Lögberg - 10.08.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.08.1905, Blaðsíða 1
Screen hurðir og gluggaf, Vi3 hcíum hvorutveggja. Eí þér þurúð að kaupa er bezt að gera það sem fyrst^ Við höfum hurðir á $i og þar yfir. Glugga írá 25C og yfir. Anderson & Thomas, 638 Maln Str. Hs"iware. Tslephone 339. Nú er byrjað' að fiytja is út um baeinrj. Hafið láta hann í ? Við höfum þá til fyrir Í7.50. Kaup- ið yður einn setið geymt mati með afborgunum. Anderson & Thomat: Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. flardware, Teíeph.one 339, 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, lo. Agúst 1905. NR. 32. Fréttir. Tvö hundruS og fimtíu tré- smiSir í Montreal geröu verkfall nni síSastliSin mánatíamót. Allir eru þeir meClimir verkamannafé- lags þar í borginni. Smám sam- an hafa þeir veitt árásir frésmið- um, sem ekki eru í félagi þeirra, og haldiS hafa áfram vinnu sinni. Hefir jafnvcl kve'ðið svo ramt að þeim árásum, að allmikil meiSsli hafa hlotizt af. I New Orleans fer dauSsfalla- talan úr „gulu pestinni" hækk- og geisar hún nú hingaS og þangað um borgina, ;m þess hægt hafi veriS til þe^ssa aS takmarka þar útbreiðslu hennar. Menn þeir, sem gctiS var um í síSasta blaði að settir heföu veriS í sútt- vörð í Xew Vork, granaSir um að hafa þessa veiki, hafa nú verið látnír lausír, enda hafa engin ein- kenni veikinnar komiS fram á þeim. Þrir unglingsmenn í Chicago, seytján, átján og ttittugu ára aö aldri, voru teknir fastir og dæmd- ir i æfilangt fangelsi í vikunni sem leiS. Glæpirnir, sem' þeim voru gefnir aS sök og sannaSir á þá, eru morS, rún og þjófnaönr. Innflutningar ti) Bandaríkjanna af mönnum frá flestöllum löndum Norðurálfunnar, sem ekki eru eftirsóknarverðir innflytjendur, hefir anikist mjög á þessu sumri. Nokkuð á annað þúsund innflytj- enda, sem komu til New York' í síSastliðnum Júlimán. frá Norð- urálfunni.liafa vcriS sendir þamg- aS heim aftur og ekki leyft aö taka sér bólfestu í Bandaríkjun- um. Líkindi þykja til þess, að Eng- land, Frakkland og Bandaríkin muni mynda samband sín á milli áSur cn langt líður. Fyrir nokkuru «iSan fór stjórn- in á Frakklandi þess á leit við .Vilhjálm Þýzkalandskeisara aS leyft yrði að grafa upp og flytja til Frakklands lík allra frakk- ra stríSsfanga, sem dáiS heföu og veriS grafnir á Þýzka- landi, á mcðan strfðið stóS yfir milli Prússa og Frakka. Vil- hjálmur keisari hcfir nú skipaö pvo fyrir aS þe >k skuii veröa fullnægt og likin flutt burtu meö allri Jjt-írri viShöfn er hinum föllnu hermönnum sæmir. ftokknum aS öðru leyti. Það virð- ist því enginn efi á aS ritsíma- málið nái framgangi í þvi formi, sem stjórnin hefir stungiS upp á." 1 blaðinu „Morning Telegram" hér í Winnipeg stóS eftirfylgjandi frétt frá bæ einum i Calífornír. atliugasemdalaust: Kenning Dr. Osler's um aS menn