millers’ Xational Federation og I Ulinois** Manufacturers’ Associa- tion. í umræðuntim um mál það, sem þingið er kallað saman til að ræða, hefir það komið frarn, að verzlunar og framleiðslukraftar | landsins skiftast í tvo aðalflokka. j Annar 'er ósveigjanlega meö því, j að innflutningstollar haldist ó- j breyttir; hinn þykist sannfærður; um, að toll-lögjöfin ætíi að yfir j skoðast og töllarnir i mörgum1 grcinum aö lækka. Fvrnefndi flokk urinn lætur leiöast af þeim sem1 gúkna yfir innlenda markaönum i í skjóli tollanna og geta svo að segja ! átt það algerlega í hendi sér hvað ' mikið þeir leggja á vöru sína;l sem álíta það miklu hættulegra að 1 láta losa um böndin sem lögð hafa verið á þjóðina með vemdartollun- j um, heldur én þó höft séu lögð á j solu á vörum Bandarikjamanna á útlendum markað. Að vísu eru þeir þyí sterklega meðmæltir, að út- lendar hafnir og útlendur markað- ur standi þeim ætíð opið, og láta aldrei á sér standa að krefjast’ þefes; en hvað sem á gengur, þá á- líta þeir sjálfsagt aö loka höfnum og markaði Bandaríkjanna fyrir í útlendri vöru; Hinn flokkurinn er aðallega jæir, eða lætur leiðast af þeim,sem framleiða eða verzla meö vöru tfi útflutnings og útlendi markaður-! inn ræður verði á. Menn þeir j eru nú farnir að reka sig á það, að þeir bíða tvöfalt tjón af há- tollúnum. Þeir verða ekki einasta aö borga uppsprengt verð fyrir innlenda vöru tollanna vegna.held- ur spilla tollarnir fyrir sölunni á ; vörum þeirra á útlenda markaðn-; um. Þannig er því varið jafnvel j í löndum þar sem engir tollar eru á útlenda vöru lagðir og engin j höft eru lögð á vöru innflutnng frá! Bandaríkjunum; því að löndin, sem kaupa, verða að borga nicð j því, sem þau hafa til að selja, alt sem lagt er á þaö, sem þau selja feflur einnig á það,sem þau kaupa, | og dregur úr viðskiftuhum; og lendir byrði þessi ekki að svo j litlu leyti á bóndanum. Yið þetta ; bætist nú það, að ýfns Norður- álfu-ríki hafa fyrir skömmu lagt sérstakan skatt á vissar Banda- ríkja vörur. Að vísu gerir skatt- j tir sá löndum þeim, sem leggia hann á, miklu meira tjón heldur j en Bandaríkjunum, því að þeirra j vegna hækkar helzta nauðsynja- varan í verði og möguleikarnir til að selja minka engu síður en í möguleikarnir til að kaupa. En táknanir þessar- gegn vöru út-j flutningni frá Bandaríkjunum eru hverjunt manni augsýnilegar, og hafa miklu meiri áhrif á þjóðina heldur en hinar, sem minna ber á þótt í sjálfu sér séu langt um j skaðlegri. Og þeir, sem þær korna þingst niður á, ætla nú að láta Washington-stjórnina, nauð- tiga viljuga, rýma þeim burtu á einn eður annan hátt. Þetta er gott sýnishorn af því hvernig verzlunarfrelsishugmynd- irnar í Bandaríkjwnum eru. Á meðan þjóðin álítur hátollana hag fvrir sig og vill ekki hagga þeim hið minsta netna gegn sams konar eða helzt meiri toll-lækkun í öðr- um löndum, þar sem þeir álíta æskilegastan markað fvrir vöru sina, þá er ekki við mikilli toll- lækkun að búast. Á meðan þjóö- in ekki áttar sig á því, að hátolla- löggjöf sé sjálfri henni til tjóns, án nokkurs tillits til viðskifta- stefnu annarra þjóða, þá er ekki við miklu að