Lögberg


Lögberg - 03.08.1905, Qupperneq 8

Lögberg - 03.08.1905, Qupperneq 8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 3. ÁGÚST 1905. Arni Eggertsson. ODDSON. HANSSON. VOPNI Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364- 671 Ross Ave. Tel. 3033. Á VICTOR ST. nálægt Port- age Ave. Cottage á steingrunni, saurrenna, vatn, kamar, Zink, 5 herbergi og viöarskúr. 3 svetnher- bergi. Veröiöer gott aöeins $1700. Út í hönd $200. Afg. meö góöum skilmálum.Eign þessi stígur bráö- lega í veröi. Á SINCE ST. nálægt Portage Ave. Cottage |meö vatnsleiöslu. Lóöin 33x100 ft. Verö $1600. Ut í hönd $200. Afg. meö góöum kiörum. , • Á BURROWS AVE., rett viö Main St. hús á steingrunni, meö öllum umbótum nema baöi. Verö $2 200. Út í hönd $600. Húsiö No. 444 Burrows Ave. á $1600. No. 448 á sama stræti á $1500. , A Cottage, 4J4 Burrows Ave- selja yöur bújarttir og bæjarlóSir. Þeir selja yður einnig lðBir meö húsum á. En e£ þér vijjið aðeins kaupa lóöina, þá selja þeir yöur efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- um.—Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar 1 eldsá- byrgð,— . . . ' Þeir hafa núna sem stesidur, lóðirir á McDerraott Ave. fyrir vestan Olivía St,— En það stendur ekki lengi, því þær eru keyptar á hverjam degi.—Einnig lóðir á Agnes St. 40x108 með lágu verði. Lóðirnar í Noble Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað til.—Nú er búið að setja þar upp timbur verzlun með fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóðir eiga víst að geta selt þær aftur áður en langur tími líður og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn Komið sem fyrst og fáið uppiýsingar hjá Oddson,Hansson & Vopni. Rooiu 55 Tribuue Building Takið eftir! Ágætlega góö aktígi á .... $24 og þar yfir. “ •* ......18,50. Einföld “ “ .... 9 til $18. Uxa-aktígi frá.. 10 til $ 15- Þér Ný-íslendingar, semoft og tíöum hafiö ekki tækifæri til aö kaupa sjálfir, þurfiö ekki annað en skrifa mér ef yöur vanhagar um aktígi, Þér getiö sparaö yö- ur mikla peninga meö því aö fá aktígin fráfyrstu hendi. Eg skal áreiöanlega gera yöur ánægöa. — Enn fremur hefi eg til koffort og töskur af öllum tegundum og betri og þykkari hesta-blankets 'en nokkurö tíma áöur. S. Thompson, Selkirk, Man. Vatn og saurrenna. vero ?io/u. Út í hönd $600. T. I. BILDFELL, 505 Main Árni Eggertsson. St., selur hús og lóöir og annast ?ar aö lútandi störf. Útvegar Ur bænum peningalán 0. fl. Tel. 2685. og grendinni. Sagan eftir Parva Puella kemur í næsta blaöi. GO0DMAN & HABK, ‘ Cvvic holiday veröur mánudag- urinn 21. þ. m. Jfcm GuCmundsson, snikkari, á bréf á skrifstofu Lögbergs. Salvation Army er a5 koma upp allstóru sjúkraskýli hér í bænum... Dr.B.J.Brandson frá Edinbburg, N. D., er alfluttur hingaö t»il bæjar- ins og genginn í félag meö dr. O. Björnson. Við sundstööina noröur hjá Lou- ise-brúnni á aö veria eftirlits og björgunarb4tur viö hendina hér eftir til þess aö fyrirbyggja drukn- un. Ef þér viljið græða peninga fljótt, þá komið og finnið okkur viðvíkjandi neðan- greindum fasteignum. Á Mountain Ave................*l25- “ Chamberlain Place..........t?0- “ Selkirk Ave................Í2I5- " Beverly...........