veröi til alls óhæfir meS árafjöldanum mun eki<i eiga sér langan aldur þegar uppfundn- ing Gcorge J. Foster hér i bæn- um, scm nýlega er kominn til sögunnar, fer að ná útbreiðslu. Tilraunir, sem hann hefir gertvið hænsni, hafa sanntært hann um aö cggið, ef rafmagni er beitt við það á réttan hátt, hafi í sér faliS óeláinsefnið, sem mennirnir hafa á öllum öldum Terið aö grafast cftir og reyna að finna. Foster lagði rafmagnsþræði kringum hreiðrin í hænsnahúsinu á þann hátt, að rafmagnsstraumurinn vcrkaSi á eggin jaínskjótt <>g þau voru orpin. Breytingin sdm á eggjunum varð, eða efni þeirra, við þessa aöferS kom brátt i ljós. ViS að ncyta þeirra verkuðu þau á llkarnann cins og endurlífg- ancli hcilsulyf. Foster lét cllihruma fólkið í nágrenninu borða cggin og áhrifin líkttiít kraftavcrkum. Sjóndaprir urSu heilskvgnir, haltir og veikbygðir kvikir á fæti, lotnir og hrumir teinréttir og í öllu nágrcnninu var á Stuttum tíma enginn orðinn cftir scm nokkur ellimörk sáust á, karl eða kona. MeS mestu ná- kvæmni hcfir Fostcr tckist að koma upp hænsnakyni. si ir eggjum er hafa þessa eiginlcg- lcika, en til frckari tryggingar hcfir hann þó rafmagnsambún- aðinn stöðugt utanum hreiSur- tnatil þess að áhrifin á egg- in. scm ráfmagniS framl vcrði cnn vissara." liðsins í Halifax vcrSi fengin Cana ~ í hendur um miðj- an Scptembermánuð n;estk. Rússar ar.ka nú her sinn i norö- urhluta Kóreu af öllum mætt'i, og er sagt aö herafli þeirra þar muni ','cra nálægt því tuttugu og tvö þúsund manns. Er búist við að á þessu svæði mtini draga til stór- orustu innan skamms þvi Japans- menn liafa liðsafla mikinn á næstu grösum, sem þeir saman eru aS þoka nær vigstöðv- um Rússa. ferðin vcríð blátt áfram skemti-!Johnson, M.S.Thorleifsson, Krist- ferö. Ilct'ði verið jafn þægilegt og ín Olafsson, Guðrún Jónsson. X. skemtilegt að fcrðast til Pcturs- X., SigríCur Jóhannesson, Ása borgar á Rússlandi og jafn- ktil Xordal, Maggic Stone, Sigriður liætta búin lífi feröafólksins þar Björnsson, E, j. Briem, Sigriöur fyrir morðkutum og morðvélum, Ji'msdóttir, \*i!borg Gísiason, Jak- þá cr ckkert líklegra en þau Mr. obína Sigtryggsdóttir, Elín John Taft og MissRoosevelt hcfSu fcrð- son, líertha Jackson, Anna Stein^ ast þangað. en ekki til Japan og son, Sarah Johnson, Kristin Johi kostlcgur uppskérubrestur agöur í fjörutíu og einu fylk: \tíu * Rússkndi. A Gyöingaþinginu í Basel á Svisslandi skiftast þingmehn nú í tvo andstæSa flokka. Annar flokkurinn hcldur fast við ]iað að GySingar eigi að stofna ríki á GySingalandi að eins, en hinn, schi myndaSur er af sósíalistum þcim, er á þinginu eiga sæti, vill ckki rigbinda Gyðinga við að sctj- ast að á Gyfjingalandi eingongu, en mælir með þvi að þcir setji á stofn nýlcnclu einhvers staSar ann- ars staðar. Japansmenn segja, aö Rússar vilji gjarnan