Lögberg


Lögberg - 10.08.1905, Qupperneq 1

Lögberg - 10.08.1905, Qupperneq 1
Screen huröir og gluggar, Við hcfum hvorutveggja. Ef þér þurtið að kaupa er bezt að gera það sem fyrstj Við höfum hurðir á $i og þar yfir. Glugga frá 250 og yfir. Anderson & Thomas, 538 Main Str, Ha«"íware. Telephone 339. Nú er byrjað’' að flytja is út um baeinn. Hafið þér ísskáp til að látahann í ? Við höfum þá til fyrir $7.50. Kaup- ið yður einn svo þér getið geymt matinn. Seldir með afborgunum. Anderson & Thomat>5 Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Hardware, Teíepijone 339. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, lo. Agúst 1905. NR. 32. Fréttir. Tvö hundtuS og fimtíu tré- smiðir i Montreal gerðu verkfall um síSastliðin mánaSamót. Allir eru þeir meðlimir verkamannafé- lags þar í borginni. Smám sam- an hafa þeir veitt árásir frésmiS- um, sem ekki eru i félagi þeirra, og haldið hafa áfram vinnu sinni. Hefir jafnvel kveðið svo ramt að þeim árásum, a'S allmikil meiSsli hafa hiotizt af. 1 New Orleans fer dauSsfalla- talan úr „gulu pestinni“ hækk- og geisar hún nú hingað og þangaS iim borgina, án þess hægt hafi veriS til þ^ssa aS takmarka þar útbreiSslu hennar. Menn þeir, sem gctiS var um í síðasta blaði aS settir hefSu veriS í sótt- vörS í New York, grunaSir um aS hafa þessa veiki, hafa nú veriS látnir lausir, enda hafa engin ein- kenni veikinnar komiS fram á þeim. Þrír unglingsmewn i Chicago, seytján, átján og tuttugu ára aS aldri, voru teknir fastir og dæmd- ir í æfilangt fangelsi í vikunni sem leiS. Glæpirnir, sem’ þeim voru gefnir aS sök og sannaSir á eru morS, rán og þjófnaSur. Innflutningar til Bandaríkjanna af mönnum frá flestöllum löndum NorSurálfunnar, sem ekki eru eftirsóknarverSir innflytjendur, hefir awkist mjög á þessu sumri. NokkuS á annaö þúsund innflytj- enda, sem koniu til New York' í síSastliSnum Júlímán. frá NorS- urálfunni.hafa veriS sendir þang- aS heim affcur og ekki leyft aS taka sér bólfestu í Bandaríkjun- um. Líkindi þykja til þess, aS Eng- land, Frakkland og Bandarikin muni mynda samband sin á milli áSur en langt liSur. Fyrir nokkuru «íSa* * fór stjórn- in á Frakklandi þess á leit viS .Villijálm Þýzkalandskeisara aö leyft yrSi aS grafa upp og flytja til Frakklands lík allra frakk- neskra stríSsfanga, sem dáiS hefSu og verið grafnir á Þýzka- landi, á meSan strfðiS stóS vfir milli Prússa og Frakka. Vil- hjálmur keisari hefir nú skipað fvo fvrir að þessari ósk skulj verSa fullnægt og líkin fltitt hurtu meS allri þeirri viShöfn er hinum föllnu hermönnum sæmir. flokknum aS öSru leyti. ÞaS virS- ist því enginn efi á aS ritsíma- máliS nái fraingangi í þvi formi, sem stjórnin hefir stungiS upp á.