*35°. m3°g ódýrt. '' Simcoe St. vestan vert. ... fetið. Það er vissara að bregða fljótt við ef 3ér viljið ná í þetta. Ef þér eigið hús eða cottage á Beverly getum við haft skifti á þvi fyrir 50 feta lóð á Maryland. í bráíkaflanum frá Qardar, sem birtist í síöasta blaöi, hefir mis- prentast mannsnafn; átti aö vera Sigurður ('en ekkijón) Guömunds- son. Uppskeruhorfur eru hinar beztu. Sumstaöar eyöilögðust auövitaö akurblettir af ®f miklum bleytum framan af sumrinu, og hagl hefir gert allmikiö tjón á stöku sfaö, en annars er útlitiö gott og líkur til aö mikil uppskera verði. Vegna rigninganna lengi fram ef-tir h*rj- ar J>ó hveitiskuröur með lang sein- asta móti. DeLaval skilvindur fengu einar helztu verðlaun á St. Louis syninguuni 1904. Við og við heyrir maður einhvern segja að enginn mismunur sé á skilvindutegundunum. En það er að eins heimskutal, og þeir vita ekki betur, Allir framtakssamir bændur brúka De Laval, á öllum rjómabúum eru þær næstum eingöngu notaðar, og á öllum heimssýningum, í síðastKðin tuttugu og fimm ár, hafa þær einar fengið hæstu verðlaun. De Laval skilvindur eru óviðjafnanlegar og engar skilvindur nalgast það að vera jafn- ingjar De Laval. Skrifið næsta umboðsmanni vornm og fáið hjá honum verðskrá. IHE DE LAVAE SEPARATOR Co., 248 McDermot Ave., W.peg Montreal. Toronto. New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Kaupið LÖGBERG og fáiö góöa sögu i kaupbæti. PHONE 2733- Nanton Blk. Room S Main st. 'filipineuth Við leggjum til HÚSBUNAD 566 Main St. Winnipeg. R. L. Richardson, President. Samskot til holdsv.-spítalans í Laugarnesi send af séra Friörik Hallgrímssyni. Á safnaöarfundi Frelsissafn. $6.85 Á safn.fundi Frikirkju-safn. 5-9° Frá ýmsum í Argylebygð 10.25 Á 25 ára afm.hátíð Argyle- bygðar (írá Winnipeg og- Argylemönnum .........4l-^>5 Safnaö aí hr. Heljr Thorlak- son, Akra, N. D... .... t 5-75 Umboö í íslendinga-bygðunum geta menn fengiö ef þeir snua sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Samtals.. $80.40 TH.JOHNSON JEWELLER. 292/4 Main St. Hinn 13. Júlíbyrja ég aö selja, um eins mánaöar tíma, eftir- fylgjandi vörur meö mjög lágu veröi: Ur, frá $1.75 ogþaryfir. Úrkeöjur i.o* “ “ “ Hringi 1.00 “ “ “ Lindarpennar, silfurvöror, klukk ur (vekjara og stofuklukkur) Mest af rnínun* vörum erkeypt beint fra Þýzkalandi, og get eg þvf selt meö mjög san»gjörnu veröi. Sérstaklega vil eg leiöa at- hygli að trúlofunar- og gifting*- hri.*.gunáim, sem fást hér, bæöi settir meö demöntnti, perlum, opals, saphirs og (ímeralds, eftir því sem hver ó&kar. Aögeröir á úrucn fljótt og rel af hendi leystar. Komi<5 og finniö mig áöur en þér kaupiö annars ataöar. Tfi. Jotinson. T. Eaton félagiö heflr rekiö sig á }>að, búö þess hér er ekki nægi- lega stór og því ákveöið að bæta ofan á hana einjr lofti nú i haust og aö líkindum tveimur að sumri. Verður hún þá áttlyft. SKÓR og STlGVÉL Varidað og Htið sem ekkert brúkað kvenhjól til sölu fyrir ntinna en hálfvirði. Ritsfjóri Lög bergs risar á. Steingrímur K. Hall, Píanó-kennari, 701 Viaft*" st. Winnipeg. KENNARA, sem hefir 3 class certificate vantar viö Heclanc skóla No., 1277 frá 1. September til 30. Júní 1906. Umsækjendur veröa aö tilkynna undírrituöum fyrir 20. Ágúst hvaöa æfing* þeir hafi, #env kennarar og hvaöa kaup þeir vilja fá. Marshland P. O. C. CHRISTIANSðbN. {S«c-Tre»A.) KBNNARA vantar við Gey skóla, nr; 776, frá 15. Sept. ffl 15. Des. »905, sem hafi 2. eða 3. stigs kennaraleyfi. SCcrifleg tilboð, sem tiltaki æfinfeu og kaup þa«, sem óskað er eftir, sendist ffl undir- ritaðs fyrir 15. Agúst næstk. — _ Geysir, Man., 4- JýJí,. 1905. Bja*ii l Jóhjtfinesspa, ritari og fiéhárðir. Langar þig til aö græöa peninga? Sé svo, þá borgar þaö sig aö kynna sér verölagiö hjá okkur áöur en annars staöar er keypt. Skyrtur, 75C.—$1 virði era nú seldar hér á.......50c. 7ratnaöur, $12.50—$17.50 viröi seldar á.........