búast í fríverzlunar- j áttina. Þegar Laurief-stjórnin kom til! valda í Canada-þá var til mikilla 1 1 muna færður niður tollur a brezk- um vöruin. Margir héldu þvt þá fram, að með því væri Bretlandi j veitt mikilsverð hlunnindi, sem ó- j sanngjarnt væri að fá ekki endur- j borguð með sérstökum hlunnind- j um fyrir Canada á brezka mark- j aðnum. En þetta er stórkostleg- j ur misskilningur. Hagur var Bretum óneitanlega að áminstum j hlunnindum; en fyrst og fremst j og margfalt rneiri var hagurimi fyrir Canada-menn. Möguletkar ! fyrir Breta til að selja i Canada nmrgfölduðust þcgar tollinum j var létt af; en gróði Canada- man*ta vár tvöfaldur. Möguleiki þeirra til að kaupa óx við þaö að brezka varan lækkaði í verði við afnám tollsins, og þeir gátu borg- að vöruna me'ð því Sem þeir höfðu til að selja; og þegar þannig fékst aukinn markaðnr fyrir canadísku vöruna, þá sté htjtn í verði, eins og kunnugt er, og öll jarðyrkju framleiðsla fór að borga sig marg- falt betur. ------o----- Friðarhorfurnar. í gær áttu fulltrúar Rússa og Japþnsmanna að halda fyrsta fund sinn í Kittery. í Maine, í Bandaríkjunum, og er það víst samróma ósk flestra, að samkomú- lag verði gott og fulltrúaþing þetta leiði til sætta og varanlegs friðar. En ekki fær maður séð, því miður, að horfurnar séu sem æskilegastar í því efni. Upp á síö- kastið er hljóðiö í rússnesku blöð- unum fjarri því að vera friðvæn- legt. Sá flokkurinn, sem vill halda striðinu áfram og ekki slaka fyrir Japansmönnum í neinu, virðist eft- ir því stækka, sem nær þinginu til að fiska á vissum stað, án þess að tilkvnna það stjórnum annarra landa, J»á sétt útlend fiskiskip alls ekki skyldug til að vita um slíkt eða taka það til greina. Bretar krefjast þess því, að skipstjórinn sé látinn laus. Bandaríkjastjórn hefir falið sendiherra sínum þar syðra að beita áhrifum sínum til að fá þptta jafnað á friðsamlegan hátt, en Uruguay-stjórnin er ó- sveigjanleg og lieldur manninum og er jafnvel ófáanleg til að leggja málið í gjörð,eins og brezka stjórn in hefir farið fram á. Er nú helzt gert ráð fyrirA að Bret’ar muni neyðast til að senda herskip suður þangað til þess að jafna leikinn. ------------o----- Skemtiferð til Winnipeg Beach á miðvikudaginn kemur. Meðlimir bandalaganna búast við fjölmenni miklu á Winnipeg Beach á miðvikudaginn, þann 9. þ'. m., og hafa ýmsan v'iðbúnað til þess að gera ferðina og dvölina Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.meö- an hægt er að fá land örskamt frá bænum fyrir gjafvirði ? Eg hefi til sölu land í St. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram með Portage avenue sporvagnabráut-. sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 á mánuði. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja mennjalla leið. H. B. Harmon &Co. • Bakers Biock, 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam- bandi við skrifstofu landa yð- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingarmeistara. Fumerton dCo. Meiri kjörkaup í ÁGUSTMANUÐI. dregur. Stjórnin hefir talið þjóð- inni trú um, að rússneski lierinn í Manchúríu undir forustu Line- vitch sé í betra ásigkomulagi en nokkuru sinni fyr og miklar líkur til að hann sigri ef til stórorustu dregur. 