“ I blaSinu „Morning Telegram" hér í Winnipeg stóS eftirfylgjandi frétt frá bæ einum í Californiu athugasemdalaust: Kenning Dr. Osler’s um aS menn verSi til alls óhæfir meS árafjöldanum mun elici eiga sér langan aldur þegar uppfundn- ing George J. Foster hér í bæn- um, sem nýlega er kominn til sögunnar, fer aS ná útbreiSslu. Tilraunir, sem hann hefir gertvið hænsni, liafa sannlært hann um aS eggiö, ef rafmagni er beitt við þaS á réttan hátt, hafi í sér faliS ódáinsefniS, sem mennirnir hafa á öllum öldum reriS aS grafast eftir og reyna aS finna. Faster iagði rafmagnsþræði kringum hreiðrin í hænsnahúsinu á þann hátt, aS rafmagnsstraumurinn verkaði á eggin jafnskjótt og þau voru orpin. Breytingin sdm á eggjunum varS, eða efni þeirra, viS þessa aðferS kom brátt i ljós. ViS^ að neyta þeirra verkuðu þau á líkapiann eins og endurlífg- andi heilsulyf. Foster lét ellihruma fólkiS í nágrenninu horða eggin og áhrifin liktuít kraftaverkum. Sjóndaprir urou heilskygnir, haltir og veikbygSir kvikir á fæti, lotnir og hrumir teinréttir og i öllu nágrenninu var á stuttum tima enginn orðinn eftir sem nokkur ellimörk sáust á, karl eða kona. Með mestu ná- kvænmi hefir Foster tekist aS koma upp hænsnakvni, seni verp- ir eggjum er háfa þessa eiginleg- leika, en til frekari tryggingar hefir hann þó ra-fmagnsumbún- aðinn stöðugt utanum hreiður- kassanatil þess að áhrifin á egg- in, sem rafmagniS framleiSir verði enn vissara.“ liðsins í Halifax verði fengin ferðin veriS blátt áfram skemti-' Johnson, M.S.Thorleifsson, Krist- Canadastjórn í hendur um miSj- ferS. Heföi veriö jafn þægilegt og in Glafsson, Guörún Jónsson. N. an Septembermánuð næstk. skemtilegt aS feröast til Péturs- N., Sigríður Jóhannesson, Ása ___________ borgar á Rússlandi og jafn- Mtil Nordal, Maggie Stone, Sigriður „. , . , . v hætta húin lífi ferðafólksins þar Björnsson, F. j. Briem, Sigríöur Russar auka nu her smn 1 norS- . . v1 . v ,, T. ,.... , T , . ,r, r ,, fvrir morSkutum og morövelum, Jonsdottir, \ dborg Gislason. jak- urhluta Koreu af ollum mætti, og , , ., c. . , ° ■ c.,. T , v , . . . . þa er ekkert Iiklegra en þau Mr. obina Sigtrvggsdoltir, Llin John er sagt aö herafl, þeirra þar nnin, ^ MissRoo^vdt hef8u ferC_ son, Bertha Jackson, Anna Steins ,cra na æg \i u n„u oc \o agt en tii japan Gg son, Sarah Johnson, Kristín Johi langlíklegast.aö. Japansmenn hefðu alls enga rellu gert sér út af því. Japansmenn segja, aö Fússar vilji gjarnan semja frið. Þaö sé dramb og örbirgö sem standi í veginum. Eftir því sem stríðiS haldi lengur áfram minki hið fyr- nefncla, en aö sama sleapi fari hiS síöarnefnda vaxandi. Þess vegna sé ekki fyrir þá eftir Ix’tra aö híSa. A nokkurum stöSum í Norö- vesturlandinu varö tjón aS hagl- veSri í vikunni sem leið. Á fjórt- án rnílna löngu og fimm riiilna breiSu svæií suSur frá Moosomin varð skaðinn allvíöa tilfinnanlega mikill. Yfir hæifcm Glenboro, Man., gekk stormvrSri meö hagli á föstudaginn var. Mikiö af glugg- um, sent sneru móti noröri, braut illviörið í smátt, og hveitiakrar i gpend viö bæinn ýmist skemdust meira og minna eða eyöilögðust með öllu. „Hinn 