semja frið. l>. dramb og örbirgð sem standi í num. Eftir þvi s,em stnðið halcli lengur áíram minki hið fvr- ncfnda, cn að sama skapi fari hið nefnda vaxandi. Þess vegna kki fyrir þá eftir betra bíða. Um þvcrt og endilangt Kína- veldi cr mi bundist samtökum mcð að kaupa ekki amerískar vörur af neinu tagi né flytja inn i landið. Stúdentar frá öllum skólum í landinu ferSast um og halda ur fyrir lýðnum um að kaupa ekki r vörur. SumstaSi jafnvcl svo langt farið, að prédika fyrirlitningu fyrir öllu sem útlent l öllum útlendingum, og hefir ,ícxia haft þáu áhrif að útlend- ingar, sem hafa haft bólfestu í Kína, álíta sér ekki óhætt að vcra þar framvegis, og flytja burtu hópum snman. langlíklegast.aS. Japansmenn hefðu alls enga rellu gert sér út af því. Tilkynning. íslendingum fjær og nær til- kynni eg hér mcð, að eg hefi sagt af mér stö'ðu þeirri, sem eg um mörg undanfarin ár liefi haft viS innfiutningadeild Dominion-stjórn- arinnar. Eg hætti aS vinna þar um ííöusru mánaSamót, en gekk þá í félag með herra Jóni J. Bíldfell, fastcignasala hér í bænum. Mig verSttr því framvcgis aS finna á skrifstofu okkar. 505 Main strect, Winnipeg' Bréf til mín mega cinm'g sendast þangað. Winnipeg, 7. Agúst 1905. W. H. Paulson.. Trúmálafundir verSa haldnir 14. þ. m. í Tjald búoinni og þann 15. í Fyrstu lút kirkjunni, báSir aö kveldinu. Um talsefni: GuSsþjónustur í keitna- húsum. Gjaíir 'il holdsvcikraspítalans í Laug- arihsi. ir ntstjóra Lö, A leiS sinni heim afttir frá Ind- landi ætlar prinzinn af Wal< < við í Tokio. höfuSborg Jap- a míkadóann þá um unni. Á nokkurum stöSum í N vesturlandinu i i vikunni scm leiS. á fjórt- án mílna fimm rhílna breiðu svæðS suður i var,x - allvíSa tilfinnai mikill. Yfir bæittn 1 Man.. gekk stormviðri með hagli á inn var. Mi; um. braut fllviSriS í smátt, og hvcitiakrar í gpend við bæinn ýmist skemdust meira og minna með öllu. ,,I tinn 4. þ. m. nytur blaðið ,Decorah Posten' svolátandi frctt frá íslandi: ..Alþingi íslendinga hefir nú sett sjö manna neftvl í ritsímamálið. Fjórir af nefndar- mönnunum eru fiokksmenn stjórnarinnar tvcir úr mótstöSu- flokki hennar, og einn sem fylgir stjórninni hvaS ritsimamáliil snertir þó hahn sé i mótstoSú'- ur nokkur frá borginni cx í < )nta minn cr .ið heim til sín frá Klondyke eftir atta ára dvc.il þar, scgir aS þeir einir græSi þar nú mest íé, halcli þar vínsöluhús, fjárhættuspil fari fn ramt. Segir hann : þar fc sínu j;i þeir vitlatisir mcnn. ir hann frá því, 'iu áöur cn hann frá Klondyke, hafi námamaS- hann þekti, : þar fjörutíu þúsund dollara spilahúsum, 1 þvi búnu lagt tS aftur, alls 'laus, til lcita gæfunnar á ny i gullnámun- um. Haft er þaS eftir Vilhjálmi Þýzkalandskeisara, að hann að þvi eftir 111, aprinz, verSi kon iir í inn óttas 1 Karl komist til valda jórn- j i Frá finitán til tnttugu