$10. Nærfatnaöur, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaöar heyrir, nú selt hér meö mjög vægu veröi. FYRIR HEIMILIN Viö höfum lagt til húsbúnaö fyr- HE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. Hiísbúnaöarsala hefir staöiö yfir þessa viku heldur áfram til helgarinnar. °g ir hundruö sinekklegra heimila, svo að öllum hefir vel líkað. Viö verzlum aðeins meö vöru, sem viö vitum aö fólkiö veröur Bor5dúk handklæði og hand- anægt meö og veröiö er sann- 0 gjarnt, því tilkostnaöur okkar!klæSaefni’ lakaléreft, hvít og mis- er lítill.—Við höfum miklar lit rútnteppi, flanelette blankets, byrgöir af vandaöasta húsbún- o. 9. frv., alt meö sérstöku veröi nú sem stendur. aði fyrir setustofu, boröstofu, svefnherbergi, forstofu eöa skrif- stofu. Komið og semjiö viö okkur. Lán eöa borgun út í hönd. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. R. H. Agur, Vice Pres. TI)B Emplre Sasli & DoorGo. Ltd. Húsaviöur, múrbönd, þakspónn, hucöir, gluggar, ínnviöir hús. Fljót afgreiösla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. East. Phone 25H. Lewis Bros. 530 Main Str. Brúkuð föt. Ágæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíð hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Dame ave., Winnipeg. Nýkomið mikiö af gólfteppum og ábreiöum, keypt beint frá verksmiöjunum meö sérstöku veröi. Veröur selt þessa viku meö sérstöku veröi, Nú er ágætt tækifæri fyrir þá sem hafa greiðasölu og gistihús aö kaupa þaö sem þeir þurfa með. CARSLEY & Co. 344 MAIN STR. með heildsöluverði, er tilboð sem kemur sér vel bæöi fyrir budduna og fæturnar. / Nyjustu og beztu birgöirnar af skófatnaöi í Winnipeg veröa seldar MEö NAFN- VERÐI AÐEINS* Þér spyrjið: ,Hversvegna?‘ Af því aö viö vilj-um ekkiborga hina afar háu húsaleigu sem heimtaö er .af okkur, Viö höfumtil í DAG stærðina.sem þér þurfiö, enmáske ekki MORGUN. Kaffi og ísrjómi ! af beztu tegurtd geta nú land- ar mínir fengiö hjá mér á hvaöa tíma dagsins sem er veitinga salirnir opnir til kl. io)4 á hverju kveldi ýmsar aörar hressandi veitkigar ætíö á reiðum höndum. Muniö eftir staðnum. Norövestur- horniö á Young og Sargent- strætum. ’PHONE 3435. G. P. THORDARSON. Galloway & Co, B. K. ^ ið höfum hús og lóðir í öllum pörtum bæjarins, sérstakfiega á Toronfo, Beverley og Simcoe strætum með mjög lágu verði og þiegilegum borgunarskilmálum. Fáein lot á Sherbrooke, Maryland og Toronto st. fyrir $13 til $19.50 fetið, ef selt þessa viku. MARKÚSSÖN & BENEDIKT6S0N. 219 (Mclntyre Blk. Tel. 2986. skóbiiöin. á horninu á Isabel og Elgin. CoinmoMWcaltb Bloek. W. B, Thomaaon, effln»al5ur John Swansoo yerzlar mefl Við og Kol flytur húsgðgn til og írá um bæinn. <■*> SagaBnr og höggvinn viönr á reiflam hönd- nm.—ViB gefam %il.t má1, þegar vifl selíunNi raflý eldiviB. — Höf»m Oiærsta flumiugsvagn H jbænuaj. ’Phone 552. Œúcer. 3‘20 William ave. 524 Míllir St, rölTEDtLECTBIC CQWPANY, 349 McDermot ave. TSLEPHONE 3346- Byggingamenn! Korniö og fáiö hjá okkur áietlanir um alt seua aö ngu lýtur. Þaö er ekki víst aö viö séur* ódýrastir allra, en engir aörir leysa verkiö betur af hendi. Dongcia Kit kvenskórnir okkar á Iz.oo lítajvel út og endast vel. Við höfam einnig tft mjivg góða karlm. skóá $2.00, sem bæði eru fallegir og endingargóðir. Blucher-’ skórnir okkar, á $2.75 eru betsi en bokkur* staðar aanars staðar. Drengja skórnir okkar á $2.00 andast svo vel, að það er næstnm því oins mikill gróðavegur aS verja tveimur dollau-um til aö kaupa þá eius og að leggja þá peaiaaia á ba&ka. Mikið af óðrum skótegundum. Komið hingað. B K. skóbúðip. Kjðrkaiip á öllu. Leirvara, glervara, postulín, silfurvörur, dinner sets, te sets, þvotta sets, boröhnífar, gaíflar, skeiöar o. s. frv. Komiö og sk®ðiö vörurnar sem viö seljum meö sérstöku veröi. Allir sýningargestir velkomnir aö koma hirtgaö. Porter & Co. 368-370:Main St, China-Hall 572 Maki St.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.