4. þ. m. flytur hlaSiS .Decorah Posten’ svolátandi frétt frá íslandi: „Alþingi íslendinga hefir nú sett sjö manna nefnd í ritsímarnálið. Fjórir af nefndar- mönnunum eru flokksmenn stjórnarinnar tveir úr mótstöSu- flokki hetinar, óg eirin sem fylgir stjórninni hvaS ritsímamálið snertir þó hahn sé í mótstööu- álægt því tuttugu og þúsund manns. Er búist viS aS á þessu svæSi muni draga til stór- orustu innan skamms því Japans- menn hafa liðsafla mikinn á næstu grösum, sem þeir smám- saman eru aö þoka nær vígstööv- urn Rússa. Stórkostlegur uppskerubrestur er sagðtir í fjörutiu og einu fylk: af sextiu » Rússkndi. Á GySingaþinginu í Basel á Svisslandi skiftast þingmerin nú í tvo andstæða flokka. Annar flokkufinn lieldur fast viö það aö GySingar eigi að stofna ríki á Gyöingalandi að eins, en hinn, sefn myndaður er af sósíalistum þeirn, er á þinginu eiga sæti, vill ekki ríghjnda GySinga viö aö setj- ast aS á GySingalandi eingöngu, en mælir meö því að þcir setji á stofn nýlendu einhvers staöar ann- ars staðar. Um þvert og endilangt Kína- veldi er nú bundist samtökum meS aS kaupa ekki anterískar vörnr af neinu tagi tié flytja inn i landiö. Stúdentar frá öllum skólum i landinu feröast um og halda ræð- ur fyrir lýSnttm um aö kaupa ekki amerískar vörur. Sumstaðar er jafnvél svo langt fariö, að prédika fyrirlitningu fyrir öllu sfm útlent er og ölhim útlendingum, og hefir þaö víöa haft þau áhrif aS útlend- ingar, sern liafa haft bólfestu i Kína, álíta sér ekki óhætt aö vera þar framvegis, og flytja burtn hópttm saman. Tilkynning. íslendingnm fjær og nær til- kvnni eg hér með, að eg hefi sagt af mér stööu þeirri, sent eg ttm mörg undanfarin ár ltefi haft viö innflutningadeild Dominion-stjórn- arinnar. Eg hætti aö vinna þar ttm siðustti mánaðamót, en gekk þá í félag meö herra Jóni J. Bíldfell. fasteignasala hér i bænum. Mig veröur því framvegis að finna á skrifstofu okkar, 505 Main street, Winnipeg. Bréf til mín mega einnig sendast þangað. Winnipeg, 7. Ágúst 100=;. W. H. Paulson.. Trtí ntálafundir verSa haldnir 14. þ. m. í Tjald- búöinni og þann 15. í Fyrstu hit. kirkjunni, báðir aö kveldinu. Um- talsefni: Guíís/jónustur í hcima- húsum. Maður nokkur frá borginni Ess- ex í <)ntario, sent nýkominn er i þatigað heim til sin frá Klondyke eftir átta ára dvöl þar, segir aS þeir einir græöi þar nú' inest fé, ^em haldi þar vínsöluluis, er ým- iskonar fjárhættuspil fari fram i jafnframt. Segir hann aö menn hætti þar fé sínu jafn galauslega og væru þeir vitlausir menn. Meðal annars segir hann frá því, að skömnui áSur en liann lagöi á stað frá Klondyke, hafi námamaö- tir einn, sem hann þekti, tapað þar fjörutíu þústvud dollara virði af gulli á tæpri Viktt á þessum spilahúsum, og aS því húnu lagt á stað aftur, alls- latts, til þess pið leita gæfuniiar á ný í gullnámun- um. Á leiö sinni heim aftur frá Ind- landi ætlar prinzinn af Wales að konta viS i Tokio. höfuSborg