'Auk þess er nú þjóðin pirruð upp með einhverri mála- myndar stjórnbót.sem í augu henn- ar'gengur og hlevpir í hana aukn- um vígamóð. Þannig eru nú sem stendur ekki miklar líkur til að Rússar leggi mikið á sig til friðar. Þá eru Japansmenn ekki liklegir til að gefa mikið eftir frá því sem þeir álíta sanngjarnar bætur. Blaö-' stjóri frá Tokio, einn í föruneyti Japönsku fulltrúanna, fór þannig orðum um hugi Japansmanna í við tali við mann í New York fyrir fá- um dögurn síðan: „Landar minir líta þannig á. að enn þá sé ekki kominn tími til að sættast. Yiö verðum áður að ná Harbin og Vla- divostock, því annars er hætt við, að við verðum síðar að lenda út í stríð. \'ið megum ekki hætta fyr en gorgeirinn er algerlega úr Rússum. \ ið viljum ekki þurfa að berjast við Rússa eftir að einu sinni hefir verið saminn friður.“ Og þegar blaðstjórinn var spurðltr uni kröfur Japansmanna, þá fórust honum þannig orð: „Eg ímynda mér, að Japansmenn láti sér nægja $2,500,000,000. En Sakhalín eyj- unni verða Japansmenn einnig að halda, fyrst og fremst vegna þess að þegar hún gekk ttndir Rússa fvri'r þrjátíu árum síöan, þá fengu þeir hana í skiftum fyrir Chishíma eyjaklasann, sem að réttu lagi heyrði JapansmÖnnum til, en ekki Rússum. Á þeim fímum stóð Jap- ansmönnum ótti af Rússum og þess vegna varð þetta að samning- um.“ Nú er það látið berast út á með- al rússnesku þjóðarinnar, að kosn- ingar til þjóðþings fari fram 14. Október næstkomandi og að þing verði sett 14. Nóvember. ------o------ Bretar og Uruguay-menn Fyrir nokkuru síðau var skip- stjóra af canadísku skipi varpaö í fangelsi í Uruguay í Suður-Ame- ríku fyrir að fiska á óleyfilegum stað. Bretar skárust í leikinn og lögðu kröfur síttar um að maður- inn yrði látinn laus fram fvrir ut-1 annkisraðherra Bandaríkjannn. neöra sem allra skemtilegasta. \'erður fjörugt og gott prógram þar neðra: söngur, hljóðfæraslátt- ur og nokkurar fimm-mínútna- ræður,—og svo sports, sem ætlast er til að öllum geti oröið til skemt- | unar. Kapphlaup, kappsund, afl- ; raun á kaðli, kappróður, greesy- ! pole-walk, og fieira.—Agæt verð- laun. Járnbrautarlestin leggur á stað frá C. P. R. stöðvunum á slaginu klukkan 8 árdegis ýekki 8.30J. Farseðlar fást hjá H. S. Bardal bóksala og kosta $1.00 fyrir full- orðna og 50C. fyrir börn innan 12 ára. VARIÐ YÐUR A CATARRH SMIRSLUM. sem kvikasilfur er í, af því að kvikasilfrið sljðfgar áreiðanlega tilfinningunaog eyðileggur alia líkams- bygginguna þegar það fer í gegnum slímhimnuna. Slík meðöl skildi enginn nota uema samkvæmt læknis íáði, því það tj<5n, sem þau orsaka, er tfu sinnnoí meira en gagnið sem þau gera. Hall's Cat- arrh Cure, sem F. J. Cheney & Co., Toledo, Ohio, býr til, er ekki blandað kvikasilfri, og það er inn- vortis meðal. hefir því bein áhrif á blóðið og slím- himnuna. Þegar þér kaupið Hall’s Catarrn Cure, þá fuilvissið yður um að þér fáið það ósvikið. Það •er uotað sem innvortis meðal og P'.J.Cheney & Co., Toledo, býr til. Selt í lyfjabúðum fyrir 75C. G. Thomas, 596 Main st. Uppboössölunni