þúsund járnsmiBir tndaríkjunum gerSu verkfall i vikunhi scm leið. í vikunni sem kið var maSur nokkur í Xew Ybrk dæmdur í þriggja mánaða íangelsi fyrir að rcyna til að kyssa unga stúlku. Maðurinn tók scr þetta svo nærri að. hann henti sér út ttm glugga, ofan frá þriðja lofti, og meiddist svo mikið á hiifði aS hann er talinn af. Búist er viS að yfirstjórn sctu- ra Yilkjálms nan, nú I imu, vi: líssakeisarinn nbeittur í liá áttii 1 áfram stríi 1 ,nema mjög álitlegir friSar- r \ e rSi 1 lálfu. n lítið reiSir yfir því, ndarikja- Ea Mr. Taft. her- málai sinum, og dóttur sintii ;il Japan einmitt snm timnm. ESlilej uióti Aliss K' 1 tek- isn'a farið eins prinzcssu, hjá sfiku varð ckki I ist, 1 | ist Rússum ckki ein- asta. að mcð heimsókninni hafi Hanclarikin sýnt Japansmpnnurá of mikinn hciður, hclclur ,'>ttast þeir, að Bandaríkjamenn láti þá njóta viðtcktanna, og jafnvel að fcrð þcssi hafi haít cinhvcrj»i pólt- tíska þyðing, scm ckki sc látið tippi. Sjálfsagt hcfir tilgáta sú viS ckkcrt að styðjast, heldur liefir SafnaS á 1 iftra kvcnna í Winnipeg, af .Miss S. irlalldár- son, MissÞórdísi Vigfússon, Miss erSi Finnbogadóttur, Miss sdóttur, .Miss Laufeyju Swafn liss R. C. Goodman ir. — 1 endur: Thorttnn Th6rvardson,W. Sarah S Joel, G. 1 Johnson,—$5.00 hver; 1 Jtilíus. Rósa . (".. sdóttir, G. Jónsdóttir, ittir, I'ordís \'ig- rlaug SigurSardóttir, Sigurlaug 1' on, Jóhanna hnson, G. T steins ín Thon ína JcSnsdóttir, V. i'>. 1, A. ! lall- ijörg . lv. C.( • i". — ríSur ina Jóhanne Sigurlaug J •\. Jennie Hansson. Mai Melsted, Þuriðui Johns \ algcrður Gís phsorr, Sofía Bernd- son, Rannveig Einarsson, Bertha Johnson, I.illic Einarsson, Ónefnd, Margrét Hjarnason. Ingunn Sig- urSsson, — 50C. hver; GuSlaug Xordal. 400.; Kristjana Christic. ^SC.I Guðbjorg óddSOfl, (".uðny Sigmundsson, Kristjana Dalmann, Jcnnie l.cnson, JónaArason, Rúny son, Hcrclís Anderson, Herdís Eggertsson, GuSrún Jónsdóttir, I>rúða Sadxller, GuSbjörg Þe'irðar- son, Guðrún Johnson, Ranka Strandberg, Anna Egilsson, Katr- in Ingimundarson, \"algerður Ki- ríksson,—25C. hvcr ; Rósa Fgils- son, GuSríður GuSmundsdóttir, 15C. hver ;. Maggic Baldvinsson, ioc. Og frá giftum konum: Jó- hönnu Finnbogason, 25C.; Kart')- línu Dalman, 250.; Kristínu Þor- stcinsson, $1.00. — AIls $<>o.40. SafnaS á meðal íslendinga í Brandon af Mrs. S. Kgilssc*i og Mrs. I'. S\'einsson:—Jc'm Jónsson $1.50; L. Árnason, Mrs. R. Olson, $1.00 hvcrt; Rúna Olson, ("). ()1- son, Mrs. G. Smith, Mrs. Sveins- son, Gunnar Johnson, Mrs. R. Johnson, Mrs. Egilsson, Mrs. S. Stcfánsson—500. hvert; K.Sveins- son, Vilborg Arnason, Halldór Gislason, C). Gunnlaugsson. Alrs. I. Ásmundsson, Mrs. G. Zœga, D. Anderson, (^li Olson, II. Imanson, E. Árnason, Miss H. Zocga, S. Bjarnason, Th. Thorvalclsson, Miss G. Johnson, Ari Egilsson, Ella Egilsson, Jón