Jap- ans, og gera míkadóann þá t,m leiö að riddara af sokkabandsorö- unni. \ Haft er þaö eftir Vilhjálmi Þýzkalandskeisara, aö hann ætli sér aö styðja aö þvi eftir ntegni, að Karl, Danaprinz, verði konung- tir i Noregi. Keisarinn óttast aö nema Karl komist til valda verði Noregur lýSveldi, og það stjórn- arfvrirkonntlag fellur ekki í sntekk keisarans. . SiSan funclum þeirra Vilkjálms Þýzkalandskeisara og Nikulásar Rússakeisara har.saman, nú fvrir i skömmu, virðist Rússakeisarinn vera mjög einbeittur i þá áttina aö halda áfrani stríöinti viö Japans- meitn ,nema mjög álitilegir friSar- kostir verði í boðt frá þeirra hálfu. Frá fimtán til tuttugu þúsund járnsmipir (i Bandaríkjtinum gerðti verfcfall í vikunrii sent leiö. í viktmni sem kið var maSur nokkur i New York dæmdur i þriggja mánaSa fangelsi fvrir að reyna til að kyssa unga stúlkit. Maöurinn tók sér þetta svo nærri aö. hann henti sér út um glugga, ofan frá þriöja lofti, og meiddist svo mikið á höföi að hann er talinn af. Búist er viö að yfirstjórn setu- Rússar ertt mcira en litiS reiöir yfir þvi, að Roosevelt Bandarikja- forseti skyldi leyfa Mr. Taft, her- málaráögjaía sínum, og dóttur sinni aö feröast til Japan einmitt á þessum tímnm. Eðlilega var í Japan á móti Miss Roosevelt tek- ið og meS hana farið eins og prinzessu, hjá sfiku varö ekki kom- ist, og svo finst Rússtim ekki ein- asta. aö meö heimsókninni hafi Bandarikin sýnt Japansmönnum of mikifin heiSur, heldttr óttítst þeir, að Bandaríkjamenn láti þá njóta viötektanna, og jafnvel að ferð þessi hafi haft einhverj*t pc'ili- tíska þýöing, sem ekki sé látið uppi. Sjálfsagt hefir tilgáta sú viS ekkert aö styöjast, heldur liefir son, Herdís Anderson, Herdís Eggertsson, GuSrún Jónsdóttir, l>rúöa Sackller, GuSbjörg ÞórSar- son, GuSrún Johnson, Ranka Strandberg, Anna Egilsson, Katr- ín Ingimundarson, Valgerður Ei- ríksson,—25C. hver; Rósa Fgils- son, GuSríSur Guömundsdóttir, 15C. hverj^Maggie Baldvinsson, ioc. Og frá giftum konum: Jó- hönnu Finnbogason, 25C.; Karó- línu Dalntan, 25C.; Kristinu Þor- steinsson, $1.00. — Alls $90,40. Saínað á meðal fslendinga í Brandon af Mrs. S. Egilssqn og Mrs. P. Sveinsson :—Jón Jónsson $1.50; L. Árnason, Mrs. R. Olson, $1.00 hvert; Rúna Olson, O. Ol- son, Mrs. G. Smith, Mrs. Sveins- son, Gunnar Johnson, Mrs. R. Johnson, Mrs. Egilsson, Mrs. S. Stefánsson—50C. hvert; K.Sveins- son, Vilborg Árnason, Halldór Gíslason, O. Gunnlaugsson, Mrs. I. Ásmundsson, Mrs. G. Zoega, D. Anderson, Oli Olson, II. Goodmanson, E. Árnason. Miss til holdsveikraspítalans i Laug- arncsi, afhcntar mtstjóra * Lögbcrgs. Safnað á meöal c)giftra kvenna í Winnipeg, af Miss S. IJalldór- son, MissÞórdísi Vigfússon, Miss ValgcrSi Finnbogadóttur, Miss G. Ólafsdóttur, Miss Laufeyju Swamson, Miss R. C. Goodman og Miss G. Jónsdóttur. — Gef- endur: Thorunn ThorvardsonAV. Sarah Simpson, Ella Joel, G. Frícla Johnson,—$5.00 