hér í búöinni er nú lokið. Af vörunum er þó enn eftir tíu þúsund dollara viröi sem þarf að seljast sem allra fyrst og veröa þær seldar meö pví verði er alrnenningur setti á samskonar vörur á uppþoðinu. Svo frjáls- leg verzlunaraöferö er nýstárleg og getur naumast komiö fyrir nema einusinni á æfi manns. TAKIÐ EFTIR: Verkamanna Waltham úr í nikkel kassa, áöur á $8.00 nú á $4.50. Waltham gangverk í gyltum kassa meö tuttugu ára á- byrgð, ganga í 17 steinum; áður seld á $18.00 nú á $10.50. Ivven- úr, Waltham gangverk í gyltun) kassa; áöur $12.00 nú $7.50. Klukkurnar alþektu, átta daga gangverk, áöur á $4.00 nú á $2.25. Vekjaraklukkur áöur á $1.25 nú á 6oc. Egta gullhring- ar áður á 2,00 nú á 7 50. $4.00 hringar á $2.00. $3.50 úrfestar á $i.5o. Þaö yröi oflangt mál aö fara aö telja upp hér öll kjörkaupin sem völ er á. Bezta ráöið er aö koma og skoöa vörurnar og fá aö vita um veröiö. Allir rnunu þá fall- ast á aö hér sé um verulega kjör- kaupasölu aö ræöa. Wrappers úr sirzf. $i.oo\Vrappersúrmisl. sirzi$0.8o 1.25 “ “ “ “ 0.95 1.50 “ “ “ “ 1.15 1-75 “ “ “ “ f-35 2.00 “ ýmisl. skreyttir 1.55 2.50 “ úrsirzi ogmuslin 1.90 Nærfatnaður: Allir þurfa á nærfatnaði að haida, hvort sem þeir eru heima eöa aö heiman. A laugardaginn kemur byrjar hjá okkur einnar viku útsala á öllum nærfatnaöi, sem til er í búðinni. Þeir sem fyrstir koma geta valiö úr. Því er bezt aö flýta sér. H\ ÍT PILS,’ ýmislega skreytt, áöur á $2. 50. Söluverö $1.90 HVTÍT PILS, áðurá$2.oo. Sölu- verö $1.55. HV7ÍT PILS, áöur á $1.50 Sölu- verð $1.15. HVÍT CORSET covers,áöur75c. Söluverð nú 6oc. “ “ áöur 65C. Söluverð nú 50C. “ “ áöur á 50C. Söluverð nú 4OC. “ “ áöur á 35C. Söluverö nú 25C. DRENGJA BLOUSES úr duck, svörtu satín og sirzi, veröa seld- ar meö miklurn afslætti, Silki og satin blouses með nið- ursettu veröi. Heilir hlaöar af svörtum, hvít- um og mislitum blwuses úr silki og satin, vel saumaðar og ýmislega skreyttar. $7.50 blouses $5.00. $6.00 blous. $3.85. $5-50 blouses á $3.65. $5.ooblouses á$3.35. $4.ooblous. á$2.5o. $15.00 pils úr Taffeta silki svörtu, á $11.25. $20.00 pils úr sama efni á $13.75. Fatasalan okkar heldur áfrarn í eina viku enn. Allir eru forviða á veröinu. Kjörkaupineru óviðjafn- anleg og allir fara héöan ánægöir. Treyjurog vesti.sem þola þvott, búin til úr hvítu og mislitu efni. Treyjur $1.75. Vesti$i.50 Gott verð á groceries. Bláber ioc. kannan. 2 glös af hunangi á 25C. 25 pd. kassar af þurknðum eplum á $2.25. Fínt salt nýkomiö á $2.25. Gróft salt einnig nýkomið. Hin mikla kjörkaupabúö. J. F. FUMERTÖN& CO. Qlenboro, Man, Úrið þittþarf hreinsunar. Hafðu það með þér þegarþú sækir sýninguna, og láttu mig gera við og hreinsa það meðan þú dvelur hér. Vandaðar úr-viðgerðir og sanngjarnt verð á öllu. Ef þú þarft að kaupa áreiðanlegt úr eða gull- stáss af einhverri tegund, þá tal- aðu um það við mig.—Munið eftir staðnum. Héldu Jteir því fram, aö þó Uru- j guay-menn hafi mcö prívat-samn-1 ingtim veitt vissu félagi einkaleyfi G. THOMAS, 596 MAIN ST. C.IN GJ ÁLDSON, WATCHMAKER& JEWELER 2 0 9 J A M E S S T .

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.