Sigurðsson, Alrs. SigurSsson, GuSbjörg Johnson, Miss G. Stcf- ánsson,—25C. hvert; Miss M. Eg- 15C.; Thora Sveins . — AIls $12.50. GefiS af Kristjani Winnipég, $1.50. Alls $104.40. P 10 SYívirðiIeg misbrúkun auðsins. (NiSurl.) Eitt a!" munum um L,shátt margra auSmanna kort þcirra á íclagslvneli cr konar brögSv*n beita til hjá iir til al- íum þt Því Surinn, - atvinnu á þar skrautl alla annars sl því irnir ski lagurinn, r hafi ckki undir höndum neinar skattskyldar nig hj.'i aS gi nokkurn skatt- heimtumönnunum algcrlcga fals- aSar skýrslur um eignir sínar. Þannig komst það nýlega ujip um gasfclagið í \c\v Ýork að þaS : ..glevmt" að tclja fram skattskyhiar eignir sem það eru tc')lf miljóna virði. Um hessa og þvilíka óráðvendni scgir rrthöfundurinn WalterTl Mills: ..Þeir geta ckki faJiS eign- irnar sjálfar,en þeir gcta æfinlega fengiS cinhvern af áhangendum sínum til þess aö vcra leppur. ÞaS cr ckki langt siðan eittutn af þessum alræmdu tíundarsvikurum fc'irust orð á J>essa leið: Jafnvel þó btiið sé að lcggja skatt á eign- irnar, þá er þaS sitt hvaö aS leggja ltann á og aS innkalla hann. því aS aWf'élögin hafa dómstólana algerlega í kendi sinni.' Járn- brautaríélog, strætisvagnafc'lög, ste'.r verzlunarfclög. námaféjög og' alls konar iSnaðarfélög hafa sér- stakar deildir cða sérstaka menn scr við hönd, scm engu öðru sinna cn því hvemig komist vcrði hjá þvi að greiða réttmæta skatta." (~»g Wlliam T. Stead farast þannig orð um það nýlcga, hvern- ig hohum komi ástandiS i Banda- rikjnnum fyrir sjónir: „Eg hefi kynt mcr einveldiS á Riisslandi og kirkjuvakliS í Róm, cn cg verS að segja það. að hvergi hefi eg orðið var við fyrirlitlegri tindirgefni undir samvizkulaust ofriki cn á ser stað meðal þcirrar alþýðu manna, scm kölluð cr hin- ir frjalsu Randaríkja-borgarar. þegarþeir staitda auglíti til auglit- is frammi fyrir hinum almáttugtt auSvaldsfélögum." Það er bersýnilegt, að þessi ráSvendni rikismannanna hlýtur að hafa siSspillandi áhrif á htti i'i verzlunarfélög and- eigendur, sem vcnða va^gðarlaust að inna af hencli sinn siðasta pen- ing i skatta og skyldur en sjá miljónaeigandann við hliSin scr, hreykinn og hnakkakertan, koma fram c~>g svcria það, hann hafi engar skattskyklar cign- a tekjur undir höndum, þannig hjá þvi . tnasta cent. Þetta \ opinberlega á hverju einasta a cr eftirdæmiS, sem 1 menmrnir um til þess að br< gamar af þ1 Annai aflar þctta mönnunui • vandi haturs I aka : :t til ti Icyti slíku tlátt? -likt. Er það þá leyfil • anda ia? M. tfnum cr þaS I< þeir eru ingjarnir eknir til þe ra sér í nyt hvecn ó- fuUkomlcika, sem veta kai lagasmíSinu, vitandi fullvel ae^i þessu draga þeir í sinn á ári hyerju svo hundruöum ntilj- óna skiftir af tekjum þeim, scm em réttmæt eign þjt^arinnar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.