hver; F.le- ónóra Júlíus, Rósa J.ohnson, G. Ólaísdóttir, G. Jónsdóttir, Hall- dóra S.Magnúsdóttir, Þórdis \’ig- fússon, Sigurlaug Sigurðardóttir, —$2.00 liver; Ólöf Jóhannesson, Sigurlaug FriSriksson, Jóhanna Elías, Anna Johnson, G. Thor- steinsson, Elin Thorsteinsson.Jón- ina Jónsdóttir, V. B. Oddsson, A. B. Oddsson, ASalbjörg Eiríksson, Rannveig Johnson, Rannveig Hall- son, S. E. Sæmundsson, Björg Þorvaldsdóttir, Ingihjörg Einars- dóttir, Emilv Stevens, R. C.Good- man, Anna Goodman, GuSlaug Goodiúan, Ingibj.Josephson, Alar- grét Bernhard, Laufcy Svvanson, Nena Goodman, Emma Goodman, Iielga Johnson, Halldéira Johnson, Svava EriSriksson, Sofía Ilall- dórsson, Þóra Þorsteinsson, Val- gerður Finnbogadóttir, — $1.00 hver; Ónefnd, Ingibjörg Good- man,—75C. liver; M. Anderson, Krjstjana Kristjánson, Ingibjörg Björnsson, Agnes Johnson, Sig- riöur Anderson, Laufcy Július, Sigr. Johnson, Vilborg. Gíslason, Gúðrtm Gíslason, Gtiðhjörg Odd- son, Ingibjörg Ingjaldsson, Rúna Þorsteinsson, Lína Jóhannesson, Sigurlaug Jóhannesson, K. Ó. Vopni, Jennie Hansson, Margrét Melsted, ÞuriöurEvjcilfsson, Eína Johnson, Valgeröur Gislason, Stefania Josephsorr, Sofía Bernd- son, Rannveig Einarsson, Bertha Johnson, Lillie Einarsson, Ónefnd, Margrét Bjarnason, Ingunn Sig- urðsson, — 50C. hver; GuSlaug Nordal, 40C.; Kristjana Christie, 35c.f GtiShjorg Óddsori, GuSný Sigmundsson, Kristjana Dalmann, Jennie Benson, JónaArason, Rúny Sigurösson, Mrs. Sigurösson, GuSbjörg Johnson. Miss G. Stef- ánsson,—25C. hvert; Miss M. Eg- ilsson, 15C.; Thora Sveinsson, 10 cents. — AIls $12.50. Gefið af Kristjáni Pálssyni, Winnipég, $1.50. Alls $104.40. Svívirðileg misbrúkun auðsins. (NiSurl.) Eitt af Ijósustu dæmunum um sérgæðingshátt mafgra auömanna og skort þeirra á félagslvndi er þa'S hvaö margs konar brögSmu að greiöa réttmætar álögur til al- mennings þarfa. Hér er átt við löglega skatla af eignum þeirra. Því skyldi ríkismaöurinn, sem rekur atvinnu sína New York, á þar skrautlégt íbúöarhús, á þar alla kunningja sína búsetta og, i stuttu máli er að öllu leyti lögleg- ur og réttmætur borgari þar. því skvldi hann B. Zoega, S. Bjarnason, Th. Thorvaldsson, Miss G. Tohnson, Ari Egilsson, Ella Egilsson, Jón ir frÍaIsu Bandaríkja-borgarar. Um hessa og þvílika óráövendní segir rithöfundurinn Walter Thos Mills: „Þeir geta ekki faliö eign- irnar sjálfar.en þeir geta æfinlega t’engiS einhvern af áhangendum sínum til þess aö vera leppur. I>aö er ekki langt síöan einum af þessum alrænidu tíundarsvikurum fórust orð á þessa leiS: Jafnvel þó húið sé að leggja skatt á eign- irnar, þá er þaö sitt hvaö a5 leggja hann á og að innkalla hann.. þvi aö awiíélögin liafa dómstólana algerlega í kendi sinni/ Járn- brautarfélög, strætisvagnafélög,. stór verzlunarfélög, námaféjög og alls konar iönaSarfélög hafa sér- stakar deildir eöa sérstaka menn sér viö hönd, sem engu ööru sinna en því hvernig komist verði hjá þvi aS greiöa réttmæta skatta.“ Og Wlliam T. Stead farast þaimig orð um þaö nýlega, hvern- ig htrnurn komi ástandiö í Banda- ríkjunum fyrir sjónir: „Eg hefi kynt mér einveldið á Rússlandi og kirkjuvaldiö i Róin, en eg verö að segja það, að hvergi liefi eg oröiö var við fyrirlitlegri undirgefni unclir samvizkulaust ofríki en á sér staö mcöal þeirrar alþýöu manna, sem kölluö er hin- Ivegarþeir stamla augliti til auglit- is frammi fyrir hinum almáttugu auSvaldsfélögum." I>aS er bersýnilegt, að þcssi ó- ráðvendni rikismannanna hlýtur aö hafa siSspillandi áhrif á hin smærri verzlunarfélög og latid- eigendur, sem venða vægöarlaust aS inna af hendi sinn siöasta pen— ing í skatta og skyldur en sjá miljónaeigandann viö hliöina á sér, hreykinn og hnakkakcrtan.. koma fram og sverja þaS, aö liann hafi engar skattskyldar cign- ir eða tekjur undir höndum, og komast þannig hjá þvi að borga. eilt einasta cent. Þetta viðgengst: Ticir beita til þess aö komast hjá opinberlega á hverju einasta ári. Þetta er eftirdænriS, sem ríkis- mennirnir gefa mcöborgurum síii- um til Jiess aö breyta eftir, og af- leiöingarnar af þvi geta einungis oröiö þessar: Annaö hvort aflar þetta sviksamlega athæfi auö- mönnunum oslökkvandi haturshjá alþ)'Sunni, eða hun fer aö taka sviksemi þeirra til fvrirmvndar. veia aö Ksa því yfir, 0£r Jei5ir það þá til aukinuar óráö- aö heimili hans sé i einhverjum mábænum í New Jersey, eSa annars staöar, nema aö eins í því skyni aö komast hjá J.\-i að greiöa >au opinhér gjöld, sem hönum meö réttu bcr af hcndi aö inna. Það cr "ekkert óvanalegt í New \orfc aS ríkismennirnir skifta, í rði kveönu, skattskyldum eign- um sínum fyrir qskattskyld- ar um niiSjan Desembermánuö til þess að geta 2. JanúarmánaSar, sem er skattgreiSsludagurinn, svarið þaö.aS þeir hafi ekki undir höndum ncinar skattskyldar eign- ir, og komast þannig hjá aö greiöa nokkurn skatt. Aörir gefa skatt- heimtumönnunum algerlega fals- aöar skýrslur nm eignir sínar. Þannig komst það nýlega upp um gasfélagiö í New Ýork aS þaö hat'Si „gleymt“ aS telja fram skattskvldar eignir sem þaö á og eru tólf miljóna virði. vendni i félagslifinu. Ef minst er á þetta svo rikis- mennirnir heyri ypta þeir öxlum og koma með einhverja lagagrein eSa dómsúrskurS til þess aS rétt- læta moo aSferS sína. Öll hrögð þeirra og vífilengjur cru svo sem að öllu leytT lög- heimilaöar og ekkert á móti slíku að hafa. En er þetta réttlátt? Máske ekki. en lögin leyfa slikt. Er þaö þá leyfilcgt eftir a n d a laganna? Máske ekki, en sam- kvæmt hókstafnum er það leyfi- legt, og þaö nægir. Og þeir eru nógu eigingjarnir og óþjóSrækriir til þess að færa sér í nyt hvecn ó- fullkomleika, sem vera kann á lagasmíöinu, vitandi fullvel a5 meö þessu draga þeir í sinn sjóS á ári hverju svo liundruöum milj- óna skiftir af tekjum þeim, sem eru réttma^t eign þjóðarinnar.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.